Greinar fimmtudaginn 9. apríl 2020

Fréttir

9. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

50.000 á skrá

Útlit er fyrir að skráð atvinnuleysi í aprílmánuði geti orðið allt að 16% og hafa núna um 50 þúsund einstaklingar sótt um að fá greiddar atvinnuleysisbætur eða hlutabætur á móti skertu starfshlutfalli. Meira
9. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 708 orð | 2 myndir

Atvinnuleysið upp í 16% þegar líður á aprílmánuð

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Gífurleg fjölgun hefur orðið á atvinnuleysisskrá hjá Vinnumálastofnun (VMST) á seinustu vikum, sem að stórum hluta er til komin vegna umsókna um atvinnuleysisbætur samhliða skertu starfshlutfalli. Meira
9. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Bandaríkin reiðubúin að rétta Íslendingum hjálparhönd

Ísland er í fararbroddi í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum og heimsbyggðin öruggari og heilbrigðari, þökk sé fórnfýsi Íslendinga, segir sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi í þakkarbréfi til íslensku þjóðarinnar í Morgunblaðinu í dag. Meira
9. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Bernie Sanders dregur sig í hlé

Bernie Sanders, öldungadeildarþingmaður og frambjóðandi í forkosningum demókrata, tilkynnti í gær að hann hygðist draga framboð sitt til baka. Meira
9. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Bólusetning sé forsenda opnunar

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Tryggja þarf súrefni til hagkerfisins innanlands á komandi mánuðum þar sem afar ósennilegt er að opnast muni fyrir flæði fólks til og frá landinu fyrr en hægt verður að bólusetja fólk gegn kórónuveirunni. Meira
9. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Býr við gott atlæti og heilsan er góð

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sigríður Einarsdóttir verður 100 ára á morgun, föstudaginn langa. Hún býr við gott atlæti og er við bærilega heilsu á Sólvöllum á Eyrarbakka, að sögn Þorsteins Ólafssonar, systursonar hennar. Meira
9. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Eggert

Sól Göngutúr í góða veðrinu sem kemur með hækkandi sól er kjörin leið til að hreinsa hugann í doðanum sem margir upplifa í samkomubanni. Það var vor í lofti yfir Gróttu á Seltjarnarnesi í... Meira
9. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Ennþá bið eftir betri tíð

Veðrið um páskana verður meinlaust miðað við það sem hefur verið hingað til á þessu ári, en þó engin bongóblíða. Vorið er því ekki alveg komið ennþá en það er rétt að byrja. Meira
9. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 834 orð | 2 myndir

Faraldurinn hefur náð toppnum

Freyr Bjarnason Jóhann Ólafsson Þór Steinarsson Kórónuveirufaraldurinn hefur náð toppnum hvað varðar fjölda nýrra sýkinga miðað við fjölda þeirra sem er að batna. Meira
9. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Fimm milljarða samningur handsalaður á tímum veirunnar

Verksamningur um annan áfanga breikkunar Suðurlandsvegar á milli Hveragerðis og Selfoss var undirritaður milli Vegagerðarinnar og Íslenskra aðalverktaka í gær. Samningurinn hljóðar upp á 5.069 milljónir króna. Meira
9. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta mbl.is um páskana

Morgunblaðið kemur næst út laugardaginn 11. apríl. Fréttaþjónusta verður um páskana á mbl.is. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Áskrifendaþjónusta er opin í dag, skírdag, frá kl. 8-12. Meira
9. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Íþyngjandi snjómokstur tvo vetur í röð

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Óvenjusnjóþungur vetur er farinn að setja mark sitt á íbúa á Akureyri sem flestum þykir nóg komið. Meira
9. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Kalla eftir samvinnu stórvelda

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
9. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 535 orð | 2 myndir

Krísan mun alvarlegri en í fyrstu var talið

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Eins og staðan er núna erum við ekki enn byrjuð að sjá botninn né vitum við hvar hann er. Meira
9. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 517 orð | 2 myndir

Kærleikurinn finnur sér alltaf farveg

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fljótið finnur sér alltaf farveg, hverjar sem fyrirstöðurnar eru, og kærleikurinn kemur fram með ýmsu móti,“ segir sr. Ninna Sif Svavarsdóttir, sóknarprestur í Hveragerði. „Hér í bæ er fallegt og gott samfélag, þar sem fólk stendur saman eins og einn maður þegar eitthvað bjátar á. Í samkomubanninu nú hefur fólk með ýmsu móti látið samhug sinn og góðan vilja í ljós með ýmsu móti. Meira
9. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Látinn standa á bannsvæði

