Greinar laugardaginn 4. ágúst 2018

Fréttir

4. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 572 orð | 1 mynd

Afleiðingar geta varað til æviloka

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
4. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Alvarlegt umferðarslys á Suðurlandi

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Alvarlegt umferðarslys varð á Suðurlandsvegi um miðjan dag í gær þegar bifhjól lenti í árekstri við jeppling. Tveir voru á bifhjólinu og var annar þeirra töluvert slasaður. Varð bílstjóra í jepplingnum ekki meint af. Meira
4. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Amerigo Vespucci í fyrsta sinn í íslenskri höfn

Það var óvenjuleg sjón sem blasti við árrisulum íbúum Reykjavíkur í morgun. Þá fylgdi lóðsinn Magni tignarlegu seglskipi til hafnar. Þar fer skólaskip á vegum ítalska flotans, þriggja mastra og ríflega 82 metra langt. Meira
4. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 288 orð

Auknar kröfur séu gerðar til Útlendingastofnunar

Úrskurður kærunefndar útlendingamála í máli Hollendings að nafni Mirjam Foekje van Twuijver leggur að mati Útlendingastofnunar auknar kröfur á stofnunina við einstaklingsbundið mat við ákvörðun um brottvísun úr landi og endurkomubann samkvæmt lögum um... Meira
4. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 220 orð

Álitsgerð hæfninefndar ekki birt

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur staðfest þá ákvörðun velferðarráðuneytisins að synja beiðni blaðamanna Morgunblaðsins um aðgang að álitsgerð nefndar heilbrigðisráðherra sem mat á hæfni umsækjenda um embætti landlæknis. Meira
4. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Ásgeir í stjörnuliði í Stuttgart

Ásgeir Sigurvinsson verður meðal leikmanna í stjörnuliði Stuttgart á 125 ára afmælishátíð félagsins í Þýskalandi á morgun. Meira
4. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta mbl.is um helgina

Morgunblaðið kemur næst út þriðjudaginn 7. ágúst. Fréttaþjónusta verður um verslunarmannahelgina á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Áskrifendaþjónustan er opin laugardaginn 4. Meira
4. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Fyrstur til að skora á nýju keppnistímabili

Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson varð fyrstur til að skora í ensku knattspyrnunni á keppnistímabilinu 2018-2019. Reading, lið Jóns Daða, tók á móti Derby County í fyrsta leik ensku B-deildarinnar í gær. Meira
4. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 87 orð

Íbúar rúmlega 220

Í Mosfellsdal er fjölbreytt starfsemi og byggð. Íbúar í Dalnum eru rúmlega 220 og býr meirihluti þeirra, eða ¾, sunnan Þingvallavegar. Byggðin þar er aðallega í þremur klösum; við Laugabólsveg, Æsustaðaveg og Hraðastaðaveg, með opnum svæðum á milli. Meira
4. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 131 orð

Jákvæðar horfur í makríl

Í síðasta mánuði birtist á heimasíðu Síldarvinnslunnar stutt samtal við Gústaf Baldvinsson, framkvæmdastjóra Ice Fresh Seafood, og þar segir meðal annars: „Gústaf segir að sala á loðnuafurðum hafi gengið ágætlega á síðustu vertíð en staðan sé... Meira
4. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 137 orð

Komast jafnvel aldrei heim

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Akstur undir áhrifum leiðir oftar en ekki til alvarlegri bílslysa, að sögn Páls Ingvarssonar, taugalæknis og sérfræðings á endurhæfingardeild Landspítala að Grensási. Meira
4. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Lucia di Lammermoor

Óperan Lucia di Lammermoor er harmleikur eftir Gaetatno Donizetti og Salvadore Cammarano frá árinu 1835. Hún fjallar um hina tilfinningaríku Lucy Ashton, sem verður djúpt ástfangin af manni sem fjölskylda hennar fyrirlítur. Meira
4. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

Makrílafli nokkru minni en síðustu ár

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Makrílvertíðin hefur í heildina farið rólega af stað, en sumar útgerðir byrjuðu seinna á makrílnum heldur en síðustu ár. Afli er nokkru minni núna heldur en hann var á sama tíma í fyrra. Meira
4. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Með lengstu flugum Gæslunnar frá upphafi

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Báðar þyrlur Landhelgisgæslunnar voru sendar af stað um kvöldmatarleytið í gær til að sækja veikan einstakling um borð í skemmtiferðaskipi 200 km norðaustur af Melrakkasléttu. Meira
4. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 185 orð

Mennirnir í farbanni

Mennirnir tveir, sem handteknir voru á Fáskrúðsfirði í lok júní, voru upphaflega úrskurðaðir í gæsluvarðhald en sæta nú farbanni til 8. ágúst. Þeir eru pólskir ríkisborgarar. Meira
4. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Mnangagwa lýstur sigurvegari

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Tilkynnt var í gærmorgun að Emmerson Mnangagwa, sitjandi forseti Simbabve og frambjóðandi stjórnarflokksins ZANU-PF, hefði unnið sigur í forsetakosningum sem haldnar voru í byrjun vikunnar. Meira
4. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Óboðinn gestur í íbúðarhúsinu

Emil Thorarensen Eskifirði Það var heldur óskemmtileg reynsla sem hjónin Jón Bernharð Kárason, fyrrverandi sjómaður en núverandi safnari og listamaður á Fáskrúðsfirði, og Þórunn Beck, starfsmaður Loðnuvinnslunnar, urðu nýlega fyrir. Meira
4. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Óperusöngvarar á Ítalíu

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Óperusöngvararnir Aðalsteinn Már Ólafsson og Gunnar Björn Jónsson voru fengnir í aðalhlutverk í ítölsku óperunni Lucia di Lammermoor. Meira
4. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Rauð viðvörun vegna hita

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Tveir menn hafa látið lífið úr sólsting í hitabylgjunni sem nú geisar um Evrópu. Frá þessu er sagt á fréttavefjum AFP og BBC . Meira
4. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Ráðist á sjíamosku í Afganistan

Að minnsta kosti 29 manns létu lífið í árás á mosku sjíamúslíma í austurhluta Afganistan í gær. Frá þessu er sagt á fréttavef AFP . Auk hinna látnu særðust rúmlega 80 í árásinni. Meira
4. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Rennur fyrr og hraðar niður en áætlað var

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Skaftárhlaup hófst síðdegis í gær. Í kjölfarið lýsti ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi, yfir óvissustigi almannavarna. „ Þetta er neðsta þrepið. Meira
4. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Sala mjólkurafurða minnkar heldur

