Greinar föstudaginn 17. apríl 2020

Fréttir

17. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Atvinnulíf og búseta verða treyst

Endurmat snjóflóðavarna fyrir ofan byggðina á Flateyri og gerð framkvæmdaáætlunar þar að lútandi eru forgangsverkefni í aðgerðum ríkisstjórnarinnar sem ætlað er að treysta atvinnulíf og búsetu á staðnum eftir snjóflóðin í janúar. Meira
17. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 101 orð

Áfram í farbanni vegna dauða manns

Landsréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að erlendum karlmanni á sextugsaldri yrði áfram haldið í farbanni fram til 3. júní vegna rannsóknar á dauðsfalli í Úlfarsárdal 9. desember. Meira
17. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 579 orð | 2 myndir

Blendin viðbrögð við sendiherrafrumvarpi

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Fjölmargar athugasemdir eru gerðar við frumvarpsdrög utanríkisráðherra um breytingar á lögum um utanríkisþjónustuna í umsögnum frá starfsmönnum í utanríkisþjónustunni. Meira
17. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Bolur til styrktar Kvennaathvarfinu

Þau sem standa að fatamerkinu ChildReykjavik (childrvk.is) hafa sett af stað verkefni til styrktar Kvennaathvarfinu með sölu á stuttermabolum. Tilefnið er sú aukning á heimilisofbeldi sem orðið hefur vegna aðstæðna í samfélaginu. Meira
17. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Eðlilegt skólahald ekki nógu skýrt

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Stjórnvöld hafa gefið út að skólastarf í leik- og grunnskólum verði „með eðlilegum hætti“ frá og með 4. Meira
17. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Stóð Hvítir klárarnir sem ljósmyndari sá til norður í Húnavatnssýslu á dögunum voru í vetrarhárum, sem þeir ganga úr senn eins og hestar gera raunar alltaf á... Meira
17. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Engar tilslakanir í Bretlandi

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
17. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Enginn getur sungið nema glaður sé

Konur úr sönghópnum Lóunum mættu í gær fyrir framan Sjálfsbjargarheimilið við Hátún í Reykjavík og sungu þar fyrir íbúa og starfsfólk. Meira
17. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Flóttamenn fluttir til meginlandsins

Grísk stjórnvöld hyggjast á næstu dögum flytja á þriðja þúsund hælisleitendur, sem dvelja í flóttamannabúðum í Eyjahafi, í íbúðir og gistihús á meginlandinu. Meira
17. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Flýta stuðningi

Greiðslum til stuðnings sauðfjárrækt hefur verið flýtt um nokkra mánuði, samkvæmt breytingu á reglugerð um búvörusamninga. Meira
17. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Gat ekki fagnað 80 ára afmælinu með þjóðinni

Margrét Danadrottning á tröppum Fredensborgarhallar á Norður-Sjáalandi á 80 ára afmæli sínu í gær. Vegna samkomubanns í landinu meðan kórónuveirufaraldurinn gengur yfir var ekki hægt að hylla drottninguna með venjulegum hætti. Meira
17. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Grunnskólastarfið ekki nógu skýrt

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
17. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 356 orð | 5 myndir

Háskólasvæðið minnir orðið á bílakirkjugarð

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ökutæki sem ekki hafa verið færð til skoðunar á réttum tíma, bifreiðar með aðvörunarmiðum þess efnis og bílar sem númer hafa verið tekin af eru áberandi í Reykjavík. Meira
17. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Hefja útboð í lok apríl

Ríkiskaup munu opna útboðsgögn fyrir markaðsverkefnið Saman í sókn hinn 27. apríl nk., en því er ætlað að kynna Ísland sem áfangastað í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Meira
17. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 72 orð

Heimila parasetamól frá Indlandi

Indversk stjórnvöld hafa veitt leyfi til útflutnings á 45 milljónum taflna af parasetamól til Íslands. Lyfið er verkjastillandi og lækkar hita og hefur gagnast í sambandi við kórónuveirusmit. Ísland er á meðal 63 ríkja sem útflutningsleyfið nær til. Meira
17. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 588 orð | 2 myndir