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Mánuðum saman hafði gamalt slökkvibílshræ staðið á akbraut í Skógarhlíð í Reykjavík, eða þar til í gærkvöldi að bíllinn var skyndilega fjarlægður. Meira
9. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 63 orð

Leggja fram tillögur fyrir næsta pakka

Samtök atvinnulífsins (SA) og önnur félagasamtök í Húsi atvinnulífsins sendu í gær tillögur til stjórnvalda er varða næsta aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins. Meira
9. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 164 orð

Lést eftir fall af fjölbýlishúsi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar andlát karlmanns á þrítugsaldri sem fannst mikið slasaður við fjölbýlishús í miðborg Reykjavíkur á þriðjudagsmorgun. Þetta staðfesti Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi í samtali við mbl.is í gær. Meira
9. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 202 orð

Mun sáttari við ríkið en sveitarfélögin

Töluverður munur er á afstöðu félagsmanna Félags atvinnurekenda til aðgerða til stuðnings fyrirtækjum vegna kórónuveirufaraldursins eftir því hvort um er að ræða aðgerðir ríkisins eða aðgerðir sveitarfélaganna. Meira
9. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 484 orð | 2 myndir

Prestar alltaf til reiðu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kirkjusókn hefur gjarnan verið mikil um páska og verða kirkjur nú opnar á hefðbundnum tíma, en vegna samgöngubannsins verða messur eðlilega fámennari en áður. Meira
9. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Rýmingaráætlun uppfærð

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Rýmingaráætlun fyrir Grindavík hefur verið uppfærð með tilliti til varúðarráðstafana vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
9. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Síðdegisumferðin tók að þyngjast í gær

Síðdegisumferðin á höfuðborgarsvæðinu var þyngri í gær en verið hafði síðustu dagana þar áður. Meira
9. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Sjúkraflutningamenn þurft að fara í „biðkví“

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ef grunur er um að sjúkraflutningamaður hafi komist í snertingu við sjúkling sem sýktur er af kórónuveirunni er hann tekinn af vakt og settur í „biðkví“ á meðan sýni úr sjúklingnum er greint. Ef sýnið reynist neikvætt fer hann aftur til vinnu. Meira
9. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Tryggvi Páll Friðriksson

Tryggvi Páll Friðriksson, frumkvöðull í björgunarstörfum og listmunasali, lést á heimili sínu í Kópavogi 7. apríl sl. í kjölfar stuttra veikinda, 75 ára að aldri. Tryggvi Páll fæddist í Reykjavík 13. mars 1945 og ólst þar upp, lengst af á Ásvallagötu... Meira
9. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Útlit fyrir þriðjungs samdrátt í heimsviðskiptum

Heimsviðskipti gætu dregist saman um allt að þriðjung á þessu ári vegna kórónuveirufaraldursins, að mati Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, WTO. Þetta myndi hafa mikil áhrif á daglegt líf og hag almennings um heim allan. Meira
9. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Vilja Laugaveg aftur í einstefnuátt

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Kórónuveiran og aðgerðir stjórnvalda til að hefta útbreiðslu hennar hafa gjörbreytt ásýnd og verslun við Laugaveg í Reykjavík. Meira
9. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 147 orð | 2 myndir

Þorsteinn tekur við Hornsteini

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, hefur sagt af sér þingmennsku og mun taka við sem forstjóri Eignarhaldsfélagsins Hornsteins ehf. Hann hefur störf 16. apríl nk. Meira

Ritstjórnargreinar

9. apríl 2020 | Staksteinar | 256 orð | 1 mynd

Að halda velli meðan beðið er

Kórónuveiran er skæð. Hún ógnar heilsu og lamar efnahagslíf. Í ViðskiptaMogga gærdagsins er sláandi viðtal við Kristófer Oliversson, eiganda CenterHótela og formann Fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu, þar sem hann segir að afbókanir séu farnar að teygjast fram á haustið og ljóst sé að sumarið í ferðaþjónustu muni ekki bjargast. Vandinn vegna þessa verði ekki leystur með sligandi skuldasöfnun fyrirtækja á meðan þau bíða af sér faraldurinn, þau verði að vera í lífvænlegri stöðu þegar rofar til. Meira
9. apríl 2020 | Leiðarar | 718 orð

