Greinar fimmtudaginn 21. júní 2018

Fréttir

21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

50 km í næsta þorp

Óhætt er að segja að Alexander Ignatov sé máttarstólpi í skógarhöggsþorpinu Puzla. Hann er þar bæjarstjóri og framkvæmdastjóri Komiles business. Félagið er í senn stærsti vinnuveitandinn og eigandi flestra fasteigna í þorpinu. Meira
21. júní 2018 | Innlent - greinar | 444 orð | 2 myndir

5 uppeldisráð Mörtu Maríu

Marta María Jónasdóttir, fréttastjóri dægurmála mbl.is á tvo syni á aldrinum 8-11 ára og tvær stjúpdætur sem eru 14 og 16 ára. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 265 orð | 2 myndir

Bara stórmeistarar á ólympíumótið

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Já, þetta er óneitanlega glæsileg sveit. Meira
21. júní 2018 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

„Stöðvum Soros“-lög samþykkt

Ungverska þingið hefur samþykkt lög sem gera það refsivert að hjálpa ólöglegum innflytjendum að sækja um hæli í landinu. Frá þessu er sagt á vefsíðu The Guardian. Meira
21. júní 2018 | Innlent - greinar | 155 orð

„Veist aldrei hvað stjórnvöld gera næst“

„Miðað við verð á kvóta undanfarin misseri held ég að þessar minnstu útgerðir nái alveg að bjarga sér með sölu aflaheimilda,“ segir Gunnar, spurður hvort útlit sé fyrir að margar útgerðir stefni í gjaldþrot á næstu mánuðum. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 911 orð | 3 myndir

Borgin mat sjálf þátt sinn í tjóni

Sviðsljós Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 742 orð | 3 myndir

Dúfurnar dafna í sunnlensku korni

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Dúfurnar sem voru svo algengar á árum áður í borginni sjást þar vart lengur og fátítt er að strákar haldi dúfur í kofum og monti sig af virðulegu ætterni sumra þeirra. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

EFTA fundar á Króknum

Ráðherrar, þingmenn og samstarfsaðilar aðildarríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu, EFTA, koma saman til árlegs sumarfundar á mánudag, 25. júní. Fundurinn fer að þessu sinni fram á Sauðárkróki. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 389 orð | 4 myndir

Ferskt íslenskt lífrænt pasta

Töluverður tungubrjótur en þykir afskaplega ljúft í munni enda ferskt pasta tíu sinnum betra að sögn Karenar Jónsdóttur, eiganda Kaju sem setti á dögunum ferskt lífrænt pasta á markað. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 2128 orð | 9 myndir

Fjölskrúðugt dýralíf í Dölum

Sviðsljós Guðrún Vala Elísdóttir vala@simenntun. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 629 orð | 4 myndir

Framkvæmdir nýtist áfram

Landsmót Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Framkvæmdir sem Reykjavíkurborg og hestamannafélagið Fákur hafa ráðist í á mótssvæðinu í Víðidal vegna landsmóts hestamanna sem þar verður haldið í byrjun júlí eru varanlegar. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Fylla þarf í eyður upplýsinga

„Jarðskjálftar eru mjög háðir aðstæðum í hverju landi, til dæmis dvínun bylgna með fjarlægð frá upptökum,“ segir Símon Ólafsson. Hann segir því nauðsynlegt að gera rannsóknir í hverju landi fyrir sig. Meira
21. júní 2018 | Innlent - greinar | 326 orð

Færeyingar hafa ekki áhyggjur af ímyndinni

Högni Höydal, sjávarútvegsráðherra Færeyja, segir grindhvalaveiðar þjóðarinnar umhverfisvænar og gerðar með virðingu fyrir dýrunum. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 83 orð

Gaddarnir snúi niður

„Þegar þetta girðingarefni er notað á leiksvæði eiga gaddar girðingarefnisins að snúa niður. Dæmi eru um að börn skaði hendur og rífi fatnað þegar gaddar girðingarefnis snúa upp,“ segir í handbók Umhverfisstofnunar frá árinu 2012. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Gjaldtöku hætt í haust

Gjaldtöku í Hvalfjarðargöngum verður hætt í september og tekur ríkið við göngunum í haust. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðu Spalar. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 87 orð

Göngin líklega opnuð í janúar

Ekki er gert ráð fyrir að Vaðlaheiðargöng verði opnuð fyrr en í janúar á næsta ári, samkvæmt nýjum drögum að verkáætlun. Fyrri áætlanir höfðu gert ráð fyrir að göngin yrðu opnuð í sumar. Valgeir Bergmann, framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga hf. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Hafa sjöfaldað afkastagetuna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sögunarmylla Norwood í Syktyvkar er í 20 þúsund fermetra iðnaðarbyggingu sem reist var undir lok Sovéttímans á 9. áratugnum. Hún var byggð utan um verksmiðju sem framleiddi einingar í samsett hús. Meira
21. júní 2018 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Hátt í 200 manns taldir af eftir ferjuslys á Tobavatni

Talið er að um 190 manns hafi farist þegar ferja sökk á Tobavatni í Indónesíu á mánudag. Sífellt fleiri ættingjar hafa tilkynnt að ástvina þeirra sé saknað. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Hátt raforkuverð neyðir bónda til að hætta ræktun

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Það borgar sig að loka fremur en að vera með opið á veturna,“ segir Gísli Hallgrímsson, eigandi garðyrkjustöðvarinnar Brúnulaugar í Eyjafirði, sem mun í haust hætta ræktun paprika á veturna. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 259 orð | 2 myndir

Heimurinn er orðinn einn markaður í timbursölunni

Jón Helgi Guðmundsson, forstjóri Norvik, segir heildarmarkaðinn með timbur í heiminum fara stækkandi. „Síðustu misserin hefur framboðið ekki aukist jafn mikið og eftirspurnin. Verð hefur því hækkað töluvert. Heimurinn er orðinn að einum markaði. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Herferð gegn dúfum

Óþrifnaður fylgir dúfum í þéttbýli og hafa ýmis neikvæð orð verið notuð um fuglinn. Á sínum tíma skipulagði Reykjavíkurborg herferð gegn dúfum og fram kemur á Vísindavefnum að á árunum 1954 til 1973 hafi meindýraeyðar borgarinnar aflífað á bilinu 1. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Hvalveiðar hefjast að nýju eftir tveggja ára hlé

Andri Steinn Hilmarsson Þorgrímur Kári Snævarr Langreyðar á Íslandsmiðum hafa ekki þurft að hafa áhyggjur af veiðimönnum síðastliðin tvö ár en ró þeirra var á enda í fyrradag þegar skipið Hvalur 8 hélt út á miðin frá Hvalfirði. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 394 orð | 2 myndir

Hæstánægðir í Rússlandi

Í VOLGOGRAD Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Einhverjir stuðningsmenn íslenska landsliðsins í fótbolta eru komnir til Volgograd í suðurhluta Rússlands, þar sem Ísland mætir Nígeríu í 2. umferð heimsmeistaramótsins annað kvöld. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Hætt að tvístra fjölskyldum í BNA

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur undirritað tilskipun sem á að binda enda á aðskilnað barna ólöglegra innflytjenda frá foreldrum sínum. Um 2. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Jónsmessa í Elliðaárdal

Í tilefni Jónsmessunætur mun Borgarsögusafn Reykjavíkur bjóða upp á menningar- og náttúrugöngu sem byrjar á Árbæjarsafni nk. laugardagskvöld, 23. júní, kl. 22.30. Meira
21. júní 2018 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Kanada lögleiðir kannabisefni

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Kanadíska þingið hefur samþykkt lög um lögleiðingu á neyslu kannabis í landinu. Voru hin svokölluðu kannabislög samþykkt í öldungadeild kanadíska þingsins með 52 atkvæðum á móti 29. Meira
21. júní 2018 | Innlent - greinar | 620 orð | 1 mynd

Karlamúrinn rofinn!

