Greinar miðvikudaginn 18. desember 2019

Fréttir

18. desember 2019 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Alþingi komið í jólafrí eftir starfsamt haustþing

Jólahlé var gert á fundum Alþingis í gær og þingfundum frestað til 20. janúar. Atkvæði voru greidd um fjölda mála sem urðu að lögum. Þar á meðal lög um lengingu fæðingarorlofs. Meira
18. desember 2019 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

„Tætingslegt og óskilvirkt“

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, lagði fram minnisblað í ríkisstjórn í september um flutningskerfi raforku. Meira
18. desember 2019 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

„Þetta var ekkert venjulegt veður“

„Þetta var ekkert venjulegt veður en það breytir því ekki að við verðum að vera undirbúin og þetta minnir okkur á hvar við búum,“ sagði Katrín Jakobsdóttir í gær þegar hún flutti munnlega skýrslu á Alþingi um afleiðingar óveðursins í síðustu... Meira
18. desember 2019 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Eggert

Jólafrí Skólar þessa lands eru nú einn af öðrum á leið í jólafrí, sem er kærkomið mörgum. Nemendur, kennarar og aðrir starfsmenn orðnir... Meira
18. desember 2019 | Innlendar fréttir | 504 orð | 4 myndir

Fagnar nýrri nálgun dómnefndar

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ólafur Ólafsson, dómstjóri við Héraðsdóm Austurlands, en áður við Héraðsdóm Norðurlands eystra, var meðal 37 umsækjenda um embætti dómara við Landsrétt. Fjórir umsækjendur drógu umsóknir sínar síðan til baka. Meira
18. desember 2019 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Frekari lækkun kemur til greina

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir að ákveðinn biðleikur hafi falist í því að halda stýrivöxtum óbreyttum á síðasta vaxtaákvörðunarfundi ársins í liðinni viku. Meira
18. desember 2019 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Gekk átta sinnum upp og niður Esjuna

John Snorri Sigurjónsson fjallagarpur lét staðar numið síðdegis í gær eftir átta ferðir upp og niður Esjuna. Hann hóf gönguna klukkan 18:00 í fyrrakvöld. Jón Snorri fór að kenna til í hægra hné þegar hann var í áttundu ferðinni upp fjallið. Meira
18. desember 2019 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Grundvöllur fyrir hatri á Íslandi

Hatursglæpir og -tjáning hefur á undanförnum árum fengið aukna athygli í Evrópu, en haturstjáning er orðræða sem er almennt beint gegn einhverju, t.a.m. trúarbrögðum, kynhneigð eða uppruna. Meira
18. desember 2019 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Hlustað á hjartað og barist gegn ranglæti

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Barnabókin Friðbergur forseti eftir Árna Árnason hefur fengið góða dóma. „Viðtökurnar hafa verið mjög góðar og framar öllum vonum,“ segir höfundurinn, en Bjartur gefur út. Meira
18. desember 2019 | Erlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Línur skerpast á þinginu

Washington, AFP. | Þingmenn stóru flokkanna beggja í Bandaríkjunum bjuggu sig undir hörð átök í fulltrúadeildinni í dag, þegar ákæra til embættismissis á hendur Donald Trump Bandaríkjaforseta verður lögð fyrir deildina. Meira
18. desember 2019 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Mesti fjöldi mála frá 1995

Jólahlé var gert á fundum Alþingis í gær og var þingfundum frestað til 20. janúar 2010. Þingið samþykkti í gær að lengja fæðingarorlof úr níu mánuðum í tólf. Það verður gert í tveimur skrefum. Meira
18. desember 2019 | Innlendar fréttir | 460 orð | 3 myndir

Móta stefnu um staðarval vindorkuvera

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Skipulagsstofnun vinnur um þessar mundir að viðauka við gildandi landsskipulagsstefnu þar sem m.a. verða mótuð viðmið fyrir staðsetningu vindorkuvera með tilliti til landslags. Hefur Matthildur Kr. Meira
18. desember 2019 | Erlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Musharraf dæmdur til dauða

Hershöfðinginn Pervez Musharraf, fyrrverandi forseti Pakistans, var í gær dæmdur til dauða fyrir landráð. Meira
18. desember 2019 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Neikvæð umsögn UST um efnisnám við Hvítá

