Greinar þriðjudaginn 12. júní 2018

Fréttir

12. júní 2018 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Abraham Brody í Klúbbi Listahátíðar

Litháísk-bandaríska tónskáldið, hljóðfæraleikarinn og listamaðurinn Abraham Brody kemur fram í Klúbbi Listahátíðar annað kvöld kl. 20. Á tónleikunum hyggst hann kafa djúpt í marglaga sjálfsmynd nútímalistamannsins í hnattvæddum heimi. Meira
12. júní 2018 | Innlendar fréttir | 212 orð

Allar verslanir Víðis lokaðar

Öllum Víðisverslunum hefur verið lokað og engin svör fást frá stjórnendum fyrirtækisins um ástæður þess og hvort fyrirtækið stefni í gjaldþrot eða sé þegar komið í þrot, eins og sterkur orðrómur hefur verið á kreiki um síðustu daga. Meira
12. júní 2018 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Ásthildur ekki bæjarstjóri

Ásthildur Sturludóttir hefur látið af störfum sem bæjarstjóri í Vesturbyggð. Hún hefur gegnt embættinu frá 2012. Nýr meirihluti í bæjarstjórninni, sem tók við í gær, ákvað að auglýsa starfið laust til umsóknar. Meira
12. júní 2018 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Beinir spjótum að hulduaðilum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
12. júní 2018 | Innlendar fréttir | 319 orð

Bjartsýni um þinglok í dag

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Áætlað er að þingstörfum ljúki á Alþingi í dag. Fjórtán lagafrumvörp voru samþykkt með atkvæðagreiðslu í gær, en atkvæðagreiðslu að öðru leyti frestað, í níu málum alls. Meira
12. júní 2018 | Innlendar fréttir | 395 orð | 3 myndir

Borgin veitir gistileyfi á Höfðatorgi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Reykjavíkurborg hefur samþykkt umsókn Höfðaíbúða um leyfi til að breyta skilgreiningu á 38 íbúðum á Höfðatorgi sem gististað í flokki II. Íbúðirnar eru í Bríetartúni 9-11. Meira
12. júní 2018 | Innlendar fréttir | 245 orð | 6 myndir

Byr í íslensku seglin?

Í KABARDINKA Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Svo hressilega blés á heimaslóðum íslenska landsliðsins í knattspyrnu í Rússlandi í gærmorgun að flugvellinum í Gelendzhik var lokað um tíma. Meira
12. júní 2018 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Fundur Trump og Kim Jong-un

Fundur Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, og Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, átti að hefjast í Singapúr klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma. Morgunblaðið var þá farið í prentun, en fréttir af fundinum eru á mbl.is. Meira
12. júní 2018 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Gluggar Gerðar í viðgerð

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Starfsmenn þýska fyrirtækisins Oidtmann byrjuðu í gær að taka niður steinda glugga Gerðar Helgadóttur í Kópavogskirkju. Gluggarnir verða sendir til viðgerðar á verkstæði Oidtmann í Linnich í Norður-Þýskalandi. Meira
12. júní 2018 | Innlendar fréttir | 36 orð

Guðbjartur í Prag

Ranglega var farið með nafn Guðbjarts Guðbjartssonar, eins eigenda bakarís í Prag, í blaðinu í gær, bæði í myndatexta og inngangi á bls 12, og hann óvart sagður Guðbrandur Guðbrandsson. Hlutaðeigandi eru beðnir velvirðingar á... Meira
12. júní 2018 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Hari

Fyrsti sláttur Krakkarnir í unglingavinnunni á Akranesi létu ekki smá rigningu á sig fá við fyrsta slátt um liðna helgi, þau voru full af lífsgleði og töldu ekki eftir sér að sprella... Meira
12. júní 2018 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Hávaðarok í sólinni við Svartahafið

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hélt áfram undirbúningi sínum fyrir leikinn gegn Argentínu í rússneska bænum Kabardinka í gær. Meira
12. júní 2018 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Hefur áhrif á ráðningar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Katrín S. Óladóttir, framkvæmdastjóri Hagvangs, segir óvissu um kjaramál hafa áhrif á ráðningar. Vegna óvissu fari fyrirtækin hægar í sakirnar. Þá hafi það áhrif að vöxtur ferðaþjónustu sé hægari en spáð var. Meira
12. júní 2018 | Innlendar fréttir | 160 orð

Heimila hótelíbúðir í nýjum íbúðaturni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Reykjavíkurborg hefur samþykkt gistileyfi í 38 íbúðum í nýju fjölbýlishúsi við Bríetartún. Með því hefur synjun umhverfis- og skipulagsráðs verið snúið við í málinu. Hafði umsókninni áður verið hafnað. Meira
12. júní 2018 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Íslandsstofa ekki undanskilin lögum

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að Íslandsstofa verði ekki undanskilin samkeppnis- og upplýsingalögum eins og upphaflega stóð til í lagafrumvarpi sem var ætlað að skýra rekstrarform stofnunarinnar betur. Meira
12. júní 2018 | Innlendar fréttir | 160 orð

Íslendingar í toppbaráttu

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Íslendingum hefur gengið vel á Evrópumótinu í brids í Oostende í Belgíu. Mótinu lýkur á laugardag og er keppni í opnum flokki rúmlega hálfnuð. Meira
12. júní 2018 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Jafnari tækifæri barna

