Greinar mánudaginn 8. apríl 2019

Fréttir

8. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

21 lést í átökum í Líbýu um helgina

Menn óttast að Líbýa sé á barmi borgarastyrjaldar. Minnst 21 lést og 27 særðust um helgina í átökum í kringum Trípólí, höfuðborgina. Um hana sátu uppreisnarmenn sem eru undir stjórn stríðsherrans Khalifa Haftar. Meira
8. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 64 orð

Bakteríur í öðrum hverjum kjötbita

Það að flytja inn ferskt ófrosið kjöt með allri þeirri sýklalyfjaónæmu flóru sem þá kæmi á færibandi er álíka viturleg ákvörðun og að segja handþvott á spítölum óþarfan, að mati Vilhjálms Ara Arasonar læknis. Meira
8. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 929 orð | 4 myndir

Bera kostnaðinn af meðferð sjálf

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) neita enn greiðsluþátttöku vegna aðgerða til að laga alvarlegan fæðingargalla barna sem fæðast með skarð í gómi, að sögn Ragnheiðar Sveinþórsdóttur, móður Ægis Guðna Sigurðssonar, níu ára. Meira
8. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Einungis tugir metra á milli ljósa

Göngugarpar í Reykjavík geta með litlum vandkvæðum þverað götur bæjarins oft og mörgum sinnum án þess að fara tvisvar yfir sömu gangbrautina, en verið er að koma nýjum gangbrautarljósum fyrir á Suðurgötu í námunda við HÍ. Meira
8. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Esjan í hverri viku

Jafnhliða annasömu starfi er mikilvægt að hreyfa sig reglulega; öðruvísi þrífst ég varla,“ segir Ingveldur Sæmundsdóttir, aðstoðarmaður samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, sem er 49 ára í dag. Meira
8. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Eyjamenn sælir með nýja safnið

Nýtt hvala-, fiska- og náttúrugripasafn í gömlu fiskiðjunni í Vestmannaeyjum var opnað á laugardag. Hið nýja safn, sem einnig hýsir björgunarstöð fyrir lunda o.fl., tekur við af gamla safninu Sæheimum, sem opnað var 1964. Meira
8. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Framkvæmdir í þjóðgarði

Framkvæmdir eru hafnar við byggingu þjóðgarðsmiðstöðvar á Hellissandi. Meira
8. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Frímúrarar fögnuðu aldarstarfi sínu á Íslandi

Í ár eru 100 ár frá því að fyrsta íslenska frímúrarastúkan, Edda, tók til starfa og frímúrarastarf með reglubundnum hætti hófst hér á landi. Af því tilefni var haldin hátíðarathöfn í Eldborgarsal Hörpu í gærkvöld. Meira
8. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Færri fóru í brekkur Bláfjalla en búist var við

„Þrátt fyrir góða veðurspá og gott færi var ásókn í brekkurnar mun minni en við bjuggumst við,“ sagði Magnús Árnason, framkvæmdastjóri Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, í samtali við Morgunblaðið, en hann taldi líklegt að fjöldi ferminga... Meira
8. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Gagnrýna borgina fyrir samráðsleysi

Íbúar í Seljahverfi eru ósáttir við vinnubrögð Reykjavíkurborgar vegna áætlana um byggingu búsetukjarna í hverfinu, án alls samráðs við íbúa. Meira
8. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Glata skólaferð vegna WOW

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Daprir unglingar í 10. Meira
8. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 201 orð

Gæslan prófar dróna hér við land

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Landhelgisgæsla Íslands (LHG) fær um mánaðamótin mannlausan dróna til notkunar og verður hann gerður út frá Egilsstaðaflugvelli. Meira
8. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Hari

Hjólhestafólk Hjólað í sól og blíðu á göngu- og hjólreiðastíg meðfram Ægisíðu í Reykjavík. Borgarbúar hafa verið duglegir að nýta stíginn til útivistar í góðviðrinu sem hefur verið síðustu... Meira
8. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Hver dagur kostar 3 milljónir