Hömlur gildi um erlenda ferðamenn

Sigurður Bogi Sævarsson Skúli Halldórsson Kórónuveirufaraldurinn á Íslandi er áfram í rénun en frá miðvikudegi til fimmtudags greindust tólf virk smit af COVID-19 meðal landsmanna. Heildarfjöldi staðfestra smita er því orðinn 1.739. Meira
17. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 562 orð

Krefst gamalla gagna

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur fellt úr gildi ákvörðun sýslumannsins á Vestfjörðum þar sem embættið synjaði beiðni kæranda. Meira
17. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Kvennafótbolti gæti liðið undir lok

Kórónuveirufaraldurinn skapar hættu á að kvennafótbolti líði undir lok. Þetta kemur fram í skýrslu sem FIFPro, alþjóðasamtök atvinnumanna í knattspyrnu, sendu frá sér í gær. Meira
17. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Leggja til frystingu

„Það hefur orðið veruleg minnkun en þó er ekki allt frosið. Það selst eitthvað á hverjum degi, bæði af nýjum bílum og notuðum,“ segir Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar. Meira
17. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Lífskjarasamningur í uppnámi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að lífskjarasamningnum verði sagt upp ef stjórnvöld standa ekki við fyrirheit í húsnæðismálum. Meira
17. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Ný sviðsmynd á horni Starhaga og Suðurgötu

Reisulegu íbúðarhúsi var í fyrrinótt komið fyrir á horni Starhaga og Suðurgötu í Reykjavík og setur það skemmtilegan og sterkan svip á umhverfi sitt. Meira
17. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 61 orð

Opið streymi hjá Hugarafli í dag

Hugarafl stendur fyrir opnu streymi á Facebook-síðu sinni í dag, föstudag, kl. 11. Er þetta fjórði föstudagurinn í röð sem samtökin standa fyrir útsendingunni. Í þetta sinn verður boðið upp á samtal með Thelmu Ásdísardóttur, stofnanda Drekaslóðar. Meira
17. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Orð í glugga á Rauðhóli til að hugga

Verkefnið „Orð í glugga til að hugga“ fór af stað í leikskólanum Rauðhóli í Norðlingaholti þegar kórónuveirufaraldurinn var farinn að setja mark sitt á daglegt starf í skólanum. Meira
17. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Reyna að milda áfallið

Regnhlífarsamtökin Almannaheill hvetja aðildarfélög sín, önnur félagasamtök, fyrirtæki, stofnanir og almenning til að leggjast á sveif með yfirvöldum í að draga úr áhrifum kórónuveirufaraldursins og fylla í þau skörð sem ekki er á færi opinberra aðila... Meira
17. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 92 orð

Samfés aflýsir SamFestingnum í maí

Stjórn Samfés, samtaka félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi, hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa SamFestingnum 2020 vegna kórónuveirufaraldursins. Í byrjun mars var ákveðið að fresta viðburðinum til 22.-23. maí, í þeirri von að aðstæður yrðu þá... Meira
17. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 205 orð

Sjóherinn hefst handa

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Viðamiklar framkvæmdir á vegum bandaríska sjóhersins hefjast á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli í þessari viku. Um er að ræða endurbætur á flugskýli 831 og byggingu þvottastöðvar fyrir flugvélar. Meira
17. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Slys á björgunaræfingu í Herjólfi

Farþegi slasaðist á björgunaræfingu um borð í Herjólfi, er skipið lá við landfestar í Hafnarfirði í september í fyrra. Viðkomandi lenti illa í björgunarbát með þeim afleiðingum að hann ökklabrotnaði á vinstri fæti og sleit vöðvafestingu á hægra fæti. Meira
17. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Sofandi er látið var reka og bátur strandaði

Niðurstaða sjóslysasviðs Rannsóknarnefndar samgönguslysa vegna strands Digraness NS 124 við sunnanvert Langanes í september í fyrra er að orsök slyssins megi rekja til þess að stjórnandi bátsins hafi verið sofandi. Meira
17. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Stefnt á undirritun í dag

Sigurður Bogi Sævarsson Stefán Gunnar Sveinsson Þórunn Kristjánsdóttir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra býst við að undirrita í dag samkomulag ríkisins við Seðlabanka Íslands um svonefnd brúarlán og í framhaldinu mun bankinn semja við... Meira
17. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Stórsigur stjórnarinnar

