Greinar föstudaginn 8. maí 2020

Fréttir

8. maí 2020 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

„Þjóðstjórnin“ samþykkt

Þingmenn á ísraelska löggjafarþinginu, Knesset, veittu í gær samþykki sitt fyrir myndun nýrrar samsteypustjórnar Likud-bandalags Benjamíns Netanyahu og Bláhvíta bandalags Bennys Gantz. Meira
8. maí 2020 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Beiðnum um aðstoð fjölgaði um 58%

Umsóknum um aðstoð til Hjálparstarfs kirkjunnar fjölgaði um 58,4% í mars og apríl síðastliðnum miðað við sama tíma í fyrra. Meira
8. maí 2020 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Bíða eftir nýjum reglum

Áfram er unnið að undirbúningi Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina og miðasala stendur yfir. Meira
8. maí 2020 | Innlendar fréttir | 8 orð | 1 mynd

Eggert

Hafnarfjörður Gamli vitinn við Reykjavíkurveg fær hér... Meira
8. maí 2020 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Enn stefnt að því að vígja nýjar höfuðstöðvar Landsbanka 2022

Kórónuveirufaraldurinn hefur ekki breytt áformum Landsbankans um nýjar höfuðstöðvar við Hörpu. Enn er gert ráð fyrir að þær verði teknar í gagnið árið 2022. Áætlaður kostnaður við verkið var 11,8 milljarðar samkvæmt kostnaðaráætlun frá í febrúar. Meira
8. maí 2020 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Finnur hættir hjá Origo og fer til Haga

Finnur Oddsson hefur verið ráðinn forstjóri Haga hf. Mun hann hefja störf hjá félaginu í sumar þegar hann hefur lokið störfum hjá Origo, en í gærkvöldi var tilkynnt um starfsflok hans þar og í kjölfarið ráðningu til Haga. Meira
8. maí 2020 | Innlendar fréttir | 88 orð

Fjölgun barnaverndarmála áhyggjuefni

Tilkynningum um heimilisofbeldi þar sem börn koma við sögu fjölgaði hlutfallslega mikið milli mánaða frá mars til apríl. Barnavernd bárust 468 tilkynningar í apríl um 332 börn sem er næstmesti fjöldi tilkynninga á mánuði frá upphafi árs 2018. Meira
8. maí 2020 | Innlendar fréttir | 651 orð | 1 mynd

Greinilegur ferðahugur í fólki

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Margir Íslendingar virðast ætla að ferðast innanlands í sumar, enda fátt annað í boði. Hótelin gera fólki góð tilboð og sumarhús eru eftirsótt. Íslandshótel verða með 7 af 17 hótelum opin. Meira
8. maí 2020 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Hótelgisting á tilboðsverði í sumar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Það er ljóst að það er kominn ferðahugur í landsmenn eftir erfiðan vetur og hyggja margir á ferðalög innanlands í sumar. Stóru hótelkeðjurnar munu ekki reka nema hluta af hótelum sínum í sumar. Meira
8. maí 2020 | Innlendar fréttir | 212 orð

Hvalárvirkjun á ís vegna aðstæðna

Báðum starfsmönnum Vesturverks á Ísafirði, framkvæmdastjóra og upplýsingafulltrúa, hefur verið sagt upp störfum. Þetta staðfestir Jóhann Snorri Sigurbergsson, forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá HS Orku, stærsta eiganda Vesturverks. Meira
8. maí 2020 | Erlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Í banni til mánaðarloka

Sergei Sobjanín, borgarstjóri Moskvu, tilkynnti í gær að útgöngubannið í höfuðborg Rússlands yrði framlengt til 31. maí næstkomandi. Þá verður Moskvubúum gert að ganga um með grímur og hanska þegar þeir nota almenningssamgöngur í borginni. Meira
8. maí 2020 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Landsbankinn flytur 2022

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kórónuveirufaraldurinn og fjölgun fólks í fjarvinnu hefur ekki breytt áætlunum Landsbankans um nýjar höfuðstöðvar við Hörpu. Þetta kemur fram í skriflegu svari bankans við fyrirspurn blaðsins. Meira
8. maí 2020 | Innlendar fréttir | 301 orð

Landsbanki tapar 3,6 milljörðum

Landsbankinn tapaði 3,6 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi. Viðsnúningur frá fyrra ári nemur 10,4 milljörðum því á fyrsta ársfjórðungi 2019 nam hagnaður bankans 6,8 milljörðum króna. Meira
8. maí 2020 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Loðna víða nyrðra