Margrét Gústavsdóttir hrifsaði til sín Íslandsmeistaratitilinn í fimmaurabröndurum á sjötta Íslandsmótinu í fimmaurabröndurum sem fram fór í morgunþættinum Ísland vaknar þriðjudaginn 19. júní. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 192 orð

Kerfið þjónar þeim veikustu

Kostnaðarhlutfall Sjúkratrygginga Íslands í heildarútgjöldum sjúklinga hækkaði úr 74% í 82% frá því að lög um breytt greiðsluþátttökukerfi tóku gildi 1. maí í fyrra. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 361 orð

Kostar samfélagið 15 milljarða á ári

Umferðarslysum fer fjölgandi og það er kostnaðarsamt fyrir samfélagið, segja sérfræðingar sem fara með erindi á Samgönguþingi í dag. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Krafa um gjaldþrot staðfest

Landsréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur frá því 9. maí um að fallast á þá kröfu tónlistarhússins Hörpu að tónleikahaldarinn Kári Sturluson og fyrirtæki hans KS Productions slf. Meira
21. júní 2018 | Innlent - greinar | 549 orð | 1 mynd

Kreppir að hjá smærri fyrirtækjum

Lítil og meðalstór fyrirtæki í sjávarútvegi glíma við erfitt rekstrarumhverfi, ekki síst eftir að ekki rættist úr frumvarpi atvinnunefndar um endurútreikning veiðigjalda. Þetta segir Gunnar Gíslason, viðskiptastjóri hjá Arion banka. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Kristínarkvöld á sumarsólstöðum

Hátíðardagskrá til heiðurs Kristínu Ómarsdóttur og væntanlegu kvæðasafni hennar, Waitress in Fall, í enskri þýðingu verður haldin kl. 20 í kvöld í Mengi við Óðinsgötu. Skáld lesa uppáhaldsljóð sín eftir Kristínu og einnig verður lesið úr bókinni á... Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 885 orð | 3 myndir

Kærur á lokastigi valda usla

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Kæra á þessum tímapunkti hefur nú þegar haft miklar fjárhagslegar afleiðingar fyrir HS Orku og sett allt verkefnið í hættu. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Landaði draumastarfinu

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is „Mig langar að gera skemmtilegar auglýsingar og frábrugðnar því sem allir eru vanir,“ segir hin 25 ára Álfheiður Marta Kjartansdóttir, nýráðinn leikstjóri hjá Sagafilm. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 453 orð | 3 myndir

Leitin að arftaka komin á skrið

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is „Ég virði það við Gylfa að koma fram núna og tilkynna þetta. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Líf í lundi í 18 skógum

Skógræktarfélag Íslands stendur fyrir útivistar- og fjölskyldudegi í skógum landsins nk. laugardag undir yfirskriftinni Líf í lundi. Boðið verður upp á fjölbreytta viðburði í 18 skógum um allt land. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Mókrókar bregða á leik í miðborginni

Mókrókar bjóða upp á frumsaminn djass í Dómkirkjunni í Reykjavík kl. 17 í dag. Hljómsveitin varð í 2. sæti Músíktilrauna 2018 og er starfandi listhópur hjá Hinu húsinu í sumar. Tónleikunum er lýst sem ferðalagi. Ferðatíminn er um... Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Ómannúðleg framkvæmd

„Þessi framkvæmd sem hefur verið við landamæraeftirlit í Bandaríkjunum að undanförnu, þar sem börn eru skilin frá foreldrum sínum, er ómannúðleg og samræmist ekki þeim gildum sem við aðhyllumst,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson... Meira
21. júní 2018 | Erlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Plön Sáda gera Katar að eyríki

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Deila fjögurra arabaríkja annars vegar, Sádi-Arabíu, Barein, Sameinuðu arabísku furstadæmanna og Egyptalands, og Katar hins vegar, sem staðið hefur í rúmt ár, stefnir nú í enn furðulegri fléttu. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Rauðar treyjur rjúka út

„Við höfum aldrei selt eins mikið af markmannstreyjum og nú,“ segir Viðar Valsson, verslunarstjóri í Jóa útherja, um sölu landsliðstreyja það sem af er HM. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Reiðhjól landsliðsmanna seld á uppboði eftir HM

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Reykjavík hefur vinninginn - Gaddstaðaflatir vinsælastar

Í raun er enginn landsmótsstaður sem uppfyllir allar þarfir og óskir sem fram komu í rannsókn Hjörnýjar Snorradóttur sem tók landsmótin fyrir í meistaranámi í stjórnun og stefnumótum við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Hún lauk náminu á árinu 2010. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 384 orð | 2 myndir

Reykvíkingur ársins landaði laxinum

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Bergþór Grétar Böðvarsson, Reykvíkingur ársins, landaði fyrsta laxinum í blíðviðri í Elliðaánum. „Ég er ekki mikill veiðimaður og þetta er fyrsti laxinn sem ég veiði. Það gekk samt furðu vel að landa honum. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 914 orð | 4 myndir

Selja timbrið um allan heim

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fjöll af trjábolum bar við himin við sögunarmyllu Norwood SM í rússnesku borginni Syktyvkar þegar Morgunblaðið kom þar við í síðustu viku. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Sigurinn eftirminnilegastur

„Það er klárt. A-flokkurinn á síðasta landsmóti,“ svarar Eyrún Ýr Pálsdóttir hestamaður snaggaralega þegar hún er spurð um eftirminnilegasta landsmót sitt. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 462 orð | 3 myndir

Sjúkum sinnt í Templarahöll

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mb.is Landspítalinn hefur ákveðið að skrifstofum spítalans við Eiríksgötu 5 verði breytt í þá veru að þar verði í framtíðinni þjónusta við sjúklinga. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Sólin hátt á himni skín, hlý, logandi og gul

Þótt margir landsmenn upplifi það ef til vill ekki þannig er sólin nú eins hátt á lofti og dagurinn eins langur og bjartur og hann gerist á þessu ári. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Sólskinsdagarnir vel nýttir í heyskap