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
18. desember 2019 | Innlendar fréttir | 182 orð | 2 myndir

Niðurrif hafið við HÍ

Framkvæmdir við byggingu nýrra stúdentaíbúða eru hafnar á svæði Háskóla Íslands. Á dögunum sást þar stórvirk vinnuvél við niðurrif á Gamla Garði, fyrstu byggingu háskólans á þessu svæði, en verið var að taka niður stigahús á suðurgafli. Meira
18. desember 2019 | Innlendar fréttir | 495 orð | 2 myndir

Of margir veikir hlekkir í kerfinu að mati ráðherra

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég vona að þessir atburðir auki skilning á því að úrbóta er þörf,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Enn sér ekki fyrir endann á afleiðingum ofsaveðursins sem gekk yfir landið í síðustu viku. Landsmenn þurfa enn að búa við rafmagnsleysi og truflanir á rafmagni. Allt kerfið er sagt vera viðkvæmt. Meira
18. desember 2019 | Innlendar fréttir | 60 orð

Raforkukerfið er aftur að komast í lag

Viðgerðum á Húsavíkurlínu 1 lauk í gærkvöld og komst hún aftur í rekstur, samkvæmt frétt Landsnets. Í gær var flutningskerfið á Vestfjörðum tengt Vesturlínu í Mjólká. Meira
18. desember 2019 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Senda viðbragðsaðilum þakkir

Aðstandendur Leifs heitins Magnúsar Grétarssonar Thisland á Íslandi og í Noregi hafa sent björgunar- og viðbragðsaðilum þakkir sínar: „Í síðustu viku gerðist sá sorglegi atburður að drengurinn okkar Leif Magnús Grétarsson Thisland lést af... Meira
18. desember 2019 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Slútandi veggir OR verða beinir

Vesturhús höfuðstöðva Orkuveitu Reykjavíkur (OR) við Bæjarháls mun taka talsverðum útlitsbreytingum. Stjórn OR hefur ákveðið að bjóða út framkvæmdir við endurbyggingu hluta skrifstofuhúsnæðisins. Meira
18. desember 2019 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Slys á fólki um borð í harðbotna bátum rannsökuð

Tveir menn slösuðust um borð í harðbotna léttbáti nýja Herjólfs í sumar er báturinn var sjósettur í fyrsta skipti. Annar mannanna hefur ekki verið vinnufær eftir atvikið. Meira
18. desember 2019 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Trjánum enn ekki plantað

Farþegar Icelandair greiddu rúmlega eina milljón króna fyrir kolefnisjöfnun í gegnum vefsíðu félagsins í október og nóvember á þessu ári. Kolefnisreiknivél Icelandair fór í loftið 27. Meira
18. desember 2019 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Tveir menn slösuðust um borð í léttbáti Herjólfs

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Tveir menn slösuðust um borð í hraðskreiðum léttbáti nýja Herjólfs 17. júlí í sumar. Meira
18. desember 2019 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Veður skiptist í tvö horn næstu daga

Norðaustanátt verður sennilega ríkjandi til jóla, að því er blika.is spáði í gær. Frá Snæfellsnesi og suður og austur um í Öræfi verður nær úrkomulaust næstu tíu daga, golustrekkingur, vægt frost og stjörnubjart. Meira
18. desember 2019 | Innlendar fréttir | 266 orð | 2 myndir

Vekur athygli á broti Þórhildar

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
18. desember 2019 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Vinsælustu lög allra tíma á Retró

„Við ætlum að telja niður 500 bestu lögin frá áttunda, níunda og tíunda áratugunum á Retró milli jóla og nýárs. Meira
18. desember 2019 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Þakið fauk en annað í húsinu óskemmt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Betur virðist hafa farið en útlit var fyrir þegar þakið fauk af skála Ferðafélags Íslands á Valgeirsstöðum í Norðurfirði í Ströndum í óveðrinu í síðustu viku. Meira