Sala mjólkurafurða minnkaði um 7,7% í júnímánuði, miðað við sama mánuð á síðasta ári. Helsta ástæðan er samdráttur í sölu á smjöri og öðru viðbiti. Meira
4. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 1046 orð | 5 myndir

Stórlaxarnir heim með flugi

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Margir fylgdust áhugasamir með því þegar lokið var skrúfað af traustlegum og rúmlegum metra löngum trékassa á matarborðinu í veiðihúsinu við Grímsá á miðvikudaginn var. Meira
4. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Stærra en vænst var

Skaftárhlaup hófst upp úr hádegi í gær, þegar vatnshlaup braust undan Skaftárjökli. Lýsti ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi, yfir óvissustigi almannavarna í kjölfarið. Meira
4. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Sænskar orkustöðvar settar upp um land allt

Sænska tæknifyrirtækið Climeon og íslenskt samstarfsfyrirtæki þess, Varmaorka, hyggjast setja upp fjölda orkustöðva um allt land, en fyrstu fjórar stöðluðu einingarnar frá Climeon eru nú komnar til Flúða og uppsetning hafin. Meira
4. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

TF-LÍF flaug í austurátt í gær, eins og myndin að ofan sýnir, vegna...

TF-LÍF flaug í austurátt í gær, eins og myndin að ofan sýnir, vegna umferðarslyss og flutti slasaðan bifhjólamann á sjúkrahús í Reykjavík. Meira
4. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Tindur Ólafur Guðmundsson og Læðan

Í Morgunblaðinu í gær mistókst að birta ljósmynd með frétt um Læðuna, þjóðþekktan bíl, sem notaður var í gamanþáttaröðunum Nætur-, Dag- og Fangavaktinni. Stóð læðan lengi við Hótel Bjarkalund þar sem ein þáttaraðanna var tekin upp. Meira
4. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Tvö hringtorg í Mosfellsdal

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Mosfellsbær og Vegagerðin hafa í sameiningu staðið að gerð deiliskipulags fyrir Þingvallaveg í Mosfellsdal og næsta umhverfi hans. Skipulagið hefur verið auglýst og er athugasemdafrestur til 9. september n.k. Meira
4. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 434 orð | 4 myndir

Útihátíðirnar fara vel af stað

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Verslunarmannahelgin er gengin í garð og flykkjast landsmenn á útihátíðir um allt land. Morgunblaðið hafði samband við forsvarsmenn nokkurra helstu útihátíða landsins í gærkvöldi og hófst helgin vel að sögn þeirra... Meira
4. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Valdís á Akureyri

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Ísbúðin Valdís var opnuð að Hafnarstræti 100b á Akureyri síðastliðinn miðvikudag og hefur fengið glimrandi góðar viðtökur að sögn Gylfa Þórs Valdimarssonar, annars stofnenda fyrirtækisins. Meira
4. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Varp kríunnar hefur gengið vel í sumar

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Varp kríunnar hefur víðast hvar gengið vel í sumar. Þetta er mat Jóhanns Óla Hilmarssonar fuglafræðings. Meira
4. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Þjóðskrá hyggst breyta vinnulagi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki er heimilt að innheimta skipulagsgjald af vinnubúðum starfsmanna sem settar eru upp á framkvæmdasvæðum. Meira

Ritstjórnargreinar

4. ágúst 2018 | Staksteinar | 194 orð | 1 mynd

Boginn rammi um virkjanir

Ásgeir Margeirsson, forstjóri HS Orku, ritar grein í Viðskiptablaðið í vikunni og fjallar þar um virkjanaframkvæmdir, lagarammann sem um þær gildir og vinnubrögð þeirra sem andsnúnir eru virkjunum. Meira
4. ágúst 2018 | Reykjavíkurbréf | 1757 orð | 1 mynd

Hvenær ljúga leyniþjónustur? Það er satt best að segja leyndarmál

Verra var það, að 6-7 árum fyrr missti CIA algjörlega af því hvað var að gerast í Kreml þegar Andropov, þáverandi Sovétleiðtogi, var farinn á taugum og taldi að flest benti til að Bandaríkin væru að hefja kjarnorkuárás á Sovétríkin og þau neyddust sennilega til að verða fyrri til! Meira
4. ágúst 2018 | Leiðarar | 799 orð

Öld vitvélanna?

„Engin vél nútímans skilur neitt“ Meira

Menning

4. ágúst 2018 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Blóðugir læknar og horfin börn

Glæpir, læknadrama og matreiðsla er það sem helst er á skjá blaðamanns. Á RÚV er nú verið að sýna frönsku spennuþáttaröðina Disparue, eða Leitina, sem fjallar um unglingsstúlku sem hverfur sporlaust. Meira
4. ágúst 2018 | Tónlist | 188 orð | 1 mynd

Eckerstorfer leikur í Hallgrímskirkju

Elke Eckerstorfer, organisti St. Augustin kirkju í Vínarborg, leikur á tónleikum í Hallgrímskirkju í dag kl. 12 og á morgun kl. 17 og þeir eru hluti af tónleikaröð kirkjunnar, Alþjóðlegu orgelsumri. Eckerstorfer leikur í dag verk eftir J.S. Meira
4. ágúst 2018 | Tónlist | 190 orð | 1 mynd

Færri hlaða niður ólöglega

Einungis 10% Breta nýta sér ólöglegt niðurhal til að streyma tónlist en það er talsverð lækkun frá árinu 2013 þegar fjöldinn var í kringum 18%. Þetta eru niðurstöður könnunar YouGov sem birtar voru á vef BBC í fyrradag. Meira
4. ágúst 2018 | Kvikmyndir | 90 orð | 1 mynd

Gerir mynd um pabba sinn

Efnisveitan Netflix er nú með heimildarmyndina Quincy í bígerð um djasstónlistarmanninn Quincy Jones, sem leikstýrt er af Alan Hicks og dóttur listamannsins, Rashida Jones. Meira
4. ágúst 2018 | Kvikmyndir | 76 orð | 1 mynd

Grínatriði sem var sleppt í Holy Grail

Handrit að grínatriðum fyrir kvikmynd grínhópsins Monty Python, The Holy Grail , fundust nýverið í skjalasafni Michaels Palin, eins meðlima grínhópsins. Meira
4. ágúst 2018 | Tónlist | 491 orð | 3 myndir

Himingeimur kallar Saktmóðig

Sunnanpönkararnir í hljómsveitinni Saktmóðigur hafa verið að í nærfellt þrjátíu ár og fagna því vel og innilega með breiðskífunni Lífið er lygi. Meira
4. ágúst 2018 | Menningarlíf | 383 orð | 1 mynd