Þrjár milljónir kostar á dag að hafa frítt í Strætó, að sögn Guðmundar Heiðars Helgasonar, upplýsingafulltrúa Strætó, en í dag munu íbúar á höfuðborgarsvæðinu geta nýtt sér frían dagsmiða í Strætóappinu vegna vísbendinga um svifryksmengun. Meira
8. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Íslenskar vörur í forgrunni

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mætti í gær í eina af verslunum Bónuss, þá er finna má við Garðatorg í Garðabæ, í tilefni þess að haldið er upp á svonefnda „íslenska daga“ í matvöruverslunum. Meira
8. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 146 orð

Landeyjahöfn ekki opin enn

Vegagerðin segir ómögulegt að segja til um það nákvæmlega hvenær Landeyjahöfn opnast fyrir Herjólf. Vegna spár um óhagstætt veður er útlit fyrir að lengri tíma taki að opna höfnina en vonast var til. Meira
8. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Landlæknir flýr myglu

Í Morgunblaðinu á laugardag mátti sjá auglýsingu frá embætti landlæknis sem óskaði eftir því að taka á leigu skrifstofuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu til tíu ára, fullbúið til notkunar. Meira
8. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Minni mygluskemmdir

„Verkið sækist nokkuð vel og er á áætlun. Við stefnum á að klára fyrir nýtt skólaár,“ sagði Kristján Sigurgeirsson, verkefnastjóri, um framkvæmdir við Fossvogsskóla. Meira
8. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Mygluskemmdir minni en talið var

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Verkið sækist nokkuð vel og er á áætlun. Við stefnum á að klára fyrir nýtt skólaár,“ sagði Kristján Sigurgeirsson verkefnisstjóri um framkvæmdir við Fossvogsskóla. Meira
8. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 320 orð

Neita greiðsluþátttöku

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Við höfum þurft að borga alla meðferð sonar okkar úr eigin vasa og líka ferðakostnað, en við búum í Vestmannaeyjum,“ sagði Ragnheiður Sveinþórsdóttir, móðir Ægis Guðna Sigurðssonar sem er níu ára. Meira
8. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 445 orð | 2 myndir

Netanyahu lofar innlimun

Snorri Másson snorrim@mbl.is Benjamín Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, lét hafa eftir sér á laugardaginn var að hann hygðist innlima landtökubyggðir Ísraelsmanna á Vesturbakkanum í Ísraelsríki ef hann næði kjöri í kosningunum sem fara fram á morgun. Meira
8. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Nýtt þrep í hraðatakmörkunum

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Lækkun hámarkshraða á Hringbraut í Reykjavík mun ekki breyta neinu um öryggi gangandi vegfarenda á svæðinu. Hún mun þó hafa í för með sér aukna mengun. Slysið sem varð þegar ekið var á stúlkubarn við gatnamót Hringbrautar og Meistaravalla í janúar sl. var ekki vegna of mikils hraða bifreiðar heldur galla á gangbrautarljósunum. Meira
8. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 631 orð | 1 mynd

Ógnvænleg heilbrigðisvá

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Frjáls innflutningur á fersku ófrosnu kjöti er öruggasta leiðin til að fjölga í stórum stíl lyfjaónæmum sýklum sem til landsins koma,“ segir doktor Vilhjálmur Ari Arason læknir. Meira
8. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Ræða Jónsmessunæturdraum í dag

Boðið verður upp á pallborðsumræður um Jónsmessunæturdraum eftir Shakespeare í Veröld – húsi Vigdísar í dag kl. 17. Meira
8. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Samningur í dóm félaga