Nokkuð hefur verið um tilkynningar til Hafrannsóknastofnunar síðustu vikur um fullorðna loðnu inni á fjörðum fyrir norðan land og jafnvel rekna á fjörur, t.d. í Hrútafirði. Meira
8. maí 2020 | Innlendar fréttir | 689 orð | 2 myndir

Mótmæla borginni harðlega

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Við hér á Seltjarnarnesi erum orðin langþreytt á því hvernig málum sem þessu er hugsunarlaust ýtt áfram. Meira
8. maí 2020 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Ósætti við Óseyrarbraut

Á borði hafnarstjóra og hafnarstjórnar í Hafnarfirði hefur undanfarið legið beiðni frá Vélsmiðju Orms og Víglundar um að setja upp níu metra hlið við aðkomusvæði að flotkví félagsins, sem fyrirhugað er að girða af. Meira
8. maí 2020 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Skjaldarmerki Vigdísar loks á Íslandi

Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, var í fyrradag gerð að heiðursfélaga Félags um skjaldarmerkjafræði. Af því tilefni afhentu félagsmenn Vigdísi skjaldarmerki hennar sem til stendur að hengja upp í Veröld, húsi Vigdísar. Meira
8. maí 2020 | Innlendar fréttir | 289 orð

Skrá sig aftur í fullt starf á vinnumarkaði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vinnumálastofnun (VMST) er að safna upplýsingum um hversu margir hafa farið úr hlutabótaleiðinni síðustu daga við endurræsingu fyrirtækja. Síðastliðinn mánudag hækkuðu fjöldamörk samkomubanns úr 20 í 50 manns. Meira
8. maí 2020 | Innlendar fréttir | 603 orð | 2 myndir

Talið að flestir bíði kreppuna af sér

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hlutfallslega fleiri félagsmenn Eflingar af erlendu bergi brotnir hafa verið að missa vinnuna í kórónuveirufaraldrinum en fólk sem fætt er á Íslandi. Meira
8. maí 2020 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Tvö ný kórónuveirusmit greindust

Tvö ný smit kórónuveirunnar greindust hér á landi síðastliðinn sólarhring. Tekin voru 252 sýni á veirufræðideild Landspítala en 368 hjá Íslenskri erfðagreiningu. Virkum smitum fækkar þó milli daga, eru nú aðeins 36 og hafa ekki verið færri frá því 4. Meira
8. maí 2020 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Uppruni mengunarinnar er ráðgáta

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ástæða olíumengunar sem stundum sést í Vestmannaeyjahöfn er enn ráðgáta. Meira
8. maí 2020 | Erlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Veirukreppan farin að bíta

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
8. maí 2020 | Innlendar fréttir | 478 orð | 3 myndir

Veltir við steinum og fær þá hugmyndir

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Frosti Freyr Davíðsson, 11 ára ljóðskáld í 6. bekk Kelduskóla, Vík í Grafarvogi, nýtti aukinn frítíma í samkomubanninu undanfarnar vikur vel og er farinn að hugsa um að gefa út aðra ljóðabók. „Ég les mikið, bæði sögur og ljóð, og hlusta alltaf á hljóðbækur þegar ég er úti að ganga í hverfinu, hef þá fengið margar hugmyndir, sérstaklega þegar ég hef verið á gangi í fjörunni og velt við steinum,“ segir hann. Meira
8. maí 2020 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Verkfall farið að hafa talsverð áhrif

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Erla María Markúsdóttir Verkfall félagsmanna Eflingar er þegar farið að hafa talsverð áhrif í þeim sveitarfélögum sem það tekur til. Meira
8. maí 2020 | Innlendar fréttir | 328 orð

VIRK útskrifaði 50% færri í apríl

„Um 50% færri einstaklingar útskrifuðust hjá okkur í apríl en í sama mánuði á síðasta ári og skýringin á því er eflaust sú að það er mun erfiðara að útskrifa einstaklinga í vinnu við þessar aðstæður og því höfum við gefið ákveðinn tímabundinn... Meira

