Greinar laugardaginn 9. júní 2018

Fréttir

9. júní 2018 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

150 í frumgreinadeild árlega

Árlega hefja um 150 manns nám við frumgreinadeild Háskólans í Reykjavík. Frumgreinadeildin samanstendur af háskólagrunni annars vegar og viðbótarnámi til stúdentsprófs hins vegar. Meira
9. júní 2018 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Allt tiltækt slökkvilið var kallað út á Granda

„Þetta gekk bara mjög vel, þegar þeir voru komnir að þessu,“ segir Sigurbjörn Guðmundsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, en allt tiltækt lið slökkviliðsmanna var í gær sent út á Granda vegna elds í húsnæði þar. Meira
9. júní 2018 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Aukin fjölbreytni í námi

Ljóst er að háskólarnir leitast við að koma til móts við fjölbreytileika atvinnulífsins og nýjar námsleiðir endurspegla að miklu leyti flóru atvinnulífsins í dag. Meira
9. júní 2018 | Erlendar fréttir | 89 orð

Bandarískur hermaður féll í árás

Bandarískur sérsveitarmaður var í gær drepinn rétt fyrir utan bæinn Jamaame í suðurhluta Sómalíu. Eru vígamenn íslamska öfgahópsins al-Shabab sagðir bera ábyrgð á dauða hans, en talið er að þeir hafi setið fyrir hermanninum. Meira
9. júní 2018 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

„Afskaplega sársaukafullt“

Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, sagðist í viðtali við mbl.is í gær vera afskaplega ánægður með meginniðurstöður úttektarinnar. Meira
9. júní 2018 | Innlendar fréttir | 85 orð

Enn leynast gleragnir í Stella-bjórnum

Vínnes ehf. hefur, að höfðu samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað Stella Artois-bjór í 330 ml glerflöskum vegna þess að hann getur innihaldið gleragnir. Meira
9. júní 2018 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Flokkarnir funda áfram um helgina

„Viðræðurnar hafa gengið vel,“ segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík, en fulltrúar Viðreisnar, Samfylkingar, VG og Pírata hafa fundað eftir sveitastjórnarkosningarnar með myndun nýs meirihluta í Reykjavík í huga. Meira
9. júní 2018 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Fornir gripir fundust í sorpgámi

Sérfræðingar Þjóðminjasafns Íslands leita nú upplýsinga um fjölda gripa sem því bárust frá nytjamarkaði Góða hirðisins á föstudaginn í sl. viku. Meira
9. júní 2018 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Forseti í sjónum með sig- og björgunarmönnum

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, stakk sér í gærmorgun til sunds í Nauthólsvík í Reykjavík og voru sig- og spilmenn frá ýmsum ríkjum með honum í för. Meira
9. júní 2018 | Innlendar fréttir | 117 orð

Fræðingar fundu manngerða hella

Fornleifafræðingar komu niður á hellisop forns manngerðs hellis og leifar af torfhlöðnum forskála við rannsóknir í túninu í Odda á Rangárvöllum í gær. Þykir þetta afar merkilegur fornleifafundur. Meira
9. júní 2018 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Hari

Hestaleikur Nú þegar grænka tún, hvort sem úrkoma eða sól hefur meiri áhrif þar á, kætast ferfætlingar. Þessi ágætu hross léku listir sínar í þokunni undir... Meira
9. júní 2018 | Innlendar fréttir | 99 orð

Humarinn bíður til næsta árs

Hafrannsóknastofnun kynnir á miðvikudag í næstu viku ráðgjöf um afla úr helstu nytjastofnum fyrir næsta fiskveiðiár. Humar verður þó ekki að finna í ráðgjöfinni að þessu sinni. Meira
9. júní 2018 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Humarvertíðin slök í sögulegu samhengi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Humarvertíð hefur verið slök til þessa í sögulegu samhengi, að sögn Guðmundar Gunnarssonar, nýsköpunarstjóra hjá Skinney Þinganesi á Hornafirði. Meira
9. júní 2018 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Íslandi gengur vel í brids

Þrjú íslensk lið keppa á Evrópumóti í brids, sem haldið er í Oostende í Belgíu. Keppni er hafin í opnum flokki en keppni í kvennaflokki og öldungaflokki hefst á morgun. Í opnum flokki er lokið 10 umferðum af 33 og er íslenska liðið í 4. sæti. Meira
9. júní 2018 | Innlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir

Íslensk stúlka boltaberi á fyrsta leik Íslands á HM

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Rebekka Rut Harðardóttir er 12 ára Árbæingur sem verður boltaberi Kia á fyrsta leik Íslands í sögu HM, þegar liðið mætir Argentínu 16. júní á Spartak Stadium í Moskvu. Meira
9. júní 2018 | Innlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd

Komu niður á hella og hlaðinn forskála í Odda

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fornleifafræðingar hafa fundið ummerki um fallna manngerða hella í túninu í Odda á Rangárvöllum í forrannsókn á fornleifum. Undir hruni úr hellisloftinu á miklu dýpi eru mannvistarlög. Meira
9. júní 2018 | Innlendar fréttir | 686 orð | 2 myndir

Kynna nýjungar í læknisfræði

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hundruð bæklunarlækna og rannsakenda eru nú saman komin í Reykjavík vegna tveggja alþjóðlegra ráðstefna bæklunarlækna sem fram fara á Hilton Hótel Nordica. Meira
9. júní 2018 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Landinn má búast við vætu um helgina

„Ef það er krafa að það sé þurrt alla helgina þá eru nú fáir staðir í boði,“ segir Daníel Þorláksson, veður-fræðingur hjá Veðurstofu Íslands, við mbl.is spurður hvar búast megi við besta helgarveðrinu. Meira
9. júní 2018 | Innlendar fréttir | 202 orð

Laun tveggja manna í veiðigjöld

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fiskvinnslan Íslandssaga á Suðureyri sagði upp 10 beitningamönnum um mánaðamót. Fyrirtækið áformar að kaupa bát og búnað til að vélbeita á sjó. Meira
9. júní 2018 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Lárus Ögmundsson

Lárus Ögmundsson, yfirlögfræðingur Ríkisendurskoðunar, lést á Landspítalanum við Hringbraut þriðjudaginn 5. júní, 66 ára að aldri. Lárus fæddist í Reykjavík 11. september 1951. Meira
9. júní 2018 | Innlendar fréttir | 222 orð

Ljósmæður felldu nýja samninginn

„Það vantar ennþá talsvert upp á,“ segir Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður kjaranefndar Ljósmæðrafélags Íslands, við Morgunblaðið og vísar til nýgerðs kjarasamnings ljósmæðra sem félagið hafnaði í gær. Eins og kom fram á mbl. Meira
9. júní 2018 | Innlendar fréttir | 355 orð | 2 myndir

Merkir gripir bárust úr Góða hirðinum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Sextán örvaroddar, fimm oddar af spjótum, axarhöfuð, sveigðar járnþynnur, ljár af orfi, hálsfesti og glerbrot úr lyfjaglösum eru munir í óvæntri sendingu sem Þjóðminjasafni Íslands barst í síðustu viku. Meira
9. júní 2018 | Innlendar fréttir | 547 orð | 2 myndir

Metfjöldi umsókna í háskólunum í ár

Sviðsljós Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Fjölgun umsókna í háskóla landsins er meiri en von var á. Í ár munu margir framhaldsskólar útskrifa tvo stúdentahópa, sem útskýrir að einhverju leyti þessa metaðsókn í háskóla landsins. Meira
9. júní 2018 | Innlendar fréttir | 292 orð | 5 myndir

Nýjar íbúðir í Efstaleiti koma í sölu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sala á nýjum íbúðum norðan við Útvarpshúsið í Efstaleiti hefst um helgina. Íbúðirnar eru hluti af öðrum áfanga nýs hverfis. Félagið Skuggi byggir íbúðirnar. Þær verða afhentar næsta sumar. Meira
9. júní 2018 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Nýr upplýsingafulltrúi dómsmála

