Greinar fimmtudaginn 31. janúar 2019

Fréttir

31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 152 orð | 2 myndir

2030 hlýtur alþjóðleg verðlaun

Vörumerkið fyrir 2030-réttina hefur unnið til verðlauna í árlegri hönnunarkeppni fagtímaritsins Communication Arts þar sem valin er flottasta leturgerðin í hönnun myndmerkja vara og fyrirtækja. Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 695 orð | 3 myndir

„Flókið í framkvæmd“

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ýmis tormerki eru á ræktun hárra pálma af suðrænum uppruna í glerhólkum í Vogabyggð, að mati Guðríðar Helgadóttur, garðyrkjufræðings við Garðyrkjuskóla LbhÍ á Reykjum. Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 574 orð | 2 myndir

Bólusetningar bjarga mannslífum

Bólusetningar skipta miklu máli og bjarga mannslífum. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, áætlar að bólusetningar komi í veg fyrir um 2-3 milljónir dauðsfalla á hverju einasta ári. Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 949 orð | 4 myndir

Bragðbætt gufa tælir unga fólkið

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Íslendingar nota rafrettur meira en þegnar annarra Norðurlandaþjóða. Hlutfall Íslendinga 18 ára og eldri sem nota rafrettur daglega er 4,8%. Notkunin er enn meiri í aldurshópnum 18-24 ára en 5,5% þeirra nota rafrettur daglega. Þetta kemur fram í skýrslu Norrænu velferðarmiðstöðvarinnar um áhrif bragðefna á notkun á reyklausu tóbaki og rafrettum. Skýrslan er hluti af Norræna tóbaksverkefninu (Nordic Tobacco Project). Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Reykjavíkurhöfn Veður hamlar stundum sjósókn og stundum eiga sjómenn, einkum á smábátum, í erfiðleikum á hafi úti, en ekki er algengt að sjá fleyin frosin inni eins og í logninu í... Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Engin fölsuð gögn enn sem komið er

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Embætti landlæknis hefur enn sem komið er ekki rekist á fölsuð umsóknargögn vegna starfsleyfa fyrir erlenda lækna og hjúkrunarfræðinga hérlendis. Þetta kemur fram í svari embættisins við fyrirspurn Morgunblaðsins. Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

Evrópuríki leggja til atlögu við kolin

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl. Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 218 orð

Fjarskiptaleiðin vestur biluð

Ísland er nú aðeins tengt með tveimur fjarskiptasæstrengjum til Evrópu eftir að bilun varð í Greenland Connect-strengnum, en hann er eina tenging landsins vestur um haf. Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Fjölgun í hópi langtímaatvinnulausra

Tæplega tvö þúsund einstaklingar voru atvinnulausir lengur en í hálft ár að jafnaði á seinasta ári. Meira
31. janúar 2019 | Innlent - greinar | 391 orð | 4 myndir

Formið batnar með árunum

„Ég er í miklu betra formi sko núna, korteri í fertugt, en ég var þegar ég var þrítug,“ segir Ragga nagli í síðdegisþættinum á K100 þegar hún lýsir tíu ára samanburðarmynd sem hún setti á samfélagsmiðla með myllumerkinu „10yearchallenge“. Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 141 orð

Framkvæmdir hefjist 2021

Gert er ráð fyrir því að nauðsynlegar undirbúningsaðgerðir vegna uppbyggingar borgarlínu hefjist strax í ár og á næsta ári. Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 78 orð

Gagnrýna kostnaðinn

Fulltrúar minnihlutans í borgarstjórn hafa gagnrýnt pálmatrén og kostnaðinn við þau. „Dönsk strá og pálmatré. Allt fyrir borgarfé,“ ritaði Eyþór Arnalds, Sjálfstæðisflokki, á Facebook-síðu sína. Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 967 orð | 2 myndir

Getum gert stóra hluti þó við séum smá

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Ferðin var fyrst og fremst tækifæri til þess að kynna sér það starf sem þarna fer fram og sjá þá uppbyggingu sem hefur skilað sér fyrir þá fjármuni sem Ísland hefur sent þangað síðustu ár,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, en hún og Logi Einarsson, annar varaformaður nefndarinnar, heimsóttu nýverið Malaví, annað af þeim tveimur ríkjum sem Ísland á í tvíhliða þróunarsamvinnu við. Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Greiða atkvæði um kvótakerfið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Atkvæðagreiðsla mjólkurframleiðenda um framtíð kvótakerfisins fer fram rafrænt dagana 11. til 18. febrúar nk. Greidd verða atkvæði um það hvort kvótakerfi í mjólkurframleiðslu skuli afnumið frá og með 1. Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Greitt með tekjum af uppbyggingu

Tekjur Reykjavíkurborgar af uppbyggingunni í Vogahverfi munu greiða kostnað við innviði, segir í tilkynningu frá borginni, þar með talin valin útilistaverk sem eru um 1% af heildarkostnaðinum. Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Gæti farið að rofa eitthvað til í samskiptum við stjórnvöld

Ekki er útilokað að eitthvað gæti farið að rofa til á samráðsvettvangi vinnumarkaðarins og stjórnvalda en ákveðnar þreifingar eru í gangi að sögn Ragnars Þórs Ingólfssonar, formanns VR. Meira
31. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Hafna breytingu á samningnum

Leiðtogar Evrópusambandsins áréttuðu í gær að ekki kæmi til greina að breyta samningnum við bresku ríkisstjórnina um brexit eftir að neðri deild breska þingsins samþykkti tillögu um að stjórnin leitaði eftir breytingu á honum. Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Heitavatnsvinnsla aukin næsta haust

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Veitur hafa fengið góðar viðtökur við áskorun til íbúa á hitaveitusvæði fyrirtækisins á höfuðborgarsvæðinu um að fara vel með heita vatnið. Í gær dró heldur úr þeirri miklu aukningu sem varð í notkun. Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Hæstiréttur metur skilyrði fyrir endurupptöku

