Greinar föstudaginn 8. nóvember 2019

Fréttir

8. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

70 þúsund skammtar af inflúensubóluefni í dreifingu

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Það er búið að dreifa öllu því bóluefni sem hingað kom til lands, eða alls 70.000 skömmtum,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við Morgunblaðið og vísar í máli sínu til inflúensubóluefnis. Meira
8. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Ánægðir með Laugarnar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Samsetning gesta sem leggja leið sína í Landmannalaugar hefur breyst mikið á undanförnum 20 árum, samkvæmt rannsóknum Önnu Dóru Sæþórsdóttur, prófessors við Háskóla Íslands. Meira
8. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 220 orð

„Upplifum heiladauða NATO“

Emmanuel Macron, forseti Frakklands, sagði í viðtali sem tímaritið The Economist birti í gær að aðildarríki Atlantshafsbandalagsins stæðu nú frammi fyrir „heiladauða NATO“. Meira
8. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Bráðhressandi bræðingur á Björtuloftum

Bassaleikarinn Bjarni Sveinbjörnsson flytur eigin tónsmíðar ásamt hljómsveit á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum Hörpu í kvöld kl. 21. Meira
8. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Bretar með loftrýmisgæslu við landið

Flugsveit breska flughersins kemur til landsins í næstu viku til að taka við loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins við Ísland. Ítalska flugsveitin lauk veru sinni fyrir um mánuði. Meira
8. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Edrú á vespu Ómars

Borgarnes | Eftir því sem árunum fjölgar hægja flestir á sér og leita í öryggið og rólegheitin. Á þessu eru náttúrlega undantekningar eins og hann Ómar Ragnarsson, skemmtikraftur og fv. Meira
8. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Eyja sökk og önnur reis úr sæ í eldgosi

Eldsumbrot neðansjávar urðu til þess að ein af eyjum ríkisins Tonga í Eyjaálfu hvarf og önnur reis úr hafinu, samkvæmt skýrslu sem jarðfræðingar birtu í gær. Meira
8. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Flugritar vélarinnar komnir til Bretlands

Flugritar farþegaþotu Icelandair sem lýsti yfir neyðarástandi vegna lágrar eldsneytisstöðu og lenti í kjölfarið á lokaðri flugbraut á Keflavíkurflugvelli eru komnir til Bretlands í rannsókn. Meira
8. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Fornar rústir undir túni á Keldum

Nýlegar jarðsjármælingar benda til þess að fornar rústir kunni að leynast undir túni á Keldum á Rangárvöllum. Dr. Steinunn J. Meira
8. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 602 orð | 2 myndir

Forskotið eykst í notkun þunglyndislyfja

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Íslendingar skera sig úr með áberandi hætti meðal OECD-ríkjanna í mikilli notkun þunglyndislyfja, sem er langtum meiri hér en í nokkru öðru landi samkvæmt nýjum samanburði OECD. Meira
8. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 328 orð

Grunnhækkunin 90 þús. á samningstíma

,,Við gerð kjarasamninga milli félaga iðnaðarmanna og Landsvirkjunar var fylgt lífskjarasamningnum og kjarasamningum SA við stéttarfélög iðnaðarmanna frá 3. maí 2019. Meira
8. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 196 orð

Gæsluvarðhald enn framlengt

Gæsluvarðhald yfir Gunnari Jóhanni Gunnarssyni sem grunaður er um að hafa orðið Gísla Þór Þórarinssyni að bana við heimili þess síðarnefnda í þorpinu Mehamn í Finnmörku nyrst í Noregi undir lok apríl, hefur verið framlengt enn einu sinni, nú um fjórar... Meira
8. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Gönguþveranir og þrengingar við Hagatorg í Vesturbæ

Framkvæmdir hafa staðið yfir við Hagatorg í Vesturbæ Reykjavíkur sl. mánuði og hafa þær nú tekið á sig mynd. Meira
8. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Hreinkálfarnir komast vel af