Víða um land nýttu bændur heiðríkju og sólskin vel og hófu slátt í gær. Í Stóru-Sandvík í Árborg hófst sláttur í fyrradag en gærdagurinn var nýttur til hirðingar. „Þetta lítur ágætlega út en það er ótíð. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Stefnt að verkfalli

Kjarafundur sem fór fram í gær milli samninganefndar ljósmæðra og ríkisins bar ekki árangur. Því er ljóst að ljósmæður stefna að verkfalli um miðjan næsta mánuð í formi yfirvinnubanns. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 558 orð | 2 myndir

Stefnubreyting BNA í innflytjendamálum

Baksvið Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Rúmlega 2.000 börn hafa verið tekin af foreldrum sínum við landamæri Bandaríkjanna (BNA) á síðustu sex vikum, samkvæmt heimavarnarráðuneyti landsins. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Stundum sofið í brekkunni

Haraldur Þórarinsson í Laugardælum fór á sitt fyrsta landsmót í Skógarhólum árið 1970. Hann var þá sextán ára og fór með föður sínum og fleiri fullorðnum mönnum. Hann sótti flest mót til ársins 2014. Meira fjör var hjá honum á næstu mótum. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 571 orð | 1 mynd

Super Puma umdeildar í Noregi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Teknisk Ukeblad (TU) í Noregi greindi frá því 15. júní að nota ætti þyrlur sem enginn vildi fljúga með í Noregi til björgunarstarfa á Íslandi. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 78 orð

Svik og vanefndir tíðir fylgifiskar

Í niðurstöðum nýlegrar skýrslu Íslandsstofu um tjón útflytjenda í viðskiptum sínum við erlenda aðila kemur fram að meira en helmingur útflutningsfyrirtækja hefur lent í einhvers konar svikum eða vanefndum í starfsemi sinni. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 209 orð

Umsvif upp á 23 milljarða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Áætlað er að félög tengd Norvik í timburvinnslu muni velta um 23 milljörðum króna í ár. Það yrði um 10% aukning milli ára. Meira
21. júní 2018 | Innlent - greinar | 698 orð | 2 myndir

Unglingur sýnir móður sinni óvirðingu

• Móðir á fimmtugsaldri á höfuðborgarsvæðinu er að bugast á daglegum samskiptum við son sinn á unglingsaldri: „Er ég ógeðslega klikkuð að vera reið og sár af því að sonur minn á unglingsaldri er með svo mikla vanvirðingu í minn garð? Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 40 orð | 2 myndir

Ungstirni með tónleika á orgelsumri

Ungstirnin Baldvin Oddsson trompetleikari og Steinar Logi Helgason, organisti Háteigskirkju, leika á tónleikum alþjóðlega orgelsumarsins í Hallgrímskirkju í dag kl. 12. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Valli

Elliðaárdalur Eftir nær daglega úrkomu frá sumardeginum fyrsta skein sólin á höfuðborgarsvæðinu í gær og í það minnsta þrjár stúlkur notuðu tækifærið og busluðu í... Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Verkefni sem vakti athygli

Umfangsmesta verkefnið sem Álfheiður hefur leikstýrt er átaksverkefnið Huguð, á vegum geðfræðslufélagsins Hugrúnar í HÍ. „Markmiðið var að sýna jákvæða mynd af geðsjúkdómum, tala um batann og góðu hliðarnar líka. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

Yfir landið á ská og langsum á hestbaki

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hermann Árnason, hrossabóndi á Hvolsvelli, ætlar að ríða á ská landshorna á milli og síðan eftir landinu endilöngu. Eftir ferðalagið verður hann búinn að ríða um flest héruð landsins og teikna stjörnu með ferðum sínum. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 568 orð | 4 myndir

Þétta net skjálftamæla um landið

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Þrefalt fleiri markmannstreyjur selst

Viðar Valsson, verslunarstjóri í Jóa útherja, telur að sala á íslensku markmannstreyjunni sé um þrefalt meiri en á Evrópumótinu í Frakklandi fyrir tveimur árum. Meira
21. júní 2018 | Innlendar fréttir | 81 orð

Þrjár sóttu um skólameistarastöður

Umsóknarfrestur um stöðu skólameistara við Framhaldsskólann á Húsavík og Verkmenntaskóla Austurlands rann út hinn 11. júní. Tvær sóttust eftir stöðu skólameistara á Húsavík en ein í Neskaupstað, segir á mbl.is. Þær Herdís Þ. Meira

Ritstjórnargreinar

21. júní 2018 | Leiðarar | 472 orð

Fíllinn í Efstaleitinu

Ríkisútvarpið hefur brugðið ljósi á nauðsyn breytinga á umhverfi fjölmiðla Meira
21. júní 2018 | Staksteinar | 149 orð | 1 mynd

Gjaldmiðillinn talar

Óvinir fullveldisins fara með löndum í augablikinu. Það er auglýsing um meinloku að boða ESB núna. En meinlokumenn telja sér óhætt að leggja til krónunnar og segja að fámennið um hana sé tortryggilegt. Flestir eru á bak við kínverska júanið. Meira
21. júní 2018 | Leiðarar | 183 orð

Níkaragva á niðurleið

Sósíalistinn Ortega bælir niður andóf af fullri hörku Meira

Menning

21. júní 2018 | Kvikmyndir | 1386 orð | 6 myndir

„Engin dýr voru sköðuð við framleiðslu myndarinnar“

Ég gat því ekki annað en kafað ofan í það hvort slíkt sé siðferðilega rétt, enda nokkuð augljóst að þegar tökum er lokið fara dýrin ekki upp í svítu eins og aðrar kvikmyndastjörnur og skála í kampavíni – heldur fara þau oftast beinustu leið inn í búr þar sem þeim er haldið nær alla sína ævi. Meira
21. júní 2018 | Fólk í fréttum | 206 orð

Dagskráin í stórum dráttum

Hátíðaropnun fimmtudag: Bonnie Tyler, Jet Black Joe, Steve Aoki, JóiPé&Króli, Sylvía Erla, Charlotte de Witte, Cosmic Bullshit. Meira
21. júní 2018 | Tónlist | 636 orð | 3 myndir

Ertu að grínast?