„Ég neita að trúa öðru en Hæstiréttur Íslands taki sér nú Hæstarétt Svíþjóðar til fyrirmyndar og kafi nú ofan í þessa hugmynd sem „shaken baby“ heilkennið er,“ segir Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður Sigurðar Guðmundssonar sem... Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 69 orð

Illþefjandi ávöxtur seldist fyrir metfé

Tveir durian-ávextir voru nýlega seldir fyrir metfé, 1.000 bandaríkjadollara hvor, sem eru um 120.000 íslenskar krónur, í borginni Tasikmalaya í Indónesíu. Ávöxturinn er þekktur fyrir að gefa frá sér fnyk, sem hefur m.a. Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 579 orð | 7 myndir

Íslensk vegabréf í nýrri útgáfu

Sviðsljós Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Þjóðskrá vinnur nú að lokaundirbúningi nýrra vegabréfa. Verða þau jafnvel tilbúin á morgun, 1. febrúar, og í síðasta lagi hinn þriðja. „Þeir sem eru með gild vegabréf þurfa ekkert að óttast, þau eru alveg jafn örugg og nýja útgáfan,“ segir Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár Íslands. Meira
31. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Jóakim Danaprins flytur til Parísar

Jóakim Danaprins, yngri sonur Margrétar Danadrottningar og Hinriks heitins Danaprins, flytur ásamt fjölskyldu sinni til Parísar í haust þar sem hann hyggst setjast á skólabekk og gangast undir herþjálfun. Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Kann að bjarga sér í fannferginu

Þessi snotri snjótittlingur á Arnarstapa á Snæfellsnesi lætur ekki frost og fannfergi á sig fá og étur með glöðu geði það sem úti frýs til að þreyja þorrann og góuna. Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 627 orð | 2 myndir

Mestur vöxturinn á Suðurlandi frá hruni

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Uppgangur í atvinnulífinu hefur verið afar misjafn á einstökum svæðum landsins á árunum sem liðin eru frá hruni bankanna 2008. Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 185 orð

Meta Lónið á 50 milljarða

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Kauptilboð sem Kólfur hf. hefur gert í ríflega 19% hlut félagsins Hvatningar í Bláa lóninu, gengur út frá því að heildarvirði fyrirtækisins nemi 50 milljörðum króna. Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 79 orð | 7 myndir

Norrænn sigur í Bocuse d'Or

Danir sigruðu í Bocuse d'Or-keppninni, en næst komu Svíar, Norðmenn og Finnar. Íslendingar lentu í 11. sæti. 24 lönd kepptu til úrslita í keppninni sem kölluð hefur verið heimsmeistaramót matreiðslumanna. Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 682 orð | 3 myndir

Síðustu tónleikar stærstu hljómsveitar allra tíma

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Þess var minnst í gær að hálf öld var liðin frá því að Bítlarnir stigu á svið í síðasta sinn. Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

Sjötugur Diddi Frissa eldhress af sjósundinu

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Ég átti ekki von á því þegar ég væri hættur á sjónum að ég færi í sjóinn,“ segir Sigurður Friðriksson skipstjóri eða Diddi Frissa eins og hann er kallaður. Hann er rúmlega sjötugur og alinn upp í Sandgerði. Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Skera upp herör gegn frauðplasti

Prentsmiðjan Oddi hefur kynnt til sögunnar nýja tegund vatnsheldra pappakassa til matvælaflutnings sem leysa eiga kassa úr frauðplasti af hólmi. Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Skortir ekki rökstuðning

Hlynur Sigurðsson, framkvæmdastjóri viðskiptasviðs hjá Isavia, segir farþegaspá félagsins byggða á bestu fáanlegu upplýsingum frá flugfélögunum. Meðal annars sé horft til flugframboðs og pantana á flughliðum. Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Smart Parking ósátt við samskipti sín við Isavia

„Þetta byrjaði þannig að ég fór af stað með markaðssetningarherferð á RÚV í kringum fréttirnar, sem er frekar dýr auglýsingatími, þar sem við sögðumst vera með ódýrasta dagsgjaldið og þeir [Isavia] tóku eftir því,“ segir Jóhann Eggertsson,... Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 1117 orð | 4 myndir

Spáir samdrætti í hagkerfinu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Yngvi Harðarson, hagfræðingur og framkvæmdastjóri Analytica, segir fækkun flugfarþega og ferðamanna munu draga úr hagvexti. Þannig sé útlit fyrir samdrátt á fyrri hluta ársins. Þ.e.a.s. að hagvöxtur verði neikvæður. Á síðari hluta ársins sé hins vegar líklegt að þetta snúist við. Samt sem áður sé ekki útlit fyrir meira en 1-2% hagvöxt í ár en heildaráhrif ráðist m.a. af gengisþróun krónu. Meira
31. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 535 orð | 2 myndir

Stefnir í tíu milljón % verðbólgu

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn áætlar að verðbólgan í Venesúela hafi numið rúmlega 1,3 milljónum prósenta á liðnu ári og spáir því að hún aukist í tíu milljónir prósenta í ár. Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 777 orð | 6 myndir

Svarta húfan sem lýsir upp myrkrið

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Hún er svört og látlaus með tveimur hvítum bókstöfum. Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Tugir erlendra spilara í Hörpu

Árleg Bridshátíð hefst í Hörpu í Reykjavík í kvöld og mun Katrín Jakobsdóttir forsætsiráðherra segja fyrstu sögnina. Rúmlega 120 bridspör, þar af á fjórða tug erlendra, eru skráð til leiks í tvímenningskeppni og á áttunda tug sveita. Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Var lagt að mér að vera áfram með

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég ætlaði að fara að hægja á mér en svo var lagt að mér að vera áfram. Ég tók áskoruninni og tók að mér að vera fyrirliði og ríða með í einhverjum greinum í nýju liði með spennandi ungum krökkum sem eru fullir af orku og tilhlökkun til keppninnar,“ segir Sigurbjörn Bárðarson hestamaður sem tekið hefur þátt í meistaradeildinni í hestaíþróttum frá upphafi og hefur nú tekið að sér að vera fyrirliði í nýju liði Torfhúsa. Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 110 orð