Ritstjórnargreinar

18. desember 2019 | Staksteinar | 224 orð | 1 mynd

Býsna ójafnt skipt

Fyrsta umræða um fjölmiðlafrumvarp menntamálaráðherra, sem ætlað er að styðja við einkarekna miðla, fór fram á Alþingi í fyrrakvöld og fram á nótt. Umræðan var ekki mjög bitastæð en varð þó til þess að nú fer frumvarpið í nefnd þar sem vonandi verða sniðnir af því helstu agnúar sé á annað borð ætlunin að það verði að lögum. Meira
18. desember 2019 | Leiðarar | 670 orð

Eftirköst og lærdómur

Það hefur reynst rétt mat að kosningarnar á fimmtudag yrðu mjög mikilvægar Meira

Menning

18. desember 2019 | Tónlist | 49 orð | 1 mynd

Anna aftur á árslista New York Times

Verk Önnu Þorvaldsdóttur tónskálds er á lista New York Times yfir 25 bestu hljóðrituðu klassísku verkin. Það er Metacosmos en í fyrra var verkið Aequilibria á listanum en það má finna á plötunni Aequa sem kom út í fyrra. Meira
18. desember 2019 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd

Ást eða klúður á blindu stefnumóti

Blind stefnumót eru viðfangsefni hins stórskemmtilega breska þáttar First Dates. Þessi raunveruleikaþáttur hefur notið vinsælda allt frá 2013. Meira
18. desember 2019 | Myndlist | 1000 orð | 1 mynd

„Ýmsar pælingar um hrylling“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þetta eru bækur fyrir þá sem hafa áhuga á myndlist, ekki bara fyrir innvígða í heimi samtímamyndlistar,“ segir Jón B.K. Ransu, myndlistarmaður, myndlistarkennari og rithöfundur, um bækurnar þrjár sem hann hefur skrifað með það að markmiði að „efla þekkingu á listgildi samtímans,“ eins og hann segir. Meira
18. desember 2019 | Tónlist | 67 orð | 4 myndir

Davíð Þór Jónsson píanóleikari og spunameistari og Tómas Guðni...

Davíð Þór Jónsson píanóleikari og spunameistari og Tómas Guðni Eggertsson organisti héldu á mánudag tónleika í Langholtskirkju undir yfirskriftinni Ertu búin/n að Bach-a fyrir jólin? Meira
18. desember 2019 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Dómkórinn heldur jólatónleika

Jólatónleikar Dómkórsins verða haldnir í Dómkirkjunni í Reykjavík í kvöld kl. 22. Flutt verða hefðbundin jólalög í bland við ný, erlend sem innlend. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. Meira
18. desember 2019 | Bókmenntir | 1020 orð | 3 myndir

Endalausir möguleikar

Bókarkafli | Myndverk 1950-2019 heitir ný bók um listakonuna Sigríði Björnsdóttur. Í bókinni er að finna yfirlit yfir myndlistarferil Sigríðar. Megingrein hennar fjallar um einstök tímabil á myndlistarferli Sigríðar, helstu áhrifavalda og sérstöðu meðal samtímamanna hennar í myndlistinni. Meira
18. desember 2019 | Kvikmyndir | 213 orð | 1 mynd

Hildur, Fríða og Heba á stuttlistum

Stuttlistar níu verðlaunaflokka Óskarsverðlaunanna 2020 voru birtir í gær og er Hildur Guðnadóttir meðal þeirra tónskálda sem komast á lista fyrir bestu frumsömdu tónlist. Meira
18. desember 2019 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Hinar þrettán heilögu nætur

Myndlistarkonurnar Sigrún Halldóra Gunnarsdóttir og Guðrún Vera Hjartardóttir kynna draumadagbók og ferlið í gegnum hinar þrettán heilögu nætur sem hefst á aðfangadag, í dag kl. 12.15 í Gerðarsafni, listasafni Kópavogs. Meira
18. desember 2019 | Bókmenntir | 324 orð | 3 myndir

Íslenskt sjónvarp í bókarformi

Eftir Braga Pál Sigurðarson. Sögur útgáfa, 2019. Kilja, 212 bls. Meira
18. desember 2019 | Kvikmyndir | 112 orð | 1 mynd

Nanna Kristín meðal tilnefndra fyrir Pabbahelgar

Þáttaröðin Pabbahelgar er tilnefnd til verðlauna Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins fyrir besta handrit að sjónvarpsþáttaröð. Verðlaunafé er 200.000 norskar krónur, jafnvirði um 2,8 milljóna íslenskra króna. Meira
18. desember 2019 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

U2 í jólarauðum bjarma

Írska rokksveitin U2 hélt tónleika á D.Y. Patil-leikvanginum í hverfinu Navi í Mumbai sunnudaginn síðastliðinn og var þar mannmergð mikil. Meira

Umræðan

18. desember 2019 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd

Af hverju sigla grindhvalirnir í land?