Lök frammistaða nemenda með erfiðan félags- og efnahagslegan bakgrunn er almennari þar sem skólar í fátækum hverfum réðu færri hæfa og reynda kennara en ef það var gert í ríkari hverfum, skv. skýrslunni. Meira
12. júní 2018 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Kynning á landsmóti

Opinn kynningarfundur um landsmót hestamanna verður haldinn í Reiðhöllinni í Víðidal, efri hæð, í dag, þriðjudag, klukkan 17.30 til 18.30. Landsmót hestamanna verður haldið í Reykjavík dagana 1. til 8. júlí næstkomandi. Meira
12. júní 2018 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Kynntu sér borgarkerfið og stjórnsýsluna

Ný borgarstjórn sótti fyrri hluta kynningarnámskeiðs í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær, en fyrsti borgarstjórnarfundur nýkjörinnar borgarstjórnar fer fram 19. júní nk. Meira
12. júní 2018 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Landnemi á toppum

Fyrir fáeinum dögum barst Náttúrufræðistofnun Íslands ábending um agnarsmátt fiðrildi frá athugulum áhugamanni. Hann var að skoða sig um í trjásafninu í Meltungu í Kópavogi og rakst þar á fiðrildin á surtartoppi. Meira
12. júní 2018 | Innlendar fréttir | 116 orð

Lenka og Gauti sigurvegarar

Samhliða Íslandsmótinu í skák fóru einnig fram Íslandsmót kvenna og Unglingameistaramót Íslands. Lenka Ptacniková sigraði á Íslandsmóti kvenna sjöunda árið í röð, en mótið hefur hún unnið alls tíu sinnum. Meira
12. júní 2018 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Luiza & Pedro leika á Kex hosteli í kvöld

Brasilíska dúóið Luiza & Pedro kemur fram á djasskvöldi á Kex hosteli í kvöld kl. 20.30. Á efnisskránni eru lög af fyrstu plötu dúósins, Versos do Capitão, en hún inniheldur frumsamdar tónsmíðar undir áhrifum djass og suðuramerískrar tónlistar. Meira
12. júní 2018 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Lækka laun bæjarstjóra

„Laun bæjarstjóra verða lækkuð. Meira
12. júní 2018 | Erlendar fréttir | 715 orð | 1 mynd

Margt getur gerst á leiðtogafundi

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Leiðtogafundur Donalds Trumps, forseta Bandaríkjanna, og Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, átti að hefjast í Singapúr klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma. Morgunblaðið var þá farið í prentun. Meira
12. júní 2018 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

MIMRA treður upp á Græna hattinum

Tónskáldið og söngkonan María Magnúsdóttir, MIMRA, leikur á Græna hattinum á Akureyri á fimmtudag kl. 21. Þar leikur hún ásamt hljómsveit efni af nýútkominni plötu sinni, Sinking... Meira
12. júní 2018 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Nýju skipi gefið nafn í Hafnarfirði

Nýju skemmtiferðaskipi, Le Lapérouse, verður gefið formlegt nafn við athöfn í Hafnarfjarðarhöfn þriðjudaginn 10. júlí næstkomandi. Slíkar athafnir eru ekki daglegt brauð á Íslandi. Meira
12. júní 2018 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Reynt að endurræsa ferlið

Utanríkisráðherrar Þýskalands, Frakklands, Rússlands og Úkraínu hittust í gær í Berlín, höfuðborg Þýskalands, en fundinum var ætlað að vera nýtt upphaf að friðarferli í Úkraínudeilunni, sem nú hefur geisað í um fjögur ár. Meira en 10. Meira
12. júní 2018 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Samstarf A-lista og N-lista

A-listi og N-listi í Húnavatnshreppi hafa náð saman um myndun meirihluta fyrir komandi kjörtímabil. Var samningurinn undirritaður á sunnudag fyrir fyrsta fund nýrrar sveitarstjórnar. Meira
12. júní 2018 | Innlendar fréttir | 219 orð | 2 myndir

Sólskinsstundum er misskipt

Sólinni hefur verið misskipt á landinu fyrstu 10 daga júní. Við Mývatn voru sólskinsstundirnar orðnar 118 – eða 11,8 á dag að meðaltali. Meira
12. júní 2018 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Sungið í blíðviðri austantil

Sigurður Ægisson Siglufjörður Þessi litfagri fjallafinkukarl sem hér má sjá hóf upp raust sína í blíðviðrinu á Austurlandi á dögunum og söng þar hástöfum, annaðhvort fyrir sína heittelskuðu, sem kann að hafa legið á hreiðri einhvers staðar í... Meira
12. júní 2018 | Innlendar fréttir | 180 orð

Tregt undanfarið á kolmunnaveiðum

Þrjú íslensk uppsjávarskip voru í gær á kolmunnaveiðum, Guðrún Þorkelsdóttir frá Eskifirði var í færeyskri lögsögu og Grandaskipin Venus og Víkingur við lögsögumörk suðaustur af landinu. Meira
12. júní 2018 | Innlendar fréttir | 493 orð | 2 myndir