Lög sem segja sögur

Hildur Loftsdóttir hilo@mbl.is Vísnadúettinn Vísur og skvísur flytur íslensk og skandinavísk vísnalög þar sem texti mætir hljómþýðum laglínum á stofutónleikum Gljúfrasteins á morgun, sunnudag, kl. 16. Meira
4. ágúst 2018 | Kvikmyndir | 104 orð | 1 mynd

Óvæntar og flóknar hliðar ástarinnar

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í San Sebastian verður haldin í 66. sinn í lok september. Opnunarmynd hátíðarinnar er argentínska kvikmyndin El Amor Menos Pensado , eða Óvænt ást. Meira
4. ágúst 2018 | Myndlist | 522 orð | 2 myndir

Stærð og smæð manneskjunnar

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl. Meira
4. ágúst 2018 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

Suðrænn gestur sem vakir á nóttunni

Bresk-tyrkneski dúettinn Nightjar, Náttfarinn, kemur fram á Pikknikk-tónleikum í Norræna húsinu á morgun, sunnudag, kl. 15. Dúettinn flytur blöndu af tyrkneskri klassískri tónlist og vestrænu poppi. Meira
4. ágúst 2018 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Vill blása lífi í Vinina

Bandaríska leikkonan Jennifer Aniston segist hafa rætt við vinkonur sínar og fyrrverandi samstarfskonur, Courteney Cox og Lisu Kudrow, um möguleikann á því að endurvekja hina vinsælu gamanþætti Friends, eða Vini. Meira
4. ágúst 2018 | Kvikmyndir | 647 orð | 2 myndir

Þroskasaga á röngunni

Leikstjórn og handrit: Brett Haley. Kvikmyndataka: Eric Lin. Klipping: Patrick Colman. Aðalhlutverk: Nick Offerman, Kiersey Clemons, Ted Danson, Toni Colette, Sasha Lane, Blythe Danner. 97 mín. Bandaríkin, 2018. Meira

Umræðan

4. ágúst 2018 | Pistlar | 442 orð | 2 myndir

„Flátt er fagurt, fagurt ljótt“

Stundum er sagt að viðskipti byggist á trausti. Hið sama má segja um tungumálið. Það byggist á því að fólk geti treyst sameiginlegum skilningi á merkingu orðanna og hvað þau standi fyrir; samfélagssáttmálanum um hvað sé fagurt og réttvíst. Meira
4. ágúst 2018 | Pistlar | 455 orð | 1 mynd

Ég á bara eitt líf

Segja má að faraldur gangi yfir landið er snýst um fíkn í ópíumskyld lyf. Þegar þetta er ritað hefur lögreglan á höfuðborgarsvæðinu til rannsóknar hvorki fleiri né færri en tuttugu dauðsföll sem rekja má til neyslu fíkniefna eða lyfseðilsskyldra lyfja. Meira
4. ágúst 2018 | Pistlar | 316 orð

Fyrir réttum tíu árum

Hús Seðlabankans við Kalkofnsveg er eins og hús flestra annarra seðlabanka heims smíðað eins og virki, og sést þaðan vítt um sjó og land. Mikið var um að vera í þessu virki í sumarblíðunni fimmtudaginn 31. júlí 2008. Meira
4. ágúst 2018 | Aðsent efni | 2051 orð | 2 myndir

Heilbrigðisþjónusta á Íslandi – hver er staðan og hvert stefnir?

Eftir Sigurð Björnsson: "Ekki er unnt að hugsa þá hugsun til enda ef áfram á að hindra íslenzka lækna með sérfræðimenntun frá erlendum þekkingarsetrum í því að snúa heim og halda áfram að tryggja hér á landi heilbrigðisþjónustu í hæsta gæðaflokki." Meira
4. ágúst 2018 | Pistlar | 852 orð | 1 mynd

Hið menningarlega afrek afa og ömmu okkar allra

Þau ólust upp í torfkofum og verbúðum en arfleifð þeirra er Ísland nútímans Meira
4. ágúst 2018 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Umferðin tekur sinn toll

Eftir Helga Seljan: "Það er hægara sagt en gert að aftra voðaverkum þegar Bakkus á í hlut og sönnur þess upplifum við allt of oft." Meira

Minningargreinar

4. ágúst 2018 | Minningargreinar | 664 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Kristbjörn Sigfússon

Aðalsteinn Kristbjörn Sigfússon, eða Teddi eins og hann var oftast kallaður, fæddist þann 25. júní 1937 í Hvammi í Þistilfirði. Hann lést 15. júlí 2018. Foreldrar hans voru þau Sigfús Aðalsteinsson og Margrét Jensína Magnúsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1921 orð | 1 mynd

Andrés Pétur Eyjólfsson

Andrés Pétur Eyjólfsson fæddist 15. janúar 1942 á Eskifirði. Hann andaðist á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi 26. júlí 2018. Foreldrar hans voru Eyjólfur Andrésson, f. 28.10. 1910, d. 25.4. 1987, og Guðrún Stefánsdóttir, f. 18.9. 1902, d. 28.1. 1990. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2018 | Minningargreinar | 880 orð | 1 mynd

Freyja Dröfn Axelsdóttir

Freyja Dröfn Axelsdóttir fæddist þann 18. mars 1964 á Fjórðungsjúkrahúsi Akureyrar. Hún lést 10. júlí 2018. Hún var eitt fjögurra systkina. Faðir hennar var Axel Björn Clausen fæddur 4. ágúst 1938, dáinn 18. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1746 orð | 1 mynd

Gróa Loftsdóttir

Gróa Loftsdóttir fæddist á Hólmavík 23. febrúar 1925. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eyri, Ísafirði, 20. júlí 2018. Foreldrar hennar voru Loftur Bjarnason, f. 17. júní 1883, og Helga Jónsdóttir, f. 11. júlí 1895. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2018 | Minningargreinar | 321 orð | 1 mynd

Helga Ísleifsdóttir

Helga Ísleifsdóttir fæddist 15. ágúst 1941. Hún lést 28. júní 2018. Útför Helgu fór fram 11. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 470 orð | 2 myndir

Allir geti framleitt orku

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Landeigendur með aðgang að heitu vatni, eiga nú kost á því að hafa tekjur af raforkuframleiðslu á landi sínu, með tilstilli sænska tæknifyrirtækisins Climeon og íslensks samstarfsfyrirtækis þeirra Varmaorku. Meira
4. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 70 orð | 1 mynd