Hafliði Helgason hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins. Starfið var auglýst í mars og svo á nýjan leik í apríl. Segir frá þessu á vefsíðu ráðuneytisins. Meira
9. júní 2018 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Óbreytt veiðigjöld sliga útgerðir

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar, segir það geta haft alvarlegar afleiðingar fyrir útgerðir að ekki muni takast að lækka veiðigjöldin á þessu þingi. Meira
9. júní 2018 | Innlendar fréttir | 199 orð

Ógilti hjúskap í fyrsta skipti

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Hæstiréttur ógilti í fyrsta sinn hjúskap með dómi sínum á fimmtudag. Í málinu hafði hælisleitandi á þrítugsaldri gifst íslenskri þroskaskertri konu, einnig á þrítugsaldri, í því skyni að öðlast dvalarleyfi. Meira
9. júní 2018 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Ráðuneytið gagnrýnt

Guðrún Hálfdánardóttir guna@mbl.is Velferðarráðuneytinu bar að gera frekari athuganir á kvörtunum barnaverndarnefnda á höfuðborgarsvæðinu vegna Barnaverndarstofu og Braga Guðbrandssonar, forstjóra hennar. Ávirðingar voru þess eðlis. Meira
9. júní 2018 | Innlendar fréttir | 360 orð | 2 myndir

Ríkislögmaður kalli eftir endurupptöku

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
9. júní 2018 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Samdráttur mælist hjá Apple

Fimmtungi færri eintök verða framleidd af nýjustu týpum af iPhone-símum miðað við framleiðslu á iPhone X og iPhone 8 sem komu á markað í fyrrahaust. Meira
9. júní 2018 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir vegna mynda

„Maður áttar sig ekki á almennilega á því hvað Knattspyrnufélag Reykjavíkur hefur með feðraveldið að gera,“ segir Jónas Kristinsson, framkvæmdastjóri KR, um mynd þar sem þrjár konur stilla sér upp berbrjósta fyrir framan bikaraskáp KR. Meira
9. júní 2018 | Innlendar fréttir | 475 orð | 2 myndir

Skoða mál hælisleitanda í kjölfar dóms

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Hæstiréttur Íslands ógilti í fyrsta sinn hjúskap með dómi á fimmtudag í máli hælisleitanda og íslenskrar konu með þroskafrávik. Sneri dómurinn niðurstöðu héraðsdóms sem hafði hafnað ógildingu. Meira
9. júní 2018 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Sleppur við 18 ára fangelsi

18 ára fangelsisdómur Alþjóðlega sakamáladómstólsins yfir Jean-Pierre Bemba, fyrrverandi varaforseta Austur-Kongó, var í gær dreginn til baka. Meira
9. júní 2018 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Strembið en skemmtilegt

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Karen Ólafsdóttir og Sudeska Gema Kuasa eru meðal þeirra sem hófu nám í frumgreinadeild Háskólans í Reykjavík síðasta haust. Meira
9. júní 2018 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Talsvert á milli aðila

Kjaradeilu Norðurflugs og Félags íslenskra atvinnuflugmanna hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. Þetta staðfestir Örnólfur Jónsson, formaður FÍA, í samtali við Morgunblaðið, en einungis fimm flugmenn starfa hjá Norðurflugi. Meira
9. júní 2018 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Táragasi rigndi yfir mótmælendur á Gaza

Til átaka kom við landamæri Ísraels og Palestínu á Gaza-svæðinu í gær þar sem mótmælendur köstuðu grjóti og öðru lauslegu í átt að ísraelskum hermönnum sem svöruðu með því að skjóta táragasi á hópinn. Meira
9. júní 2018 | Erlendar fréttir | 356 orð

Trump vill Rússa í G7-ríkin að nýju

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði við blaðamenn í gær að Rússland ætti að koma aftur inn í hóp G7-ríkjanna. Meira
9. júní 2018 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Umdeilt hús við Skúlagötu lækkað um eina hæð

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt að fyrirhuguð bygging háhýsis á lóð á horni Skúlagötu og Frakkastígs, svokölluðum Skúlagötureit, verði lækkuð um eina hæð. Verður húsið sjö hæðir í stað átta eins og áform voru um í fyrstu. Meira
9. júní 2018 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Veiðigjöld forgangsmál á næsta þingi

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar, segir að lækkun veiðigjalda eigi að vera forgangsmál þegar þing kemur saman í haust. „Ég vonast til þess að við berum gæfu til að koma skikk á málin þegar við komum saman í haust. Meira
9. júní 2018 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Velferðarsjóður í þágu Grænlands

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Kynntur var velferðarsjóður fyrir Grænland á Reykjavíkurflugvelli í gær. Hann er stofnaður í kjölfar landssöfnunarinnar „Vinátta í verki. Meira
9. júní 2018 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Vitni að árás gefi sig fram

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að líkamsárás sem átti sér stað á Engjateig í Reykjavík eftir hádegi mánudaginn 4. júní síðastliðinn, en tilkynnt var um árásina laust fyrir klukkan hálfþrjú. Meira
9. júní 2018 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Þéttar hafísspangir hjá Vestfjörðum

Langar og þéttar hafísspangir sáust greinilega skammt norður undan Vestfjörðum um hádegi í gær, þegar TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, flaug þar yfir. Meira

Ritstjórnargreinar

9. júní 2018 | Reykjavíkurbréf | 2036 orð | 1 mynd

Kim í síðustu viku og Kim í þeirri næstu en hvað svo?

Þeir sem fengu boðskort voru áminntir um að nota „almenningssamgöngur“ til að komast á sýninguna. Meira
9. júní 2018 | Leiðarar | 576 orð

Kredda ráðherra og veikleiki ríkisstjórnar

Hefur heilbrigðisráðherra stuðning samstarfsflokkanna til að brjóta niður einkareksturinn? Meira
9. júní 2018 | Staksteinar | 204 orð | 2 myndir

Spillingartal Pírata

Sigurður Már Jónsson blaðamaður víkur að eldhúsdegi og pírötum í pistli á mbl.is. Hann segir: „Þórhildur Sunna talar eins og ákærandi, hún er ekki bara ósammála pólitískum andstæðingum - hún berst við þá af því að þeir eru vont og spillt fólk. Meira

Menning

9. júní 2018 | Tónlist | 445 orð | 1 mynd

Á floti með kvikmyndatóna í eyrum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Breiðholt festival, hátíðin sem haldin hefur verið í Breiðholti nokkur sumur í röð, tekur þátt í Listahátíð í Reykjavík í ár með viðburði sem fram fer í dag kl. Meira
9. júní 2018 | Dans | 103 orð | 1 mynd

Boðið upp á dans á Eiðistorgi

Mörgum í hversdagslegum erindagjörðum; á hlaupum í innkaupum – svo dæmi sé tekið – var skemmtilega viðbrugðið síðdegis í gær þegar á annan tug dansara í Íslenska dansflokknum sýndi dansverkið The Great Gathering á Eiðistorgi á... Meira
9. júní 2018 | Myndlist | 36 orð | 1 mynd

Fremur gjörning

Hannes Lárusson, einn af virkustu gjörningalistamönnum þjóðarinnar, fremur gjörning í dag kl. 16 á sýningunni Peppermint í galleríinu Kling og Bang í Marshall-húsinu. Sýningin er hluti af dagská Listahátíðar í Reykjavík sem stendur nú sem... Meira
9. júní 2018 | Fólk í fréttum | 489 orð | 1 mynd

Frægur stríðsljósmyndari allur

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Bandaríski ljósmyndarinn David Douglas Duncan er látinn, 102 ára að aldri. Hann lést í Suður-Frakklandi, þar sem hann var búsettur í nær sex áratugi. Meira
9. júní 2018 | Tónlist | 431 orð | 2 myndir