Tækifæri eru til úrbóta í skólakerfinu

sviðsljós Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Í skólum þar sem stjórnendur hafa meira svigrúm til að semja um ábyrgð, vinnuskilyrði og laun kennara er auðveldara að fá hæfa kennara í krefjandi bekki. Meira
12. júní 2018 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Úrslitaleikur við Þjóðverja á Laugardalsvelli í haust

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu lagði Slóvena að velli, 2:0, á Laugardalsvellinum í gærkvöld þar sem miðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir skoraði bæði mörkin. Meira
12. júní 2018 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Varð meistari í 11. tilraun

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Íslandsmótinu í skák lauk á laugardag í Valsheimilinu. Þar bar Helgi Áss Grétarsson stórmeistari sigur úr býtum og vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil, í elleftu tilraun. Meira
12. júní 2018 | Innlendar fréttir | 204 orð | 2 myndir

Vestur-Íslendingnum Janis Guðrúnu veitt heiðursgráða

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Vestur-Íslendingurinn Janis Guðrún Johnson var í síðustu viku gerð að heiðursdoktor við Háskólann í Manitoba í Kanada. Meira
12. júní 2018 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Þúsund ungmenni tína rusl undir yfirskriftinni „Plokkum saman“

Hreinsunardagur á vegum Vinnuskóla Kópavogs stóð yfir í gær og má áætla að um þúsund ungmenni hafi þá tínt rusl í Kópavogi. Dagurinn ber yfirskriftina „Plokkum saman“ og var haldinn í fyrsta sinn í fyrra. Meira
12. júní 2018 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Ætlar að svara Sigmundi á Alþingi

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hefur sent fyrirspurn til forseta Alþingis vegna gjörnings á Listahátíð í Reykjavík, þar sem berbrjósta konur gengu frá Alþingishúsinu að Listasafni Íslands. Meira
12. júní 2018 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Öflugur dráttarbátur eykur öryggi og þjónustu

Hafnasamlag Norðurlands tók á sunnudag á móti nýjum og öflugum dráttarbáti, sem smíðaður var í skipasmíðastöðinni Armon í norðurhluta Spánar. Meira

Ritstjórnargreinar

12. júní 2018 | Staksteinar | 208 orð | 2 myndir

Er huldufólk helsti vandinn?

F orsætisráðherra hefur að beiðni formanns Viðreisnar skilað skýrslu um „aðkomu og hlutdeild hulduaðila í kosningum til Alþingis“. Meira
12. júní 2018 | Leiðarar | 650 orð

Mikið undir

Nú beinast augu að Singapúr og hvað verði úr þegar óútreiknanleg ólíkindatól hittist loks Meira

Menning

12. júní 2018 | Dans | 760 orð | 2 myndir

Að elska jörðina og eyðileggja hana

Dansari og danshöfundur: Bára Sigfúsdóttir. Ljósmyndari: Noémie Goudal. Sviðsmynd: Noémie Goudal og 88888. Arkitekt: Jeroen Verrecht. Tónlist og hljóð: Borko. Lýsing og tækni: Kris Van Oudenhove. Dramatúrg: Sara Vanderieck. Tjarnarbíó - Listahátíð í Reykjavík, 7. júní 2018. Meira
12. júní 2018 | Kvikmyndir | 780 orð | 2 myndir

Fótbolti, sjálfsmynd og samfélag

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Íslenski þjóðsöngurinn er útgangspunkturinn í rúmlega klukkutíma heimildarmynd, Síðasta áminningin - Sálmur um böl og blessun þjóðar í þúsund ár , sem frumsýnd verður í kvöld í Bíó Paradís. Meira
12. júní 2018 | Myndlist | 230 orð | 1 mynd

Konráð sýnir í Strandgötu

Konráð Ragnarsson hefur opnað ljósmyndasýninguna „Oft er brauð undir áleggi“ í gluggum flestra verslana og stofnana á Strandgötunni í Hafnarfirði. Meira
12. júní 2018 | Kvikmyndir | 82 orð | 2 myndir

Risaeðlur stökkva beint á toppinn

Ævintýra- og spennumyndin Jurassic World: Gallen Kingdom naut mestrar aðsóknar um helgina og sáu hana rúmlega 8.200 manns, en alls hafa ríflega 11.600 bíógestir séð hana frá því hún var frumsýnd. Meira
12. júní 2018 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Robbie Williams, Garifullina og Ronaldo

Breski dægurlagasöngvarinn Robbie Williams mun koma fram á stuttri setningarhátið Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á þriðja tímanum á fimmtudagin kemur, áður en heimamenn, Rússar, og Saudi-Arabar mætast í upphafsleik mótsins á Luzhniki-leikvanginum í... Meira
12. júní 2018 | Leiklist | 1004 orð | 2 myndir

Samhljómur orðs og æðis

Eftir Önnu Bergljótu Thorarensen. Leikstjórn: Anna Bergljót Thorarensen. Lög: Baldur Ragnarsson, Björn Thorarensen og Rósa Ásgeirsdóttir. Söngtextar: Anna Bergljót Thorarensen, Baldur Ragnarsson og Stefán Benedikt Vilhelmsson. Meira
12. júní 2018 | Kvikmyndir | 110 orð | 1 mynd