Ekkert bendir til þess að vetrardánartíðni hreinkálfa á Austurlandi aukist þótt þeir missi móður sína. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Náttúrustofu Austurlands (NA) um frumathugun á vetrarafkomu hreinkálfa. Meira
8. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 264 orð

Ísland sett á bannlista

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Íslenskum viðskiptavinum Cyprus Development Bank (CDB) var á dögunum neitað um millifærslu umtalsverðrar fjárhæðar á bankareikninga hér á landi. Meira
8. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Íslensk garðyrkja sýnir góða afkomu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Staða garðyrkjunnar verður að teljast góð þegar horft er til afkomu hennar, efnahags og stöðu á markaði ásamt kolefnisspori, að mati Vífils Karlssonar hagfræðings. Hann skrifaði skýrsluna Landfræðilegt og efnahagslegt litróf garðyrkju á Íslandi. Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (sass.is) áttu frumkvæði að skýrslunni og kostuðu hana. Í skýrslunni kemur fram að garðyrkja á Íslandi hafi skilað góðri afkomu til lengri tíma litið. Meira
8. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Ítrekar mikilvægi flugvallarins

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir atvik á Keflavíkurflugvelli í lok október áminningu um mikilvægi þess að hafa varaflugvelli alltaf tiltæka. Meira
8. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Leitað að blöðru með spotta á góðgerðardaginn

Nemendur og kennarar Hagaskóla héldu góðgerðardaginn í 11. sinn í gær. Nemendur opnuðu stofur sínar fyrir gestum og boðið var upp á ýmsar skemmtanir. Meðal þeirra var leit að blöðru með spotta í einni stofunni. Að venju var safnað fé til góðra málefna. Meira
8. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Lifir á landinu á sjálfbæran hátt í borginni

Orlando. AFP. | Rob Greenfield þarf far, eins og oft áður, því að hann á ekki bíl. Samnýting bíla er þó ekki eina leið hans til að minnka kolefnisfótspor sín því síðasta árið hefur hann ekki eytt einum einasta eyri í mat. Meira
8. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Líkin 39 verða send til Víetnams

Allir farandmennirnir 39 sem fundust látnir í frystigámi flutningabíls í Bretlandi 23. október komu frá Víetnam. Breska lögreglan og stjórnvöld í Víetnam skýrðu frá þessu í gær. Meira
8. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Lýsir upp miðbæinn í Hafnarfirði

Hafnarfjörður er að færast í jólabúning þessa dagana, eins og margir bæir um allt land. Í gærkvöldi voru jólaljósin sett upp á tréð við gamla skólann við Suðurgötu. Er því orðið jólalegt í miðbæ Hafnarfjarðar. Meira
8. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 514 orð | 2 myndir

Merki um áður óþekktar rústir fundust á Keldum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Nýlegar jarðsjármælingar benda til þess að fornar rústir kunni að leynast undir túni á Keldum á Rangárvöllum. Dr. Steinunn J. Kristjánsdóttir, fornleifafræðingur og prófessor, segir að uppgröft þurfi til að sannreyna hvað er þarna undir og hvers eðlis þessar byggingar hafi verið. Einnig þurfi að gera aldursgreiningu til að vita hvað þetta er gamalt. Ekki er vitað um neinar byggingar á þessum stað á seinni tímum. Meira
8. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Neita áfram að greiða fyrir björgun

Bæjarráð Seyðisfjarðarkaupstaðar hefur hafnað kröfu Matvælastofnunar um að greiða kostnað við björgun eftirlegukinda úr fjallinu Bjólfi í byrjun síðasta árs. Meira
8. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Rétt viðbrögð og þjálfun

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
8. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Samið við Teit Jónasson

Bæjarráð Kópavogs samþykkti á fundi sínum í gær að ganga til samninga við Teit Jónasson ehf. um að annast ferðaþjónustu fatlaðra í bænum. Starfsmenn bæjarins hafa farið yfir helstu þætti tilboðsins. Meira
8. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Sjaldan beðin um skilríki vegna orkudrykkja

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Börn og ungmenni hafa greiðan aðgang að orkudrykkjum og rafrettum þó að hvorugt eigi að selja þeim sem ekki hafa náð átján ára aldri. Meira