Heitt í kolunum

Hljómsveitin geðþekka Ham hélt tónleika á Húrra síðustu helgi og var mikið um dýrðir. Hún mun nú leggjast í híði í óskilgreindan tíma en bassaleikarinn er m.a. á leið vestur um haf. Meira
9. júní 2018 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Hrafnhildur segir frá verkum sínum

Hrafnhildur Arnardóttir myndlistarkona, sem einnig er þekkt undir nafninu Shoplifter, verður í dag, laugardag, klukkan 15 með leiðsögn um sýningu sína Innrás II í Ásmundarsafni við Sigtún. Meira
9. júní 2018 | Dans | 113 orð | 2 myndir

Kindur vekja kæti

Hópur af kindum skaut óvænt upp kollinum í Kringlunni í vikunni gestum verslunarmiðstöðvarinnar til mikillar kátínu. Meira
9. júní 2018 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Kvartett Kristjönu á Jómfrúnni í dag

Kristjana Stefánsdóttir söngkona kemur ásamt kvartetti sínum fram á öðrum tónleikum sumardjasstónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu í dag, laugardag, kl. 15. Meira
9. júní 2018 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Leiðir gesti um grafíksýningu

Ingibjörg Jóhannsdóttir, annar sýningarstjóra Ýmissa kvikinda líki - Íslensk grafík , sýningar sem nú stendur yfir í Listasafni Íslands, verður með leiðsögn á sunnudag klukkan 14. Meira
9. júní 2018 | Leiklist | 75 orð | 1 mynd

Leiftur úr fortíð á götum borgarinnar

Tíminn fellur saman á Listahátíð í Reykjavík 2018 á morgun, sunnudag, milli kl. 13-18 í fjölmennasta viðburði hátíðarinnar í ár. Reykvíkingar ársins 1918 birtast ljóslifandi víðsvegar um borgina og horfa beint í augun á okkur, hundrað árum síðar. Meira
9. júní 2018 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Ópera Sjóns sú besta

Óperan Sjö steinar eftir Sjón og tékkneska tónskáldið Ondrej Adamek hefur hlotið evrópsku FEDORA–Generali verðlaunin sem besta frumsamda ópera ársins 2018 en uppistaða líbrettós óperunnar er ljóðabók Sjóns, Söngur steinasafnarans. Meira
9. júní 2018 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Sígildar perlur í Hannesarholti

Söngvaskáldið Svavar Knútur heldur tónleika í Hannesarholti í dag, laugardag, kl. 16. Flytur hann sígildar íslenskar söngperlur með sínu nefi, en meðal efnis eru lög eftir Sigfús Halldórsson, Jón Nordal, Pál Ísólfsson og Sigvalda Kaldalóns. Meira
9. júní 2018 | Fólk í fréttum | 269 orð | 4 myndir

Syngja meira, tala minna

Drjúgur tími fór einnig í að leyfa ungum upprennandi söngvurum sem stóðu næst sviðinu að spreyta sig með míkrófóninn og þó að það hafi verið gaman fyrir þau útvöldu verður að segjast að það var ekki mjög gaman fyrir alla hina. Meira
9. júní 2018 | Myndlist | 41 orð | 1 mynd

Sýnir í Kompunni

Helgi Þorgils Friðjónsson opnar sýninguna Uppstilling með speglum í Kompunni í Alþýðuhúsinu á Siglufirði í dag kl. 14. Helgi sýnir að mestu ný verk sem hann vann með Kompuna í huga og segir hann myndlist sína fjalla um manninn og... Meira
9. júní 2018 | Tónlist | 217 orð | 1 mynd

Sönglög Jórunnar í kærleiksbúningi

Sönglög Jórunnar Viðar fá kærleiksríka meðferð hjá hópi ungra, íslenskra tónlistarmanna á tónleikunum Vökuró – Sönglög Jórunnar Viðar í nýjum litum , sem haldnir verða kl. 20 í Gamla bíói á sunnudagskvöld. Meira
9. júní 2018 | Tónlist | 182 orð | 1 mynd

Tónlist verður texti og öfugt

Hjálmurinn , hljóðverk fyrir börn, er á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík kl. 16 í Tjarnarbíói sunnudaginn 10. júní. Verkið er samspil tónlistar, leikhúss og ritlistar. Eins og nafnið bendir til kemur hjálmur við sögu. Meira
9. júní 2018 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Var Gísli kallaður á námskeið?

Málfarsráðunautur RÚV, Anna Sigríður Þráinsdóttir, kemur reglulega í spjall um íslenskt mál í morgunþætti stöðvarinnar. Anna kemur oft með mjög áhugaverða punkta. Meira

Umræðan

9. júní 2018 | Pistlar | 499 orð | 2 myndir

Að elska málið

Það er gott og fagurt að elska málið. Og hinir sönnu elskhugar tungunnar þurfa oft ekki mikið til að „sæt músík rísi í hjörtunum“ eins og danska skáldið Jens Ágúst Skaði kvað. Meira
9. júní 2018 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd

Er ekki komið nóg af mistökum við stjórn fiskveiða?

Eftir Jón Kristjánsson: "Það er ekki bjart fram undan í þorskveiðum og fyrirsjáanlegt að afli mun ekki aukast frá því sem nú er nema aflareglu og sóknarmynstri verði breytt." Meira
9. júní 2018 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Er Rússland „óvinurinn“ eða til samstarfs fallið?

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands og fyrrum utanríkisráðherra, varaði nýlega eindregið við ört breikkandi gjá milli Vesturlanda og Rússlands." Meira
9. júní 2018 | Pistlar | 807 orð | 1 mynd

Ísland fjórum sinnum greiðsluþrota á 100 árum

Vorið 1958 var álitamál hvort hægt væri að leysa inn efni í stúdentshúfur vegna gjaldeyrisskorts! Meira
9. júní 2018 | Pistlar | 338 orð

Jordan Peterson

Eftir komuna til Íslands í júní 2018 getur kanadíski sálfræðiprófessorinn Jordan Peterson tekið sér í munn orð Sesars: Ég kom, sá og sigraði. Meira
9. júní 2018 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Myndun borgarstjórnar 2018

Eftir Svan Guðmundsson: "Þessir flokkar eru með 46% atkvæða á bak við sig og telja sig sigurvegara. Minnihlutinn er með 48% atkvæða á bak við sig, en með færri fulltrúa." Meira
9. júní 2018 | Aðsent efni | 362 orð | 2 myndir

Nýtum mannauðinn

Eftir Guðrúnu Ragnarsdóttur og Evu Magnúsdóttur: "Félag kvenna í atvinnulífinu hóf á vormánuðum hreyfiaflsverkefnið Jafnvægisvogina ásamt velferðarráðuneytinu, Sjóvá, Deloitte, Pipar/TWBA og Morgunblaðinu." Meira
9. júní 2018 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Ofbeldið verður að víkja

Í vikunni opinberuðust aftur fyrir okkur kerfisvillur í íslensku stjórn- og velferðarkerfi. Við fengum enn einu sinni að heyra sögur hugrakkra kvenna sem stigu fram með sögur sínar af alvarlegu heimilisofbeldi sem þær máttu þola. Meira
9. júní 2018 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd

Rétt skal vera rétt

Eftir Lilju Dögg Alfreðsdóttur: "Sem ráðherra fagna ég áhuga allra á þróun mennta- og menningarmála í landinu og einnig þeim ríka samvinnuvilja sem ég skynja á vettvangi minna starfa." Meira
9. júní 2018 | Aðsent efni | 411 orð | 1 mynd

Við lifum ekki í ljóðinu einu saman

Eftir Birnu Lárusdóttur: "Sá sem orti um bárujárnið greiddi trúlega götu fleiri stóriðjuvera og fleiri orkumannvirkja hér á landi en nokkur annar núlifandi Íslendingur." Meira