Sannkallað stjörnugengi hjá Tarantino

Leikstjórinn Quentin Tarantino hefur ráðið hóp af kvikmyndastjörnum til að leika í næstu kvikmynd sinni, en efniviðurinn er sóttur í heim leikaranna og mun hún heita Once Upon a Time in Hollywood . Meira
12. júní 2018 | Leiklist | 209 orð | 2 myndir

The Band's Visit fékk flesta Tonya

Söngleikurinn The Band's Visit hlaut langflest Tony-verðlaun í New York á sunnudagskvöldið, tíu alls, en þau eru helstu leiklistarverðlaunin vestanhafs. Söngleikurinn fjallar um egypska lögregluhljómsveit sem verður strandaglópur næturlangt í Ísrael. Meira

Umræðan

12. júní 2018 | Pistlar | 433 orð | 1 mynd

Áfangasigur

Þegar einstaklingur með örorku- eða ellilífeyri er undir ákveðnu tekjumarki að teknu tilliti til greiðslna frá Tryggingastofnun ríkisins og annarra tekna getur hann átt rétt á uppbót á lífeyri, sbr. 1. mgr. 9. gr. laga um félagslega aðstoð, nr. 99/2007. Meira
12. júní 2018 | Aðsent efni | 608 orð | 1 mynd

Áhrif nýrra persónuverndarlaga á ríkissjóð

Eftir Gunnhildi Erlu Kristjánsdóttur: "Nauðsynlegt er að greina betur kostnaðaráhrif laganna og tryggja heilbrigðisfyrirtækjum landsins það fjármagn sem þarf til að innleiða breytinguna." Meira
12. júní 2018 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Eignarréttur – hve langt nær hann?

Eftir Eyþór Heiðberg: "Hættulegustu menn þjóða eru þeir sem glatað og gleymt hafa þjóðerni sínu við dansinn umhverfis gullkálfinn og trúa bara á einn guð, mammon..." Meira
12. júní 2018 | Aðsent efni | 459 orð | 1 mynd

Flugstöðin í Keflavík stækkuð og stækkuð, hvers vegna?

Eftir Guðna Ágústsson: "Þessi stækkun Flugstöðvarinnar kemur eins og skrattinn úr sauðarleggnum, ekki síst þar sem dregið hefur úr fjölda ferðamanna." Meira
12. júní 2018 | Velvakandi | 173 orð | 1 mynd

Forsetann á HM

Mér finnst forseti Íslands bregðast íslensku þjóðinni með því að fara ekki til Rússlands. Nær öll þjóðin styður við bakið á „strákunum okkar“. Kosningar til embættis forsetans eru ópólítískar eða eiga að vera það. Meira
12. júní 2018 | Aðsent efni | 238 orð | 1 mynd

Frá frá, Fúsa liggur á

Eftir Kristínu Þorkelsdóttur: "Lítið tíst úr bjöllu eða flaut úr eigin munni kemur í veg fyrir að maður beygi í veg fyrir hjólið, sem getur hæglega gerst á hljóðlátri ferð þess." Meira
12. júní 2018 | Aðsent efni | 420 orð | 1 mynd

Ríki OECD greiða margfalt meira til eftirlauna en hér

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Á Ítalíu greiðir ríkið átta sinnum meira til eftirlauna en það gerir hér!" Meira

Minningargreinar

12. júní 2018 | Minningargreinar | 2093 orð | 1 mynd

Jón Þorkels Eggertsson

Jón Þorkels Eggertsson fæddist í Ásbyrgi í Garði þann 29. september 1945. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Keflavík þann 26. maí 2018. Foreldrar hans voru Eggert Jónsson frá Kothúsum í Garði, f. 29.5. 1921, d. 8.9. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2018 | Minningargreinar | 676 orð | 1 mynd

Ragna Rósberg

Ragna Rósberg Hauksdóttir fæddist 1. desember 1943. Hún lést 28. maí 2018. Útförin fór fram 11. júní 2018. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2018 | Minningargreinar | 1967 orð | 1 mynd

Sigurlína Þorsteinsdóttir

Sigurlína Þorsteinsdóttir fæddist 6. júní 1946. Hún lést 31. maí 2018. Útför Sigurlínu fór fram 11. júní 2018. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2018 | Minningargreinar | 3231 orð | 1 mynd

Sólveig Ólafsdóttir

Sólveig Ólafsdóttir fæddist í Stóragerði, Óslandshlíð í Skagafirði, 7. janúar 1948, en ólst upp á Siglufirði frá 1949. Sólveig lést á kvennadeild Landspítalans 1. júní 2018. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2018 | Minningargreinar | 457 orð | 1 mynd

Viktor Arnarsson Cilia

Viktor Arnarsson fæddist 21. febrúar 1993 í Gautaborg. Hann lést 26. maí 2018 á Spáni. Móðir Viktors er María Dís Cilia, sýningastjóri, f. 1968, foreldrar hennar eru Margrét Guðmundsdóttir, f. 1933, og Emanuel Cilia, f. 1934, d. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2018 | Minningargreinar | 1739 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Friðþjófsson

Vilhjálmur Friðþjófsson fæddist á „Norðurpólnum“ á Akureyri 19. ágúst 1947. Hann lést á heimili sínu, Gullsmára 7 í Kópavogi, 26. maí 2018. Foreldrar hans voru Friðþjófur Gunnlaugsson skipstjóri, f. 7.5. 1914, d. 8.5. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2018 | Minningargreinar | 748 orð | 1 mynd