Ferðatorg í austurvegi

Guide to Iceland hefur samið við við Philippine Airlines um stofnun markaðstorgs fyrir ferðaþjónustu sem verður í sameiginlegri eigu beggja aðila. Samningurinn er gerður í gegnum dótturfélagið Travelshift, hugbúnaðararm Guide to Iceland. Meira
4. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 144 orð | 1 mynd

Hyggjast auka hlut kvenna í tæknigeiranum

Advania hefur gert bakhjarlasamning við Vertonet, hagsmunasamtök kvenna í upplýsingatækni, um að styrkja starf félagsins. Advania hyggst meðal annars taka þátt í viðburðum til að efla samstöðu kvenna í tæknigeiranum. Meira
4. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 252 orð | 1 mynd

Líklegra að Arion banki selji Valitor

Arion banki hyggst móta stefnu varðandi framtíðareignarhald á dótturfélagi bankans, Valitors, fyrir lok árs. Bankinn hefur fengið til liðs við sig erlenda ráðgjafa, sem að sögn Höskuldar H. Meira

Daglegt líf

4. ágúst 2018 | Daglegt líf | 436 orð | 2 myndir

„Fólk slær í gegn með Béarnaise“

Þrír af færustu kokkum landsins hafa mikið dálæti á Béarnaise-sósu og skilja vel að vinsældirnar séu miklar. Einn þeirra segir að smjörið sé skýringin, enda setji Íslendingar það í allt sem þeir geti. Meira
4. ágúst 2018 | Daglegt líf | 138 orð | 1 mynd

Þeytið eggjarauðurnar lengi áður en smjörinu er bætt út í

Fimm eggjarauður 250 gr smjör. 1-1,5 msk béarnaise-kjarni. 2 tsk fáfnisgras. Þeytið eggjarauður þar til þær freyða og bræðið smjör á lágum hita á meðan. Hafið skálina í vatnsbaði (f. Meira

Fastir þættir

4. ágúst 2018 | Í dag | 83 orð | 2 myndir

12 til 16 Ásgeir Páll Ísland hlustar um verslunarmannahelgina og Ásgeir...

12 til 16 Ásgeir Páll Ísland hlustar um verslunarmannahelgina og Ásgeir Páll sér hlustendum fyrir gleði og glensi. Meira
4. ágúst 2018 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. Rf3 d6 2. d4 Rd7 3. e4 e5 4. Rc3 Rgf6 5. Bc4 Be7 6. 0-0 0-0 7. a4 c6...

1. Rf3 d6 2. d4 Rd7 3. e4 e5 4. Rc3 Rgf6 5. Bc4 Be7 6. 0-0 0-0 7. a4 c6 8. b3 Rxe4 9. Rxe4 d5 10. Rg3 dxc4 11. dxe5 cxb3 12. cxb3 Dc7 13. Bb2 Rc5 14. Dc2 Be6 15. Rd4 Db6 16. Meira
4. ágúst 2018 | Í dag | 131 orð

9 til 12 Ísland vaknar um versló Siggi Gunnars og Sigríður Elva vakna...

9 til 12 Ísland vaknar um versló Siggi Gunnars og Sigríður Elva vakna með hlustendum um verslunarmannahelgina. Þau spila góða tónlist, taka púlsinn á landsmönnum. 12 til 16 Ásgeir Páll sér hlustendum fyrir gleði og glensi. Meira
4. ágúst 2018 | Árnað heilla | 232 orð | 1 mynd

Á fornar slóðir í Suður-Frakklandi

Við erum í hálfgerðri afmælisferð núna, erum komin á fornar slóðir í Suður-Frakklandi,“ segir Sæunn Stefánsdóttir, sem á 40 ára afmæli í dag. Meira
4. ágúst 2018 | Í dag | 92 orð | 2 myndir

Djassgoðsögn fæddist

Á þessum degi árið 1901 fæddist ein af helstu goðsögnum djassins, Louis Armstrong. Hann fæddist í New Orleans og var söngvari og trompetleikari. Meira
4. ágúst 2018 | Í dag | 18 orð

Enginn er heilagur sem Drottinn, enginn er til nema þú, enginn er...

Enginn er heilagur sem Drottinn, enginn er til nema þú, enginn er klettur sem Guð vor. (1Sam 2. Meira
4. ágúst 2018 | Fastir þættir | 177 orð

Feluleikur. A-Allir Norður &spade;KD92 &heart;74 ⋄5 &klubs;KDG874...

Feluleikur. A-Allir Norður &spade;KD92 &heart;74 ⋄5 &klubs;KDG874 Vestur Austur &spade;G103 &spade;Á &heart;ÁD5 &heart;K108762 ⋄D962 ⋄G874 &klubs;932 &klubs;105 Suður &spade;87654 &heart;G3 ⋄ÁK103 &klubs;Á6 Suður spilar 4&spade;. Meira
4. ágúst 2018 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Glaðningur á stórafmælinu

K100 og Toyota á Íslandi gáfu heppinni fjölskyldu afnot af glæsilegum Toyota Landcruiser 150 um verslunarmannahelgina. Hvati og Hulda í Magasíninu hringdu í þann heppna fyrir helgi en sá hét Roberto Piano. Meira
4. ágúst 2018 | Fastir þættir | 588 orð | 3 myndir

Góð frammistaða Jóhanns og Hilmis Freys á Xtracon-mótinu

Jóhann Hjartarson og Hilmir Freyr Heimisson stóðu sig best íslensku skákmannanna sem tóku þátt í Xtracon-mótinu á Helsingjaeyri sem lauk um síðustu helgi. Jóhann vann sjö skákir en tapaði þremur og Hilmir hlaut 6 vinninga af tíu mögulegum. Meira
4. ágúst 2018 | Í dag | 465 orð | 3 myndir

Hannyrðakonan á Akri

Jóhanna Erla Pálmadóttir fæddist á Blönduósi 4.8. 1958 en ólst upp á Akri í Torfalækjarhreppi við öll almenn sveitastörf og auk þess í Reykjavík. Meira
4. ágúst 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

Íslendingar mega vera glaðari

Magnús Valdimarsson, betur þekktur sem Maggi Mix, er maður gleðinnar og jákvæðninnar. Hann kíkti í spjall til Hvata og Huldu í Magasínið fyrir helgi. Meira
4. ágúst 2018 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Keflavík Jón Örn Ragnarsson fæddist á Landspítalanum 17. júlí 2017 kl...

Keflavík Jón Örn Ragnarsson fæddist á Landspítalanum 17. júlí 2017 kl. 05.44. Hann vó 3.430 grömm og var 51 cm á lengd. Foreldrar hans eru Sigrún Helga Björgvinsdóttir og Ragnar Már Ragnarsson... Meira
4. ágúst 2018 | Í dag | 365 orð

Laugardagur 95 ára Jakobína Stefánsdóttir 90 ára Guðrún Sigurðardóttir...