Minningargreinar

9. júní 2018 | Minningargreinar | 1735 orð | 1 mynd

Arnrún Antonsdóttir

Arnrún Antonsdóttir fæddist 24. september 1958. Hún lést 23. maí 2018. Minningarathöfn um Arnrúnu fór fram 8. júní 2018. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2018 | Minningargreinar | 721 orð | 1 mynd

Jón Guðmundsson

Jón Guðmundsson fæddist 10. febrúar 1949 á Kirkjubæ í Hróarstungu. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 25. maí 2018. Foreldrar Jóns voru Guðmundur Sigurðsson frá Brekku í Hróarstungu, f. 16. mars 1916, og Pálína Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2018 | Minningargreinar | 167 orð | 1 mynd

Óðinn Skúli Árnason

Óðinn Skúli fæddist 28. maí 2002. Hann lést 24. maí 2018. Óðinn Skúli var jarðsunginn 8. júní 2018. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2018 | Minningargreinar | 1353 orð | 1 mynd

Sigrún Angantýsdóttir

Sigrún Stefanía Ingibjörg Angantýsdóttir fæddist í Glerárhverfi á Akureyri 18. júlí 1943. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Sauðárkróki, 27. maí 2018. Foreldrar Sigrúnar voru Björg Dagmar Bára Jónsdóttir, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2018 | Minningargreinar | 723 orð | 1 mynd

Víglundur Pálsson

Víglundur Pálsson fæddist á Hauksstöðum í Vopnafirði 25. maí 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sundabúð í Vopnafirði 28. maí 2018. Foreldrar hans voru Páll Methúsalemson, f. 24.8. 1899, d. 1975, og Svava Víglundsdóttir, f. 25.9. 1906, d. 1935. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2018 | Minningargreinar | 1261 orð | 1 mynd

Þorvaldur Jónsson

Þorvaldur Jónsson fæddist á Hólmum í Reyðarfirði 4. júní 1944. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 30. maí 2018. Þorvaldur var sonur hjónanna Jóns Kristins Guðjónssonar frá Kolmúla, Kolfreyjustaðarsókn, f. 5. júní 1906, d. 6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Bankarnir spá óbreyttum stýrivöxtum

Bæði Landsbankinn og Íslandsbanki spá því að peningastefnunefnd Seðlabankans muni halda stýrivöxtum óbreyttum við næstu vaxtaákvörðun sem kynnt verður á miðvikudaginn . Meira
9. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 377 orð | 3 myndir

Elín í Fellshlíð er nýr formaður MS

Elín M. Stefánsdóttir, bóndi í Fellshlíð í Eyjafjarðarsveit, hefur tekið við stjórnarformennsku hjá Mjólkursamsölunni og verður jafnframt fyrsta konan til þess að gegna hlutverki stjórnarformanns hjá fyrirtækinu. Meira
9. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 59 orð | 1 mynd

Erlendur nýr stjórnarformaður Heimavalla

Erlendur Magnússon var kjörinn stjórnarformaður af nýrri stjórn Heimavalla, sem kjörin var á hluthafafundi sem haldinn var á Hilton Nordica Hóteli í gær. Meira
9. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 194 orð | 1 mynd

FME gefur ekkert upp um athugun

Fjármálaeftirlitið verst allra frétta af því hvort stofnunin hafi til athugunar eða hafi lokið athugun á hæfi þriggja einstaklinga sem hafa stöðu sakbornings í máli sem Héraðssaksóknari rannsakar og varðar eignarhaldið á Skeljungi á árunum 2008-2013. Meira
9. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 441 orð | 2 myndir

Hagvöxtur mældist 6,6% á fyrsta ársfjórðungi

Baksvið Steingrímur Eyjólfsson steingrimur@mbl.is Landsframleiðsla á fyrsta ársfjórðungi jókst um 6,6% miðað við sama fjórðung í fyrra, samkvæmt nýjum þjóðhagsreikningum Hagstofunnar sem birtir voru í gær. Meira
9. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 342 orð | 1 mynd

Kirkjusöfnuðir að nálgast þrot

Á síðastliðnum tíu árum er niðurskurður sóknargjalda til allra safnaða í þjóðkirkjunni orðinn rúmlega 8,8 milljarðar króna. Meira
9. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 74 orð | 1 mynd

Nýr formaður Félags forstöðumanna ríkisstofnana

Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar, var á dögunum kosinn formaður Félags forstöðumanna ríkisstofnana á aðalfundi félagsins. Meira
9. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

Nýting WOW 90% í maí

WOW air flutti 328 þúsund farþega til og frá landinu í maí. Það eru um 60% fleiri farþegar en í maí árið 2017, að því er fram kemur í tilkynningu frá flugfélaginu. Sætanýting WOW air var 90% í maí í ár en var 86% í sama mánuði í fyrra. Meira
9. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 204 orð | 1 mynd

Velsæld verði tryggð

Efling starfsnáms og verkefnavinnu í samstarfi við fyrirtæki í landinu er meðal helstu áhersluatriða í nýrri viljayfirlýsingu um samstarf milli Háskóla Íslands (HÍ) og Samtaka atvinnulífsins (SA). Meira

Daglegt líf

9. júní 2018 | Daglegt líf | 143 orð | 1 mynd

60 kílómetra hjólaleið og búast má við afar spennandi keppni

Bláa lóns þrautin eða Blue Lagoon Challenge, stærsta fjallahjólakeppni ársins, fer fram í 22. skiptið í dag. Meira
9. júní 2018 | Daglegt líf | 473 orð | 3 myndir

Reistu stúku sem rúmar alla íbúana

Íbúar Grýtubakkahrepps reistu í sameiningu nýja stúku fyrir knattspyrnulið hreppsins, Magna. Stúkan, sem reist var á um tveimur vikum, tekur nú 380 manns í sæti en íbúarnir eru 372 talsins. Heimamenn eru sannfærðir um að um heimsmet sé að ræða. Meira

Fastir þættir

9. júní 2018 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. O-O Rf6 5. d3 d6 6. c3 a6 7. a4 h6 8...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. O-O Rf6 5. d3 d6 6. c3 a6 7. a4 h6 8. Rbd2 O-O 9. He1 He8 10. h3 Be6 11. Bxe6 Hxe6 12. b4 Ba7 13. Dc2 Dd7 14. Rf1 d5 15. Bd2 Hae8 16. Rg3 dxe4 17. dxe4 Re7 18. Hed1 Dc8 19. c4 Rg6 20. c5 c6 21. Rf5 Bb8 22. Be3 Re7 23. Meira
9. júní 2018 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið...

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. Meira
9. júní 2018 | Árnað heilla | 251 orð | 1 mynd

„Maðurinn minn gerði mig að bóndakonu“

Kristín Ragnhildur Daníelsdóttir á 90 ára afmæli á morgun. Hún fæddist að Uppsölum í Seyðisfirði við Ísafjarðardjúp og lærði hárgreiðslu í Iðnskólanum á Ísafirði. Meira
9. júní 2018 | Í dag | 18 orð

Finnið og sjáið að Drottinn er góður, sæll er sá maður sem leitar hælis...

Finnið og sjáið að Drottinn er góður, sæll er sá maður sem leitar hælis hjá honum. (Sálm: 34. Meira
9. júní 2018 | Í dag | 213 orð | 1 mynd

Friðrik Hallgrímsson

Friðrik Hallgrímsson fæddist í Reykjavík 9.6. 1872 og ólst þar upp. Hann var sonur Hallgríms Sveinssonar, dómkirkjuprests og síðar biskups Íslands, og k.h., Elínu Marie Bolette Sveinsson húsfreyju. Meira
9. júní 2018 | Fastir þættir | 545 orð | 3 myndir

Helgi Áss Grétarsson þarf jafntefli til að verða Íslandsmeistari í fyrsta sinn

Helgi Áss Grétarsson heldur vinningsforystu á Þröst Þórhallsson fyrir síðustu umferð Opna Íslandsmótsins, minningarmóts um Hermann Gunnarsson. Meira
9. júní 2018 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

Kópavogur Christian Thor Martinsson fæddist 9. júní 2017 kl. 12.15 og á...