Þorvaldur Magnússon

Þorvaldur Magnússon fæddist á Bakkavelli í Hvolhreppi 12. ágúst 1958. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 5. júní 2018. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 141 orð | 1 mynd

Arion banki spáir meiri verðbólgu í júní

Arion banki gerir ráð fyrir því að verðbólga hér á landi aukist á milli mánaða og fari úr 2,0% í maí í 2,4% í júní. Mæling Hagstofunnar á vísitölu neysluverðs fyrir þennan mánuð verður birt 27. júní. Meira
12. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Hagnaður Ísfélagsins dróst saman milli ára

Hagnaður samstæðu Ísfélags Vestmannaeyja á síðasta ári var 4,2 milljónir bandaríkjadala, jafngildi um 446 milljóna króna á núverandi gengi. Til samanburðar var hagnaður félagsins 20,9 milljónir dala árið 2016. Meira
12. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 478 orð | 2 myndir

Hlutdeild lífeyrissjóðanna mun ráðast af útboðsgenginu

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Gera má ráð fyrir að þátttaka lífeyrissjóða verði takmörkuð í yfirstandandi útboði á fjórðungshlut í Arion banka ef útboðsgengið verður í efri mörkum þess sem gefið hefur verið upp. Meira
12. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 92 orð | 1 mynd

Rauður dagur í hlutabréfum í Kauphöllinni

Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands lækkaði um 1,25% í tæplega 2 milljarða króna viðskiptum á fyrsta viðskiptadegi vikunnar. Mest lækkaði gengi hlutabréfa í Högum, um 2,2% í rúmlega 420 milljóna króna viðskiptum. Meira

Daglegt líf

12. júní 2018 | Daglegt líf | 139 orð | 1 mynd

Höfundur styttna bæjarins

Einar Jónsson (1874-1954) var brautryðjandi meðal íslenskra listamanna. Um tvítugt hóf hann listnám í Kaupmannahöfn og dvaldist ytra í áratugi. Meira
12. júní 2018 | Daglegt líf | 185 orð | 1 mynd

Leita skordýra í laufi og vatni

Á morgun, miðvikudaginn 13. júní, fá fróðleiksfúsir Íslendingar tækifæri til að skoða skordýr í Ellliðaárdal í Reykjavík með vísindamönnum Háskóla Íslands. Meira
12. júní 2018 | Daglegt líf | 326 orð | 3 myndir

Varðveita á sumarhús listamanns

Einar Jónsson myndhöggvari átti sér sælureit á fæðingarstað sínum. Friðað húsið á að endurbæta og gera aðgengilegt, en það gefur merkilega innsýn í hugarheim frumherja höggmyndalistar á Íslandi. Meira

Fastir þættir

12. júní 2018 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. g3 e5 3. Bg2 Rc6 4. Rc3 Be7 5. a3 a5 6. e3 d6 7. Rge2 O-O...

1. c4 Rf6 2. g3 e5 3. Bg2 Rc6 4. Rc3 Be7 5. a3 a5 6. e3 d6 7. Rge2 O-O 8. O-O Be6 9. Rd5 He8 10. Rec3 Dd7 11. d4 exd4 12. exd4 Bxd5 13. Rxd5 Rxd5 14. cxd5 Rb8 15. Be3 Bf6 16. Db3 b6 17. Hac1 Ra6 18. Hfd1 a4 19. Dc2 Heb8 20. Hd3 b5 21. Hc3 Hb7 22. Meira
12. júní 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
12. júní 2018 | Í dag | 294 orð

Af nýhaldi, rafrettum og jarðarför

Um miðja síðustu viku skrifar Ólafur Stefánsson í Leirinn að það sé síðast að frétta af meirihlutaviðræðum í Reykjavík að þar sé svo skemmtilegt og mikið hlegið. – „Guð láti gott á vita! Meira
12. júní 2018 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

Akureyri Aron Þorsteinn Kristinsson fæddist 12. júní 2017 kl. 22.15 og á...

Akureyri Aron Þorsteinn Kristinsson fæddist 12. júní 2017 kl. 22.15 og á því eins árs afmæli í dag. Hann vó 3.804 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Guðrún Sigríður Þorsteinsdóttir og Kristinn Frímann Jakobsson... Meira
12. júní 2018 | Í dag | 18 orð

Ég hef Drottin ætíð fyrir augum, þegar hann er mér til hægri handar hnýt...

Ég hef Drottin ætíð fyrir augum, þegar hann er mér til hægri handar hnýt ég ekki. (Sálm: 16. Meira
12. júní 2018 | Í dag | 121 orð | 2 myndir

Fékk viðvörun frá Twitter

Samuel L. Jackson þarf að fara að passa sig þegar hann setur inn færslur á Twitter. Samuel er þekktur fyrir að vera frekar groddalegur í orðavali og í kvikmyndum eins og Pulp Fiction og Snakes on a Plane er hann ekkert að skafa utan af því. Meira
12. júní 2018 | Árnað heilla | 242 orð | 1 mynd

Fór 16 ára að búa á Borgarfirði eystra

Núna er ég að njóta þess að vera til,“ segir Kristjana Björnsdóttir á Borgarfirði eystra, en hún á 60 ára afmæli í dag. „Ég er búin að vera í öllum störfum sem hægt er að hugsa sér. Meira
12. júní 2018 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

Grindavík Hannes Kristinn Henrýsson fæddist 12. júní 2017 kl. 6.17 og á...