Afbragð sem aldnir mæla

Hvort sem horft er til drottningar Breta eða Kissingers fróða sést að þau nálgast mál jafnan úr óvæntri átt Meira

Menning

9. apríl 2020 | Fólk í fréttum | 469 orð | 5 myndir

Einar, Potter, Albarn, Sunderland og Nesbø

Barnabókahöfundurinn Snæbjörn Arngrímsson, sem er margreyndur bókaútefandi hér á landi og í Danmörku, þar sem hann er búsettur, bendir lesendum á vænlega afþreyingu á undarlegum tímum: „Þegar menningardeild Morgunblaðsins hafði samband og bað mig... Meira
9. apríl 2020 | Leiklist | 511 orð | 1 mynd

Hádegisleikhús hefur göngu sína í haust

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Á meðal fjölda nýjunga á næsta leikári í Þjóðleikhúsinu er hádegisleikhús sem hleypt verður af stokkunum í haust. Við munum sýna í hádeginu fjóra virka daga vikunnar,“ segir Magnús Geir Þórðarson þjóðleikhússtjóri. Frá og með deginum í dag auglýsir Þjóðleikhúsið opinberlega eftir nýjum íslenskum leikritum til sýningar í hádegisleikhúsinu. Meira
9. apríl 2020 | Leiklist | 64 orð | 1 mynd

Hádegis- og sunnudagsleikhús meðal nýjunga á næsta leikári

Á meðal fjölda nýjunga á næsta leikári Þjóðleikhússins er hádegisleikhús sem hleypt verður af stokkunum í haust. Þetta kemur fram í viðtali við Magnús Geir Þórðarson þjóðleikhússtjóra í blaðinu í dag. Meira
9. apríl 2020 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Latínbóndi orðinn aðgengilegur

Heimildarmyndin Latínbóndinn , sem gerð var um bassaleikarann og djasstónskáldið Tómas R. Einarsson árið 2015, hefur verið gerð aðgengileg á YouTube. Meira
9. apríl 2020 | Bókmenntir | 337 orð | 3 myndir

Leikur kattarins að músinni eða öfugt

Eftir Caroline Kepnes. Þórdís Bachmann þýddi. Ugla 2019. Kilja. 428 bls. Meira
9. apríl 2020 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Sígur fold í mar?

Líkt og svo margir sinnir ljósvakaritari nú blaðamannsstarfi sínu heima hjá sér, tengdur um netið við umheiminn, samstarfsmenn, vini og vandamenn. Meira
9. apríl 2020 | Fjölmiðlar | 175 orð | 1 mynd

Sveinsstykki, Þursar og Yrsa á páskum

RÚV býður upp á áhugavert menningarefni á páskum og ber fyrst að nefna nýja sjónvarpsmynd, Sveinsstykki , sem frumsýnd verður annan páskum. Meira
9. apríl 2020 | Bókmenntir | 170 orð | 1 mynd

Tengdadóttirin endurútgefin

Bókin Tengdadóttirin eftir Guðrúnu frá Lundi, sem kom fyrst út 1952-1954 í þremur bindum og átti miklum vinsældum að fagna, hefur verið endurútgefin af Forlaginu og út er komin fyrsta bindið, Á krossgötum . Meira
9. apríl 2020 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Tónleikar Bocellis verða í október

Tónleikarnir sem voru fyrirhugaðir með hinum ofurvinsæla ítalska söngvara Andrea Bocelli og áttu að fara fram 23. maí næstkomandi í Kórnum í Kópavogi hafa verið færðir og er nú ætlunin að halda þá 3. október í haust. Meira

Umræðan

9. apríl 2020 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Áhrif heimsfaraldurs á börn

Eftir Salvöru Nordal: "Því er sérstaklega brýnt að móta stefnu um það hvernig eigi að fylgjast með áhrifum aðgerða á börn og að mótaðar séu leiðir til að bregðast við þeim eins og kostur er." Meira
9. apríl 2020 | Hugvekja | 746 orð | 2 myndir

„...og ég mun veita yður hvíld“

Hvíld er mikilvæg fyrir fólk, samfélag og náttúru. Hvað getum við lært á þessum fordæmalausu tímum um hvíld? Meira
9. apríl 2020 | Aðsent efni | 319 orð | 1 mynd

„Þakkarbréf til íslensku þjóðarinnar...“

Eftir Jeffrey Ross Gunter: "Sameiginleg saga okkar og gildi munu sameina okkur og styðja um ókomna tíð." Meira
9. apríl 2020 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd

Hlutastarfaúrræðið, styrkur til hverra?