Eftir Hjálmar Magnússon: "Er kannski hugsanlegt að mikið járn sé í berginu í Færeyjum?" Meira
18. desember 2019 | Aðsent efni | 716 orð | 1 mynd

Af rafmagnstruflunum og raflínum

Eftir Sverri Ólafsson: "Vonandi skilja ráðamenn innan orkugeirans sem og þjóðkjörnir handhafar framkvæmdavaldsins fljótlega að ísing hleðst ekki utan á jarðstrengi." Meira
18. desember 2019 | Aðsent efni | 355 orð | 1 mynd

„Jafn réttur í hvívetna“

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Í 65. gr. stjórnarskrárinnar er skýrt tekið fram að svona sjónarmið eru andstæð lögum, því þar segir: „Konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvívetna.“" Meira
18. desember 2019 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Launamiðinn

Einu sinni var til happdrætti sem hét launamiðinn. Þar var hægt að vinna 100.000 kr. á mánuði í 15 ár eða fá aðeins lægri heildarupphæð strax. Meira
18. desember 2019 | Aðsent efni | 1026 orð | 2 myndir

Skattabreytingar – um 30 milljarða hækkun ráðstöfunartekna

Eftir Óla Björn Kárason: "Á sama tíma og vinstrimenn berjast við sálfræðilegt áfall eru ekki allir hægrimenn kátir; of hægt gangi að koma böndum á skattakrumlu hins opinbera." Meira

Minningargreinar

18. desember 2019 | Minningargreinar | 389 orð | 1 mynd

Ása Bjarnadóttir

Ása Bjarnadóttir fæddist 10. ágúst 1927. Hún lést 30. nóvember 2019. Útförin fór fram 13. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2019 | Minningargreinar | 512 orð | 1 mynd

Erlingur Ólafsson

Erlingur Ólafsson fæddist 23. desember 1942. Hann lést 15. nóvember 2019. Erlingur var jarðsunginn 4. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2019 | Minningargreinar | 522 orð | 1 mynd

Guðmundur Viggó Sverrisson

Guðmundur Viggó Sverrisson fæddist á Setbergi á Skógarströnd 4. október 1938. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 13. desember 2019. Foreldrar hans voru Sverrir Guðmundsson, f. 1910, d. 1986, og Ólöf Guðrún Guðbjörnsdóttir, f. 1915, d. 2003. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2019 | Minningargreinar | 95 orð | 1 mynd

Guðrún María Gunnarsdóttir

Guðrún María Gunnarsdóttir fæddist 17. maí 1992. Hún lést 29. október 2019. Útförin fór fram 13. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2019 | Minningargreinar | 1116 orð | 1 mynd

Gunnhildur Björnsdóttir

Gunnhildur Björnsdóttir fæddist 5. janúar 1928 á Kleppjárnsstöðum í Hróarstungu. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 8. desember 2019. Foreldrar Gunnhildar voru Björn Árnason, f. 14.5. 1888, d. 8.5. 1962, og Anna Þuríður Hallsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2019 | Minningargreinar | 1479 orð | 1 mynd

Hilmir Þorvarðarson

Hilmir Þorvarðarson fæddist í Vestmannaeyjum 26. september 1934. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 7. desember 2019. Foreldrar Hilmis voru Elín Jónsdóttir frá Ólafshúsum í Vestmannaeyjum, f. 6. ágúst 1910, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2019 | Minningargreinar | 968 orð | 1 mynd

Ingibjörg G. Gunnlaugsdóttir

Ingibjörg Guðrún Gunnlaugsdóttir fæddist í Ólafsfirði 6. september 1923. Hún lést á dvalarheimilinu Grund í Reykjavík 7. desember 2019. Foreldrar Ingibjargar voru Gunnlaugur Friðfinnsson vélstjóri, f. 20.9. 1894, d. 19.2. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2019 | Minningargreinar | 2700 orð | 1 mynd