Ritstjórnargreinar

8. nóvember 2019 | Leiðarar | 598 orð

Efasemdir um varnarsamstarf

Macron fer mikinn í viðtali sem er athyglisvert en ekki að öllu leyti gagnlegt Meira
8. nóvember 2019 | Staksteinar | 199 orð | 2 myndir

Skatttekjur hækka, skuldir aukast

Frumvarp að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar til næstu ára var lagt fram í vikunni. Í því kemur fram að ætlunin er að herða enn frekar á skattaklónni gagnvart borgarbúum. Meira

Menning

8. nóvember 2019 | Bókmenntir | 69 orð | 1 mynd

Dubois hlýtur Goncourt-verðlaunin

Jean-Paul Dubois hlaut Goncourt-verðlaunin 2019, sem eru virtustu bókmenntaverðlaun Frakka, fyrir skáldsöguna Tous les hommes n'habitent pas le monde de la même façon . Meira
8. nóvember 2019 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Elektrónískt endurlit í Gamla bíói

Efni af plötunni A Historical Glimpse of the Future sem The Magnetics gáfu út árið 1981 verður flutt á tónleikum í Gamla bíói í kvöld kl. 21.20-22. Tónleikarnir eru hluti af tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem stendur nú sem hæst. Meira
8. nóvember 2019 | Myndlist | 150 orð | 1 mynd

Ég hef misst sjónar á þér í Neskirkju

Ég hef misst sjónar á þér nefnist einkasýning sem Anna Júlía Friðbjörnsdóttir opnar í Neskirkju á sunnudag kl. 12 að lokinni messu. Meira
8. nóvember 2019 | Kvikmyndir | 445 orð | 2 myndir

Ferskt framlag í formi B-kvikmyndar

Leikstjórar: Gaukur Úlfarsson og Steinþór Hróar Steinþórsson. Leikarar: Hjörtur Sævar Steinason, Hulda Lind Kristinsdóttir, Birgitta Jeanne Sigursteinsdóttir, Jens Jensson, Ester Sveinbjarnardóttir og Birna Halldórsdóttir. Ísland, 2019. 90 mínútur. Meira
8. nóvember 2019 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Málþing um bernskulæsi í víðum skilningi

Reykjavík bókmenntaborg UNESCO stendur, í samvinnu við SÍUNG – félag barnabókahöfunda, Fyrirmynd – félag myndhöfunda og Menntavísindasvið HÍ, fyrir málþingi um bernskulæsi í víðum skilningi í Skriðu, sal Menntavísindasviðs HÍ í Stakkahlíð í... Meira
8. nóvember 2019 | Bókmenntir | 662 orð | 1 mynd

Múmíur og menningarklíkur

Árni Matthlíasson arnim@mbl.is Ármann Jakobsson sendir frá sér tvær bækur býsna ólíkar fyrir þessi jól, sína hjá hvorum útgefandanum, annars vegar reyfarann Urðarkött og hins vegar barnabókina Bölvun múmíunnar . Meira
8. nóvember 2019 | Bókmenntir | 276 orð | 3 myndir

Tilgangurinn á að helga meðalið

Eftir Lilju Sigurðardóttur. JPV útgáfa, 2019. Innbundin, 326 bls. Meira
8. nóvember 2019 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Þá er komið að jólalögunum

Sennilega mun alltaf verða ágreiningur um það hvenær eigi að byrja að hamra á því að bráðum komi jól. Meira

Umræðan

8. nóvember 2019 | Aðsent efni | 362 orð | 1 mynd

Ábyrg fjármál Reykjavíkur

Eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur: "Viðreisn stendur fyrir ábyrga fjármálastjórn og það erum við að sýna í Reykjavík með fjárhagsáætluninni sem nú hefur verið lögð fram fyrir árið 2020." Meira
8. nóvember 2019 | Pistlar | 411 orð | 1 mynd

Betri er sauðkind en mannkind

Nýlega kom fram að stefna Fréttablaðsins er „að halda uppi borgaralegum viðhorfum, víðsýni og frjálslyndi. Frelsi sé gert hátt undir höfði og hag neytenda haldið á lofti. Meira
8. nóvember 2019 | Aðsent efni | 858 orð | 1 mynd

Býður barnið þitt upp á einelti?