Kópavogur Christian Thor Martinsson fæddist 9. júní 2017 kl. 12.15 og á því eins árs afmæli í dag. Hann vó 3.765 g og var 51,5 cm langur. Foreldrar hans eru Lilja Dröfn Bjarnadóttir og Martin Forward... Meira
9. júní 2018 | Í dag | 95 orð | 2 myndir

Lagahöfundar sem kunna ekki á hljóðfæri

Pétur Kolka og Haukur Páll eru ungir menn sem ætla sér stóra hluti í tónlistarheiminum. Að framleiða takta en kunna ekkert á hljóðfæri, það er hin nýja kynslóð tónlistarmanna. Meira
9. júní 2018 | Í dag | 58 orð

Málið

Erlendis er staðaratviksorð og táknar dvöl á stað – eins og inni , úti og uppi t.d. – en ekki för til staðar. Því ætti ekki að „fara erlendis“ frekar en að „fara inni“ eða „fara heima“. Meira
9. júní 2018 | Í dag | 1183 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Hin mikla kvöldmáltíð Meira
9. júní 2018 | Í dag | 115 orð | 1 mynd

Parkinsynir Íslands

Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið í samstarf við Parkinsonsamtökin um kynningar- og fjáröflunarverkefni fyrir Parkinsonsetur sem verður fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Meira
9. júní 2018 | Í dag | 473 orð | 3 myndir

Skagfirðingur í allar ættir í allar áttir

Gunnar Bragi Sveinsson fæddist á Sauðárkróki 9.6. 1968 og ólst þar upp. Hann gekk í barnaskóla á Sauðárkróki, lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki 1989 og nam atvinnulífsfélagsfræði við HÍ 1995-99. Meira
9. júní 2018 | Í dag | 400 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Bæringur Guðvarðsson Einar Sverrisson Fjóla S. Meira
9. júní 2018 | Fastir þættir | 310 orð

Víkverji fór á fyrirlestur með Jon Kabat-Zinn í Hörpu, en Kabat-Zinn...

Víkverji fór á fyrirlestur með Jon Kabat-Zinn í Hörpu, en Kabat-Zinn lagði fyrstur manna grunn að iðkun núvitundar í læknisfræði og sálfræði okkar daga. Meira
9. júní 2018 | Fastir þættir | 173 orð

Yfirfærslur. N-AV Norður &spade;82 &heart;Á75 ⋄Á106 &klubs;KD972...

Yfirfærslur. N-AV Norður &spade;82 &heart;Á75 ⋄Á106 &klubs;KD972 Vestur Austur &spade;Á93 &spade;D5 &heart;K1096 &heart;DG843 ⋄84 ⋄K32 &klubs;G643 &klubs;Á105 Suður &spade;KG10764 &heart;2 ⋄DG975 &klubs;8 Suður spilar 4&spade;. Meira
9. júní 2018 | Í dag | 254 orð

Það er margur mænirinn

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Hryggur þrátt ver hana skaða. Hún vínanda færir þér. Gera þeir, sem heyi hlaða. Hálfgerð rola þetta er. Meira
9. júní 2018 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. júní 1880 Hornsteinn var lagður að Alþingishúsinu við Austurvöll í Reykjavík. Húsið var byggt „handa alþingi og söfnum landsins,“ eins og stendur á silfurskildi á hornsteininum. Meira

Íþróttir

9. júní 2018 | Íþróttir | 76 orð

1:0 Davíð Þór Ásbjörnsson 19. skaut af um 40 metra færi og boltinn fór í...

1:0 Davíð Þór Ásbjörnsson 19. skaut af um 40 metra færi og boltinn fór í gegnum lúkurnar á Sindra. 2:0 Albert Brynjar Ingason 82. potaði boltanum inn af marklínunni eftir hornspyrnu Daða. Gul spjöld: Grizelj (Keflavík) 48. (brot), Emil (Fylki) 80. Meira
9. júní 2018 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

2002

Sautjánda lokakeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu fór fram í Suður-Kóreu og Japan sumarið 2002 og var söguleg að mörgu leyti. Meira
9. júní 2018 | Íþróttir | 508 orð | 2 myndir

Alltaf tilbúin þegar kallið kemur

HM 2019 Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is „Þessi leikur á móti Slóveníu leggst mjög vel í mig. Meira
9. júní 2018 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Brynjar samdi til tveggja ára

Brynjar Þór Björnsson skrifaði í gær formlega undir samning við körfuknattleiksdeild Tindastóls og er samningurinn til næstu tveggja ára. Brynjar mun auk þess að spila með Tindastóli koma að þjálfun hjá unglingaráði félagsins. Meira
9. júní 2018 | Íþróttir | 225 orð

• Þjóðverjinn Oliver Kahn var valinn besti leikmaður...

• Þjóðverjinn Oliver Kahn var valinn besti leikmaður heimsmeistaramótsins í Suður-Kóreu og Japan árið 2002 og varð fyrsti og eini markvörðurinn í sögu keppninnar til að hljóta þá nafnbót. Meira
9. júní 2018 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Er ég einn um að hafa áhyggjur af því að köflótt gengi í...

Er ég einn um að hafa áhyggjur af því að köflótt gengi í vináttulandsleikjunum tveimur gegn Noregi og Gana geti komið í bakið á íslenska liðinu þegar á hólminn er komið í Moskvu, Volgograd og Rostov? Meira
9. júní 2018 | Íþróttir | 252 orð | 3 myndir

*Fimmtán íslenskir keppendur verða á ferðinni í Liechtenstein í dag þar...

*Fimmtán íslenskir keppendur verða á ferðinni í Liechtenstein í dag þar sem Smáþjóðameistaramótið í frjálsum íþróttum fer fram. Þetta er í annað sinn sem mótið er haldið en Ísland varð í 2.-3. sæti ásamt Kýpur á mótinu á Möltu fyrir tveimur árum. Meira
9. júní 2018 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Fín uppskera í útlegðinni

Víkingur Ólafsvík hefur þurft að leika fyrstu sex leiki sína í Inkasso-deild karla í knattspyrnu á útivelli það sem af er leiktíð. Uppskeran er ágæt, 10 stig, eftir að liðið sótti þrjú stig í Laugardalinn í gær með mikilvægum 3:1-sigri á Þrótti. Meira
9. júní 2018 | Íþróttir | 140 orð | 2 myndir

Fylkir – Keflavík 2:0

Egilshöll, Pepsi-deild karla, 8. umferð, föstudag 8. júní 2018. Skilyrði : Gervigrasið í Egilshöll flott að vanda. Skot : Fylkir 20 (7) – Keflavík 3 (3). Horn : Fylkir 14 – Keflavík 6. Fylkir: (3-5-2) Mark : Aron Snær Friðriksson. Meira
9. júní 2018 | Íþróttir | 291 orð | 2 myndir

Fylkismenn hefðu getað skorað sjö

Í Egilshöll Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Himinn og haf var á milli spilamennsku Fylkis og Keflavíkur í nýliðaslag í 8. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í gærkvöldi. Meira
9. júní 2018 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Fyrsti titill Washington