Laugardagur 95 ára Jakobína Stefánsdóttir 90 ára Guðrún Sigurðardóttir Svava Jónsdóttir 85 ára Árndís Lára Óskarsdóttir Bára Jónasdóttir Eva Finnsdóttir Gunnar Magnússon Ingibjörg Bergsveinsdóttir Signa Hallberg Hallsdóttir Sigríður Kristjánsdóttir 80... Meira
4. ágúst 2018 | Í dag | 260 orð

Lögin þarf til alls

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Jafnan má í seti sjá. Sungin bæði nú og þá. Mörg í köku minni sá. Menn þau hlutu fleins í þrá. „Svona lítur lausnin út í þetta sinn,“ skrifar Harpa á Hjarðarfelli: Víða má hér setlög sjá. Meira
4. ágúst 2018 | Í dag | 55 orð

Málið

Yfrinn þýðir ærinn , kappnógur . Sé yfrinn matur handa öllum er meira en nóg af mat. Hvorugkynið yfrið er oft notað eins og atviksorð og þýðir þá mjög , um of , ríkulega o.fl. „Var að sönnu nokkurt kjöt á þeim, en það var yfrið slæmt átu. Meira
4. ágúst 2018 | Í dag | 328 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Jésús grætur yfir Jerúsalem Meira
4. ágúst 2018 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Sökuð um kæruleysi

Pink neyddist til að aflýsa tónleikum í Ástralíu af heilsufarsástæðum. Náði ljósmyndari mynd af henni með dóttur sinni á ströndinni þar sem hún var sökuð um að vera í afslöppun. Meira
4. ágúst 2018 | Fastir þættir | 281 orð

Víkverji

Sérfræðingar segja að besta lykt sem hugsast getur sé líkamslykt þeirra sem eru manni kærir. Þessu samsinnir Víkverji, allavega á meðan hreinlætis er gætt. Óskandi væri að fleiri meðtækju þennan sannleik. Meira
4. ágúst 2018 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. ágúst 1907 Ungmennafélag Íslands var stofnað en þriggja daga sambandsþingi lauk þennan dag. Sjö ungmennafélög gengu í UMFÍ. Fyrsti formaður var Jóhannes Jósefsson. 4. Meira
4. ágúst 2018 | Í dag | 274 orð | 1 mynd

Þórður I. Júlíusson

Þórður Ingólfur Júlíusson fæddist á Atlastöðum í Fljótavík á Hornströndum 4.8. 1918. Foreldrar hans voru Júlíus Geirmundsson, útvegsbóndi á Atlastöðum í Fljótavík og síðar á Ísafirði, og k.h. Guðrún Jónsdóttir húsfreyja. Meira

Íþróttir

4. ágúst 2018 | Íþróttir | 1139 orð | 2 myndir

Andlega hliðin er mikilvægasti þátturinn

Viðtal Kristján Jónsson kris@mbl.is Kylfusveinninn Jude O'Reilly reyndist íslenska hópnum þarfur maður þegar Haraldur Franklín Magnús úr Golfklúbbi Reykjavíkur komst fyrstur íslenskra karla inn á risamót. Meira
4. ágúst 2018 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Anton setti Íslandsmet í Glasgow

Anton Sveinn Mckee úr Ægi hafnaði í 13. sæti í undanúrslitum í 100 metra bringusundi á Evrópumótinu í Glasgow í gær og kemst því ekki í úrslit. Hann synti á 1:00,45 mínútum, sem er nýtt Íslandsmet. Gamla Íslandsmet Antons var 1:00,53 mínútur. Meira
4. ágúst 2018 | Íþróttir | 98 orð

Chelsea og City mætast

Chelsea og Manchester City mætast í knattspyrnuleik um enska Samfélagsskjöldinn á morgun klukkan 14 að íslenskum tíma á Wembley. Meira
4. ágúst 2018 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

EM 18 ára karla Leikið í Makedóníu: Keppni um 9. - 16. sæti: Ísland...

EM 18 ára karla Leikið í Makedóníu: Keppni um 9. - 16. Meira
4. ágúst 2018 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Finnur Freyr á leið í nám á Bifröst

Finnur Freyr Stefánsson, fyrrverandi þjálfari KR í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, er á leið í nám í Háskólanum á Bifröst. Hann hætti með Íslandsmeistara KR eftir að hafa gert liðið að meisturum fimmta árið í röð. Meira
4. ágúst 2018 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Finnur sest á skólabekk

Finnur Freyr Stefánsson, fyrrverandi þjálfari KR í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, er á leið í nám en þetta staðfesti hann í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
4. ágúst 2018 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Fyrsta mark tímabilsins á Englandi

Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson skoraði fyrsta mark keppnistímabilsins í ensku B-deildinni í knattspyrnu þegar hann kom Reading yfir gegn Derby County í gærkvöldi. Meira
4. ágúst 2018 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Gylfi í tíuna hjá Everton

Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson mun klæðast treyju númer 10 hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Everton á leiktíðinni sem er að hefjast en þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í gær. Meira
4. ágúst 2018 | Íþróttir | 200 orð | 4 myndir

* Heimir Hallgrímsson , fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins...

* Heimir Hallgrímsson , fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, verður ekki næsti knattspyrnustjóri Basel í Sviss. Meira
4. ágúst 2018 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Höggi frá niðurskurðinum

Kylfingarnir Birgir Leifur Hafþórsson og Axel Bóasson eru úr leik eftir tvo hringi á Swedish Challenge-mótinu í golfi en mótið er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. Birgir lék hringinn í fyrradag á samtals 74 höggum eða tveimur höggum yfir pari. Meira
4. ágúst 2018 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Joe Hart á leiðinni til Burnley

Joe Hart, markmaður enska knattspyrnufélagsins Manchester City, er á leiðinni í læknisskoðun hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Burnley og verður hann líklega kynntur sem nýr leikmaður liðsins á allra næstu dögum. Meira
4. ágúst 2018 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsídeildin: Hásteinsvöllur: ÍBV -...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsídeildin: Hásteinsvöllur: ÍBV - Fylkir 13:30 GOLF Á mánudaginn verður hið árlega góðgerðarmót í golfi, Einvígið á Nesinu, haldið hjá Nesklúbbnum á Seltjarnarnesi. Mótið er með hefðbundnu sniði sem þó er óvenjulegt. Meira
4. ágúst 2018 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

Leikið til góðs

Hið árlega góðgerðarmót Nesklúbbsins, Einvígið á Nesinu (shoot-out), verður nú haldið í 22. sinn á Nesvellinum mánudaginn 6. ágúst. Meira
4. ágúst 2018 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Leikurinn um enska Samfélagsskjöldinn er á sunnudaginn næsta þegar...