Jónas Guðlaugsson

Jónas Guðlaugsson fæddist á Eyrarbakka 22. júlí 1929. Hann lést á heimili sínu 29. nóvember 2019. Foreldrar Jónasar voru þau Ingibjörg Jónasdóttir, húsmóðir, f. 22.3. 1905, d. 4.11. 1984, og Guðlaugur Pálsson kaupmaður, f. 20.2. 1896, d. 16.12. 1993. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2019 | Minningargreinar | 177 orð | 1 mynd

Þorvaldur Kristján Sverrisson

Þorvaldur Kristján Sverrisson fæddist 4. ágúst 1954. Hann lést 16. nóvember 2019. Útför Þorvalds fór fram 28. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

18. desember 2019 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 b6 4. Bg2 Bb7 5. 0-0 c5 6. b3 Be7 7. Bb2 0-0...

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 b6 4. Bg2 Bb7 5. 0-0 c5 6. b3 Be7 7. Bb2 0-0 8. e3 d5 9. De2 Rc6 10. Hd1 d4 11. exd4 cxd4 12. d3 Bc5 13. Ra3 Rd7 14. Rc2 e5 15. a3 a5 16. Rd2 De7 17. He1 f5 18. Bd5+ Kh8 19. Rf3 Dd6 20. b4 axb4 21. axb4 Bxb4 22. Rxb4 Dxb4 23. Meira
18. desember 2019 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

Borgarnes Dagný Marey Björnsdóttir fæddist 8. júlí 2019 kl. 13.29 á...

Borgarnes Dagný Marey Björnsdóttir fæddist 8. júlí 2019 kl. 13.29 á Sjúkrahúsinu á Akranesi. Hún vó 3.734 g og var 48 cm löng. Foreldrar hennar eru Kristín María Káradóttir og Björn Sólmar Valgeirsson... Meira
18. desember 2019 | Í dag | 61 orð | 1 mynd

Greta Thunberg í heimildarmynd á Hulu

Donald Trump er ekki ánægður með að Greta Thunberg fékk nafnbótina manneskja ársins í tímaritinu Time, hvað á honum þá eftir að finnast um að Greta er að fara að gera heimildarmynd? Meira
18. desember 2019 | Árnað heilla | 71 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sigurlaug Gunnarsdóttir

50 ára Ingibjörg er frá Skefilsstöðum í Skefilsstaðahr. í Skagafirði, en býr í Hafnarfirði. Hún er viðskiptafræðingur að mennt frá HR og er aðalbókari hjá Stofnfiski. Ingibjörg situr í stjórn Dansíþróttafélags Hafnarfjarðar. Meira
18. desember 2019 | Árnað heilla | 69 orð | 1 mynd

Kristín María Káradóttir

30 ára Kristín María er frá Hellissandi en býr í Borgarnesi. Hún er með stúdentspróf frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi og er í fæðingarorlofi. Maki : Björn Sólmar Valgeirsson, f. 1981, leikskólakennari og fótboltaþjálfari. Meira
18. desember 2019 | Árnað heilla | 580 orð | 4 myndir

Lætur sig mannúðarmál varða

Svanhildur Sif Haraldsdóttir er fædd 18. desember 1959 á St. Fransiskusspítalanum í Stykkishólmi. „Ljósmóðirin hét systir Ernelia. Ég flutti tveggja ára á Akranes og bjó þar til 11 ára aldurs og frá Akranesi lá leiðin til Reykjavíkur. Meira
18. desember 2019 | Í dag | 47 orð

Málið

Svo margar konur heita Þyri eða Þyrí , að ástæða er til að vekja athygli beygjenda á því að Þyri er eins í öllum föllum – „sbr. beygingu á kvenkynsnafnorðunum elli, fimi og lygi“ segir í Beygingarlýsingu. Meira
18. desember 2019 | Í dag | 248 orð

Nauðþurftarhyggja og mínimalismi

Ólafur Stefánsson hefur sett þetta skemmtilega og bjartsýna ljóð, Nauðþurftarhyggja og mínimalismi“, á vefinn: Aldrei framar opna flösku, ekki væti þurran góm. Heldur sit í sekk og ösku, sífrandi' yfir lekum skóm. Meira

Íþróttir

18. desember 2019 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

1. deild kvenna ÍR – Fjölnir 57:64 Hamar – Keflavík b (frl.)...