Ritstjórnargreinar

8. maí 2020 | Staksteinar | 186 orð | 2 myndir

Góðkunningjarnir

Góðkunningjar lögreglunnar“ er þekkt hugtak og merking þess er ekki eftir orðanna hljóðan. „Góðkunningjar þjóðarinnar“ lúta sömu lögmálum en þeir birtust í fréttum síðustu daga. Þeir seildust vísvitandi í úrræði ríkisstjórnar af því að láðst hafði að taka fram í lögum að misnotkun eða gripdeild væri bönnuð á framlögum sem almenningur yrði síðar látinn „endurgreiða“ ríkinu með hækkuðum sköttum eða minni þjónustu. Meira
8. maí 2020 | Leiðarar | 383 orð

Lítið dæmi um ljóta stefnu

Fjandskapur meirihluta borgarstjórnar út í fólk á bílum á sér engin takmörk Meira
8. maí 2020 | Leiðarar | 289 orð

Sjúkdómseinkenni efnahagsins

Sífellt erfiðara verður að greina á milli efnahagsáhættu og heilbrigðisvár í umræðunni Meira

Menning

8. maí 2020 | Fjölmiðlar | 216 orð | 1 mynd

Andköfin sem náðu mér að lokum

Ég var ansi sein að hoppa um borð í Jane the Virgin-lestina, en loks þegar ég var komin með báða fætur um borð varð ekki aftur snúið. Meira
8. maí 2020 | Kvikmyndir | 613 orð | 1 mynd

„Sumarið verður skrítið“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Vissulega var gott að sjá fólk mæta í bíó,“ segir Þorvaldur Árnason, framkvæmdastjóri Samfilm, dreifingarhluta Sambíóanna, spurður að því hvort Sambíómönnum sé ekki létt eftir að geta loksins hleypt inn í bíósalina á ný en kvikmyndahús voru opnuð 4. maí þegar samkomubanni var breytt þannig að 50 manns mega nú koma saman með tvo metra á milli sín. Eitt Sambíó hefur verið opnað, í Álfabakka, og segir Þorvaldur að sjá verði til hvenær önnur kvikmyndahús verði opnuð. Meira
8. maí 2020 | Kvikmyndir | 538 orð | 2 myndir

Fljótandi frumsýningar

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Smárabíó var opnað á mánudaginn, 4. maí, þegar samkomubanni lauk og mega nú 50 að hámarki vera í sal og með tilskilið bil sín á milli, tvo metra. Meira
8. maí 2020 | Fólk í fréttum | 308 orð | 3 myndir

Helgi, Guðni og ljúf upprifjun

Einar Bárðarson, framkvæmdastjóri Votlendissjóðs, mælir með list, afþreyingu og dægradvöl á tímum Covid-19. „Það eru tveir menn sem hafa sett svip sinn á Covid-tímann minn. Báðir hafa hafa mætt mér í gegnum tæknina. Meira
8. maí 2020 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Múlinn hefst á ný í Hörpu

Djassklúbburinn Múlinn hefur göngu sína á ný í Hörpu í kvöld kl. 20 þegar Frelsissveit Nýja Íslands leikur í Flóa, sem er á jarðhæð hússins. Sveitin var stofnuð fyrir tíu árum og hefur legið lengi í dvala en blæs nú til sóknar. Meira
8. maí 2020 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

Ný ópera eftir Philip Glass í Málmey

Circus Days and Nights nefnist ný ópera eftir Philip Glass sem heimsfrumsýnd verður hjá Óperunni í Málmey í Svíþjóð 29. maí 2021. Þessu greinir danska dagblaðið Politiken frá, en Óperan kynnti nýverið komandi starfsár sitt. Meira
8. maí 2020 | Bókmenntir | 164 orð | 1 mynd

Tilnefningar til Maístjörnunnar upplýstar

Maístjarnan, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns verða veitt í fjórða sinn í maí. Upplýst var í Gunnarshúsi í gær hvaða höfundar væru tilnefndir til Maístjörnunnar í ár. Meira
8. maí 2020 | Myndlist | 88 orð | 1 mynd

Viðsjárverðir tímar túlkaðir á striga

Sara Oskarsson opnaði í gær málverkasýninguna Ratljós í sýningarsal að Laugavegi 74. Sara sýnir um 40 málverk sem hún hefur málið frá því að kórónuveirufaraldurinn hófst. Meira
8. maí 2020 | Bókmenntir | 169 orð | 1 mynd

Þriggja milljóna króna hækkun

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði á dögunum tíu milljónum króna úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði og hlutu 32 verk styrk. Meira

Umræðan

8. maí 2020 | Aðsent efni | 726 orð | 1 mynd

Atvinnustjórnmál í Reykjavík

Eftir Ólaf Friðrik Magnússon: "Í dag og undir forystu Dags hafa atvinnustjórnmálamenn margfaldað kostnað vegna sín." Meira
8. maí 2020 | Pistlar | 390 orð | 1 mynd

Borgar-lína-sig?