Grindavík Hannes Kristinn Henrýsson fæddist 12. júní 2017 kl. 6.17 og á því eins árs afmæli í dag. Hann vó 4.580 g og var 58,5 cm langur. Foreldrar hans eru Ragnheiður Kristinsdóttir og Jóhann Henrý Ásgeirsson... Meira
12. júní 2018 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Haraldur Hrafn Thorlacius

30 ára Haraldur ólst upp í Reykjavík, býr í Kópavogi og hefur unnið við gerð kvikmynda og sjónvarpsþáttaraða, hér á landi og erlendis, um árabil. Maki: Rakel Blomsterberg, f. 1986, fatahönnuður. Foreldrar: Steinunn Thorlacius, f. Meira
12. júní 2018 | Í dag | 226 orð | 1 mynd

Helgi Hallvarðsson

Helgi Hallvarðsson fæddist í Reykjavík 12.6. 1931. Foreldrar Helga voru Guðfinna Lýðsdóttir húsfreyja og Hallvarður Hans Rósinkarsson vélstjóri. Bræður Helga: Agnar vélfræðingur, Birgir, fyrrv. fulltrúi; Hilmar, fyrrv. Meira
12. júní 2018 | Í dag | 135 orð | 1 mynd

Köld böð betri en lyf

„Mig langaði bara að prófa að sitja í svona klakabaði,“ segir Lea Marie, sem hóf að stunda köld böð í febrúar á þessu ári. Meira
12. júní 2018 | Í dag | 53 orð

Málið

Nafnorðið þröng þýðir þyrping , sbr. mannþröng, eða troðningur . Orðtakið það er þröng á þingi merkir: margir eru samankomnir , það er troðningur vegna mannfjölda . Nú er algengt að sjá orðtakið með lýsingarorðinu þröngur : það er þröngt á þingi. Meira
12. júní 2018 | Fastir þættir | 174 orð

Mikilvægt útspil. S-Enginn Norður &spade;Á65 &heart;105 ⋄K108...

Mikilvægt útspil. S-Enginn Norður &spade;Á65 &heart;105 ⋄K108 &klubs;ÁDG107 Vestur Austur &spade;KD983 &spade;1072 &heart;ÁD82 &heart;G76 ⋄93 ⋄Á76 &klubs;65 &klubs;7432 Suður &spade;G4 &heart;K943 ⋄DG542 &klubs;K8 Suður spilar 3G. Meira
12. júní 2018 | Í dag | 565 orð | 3 myndir

Pólitískur alla tíð og gekk í Heimdall 15 ára

Birgir Ármannsson fæddist í Reykjavík 12.6. 1968 og ólst þar upp í Vesturbænum: „Mér hefur alltaf þótt vænt um Vesturbæinn, sem er eiginlega veröld út af fyrir sig. Meira
12. júní 2018 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Rúnar Björn Guðmundsson

30 ára Rúnar Björn ólst upp á Vatnsleysu I, lauk prófi í húsasmíði og búfræðiprófi og er bóndi á Vatnsleysu í Biskupstungum. Maki: Birta Berg Sigurðardóttir, f. 1985, bóndi. Fóstursonur: Stefán Teitur Ólafsson, f. 2013. Meira
12. júní 2018 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Sindri Leifsson

30 ára Sindri býr í Reykjavík, lauk MFA-prófi frá Listaháskólanum í Malmö, er myndlistarmaður og hélt stóra sýningu í Gerðarsafni 2016, Maki: Katrín Birna Pétursdóttir, f. 1988, lífeindafræðingur. Sonur: Styrkár Korri Sindrason, f. 2016. Meira
12. júní 2018 | Í dag | 201 orð

Til hamingju með daginn

101 árs Þóra Bjarnadóttir 100 ára Anna Sigfúsdóttir 90 ára Guðrún F. Magnúsdóttir Sveinn Jensson 85 ára Eyrún Gísladóttir Sigurður K. Meira
12. júní 2018 | Í dag | 185 orð | 1 mynd

Við erum að fara að vinna HM!

Í útvarpinu heyrði ég lag. Þó ekki slagarann frá HLH-flokknum heldur nýja HM-lagið úr smiðju Þóris Úlfarssonar. Meira
12. júní 2018 | Fastir þættir | 286 orð

Víkverji

Englendingar unnu sigur á Toulon-mótinu í knattspyrnu um helgina þriðja árið í röð en þar reyna með sér landslið skipuð leikmönnum 21 árs og yngri. Meira
12. júní 2018 | Í dag | 105 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. júní 1913 Fánatakan. Skipherra á dönsku varðskipi lét taka bláhvítan fána af báti á Reykjavíkurhöfn. Í kjölfarið voru íslenskir fánar dregnir að húni um allan bæ í stað danskra. „Yfirgangur Dana við Ísland,“ sagði í Vísi. Meira

Íþróttir

12. júní 2018 | Íþróttir | 106 orð

1:0 Glódís Perla Viggósdóttir 54. skallaði að marki eftir fyrirgjöf...