Vestfirsk hjón unnu 22 milljónir króna

Hjón af Vestfjörðum, sem hlutu 2. vinning í Víkingalottói ásamt tveimur Dönum 19. desember sl., heimsóttu nýverið skrifstofu Íslenskrar getspár með vinningsmiðann góða sem færði þeim vinning upp á tæpar 22 milljónir. Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Vetrarflensan væntanlega vægari en áður

Margt bendir til þess að inflúensan, sem gjarnan herjar á landsmenn á þessum tíma árs, gæti orðið öllu vægari en undanfarin ár. Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 109 orð

Vilja endurskoða áform um pálmatré á torginu

Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins vilja að endurskoðuð verði áform um að setja upp listaverk í formi tveggja pálmatrjáa í glerhjúpum í Vogabyggð. Verkið á að kosta 140 milljónir króna. Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Vilja fræðast um fæðu og ferðir

Gera á tilraun til að skjóta gervihnattamerki í einn eða fleiri hnúfubaka í Eyjafirði í dag, en vegna veðurs djúpt úti af Norðurlandi leitaði hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson þar vars. Tilgangurinn er m.a. Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Vísitöluhækkanir hafa áhrif á tryggingar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Neytendasamtökin hafa undanfarið fengið töluvert margar fyrirspurning vegna hækkana á gjaldskrám tryggingafélaga, að sögn Breka Karlssonar, formanns samtakanna. Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 122 orð

Yfir 140 þúsund tonn flutt inn

Á síðasta ári voru samtals flutt tæplega 133 þúsund tonn af kolum og 10.240 tonn af koksi hingað til lands, langmest frá Hollandi en einnig frá Bretlandi, Póllandi og Portúgal samkvæmt tölum frá Hagstofunni. Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 248 orð | 2 myndir

Þingflokkur skiptir verkum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bæjarfulltrúi Miðflokksins í Hafnarfirði telur enga ástæðu til að kalla flokksráð saman til fundar nú. Hvort sem er standi til að gera það í mars eða apríl. Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Þriggja ára átak í að flýta hér þrífösun rafmagns

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, mun leggja til þriggja ára átak í að flýta þrífösun rafmagns í væntanlegri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2020-2024, segir í tilkynningu frá ráðuneytinu. Meira
31. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Ærslast á belgnum í Borgarnesi

Þótt snjóað hafi yfir ærslabelginn á íþróttasvæðinu í Borgarnesi geta börnin ærslast þar. Búið er að moka snjónum af efsta hluta leiktækisins svo hægt er að hoppa þar og skoppa, standandi, sitjandi eða liggjandi, úr og í snjóskaflinn. Meira

Ritstjórnargreinar

31. janúar 2019 | Staksteinar | 197 orð | 1 mynd

Borgin braggast og stráin stækka

Kolbrún Baldursdóttir borgarfulltrúi Flokks fólksins skrifar: „Listaverk verða hluti af heildarhönnun hverfisins en Reykjavíkurborg og lóðareigendur munu saman verja 140 milljónum króna til kaupa á verkinu“ var sagt í fréttum í kvöld. Meira
31. janúar 2019 | Leiðarar | 683 orð

Langavitleysa eða tær snilld

Eftir tæpa tvo mánuði á Bretland að vera komið út úr ESB Meira

Menning

31. janúar 2019 | Leiklist | 1347 orð | 2 myndir

Álíka alvarlegt og Life of Brian

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Hæ, þetta er Eddie,“ segir kunnugleg rödd á hinum enda línunnar og lífgar upp á drungalegt skammdegið. Meira
31. janúar 2019 | Leiklist | 1391 orð | 2 myndir

„Breytt samfélag kallar á nýtt leikhús“

Mig langaði að skoða hvernig við getum náð til hópa sem við erum ekki að tala við í dag. Einnig fannst mér mikilvægt að hrista upp í hlutunum með það að markmiði að endurnýja okkur. Meira
31. janúar 2019 | Tónlist | 47 orð | 1 mynd

Beethoven og Schubert í hádeginu

Ljóðaflokkurinn An die ferne Geliebte eftir Ludwig van Beethoven verður fluttur í Fríkirkjunni í Reykjavík í dag kl. 12 ásamt nokkrum lögum úr Vetrarferðinni eftir Franz Schubert. Meira
31. janúar 2019 | Myndlist | 72 orð | 1 mynd

Fígúrur í landslagi

Fígúrur í landslagi nefnist sýning á nýju verki eftir Ragnar Kjartansson sem opnuð verður í dag kl. 17 í galleríinu i8 við Tryggvagötu. Meira
31. janúar 2019 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Heiðra minningu Kim Larsen í Iðnó

Lengi lifi Larsen er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í Iðnó í kvöld kl. 20.30 í minningu danska tónlistarmannsins Kim Larsen sem lést 30. september í fyrra, 72 ára að aldri. Meira
31. janúar 2019 | Myndlist | 1770 orð | 4 myndir

Raunverulegt draumalandslag

Viðtal Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
31. janúar 2019 | Tónlist | 866 orð | 1 mynd

Sambandið á milli óreiðu og fegurðar

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
31. janúar 2019 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Þættirnir sem sameina landann

Sjaldgæft er í seinni tíð að efni eða þættir fjölmiðla fangi athygli svo margra að sá sundurleiti hópur sem Ísland byggir sameinist. Sú er þó raunin um Áramótaskaupið og Eurovision enda eru áhorfstölurnar í hæstu hæðum. Meira
31. janúar 2019 | Leiklist | 870 orð | 5 myndir

Ævintýraleg óvissuferð

VIÐTAL Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Barnaleikritið Þitt eigið leikrit – Goðsaga , eftir leikarann og rithöfundinn Ævar Þór Benediktsson, verður frumsýnt í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu í dag kl. 18. Meira

Umræðan

31. janúar 2019 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Arfleifð í Víkurgarði

Eftir Jón Torfason: "Menningarborgin Reykjavík telur þessari arfleifð gerð best skil með því að koma þar fyrir kjallara lúxushótels." Meira
31. janúar 2019 | Aðsent efni | 197 orð | 1 mynd

Ari og Ari og Ari – Morgunblaðið?