1. deild kvenna ÍR – Fjölnir 57:64 Hamar – Keflavík b (frl. Meira
18. desember 2019 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Brassarnir í úrslit

Suður-Ameríkumeistarar Flamengo leika til úrslita í heimsbikar félagsliða í fótbolta eftir 3:1-sigur á Asíumeisturum Al-Hilal Saudi í undanúrslitunum á Khalifa-vellinum í Katar í gærkvöldi. Meira
18. desember 2019 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Danmörk Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: Aalborg – GOG 24:25 &bull...

Danmörk Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: Aalborg – GOG 24:25 • Janus Daði Smárason skoraði þrjú mörk fyrir Aalborg en Ómar Ingi Magnússon er frá vegna meiðsla. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari liðsins. Meira
18. desember 2019 | Íþróttir | 1565 orð | 2 myndir

Ekkert leynimakk hjá Gunnari

Viðtal Kristján Jónsson kris@mbl.is Handknattleiksþjálfarinn Gunnar Magnússon átti sviðið í íþróttafréttum gærdagsins. Gunnar greindi frá því að hann myndi ljúka störfum hjá Haukum næsta sumar og taka við karlaliði Aftureldingar. Meira
18. desember 2019 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Engin hagræðing í Breiðholti

Ekkert saknæmt átti sér stað er ÍR og Tindastóll mættust í Dominos-deild karla í körfubolta í síðustu viku. Grunur lék á að leikmenn Tindastóls hafi hagrætt úrslitunum, þar sem mikil breyting varð á stuðlum á veðmálasíðum skömmu fyrir leik. Meira
18. desember 2019 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Hans er elstur og reyndastur

Hinn íslenskættaði Hans Óttar Lindberg er elstur og reyndastur í 19 manna landsliðshópi Dana sem Nikolaj Jacobsen landsliðsþjálfari tilkynnti í gær fyrir Evrópukeppnina í næsta mánuði. Meira
18. desember 2019 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Heimsbikar félagsliða Undanúrslit í Doha: Flamengo – Al-Hilal 3:1...

Heimsbikar félagsliða Undanúrslit í Doha: Flamengo – Al-Hilal 3:1 De Arrascaeta 49., Henrique 78., sjálfsmark 82. – Al-Dawsari 18. *Flamengo mætir Liverpool eða Monterrey í úrslitaleik á laugardaginn en Al-Hilal leikur um bronsverðlaunin. Meira
18. desember 2019 | Íþróttir | 412 orð | 3 myndir

* Helena Sverrisdóttir , landsliðskona í körfuknattleik og lykilmaður...

* Helena Sverrisdóttir , landsliðskona í körfuknattleik og lykilmaður Íslands- og bikarmeistara Vals, kveðst leika á ný með liðinu frá byrjun janúar en hún hefur misst af síðustu leikjum Valskvenna. Meira
18. desember 2019 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Blue-höllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Blue-höllin: Keflavík – Grindavík 18 Origo-höllin: Valur – Haukar 18 Smárinn: Breiðablik – Skallagrímur 19.15 DHL-höllin: KR – Snæfell 19. Meira
18. desember 2019 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Mæta Pólverjum í Poznan

Knattspyrnusamband Íslands staðfesti í gær að A-landslið karla myndi mæta Pólverjum í vináttulandsleik í Poznan næsta sumar. Leikurinn fer fram þriðjudaginn 9. Meira
18. desember 2019 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Táningarnir fengu skell

Yngsta byrjunarliðið í sögu Liverpool fékk skell gegn Aston Villa í undanúrslitum enska deildabikarsins í fótbolta í gærkvöldi, en lokatölur urðu 5:0. Meira
18. desember 2019 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Vranjes á heimavelli á EM