Eftir Örn Gunnlaugsson: "Nær að stjórnvöld ráðist í launastyrk óháð vinnuframlagi efir að uppsagnarfrestur rennur sitt skeið." Meira
9. apríl 2020 | Aðsent efni | 316 orð | 1 mynd

Minna púsl fyrir foreldra

Eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur: "Í hverju hverfi borgarinnar verður einn leikskóli opinn í allt sumar." Meira
9. apríl 2020 | Aðsent efni | 610 orð | 1 mynd

Opið bréf til formanns Framsóknarflokksins

Eftir Ögmund Jónasson: "Þess vegna leyfi ég mér að segja, Sigurður Ingi Jóhannsson, fylgdu sannfæringu þinni!" Meira
9. apríl 2020 | Aðsent efni | 277 orð | 1 mynd

Sérstök deild tilbúin komi upp smit meðal íbúa Hrafnistu

Eftir Maríu Fjólu Harðardóttur: "Á heimilunum búa um 800 manns í um 25% hjúkrunarrýma á landinu. Enginn hefur enn smitast. Starfsmenn Hrafnistu eru alls um 1.500." Meira
9. apríl 2020 | Aðsent efni | 589 orð | 1 mynd

Þarf alvara að vera dauðans alvara, svo eftir sé tekið?

Eftir Guðbjörn Jónsson: "Það væri fróðlegt að fá þessa jafnræðisreglu borna undir óflokksbundna leynilega atkvæðagreiðslu í aðalstjórn (Alþingi) til athugunar á hlutlausri virðingu fyrir stjórnarskrá og lögum." Meira
9. apríl 2020 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Þetta er þeirra réttlæti

Það á eiginlega að vera óþarfi að nefna það af því að það á auðvitað að vera sjálfsagt mál að enginn þurfi að hafa áhyggjur af því að hafa ekki fæði, klæði eða hvað þá húsnæði. En því miður, þannig er það ekki. Meira

Minningargreinar

9. apríl 2020 | Minningargreinar | 130 orð | 1 mynd

Guðni Jónsson

Guðni Jónsson fæddist 31. ágúst 1942. Hann lést 25. mars 2020. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2020 | Minningargreinar | 374 orð | 1 mynd

Róbert Jón Jack

Róbert Jón Jack fæddist 15. september 1948. Hann lést 18. mars 2020. Útför Róberts Jóns hefur farið fram. Minningarathöfn mun fara fram síðar. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2020 | Minningargreinar | 3195 orð | 1 mynd

Sveinn Björnsson

Sveinn Björnsson sendiherra fæddist í Washington, Bandaríkjunum 12. desember 1942. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 23. mars 2020. Foreldrar Sveins voru Henrik Sv. Björnsson sendiherra, f. 2.9. 1914, d. 21.11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 125 orð

Gullforði Seðlabankans eykst mjög að verðgildi

Í lok marsmánaðar námu eignir Seðlabanka Íslands í gulli tæpum 14,5 milljörðum króna. Samkvæmt tölum bankans, sem ná aftur til ársins 2001, hefur gullforðinn ekki verið metinn jafn hátt í bókum hans frá aldamótum . Meira
9. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 194 orð | 1 mynd

Landsbankinn lækkar útlánsvexti

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Landsbankinn lækkar útlánsvexti næstkomandi þriðjudag en eftir lækkunina býður bankinn jafnvel lægri vexti en lífeyrissjóðir. Meira
9. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 129 orð

Stjórn Orkuveitunnar vill hærri arðgreiðslu

Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur hefur ákveðið að leggja til við aðalfund fyrirtækisins að arðgreiðsla fyrir nýliðið starfsár muni nema 3 milljörðum króna . Áður var gert ráð fyrir að greiðslan myndi nema 1.750 milljónum króna. Meira
9. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 603 orð | 3 myndir