Eftir Ara Hallgrímsson: "Vangaveltur auk nærveru hunds? Vonandi, já." Meira
31. janúar 2019 | Aðsent efni | 509 orð | 1 mynd

Heilabilun – þarf að segja starfsmanninum upp?

Eftir Vilborgu Gunnarsdóttur: "Þótt starfsmaður greinist með heilabilunarsjúkdóm getur hann áfram verið verðmætur og góður starfsmaður ef vinnuveitandinn aðstoðar hann og samstarfsmenn með opinni umræðu." Meira
31. janúar 2019 | Aðsent efni | 1137 orð | 1 mynd

Húsnæðisúrræði sem gæti virkað

Eftir Magnús Axelsson: "Myndað verði kerfi, þar sem einstaklingar/fjölskyldur (sameigandi) sem uppfylla tiltekin skilyrði geti keypt fasteign í félagi við hið opinbera þannig að þeir eigi fasteignina í óskiptri sameign." Meira
31. janúar 2019 | Aðsent efni | 302 orð | 2 myndir

Kirkjugarðurinn sem gleymdist

Eftir Jón Hálfdanarson: "Í Víkurkirkjugarði eru ekki aðeins nafnlaus bein og beinagrindur heldur fólk sem eitt sinn var af holdi og blóði." Meira
31. janúar 2019 | Aðsent efni | 370 orð | 1 mynd

Pálmar í Vogabyggð

Eftir Jóhann Pálsson: "Pálmategundir hafa hver fyrir sig þróast við mismunandi lífsskilyrði og þarf að búa þeim önnur eins ef þær eru fluttar út fyrir heimkynni sín." Meira
31. janúar 2019 | Aðsent efni | 666 orð | 1 mynd

Skógrækt á Íslandi er umhverfisvernd og verðmætasköpun

Eftir Albert Þór Jónsson: "Stefna þarf á sjálfbæra þróun sem hefur að leiðarljósi að byggja upp og varðveita skógarauðlind sem þjónar hagrænum og umhverfistengdum markmiðum sem auka lífsgæði og velferð Íslendinga horft til langrar framtíðar." Meira
31. janúar 2019 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Verkalýðshreyfingin á nú sinn stærsta séns?

Eftir Guðna Ágústsson: "Hvernig er Ísland statt miðað við önnur ríki veraldar? Öfundsverð staða, segja útlendingarnir og allar hagtölur." Meira
31. janúar 2019 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Þegar bullið flæðir yfir bakkana

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Hvernig dettur skýrsluhöfundum í hug að gera það að megintillögu sinni að 16.000 langreyðar verði drepnar til að auka fiskafla!?" Meira
31. janúar 2019 | Pistlar | 430 orð | 1 mynd

Þvinguð samvinna

Ég ætlaði að skrifa um starfsemi Norðurskautsráðsins og metnaðarfull áform gegn hlýnun jarðar. Ekkert verkefni er mikilvægara fyrir framtíð okkar á þessari plánetu. Meira

Minningargreinar

31. janúar 2019 | Minningargreinar | 1062 orð | 1 mynd

Alfa Guðmundsdóttir

Alfa Guðmundsdóttir fæddist hinn 31. janúar 1933. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ 8. janúar 2019. Móðir Ölfu var Birna H. Þorsteinsdóttir, f. 23. janúar 1914, d. 29. maí 1985, og faðir hennar Guðmundur Maríusson, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2019 | Minningargreinar | 857 orð | 1 mynd

Einar Gylfason

Einar Gylfason fæddist 19. júní 1974. Hann lést 31. desember 2018. Útför Einars hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2019 | Minningargreinar | 193 orð | 1 mynd

Halldór Guðmundsson

Halldór Guðmundsson fæddist 16. september 1945. Hann lést 19. desember 2018. Útför Halldórs fór fram 4. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2019 | Minningargreinar | 475 orð | 1 mynd

Ingveldur Teitsdóttir

Ingveldur Teitsdóttir fæddist 19. september 1959. Hún lést 17. janúar 2019. Útför Ingveldar fór fram 30. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2019 | Minningargreinar | 594 orð | 1 mynd

Jóhannes Ágústsson

Jóhannes Ágústsson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 24. september 1955. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 15. desember 2018. Foreldrar hans voru Ólöf Jóhanna Vilhjálmsdóttir, f. 13. september 1931, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2019 | Minningargreinar | 2961 orð | 1 mynd

Júlíus Sigurðsson

Júlíus Sigurðsson fæddist 8. ágúst 1922 í Hafnarfirði. Hann lést á Landspítalanum 24. janúar 2019. Foreldrar Júlíusar voru Sigurður Þorláksson, trésmiður í Hafnarfirði, f. 23. mars 1891 í Þorláksbæ í Hafnarfirði, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2019 | Minningargreinar | 521 orð | 1 mynd

Margaretha de Zeeuw

Margareth de Zeeuw fæddist 31. janúar 1927. Hún lést 9. janúar 2019. Útför hennar fór fram frá St. Pancratiuskerk Castricum í Hollandi 16. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2019 | Minningargreinar | 1562 orð | 1 mynd

Ragna Jóhanna Ragnarsdóttir

Ragna Jóhanna Ragnarsdóttir fæddist á Siglufirði 22. júlí 1943. Hún lést á Kanaríeyjum 14. janúar 2019. Foreldrar Rögnu voru Ragnar Árnason, f. 2.10. 1921, d. 5.11. 1998, og Halla Hafliðadóttir, f. 1.5. 1924, d. 5.9. 2005. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2019 | Minningargreinar | 496 orð | 1 mynd