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Áætlað er að rafræn atkvæðagreiðsla Starfsgreinasambandsins og aðildarfélaga þess um nýjan kjarasamning, svokallaðan lífskjarasamning, hefjist í lok vikunnar. Endanleg útfærsla er ekki ljós en verður að öllum líkindum ákveðin í dag. Fram að atkvæðagreiðslu munu félögin halda kynningarfundi um allt land. Meira
8. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Sautján ára ætlar að ganga hringinn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Þetta er áskorun en ég hef viljann og getuna til að ljúka verkefninu,“ segir Eva Bryndís Ágústsdóttir, sextán ára framhaldsskólanemi í Hafnarfirði. Meira
8. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Sigursæll ræðuskörungur vestanhafs

Snorri Másson snorrim@mbl. Meira
8. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Tvítugur Dani skotinn til bana í átökum

Danskur karlmaður, tvítugur að aldri, beið bana í skotbardaga í Rungsted á Sjálandi norður af Kaupmannahöfn á laugardaginn. Fjórir á þrítugsaldri eru særðir, ýmist með skot- eða stungusár. Þeir eru á sjúkrahúsi. Meira
8. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Vilja að leigufélög séu tekin eignarnámi

Of háu leiguverði var mótmælt á götum borga víða um Evrópu á laugardag, einkum í Þýskalandi. Mestur fjöldi kom saman í Berlín þar sem leiguverðið hefur tvöfaldast á síðustu tíu árum. Meira
8. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 490 orð | 3 myndir

Vinnubrögð sögð út í hött

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Traust íbúa í Seljahverfi í Breiðholti í garð Reykjavíkurborgar er hrunið vegna ákvarðana sem þeir segja borgina taka nánast í skjóli nætur og án alls samráðs við sig. Meira
8. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 560 orð | 4 myndir

Ættfræðingarnir þurfa að fara varlega

Fréttaskýring Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Hverra manna er sá eða sú? Spurningin er algeng og ættfræðin er Íslendingum hugleikin, samanber að gefnar eru út þykkar bækur hvar ættir eru raktar aftur í aldir og tilgreint hverjir tengist hverjum. Meira

Ritstjórnargreinar

8. apríl 2019 | Staksteinar | 230 orð | 1 mynd

Feluleikur þjónar ekki borgarbúum

Nú, þegar fyrir liggur skýrsla innri endurskoðunar borgarinnar á fjórum framúrkeyrsluverkefnum, er eðlilegt að önnur óráðsía verði einnig tekin til skoðunar. Meira
8. apríl 2019 | Leiðarar | 768 orð

Jákvæðar aðgerðir

Ríkið þarf að grípa til aðgerða vegna borgarbrests Meira

Menning

8. apríl 2019 | Dans | 990 orð | 3 myndir

Dansinn orðinn útflutnin gsvara

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Nýr framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins hefur komið víða við í listalífinu. Undanfarin ár hefur Hlynur Páll Pálsson starfað hjá Borgarleikhúsinu sem fræðslustjóri og aðstoðarleikstjóri, en hann hefur að auki tekið þátt í öllu frá leikmyndagerð og lýsingarhönnun yfir í að vera sjálfur á sviðinu með sviðslistahópnum 16 elskendur. Það eina sem Hlynur virðist ekki hafa gert er að dansa á sviði: „En ég er samt góður dansari,“ bætir hann glettinn við. Meira
8. apríl 2019 | Tónlist | 710 orð | 3 myndir

Iðað í skinninu

Lögin grípandi, hljómur til fyrirmyndar, öskur reið, gítarsóló æsandi og kaflaskiptingar glæsilegar. Það var því ljóst á lokamínútunum að þarna væru sigurvegarar Músiktilrauna 2019 komnir! Meira
8. apríl 2019 | Tónlist | 505 orð | 2 myndir

Spila á turninn í Kaupmannahöfn

Hljóðlistardúóið Edition# efndi til sýningarinnar Edition#1 A Soft Fall um miðjan mars í 35 metra háum vatnsturni í Brønshøj, úthverfi Kaupmannahafnar, en sýningin miðar að því að nýta hljóðeiginleika turnsins. Meira
8. apríl 2019 | Tónlist | 245 orð | 1 mynd