Nýjasta verk Prins Póló heitir Þriðja kryddið og er þriðja hljómplatan í fullri lengd. Þar má finna ellefu lög og texta eftir Svavar Pétur Eysteinsson. Meira
21. júní 2018 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Ferrell í Eurovision

Grínleikarinn Will Ferrell mun leika í kvikmynd sem fjallar um Eurovision-söngkeppnina. Samkvæmt frétt The Guardian mun hann einnig skrifa myndina ásamt Andrew Steele sem hann hefur áður unnið handritin að Casa de mi Padre og A Deadly Adoption með. Meira
21. júní 2018 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Fjölbreytt skemmtikvöld í Iðnó

Rauða skáldahúsið heldur í kvöld fimmtu sýningu sína, en hópurinn fagnar nú eins árs afmæli. Fer sýningin fram í Iðnó frá kl. 20-23. Meira
21. júní 2018 | Myndlist | 86 orð | 1 mynd

Íslendingar og víðerni landsins

Myndlistarmennirnir Einar Garibaldi og Ósk Vilhjálmsdóttir eiga bæði verk á sýningunni Einskismannsland: Ríkir þar fegurðin ein? í Hafnarhúsinu. Þau verða með leiðsögn um sýninguna í kvöld kl. 20. Meira
21. júní 2018 | Tónlist | 891 orð | 3 myndir

Íslenskar tónsmíðar í forgrunni

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
21. júní 2018 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Kynferðisofbeldi á tónlistarhátíðum

Samkvæmt nýrri breskri rannsókn sem frá segir á BBC verða 43% tónlistarhátíðargesta undir 40 ára fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi. 22% allra gesta upplifa það og þar af 30% allra kvenna. Í 70% tilvika er gerandinn ókunnugur fórnarlambinu. Meira
21. júní 2018 | Fjölmiðlar | 159 orð | 1 mynd

Ofurhetja með geðraskanir

Þættirnir Legion taka skemmtilega nálgun á ofurhetjuæðið. Í stað þess að hetjan sé skínandi fyrirmynd eins og Ofurmenið eða fýld andhetja eins og Leðurblökumaðurinn byrjar aðalpersónan, David, sem sjúklingur á geðdeild. Meira
21. júní 2018 | Fólk í fréttum | 384 orð | 3 myndir

Secret Solstice hefst í dag

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Secret Solstice-hátíðin er byggð að mestu upp á sama hátt og í fyrra Það verða 140 mismunandi atriði ýmist stakir listamenn eða hljómsveitir. Meira
21. júní 2018 | Fólk í fréttum | 193 orð | 1 mynd

Tómas og Eyþór fá lofsamlega dóma

Djasstónlistarmennirnir Tómas R. Einarsson bassaleikari og Eyþór Gunnarsson píanisti gáfu í lok síðasta árs út plötuna Innst inni . Þeir félagar eru þeir einu sem leika á plötunni en Tómas er höfundur laganna. Meira
21. júní 2018 | Bókmenntir | 204 orð | 1 mynd

Tungumálum fagnað með ljóðum í handgerðri bók

Í tilefni 12. Meira

Umræðan

21. júní 2018 | Aðsent efni | 345 orð | 1 mynd

Draumur sem varð að veruleika – eða hvað?

Eftir Guðrúnu Pálsdóttur: "Hinn 1. júlí taka uppsagnir ljósmæðra gildi." Meira
21. júní 2018 | Aðsent efni | 267 orð | 1 mynd

Hugleiðingar hjúkrunarfræðings

Eftir Mörtu Jónsdóttur: "Það er nú eða aldrei, sumarið er ekki bara góður tími, það er mögulega eini tíminn sem við höfum." Meira
21. júní 2018 | Aðsent efni | 605 orð | 2 myndir

Já, já og fussum svei

Eftir Þorbjörn Guðjónsson: "Þannig að í þessu dæmi fær tekjulægsti hópurinn úr sameiginlegum sjóðum meira en svokölluðum ráðstöfunartekjum sínum nemur og að mestu frá þeim tekjuhæstu." Meira
21. júní 2018 | Aðsent efni | 395 orð | 1 mynd

Ómögulegir stjórnmálamenn sem ráða alltof miklu, eða hvað?

Eftir Geir Ágústsson: "Er ekki kominn tími til að minnka það vægi sem lélegir stjórnmálamenn hafa í lífi okkar, hagkerfinu og samfélaginu?" Meira
21. júní 2018 | Pistlar | 496 orð | 1 mynd

Samstarf um málefni eða völd

Það hefur mikið verið fjallað um samstarf eða útilokun á samstarfi á undanförnum mánuðum og árum jafnvel. Píratar útilokuðu samstarf við ákveðna flokka fyrir nokkrar undanfarnar kosningar og margir túlkuðu það á mjög ómálefnalegan hátt. Meira
21. júní 2018 | Aðsent efni | 668 orð | 1 mynd

Sjálfbær heilsa

Eftir Pál Guðmundsson: "Það er mikilvægt verkefni að sporna gegn kyrrsetulíferni og stuðla að því að sem flestir landsmenn, á öllum aldri, hreyfi sig reglulega." Meira
21. júní 2018 | Aðsent efni | 1273 orð | 1 mynd

Víkur víkinganna

Eftir Völu Garðarsdóttur: "Við skulum allavega ekki vera með hleypidóma og gefa víkingum öllum slæmt orðspor sem þeir eiga engan veginn skilið." Meira

Minningargreinar

21. júní 2018 | Minningargreinar | 1264 orð | 1 mynd

Elínborg Kristjánsdóttir

Elínborg Kristjánsdóttir fæddist á bænum Eiði í Eyrarsveit á Snæfellsnesi 13. júlí 1933. Hún andaðist á Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimili, 28. maí 2018. Foreldrar hennar voru Kristján Sigurður Jónsson, f. 1901, d. 1969, og Guðrún Guðný Elísdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2018 | Minningargreinar | 743 orð | 1 mynd

Erla Pálsdóttir

Erla Pálsdóttir fæddist á Litlu-Heiði í Mýrdal 9. september 1929. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Klausturhólum 10. júní 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Páll Pálsson, bóndi á Litlu-Heiði, f. 11. mars 1902, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2018 | Minningargreinar | 1866 orð | 1 mynd

Guðbjörn Axelsson

Guðbjörn Axelsson vélstjóri fæddist 12. febrúar 1934 á Hjalteyri við Eyjafjörð. Hann andaðist 14. júni 2018 á Borgarspítalanum. Hann var kvæntur Önnu Lísu Kristjánsdóttur, f. í Vamdrup á Austur-Jótlandi 16. maí 1935, d. 17. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2018 | Minningargreinar | 1551 orð | 1 mynd

Helgi Geir Sigurgeirsson

Helgi Geir Sigurgeirsson, bifvélavirki, kennari og leigubílstjóri, var fæddur á Eskifirði 3. apríl 1958. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. júní 2018. Foreldrar Helga Geirs voru Sigurgeir Helgason, f. 21.8. 1922, d. 16.11. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2018 | Minningargreinar | 3272 orð | 1 mynd

Jónatan Arnórsson

Jónatan Arnórsson fæddist á Ísafirði 23. júní 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 11. júní 2018. Foreldrar hans voru Kristjana Gísladóttir, f. 4.7. 1900, d. 13.10. 1970, og Arnór Magnússon, f. 17.10. 1897, d. 12.2. 1986, skipstjóri á Ísafirði. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2018 | Minningargreinar | 1353 orð | 1 mynd

Kristín Magnúsdóttir

Kristín Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 1. desember 1932. Hún andaðist 9. júní 2018 á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð í Reykjavík. Kristín ólst upp í Skerjafirði og bjó þar til ársins 1954. Foreldrar hennar voru Magnús Guðmundsson, sjómaður og bóndi, f. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2018 | Minningargreinar | 4110 orð | 1 mynd