Eftir Lindu Hrönn Þórisdóttur: "Við þurfum að tryggja að öll börn fái tækifæri til að upplifa allt það sem við erum sammála um að sé mikilvægast." Meira
8. nóvember 2019 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Ég er ekki vofa

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Aðili sem er ásakaður um einelti eða kynferðisofbeldi á rétt á að vita hvert sakarefnið er sem hann þarf að taka afleiðingum af." Meira
8. nóvember 2019 | Aðsent efni | 1010 orð | 1 mynd

Hinn smái andspænis hinum stóra og máttuga

Eftir Vilhjálmur Bjarnason: "Það er álitamál hvort ekki sé nauðsynlegt að fjalla um landasöfnun út frá þjóðaröryggi." Meira
8. nóvember 2019 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Zontahreyfingin 100 ára

Eftir Þóru Ákadóttur: "Zonhreyfingin er alheimssamtök fagfólks og er leiðandi í víðtækum hjálpar- og stuðningsverkefnum fyrir konur hvarvetna þar sem þess gerist þörf." Meira
8. nóvember 2019 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Öfgasinnar endurspegla ekki háskólasamfélagið

Eftir Muhammed Emin Kizilkaya: "Þessi áróður hefur skýr skilaboð um vilja til aðgreiningar, hatur og öfgafulla hugsýn um framtíð Íslands. Við í Vöku fordæmum þessar aðgerðir á alla vegu!" Meira

Minningargreinar

8. nóvember 2019 | Minningargreinar | 7538 orð | 3 myndir

Birgir Ísleifur Gunnarsson

Birgir Ísleifur Gunnarsson fæddist í Reykjavík 19. júlí 1936. Hann lést á líknardeild Landspítalans 28. október 2019. Foreldrar hans voru Gunnar Espólín Benediktsson, hrl. og forstjóri, og Jórunn Ísleifsdóttir ritari. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2019 | Minningargreinar | 863 orð | 1 mynd

Einar Pálsson

Einar Pálsson fæddist 22. júní 1940 í Varmadal á Rangárvöllum. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 29. október 2019. Kjörforeldrar Einars voru hjónin Hjörleifur Pálsson (1903-1980) og Unnur Jónsdóttir (1901-1980). Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2019 | Minningargreinar | 698 orð | 1 mynd

Elís Pétur Sigurðsson

Elís Pétur Sigurðsson, eða Elli P., fæddist í Gautavík á Berufjarðarströnd 19. mars 1930. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð Akureyri 16. október 2019. Foreldrar hans voru Sigurður Stefánsson, f. 1888, frá Ósi í Breiðdal, og Sigríður Stefánsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2019 | Minningargreinar | 241 orð | 1 mynd

Guðrún Sigurveig Jóhannsdóttir

Guðrún Sigurveig Jóhannsdóttir fæddist 3. apríl 1941. Hún lést 16. október 2019. Útförin fór fram 25. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1017 orð | 1 mynd

Halla Kristjana Hallgrímsdóttir

Halla Kristjana Hallgrímsdóttir fæddist á Akureyri 1. maí 1925. Hún lést 28. október 2019 á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund. Foreldrar hennar voru Ragnheiður Maren Söebech kaupmaður, f. 10.3. 1894, d. 22.7. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2019 | Minningargreinar | 947 orð

Í minningu samstarfsmanns og vinar

Birgir Ísleifur og Sonja hans fylgdust ætíð fast að eftir að þau fundust fyrst. Það kom á óvart að hún skyldi fara fáum dögum fyrr, vísast til að undirbúa heimkomu hans í himnanna ranni. Birgir vissi eins og aðrir nálægir að stutt yrði í endurfundi. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2019 | Minningargreinar | 4239 orð | 1 mynd