Sýna Brúðkaup Fígarós í Salnum

Tónlistarskólinn í Kópavogi frumsýnir Brúðkaup Fígarós eftir W.A. Mozart í leikstjórn Önnu Júlíönu Sveinsdóttur, söngkennara skólans, í Salnum í kvöld kl. 20 og verður önnur sýning á miðvikudag kl. 20. Aðgangur er ókeypis. Meira
8. apríl 2019 | Myndlist | 85 orð | 1 mynd

Sýningin Sjónarfur Sigmundar opnuð

Sjónarfur Sigmundar Guðmundssonar prentlistamanns nefnist sýning sem opnuð verður í Þjóðarbókhlöðunni á morgun kl. 16.30. Meira
8. apríl 2019 | Fólk í fréttum | 193 orð | 1 mynd

Tímarnir breytast – en mennirnir?

Það má halda því fram að góðar kvikmyndir séu þær sem hægt er að horfa á oft. Við hvert áhorf lærist eitthvað nýtt. Þetta á klárlega við um heimildarmyndina Best of Enemies: Buckley v.s Vidal sem er að finna á efnisveitunni Netflix. Meira
8. apríl 2019 | Kvikmyndir | 153 orð | 1 mynd

Umdeild ummæli Allens hafi slæm áhrif

Tæknirisinn Amazon hefur lýst því yfir að kvikmyndagerðarmaðurinn Woody Allen hafi spillt fyrir velgengni kvikmynda sem hann leikstýrði með umdeildum ummælum sem hann lét falla í kjölfar #metoo byltingarinnar. Meira

Umræðan

8. apríl 2019 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Ferðafólki í kot vísað

Eftir Ásthildi Sturludóttur: "Ég skora á ríkisstjórnina og Isavia að setja kraft í uppbyggingu Akureyrarflugvallar þannig að opna megi aðra alvörugátt inn í landið." Meira
8. apríl 2019 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Púki í orkupakkanum

Eftir Jónas Elíasson: "Fyrirvarar ríkisstjórnarinar gera orkupakkann að flöskupúka sem landið á að geyma. Betra er að komast hjá því að samþykkja pakkann." Meira
8. apríl 2019 | Pistlar | 310 orð | 1 mynd

Styttum biðlista

Í fjárlögum þessa árs kemur fram að 840 milljónum verði ráðstafað á árinu til að stytta bið sjúklinga eftir mikilvægum aðgerðum. Um er að ræða liðskiptaaðgerðir, augasteinsaðgerðir, tilteknar kvenlíffæraaðgerðir og brennsluaðgerðir vegna gáttatifs. Meira

Minningargreinar

8. apríl 2019 | Minningargreinar | 1471 orð | 1 mynd

Birkir Freyr Steingrímsson

Birkir Freyr Steingrímsson fæddist í Reykjavík 9. júlí 1999. Hann lést 28. mars 2019. Hann var elstur í þriggja systkina hópi. Foreldrar hans eru Nanna Hlín Skúladóttir, f. 25. febrúar 1972, og Steingrímur Birkir Björnsson, f. 27. júní 1966. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2019 | Minningargreinar | 2411 orð | 1 mynd

Einar Nikulásson

Einar M. Nikulásson fæddist á Skagaströnd 30. júní 1952. Hann lést á heimili sínu 31. mars 2019. Foreldrar hans eru Stella J. Magnúsdóttir, f. 11. nóvember 1934, d. 14. janúar 2011, og Nikulás Sveinsson, f. 11. ágúst 1934. Bræður Einars eru Haukur, f. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2019 | Minningargreinar | 2601 orð | 1 mynd

Ingunn Guðbrandsdóttir

Ingunn Sigurrós Guðbrandsdóttir fæddist á Broddanesi í Strandasýslu 29. september 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum í Reykjavík 31. mars 2019. Foreldrar hennar voru Guðbrandur Benediktsson, f. 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2019 | Minningargreinar | 2151 orð | 1 mynd