Washington Capitals vann í nótt Stanley-bikarinn eftir að liðið vann fimmtu viðureign sína við Las Vegas Golden Knights, 4:3, og einvígi liðanna um sigurlaunin í NHL-deildinni í íshokkí í Bandaríkjunum. Leikið var í Las Vegas. Meira
9. júní 2018 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Víkingsvöllur: Víkingur R...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Víkingsvöllur: Víkingur R. – ÍBV L14 Grindavík: Grindavík – Breiðablik L16 Origo-völlur: Valur – KA L17 Samsung-völlur: Stjarnan – Fjölnir S17 Alvogen-völlur: KR – FH S19.15 1. Meira
9. júní 2018 | Íþróttir | 137 orð | 2 myndir

Kristján og Helga eru með forystu

Kristján Þór Einarsson úr Golfklúbbi Mosfellbæjar og Helga Kristín Einarsdóttir úr Keili eru í efstu sætum í karla- og kvennaflokki á Símamótinu sem hófst á Hlíðavelli í Mosfellsbæ í gær en það er hluti af Eimskipsmótaröðinni 2017-2018. Meira
9. júní 2018 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Litháen – Ísland 27:27

Vilníus, umspil HM karla, fyrri leikur, föstudag 8. júní 2018. Gangur leiksins : 0:2, 2:3, 5:6, 7:8, 9:11, 10:13 , 13:15, 17:16, 18:20, 21:22, 23:23, 25:24, 27:26, 27:27 . Meira
9. júní 2018 | Íþróttir | 295 orð

Mikilvægasta markvarsla formannsins

Talsverð eftirmál urðu af leik Litháens og Íslands í undankeppni HM karla í handknattleik í Vilníus í gær þegar leikmenn liðanna höfðu yfirgefið völlinn. Stóð þá á töflunni í Siemens Arena að Litháen hefði sigrað 28:27. Meira
9. júní 2018 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Misstu byrjunarliðsmann út

Einn þeirra leikmanna sem taldir hafa verið líklegastir til að byrja leik Argentínu gegn Íslandi á HM í knattspyrnu í Rússlandi eftir viku er úr leik. Meira
9. júní 2018 | Íþróttir | 472 orð | 2 myndir

Möguleikarnir á HM-sæti eru enn góðir

Í Vilnius Kristján Jónsson kris@mbl.is Vel skal vanda það sem lengi á að standa stendur einhvers staðar. Þetta máltæki kom upp í hugann í Vilníus í gær. Meira
9. júní 2018 | Íþróttir | 350 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Fylkir – Keflavík 2:0 Staðan: Grindavík...

Pepsi-deild karla Fylkir – Keflavík 2:0 Staðan: Grindavík 74219:514 Valur 733111:812 FH 733111:912 Breiðablik 732210:611 Fylkir 832310:1111 Stjarnan 724114:1110 KR 72329:99 Fjölnir 723210:119 KA 722310:108 ÍBV 72238:108 Víkingur R. Meira
9. júní 2018 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Samdi við Dortmund

Hildigunnur Einarsdóttir, landsliðskona í handknattleik, hefur samið við þýska efstudeildarliðið Borussia Dortmund. Hún lék með Hypo í Austurríki síðasta vetur og varð m.a. meistari með liðinu í vor. Meira
9. júní 2018 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Skoraði mark á 91 mínútu fresti í vetur

Sergio Agüero verður íslenska landsliðinu án efa erfiður andstæðingur í fyrsta leiknum á HM í Moskvu næsta laugardag. Meira
9. júní 2018 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

Umspil fyrir HM karla Fyrri leikir: Litháen – Ísland 27:27...

Umspil fyrir HM karla Fyrri leikir: Litháen – Ísland 27:27 Tékkland – Rússland... Meira
9. júní 2018 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Verður á heimavelli gegn Króatíu

Skagamaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson hefur tekið þátt í tíu landsleikjum Íslands síðasta eitt og hálfa árið og gerir nú tilkall til sætis í byrjunarliðinu fyrir fyrsta leikinn á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Meira
9. júní 2018 | Íþróttir | 347 orð | 2 myndir

Virkilega góð tilfinning

Í Vilnius Kristján Jónsson kris@mbl. Meira

Sunnudagsblað

9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 92 orð | 2 myndir

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum...

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. 11 til 15 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 76 orð | 1 mynd

Af glæpum

Stöð 2 C.B. Strike er nýir glæpaþættir úr smiðju HBO, sem byggðir eru á þremur metsölubókum J.K. Rowling, og sýndir eru á sunnudagskvöldum. Cormoran Strike er þrautreyndur fyrrverandi herlögreglumaður sem gerist einkaspæjari í London. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 2622 orð | 5 myndir

Allir draumar eiga séns

María Thelma Smáradóttir er nafn sem vert er að leggja á minnið, en aðeins 25 ára státar hún af því að hafa leikið á stóra sviði Þjóðleikshússins, samið einleik, leikið í Föngum, gefið út ljóðabók og síðast en ekki síst leikið í Arctic, stórri kvikmynd... Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 704 orð | 1 mynd

Allt í lagi að vita ekki allt

Þegar fólk fer að upplifa það sterkt að það standist ekki samanburð við aðra og finnst það standa sig illa, þótt ekkert bendi til þess, þá getur verið að það sé haldið blekkingarheilkenni eða loddaralíðan. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 20 orð | 1 mynd

Aragrúi eyja

Filippseyjar eru fjöldamargar, eða um 7641 talsins. Aðeins um tvöþúsund eyjur eru byggðar og fleiri en fimmþúsund þeirra eru... Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Arnar Óskarsson Nei. Ég er alltaf á leiðinni...

Arnar Óskarsson Nei. Ég er alltaf á... Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 785 orð | 1 mynd

„Komdu í partí til mín“

Sumir íbúanna í Asparfelli 2-12 opna heimili sín og halda alvöru blokkarpartí kl. 16 í dag, laugardag. Listrænir aðstandendur partíhaldanna eru Ásrún Magnúsdóttir og Alexander Roberts, sem dansa og rápa með gestum milli íbúða. Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 134 orð | 2 myndir

Besta þjónusta í heimi

Samkvæmt ferðasíðunni TripAdvisor býður Ísland upp á bestu þjónustu í heimi. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 187 orð

Blekkingarheilkenni eða „loddaralíðan“

Hugtakið kom fyrst fram á áttunda áratugnum. Rannsóknir sýndu að margar konur í stjórnunarstöðu töldu sig ekki nógu gáfaðar eða hæfar í starfi. Síðar kom í ljós að þetta átti bæði við um karla og konur, á öllum aldri og í alls konar störfum. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 445 orð | 6 myndir

Brúðkaup á Boracay

Boracay er sólrík eyja sem tilheyrir Filippseyjum. Þar er gott að slaka á á hvítum ströndum og njóta lífsins, en áhugasamir þurfa þó að bíða þar til eyjan verður aftur opnuð ferðamönnum. Arnar Tómas Valgeirsson arnart@mbl.is Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 421 orð | 2 myndir

Dýrkeypt eftirlitsleysi

Þetta ákaflega óskýra ferli, um hvernig taka skal á árásum hunda á fólk, er ómögulegt. Það virðist mun skýrara ef um er að ræða hávaða frá hundum eða hollustuhætti. Einn vísar á annan. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Eðalvín í glösum

„Hugmyndin er að vera með ljúffeng vín, annars vegar frá Búrgúndarhéraði í Frakklandi og hins vegar náttúruvínin, sem eru ýmist frá Frakklandi eða Ítalíu,“ segir Arnar Bjarnason, sem stendur vaktina hjá Micro Roast Vínbar. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagspistlar | 530 orð | 1 mynd

Ekki mér að kenna

Nú ætla ég ekki að alhæfa neitt en stundum finnst mér eins og ég sé staddur í miðjum þinglokasamningum, það stefni allt í tóma vitleysu og einhvern veginn eigi ég á hættu að sitja uppi með allskonar hluti sem ég vissi ekki einu sinni að ég bæri ábyrgð á. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 395 orð | 2 myndir

EM, fjölskylduvinir og afmælistónleikar

Tímarnir breytast og sjónvarpið með. Árið 1988 voru tvær sjónvarpsstöðvar á Íslandi og ekki er úr vegi að skoða hvað þær höfðu á boðstólum fyrir réttum þrjátíu árum, aðra helgina í júní. Ríkissjónvarpið hóf helgina síðdegis á föstudegi með fótbolta. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 32 orð

Emmsjé Gauti ferðast nú um landið ásamt fríðu föruneyti, spilar á...