Stjórnarflokkurinn í Suður-Kóreu, Lýðræðisflokkurinn, vann stórsigur í þingkosningunum þar í landi fyrr í vikunni. Er það þakkað þeim föstu tökum sem stjórnvöld í landinu hafa tekið kórónuveiruna að undanförnu. Meira
17. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 299 orð | 4 myndir

Sveitarstjóra sagt upp

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ólík sýn á verkefni á vettvangi sveitarfélagsins er tilgreind sem ástæða þess að meirihluti sveitarstjórnar Reykhólahrepps ákvað að segja Tryggva Harðarsyni sveitarstjóra upp störfum. Meira
17. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 563 orð | 2 myndir

Þríeykið stjórnar för

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Göngugarpar leynast víða, en þeir eiga það yfirleitt sameiginlegt að lítið fer fyrir þeim og þeir eru ekki fyrir það að láta bera á sér heldur skunda áfram á áfangastað. Meira

Ritstjórnargreinar

17. apríl 2020 | Leiðarar | 295 orð

Bretar enn í miklum vanda

Þungar ásakanir í garð Kína komu fram í orðum utanríkisráðherra Breta Meira
17. apríl 2020 | Leiðarar | 400 orð

Jákvæð skil framundan

Vonast má til að nú styttist í að verslun og þjónusta taki við sér á nýjan leik Meira
17. apríl 2020 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

WHO úti á þekju

Forseti Bandaríkjanna sér litla ástæðu til að kasta fúlgum fjár á glæ með mokstri til WHO, Heilbrigðisstofnunar SÞ. Jón Magnússon, fv. alþingismaður, skrifar: Meira

Menning

17. apríl 2020 | Leiklist | 134 orð | 1 mynd

Áhorfendur velja næsta fjölskylduverk

Leikfélag Akureyrar fer nýstárlega leið að því að velja fjölskylduverk næsta leikárs, því áhorfendur fá að velja verkið í netkosningu. Í gær hófst kosning á vef Menningarfélags Akureyrar, mak. Meira
17. apríl 2020 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Fjórðu tónleikar Bubba í beinni

Bubbi Morthens heldur fjórðu tónleika sína í samkomubanni í kvöld kl. 19.30 í Borgarleikhúsinu og verður sýnt beint frá þeim í streymi á netinu og þá m.a. á YouTube-rás Borgarleikhússins og Facebook-síðu þess. Meira
17. apríl 2020 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Hljóð og mynd fer ekki alltaf vel saman

Kórónuveirufaraldurinn hefur sent þjóðina fyrir framan viðtækin í meira mæli en nokkru sinni. Fordæmalaust eins og margir hafa á orði. RÚV hefur m.a. brugðist við með aukinni dagskrá yfir daginn og birtir þar eldra efni. Meira
17. apríl 2020 | Kvikmyndir | 638 orð | 3 myndir

Hugmynd unnin út frá plágu

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Kvikmyndagerðarmaðurinn Erlendur Sveinsson leikstýrði á dögunum tónlistarmyndbandi við lagið „Midnight (Hanging Tree)“ sem tekið var upp í Bláfjöllum og nágrenni og er nú komið á netið. Meira
17. apríl 2020 | Kvikmyndir | 119 orð | 1 mynd

Leitar leiða til að halda hátíðina

Skipuleggjendur kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, einnar þeirra mikilvægustu og merkustu í heimi, leita nú leiða til að halda hátíðina. Meira
17. apríl 2020 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Ljósmyndarinn Peter Beard horfinn

Bandaríski ljósmyndarinn og ævintýramaðurinn Peter Beard, sem er orðinn 82 ára gamall, hvarf fyrir rúmum tveimur vikum frá heimili sínu á skógi vöxnu svæði við hafið á Long Island, ekki langt frá New York-borg. Meira
17. apríl 2020 | Bókmenntir | 259 orð | 3 myndir

Óðfræði, bjartsýni og 1.000 gráður

Halla Gunnarsdóttir, fráfarandi ráðgjafi forsætisráðherra í jafnréttismálum og nýr framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands en einnig hagyrðingur í hjáverkum, var beðin um að mæla með listaverkum sem hægt er að njóta innan veggja heimilisins í... Meira
17. apríl 2020 | Hönnun | 420 orð | 1 mynd