1:0 Glódís Perla Viggósdóttir 54. skallaði að marki eftir fyrirgjöf Hallberu Guðnýjar Gísladóttur, markvörðurinn varði en Glódís fylgdi sjálf á eftir í markteignum. 2:0 Glódís Perla Viggósdóttir 67. Meira
12. júní 2018 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

2006

Átjánda heimsmeistaramót karla í knattspyrnu fór fram í Þýskalands frá 9. júní til 9. júlí 2006. Í þriðja sinn í röð voru þáttökuliðin 32. Meira
12. júní 2018 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

Agla María Albertsd.

Lék nokkrum sinnum á leikmenn Slóveníu með ágætum árangri en það gekk illa að skila boltanum frá sér með hættulegum sendingum eða skotum. Var tekin af velli á 65.... Meira
12. júní 2018 | Íþróttir | 384 orð

„Frábært að vera með örlögin í okkar höndum“

Glódís Perla Viggósdóttir átti stórleik þegar Ísland sigraði Slóveníu 2-0 á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Glódís, sem spilaði nær óaðfinnanlega í hjarta varnarinnar, kórónaði leik sinn með tveimur mörkum sem gerðu gæfumuninn fyrir íslenska liðið. Meira
12. júní 2018 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Brýtur niður og byggir upp jafnharðan

N'Golo Kanté fæddist í París fyrir rúmum 27 árum. Hann þykir vera einstaklega mikilvægur leikmaður fyrir franska landsliðið sem nú ætlar að freista þess að blanda sér í verðlaunabaráttu á HM í Rússlandi. Meira
12. júní 2018 | Íþróttir | 231 orð

• Þýski markahrókurinn Miroslav Klose skoraði flest mörk á HM 2006...

• Þýski markahrókurinn Miroslav Klose skoraði flest mörk á HM 2006, fimm, eins og hann gerði reyndar einnig fjórum áður áður þótt það nægði honum ekki þá til þess að verða markakóngur keppninnar. Meira
12. júní 2018 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

Fanndís Friðriksdóttir

Komst lítið sem ekki neitt inn í leikinn í fyrri hálfleiknum. Í seinni hálfleik komst hún nokkrum sinnum í ágætar stöður en var langt frá því að vera eins ógnandi og hættuleg og... Meira
12. júní 2018 | Íþróttir | 279 orð | 2 myndir

Fjórir efstir og jafnir í einkunnagjöfinni

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fjórir leikmenn eru efstir og jafnir í einkunnagjöf Morgunblaðsins, M-gjöfinni, í Pepsi-deild karla, en áttunda umferð deildarinnar var leikin um helgina. Meira
12. júní 2018 | Íþróttir | 48 orð

Fjórir fá ríkisborgararétt

Fjórir íþróttamenn fá íslenskan ríkisborgararétt samkvæmt frumvarpi til laga um veitingu ríkisborgararéttar. Meira
12. júní 2018 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Freyr Alexandersson

Tók ekki mikla áhættu hvað leikskipulagið varðar. Hélt sig nokkuð við það sem gengið hefur vel í keppninni. Tókst að koma í veg fyrir að óþolinmæðin gerði vart við sig inni á vellinum. Meira
12. júní 2018 | Íþróttir | 28 orð | 3 myndir

Glódís Perla Viggósd.

Maður leiksins. Glódís var róleg og yfirveguð á boltanum. Hún tapaði varla návígi og kórónaði mjög góða frammistöðu með tveimur góðum mörkum. Hún verður bara betri og... Meira
12. júní 2018 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

Guðbjörg Gunnarsdóttir

Varði nokkrum sinnum ágætlega og gerði vel í að halda einbeitingu, þrátt fyrir að vera áhorfandi stóran hluta leiks. Örfá augnablik þar sem hún var ekki sannfærandi, en heilt yfir fínn... Meira
12. júní 2018 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Guðni og Klara í Moskvu

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, eru komin til Moskvu. Þar sitja þau fund Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, en á morgun fer fram kosning á því hvar heimsmeistaramótið árið 2026 fer fram. Meira
12. júní 2018 | Íþróttir | 36 orð | 2 myndir

Gunnhildur Yrsa Jónsd.

Gríðarlega vinnusöm eins og von var á. Lét finna vel fyrir sér og varð betri eftir því sem leið á leikinn. Íslenska liðið stjórnaði leiknum á miðjunni allan tímann og Gunnhildur átti stóran þátt í... Meira
12. júní 2018 | Íþróttir | 29 orð | 2 myndir

Hallbera Gísladóttir

Fínasta dagsverk hjá Hallberu. Hún var dugleg að fara upp vinstri kantinn og var kraftmikil. Á köflum vantaði gæði í fyrirgjafir og sendingar, sem hún bætti fyrir með... Meira
12. júní 2018 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

Harpa Þorsteinsdóttir

Var hæg á sér og ógnaði lítið. Hún er ekki sami leikmaður og hún var fyrir tveimur árum. Hún hljóp, djöflaðist og reyndi hvað hún gat, en með litlum... Meira
12. júní 2018 | Íþróttir | 31 orð | 2 myndir

Ingibjörg Sigurðardóttir

Átti marga spretti upp kantinn og skapaði mikla hættu. Hún var óhrædd að leika á andstæðinga og koma með fyrirgjafir. Einnig var hún sterk í föstum leikatriðum á báðum endum... Meira
12. júní 2018 | Íþróttir | 270 orð | 4 myndir

* Irma Gunnarsdóttir varð Norðurlandameistari í flokki 23 ára og yngri í...