Ljubomir Vranjes, þjálfari sænska handknattleiksliðsins Kristianstad sem Ólafur Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson leika með, hefur verið ráðinn þjálfari karlalandsliðs Slóveníu. Hann mun stýra slóvenska liðinu á Evrópumótinu sem hefst 9. Meira

Viðskiptablað

18. desember 2019 | Viðskiptablað | 246 orð | 1 mynd

100 þúsund í Lindex í Danmörku fyrir árslok

Verslun Um 100 þúsund manns munu hafa heimsótt verslun Lindex í Kaupmannahöfn, sem er til húsa í verslunarmiðstöðinni Field's, þegar árið verður um garð gengið að sögn Alberts Þórs Magnússonar, sem er leyfishafi fyrir verslunina í Danmörku og á Íslandi... Meira
18. desember 2019 | Viðskiptablað | 540 orð | 1 mynd

1.500 spil þumalputtaregla

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Foreldrar, ömmur og afar kaupa í auknum mæli borðspil handa börnum og gefa þeim þannig frí frá tölvuleikjum og síma. Meira
18. desember 2019 | Viðskiptablað | 1129 orð | 2 myndir

737 MAX verða í flotanum næstu árin

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, telur að MAX-vélarnar verði teknar í notkun á nýju ári. Hann segir hins vegar ekki hægt að útiloka þann möguleika að þær fari ekki aftur í loftið. Meira
18. desember 2019 | Viðskiptablað | 3506 orð | 3 myndir

Bankinn mun lækka vexti meira ef þörf krefur

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Á föstudag verða fjórir mánuðir liðnir frá því að Ásgeir Jónsson tók við lyklavöldum í Svörtuloftum. Frá þeim tíma hefur peningastefnunefnd Seðlabankans þrívegis lækkað vexti. Þeir eru nú í sögulegu lágmarki en stórar áskoranir bíða nýja bankastjórans. Hagkerfið stendur á krossgötum og Seðlabankinn mun gegna lykilhlutverki í að leiða íslenskt samfélag upp úr niðursveiflu sem nýlega hefur tekið við af sjö ára uppgangi. Meira
18. desember 2019 | Viðskiptablað | 120 orð | 1 mynd

Boxið lokað en verður opnað eftir áramót

Vefverslun Verslun Boxins, sem fer einvörðungu fram á netinu, hefur legið niðri undanfarna 10 daga. Að sögn Sigurðar Pálma Sigurbjörnssonar, eiganda fyrirtækisins, sem einnig á Super1-verslunina, stendur endurskipulagning yfir hjá Boxinu. Meira
18. desember 2019 | Viðskiptablað | 124 orð | 2 myndir

Brunað niður brekkurnar á Bentley

Áhugamálið ViðskiptaMogginn hefur fylgst vandlega með uppátækjum Bentley á 100 ára afmæli lúxusbílaframleiðandans. Meira
18. desember 2019 | Viðskiptablað | 13 orð | 1 mynd

EasyPark hefur keypt Leggja

EasyPark hefur keypt bílastæðaþjónustuna Leggja og er þar með orðin nýjasta bílastæðaþjónusta... Meira
18. desember 2019 | Viðskiptablað | 279 orð | 1 mynd

Er áhyggjuefni fyrir okkur öll

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Samkvæmt upplýsingum Hagstofu Íslands benda gögn til þess að opinberum starfsmönnum sé að fjölga á sama tíma og einkageirinn dregst saman. Meira
18. desember 2019 | Viðskiptablað | 872 orð | 1 mynd

Fann fljótt að starfið átti vel við hann

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hjá Fiskbúð Fúsa í Skipholti 70 er desember töluvert frábrugðinn öðrum mánuðum ársins. „Í venjulegum mánuði gengur salan best fyrstu tvær vikurnar en hægir svo á seinni helming mánaðarins. Í desember er þessu öfugt farið; mánuðurinn byrjar rólega en salan eykst svo jafnt og þétt allt fram á síðustu viku,“ segir Sigfús Sigurðsson fisksali og handboltakempa með meiru. Meira
18. desember 2019 | Viðskiptablað | 340 orð