Jón Ernst Ingólfsson

Jón Ernst Ingólfsson fæddist í Reykjavík 11. febrúar 1950. Hann lést á heimili sínu í Garðabæ 25. október 2019. Foreldrar hans voru hjónin Ingólfur Ólafsson verslunarmaður, f. 24. mars 1921, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2019 | Minningargrein á mbl.is | 3284 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Ernst Ingólfsson

Jón Ernst Ingólfsson fæddist í Reykjavík 11. febrúar 1950. Hann lést á heimili sínu í Garðabæ 25. október 2019. Foreldrar hans voru hjónin Ingólfur Ólafsson verslunarmaður, f. 24. mars 1921, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2019 | Minningargreinar | 3421 orð | 1 mynd

Kristrún Kjartansdóttir

Kristrún Kjartansdóttir fæddist 27. maí 1923 að Kringlu í Grímsnesi. Hún lést 30. október 2019 á Dvalarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka. Foreldrar hennar voru Kjartan Bjarnason frá Minni-Bæ í Grímsnesi, f. 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1286 orð | 1 mynd

Marteinn Guðjónsson

Marteinn Guðjónsson fæddist í Reykjavík þann 27. desember 1936. Hann lést eftir skammvinn veikindi á Hrafnistu í Hafnarfirði 19. október 2019. Foreldrar hans voru Guðjón Marteinsson, sjómaður, f. 7.11. 1903, d. 11.2. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2019 | Minningargreinar | 3107 orð | 1 mynd

Ragnhildur Antoníusdóttir

Ragnhildur Antoníusdóttir (Ragna) fæddist á Djúpavogi 10. mars 1947. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 26. október 2019. Foreldrar hennar eru Antoníus Jónsson, f. á Djúpavogi 10. mars 1925, d. 5. nóvember 1997, og Anna S. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2019 | Minningargreinar | 4567 orð | 1 mynd

Sigrún Sturludóttir

Sigrún Sturludóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 18. apríl 1929. Hún lést 1. nóvember 2019. Sigrún var dóttir hjónanna Kristeyjar Hallbjörnsdóttur húsmóður og Sturlu Jónssonar oddvita og hreppstjóra á Suðureyri við Súgandafjörð. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2019 | Minningargreinar | 827 orð | 1 mynd

Sigurður Bjarnason

Sigurður Bjarnason frá Óseyri í Stöðvarfirði fæddist 4 september 1932 á Hóli í Breiðdal. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Fossahlíð, Seyðisfirði 29. október 2019. Foreldrar hans voru Bjarni Metúsalem Jónsson, f. 26. nóvember 1891, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1360 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Bjarnason

Sigurður Bjarnason frá Óseyri í Stöðvarfirði fæddist 4 september 1932 á Hóli í Breiðdal. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Fossahlíð, Seyðisfirði 29. október 2019.Foreldrar hans voru Bjarni Metúsalem Jónsson, f. 26. nóvember 1891, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2019 | Minningargreinar | 673 orð | 1 mynd

Sigurður M. Sigurðsson

Sigurður Magnús Sigurðsson fæddist 3. september 1957. Hann lést 25. október 2019. Útför Sigurðar var gerð 7. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1670 orð | 1 mynd

Stefanía Pétursdóttir

Stefanía Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 24. janúar 1927. Hún lést 24. október 2019. Foreldrar hennar voru Þóra Sigurðardóttir frá Fáskrúðsfirði fædd 1899, d. 1979, og Pétur Sigurðsson háskólaritari, fæddur að Ánabrekku í Mýrasýslu 1896, d. 1971. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1777 orð | 1 mynd

Þorvaldur G. Óskarsson

Þorvaldur G. Óskarsson fæddist á Minni-Ökrum í Blönduhlíð 2. október 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 1. nóvember 2019. Foreldrar hans voru Sigrún Sigurðardóttir, f. 16. okt. 1910, d. 23. september 1988, og Óskar Gíslason, f. 12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 409 orð | 1 mynd