Leikurinn um enska Samfélagsskjöldinn er á sunnudaginn næsta þegar Chelsea og Manchester City mætast á Wembley. Leikurinn er ekki þekktur fyrir það að vekja áhuga knattspyrnuáhugamanna. Meira
4. ágúst 2018 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Lífið í mótaröðunum er tilfinningarússíbani

„Galdurinn er að taka íþróttina alvarlega en hafa gaman af henni um leið. Líf atvinnukylfinga í mótaröðunum er tilfinningarússíbani. Meira
4. ágúst 2018 | Íþróttir | 626 orð | 2 myndir

Mikil samkeppni á EM

Frjálsar Kristján Jónsson kris@mbl.is ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir hleypur í undanrásum á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Berlín næstkomandi þriðjudag. Meira
4. ágúst 2018 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Mikil samkeppni hjá Anítu á EM í Berlín

Aníta Hinriksdóttir úr ÍR keppir á þriðjudaginn í 800 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Berlín. Meira
4. ágúst 2018 | Íþróttir | 329 orð | 2 myndir

Sá fimmti hjá Barcelona

Fréttaskýring Kristján Jónsson kris@mbl.is Kári Jónsson varð í gær fimmti Íslendingurinn til að semja við Barcelona. Meira
4. ágúst 2018 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Sex stiga Þjóðhátíðarslagur

ÍBV tekur á móti Fylki í 15. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á Hásteinsvelli í Vestmanneyjum í dag klukkan 13:30. Meira
4. ágúst 2018 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Töp hjá U18 landsliðunum

Íslenska U18 ára landslið kvenna í körfuknattleik fékk skell á móti Portúgal í fyrsta leik sínum í B-deild Evrópumótsins í Austurríki í gær. Lokatölur urðu 80:51, en portúgalska liðið var yfir allan leikinn. Meira
4. ágúst 2018 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Valdís Þóra úr leik

Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni er úr leik á opna breska meistaramótinu í golfi eftir erfiðan hring í gær. Hún lék á 77 höggum, fimm höggum yfir pari, og lýkur hún leik á samanlagt sex höggum yfir pari. Meira
4. ágúst 2018 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Viljum að fólk prófi sem flestar greinar

„Ég hugsa að það séu á milli sex og átta þúsund, en það er erfitt að nefna nákvæma tölu. Skráningin í greinarnar er ágæt, eða um fimm þúsund. Meira

Sunnudagsblað

4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 107 orð | 1 mynd

12 til 16 Ásgeir Páll Ísland hlustar um verslunarmannahelgina og Ásgeir...

12 til 16 Ásgeir Páll Ísland hlustar um verslunarmannahelgina og Ásgeir Páll sér hlustendum fyrir gleði og glensi. Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Að gera Beurre noisette

Setjið smjör í pott og bræðið yfir meðalháum hita. Hrærið reglulega í smjörinu þar til gullin froða myndast ofan á því. Látið malla þar til froðan verður... Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 462 orð | 2 myndir

Að sporna við hvatningarleysi

Erfitt getur verið að koma sér í form, sérstaklega ef hvatning er af skornum skammti. En hver er besta hvatningin til að mæta á æfingu og hreyfa sig? Pétur Magnússon petur@mbl.is Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 352 orð | 2 myndir

Aðsvif af söknuði

Af því tilefni, til að slá á þessar klökkvuðu tilfinningar sem ilmsölt duga ekki á ætti ég kannski að auglýsa eftir pennavinum sem hafa svipuð áhugamál og ég. Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 1408 orð | 2 myndir

Afar litríkt tilraunaverkefni

Victoría Elíasdóttir matreiðslumaður leikur listir sínar í eldhúsinu þótt hún vilji ekki kalla sig listamann þar. Hún mun nú bjóða Íslendingum að bragða á frábærum mat úr lífrænum og ferskum hráefnum í SOE Kitchen 101 sem verður opnað 11. ágúst í Marshallhúsinu. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Agnes Gunnarsdóttir Ég er að fara á Þjóðhátíð í fyrsta skipti og er mjög...

Agnes Gunnarsdóttir Ég er að fara á Þjóðhátíð í fyrsta skipti og er mjög... Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 155 orð | 3 myndir

Anna Hildur Hildibrandsdóttir

Ég er að lesa frábæra bók núna sem heitir Ísafold: ferðamyndir frá Íslandi. Ina von Grumbkow skrifaði bókina og Haraldur Sigurðsson þýddi hana árið 1982. Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 849 orð | 2 myndir

„Maður á ekki að vera óþægur“

Pétur Guðjónsson er allt í senn handritshöfundur, leikstjóri og framleiðandi nýs barnasöngleiks, Gutti & Selma og ævintýrabókin, sem frumsýndur verður á Handverkshátíð Eyjafjarðar næstkomandi fimmtudag. Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Blue Berrymore

Sumarkokkteill 4,5 cl bourbon-viskí (hér er notað Woodford Reserve) 3 cl sykursíróp 3 cl límónusafi 1 msk. bláberjapúrra 3 cl eggjahvíta mynta til skreytingar Allt sett í hristara. Hrist án klaka í 15 sekúndur. Bætið klaka í hristarann og hristið aftur. Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 3 orð | 3 myndir

Colin Firth leikari...

Colin Firth... Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 73 orð | 1 mynd

Einn vinur ekki í stuði

Sjónvarp Aðdáendur Friends sjónvarpsþáttanna hafa lengi kallað eftir því að þættirnir hefji göngu sína að nýju. Í viðtali við InStyle segir Jennifer Aniston að hún og aðrir leikarar þáttanna hafi áhuga á slíkum endurfundum, nema einn. Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 855 orð | 7 myndir

Ekki bara marmari og skínandi gull

Óman er töluvert frábrugðið furstadæminu Dúbaí þar sem glæsileg háhýsi gnæfa yfir allt og lifnaðarhættirnir eru ríkmannlegir. Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 46 orð | 2 myndir

Erlent Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is

Króatía leikur Grikkland í myndinni en sem tökustaður er Vis allt sem við gátum óskað okkur. Framtíð Króatíu sem tökustaður kvikmynda er endalaus. Fyrir utan fjárhagslegan ávinning af því að mynda þar þá hafði eyjan allt sem við óskuðum okkur. Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 533 orð | 4 myndir