Fjallagrasahagfræðin

Hefðu þau fengið að ráða hefði Ljósafossstöðin ekki verið reist 1937. Heldur ekki Laxár- og Írafossstöð 1953. Mjólkárvirkjun hefði þótt víðáttuvitlaus og ekki komist á koppinn 1956. Meira
18. desember 2019 | Viðskiptablað | 827 orð | 2 myndir

Fyrsta rafíþróttaliðið skráð á markað

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Danska rafíþróttafélagið Astralis var fyrst slíkra félaga skráð á markað í síðustu viku. Markaðsvirðið nemur 6,3 milljörðum króna. Meira
18. desember 2019 | Viðskiptablað | 104 orð | 1 mynd

Greiðslukortavelta 89,7 milljarðar

Greiðslumiðlun Í nýjum tölum um heildarveltu innlendra greiðslukorta, sem birtar voru í gær á vef Seðlabanka Íslands, kemur fram að heildarvelta þeirra hafi numið 89,7 milljörðum króna í nóvember 2019, sem er 2,7% lækkun milli mánaða en 2,9% aukning frá... Meira
18. desember 2019 | Viðskiptablað | 608 orð | 1 mynd

Kolefnislaus álframleiðsla handan við hornið?

Það segir sína sögu að á liðnu ári keyptu álverin þrjú vörur og þjónustu af hundruðum innlendra fyrirtækja fyrir um 23 milljarða. Meira
18. desember 2019 | Viðskiptablað | 137 orð | 1 mynd

Mátturinn er með Porsche

Farartækið Greinilegt er að miklir áhugamenn um Star Wars vinna hjá hönnunardeild Porsche. Í tilefni þess að nýjasta Star Wars-kvikmyndin er á leið í sýningar hönnuðu þeir nýja orrustuvél í anda ævintýraheimsins sem George Lucas skapaði. Meira
18. desember 2019 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Ber skiptastjóra WOW þungum... Meira
18. desember 2019 | Viðskiptablað | 335 orð

Sameining Seðlabankans og FME

Ekki er hjá því komist að minnast frekar á yfirvofandi sameiningu Seðlabankans og FME. Ásgeir segir að sú vinna standi nú yfir og gangi mjög vel. Meira
18. desember 2019 | Viðskiptablað | 190 orð | 1 mynd

Selstad kaupir meira í Ísfelli

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Norska félagið Selstad Holding AS mun eignast meirihluta í Ísfelli á nýju ári. Félagið hefur verið minnihlutaeigandi um langt árabil. Meira
18. desember 2019 | Viðskiptablað | 241 orð | 2 myndir

Skatta á að lækka í niðursveiflu

Nýr seðlabankastjóri segir skattalækkanir eina leið af mörgum til að bregðast við versnandi hagvaxtarhorfum. Meira
18. desember 2019 | Viðskiptablað | 238 orð

Stærsta martröðin

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Það mátti heyra saumnál detta í Berlaymont í Brussel þegar útgönguspá fyrir bresku þingkosningarnar var birt að kvöldi fimmtudagsins síðasta. Meira
18. desember 2019 | Viðskiptablað | 606 orð | 1 mynd

Upplýsingaskylda útgefenda á hlutabréfamarkaði

Var Eimskip gert að greiða 50 milljón króna stjórnvaldssekt vegna brotsins. Meira
18. desember 2019 | Viðskiptablað | 266 orð | 1 mynd

Vangaveltur um mikilvægi gestrisni

Bókin Það er ekki að ástæðulausu að finna má sögur í öllum helstu trúarbrögðum um mikilvægi gestrisninnar. Meira
18. desember 2019 | Viðskiptablað | 551 orð | 1 mynd

Varasöm kokteilboðin í Brussel

Eftir að hafa komið víða við í faginu og starfað við stefnumörkun samtakanna í Brussel undanfarin þrjú ár hefur Reynir Sigurðsson verið ráðinn framkvæmdastjóri Borealis Alliance með aðsetur í Reykjavík. Meira
18. desember 2019 | Viðskiptablað | 192 orð | 1 mynd

Woods og Murphy hjóla í Krugman

Vefsíðan Vonandi kannast margir lesendur við sagnfræðinginn Tom Woods en hann er með glúrnari sérfræðingum í sínu fagi og einstaklega lagið að fletta ofan af útbreiddum sagnfræðilegum rangfærslum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.