Þorgeir Hjörleifsson

Þorgeir Hjörleifsson fæddist í Hnífsdal 14. október 1924. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund 28. mars 2019. Foreldrar hans voru hjónin Elísabet Þórarinsdóttir, f. 6. júlí 1902, d. 8. október 1953, og Hjörleifur Steindórsson, f. 29. mars 1895, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2019 | Minningargreinar | 941 orð | 1 mynd

Þorvaldur Þórarinsson

Þorvaldur Þórarinsson fæddist 12. nóvember 1969 í Sydney í Ástralíu. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 26. mars 2019. Þorvaldur var sonur Ástu Þorvaldsdóttur, dáin 17. apríl 2016, og Þórarins Sæmundssonar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 215 orð | 1 mynd

Fiat telur bíla Tesla með sínum

Ítalska bílaveldið Fiat Chrysler Automobiles, FCA, hefur komist að samkomulagi við bandaríska rafbílaframleiðandann Tesla um að fá að telja Tesla-bifreiðar sem hluta af framleiðslu FCA. Meira
8. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 100 orð | 1 mynd

Kína lækkar bindiskyldu

Stjórnvöld í Kína hafa ákveðið að freista þess að örva hagkerfið með því að lækka bindiskyldu banka enn frekar. Meira
8. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 308 orð | 2 myndir

Slóðin liggur til Mið-Austurlanda

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira
8. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd

Össur hlýtur hönnunarverðlaun

Stoðtækjaframleiðandinn Össur og hönnunarstofan KD hlutu á dögunum vöruhönnunarverðlaun Red Dot fyrir gervihnéð Rheo Knee XC. Þýsku Red Dot verðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1991 og eru um 18.000 vörur og verkefni tilnefnd til verðlauna ár hvert. Meira

Daglegt líf

8. apríl 2019 | Daglegt líf | 89 orð | 1 mynd

Dýrin vilja lifa

Á morgun, þriðjudag 9. apríl, verður opnuð sýningin Þau vilja lifa, í bókasafninu í Spönginni í Reykjavík. Þar má sjá afrakstur nemenda Brúarskóla sem hafa unnið þemavinnu í vetur um dýr í útrýmingarhættu. Meira
8. apríl 2019 | Daglegt líf | 1131 orð | 8 myndir

Jarðarormur flakkar milli heimila

Krakkarnir í leikskólanum Lundabóli í Garðabæ hafa lært mikið um umhverfismálin, enda er framtíðin þeirra. Því fyrr sem börn fá fræðslu því meiri líkur eru á að þau tileinki sér ákveðin gildi sem fullorðnir einstaklingar. Þau bjuggu til orm úr gömlum táfýlusokkum. Meira

Fastir þættir

8. apríl 2019 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6 6. h4 h6 7. Rf3 Rd7...

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6 6. h4 h6 7. Rf3 Rd7 8. h5 Bh7 9. Bd3 Bxd3 10. Dxd3 e6 11. Bd2 Rgf6 12. 0-0-0 Be7 13. Kb1 0-0 14. Re4 Rxe4 15. Dxe4 Rf6 16. De2 Dd5 17. Be3 Db5 18. Hd3 Bd6 19. g4 Rxg4 20. Bc1 Dd5 21. Hg1 f5 22. Meira
8. apríl 2019 | Í dag | 119 orð | 2 myndir

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
8. apríl 2019 | Árnað heilla | 206 orð

90 ára Erlendur Jónsson Magnús Haraldur Magnússon 85 ára Jón Helgason...

90 ára Erlendur Jónsson Magnús Haraldur Magnússon 85 ára Jón Helgason Jónína Sigríður Þorgeirsd. Trausti Adamsson 80 ára Björn M. Pálsson Magnea K. Sigurðardóttir 75 ára Hallgrímur Þ. Meira
8. apríl 2019 | Í dag | 15 orð

Að óttast Drottin er upphaf spekinnar og að þekkja Hinn heilaga er...