Útlitið ekki ljóst

Ár var á miðvikudag liðið frá brunanum sem olli miklum skemmdum á Notre Dame-kirkjunni í París, einni kunnustu kirkju Evrópu og einu helsta tákni borgarinnar. Meira

Umræðan

17. apríl 2020 | Aðsent efni | 616 orð | 1 mynd

Illur fengur illa forgengur

Eftir Guðmund Franklín Jónsson: "Hvert ríkisfyrirtækið á fætur öðru hefur í gegnum tíðina verið selt til vina og vandamanna." Meira
17. apríl 2020 | Hugvekja | 764 orð | 2 myndir

Í sóttkví í kotinu mínu heima

Ætli eitt af fjölmörgu sem við getum tekið með okkur út úr þessum heimsfaraldri sé ekki það að átta okkur betur á þeim aðstæðum sem við búum við? Meira
17. apríl 2020 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

Nú er komið að okkur

Eftir Heiðdísi Geirsdóttur: "Hugvekja ungrar konu í nútímasamfélagi. Sprottin út frá umfjöllun um 90 ára afmæli frú Vigdísar Finnbogadóttur." Meira
17. apríl 2020 | Aðsent efni | 982 orð | 1 mynd

Skipulega verður að reka undanhald veirunnar

Eftir Björn Bjarnason: "Eftir að slakað var á þessum ströngu Singapúr-reglum braust faraldurinn út þar að nýju og bannreglur voru endurvirkjaðar." Meira
17. apríl 2020 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd

Stöndum saman

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Stundum sjáum við ekki ljósið, sem þó er allt í kringum okkur, fyrr en myrkrið skellur á." Meira
17. apríl 2020 | Velvakandi | 161 orð | 1 mynd

Veröldin var

„Gefðu mér veröldina mína aftur, Jónas minn, þá skal ég ekki biðja þig neins framar,“ sagði Konráð Gíslason og var eitthvað daufur í dálkinn. Meira
17. apríl 2020 | Pistlar | 430 orð | 1 mynd

Við hugsum í lausnum

Íslenskri þjóð hefur alltaf tekist að fást við erfið verkefni. Við höfum gengið í gegnum það í margar aldir. Og mér finnst við kunna ákaflega vel að taka þessu sem að höndum ber núna.“ Þetta sagði Vigdís Finnbogadóttir, fv. Meira

Minningargreinar

17. apríl 2020 | Minningargreinar | 1544 orð | 1 mynd

Daniel G. Björnsson

Daniel G. Björnsson fæddist í Reykjavík 14. nóvember 1947. Hann lést á líknardeild Heilbrigðisstofnunnar Suðurnesja 8. apríl 2020. Foreldrar hans voru Björn Steindórsson bifreiðastjóri, f. 5.5. 1915 á Vopnafirði, d. 15.9. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2020 | Minningargreinar | 2459 orð | 1 mynd

Elín Guðný Sæmundsdóttir

Elín Guðný Sæmundsdóttir fæddist 10. ágúst 1933 á Norðfirði. Hún lést á heimili sínu 3. apríl 2020 eftir stutta baráttu við krabbamein. Foreldrar hennar voru Sæmundur Þorvaldsson frá Stóru-Breiðuvík Helgustaðahreppi, f. 4. janúar 1882, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2020 | Minningargreinar | 885 orð | 1 mynd

Gunnar Víking Ólafsson

Gunnar Víking Ólafsson var fæddur í Reykjavík 4. mars 1961. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Fossvogi 6. apríl 2020. Foreldrar Gunnars eru Ólafur Gunnarsson, f. 20. júlí 1931, d. 8. júlí 2016, og Elísabet Elsa Gunnarsson, f. 11. mars 1940. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2020 | Minningargreinar | 792 orð | 1 mynd

Magnús Sigurðsson

Magnús Sigurðsson fæddist 15. júlí 1959 í Norðtungu í Þverárhlíð. Hann lést 12. apríl 2020. Foreldrar hans eru Hrafnhildur Sveinsdóttir, f. 28. maí 1936, og Sigurður Magnússon, f. 2. mars 1933. Magnús ólst upp á Bergi í Reykholtsdal. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2020 | Minningargreinar | 2507 orð | 1 mynd