Lárus Ögmundsson

Lárus Ögmundsson fæddist í Reykjavík 11. september 1951. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 5. júní 2018. Foreldrar hans voru Ögmundur Jóhann Guðmundsson frá Blönduósi, yfirtollvörður hjá Tollgæslu Íslands, f. 28. maí 1916, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2018 | Minningargreinar | 2938 orð | 1 mynd

Sigurður Þorsteinsson

Sigurður Anton Hjalti Þorsteinsson fæddist 17. september 1932 á Vatni á Höfðaströnd. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 9. júní 2018. Foreldrar Sigurðar voru Þorsteinn Helgason, f. 1884 á Mannskaðahóli á Höfðaströnd, d. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

21. júní 2018 | Daglegt líf | 57 orð | 1 mynd

Bílar til sýnis

Fimmtánda landsmót Fornbílaklúbbs Íslands verður á Selfossi um helgina. Mótið verður sett á föstudagskvöld en skv. venju verður laugardagurinn helgaður kynningum á bílum og þá verður markaður með handverk, vöfflur, varahluti og fleira. Meira
21. júní 2018 | Daglegt líf | 535 orð | 3 myndir

Góð aðstaða er tilbúin í snatri

Björgunarsveitir eru betur settar með nýjum hópslysakerrum. Risastórt tjald, sjúkrabörur og ullarteppi eru í hverjum pakka sem er gjöf frá Isavia. Umferðarslys sem fylgja fjölgun ferðamanna eru oft viðfangsefni björgunarfólks. Meira
21. júní 2018 | Daglegt líf | 93 orð | 1 mynd

Hugvekja og varðeldur

Í kvöld, fimmtudaginn 21. júní, verður efnt til sólstöðugöngu í Viðey í tilefni af því að nú er sólargangur lengstur hér á norðurhveli jarðar. Meira
21. júní 2018 | Daglegt líf | 171 orð | 2 myndir

Í fótbolta langt fram á kvöld

„Nú þegar HM stendur yfir og Íslendingum gengur vel er áhugi á knattspyrnu. Langt fram á kvöld er líf og fjör á fótbolta- og sparkvöllum hér í bænum og krakkarnir að deyja úr spenningi,“ segir Kristinn Jónasson, bæjarstjóri í Snæfellsbæ. Meira
21. júní 2018 | Daglegt líf | 160 orð | 2 myndir

Standa sína plikt í ólíkum verkefnum

Ein þeirra björgunarsveita sem fengu hóplysakerru var Lífsbjörg í Snæfellsbæ og telja liðsmenn hennar að búnaðurinn muni nýtast þeim vel. „Seint á síðasta ári varð rútuslys í Staðarsveit á sunnanverðu Snæfellsnesi og þangað fórum við á vettvang. Meira
21. júní 2018 | Daglegt líf | 736 orð | 2 myndir

Tónlistarkona sem lifir fyrir listina

Hún lifir og hrærist í listalífinu í London. Katrín Ýr Óskarsdóttir hefur sungið alla sína tíð og lætur nú að sér kveða í heimsborginni. Katrín kemur víða fram með ýmsum listamönnum sem hún hefur hug á að kynna fyrir Íslendingum. Meira

Fastir þættir

21. júní 2018 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. O-O Rf6 5. d3 O-O 6. He1 d6 7. c3 a6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. O-O Rf6 5. d3 O-O 6. He1 d6 7. c3 a6 8. a4 h6 9. Rbd2 He8 10. Rf1 Ba7 11. Rg3 Be6 12. Bxe6 Hxe6 13. b4 d5 14. Dc2 Dd7 15. h3 Hae8 16. b5 Re7 17. c4 d4 18. c5 Rg6 19. Bd2 Dd8 20. Hec1 Rd7 21. c6 bxc6 22. bxc6 Rb8 23. Meira
21. júní 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
21. júní 2018 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

90 ára

Frú Valgerður Bílddal frá Siglufirði er 90 ára í dag. Börnin hennar halda henni hóf milli kl. 17 og 19 í sal Guðríðarkirkju í Grafarholti, Kirkjustétt 8, Reykjavík á... Meira
21. júní 2018 | Í dag | 269 orð

Afmæli kerlingar og fréttir frá Rússíá

Á kvennadaginn 19. júní átti kerlingin á Skólavörðuholtinu afmæli og af því tilefni orti hún sér þessa vísu: Líð ég um sem ljúfur þytur, lokkaflóð sem bráðið gull. Körlum finnst ég klár og vitur kynæsandi og þokkafull. Meira
21. júní 2018 | Árnað heilla | 231 orð | 1 mynd

Börnin tekin við rekstrinum í Efstadal

Það er allt fínt að frétta héðan úr Efstadal. Það er reyndar búin að vera leiðindatíð en vonandi fer það að breytast,“ segir Björg Ingvarsdóttir sem á 60 ára afmæli í dag. Meira
21. júní 2018 | Í dag | 745 orð | 3 myndir

Fylgdi listagyðjunni í fótspor föður síns

Jóhann Eyfells fæddist í Reykjavík á lengsta degi ársins, 21.6. 1923, og ólst upp í Þingholtunum, á Skólavörðustíg 4b: „Pabbi var listmálari og fylgdi köllun listarinnar þótt allar aðstæður til þess væru honum óhagstæðar í uppvexti. Meira
21. júní 2018 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

Grínsmellur sem sló í gegn

Hinn eiturhressi poppsmellur „Moves like Jagger“ með hljómsveitinni Maroon 5 og Christinu Aguilera kom út á þessum degi árið 2011. Meira
21. júní 2018 | Í dag | 262 orð | 1 mynd

Helga Marín Níelsdóttir

Helga Marín Níelsdóttir fæddist á Halldórsstöðum í Saurbæjarhreppi 21.6. 1903. Foreldrar hennar voru Níels Sigurðsson og Sigurlína Rósa Sigtryggsdóttir, bændur á Halldórsstöðum og seinna á Æsustöðum. Meira
21. júní 2018 | Í dag | 105 orð | 2 myndir

Hélt að þetta væri grín

Edda Björgvinsdóttir hélt að það væri verið að grínast í sér þegar henni var tilkynnt að hún fengi fálkaorðuna og væri borgarlistamaður. Meira
21. júní 2018 | Í dag | 18 orð

Jesús sagði: „Hver sem ber ekki sinn kross og fylgir mér getur...