Sigríður Ingibjörg Þorgeirsdóttir

Sigríður Ingibjörg Þorgeirsdóttir fæddist 29. júlí 1937. Hún lést 28. desember 2018. Útför Sigríðar fór fram 8. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2019 | Minningargreinar | 1004 orð | 1 mynd

Steinunn Guðjónsdóttir

Steinunn Guðjónsdóttir fæddist 18. mars 1924 í Gröf á Grenivík. Hún lést 20. janúar 2019 á Grenilundi, Grenivík. Foreldrar hennar voru hjónin Guðjón Ágústsson útvegsbóndi, f. 12. ágúst 1886, d. 29. desember 1940, og Sigríður Jóhannsdóttir húsmóðir, f.... Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2019 | Minningargreinar | 2130 orð | 1 mynd

Þórunn Ólafsdóttir

Þórunn Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 5. september 1927. Hún lést 24. janúar 2019. Hún var dóttir hjónanna Ólafs Kristjánssonar frá Sveinseyri í Tálknafirði og Oddnýjar Sölvadóttur frá Kúgili í Þorvaldsdal, Eyjafirði. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 182 orð | 1 mynd

Fjölgun er 0,4%

Alls bjuggu 357.050 manns á Íslandi í lok síðasta árs, 182.870 karlar og 174.180 konur. Landsmönnum fjölgaði um 1.420 á fjórða ársfjórðungi eða um 0,4%. Á höfuðborgarsvæðinu bjuggu 228.260 manns en 128.780 utan þess. Samtals fæddust 1. Meira
31. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 161 orð | 1 mynd

Fullveldisbörn á mynd

Nú í vikunni var Þjóðminjasafninu afhent ljósmynd af svonefndum „fullveldisbörnum þjóðarinnar, 100 ára eða eldri“ sem komu saman í afmælisboð á dvalarheimili Hrafnistu á liðnu sumri til að fagna 100 ára afmæli fullveldis Íslands. Meira
31. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 217 orð

Gott í Garðabænum

Garðabær lendir í 1. sæti í sex af þrettán almennum viðhorfsspurningum í árlegri könnun Gallup um þjónustu nítján sveitarfélaga sem gerð var á dögunum. Meira
31. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

Væntingar um 3,6% verðbólgu

Verðbólguvæntingar markaðsaðila bæði til skamms og langs tíma eru lægri nú en þær voru í október sl. samkvæmt könnun Seðlabanka Íslands meðal markaðsaðila. Meira

Daglegt líf

31. janúar 2019 | Daglegt líf | 710 orð | 3 myndir

Naktir Frakkar njóta sín í París

Samtök strípalinga í París hafa staðið fyrir ýmsum viðburðum á síðustu misserum. Í janúarmánuði var boðið upp á einstaka leiksýningu þar sem allir áhorfendur voru án klæða. Meira

Fastir þættir

31. janúar 2019 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 dxc4 5. e4 Bb4 6. Bxc4 Rxe4 7. 0-0...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 dxc4 5. e4 Bb4 6. Bxc4 Rxe4 7. 0-0 Rf6 8. Da4+ Rc6 9. Re5 Hb8 10. Hd1 0-0 11. Rxc6 bxc6 12. Dxa7 Bd7 13. Da4 c5 14. Dc2 cxd4 15. Hxd4 Bc5 16. Meira
31. janúar 2019 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
31. janúar 2019 | Í dag | 91 orð | 2 myndir

Afmælisdagur poppstjörnu

Tónlistarmaðurinn Justin Randall Timberlake fæddist á þessum degi árið 1981 í Memphis, Tennessee. Hann byrjaði ferilinn snemma; kom fram í hæfileikaþættinum Star Se-arch aðeins 11 ára gamall og í kjölfarið sjónvarpsþáttunum The New Mickey Mouse Club. Meira
31. janúar 2019 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Birkir Eyþór Ásgeirsson

30 ára Birkir er Garðbæingur og er grafískur hönnuður hjá RÚV. Hann er menntaður flugmaður, bifreiðasmiður og útskrifaðist úr Margmiðlunarskólanum. Maki : Guðlaug María Sveinbjörnsdóttir, f. 1994, meistaranemi í sálfræði við Háskóla Íslands. Meira
31. janúar 2019 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Bjarki Vigfússon

30 ára Bjarki er úr Kópavogi en býr í Reykjavík. Hann er hagfræðingur að mennt og er sérfræðingur hjá Fjármálaeftirlitinu. Maki : Sigríður Erla Sturludóttir, f. 1992, laganemi við Háskóla Íslands. Foreldrar : Vigfús Hallgrímsson, f. Meira
31. janúar 2019 | Í dag | 19 orð

Drottinn, Guð vor, hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörðina. Þú...

Drottinn, Guð vor, hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörðina. Þú breiðir ljóma þinn yfir himininn. (Sálmarnir 8. Meira
31. janúar 2019 | Í dag | 73 orð | 1 mynd

Hætta við blaðamannafund

Úrslitaleikur Ofurskálarinnar, Super Bowl, fer fram næstkomandi sunnudag. Poppsveitin Maroon 5 treður upp í hálfleik. Hefðbundinn blaðamannafundur með hálfleiks- listamönnunum hefur nú verið blásinn af. Meira
31. janúar 2019 | Árnað heilla | 261 orð | 1 mynd

Kevin Dini

Kevin Tanguy Elian Dini er franskur ríkisborgari sem hefur klárað fyrstu tvö stig háskólanáms við Blaise Pascal-háskólann í Clermont Ferrand, Frakklandi. Eftir að hafa lært öreindafræði fyrst um sinn, ákvað hann að breyta um stefnu og læra þéttefnisfræði. Meira
31. janúar 2019 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Margrét Nilsdóttir

40 ára Margrét ólst upp í Höfðahverfi en býr á Akureyri. Hún er listmálari og nemi í sálfræði við Háskólann á Akureyri. Maki : Daníel Gunnarsson, f. 1979, nemi í félagsvísindum við Háskólann á Akureyri. Dóttir : Elísabet, f. 2008. Meira
31. janúar 2019 | Í dag | 60 orð

Málið

Sé umsókn manns um lán hafnað er ekki hægt að segja að það hafi svo „komið upp úr krafsinu“ að viss plögg vantaði. Að hafa e-ð upp úr krafsinu er að fá e-ð í aðra hönd fyrir viðleitni sína , hafa e-n ávinning af e-u. Meira
31. janúar 2019 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Reykjavík Pétur Kormákur Valgerðarson fæddist 9. mars 2018 kl. 14.49 á...