Róbert Magni Jóhannsson

Róbert Magni Jóhannsson fæddist að Efri Uppsölum á Eskifirði 27. október 1936. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 20. mars 2020. Róbert var sonur hjónanna Þorbjargar Hávarðsdóttur, f. 4. júlí 1910 að Borgargarði við Djúpavog, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2020 | Minningargreinar | 1032 orð | 1 mynd

Sigurjón Eðvarð Sigurgeirsson

Sigurjón Eðvarð Sigurgeirsson (Eddi) fæddist á Akureyri 8. ágúst 1940. Hann lést á Hrafnistu í Boðaþingi 4. apríl 2020. Foreldrar hans voru hjónin Sigurgeir Guðmundsson frá Brimnesi á Langanesi, f. 20. júní 1916, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2020 | Minningargreinar | 2443 orð | 1 mynd

Viktoría Ágústa Ágústsdóttir

Ágústa fæddist á Aðalbóli í Vestmannaeyjum 9. október 1937. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands Vestmannaeyjum 4. apríl 2020. Faðir hennar var Ágúst Þórðarson fiskmatsmaður, f. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 750 orð | 4 myndir

Gististaðir settir í sölu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Nokkrir gististaðir eru nú til sölu í miðborg Reykjavíkur. Dæmi um þetta má sjá á grafinu hér til hliðar. Meira
17. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 120 orð

Heildarafli fiskiskipa fimmtungi minni í mars

Heildarafli íslenskra fiskiskipa í mars nam 93,2 þúsund tonnum sem er 21% minni afli en í sama mánuði í fyrra, að því er fram kemur á vef Hagstofu Íslands. Meira
17. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 107 orð | 1 mynd

Nær engar ráðstefnur á næstu sex mánuðum

Búið er að fresta eða afbóka nær allar fyrirhugaðar ráðstefnur með erlendum þátttakendum sem halda átti hér á landi næstu sex mánuði. Meira

Fastir þættir

17. apríl 2020 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 Rf6 4. Rc3 cxd4 5. Rxd4 a6 6. h3 e5 7. Rb3 Be7...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 Rf6 4. Rc3 cxd4 5. Rxd4 a6 6. h3 e5 7. Rb3 Be7 8. g4 h6 9. Be3 b5 10. a4 bxa4 11. Hxa4 0-0 12. g5 hxg5 13. Bxg5 Bd7 14. Hc4 Be6 15. Hg1 Rbd7 16. Bh6 Re8 17. Rd5 Rdf6 18. Df3 Kh7 19. Bd2 a5 20. Ha4 Dd7 21. Hxa5 Hxa5 22. Meira
17. apríl 2020 | Fastir þættir | 159 orð

Dýpri tilgangur. V-Enginn Norður &spade;76 &heart;1064 ⋄ÁKD1054...

Dýpri tilgangur. V-Enginn Norður &spade;76 &heart;1064 ⋄ÁKD1054 &klubs;65 Vestur Austur &spade;ÁD5 &spade;G9832 &heart;DG852 &heart;97 ⋄63 ⋄9 &klubs;KG8 &klubs;Á10932 Suður &spade;K104 &heart;ÁK3 ⋄G874 &klubs;D74 Suður spilar 3G. Meira
17. apríl 2020 | Í dag | 273 orð

Frá Alþingi í Dómkirkjuna

Séra Hjálmar Jónsson er sjötugur í dag og fær hann bestu afmæliskveðjur frá Vísnahorni. Við sátum saman á Alþingi frá 1995 til 2001, þegar hann var skipaður dómkirkjuprestur og lét af þingmennsku. Eftir innsetningarmessu voru haldnar ræður, m.a. Meira
17. apríl 2020 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Freyr Frostason

50 ára Freyr er Reykvíkingur, ólst upp í Vesturbænum en býr í Stekkjunum í Breiðholti. Hann er arkitekt frá Architectural Association í London og SCI-Arc í Los Angeles. Meira
17. apríl 2020 | Árnað heilla | 86 orð | 1 mynd

Halldór Ingi Lúðvíksson

60 ára Halldór ólst upp í Keflavík, Kópavogi og á Hellu, en býr í Reykjavík. Hann er vélvirkjameistari frá Tækniskólanum í Reykjavík og er viðhaldsmaður á fasteignasviði Bláa lónsins. Meira
17. apríl 2020 | Árnað heilla | 900 orð | 3 myndir