Brýnt að banna selveiðar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) telja brýnt að sett verði reglugerð um bann við selveiðum eins og Hafrannsóknastofnun hefur lagt til vegna fækkunar í selastofnum við landið. Meira
8. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 299 orð | 1 mynd

Rafrænt eftirlit kostar mun minna

Kostur rafrænna eftirlitskerfa er að þau geta veitt eftirlit á öllum bátum og skipum sem stunda veiðar. Meira
8. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 122 orð

Rekstrarhagnaður Regins eykst um 33%

Rekstrarhagnaður fasteignafélagsins Regins jókst um 33% á fyrstu níu mánuðum þessa árs frá sama tímabili í fyrra. Nam hann nú tæpum fimm milljörðum króna. Meira
8. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Rólegt á gjaldeyrismarkaði í október

Heildarvelta á gjaldeyrismarkaði nam 9,5 milljörðum króna í októbermánuði samkvæmt nýjum tölum frá Seðlabanka Íslands. Hefur velta á þessum markaði ekki verið minni frá því í maí í fyrra þegar hún nam 7,4 milljörðum króna. Meira

Fastir þættir

8. nóvember 2019 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 c6 4. e3 e6 5. b3 c5 6. cxd5 Rxd5 7. Rbd2 cxd4...

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 c6 4. e3 e6 5. b3 c5 6. cxd5 Rxd5 7. Rbd2 cxd4 8. Rxd4 Be7 9. Bb2 0-0 10. Bc4 Rb6 11. Bd3 R8d7 12. 0-0 Rc5 13. Bc2 Bd7 14. De2 Hc8 15. Hfd1 Dc7 16. Hac1 Db8 17. Dg4 g6 18. R4f3 Rd5 19. Rc4 h5 20. Dh3 e5 21. Dg3 Rf4 22. Meira
8. nóvember 2019 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. Meira
8. nóvember 2019 | Í dag | 284 orð

Af Daða á Dæli og fleira fólki

Ekki er það gott, – Pétur Stefánsson yrkir á Leir: Er ég hugsa til Daða frá Dæli sem dömurnar hrelldi með væli, liggur það við að ég leggist á hlið og kúgist þar, engist og æli. Og „Þú veist“ segir Helgi R. Meira
8. nóvember 2019 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Akranes Marín Lea Alexandersdóttir fæddist 31. mars 2019. Hún var 53 cm...

Akranes Marín Lea Alexandersdóttir fæddist 31. mars 2019. Hún var 53 cm að lengd og 4.134 g að þyngd. Foreldrar hennar eru Alexander Maron Þorleifsson og Rut Hallgrímsdóttir... Meira
8. nóvember 2019 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Game of Thrones-viskí á markað í desember

Þegar Game of Thrones kláraðist í lok maí á þessu ári voru sennilega einhverjir leiðir yfir því að viðburðir og matvæli tengd þema þáttanna væru nú liðin undir lok og horfin fyrir fullt og allt. Meira
8. nóvember 2019 | Fastir þættir | 169 orð

Grátt svæði. S-Enginn Norður &spade;Á8765 &heart;K2 ⋄5 &klubs;DG987...

Grátt svæði. S-Enginn Norður &spade;Á8765 &heart;K2 ⋄5 &klubs;DG987 Vestur Austur &spade;G10 &spade;KD432 &heart;G1074 &heart;653 ⋄KD964 ⋄1073 &klubs;K3 &klubs;54 Suður &spade;9 &heart;ÁD98 ⋄ÁG82 &klubs;Á1062 Suður spilar 7&klubs;. Meira
8. nóvember 2019 | Árnað heilla | 571 orð | 4 myndir

Hin brothætta veröld okkar allra

Jóhanna Sigríður Bogadóttir er fædd 8. nóvember 1944 í Hlíðarhúsi í Vestmannaeyjum og ólst þar upp. Hlíðarhús var eitt af elstu húsum bæjarins, inni í miðjum miðbæjarrúntinum með kartöflugarða og hús ættingja allt um kring. Meira
8. nóvember 2019 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Íris María Stefánsdóttir