Jesús sagði: „Hver sem ber ekki sinn kross og fylgir mér getur ekki verið lærisveinn minn.“ (Lúkasarguðspjall 14. Meira
21. júní 2018 | Í dag | 49 orð

Málið

Lögreglan mundi þiggja trausta handtökuvél . Orðið hefur sést í stað, eða samhliða, handheld (töku) vél , en handheld er óbreytt enska . Meira
21. júní 2018 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Skúli Magnússon

30 ára Skúli ólst upp í Norðtungu í Borgarfirði, býr í Washington DC og Reykjavík, er líffræðingur og starfar hjá Kerecis sem vinnur lækningatæki úr þorskroði. Dóttir: Emilía Fannberg, f. 2015. Foreldrar: Kolfinna Jóhannesdóttir, f. Meira
21. júní 2018 | Í dag | 204 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Hallbjörg Gunnarsdóttir Valgerður Guðrún Bílddal 85 ára Erna Helgadóttir Ingi Hólmar Jóhannesson Selma Hannesdóttir 80 ára Ástdís J. Meira
21. júní 2018 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Unnur Elfa Hallsteinsdóttir

30 ára Unnur ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk ML-prófi í lögfræði frá HÍ og er lögfræðingur og verkefnastjóri hjá SA. Maki: Jóhann Skúli Jónsson, f. 1991, lögfræðingur hjá Einkaleyfastofunni. Sonur: Eysteinn Skúli Jóhannsson, f. 2017. Meira
21. júní 2018 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Vilhjálmur B. Bragason

30 ára Vilhjálmur ólst upp á Akureyri, býr þar, lauk MA-prófi í leikritun og listbókmenntum og er annar hluti Vandræðaskálda, ásamt Sesselíu Ólafsdóttur leikkonu. Systkini: Snæbjörn Bergmann, f. 1989, og Ingibjörg Bergmann, f. 1993. Meira
21. júní 2018 | Fastir þættir | 272 orð

Víkverji

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur enn og aftur náð að gleðja landann með glæsilegri frammistöðu sinni gegn Argentínu á heimsmeistaramótinu, sem nú fer fram í Rússlandi. Meira
21. júní 2018 | Í dag | 105 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. júní 1986 Fyrsta vatnsrennibraut á Íslandi var tekin í notkun. Hún var við Hótel Örk í Hveragerði og var 50 metra löng. 21. júní 1991 Perlan, útsýnishús Hitaveitu Reykjavíkur í Öskjuhlíð, var formlega tekin í notkun. Meira

Íþróttir

21. júní 2018 | Íþróttir | 95 orð

1:0 Lára Kristín Pedersen 20. fékk boltann frá Hörpu og skaut lausu...

1:0 Lára Kristín Pedersen 20. fékk boltann frá Hörpu og skaut lausu skoti frá vítateig sem Emily átti að verja. 1:1 Shameeka Fishley 29. með skoti af stuttu færi eftir frábært spil og sendingu Cloé Lacasse frá hægri. 1:2 Shameeka Fishley 58. Meira
21. júní 2018 | Íþróttir | 63 orð

A-RIÐILL: Úrúgvæ – Sádi-Arabía 1:0 Luis Suárez 23. Staðan...

A-RIÐILL: Úrúgvæ – Sádi-Arabía 1:0 Luis Suárez 23. Staðan: Rússland 22008:16 Úrúgvæ 22002:06 Egyptaland 20021:40 Sádi-Arabía 20020:60 *Rússland og Úrúgvæ áfram. B-RIÐILL: Portúgal – Marokkó 1:0 Cristiano Ronaldo 4. Meira
21. júní 2018 | Íþróttir | 286 orð | 4 myndir

* Einn Íslendingur er í úrvalsliði 1. umferðar á heimsmeistaramótinu í...

* Einn Íslendingur er í úrvalsliði 1. umferðar á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Rússlandi hjá netmiðlinum 101 Great Goals og hjá ESPN, Hannes Þór Halldórsson . Meira
21. júní 2018 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Fimm mörk hjá ÍA

Skagamenn eru áfram á toppi 1. deildar karla í knattspyrnu, Inkasso-deildarinnar, eftir auðveldan sigur á nýliðum Magna frá Grenivík, 5:0, í fyrsta leik áttundu umferðar á Akranesi í gærkvöld. Meira
21. júní 2018 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Flytur til Moskvu eftir HM

Íslenski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Hörður Björgvin Magnússon, tekur föggur sína hjá Bristol City að loknu heimsmeistaramótinu í Rússlandi og flytur til Moskvu. Þar gerist hann leikmaður CSKA Moskvu. Félagið greindi frá þessu í gærmorgun. Meira
21. júní 2018 | Íþróttir | 632 orð | 2 myndir

Færir Tryggvi sig til Colorado?

NBA Kristján Jónsson kris@mbl.is Tryggvi Snær Hlinason, landsliðsmiðherji í körfuknattleik, er kominn til New York í Bandaríkjunum ásamt fríðu föruneyti til að vera viðstaddur nýliðavalið í NBA-deildinni. Meira
21. júní 2018 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Haukur gæti verið á förum

Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, lætur í það skína í viðtali að hann gæti verið á förum frá franska liðinu Cholet sem leikur í efstu deild. Meira
21. júní 2018 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Hverskonar flugur eru það sem ásækja fótboltamenn og annað fólk í...

Hverskonar flugur eru það sem ásækja fótboltamenn og annað fólk í rússnesku borginni Volgograd þessa dagana? Meira
21. júní 2018 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

ÍBV mætir Sarpsborg

Fremur stutt ferðalög bíða karlaliða Stjörnunnar, FH og ÍBV í Evrópuleikjum í sumar. Í gær var dregið í 1. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í knattspyrnu. Stjarnan mætir Nömme Kalju frá Eistlandi og fer fyrri leikurinn fram í Garðabænum. Meira
21. júní 2018 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin: Ásvellir: Haukar &ndash...

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin: Ásvellir: Haukar – Þróttur R 18.30 Leiknisvöllur: Leiknir R. – Selfoss 19.15 3. deild karla: Þorlákshöfn: Ægir – KV 19.15 2. deild kvenna: Kópavogsv.: Augnablik – Grótta 19. Meira
21. júní 2018 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Mun fylgja okkur

Víðir Sigurðsson í Volgograd Alfreð Finnbogason og Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmenn í knattspyrnu, viðurkenna báðir að leikurinn gegn Argentínu síðasta laugardag og aðkoma þeirra að honum verði þeim eflaust ofarlega í huga alla tíð. Meira
21. júní 2018 | Íþróttir | 924 orð | 3 myndir

Ofurernirnir ætla sér að komast á flug gegn Íslandi

Nígería Sindri Sverrisson í Volgograd Að vissu leyti má segja að veikleikar Nígeríu endurspegli styrkleika Íslands en liðin mætast í Volgograd á morgun í 2. umferð riðlakeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu, kl. 15 að íslenskum tíma. Meira
21. júní 2018 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Stjarnan – ÍBV 2:2 Staðan: Breiðablik...

Pepsi-deild kvenna Stjarnan – ÍBV 2:2 Staðan: Breiðablik 660019:418 Þór/KA 651016:216 Valur 650121:415 Stjarnan 631211:1210 ÍBV 62139:97 Selfoss 61235:125 Grindavík 61235:165 HK/Víkingur 61144:114 FH 61057:173 KR 61052:123 Inkasso-deild kvenna... Meira
21. júní 2018 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Sonur Eiðs til Madrídar?