Frídagur í mótsögn

Ekki fá allir verslunarmenn frí á mánudaginn þótt stórhátíðardagurinn sé helgaður þeim. Stéttarfélagið VR skoraði á verslunareigendur að gefa starfsfólki sínu frí á mánudeginum þar sem margar verslanir eru opnar. Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

Fyrir litavandláta

Þeim sem elska liti og vilja setja saman eigin litablöndu má benda á Flaneur hönnunarfyrirtækið. Flaneur sérhæfir sig í að lita rúmföt með Pantone-litum eftir pöntunum viðskiptavina. Vefslóðin er hiflaneur. Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 34 orð | 1 mynd

Gerðu eins og kisa

Gott er að gera eins og kisur gera og teygja almennilega úr sér! Byrjaðu daginn á nokkrum góðum teygjum. Það kemur blóðrásinni og meltingunni af stað og hjálpar til ef þú ert með... Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 119 orð | 1 mynd

Gítar Bítilsins til sölu

Tónlist Búist er við að Maton Mastersound-gítar George Harrison fari á 40-55 milljónir króna á uppboði hjá Gardiner Houlgate, en Harrison spilaði á hljóðfærið á fyrstu árum Bítlanna og þegar Bítlaæðið var algleymingi. Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 244 orð | 1 mynd

Gleðigangan hápunktur

Hvernig gengur undirbúningurinn fyrir Reykjavík Pride? Það gengur mjög vel en eins og gengur á stórum heimilum er auðvitað mikið að gera. Það er kannski ekki alveg allt klárt ennþá en ekkert því til fyrirstöðu að þetta verði frábær vika! Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 168 orð | 1 mynd

Gott að spara saltið

Flest okkar vita að mikið salt í mat er óhollt en oft er það þannig að ósaltaður matur er hálf bragðlaus. En hægt er að finna leiðir til þess að minnka saltneyslu með því að velja betur í matarkörfuna. Á vefsíðunni heilsanokkar. Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 18 orð | 1 mynd

Grétar Óskarsson Ég er að fara í brúðkaup. Annars hefði ég verið til í...

Grétar Óskarsson Ég er að fara í brúðkaup. Annars hefði ég verið til í að fara til... Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 1288 orð | 4 myndir

Gróska í rafíþróttum

Tölvuleikir sem keppnisgrein eru risastór atvinnugrein sem fer enn stækkandi. Ólafur Hrafn Steinarsson hefur mikla reynslu af leikjasamfélaginu og vill nú efla rafíþróttir á Íslandi. Arnar Tómas Valgeirsson arnart@mbl.is Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 26 orð

Gunnlaugur Bragi Björnsson er formaður Hinsegin daga, sem fara fram...

Gunnlaugur Bragi Björnsson er formaður Hinsegin daga, sem fara fram sjöunda til tólfta ágúst. Hægt er að sjá dagskrá og kaupa miða á viðburði á... Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd

Hádegistónleikar um helgina

Sigurður Bjarki Gunnarsson sellóleikari og Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari leika fögur og fræg tónverk kl. 12.30 dagana 4. til 6. ágúst, á síðustu tónleikum í tónleikaröðinni Reykjavík Classics í Hörpu í... Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 81 orð | 1 mynd

Heimþráin sterk

SJÓNVARP Leikarinn Andrew Lincoln, sem fór með eitt aðahlutverkanna í níu þáttaröðum The Walking Dead, hefur nú gefið aðdáendum sínum skýringu á því hvers vegna hann hætti í þáttunum, sem notið hafa mikilla vinsælda. Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 331 orð | 3 myndir

Hið breska Ofurmenni

Cavill er fyrsti leikarinn sem ekki er fæddur í Bandaríkjunum til að skella á sig S-skildinum goðsagnakennda. Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd

Hleypur fyrir dýr

dýravinur Árið 2014 var Cavill tilnefndur sem sendiherra Durrell Wildlife Conservation Trust, en samtökin vinna að því að vernda dýr í útrýmingarhættu. Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 137 orð | 1 mynd

Hundar lengja lífið

Að eiga gæludýr getur bætt heilsu þína til muna, samkvæmt grein frá læknaskóla Harvard í Bandaríkjunum. Gæludýr veitir þér félagsskap og fyllir þig væntumþykju. En líklega hjálpar dýrið þér líka að lifa lengur. Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 31 orð

Hvar er lokað á frídegi verslunarmanna?

Bónus Lokað Costco Lokað Fjarðarkaup Lokað Kringlan Lokað Smáralind Lokað 10-11 Opið Hagkaup Opið í völdum verslunum Iceland Opið Krambúðin Opið Krónan Opið Melabúðin Opnuð kl. Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 37 orð | 1 mynd

Hvar verður messað?

Samkomuhald um verslunarmannahelgina er með ýmsu móti. Ein af hefðunum þar er að messa sé á sunnudegi helgarinnar, í eina sinnið á árinu, í kirkju þessari sem er í afskekktri eyðibyggð norður í landi. Hver er... Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 31 orð | 1 mynd

Hyljið axlir og læri

Þeir sem ferðast til Óman ættu að hafa í huga að klæða sig virðulega og hylja axlir sínar og fætur niður að hnjám. Í moskum þurfa konur einnig að hylja... Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 45 orð

Hæsta heildarverðlaunafé á keppnismóti – milljarðar kr. Hæsti...

Hæsta heildarverðlaunafé á keppnismóti – milljarðar kr. Hæsti einstaki vinningur á keppnismóti – milljarður kr. Hæsta samanlagða verðlaunafé einstaklings – milljónir kr. Hæsta framlag til verðlaunafjár á ári – milljarðar kr. Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 21 orð | 2 myndir

Innlent Arnar Tómas Valgeirsson arnart@mbl.is

...til uppbótar fyrir allt það strit og eril er þeir hafa í kauptíðinni og oftar. Tímaritið Ísafold um fyrsta frídag... Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 1926 orð | 1 mynd

Íslenskir áttavitar fara á flug

Listamaðurinn Ólafur Elíasson hefur gengið íslenskar fjörur og safnað því sem þar rak á land. Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 19 orð | 1 mynd

Kristófer Leon Ívarsson Ég er að vinna um helgina. Er bara sáttur við að...