Össur fær 11 milljarða lán

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Evrópski fjárfestingarbankinn (e. European Investment Bank) hefur veitt stoðtækjafyrirtækinu Össuri lán upp á 69 milljónir evra, eða tæplega 11 milljarða íslenskra króna. Meira

Fastir þættir

9. apríl 2020 | Fastir þættir | 186 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Bb4 5. cxd5 exd5 6. Bf4 0-0 7. Hc1...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Bb4 5. cxd5 exd5 6. Bf4 0-0 7. Hc1 c6 8. e3 Bd6 9. Bg3 Bf5 10. Bd3 Bxd3 11. Dxd3 He8 12. Rd2 Ra6 13. a3 Rc7 14. Ra4 Re6 15. b4 De7 16. Rc5 Had8 17. Rf3 Re4 18. Rd2 Rxd2 19. Kxd2 Rg5 20. f3 Re6 21. Hhe1 Rxc5 22. Meira
9. apríl 2020 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Eins og það sé Eurovision öll kvöld í Eyjum

„Ég dáist að Vestmannaeyingum eins og öðrum Íslendingum hvað við aðlögumst þessum aðstæðum ótrúlega fljótt,“ sagði Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja, í viðtali við Síðdegisþáttinn í fyrradag en yfir 200 bæjarbúar eru nú í sóttkví... Meira
9. apríl 2020 | Árnað heilla | 87 orð | 1 mynd

Friðrik Sölvi Þórarinsson

60 ára Friðrik ólst upp á Selfossi en býr á Hvolsvelli. Hann er búfræðingur að mennt frá Bændaskólanum á Hvanneyri og er sjálfstætt starfandi smiður. Maki : Þórunn Óskarsdóttir, f. 1967, kennari í Sunnulækjarskóla á Selfossi og í Hvolsskóla. Meira
9. apríl 2020 | Fastir þættir | 175 orð

Gott ráð. A-Allir Norður &spade;Á1097 &heart;753 ⋄KG5 &klubs;ÁG6...

Gott ráð. A-Allir Norður &spade;Á1097 &heart;753 ⋄KG5 &klubs;ÁG6 Vestur Austur &spade;42 &spade;K5 &heart;G1096 &heart;D84 ⋄Á1086 ⋄D9732 &klubs;842 &klubs;K95 Suður &spade;DG863 &heart;ÁK2 ⋄4 &klubs;D1073 Suður spilar 4&spade;. Meira
9. apríl 2020 | Árnað heilla | 88 orð | 1 mynd

Guðlaug Þóra Stefánsdóttir

40 ára Guðlaug ólst upp á Akureyri og í Eyjafjarðarsveit og býr á Akureyri. Hún er viðskiptafræðingur frá Copenhagen Business School og er með MS-gráðu í mannauðsstjórnun frá HÍ. Guðlaug er verkefnastjóri gæða- og mannauðsmála við Háskólann á Akureyri. Meira
9. apríl 2020 | Í dag | 272 orð

Kveðið á Hvammstanga og Langanesi

Einar K. Guðfinnsson sendi mér góðan tölvupóst: „Margt er ort á þessum erfiðu og viðsjárverðu tímum. Einn þeirra er sr. Magnús Magnússon sóknarprestur á Hvammstanga, þar sem menn hafa fengið sinn erfiða skerf af veirunni og náttúruöflunum í vetur. Meira
9. apríl 2020 | Í dag | 56 orð

Málið

Að segja ( allt ) af létta þýðir að segja allt sem maður veit , segja frá öllu (og draga ekkert undan). Þarna er á ferð karlkynsnafnorðið létti (um létta, frá létta, til létta, og fleirtala: léttar). Það þýðir m.a. Meira
9. apríl 2020 | Árnað heilla | 733 orð | 3 myndir

Vill sameina sveitarfélögin

Þóra Sverrisdóttir fæddist á Selfossi 9. apríl 1970, ólst þar upp til sjö ára aldurs er hún fluttist með fjölskyldu sinni til Hvammstanga þar sem faðir hennar tók við starfi sem rafveitustjóri. Meira

Íþróttir

9. apríl 2020 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Aflýst hjá yngri landsliðum

Engin verkefni verða í sumar fyrir yngri landslið Íslands í körfuknattleik, en körfuknattleikssamband Evrópu, FIBA Europe, tilkynnti í dag að öllum mótum þess sem fram áttu að fara í sumar hefði verið aflýst. Meira
9. apríl 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Afreksmaður lést á Ítalíu