Að óttast Drottin er upphaf spekinnar og að þekkja Hinn heilaga er hyggindi. (Orðskviðirnir 9. Meira
8. apríl 2019 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Akranes Alma Ýr fæddist 8. ágúst 2018 kl. 20.45 á Akranesi. Hún var...

Akranes Alma Ýr fæddist 8. ágúst 2018 kl. 20.45 á Akranesi. Hún var 2.830 g og 47 cm löng. Foreldrar hennar eru Hulda Þórey Halldórsdóttir og Ellert Ingi Ellertsson... Meira
8. apríl 2019 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Gunnar Már Þráinsson

40 ára Gunnar er Reykvíkingur en býr á Selfossi. Hann er veitingamaður og rekur Hamborgarabúllu Tómasar á Selfossi og Ísbúð Huppu. Maki : Telma Finnsdóttir, f. 1989, veitingamaður. Börn : Sesselja Sól, f. 2007, Þráinn Máni, f. 2011, og Gunnar Stormur,... Meira
8. apríl 2019 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Halldóra St. Kristjónsdóttir

40 ára Halldóra er Reykvíkingur, kláraði kerfisstjórabraut hjá NTV og er tæknimaður hjá DK hugbúnaði. Maki : Ingimar Helgason, f. 1984, guðfræðingur og starfar hjá Grafarvogskirkju. Sonur : Kristjón Helgi, f. 2014. Foreldrar : Kristjón Þorkelsson, f. Meira
8. apríl 2019 | Árnað heilla | 291 orð | 1 mynd

Jóhannes Nordal

Jóhannes Guðmundsson Nordal fæddist 8. apríl 1850 á Kirkjubæ í Norðurárdal, A-Hún. Foreldrar hans voru Guðmundur Ólafsson, f. 1814, d. 1859, og Margrét Jónsdóttir, f. 1818, d. 1865, sem þar bjuggu. Þegar faðir Jóhannesar lést bjó móðir hans áfram í Kirkjubæ með börn sín níu. Meira
8. apríl 2019 | Í dag | 53 orð

Málið

Ekki er ótítt í fréttum að hús sem gjöreyðast í eldi séu sögð hafa „brunnið niður“: „[B]ústaðurinn var alelda þegar að var komið og brann niður á svipstundu.“ Grunur fellur á enskuna: to burn down . Meira
8. apríl 2019 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Sólveig Halldórsdóttir

30 ára Sólveig er Kópavogsbúi og hjúkrunarfræðingur og er í meistaranámi í umhverfis- og auðlindafræði. Maki : Baldur Arnar Halldórsson, f. 1985, tæknifræðingur hjá Marel. Dóttir : Hólmfríður, f. 2015. Foreldrar : Halldór Jónsson, f. Meira
8. apríl 2019 | Árnað heilla | 581 orð | 4 myndir

Söngfugl úr Flóanum

Hjördís Geirsdóttir fæddist 8. apríl 1944 í Byggðarhorni í Flóa. „Ég ólst upp við almenn sveitastörf á stóru sveitaheimili hjá ástríkum foreldrum. Meira
8. apríl 2019 | Fastir þættir | 299 orð

Víkverji

Að hlusta á fólkið tala um samfélag sitt, reifa sjónarmið, kalla eftir úrbótum og svo framvegis var lærdómsríkt fyrir ungan strák. Það svo vakti með mér áhuga á þjóðfélagsmálum. Meira
8. apríl 2019 | Í dag | 250 orð

Vorkoman og af samskiptum kynjanna

Limruskáldið Helgi R. Einarsson spyr: „Atlot?“ Gróu á Geitaskarði gramdist og biðilinn barði, en maðurinn sá það misskildi smá og marblettinn stoltur á starði. Og fullyrðir síðan: „Ó, happ! Meira
8. apríl 2019 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. apríl 1703 Manntal, hið fyrsta í heiminum sem náði til heillar þjóðar, var tekið á Íslandi um þetta leyti. Að því er varðaði gestkomandi fólk var miðað við þennan dag. Meira