Reykjavík Pétur Kormákur Valgerðarson fæddist 9. mars 2018 kl. 14.49 á Landspítalanum í Reykjavík. Hann var 52 cm langur og 3.930 g. Foreldrar hans eru Helga Lóa Kristjánsdóttir og Valgerður Jóhannsdóttir... Meira
31. janúar 2019 | Árnað heilla | 279 orð | 1 mynd

Rétta hugarfarið

Ég hlakka til sérhvers nýs dag og mæti tilverunni af æðruleysi og lífsgleði,“ segir Einar Ingi Magnússon á Selfossi, sem er 53 ára í dag. Hann vinnur hjá Bílahöllinni í Reykjavík en starfaði áður í um 30 ár hjá OLÍS. Meira
31. janúar 2019 | Árnað heilla | 724 orð | 3 myndir

Tannlæknir og kennari

Sigfús Þór Elíasson fæddist 31. janúar 1944 í Vestmannaeyjum og ólst þar upp. „Ég sprangaði og gerði eins og Eyjapeyja er siður – flest það sem mátti ekki gera.“ Meira
31. janúar 2019 | Árnað heilla | 198 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Guðlaug Lovísa Ólafsdóttir 90 ára Rannveig Guðbjörg Magnúsdóttir 85 ára Guðrún R. Guðjohnsen Sæmundur Ingólfsson 80 ára Ólafía Bjarnveig Matthíasdóttir 75 ára Hadda Guðmundsdóttir Reynir Reimarsson 70 ára Einar Þorvaldsson Elín H. Meira
31. janúar 2019 | Fastir þættir | 317 orð

Víkverji

Víkverji stendur uppi með pálmann í höndunum, þó ekki þann sem á að kosta 140 milljónir sem skreyting á einhverju nýju hverfi Reykjavíkurborgar sem Víkverji hafði aldrei heyrt minnst á áður. Meira
31. janúar 2019 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

31. janúar 1977 Mjólkursamsalan í Reykjavík hætti rekstri mjólkurbúða sinna, allra nema einnar. Ástæðan var sú að heimilað var að selja mjólk í matvöruverslunum. Mjólkurbúðirnar voru 67 nokkrum mánuðum áður. 31. Meira
31. janúar 2019 | Í dag | 304 orð

Þorraraus á Leir

Á sunnudag skrifaði Ólafur Stefánsson í Leirinn og reyndist sannspár: Að blóta þorra bætir ekki neitt, því brunakulda getur samt fram reitt. Snjóalögin sniðin fyrir hann, og snælduvitlaus hríðin feikna beitt. Meira

Íþróttir

31. janúar 2019 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Að lokinni annars vel heppnaðri heimsmeistarakeppni karla í handbolta í...

Að lokinni annars vel heppnaðri heimsmeistarakeppni karla í handbolta í Þýskalandi og Danmörku er aftur komin upp umræðan um alltof mikið álag á bestu handboltamönnum heims. Meira
31. janúar 2019 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Arna Sif í úrvalsliðinu í níunda skipti

Arna Sif Pálsdóttir, landsliðskona úr ÍBV, er í níunda skipti í liði umferðarinnar hjá Morgunblaðinu en hér fyrir neðan má sjá úrvalsliðið úr 14. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Meira
31. janúar 2019 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Danmörk Ringköbing – Esbjerg 24:29 • Rut Jónsdóttir var ekki...

Danmörk Ringköbing – Esbjerg 24:29 • Rut Jónsdóttir var ekki í leikmannahópi Esbjerg. Herning-Ikast – Ajax 29:18 • Eva Björk Davíðsdóttir skoraði ekki fyrir Ajax. Meira
31. janúar 2019 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Haukar – Keflavík 74:76 Valur &ndash...

Dominos-deild kvenna Haukar – Keflavík 74:76 Valur – Breiðablik 111:64 Skallagrímur – Stjarnan 63:67 KR – Snæfell 90:54 Staðan: Keflavík 181441443:136428 KR 181351340:125226 Valur 181261454:126724 Snæfell 181171385:133022... Meira
31. janúar 2019 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

England Bournemouth – Chelsea (1:0) Southampton – Crystal...

England Bournemouth – Chelsea (1:0) Southampton – Crystal Palace (0:1) Liverpool – Leicester (1:1) Tottenham – Watford (0:1) *Leikjunum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Sjá mbl.is/sport/enski. Meira
31. janúar 2019 | Íþróttir | 465 orð | 1 mynd

Enn eitt stórliðið á mögnuðum ferli

Guðjón Valur Víðir Sigurðsson Guðmundur Hilmarsson Guðjón Valur Sigurðsson er á leið í enn eitt stórliðið á 18 ára löngum ferli sem atvinnumaður í handknattleik. Meira
31. janúar 2019 | Íþróttir | 651 orð | 2 myndir

Getur orðið sá sigursælasti

NFL Kristján Jónsson kris@mbl.is Tom Brady, leikstjórnandinn sigursæli, getur sett met ef vel gengur hjá honum og samherjum hans í New England Patriots í Ofurskálarleiknum (Super Bowl) 3. febrúar. Meira
31. janúar 2019 | Íþróttir | 202 orð