Langar að skreppa aftur á togara

Hjálmar Jónsson er fæddur 17. apríl 1950 í Borgarholti í Biskupstungum. Hann ólst þar upp til ársins 1961 þegar fjölskyldan fluttist að Jódísarstöðum í Eyjafirði 1961 og til Akureyrar 1963. Meira
17. apríl 2020 | Í dag | 60 orð

Málið

Að brjóta e-n á bak aftur þýðir að yfirbuga e-n og að brjóta e-ð á bak aftur er að hrekja e-ð til undanhalds . Að berja e-ð niður er að þagga e-ð niður eða kæfa e-ð (berja niður uppreisn). Meira
17. apríl 2020 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

Var kominn að móðunni miklu

Jón Ársæll Þórðarson fjölmiðlamaður veiktist illa af smitsjúkdómnum COVID-19 og lá um hríð á Borgarspítalanum þungt haldinn. Hann er nú á batavegi og er laus bæði af spítala og úr einangrun. Meira

Íþróttir

17. apríl 2020 | Íþróttir | 329 orð | 3 myndir

Á þessum degi

17. apríl 1962 Matthías Sveinsson frá Ísafirði sigrar í fyrstu keppnisgreininni, 15 km göngu, þegar Skíðalandsmótið hefst á Akureyri. Matthías gengur vegalengdina á 57,14 mínútum en gangan er eina greinin á fyrsta degi mótsins. 17. Meira
17. apríl 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Baráttan í kvennadeildinni gæti orðið mjög tvísýn í sumar

Baráttan í neðri hluta úrvalsdeildar kvenna í fótboltanum gæti orðið gríðarlega tvísýn í sumar, ef marka má frammistöðu liðanna og úrslit leikja í vetrarmótunum. Meira
17. apríl 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Ein sú sigursælasta er hætt

Handknattleikskonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hefur lagt skóna á hilluna, 34 ára gömul. Anna lék síðast með Val þegar hún varð þrefaldur meistari með liðinu síðasta vetur en tilkynnti um ákvörðun sína á Facebook í gær. Meira
17. apríl 2020 | Íþróttir | 942 orð | 2 myndir

Handboltasamfélag á Selfossi

Handbolti Jóhann Ingi Hafþórsson jóhanningi@mbl.is Handknattleiksmaðurinn Guðmundur Hólmar Helgason gerði í gær þriggja ára samning við Selfoss og kemur hann til félagsins eftir tvö ár hjá West Wien í efstu deild í Austurríki. Meira
17. apríl 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

ÍR rifti samningi Sigurðs Gunnars

Körfuknattleiksdeild ÍR hefur rift samningi sínum við miðherjann Sigurð Gunnar Þorsteinsson. Sigurður sleit krossband snemma í fyrsta leik tímabilsins og lék því nánast ekkert með liðinu í vetur. Meira
17. apríl 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Kolbeinn orðinn heill heilsu

Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður AIK og landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur hafið æfingar á nýjan leik eftir meiðsli. Þetta staðfesti Henrik Jurelius, yfirmaður íþróttamála hjá AIK, við Fotbollskanalen. Meira
17. apríl 2020 | Íþróttir | 430 orð | 3 myndir

*Körfuknattleiksdeild ÍR hefur samið við Everage Richardson og mun hann...

*Körfuknattleiksdeild ÍR hefur samið við Everage Richardson og mun hann leika með liðinu á næstu leiktíð. Everage, sem er fæddur í New York, er með íslenskt ríkisfang. Leikmaðurinn hefur spilað hér á landi síðan 2017, fyrst með Gnúpverjum og síðan... Meira
17. apríl 2020 | Íþróttir | 923 orð | 7 myndir

Lenda sterk lið í botnbaráttunni?

Vetrarfótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Baráttan í neðri hluta úrvalsdeildar kvenna í fótboltanum gæti orðið gríðarlega tvísýn í sumar, ef marka má frammistöðu liðanna og úrslit leikja í vetrarmótunum. Meira
17. apríl 2020 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Úrslitahelgin í Köln í lok árs

Úrslit Meistaradeildar karla í handknattleik munu ráðast milli jóla og nýárs vegna kórónuveirunnar sem nú herjar á heimsbyggðina. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.