Íþróttir

8. apríl 2019 | Íþróttir | 1006 orð | 5 myndir

Akureyringar réðu ekki við ÍR-inga

• Lið Akureyrar handboltafélags féll úr úrvalsdeildinni • Fram skellti ÍBV í hörkustemningu í Framhúsinu og gulltryggði sæti sitt í deildinni • Vængbrotið Valslið vann deildarmeistarana, en náði ekki öðru sæti deildarinnar • Öruggt hjá Selfossi Meira
8. apríl 2019 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Arnór reið baggamuninn í Moskvuslag

Arnór Sigurðsson átti stórleik fyrir CSKA Moskvu í 2:0-útisigri á grönnunum í Spartak Moskvu í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta á laugardaginn. Hann skoraði bæði mörkin snemma í seinni hálfleik. Meira
8. apríl 2019 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Áttundi deildabikarinn hjá KR

Framherjinn Björgvin Stefánsson tryggði KR sinn áttunda deildabikarmeistaratitil þegar liðið vann 2:1-sigur gegn ÍA í úrslitaleik á Eimskipsvellinum í Laugardalnum í gær. Pablo Punyed kom KR yfir á 23. mínútu. Meira
8. apríl 2019 | Íþróttir | 345 orð | 2 myndir

„Nú verður fagnað með öllum“

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Þetta var snilld,“ sagði Stefán Rafn Sigurmannsson handknattleiksmaður í gær þegar Morgunblaðið náði tali af honum eftir að hann varð ungverskur bikarmeistari í handknattleik með liði sínu Pick... Meira
8. apríl 2019 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Undanúrslit kvenna, annar leikur: KR – Valur...

Dominos-deild kvenna Undanúrslit kvenna, annar leikur: KR – Valur 77:84 *Staðan er 2:0 fyrir Val. Stjarnan – Keflavík 64:62 *Staðan er 2:0 fyrir Stjörnuna. 1. Meira
8. apríl 2019 | Íþróttir | 423 orð | 1 mynd

England Everton – Arsenal 1:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék með...

England Everton – Arsenal 1:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék með Everton fram í uppbótartíma. Bournemouth – Burnley 1:3 • Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður hjá Burnley á 82. mín. Meira
8. apríl 2019 | Íþróttir | 58 orð

Grindvíkingar mjakast nær

Kvennalið Grindavíkur í körfuknattleik færðist í gær skrefi nær sæti í úrvalsdeildinni á næsta keppnistímabili. Grindavík vann Fjölni öðru sinni í rimmu liðanna um keppnisréttinn, 81:79, eftir að hafa verið sjö stigum yfir í hálfleik, 45:38. Meira
8. apríl 2019 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, annar leikur: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, annar leikur: Vestmannaeyjar: ÍBV – Fram (0:1) 18.30 Schenker-höll: Haukar – Valur (0:1) 20 KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, annar leikur: Hertz-hellirinn: ÍR – Stjarnan (0:1) 19. Meira
8. apríl 2019 | Íþróttir | 598 orð | 5 myndir

Íris Björk skellti í lás

Handbolti Andri Yrkill Valsson Ívar Benediktsson Valur og Fram eru komin yfir í undanúrslitaeinvígunum um Íslandsmeistaratitil kvenna í handknattleik eftir fyrstu leikina í úrslitakeppninni sem hófst um helgina. Meira
8. apríl 2019 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Jákvæður snúningur á rekstri HSÍ

Guðmundur B. Ólafsson var endurkjörinn formaður HSÍ til tveggja ára og ný stjórn kosin á 62. ársþingi HSÍ á laugardag. Hagnaður varð af rekstri sambandsins upp á um 7,5 milljónir króna, sem eru talsverð umskipti. Meira
8. apríl 2019 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Koma heim með bronsverðlaun