Hanna verður tilbúin á ný í byrjun mars

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, landsliðskona í handknattleik, getur væntanlega byrjað að leika á ný með Selfyssingum í byrjun mars en hún gekkst undir aðgerð á liðþófa í hné fyrr í þessum mánuði. Meira
31. janúar 2019 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Keflavík heldur toppsætinu

Keflavík heldur toppsætinu í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik en heil umferð fór fram í gær og lauk rétt áður en blaðið fór í prentun. Keflavík náði í tvö stig til Hafnarfjarðar en mátti hafa fyrir sigrinum. Meira
31. janúar 2019 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Sauðárkrókur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Sauðárkrókur: Tindastóll – KR 19.15 Origo-höllin: Valur – Grindavík 19.15 IG-höllin: Þór Þ. – Stjarnan 19.15 Blue-höllin: Keflavík – ÍR 19.15 HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
31. janúar 2019 | Íþróttir | 431 orð | 4 myndir

Leonharð Þorgeir Harðarson hefur skrifað undir samning við...

Leonharð Þorgeir Harðarson hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild FH. Leonharð kemur til FH frá Haukum, en var í láni hjá Gróttu á yfirstandandi tímabili. Meira
31. janúar 2019 | Íþróttir | 894 orð | 3 myndir

Með hugarfar sigurvegara að vopni

Sá besti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Danska stórskyttan Mikkel Hansen var ekki búinn að vera lengi á stóra sviðinu þegar hann sagðist ætla að verða bestur í heimi. Meira
31. janúar 2019 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Mikill stöðugleiki hjá Valdísi

Valdís Þóra Jónsdóttir tryggði sér í gær keppnisrétt á áströlsku atvinnumótaröðinni í golfi með því að hafna í 16.-18. sæti á úrtökumótinu sem þá lauk í borginni Bellarat í Ástralíu. Meira
31. janúar 2019 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Samúel lánaður í Viking

Samúel Kári Friðjónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er kominn til Viking frá Stavanger, nýliðanna í norsku úrvalsdeildinni, en Vålerenga frá Ósló lánar hann þangað út komandi keppnistímabil. Meira
31. janúar 2019 | Íþróttir | 753 orð | 3 myndir

Sú efnilegasta lét erfið meiðsli ekki stoppa sig

14. umferð Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Við erum búnar að spila flottan bolta, þó það séu einstaka leikir inni á milli þar sem vantaði aðeins upp á. Meira
31. janúar 2019 | Íþróttir | 513 orð | 2 myndir

Það er mikið búið að ganga á

Frakkland Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira

Viðskiptablað

31. janúar 2019 | Viðskiptablað | 578 orð | 1 mynd

Á hvaða markaði starfar mitt fyrirtæki?

Bananar voru taldir lúta aðgreindum markaði vegna þess að þá væri hægt að stappa, ólíkt öðrum ávöxtum. Meira
31. janúar 2019 | Viðskiptablað | 541 orð | 1 mynd

Áskoranir á matvörumarkaði

Stórkeðja á borð við Costco er ekki eina áskorunin fyrir íslenskar dagvörukeðjur. Segja má að bylting í verslunarháttum á Vesturlöndum sé í burðarliðnum. Allt sem auðveldar innkaup og flýtir fyrir þeim fellur í kramið hjá neytendum. Meira
31. janúar 2019 | Viðskiptablað | 291 orð | 1 mynd

Ef vinnan skyldi ekki vera nógu gefandi

Bókin Þetta hendir flesta einhvern tíma á lífsleiðinni: jafnvel þó að vinnan sé ánægjuleg, vinnufélagarnir skemmtilegir og kaupið ágætt, þá heyrist lítil rödd segja: er þetta staðurinn þar sem ég vil vera? Meira
31. janúar 2019 | Viðskiptablað | 836 orð | 3 myndir

Fallegri vara og með lengra hillulíf

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Skinnpakkningar hafa breiðst hratt út í sjávarútvegi enda þykir þessi tegund umbúða vernda vöruna betur. Meira
31. janúar 2019 | Viðskiptablað | 47 orð | 5 myndir

Framtíð ferðageirans rædd á nýársmálstofu

Nýársmálstofa Ferðaklasans, KPMG og Samtaka ferðaþjónustunnar fór fram í gær að viðstöddu fjölmenni. Þar var til umræðu breytt regluverk og framtíð ferðaþjónustunnar auk þess sem kynntar voru niðurstöður nýrrar viðhorfskönnunar. Meira
31. janúar 2019 | Viðskiptablað | 181 orð

Hagnaður Haga 1,8 milljarðar

Smásala Hagar hf. högnuðust um tæpan 1,8 milljarð króna á þriðja ársfjórðungi, sem stendur frá mars – nóvember. Hagnaðurinn jafngildir 3,1% af veltu en hagnaður á fyrra ári var rúmur 1,9 milljarðar, eða 3,6% af veltu. Meira
31. janúar 2019 | Viðskiptablað | 2660 orð | 1 mynd

Komin á beinu brautina í kjölfar mikilla breytinga

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Oddi er eitt af hinum rótgrónu iðnfyrirtækjum á Íslandi sem staðið hafa frammi fyrir miklum áskorunum á síðustu árum í kjölfar alþjóðavæðingar og harðnandi samkeppni að utan. Meira
31. janúar 2019 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

LEX: Norwegian Air í lágflugi

Nýjustu fréttir af rekstri lággjaldaflugfélagsins ættu að fá fjarfesta til að vilja festa sætisólarnar mjög... Meira
31. janúar 2019 | Viðskiptablað | 631 orð | 1 mynd

Með áhyggjur af einsleitninni

Að mati Andrésar hefur umhverfið í almannatengslum tekið miklum breytingum síðustu ár. Fyrirtæki hans, Góð samskipti, fæst t.d. Meira
31. janúar 2019 | Viðskiptablað | 23 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Hlaupa ekki í skarð WOW Eva Sóley tekur við af Boga Spá nýrri uppsveiflu árið 2020 LED-væðing og Snorrabraut Gestirnir fengu að... Meira
31. janúar 2019 | Viðskiptablað | 229 orð | 1 mynd