40 ára Íris er Reykvíkingur, hún er með BA-gráðu í sálfræði og viðskiptafræði frá HÍ og meistaragráðu í markaðsfræði frá Háskólanum í Árósum. Hún er kynningar- og markaðsstjóri menningarmála í Kópavogi. Íris starfaði í mörg ár sem dansari. Meira
8. nóvember 2019 | Í dag | 60 orð

Málið

E-ð rekur á fjörur e-s þýðir e-r hlýtur óvænt happ eða e-ð berst e-m . „Í blankheitunum rak á fjörur mínar það sem mig vantaði: peninga.“ Ekki sama og e-ð drífur á daga e-s . Það þýðir e-ð gerist í lífi e-s . Meira
8. nóvember 2019 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Pálmi Símonarson

50 ára Pálmi fæddist á Akureyri en flutti til Reykjavíkur tveggja ára og býr þar. Hann er rafmagnsverkfræðingur frá HÍ og er sérfræðingur í viðskiptagreind hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Hann stýrði í 20 ár bardagalistafélaginu Aikikai Reykjavík. Meira

Íþróttir

8. nóvember 2019 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd

Á leið minni frá Árósum til Álaborgar 18. júní 2011, í rútu fullri af...

Á leið minni frá Árósum til Álaborgar 18. júní 2011, í rútu fullri af hressum Íslendingum, var komið við á bensínstöð. Meira
8. nóvember 2019 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Bikarkeppni kvenna 16-liða úrslit: Víkingur – FH 18:42 Grill 66...

Bikarkeppni kvenna 16-liða úrslit: Víkingur – FH 18:42 Grill 66 deild karla FH U – Víkingur 34:30 Þýskaland Bergischer – Erlangen 25:24 • Ragnar Jóhannsson skoraði eitt mark fyrir Bergischer en Arnór Þór Gunnarsson lék ekki vegna... Meira
8. nóvember 2019 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Haukar – ÍR 101:82 Fjölnir – Þór...

Dominos-deild karla Haukar – ÍR 101:82 Fjölnir – Þór Þorlákshöfn 83:91 Grindavík – Stjarnan 83:95 Þór Akureyri – Keflavík 80:95 Staðan: Keflavík 660561:50312 KR 541445:3948 Stjarnan 642540:5098 Haukar 642566:5258 Valur... Meira
8. nóvember 2019 | Íþróttir | 547 orð | 2 myndir

Einn nýliði í hópnum sem mætir Tyrklandi og Moldóvu

EM 2020 Kristján Jónsson kris@mbl.is Nú liggur fyrir hverjir munu verja heiður Íslands í síðustu tveimur leikjunum í undankeppni EM karla í knattspyrnu. Ísland fer til Tyrklands og Moldóvu en leikirnir fara fram 14. og 17. nóvember. Meira
8. nóvember 2019 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Evrópudeildin A-RIÐILL: APOEL – Qarabag 2:1 Dudelange &ndash...

Evrópudeildin A-RIÐILL: APOEL – Qarabag 2:1 Dudelange – Sevilla 2:5 Staðan: Sevilla 12, APOEL 4, Qarabag 4, Dudelange 3. Meira
8. nóvember 2019 | Íþróttir | 605 orð | 1 mynd

Finnur Freyr stýrir alþjóðlegri blöndu leikmanna í Danmörku

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Körfuknattleiksþjálfarinn Finnur Freyr Stefánsson lætur vel af sér í Danmörku. Þar er hann að stíga sín fyrstu skref í þjálfun utan landsteinanna en síðasta sumar var hann ráðinn þjálfari karlaliðs Horsens. Meira
8. nóvember 2019 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Hansen klár í slaginn á EM

Eftir að hafa verið frá æfingum og keppni í tvo mánuði vegna höfuðmeiðsla er danska stórskyttan Mikkel Hansen, liðsfélagi Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Paris SG, mættur aftur út á völlinn. Meira
8. nóvember 2019 | Íþróttir | 164 orð

Íslenski hópurinn gegn Tyrklandi og Moldóvu

MARKVERÐIR: Hannes Þór Halldórsson, Val 65/0 Ögmundur Kristinsson, Larissa 15/0 Rúnar Alex Rúnarsson, Dijon 5/0 VARNARMENN: Ragnar Sigurðsson, Rostov 92/5 Kári Árnason, Víkingi R 80/6 Ari Freyr Skúlason, Oostende 70/0 Sverrir Ingi Ingason, PAOK 28/3... Meira
8. nóvember 2019 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

Katar Al-Arabi – Al Sailliya 1:2 • Birkir Bjarnason lék...