Daníel Guðjohnsen var í gær orðaður við spænska knattspyrnufélagið Real Madrid en það er spænski miðillinn Sport sem greindi frá. Meira
21. júní 2018 | Íþróttir | 388 orð | 2 myndir

Stilla strengina á söguslóðum

Í Volgograd Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Í síðari heimsstyrjöldinni hafði fimm mánaða löng orrusta um Stalíngrad gríðarleg áhrif á þróun mála í þeim hildarleik. Meira
21. júní 2018 | Íþróttir | 137 orð | 2 myndir

Stjarnan – ÍBV 2:2

Samsung-völlur, Pepsi-deild kvenna, 6. umferð, miðvikudag 20. júní 2018. Skilyrði : 11° hiti, sól og heiðskírt. Léttur vindur á annað markið. Skot : Stjarnan 19 (7) – ÍBV 9 (8). Horn : Stjarnan 3 – ÍBV 5. Meira
21. júní 2018 | Íþróttir | 230 orð | 2 myndir

Stjarnan og ÍBV stimpluðu sig út

Í Garðabæ Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Stjarnan tók á móti ÍBV í sjöttu umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í gær en leiknum lauk með 2:2 jafntefli í skemmtilegum knattspyrnuleik. Meira
21. júní 2018 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

Úrúgvæ komið áfram

Nágrannarnir Spánverjar og Portúgalar hafa komið sér í vænlega stöðu í B-riðli heimsmeistarakeppni karla í knattspyrnu í Rússlandi. Önnur umferð riðlakeppninnar hélt áfram í gær og unnu Spánverjar og Portúgalar sína leiki en þó með minnsta mun. Meira
21. júní 2018 | Íþróttir | 210 orð | 2 myndir

Var í upphafi varnarmaður

Mark frá Yussuf Yurary Poulsen reið baggamuninn þegar Danir unnu Perúmenn í fyrstu umferð C-riðils í Saransk á laugardaginn, 1:0. Meira
21. júní 2018 | Íþróttir | 61 orð

Verðum að vinna Króata

Jorge Sampaoli, landsliðsþjálfari Argentínu í knattspyrnu, sagði á fréttamannafundi í gær að lið sitt yrði að vinna sigur gegn Króötum á HM í kvöld. „Við þurfum að komast á næsta stig. Það er það sem við komum hingað til að gera. Meira
21. júní 2018 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur karla Holland – Barein 32:21 • Erlingur...

Vináttulandsleikur karla Holland – Barein 32:21 • Erlingur Richardsson þjálfar lið Hollands. • Aron Kristjánsson þjálfar lið Barein. Meira
21. júní 2018 | Íþróttir | 142 orð

Þjóðverjar fögnuðu í Glasgow

Stjórnendur þýska handknattleikssambandsins glöddust mjög í gær þegar þeir höfðu betur í samkeppni við Dani og Svisslendinga í keppni um að halda Evrópumót karla í handknattleik árið 2024 á þingi Handknattleikssambands Evrópu í Glasgow. Meira

Viðskiptablað

21. júní 2018 | Viðskiptablað | 216 orð | 1 mynd

100 til Moskvu í boði Arion

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Arion banki bauð 100 viðskiptavinum á leik Íslands og Argentínu í Moskvu í liðinni viku. Meira
21. júní 2018 | Viðskiptablað | 594 orð | 2 myndir

Amazon og Marriott í samstarf um Alexu

Eftir Shannon Bond í San Francisco Stærstu tæknifyrirtæki heims keppast nú um að koma sínum lausnum í raddstýrðri tækni í forystu, enda má búast við því að markaður fyrir slíka tækni muni þenjast út á komandi árum. Meira
21. júní 2018 | Viðskiptablað | 207 orð

Breytt og betri neysla

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Margir eru nú í óðaönn að snusa uppi fyrstu reykmerkin af næsta hruni. RÚV benti t.d. á það í vikunni að sala kampavíns, hinna gullnu veiga, væri meiri nú en árið 2007. Það eru tíðindi. Meira
21. júní 2018 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Ekki trúa öllu sem nýju neti

Oft er mikið í húfi hjá sprotafyrirtækjum og þá er freistandi að ýkja og jafnvel blekkja til þess að ná markmiðum... Meira
21. júní 2018 | Viðskiptablað | 236 orð

Fámennið framleiðir mikið í samanburðinum

Skyggnist menn með gleraugum hagfræðinnar yfir álfuna sem Ísland tilheyrir (þótt jarðfræðilega skiptist landið milli tveggja fleka) kemur margt forvitnilegt í ljós í samanburðinum. Meira
21. júní 2018 | Viðskiptablað | 937 orð | 2 myndir

Frumkvöðlar eru alltaf að skrökva

Eftir Andrew Hill Hjá þeim sem eru að byggja upp fyrirtæki er algengt að teygt sé á sannleikanum og jafnvel blekkingum beitt, en hreinar og klárar lygar munu alltaf koma í bakið á mönnum. Meira
21. júní 2018 | Viðskiptablað | 634 orð | 1 mynd

Fær aldrei nóg af því að vera í Hrísey

Það mun eflaust koma Sæmundi Sæmundssyni vel í forstjórastarfinu hjá Borgun að búa að mikilli þekkingu á sviði forritunar og tækni. Meira
21. júní 2018 | Viðskiptablað | 101 orð

Hin hliðin

Nám: Stúdent frá Verzlunarskóla Íslands 1982; próf frá Tölvuháskóla Verzlunarskóla Íslands 1989; tölvunarfræði frá University of Texas at Austin 1993; The Executive Program, Darden Business School, University of Virginia 2005; stjórnendamarkþjálfi,... Meira
21. júní 2018 | Viðskiptablað | 165 orð | 1 mynd

Hinn eini sanni heimsmeistarabolti

Áhugamálið Ef illa gengur að smala vinnufélögunum í fótboltaleik úti á næsta túni hjálpar kannski að segja þeim að von sé á alveg sérstökum bolta. Almenningur getur keypt sama Adidas-bolta og notaður er á HM í Rússlandi og kostar ekki nema 129 dali. Meira
21. júní 2018 | Viðskiptablað | 67 orð | 1 mynd

Inga Jóna framkvæmdastjóri botnfisksviðs

HB Grandi Inga Jóna Friðgeirsdóttir mun taka við framkvæmdastjórn botnfisksviðs hjá HB Granda 1. október næstkomandi. Meira
21. júní 2018 | Viðskiptablað | 581 orð | 2 myndir

Íslensk sjávarútvegstækni gæti bráðum sprungið út

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Arctica Finance vonast til að byggja brýr út í heim til að leiða saman fjárfesta og sjávarútvegssprota og greiða leiðina að áhugaverðum tækifærum Meira
21. júní 2018 | Viðskiptablað | 657 orð | 1 mynd

Í öllum regnbogans litum

Gríðarleg áhersla á teymisvinnu er á sama hátt dæmi um þá skoðun að einstaklingur með sjálfum sér sé ólíklegri til að skapa virði en teymið. Meira
21. júní 2018 | Viðskiptablað | 544 orð | 1 mynd