Emmsjé Gauti ferðast nú um landið ásamt fríðu föruneyti, spilar á tónleikum og tekur upp netþætti. Hægt er að fylgjast með 13 13 túrnum á emmsje.is og á Youtube síður Emmsjé... Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 21 orð | 2 myndir

Erlent Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is

Enska landsliðið hefur veitt mér mikla sáluhjálp og ég fæ seint fullþakkað knattspyrnustjóranum [Gareth Southgate] og læknateyminu. Enski landsliðsmaðurinn Danny... Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 70 orð | 1 mynd

Fiskur og freyðivín

„Hugmyndin var að vera með freyðivínsbar og sjávarrétti. Við erum aðallega með kalda sjávarrétti sem við setjum saman á platta,“ segir Dagbjört Hafliðadóttir, einn eigenda Lax. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 2566 orð | 1 mynd

Foss í oss

Læknarnir Ólafur Már Björnsson og Tómas Guðbjartsson segjast ekki vera öfgamenn heldur raunsæismenn, en þeir hafa verið óþreytandi að kynna fyrir almenningi fossa í Árneshreppi á Ströndum sem nú er ógnað með fyrirhuguðum virkjanaframkvæmdum. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 2566 orð | 6 myndir

Foss í oss

Læknarnir Ólafur Már Björnsson og Tómas Guðbjartsson segjast ekki vera öfgamenn heldur raunsæismenn, en þeir hafa verið óþreytandi að kynna fyrir almenningi fossa í Árneshreppi á Ströndum sem nú er ógnað með fyrirhuguðum virkjanaframkvæmdum. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 56 orð | 1 mynd

Grænir og svartir fiskbitar

„Við erum með fisk og franskar með nýrri nálgun, undir japönskum áhrifum, borinn fram í netakúlum,“ segir Hörður Jónasson, einn eiganda Fusion Fish & Chips. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 152 orð | 2 myndir

Götubitarnir á Granda

Grandi Mathöll er spennandi staður þar sem allt iðar af lífi og fjöri. Þar er hægt að smakka götubita frá öllum heimshornum og fylgjast með skipaferðum í leiðinni. Texti og ljósmyndir: Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 60 orð | 1 mynd

Götumatur frá Víetnam

„Vinsælastar á víetnamska veitingastaðnum Go Cuon eru ferskar kínarúllur, djúpsteiktar örstutt, og vorrúlla með fersku grænmeti og annaðhvort með kjúklingi eða rækjum. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 176 orð | 1 mynd

Haltu í góða skapið

Það getur verið auðvelt að detta í neikvæðni og niðurbrot og leyfa hugsunum á borð við hvað maður hefur það skítt miðað við þennan og hinn, hræðslu við höfnun og alls konar áhyggjur að ná tökum á manni. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 56 orð | 1 mynd

Hangikjöt af forystusauði

Hinn alíslenski staður Fjárhúsið heldur uppi heiðri landsins innan um hina framandi staði Mathallarinnar. Eigandinn Herborg Svana Hjelm segir að þau sérhæfi sig í íslensku lambakjöti. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 76 orð | 2 myndir

Humarlokan slær í gegn

Rabbar Barinn heitir staður sem var opnaður fyrst á Hlemmi en er nú einnig kominn á Granda. Starfsmaðurinn Ólafur Kári Ragnarsson segir þau elska mathallir og eru þau því afar ánægð að hafa opnað á Mathöll Granda. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 34 orð

Humar- og beikonloka

1 súrdeigsbolla frá Brauð og co lúka klettasalat 3 sneiðar tómatar 2-3 sneiðar steikt beikon nokkrir góðir bitar steiktur humar basilmajónes Smyrjið hvorn helming með basilmajónesi. Setjið hráefnin ofan á og grillið í... Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 716 orð | 1 mynd

Hver er staðan á kennarastöðu?

Mikil fækkun brautskráninga í kennaranámi og flutningur kennara í önnur störf samfélagsins undanfarin ár eru meðal ástæðna þess að illa getur gengið að ráða í stöður kennara og leiðbeinenda. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

Hver var Marshall?

Svar: Marshallaðstoðin var kennd við George Marshall hershöfðingja og síðar utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Eftir Evrópuför 1947 gerði hann sér ljósa bága stöðu í Evrópu, sem þá var rjúkandi rúst eftir heimsstyrjöld. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 36 orð | 2 myndir

Innlent Arnar Tómas Valgeirsson arnart@mbl.is

Mér hefur ætíð þótt það undarlegt að í endalausum umræðum okkar um menntun sé svo lítil áhersla lögð á ánægjuna sem hlýst af því að verða menntuð manneskja, hversu áhugavert hún gerir líf okkar. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Jasmina Crnac Nei, því miður má ég það ekki...

Jasmina Crnac Nei, því miður má ég það... Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 18 orð | 1 mynd

Jóhann Halldórsson Ekki upp á síðkastið en ég hef gert það. Ég ætti að...

Jóhann Halldórsson Ekki upp á síðkastið en ég hef gert það. Ég ætti að gera meira af... Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd

Kjúklingaborgarinn sívinsæli

Svartur trukkur hefur fundið sér stæði í Mathöll Granda og ber nafnið The Gastro Truck. Þar ræður ríkjum Gylfi Bergmann Heimisson. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 66 orð | 2 myndir

Kórea með tvisti

„Við erum með kóreskan „street food“-stað með smá „L.A. fusion““, segir Atli Snær, sem rekur staðinn Kore. „Þessi matur hefur alltaf heillað. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 135 orð | 4 myndir

Kristín S. Bjarnadóttir

Ég hef verið að glugga í nokkrar bækur undanfarið. Ein þeirra er bókin skemmtilega eftir Kristínu Aðalsteinsdóttur, Innbær. Húsin og fólkið, en hún er full af myndum, fróðleik og sögum um gömlu húsin og fólkið í innbænum á Akureyri. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 10. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 57 orð

Laxa-ceviche

500 g lax, skorinn í þunna 1 cm teninga 2 saxaðir rauðir chilli 2 smátt saxaðir skallottulaukar 2 msk. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 93 orð | 8 myndir

Litríkt með leikrænum tilburðum

Gucci heldur áfram að heilla heimsbyggðina með litríkum fötum en Alessandro Michele, listrænn stjórnandi tískuhússins, virðist hafa náð tangarhaldi á tískuheiminum og ekkert bendir til þess að hann sleppi því taki í bráð. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 74 orð | 1 mynd

Lof frá prinsinum

Margir hafa borið lof á Danny Rose fyrir hugrekkið sem hann sýndi í vikunni; þeirra á meðal Vilhjálmur Bretaprins. „Vel gert. Þú skalt vera stoltur. Ég stend með þér,“ sagði prinsinn þegar hann heimsótti landsliðið á æfingu. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 129 orð | 1 mynd

Lokað í paradís

Forseti Filippseyja, Robert Duterte, tilkynnti í apríl að Boracay yrði lokuð ferðamönnum í sex mánuði til að sporna gegn frekari umhverfisskaða. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Magnea Gunnarsdóttir Nei, því miður hef ég ekki gert það en það kemur...