Miklar skipulagsbreytingar

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Canalix ehf. er nýtt félag sem heldur utan um hugbúnaðarlausn GoPro samsteypunnar sem hugsuð er fyrir erlendan markað. Meira
31. janúar 2019 | Viðskiptablað | 476 orð | 2 myndir

Norwegian Air: á hengi-flugi

„Þú hefur allt of mikið gert, ungur sem þú ert,“ (e. „You‘ve done too much, much too young“) söng ska-hljómsveitin The Specials. Skilaboð lagsins eiga vel við þróun mála hjá lággjaldaflugfélaginu Norwegian Air að... Meira
31. janúar 2019 | Viðskiptablað | 235 orð

Opið og betra

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Nú í vikunni voru fluttar af því fréttir að allir greiddir reikningar þeirra stofnana sem heyra undir A-hluta ríkissjóðs, þ.e. eru reknar fyrir skattfé almennings, væru nú aðgengilegir á vefsvæðinu opnirreikningar.is. Meira
31. janúar 2019 | Viðskiptablað | 13 orð | 1 mynd

Óstöðvandi rafmögnuð bílgrind

Það er með MEB-bílgrindinni sem Volkswagen-samsteypan ætlar sér að öðlast yfirburðastöðu á... Meira
31. janúar 2019 | Viðskiptablað | 54 orð | 1 mynd

Ráðinn framkvæmdastjóri Laxa fiskeldis

Laxar fiskeldi Jens Garðar Helgason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Laxa fiskeldis. Jens Garðar hefur verið formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi frá stofnun þeirra árið 2014 og var framkvæmdastjóri Fiskimiða ehf. 2002 til 2018. Meira
31. janúar 2019 | Viðskiptablað | 171 orð | 2 myndir

Róðravél sem má hafa á stofugólfinu miðju

Græjan Það ku vera leitun að betra æfingatæki en róðravél. Meira
31. janúar 2019 | Viðskiptablað | 242 orð | 1 mynd

Segja árið 2018 marka þáttaskil í sögu Origo

Upplýsingatækni Árið 2018 var metár hjá Origo, sem skilaði ársuppgjöri í gær. Hagnaður félagsins á fjórða ársfjórðungi var 5,29 milljarðar króna, sem er það mesta í sögu félagsins samanborið við 167 milljóna hagnað á fjórða ársfjórðungi ársins 2017. Meira
31. janúar 2019 | Viðskiptablað | 134 orð | 2 myndir

Segja frauðplasti stríð á hendur

Oddi vinnur að þróun umhverfisvænna lausna sem nýtast munu víða í atvinnulífinu á komandi árum. Meira
31. janúar 2019 | Viðskiptablað | 335 orð

Staldra má við í Keflavík

Skömmu fyrir áramót keypti verktakafyrirtækið Vinci meirihluta hlutafjár í Gatwick-flugvelli í Bretlandi. Nú hefur fyrirtækið augun á flugvöllum Parísarborgar, Orly og Charles de Gaulle. Meira
31. janúar 2019 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Stjórnendur á bak við málið

Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformaður Nissan, telur stjórnendur Nissan vera á bak við mál gegn... Meira
31. janúar 2019 | Viðskiptablað | 413 orð | 1 mynd

Svara engu um tilboðið

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Stærstu eigendur fjárfestingasjóðsins Horns II, sem á 49,45% hlut í félaginu Hvatningu, sem aftur á ríflega 39% hlut í Bláa lóninu hf., verjast allra frétta af því hvort þeir hyggist ganga inn í kauptilboð það sem félagið Kólfur gerði í hlut Horns í Bláa lóninu í nóvember síðastliðnum. Meira
31. janúar 2019 | Viðskiptablað | 1102 orð | 1 mynd

Svara gagnrýni formanns LS

Skúli Halldórsson sh@mbl. Meira
31. janúar 2019 | Viðskiptablað | 214 orð | 1 mynd

Tæki til að fjölga vökustundunum

Vefsíðan Hver hefur ekki einhvern tíma óskað sér að dagurinn væri bara örlítið lengri? Meira
31. janúar 2019 | Viðskiptablað | 1340 orð | 3 myndir

Volkswagen vill greiða Tesla náðarhögg

Eftir Patrick McGee í Frankfurt Ef allt gengur að óskum gæti VW náð yfirburðastöðu á rafbílamarkaði með MEB-bílgrindina að vopni. Meira
31. janúar 2019 | Viðskiptablað | 683 orð | 1 mynd

Vöxturinn á sér stað á netinu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Aldrei hefur verið auðveldara og ódýrara að setja vefverslun í loftið. Að ná góðum árangri í sölu á varningi yfir netið gerist samt ekki af sjálfu sér. Meira
31. janúar 2019 | Viðskiptablað | 454 orð | 1 mynd

Þorrablótin góð búbót fyrir íþróttafélög landsins

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Þorrablót íþróttafélaganna skila iðulega á bilinu 3 til 5 milljónum í hagnað sem rennur í starfsemi þeirra. Meira
31. janúar 2019 | Viðskiptablað | 245 orð | 3 myndir

Þrjár breytingar á framkvæmdastjórn

Eik fasteignafélag Jón Gretar Jónsson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar Eikar fasteignafélags hf. að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Meira

Ýmis aukablöð

31. janúar 2019 | Blaðaukar | 717 orð | 2 myndir

Meðvirkni á vinnustaðnum

Lesandi sendir bréf vegna þess að einn millistjórnandi í fyrirtækinu þar sem hún vinnur er að þróa með sér áfengisfíkn. Hún veltir fyrir sér hvernig hún geti orðið hluti af batanum og ekki verið meðvirk með ástandinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.