Íslenska kvennalandsliðið í íshokkíi mátti þola 2:5-tap fyrir Taívan í lokaleik sínum í B-riðli í 2. deild heimsmeistaramótsins í Rúmeníu í gær. Ísland hafnar í þriðja sæti riðilsins og hlaut þar með bronsverðlaun. Meira
8. apríl 2019 | Íþróttir | 500 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla Úrslitaleikur: ÍA – KR 1:2 Bjarki Steinn...

Lengjubikar karla Úrslitaleikur: ÍA – KR 1:2 Bjarki Steinn Bjarkason 25. - Pablo Punyed 23., Björgvin Stefánsson 55. B-deild, undanúrslit: Dalvík/Reynir – Víðir 3:2 Lengjubikar kvenna A-deild: Stjarnan – ÍBV 3. Meira
8. apríl 2019 | Íþróttir | 701 orð | 2 myndir

Meistaravörn í Strandgötu

Badminton Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Kári Gunnarsson úr TBR stefnir ótrauður á Ólympíuleikana í Tókýó 2020 en hann vann sinn áttunda Íslandsmeistaratitil í röð í einliðaleik karla á Íslandsmótinu í badminton í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði í gær eftir 2:1-sigur gegn Kristófer Darra Finnssyni í úrslitaleik. Meira
8. apríl 2019 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Meistari annað árið í röð

Aron Pálmarsson varð í gær spænskur bikarmeistari í handknattleik með Barcelona eftir afar sannfærandi sigur, 34:18, á Cuenca í úrslitaleik. Staðan í hálfleik var 16:12 og valtaði Barcelona yfir andstæðinga sína í seinni hálfleik. Meira
8. apríl 2019 | Íþróttir | 391 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Akureyri – ÍR 29:35 Fram – ÍBV 33:28 KA...

Olís-deild karla Akureyri – ÍR 29:35 Fram – ÍBV 33:28 KA – FH 29:26 Haukar – Valur 23:26 Grótta – Afturelding 30:33 Stjarnan – Selfoss 16:32 Lokastaðan: Haukar 221543620:57934 Selfoss 221624629:57834 Valur... Meira
8. apríl 2019 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Sá átjándi hjá Alfreð

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Alfreð Gíslason vann í gær sinn átjánda bikar sem þjálfari þýska liðsins THW Kiel þegar liðið vann SC Magdeburg, 28:24, í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar sem fram fór í Hamborg. Meira
8. apríl 2019 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Stjarnan og Valur standa vel að vígi

Valur og Stjarnan standa vel að vígi eftir tvær umferðir í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í körfuknattleik. Meira
8. apríl 2019 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

Sundfólk sló ekki slöku við í Laugardal

Íslandsmótinu í sundi í 50 metra laug lauk í gær í Laugardalslaug. Eva Margrét Falsdóttir úr ÍRB, Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH og Patrik Viggó Vilbergsson úr Breiðabliki settu öll aldursflokkamet. Meira
8. apríl 2019 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Tvöfalt hjá Sturlu Snæ

Sturla Snær Snorrason varð Íslandsmeistari í stórsvigi á Skíðamóti Íslands en keppni í alpagreinum mótsins fór fram í Böggvisstaðafjalli ofan Dalvíkur um helgina. Georg Fannar Þórðarson varð annar í mark 1,54 sekúndum á eftir Sturlu Snæ. Meira
8. apríl 2019 | Íþróttir | 698 orð | 5 myndir

Valur og Stjarnan í kjörstöðu

Körfubolti Kristján Jónsson Jóhann Ingi Hafþórsson Deildar- og bikarmeistarar kvenna í körfuknattleik í Val komu sér í góða stöðu í vesturbæ Reykjavíkur í gær. Valur náði þá í útisigur gegn KR 84:77 í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.