Katar Al-Arabi – Al Sailliya 1:2 • Birkir Bjarnason lék fyrstu 65 mínúturnar með Al-Arabi en Aron Einar Gunnarsson lék ekki vegna meiðsla. Heimir Hallgrímsson er þjálfari liðsins. Meira
8. nóvember 2019 | Íþróttir | 103 orð | 2 myndir

*Kylfingarnir Andri Þór Björnsson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson eru...

*Kylfingarnir Andri Þór Björnsson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson eru báðir í toppbaráttu eftir fyrsta hring á annars stigs úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina í golfi en leikið er á Spáni. Fimm íslenskir kylfingar komust á annað stigið. Meira
8. nóvember 2019 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLIEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin Origo-höllin: Valur...

KÖRFUKNATTLIEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin Origo-höllin: Valur – Njarðvík 18.30 DHL-höllin: KR – Tindastóll 20.30 Bikarkeppni karla, 32-liða úrslit: Höllin Ak.: Þór Ak. b – Keflavík 16. Meira
8. nóvember 2019 | Íþróttir | 762 orð | 3 myndir

Leikið með bros á vör

Körfubolti Kristján Jónsson Skúli B. Sigurðsson Þórsarar frá Þorlákshöfn eru búnir að finna taktinn í Dominos-deild karla í körfuknattleik. Liðið vann sinn þriðja leik af síðustu fjórum í gær þegar það heimsótti Fjölni í Grafarvoginn í 6. umferð. Meira
8. nóvember 2019 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Mendy valinn á nýjan leik

Benjamin Mendy, bakvörður úr Manchester City, var í gær valinn í franska landsliðshópinn í knattspyrnu á nýjan leik fyrir leiki heimsmeistaranna gegn Albaníu og Moldóvu í undankeppni EM. Meira
8. nóvember 2019 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Mikið áfall fyrir ÍR-inga

Sigurður Gunnar Þorsteinsson leikur ekki meira með ÍR í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Dominos-deildinni, en hann er með slitið krossband. Þetta staðfesti hann í samtali við RÚV í gær en Sigurður gekk til liðs við ÍR-inga á nýjan leik 23. Meira
8. nóvember 2019 | Íþróttir | 299 orð | 2 myndir

Mikið stuð á Old Trafford

Evrópudeildin Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Manchester United lék á als oddi þegar liðið fékk serbneska liðið Partizan Belgrad í heimsókn í L-riðli Evrópudeildar UEFA í knattspyrnu á Old Trafford í Manchester í gær. Meira
8. nóvember 2019 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Spænskur liðsstyrkur til KA

Spænski knattspyrnumaðurinn Rodrigo Gómez er genginn til liðs við KA en þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í gær. Rodrigo skrifar undir tveggja ára samning við Akureyrarliðið en Spánverjinn kemur frá Grindavík. Meira
8. nóvember 2019 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Stelpurnar endurtóku leikinn gegn Svíum

Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir voru á skotskónum fyrir íslenska U19 ára landslið kvenna í knattspyrnu sem vann þægilegan 2:0-sigur gegn Svíþjóð í vináttulandsleik í Egilshöll í gær. Leikurinn fór fjörlega af stað og strax á 2. Meira
8. nóvember 2019 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Stöðvuðu sigurgöngu Kiel

Uwe Gensheimer reyndist hetja Rhein-Neckar Löwen þegar liðið fékk Kiel í heimsókn í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Leiknum lauk með 26:25-sigri Löwen en Gensheimer skoraði sigurmark leiksins þrjátíu sekúndum fyrir leikslok. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.