Magnea Gunnarsdóttir Nei, því miður hef ég ekki gert það en það kemur alveg til... Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Mangóbúst

Blandið saman í blandara hreinu Ísey skyri, frosnum mangóbitum, banana, Royal Gala epli (mínus kjarna), vatni, klaka og smá skvettu af límónusafa. Hollur og góður drykkur á... Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 84 orð | 1 mynd

Meira grænmeti í skyrið

Lovísa Magnúsdóttir afgreiðir holla og góða skyrdrykki í pop-up vagni Mathallarinnar en leyfir eigandanum að sitja fyrir svörum. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 582 orð | 2 myndir

Mér er mál, mey

Málmur mun flæða um djöflaeyjuna í sumar í boði ekki minni banda en Slayer, Guns N' Roses , Kreator, Skálmaldar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Málmhausar munu verða nokkurri flösu fátækari. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 146 orð | 1 mynd

Mistök eða skemmdarverk?

Fyrir þrjátíu árum, 12. júní 1988, greindi Morgunblaðið frá því að talsvert af skemmdum íslenskum eldislaxi hefði fyrir mistök verið selt á fiskmarkaði í New York. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 105 orð | 1 mynd

Nennir ekki að hanga í rútu með Bach

Málmur Líkurnar á því að söngvarinn Sebastian Bach gangi aftur til liðs við Íslandsvinina í Skid Row virðast hverfandi ef marka má viðtal við Dave „Snake“ Sabo gítarleikara í Loud TV fyrir skemmstu. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 471 orð | 3 myndir

Næturgalinn ljúfi

Í því ljósi skora ég á húsbændur í hinu innmúraða útvarpshúsi við Efstaleiti að hamra járnið meðan það er heitt og ráða Inga Þór Ingibergsson aftur til fastra starfa eins fljótt og auðið er! Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 621 orð | 1 mynd

Óhaminn og villtur

Skáldsaga Fjodors Dostojevskís, Hinir smánuðu og svívirtu, er komin út í þýðingu Gunnars Þorra Péturssonar, sem segir tilvistarlegar og heimspekilegar spurningar höfundar ekki síður eiga erindi við fólk í dag en á 19. öld. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 581 orð | 2 myndir

Ólífuviðargreinin

Kóngar og keisarar, sem vildu láta líta á sig sem friðflytjendur tóku sér ólífuviðargrein í hönd þegar þeir sátu fyrir hjá listamönnum, sem höfðu það hlutverk að gera minningu þeirra ódauðlega. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Popp með stæl

RÚV Tónleikamynd frá BBC þar sem Harry Styles, fyrrverandi liðsmaður hljómsveitarinnar One Direction, stígur á svið í Manchester og tekur nokkur af þekktustu lögum sínum, er á dagskrá á laugardagskvöldið kl. 19.45. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 227 orð | 4 myndir

Póstboxin vinsæl Æ fleiri kjósa að nálgast sendingar í gegnum póstbox...

Póstboxin vinsæl Æ fleiri kjósa að nálgast sendingar í gegnum póstbox Póstsins en fjöldi skráðra notenda hjá Póstinum sem nota svokölluð póstbox er í fyrsta sinn kominn yfir tuttugu þúsund. Dópsala í líkamsrækt? Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 283 orð | 1 mynd

Sextán tónleikar á þrettán dögum

Hvað er 13 13? 13 13 er þrettán daga tónleikaferðalag hringinn í kringum landið þar sem við spilum á sextán tónleikum á þrettán stöðum. Svo erum við samhliða því að framleiða þætti sem birtast á netinu. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd

Sipp sipp sipp

Með því að sippa brennir maður helling af kaloríum, eykur þol og æfir jafnvægið og samhæfingu. Það besta við sippubandið er að það fer ekkert fyrir því og því er hægt að sippa hvar og hvenær sem... Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 217 orð | 3 myndir

Sjónvarpsmaðurinn og leikarinn Felix Bergsson miðlaði í vikunni skoðunum...

Sjónvarpsmaðurinn og leikarinn Felix Bergsson miðlaði í vikunni skoðunum sínum um tónlistarmyndband tónlistarmannsins Childish Gambinu, This Is America, sem hefur farið sem eldur um sinu netheima síðan það kom út í maí. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

Skilrúm undir alls konar

Með því flottasta í hirslum er að vísu ekki hilla heldur eins konar skilrúm frá B&B Italia sem kallast Soft Wall. Í raufir og bak við bönd er hægt að stinga tímaritum, plötuumslögum, dagblöðum og... Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 95 orð

Skortur á leikskólakennurum

Samkvæmt lögum eiga tveir af hverjum þremur starfsmönnum leikskóla að vera leikskólakennarar, en í dag er innan við þriðjungur starfsfólks í leikskólum Reykjavíkur með leyfisbréf sem leikskólakennarar. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 131 orð | 1 mynd

Sonur minn er ekki hommi

Sjónvarp Þeim þykir ekki trúlegt að sonur þeirra sé í raun og veru samkynhneigður. Hann sýndi þess engin merki í bernsku og í dag er hann stór og sterkur, vinnur í byggingariðnaði, heilsar með þéttu handabandi og gengur „eins og karlmaður“. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 729 orð | 1 mynd

Talar ekki undir Rose

Enski landsliðsmaðurinn Danny Rose stal senunni í sparkheimum í vikunni með einlægri frásögn af þunglyndi sínu og almennum erfiðleikum. Þá vill hann ekki fá fjölskyldu sína á HM í Rússlandi af ótta við kynþáttafordóma. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 114 orð | 1 mynd

Ullman með áróður?

Sjónvarp Spéfuglinn Tracey Ullman hefur fengið bágt fyrir atriði í nýjum grínþætti sínum í breska ríkissjónvarpinu, BBC, en þar gerir hún grín að Jeremy Corbyn, formanni Verkamannaflokksins. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 141 orð | 1 mynd

Upp með tannþráðinn

Allir vita að það er mikilvægt að bursta tennurnar til að koma í veg fyrir tannskemmdir og flestir (vonandi allir!) bursta tennurnar kvölds og morgna, í það minnsta. Það sem hins vegar vill oft gleymast er mikilvægi þess að nota tannþráð. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Úr skálmabókinni

Ekki dugar minna en systkinaböndin Skálmöld og Sinfóníuhljómsveit Íslands til að loka málmsumrinu mikla í Eldborgarsal Hörpu dagana 24. og 25. ágúst. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 48 orð | 8 myndir

Veglegar í stofuna

Að velja sér hillur undir ástkærustu bækurnar, tímaritin, vasana og allt sem tilheyrir stofulífi er stór ákvörðun því það er bæði mál að bora og festa þær upp, velja þeim stað og finna hvað passar dótinu manns best. Hér er brotabrot af úrvali bæjarins. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 46 orð | 1 mynd

Vill hafa áhrif

Sjónvarp Símans Madam Secretary nefnist bandarísk þáttaröð sem sýnd er á sunnudagskvöldum. Hún fjallar um Elizabeth McCord, fyrrverandi starfsmann bandarísku leynilögreglunnar CIA, sem var óvænt skipuð utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 88 orð | 1 mynd

Witherspoon ljóskar sig upp á ný

Kvikmyndir Miðillinn Deadline fullyrðir að til standi að hlaða í þriðju Legally Blond-myndina innan tíðar en tvær fyrri myndirnar slógu rækilega í gegn fyrir hálfum öðrum áratug, 2001 og 2003. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 229 orð | 2 myndir

Þú verður aldrei mikill maður!

Kennedy-fjölskyldan í Bandaríkjunum hefur löngum verið vinsælt viðfangsefni hjá kvikmyndagerðarmönnum. Nýjasta myndin sem tengist þessu „kóngafólki“ vestra nefnist Chappaquiddick og er eftir John Curran. Meira
9. júní 2018 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Æðisgengið á Gljúfrasteini

Teitur Magnússon & Æðisgengið bjóða upp á laufléttan bræðing sumarslagara; frumsamin lög og þjóðleg, síkadelísk og seiðandi, sem og þjóðleg notalegheit á Gljúfrasteini kl. 16 á... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.