* Irma Gunnarsdóttir varð Norðurlandameistari í flokki 23 ára og yngri í sjöþraut í frjálsum íþróttum í Ullensaker í Noregi á sunnudag. Irma sigraði með yfirburðum í keppninni. Hún fékk 5.403 stig og var 221 stigi á undan næstu konu. Meira
12. júní 2018 | Íþróttir | 132 orð | 2 myndir

Ísland – Slóvenía 2:0

Laugardalsvöllur, undankeppni HM, 5. riðill, mánudag 11. júní 2018. Skilyrði : 9° hiti, skýjað og logn. Frábærar aðstæður. Skot : Ísland 12 (8) – Slóvenía 7 (3). Horn : Ísland 9 – Slóvenía 4. Ísland : (4-3-3) Mark : Guðbjörg Gunnarsdóttir. Meira
12. júní 2018 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin: Jáverkvöllur: Selfoss...

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin: Jáverkvöllur: Selfoss – Þróttur R 19.15 Hertz-völlur: ÍR – Njarðvík 19.15 Laugardalsvöllur: Fram – Haukar 19. Meira
12. júní 2018 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Mér er þakklæti efst í huga þegar ég skrifa þessi orð hérna við...

Mér er þakklæti efst í huga þegar ég skrifa þessi orð hérna við sundlaugarbakkann á hóteli okkar íslensku fjölmiðlamannanna í strandþorpinu Kabardinka í Rússlandi. Meira
12. júní 2018 | Íþróttir | 797 orð | 2 myndir

Orðinn aðeins mikilvægari

Í Kabardinka Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Kópavogsstoltið Jóhann Berg Guðmundsson er mættur á heimsmeistaramótið í knattspyrnu í enn stærra hlutverki hjá íslenska landsliðinu en á Evrópumótinu fyrir tveimur árum. Meira
12. júní 2018 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Rakel Hönnudóttir

Var með Hörpu frammi og gerði sig líklega í nokkrum föstum leikatriðum. Í opnu spili var lítil ógn af henni og var hún tekin af velli á 53. mínútu og við það varð sóknarleikurinn... Meira
12. júní 2018 | Íþróttir | 425 orð | 2 myndir

Risastór viðburður framundan

Í Laugardal Kristján Jónsson kris@mbl.is Risaviðburður verður á dagskrá í íslensku íþróttalífi í september þegar Íslendingar leika hálfgerðan úrslitaleik gegn sigursælu liði Þýskalands um sæti í lokakeppni HM kvenna í knattspyrnu og efsta sæti í 5. Meira
12. júní 2018 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

Selma Sól Magnúsd.

Var örugg í flestum sínum aðgerðum í varnarleiknum og tók nokkrar hættulegar hornspyrnur, ein þeirra skilaði öðru markinu. Liðið saknaði hins vegar Söru Bjarkar... Meira
12. júní 2018 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

Sérstaklega mikill lærdómur fyrir mig

Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta er bara geggjað. Meira
12. júní 2018 | Íþróttir | 31 orð | 2 myndir

Sif Atladóttir

Reyndi lítið á hana í vörninni en það sem hún gerði, gerði hún vel. Hún skapaði hættu með löngum innköstum og var dugleg að stjórna vörninni. Traust frammistaða hjá traustum... Meira
12. júní 2018 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Skoraði markið mikilvæga á EM

Arnór Ingvi Traustason varð 25 ára gamall hinn 30. apríl. Hann er nú á leið á sitt annað stórmót með íslenska landsliðinu. Arnór Ingvi skoraði sigurmark Íslands í uppbótartíma gegn Austurríki á EM í Frakklandi með síðustu spyrnu leiksins. Meira
12. júní 2018 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Tryggvi fer í nýliðavalið

Tryggvi Snær Hlinason, landsliðsmaður í körfubolta og leikmaður Valencia á Spáni, verður þátttakandi í nýliðavali NBA sem fer fram í New York í næstu viku. Jonathan Givony, sem er sérfræðingur ESPN í valinu, staðfesti þetta á Twitter í gær. Meira
12. júní 2018 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Undankeppni HM kvenna 5. riðill: Ísland – Slóvenía 2:0 Glódís...

Undankeppni HM kvenna 5. riðill: Ísland – Slóvenía 2:0 Glódís Perla Viggósdóttir 54., 67. Staðan: Ísland 651021:316 Þýskaland 650128:315 Tékkland 521213:67 Slóvenía 72059:186 Færeyjar 60060:410 Leikir sem eftir eru: 12.6. Meira
12. júní 2018 | Íþróttir | 73 orð

Varamenn Íslands

Elín Metta Jensen kom inná fyrir Rakel á 53. mínútu. Sóknarleikurinn varð mun betri með innkomu Elínar og kom fyrra markið mínútu eftir að hún kom inn á. Sigríður Lára Garðarsdóttir kom inná fyrir Öglu Maríu á 65. mínútu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.