Kristófer Leon Ívarsson Ég er að vinna um helgina. Er bara sáttur við að vera ekki að fara... Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 5. Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 161 orð | 1 mynd

Ljúfmeti á Snæfellsnesi

Viðvík er lítill en notalegur fjölskyldurekinn veitingastaður sem opnaði fyrir rúmlega ári. Þar er gestum boðinn gómsætur matur með glæsilegu útsýni. Arnar Tómas Valgeirsson arnart@mbl.is Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 147 orð | 2 myndir

María hleypur fyrir Jemen

Leikkonan María Thelma Smáradóttir hleypur heilt maraþon fyrir UNICEF en allur ágóði rennur til Jemens þar sem neyðin ríkir Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 3211 orð | 7 myndir

Martröð í mörg ár á eftir

Fyrir rúmum sjötíu árum horfði lítil stúlka út um gluggann á heimili sínu í Hamborg. Í fjarska mátti sjá allt í ljósum logum eftir sprengjuárás. Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 94 orð | 1 mynd

Mercury á hvíta tjaldið

KVIKMYNDIR Aðdáendur hljómsveitarinnar Queen bíða þess spenntir að kvikmyndin Bohemian Rhapsody verði frumsýnd í kvikmyndahúsum í nóvember. Á Youtube hefur sýnishorn úr myndinni fengið fleiri milljónir áhorfa. Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 581 orð | 5 myndir

Ný eyja fyrir nýja mynd

Nýja Mamma Mia myndin var ekki tekin upp á grísku eyjunni Skopelos líkt og fyrri myndin heldur á króatísku eyjunni Vis. Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 154 orð | 1 mynd

Næstum því hlutverk

Hlutverk Níu árum áður en Cavill brá sér í hlutverk ofurmennisins átti hann að fara með hlutverkið í myndinni Superman: Flyby árið 2004, en eftir að leikstjórinn Joseph McGinty Nichol, eða McG, yfirgaf verkefnið og Brian Singer tók við var Cavill skipt... Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 959 orð | 7 myndir

Rómantískt svart-hvítt sumarkvöld

Ástarmyndir gömlu Hollywood sem eiga enn erindi við okkur eru fjölmargar, enda gerist rómantíkin ekki betri en í dramatísku svart-hvítu umhverfi þess tíma. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Sif Aradóttir Ég er að fara út úr bænum. Verð í Grímsnesinu í hjólhýsi á...

Sif Aradóttir Ég er að fara út úr bænum. Verð í Grímsnesinu í hjólhýsi á sumarbústaðalóð... Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 47 orð | 10 myndir

Sígur ró á djúp og dal

Hvað er betra en að viðra sængina í sumarveðri og klæða hana svo í ný föt? Fátt. Og það er ekkert betra eftir letileg sumarkvöld en að hjúpa sig mjúkum og fallegum sængurfatnaði. Þess má geta að öll sængurverin hér eru 140x200 cm. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd

Skoða hvort Alf komi aftur

Sjónvarp Og meira af endurkomu gamalla sjónvarpsþátta en þá gæti Alf verið á leiðinni á skjáinn aftur. Samkvæmt heimildum TV Line eru Warner Bros að skoða hvort grundvöllur sé fyrir að gera nýja seríu en kaldhæðna geimveran Alf var vinsæll á 9. Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 372 orð | 7 myndir

Svanborg Sigmarsdóttir , upplýsingafulltrúi Ríkisendurskoðunar, tísti um...

Svanborg Sigmarsdóttir , upplýsingafulltrúi Ríkisendurskoðunar, tísti um tungutak borgarbúa: „Hef heyrt/séð Reykvíkinga tala um að borða bjúgur. Hvaðan kemur þetta auka r? Er best að útrýma þessari vitleysu með því að elda bara sperðla? Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 255 orð | 3 myndir

Syndaflóð er sjötta bók Kristina Ohlsson um lögreglumennina Fredrika...

Syndaflóð er sjötta bók Kristina Ohlsson um lögreglumennina Fredrika Bergman og Alex Recht og sú sjötta sem kemur út á íslensku. Að þessu sinni glíma þau Bergman og Recht við þrjú mál sem tengjast og gamlar syndir leita upp á yfirborðið. Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 24 orð | 8 myndir

Tagl, túbering og bananaspennur

Tískupallarnir síðasta vor gáfu vísbendingar um hártísku komandi hausts og vetrar en léttar túberingar, hártagl og ýmiss konar spennur eru það sem koma skal. Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 259 orð | 4 myndir

Tilkomumiklar tölur

Farsæll ferill Mesta verðlaunafé á einu stórmóti í tölvuleikjum var afhent á heimsmeistaramótinu í Dota 2 sem haldið var í Seattle árið 2017, en heildarupphæðin nam 24,6 milljónum bandaríkjadala eða 2,6 milljörðum króna. Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 516 orð | 2 myndir

Tímabært að spyrja ríkisstjórnina um jafnræðiskenninguna

Og það er þarna sem ríkisstjórnin kemur inn í myndina. Í fyrsta lagi virðist hún ætla að festa í sessi þá ósvinnu að landeigendur geti rukkað okkur fyrir að njóta sköpunarverksins...Í öðru lagi er tímamótayfirlýsingin úr Stjórnarráðinu í vikunni um jafnræðið. Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 178 orð | 1 mynd

Toblerone, sítrónur og saltbaukur

Í Morgunblaðinu þann 7. ágúst árið 1988 dregur Friðrik Indriðason upp skondna mynd af Þjóðhátíð í Eyjum. Þar stendur: Hið fyrsta sem ég heyri er ég kem inn á hátíðarsvæðið er: „Ætlarðu að fá þér sopa eða ætlarðu að sofna með þetta í klofinu? Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 540 orð | 1 mynd

Tvöfalt albúm ljóða

Þegar Eyþór Árnason varð 64 ára hélt hann upp á afmælisdaginn með ljóðabók sem hefur að geyma 64 ljóð. Hann segist hafa gefið bókina út á vitlausasta degi sem hægt sé að hugsa sér til að gefa út ljóðabók. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 103 orð | 1 mynd

Yfirgengilegt skegg

Yfirvaraskegg Fyrir hlutverk sitt sem August Walker í Mission: Impossible - Fallout safnaði Cavill í myndarlegt yfirvaraskegg sem vakið hefur mikla athygli í aðdraganda myndarinnar. Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

Þakkar Steve Jobs og Apple

Tónlist Kanye West þakkar Steve Jobs og Apple fyrir að hafa verið helsta hvatning hans í lífinu. Meira
4. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 366 orð | 1 mynd

Þeytt skyr ásamt Beurre noisette köku og sellerírótarkaramellu

Sítrónu „Beurre Noisette“ kaka 190 g sykur 115 g hveiti 2 g salt 2 eggjarauður 105 gr eggjahvíta 1 vanillustöng 25 ml sítrónusafi börkur af hálfri sítrónu 160 ml „Beurre noisette“ (sjá aðferð efst á síðu) 110 gr af sykri,... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.