Ítalinn Donato Sabia, sem komst í úrslit í 800 metra hlaupi á tvennum Ólympíuleikum í röð, er látinn af völdum kórónuveirunnar, 56 ára að aldri. Sabia lést á sjúkrahúsi í Potenza á Suður-Ítalíu. Meira
9. apríl 2020 | Íþróttir | 263 orð | 3 myndir

Á þessum degi

9. apríl 1960 Ármann tryggir sér Íslandsmeistaratitil kvenna í handknattleik í þriðja sinn á fimm árum með því að sigra KR 11:4 í síðasta leik mótsins á Hálogalandi. Sigríður Lúthersdóttir skorar sex marka Ármenninga í leiknum. Meira
9. apríl 2020 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Bjartsýnn fyrir sumarið

Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að félag sitt verði í góðri stöðu til að styrkja sig á leikmannamarkaðnum þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður í sumar. Meira
9. apríl 2020 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Einhvern tíma viðraði ég hugmynd sem gæti verið ástæða til að dusta...

Einhvern tíma viðraði ég hugmynd sem gæti verið ástæða til að dusta rykið af núna þegar allt er farið úr skorðum vegna kórónuveirunnar. Meira
9. apríl 2020 | Íþróttir | 683 orð | 2 myndir

Fimm æfa saman í einu með ýmsum skilyrðum

Noregur Kristján Jónsson kris@mbl.is „Ég held að lífið hérna sé svipað og hjá flestum öðrum um þessar mundir. Varðandi fótboltann þá megum við æfa fimm saman í einu. Þá eru gjarnan fimm leikmenn á einum vallarhelmingi og fimm á öðrum. Meira
9. apríl 2020 | Íþróttir | 712 orð | 2 myndir

Fögnuðum en var voðalega steikt

Danmörk Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Alveg hrikalega langt frá því,“ svaraði Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, aðspurður hvort honum liði eins og hann hefði orðið danskur meistari. Janus er lykilmaður hjá Aalborg, sem var krýnt danskur meistari á þriðjudag, þar sem tímabilinu í Danmörku var aflýst vegna kórónuveirunnar. Meira
9. apríl 2020 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Kristall Máni á leið í Víkina

Enn einn ungi leikmaðurinn er á leið til Víkings í Reykjavík frá erlendu félagi, en samkvæmt fotbolti.net kemur Kristall Máni Ingason til Fossvogsliðsins í láni frá FC Köbenhavn í Danmörku. Meira
9. apríl 2020 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Leikmenn og þjálfarar HK afþakka laun

Handknattleiksdeild HK tilkynnti í gærkvöld að leikmenn og þjálfarar meistaraflokka félagsins myndu ekki þiggja laun það sem eftir lifir tímabilsins vegna áhrifa kórónuveirunnar á fjárhag félagsins. Meira
9. apríl 2020 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Sigursæll markvörður kveður

Einn þekktasti handknattleiksmarkvörður síðari ára, Arpad Sterbik, hefur tilkynnt að hann leggi skóna á hilluna þegar yfirstandandi keppnistímabili lýkur. Meira
9. apríl 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Sumarið 2022 verður einstakt

Ljóst er að sumarið 2022 verður einstakt hvað stórmót í frjálsíþróttum varðar eftir frestun Ólympíuleikanna í Tókýó. HM utanhúss mun nú fara fram í Oregon dagana 15.-24. Meira
9. apríl 2020 | Íþróttir | 52 orð

Tryggvi skoraði níu mörk fyrir ÍA

Í umfjöllun um árangur íslensku knattspyrnuliðanna í vetrarmótunum í blaðinu í gær féll niður ein setning þar sem fjallað var um lið ÍA. Meira
9. apríl 2020 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Viðurkennir að hafa brotið reglur

José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur viðurkennt að hafa brotið reglur um umgengni fólks á meðan kórónuveiran geisar um Bretlandseyjar, og sendi í gær frá sér yfirlýsingu þar að lútandi. Meira
9. apríl 2020 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Willum tapaði í undanúrslitum

Willum Þór Willumsson og samherjar hans í BATE Borisov þurftu að sætta sig við 0:1-tap á útivelli gegn Slavia Mozyr í fyrri leik liðanna í undanúrslitum hvítrússneska bikarsins í fótbolta í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.