Kvika hækkar í kjölfar kaupa á Gamma

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hlutabréf Kviku hækkuðu á First North-markaði Kauphallarinnar í kjölfar þess að tilkynnt var um fyrirhuguð kaup bankans á öllu hlutafé fjármálafyrirtækisins Gamma. Meira
21. júní 2018 | Viðskiptablað | 39 orð | 6 myndir

Land tækifæranna

Íslandsstofa, sendiráð Indlands á Íslandi og Íslensk-indverska viðskiptaráðið héldu í síðustu viku forvitnilegan fund um efnahagsmál og viðskiptatækifæri á Indlandi. Meira
21. júní 2018 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Lex: Refskákin um Norwegian

Lufthansa kann að leika tveim skjöldum þegar það lýsir yfir áhuga á Norwegian og gerir um leið yfirtöku keppinautar... Meira
21. júní 2018 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Lítið um erlend lán til heimila

Útlán til heimila í erlendum gjaldmiðlum eru nánast engin, eða um 0,1% af vergri... Meira
21. júní 2018 | Viðskiptablað | 486 orð | 1 mynd

Lufthansa og Norwegian: Ókyrrð í lofti

Til að ná langt í póker þarf bæði kænsku, heppni og talnafimi. Það sama gildir um stjórnendur evrópsku flugfélaganna ef þeir ætla að njóta góðs af þeirri samþjöppun sem er að eiga sér stað í greininni. Meira
21. júní 2018 | Viðskiptablað | 65 orð | 1 mynd

María Jóna ráðin framkvæmdastjóri

Bílgreinasambandið María Jóna Magnúsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins. Hún tekur við starfinu af Özuri Lárussyni. Meira
21. júní 2018 | Viðskiptablað | 571 orð | 2 myndir

Menntun sem svarar brýnni þörf

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Í nýju BSc-námi i tölvuleikjagerð þurfa nemendur ekki að læra forritun, en eru aftur á móti þjálfaðir í skapandi hugsun. Meira
21. júní 2018 | Viðskiptablað | 282 orð

Mesti tekjuvöxtur í sögu STEFs í fyrra

Tónlist Hreinar tekjur STEFs, Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar, jukust um rétt tæplega 15,3% milli áranna 2016 og 2017, en þetta kemur fram í ársreikningi sambandsins. Meira
21. júní 2018 | Viðskiptablað | 24 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Freistuðust í torfærur í fyrstu tilraun Víðir gjaldþrota og allt á hálfvirði „Slæmar fréttir fyrir...“ Lúxushótel opnar í Borgarnesi Oliver og Heiða halda... Meira
21. júní 2018 | Viðskiptablað | 238 orð | 1 mynd

Ómótstæðilegar eldhússögur Bourdain

Bókin Alla jafna fjallar ViðskiptaMogginn bara um glænýjar bækur en síðustu vikuna hefur ein gömul og góð verið að fikra sig upp metsölulistana erlendis og vert að gera henni skil. Meira
21. júní 2018 | Viðskiptablað | 467 orð | 1 mynd

Samkeppnismál fer fram og til baka

Stóra lexían af öllu framangreindu er hins vegar kannski sú að samkeppnisreglur eru mjög matskenndar, niðurstöður samkeppnismála og þær forsendur sem þær byggjast á er of erfitt að sjá fyrir og rekstur samkeppnismála tekur of langan tíma Meira
21. júní 2018 | Viðskiptablað | 186 orð | 1 mynd

Sjóðir í stýringu Arion fjárfestu í bankanum

Fjármálamarkaður Frjálsi lífeyrissjóðurinn, sem er í stýringu hjá Arion banka, fékk úthlutað 8 milljónum bréfa í bankanum, sem jafngildir 0,4% í heildarhlutafé bankans, í frumútboði sem lauk í síðustu viku. Meira
21. júní 2018 | Viðskiptablað | 121 orð | 2 myndir

Styttist í greiðslu tekjuskatts

Miðað við óbreyttar rekstrarforsendur má áætla að íslensk starfsemi Alcoa fari að greiða tekjuskatt í upphafi næsta áratugar. Meira
21. júní 2018 | Viðskiptablað | 496 orð | 2 myndir

Tengi betur fræði og atvinnulíf

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Gestir EURAM 2018-ráðstefnunnar hafa m.a. rætt þann möguleika að gera það að reglu að hávísindalegum fræðigreinum á sviði viðskipta og stjórnunar fylgi stutt samantekt sem almennir lesendur geta skilið. Meira
21. júní 2018 | Viðskiptablað | 171 orð | 1 mynd

Tíminn líður hratt svo láttu verkin tala

Forritið Þó svo að heimasíða Life Progress sé björt og fögur á að líta er ekki laust við að þjónustan sem hún býður upp á sé í dekkri kantinum. Life Progress (lifeprogress. Meira
21. júní 2018 | Viðskiptablað | 346 orð | 1 mynd

Tjón útflytjenda algeng

Steingrímur Eyjólfsson steingrimur@mbl.is Meira en helmingur útflutningsfyrirtækja segist hafa lent í svikum og vanefndum í viðskiptum sínum við erlenda aðila, samkvæmt nýrri könnun sem Íslandsstofa hefur gert. Meira
21. júní 2018 | Viðskiptablað | 36 orð | 6 myndir

Viðskipti hefjast með hlutabréf Arion banka

Það var mikið um dýrðir í höfuðstöðvum Arion banka þegar hlutabréf bankans voru tekin til viðskipta á Nasdaq-markaðnum á Íslandi og í Svíþjóð. Höskuldur Ólafsson bankastjóri hringdi þar inn fyrstu viðskipti að viðstöddu starfsfólki og... Meira
21. júní 2018 | Viðskiptablað | 237 orð | 1 mynd

Vilja sjá leikjanám á framhaldsskólastigi

Vignir Örn Guðmundsson, formaður IGI – samtaka leikjaframleiðenda, segir nýja námið hjá Keili mikilvægt skref í þá átt að auka framboð á menntun á sviði tölvuleikjagerðar. Meira
21. júní 2018 | Viðskiptablað | 2009 orð | 2 myndir

Ætti að vera baráttumál að ál sé framleitt hér á landi

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Starfsemi Alcoa á Reyðarfirði hefur reynst mikil innspýting fyrir atvinnulíf og menningu í Fjarðabyggð síðustu 11 ár. Þar starfa 550 manns, en til viðbótar eru 350 starfsmenn verktakafyrirtækja. Meira

Ýmis aukablöð

21. júní 2018 | Blaðaukar | 663 orð | 6 myndir

Þorði varla að horfa á leikinn

María Ósk Skúladóttir er trúlofuð Jóni Daða Böðvarssyni, landliðsmanni í íslenska landsliðsins í fótbolta. María Ósk er 24 ára og stundar fjarnám í viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri. Auk þess bloggar hún á belle.is ásamt nokkrum stelpum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.