Nokkuð harðar umræður urðu um samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins á Alþingi í vikunni, það var helst hin svokallaða Borgarlína og áætlanir um hana sem þingmenn voru ósammála um. Meira
8. maí 2020 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Enn um Storytel

Eftir Ingimar Jónsson: "Hvernig gat sænski risinn komið sjónarmiðum sínum inn í íslenska löggjöf svo lítið bæri á?" Meira
8. maí 2020 | Hugvekja | 798 orð | 2 myndir

Góðverk og MFPallytime

Þeir sem horfa á Walter spila á Twitch geta gefið honum frjáls framlög og fengið jafnvel eitthvað fyrir. Meira
8. maí 2020 | Aðsent efni | 954 orð | 1 mynd

Umbreytingar

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Stjórnmálaflokkar sérhagsmunanna deyja þegar þeir hafa ekki gæði til úthlutunar. Stjórnmálaflokkar með leiðtoga sem hafa óljósar hugsjónir deyja líka." Meira

Minningargreinar

8. maí 2020 | Minningargreinar | 1331 orð | 1 mynd

Esther Sigurðardóttir

Esther Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 25. desember 1948. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 24. apríl 2020. Foreldrar hennar voru Sigurður Ágústsson verkamaður í Reykjavík, f. 23.6. 1925, d. 16.11. 1994, og Ragnhildur Jósafatsdóttir, f. 1.7. 1909,... Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2020 | Minningargreinar | 1682 orð | 1 mynd

Eymundur Þórarinsson

Eymundur Þórarinsson fæddist 26. ágúst 1951 í Saurbæ í Skagafirði. Hann lést 30. apríl 2020 á HSN á Sauðárkróki eftir baráttu við krabbamein. Hann var sonur Þórarins Eymundssonar bónda í Saurbæ, f. 12. maí 1925, d. 13. ágúst 1976. Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2020 | Minningargreinar | 1505 orð | 1 mynd

Guðmundur Kolbeinn Vikar Finnbogason

Guðmundur Kolbeinn Vikar Finnbogason (Kolli) fæddist í Reykjavík 26. september 1950. Hann lést 17. apríl 2020 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Guðmundur var elsta barn hjónanna Þrúðar Guðmundsdóttur, f. 23. nóvember 1924, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2020 | Minningargreinar | 1120 orð | 1 mynd

Guðmundur Þorsteinsson

Guðmundur Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 28. júlí 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 23. apríl 2020. Foreldrar hans vou hjónin Þóra Valgerður Guðmundsdóttir, f. 29. ágúst 1904, d. 1. febrúar 2000, og Þorsteinn Jósepsson, f. 9. nóvember 1900, d. Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2020 | Minningargreinar | 1961 orð | 1 mynd

Ingólfur Magnússon

Ingólfur Magnússon fæddist á Akureyri 10. apríl árið 1928. Hann lést 16. apríl 2020. Foreldrar hans voru Magnús Sigbjörnsson (1878-1954) og Bergljót Guðjónsdóttir (1893-1972). Systir samfeðra: Bjarnheiður (1902-1981). Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2020 | Minningargreinar | 2165 orð | 1 mynd

Jónas Runólfsson

Jónas Runólfsson fæddist í Reykjavík 11. júní 1937. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. apríl 2020. Foreldrar hans voru Kristín Kristjánsdóttir frá Efri-Vaðli á Barðaströnd, f. 23.9. 1892, d. 22.1. Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2020 | Minningargreinar | 1249 orð | 1 mynd

Katrín Guðmundsdóttir

Katrín Guðmundsdóttir fæddist á Súðavík 29. desember 1925. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 29. apríl 2020. Foreldrar hennar voru Guðmundur Óskar Þorleifsson, f. 1884, d. 1964, og Ágústína Jónsdóttir, f. 1884, d. 1957. Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2020 | Minningargreinar | 797 orð | 1 mynd

Kristín Fanney Jónsdóttir

Kristín Fanney Jónsdóttir fæddist 23. ágúst 1933 í Kollsvík, Rauðasandshreppi. Hún lést á Hrafnistu Hafnarfirði 13. apríl 2020. Foreldrar hennar voru Bergþóra Egilsdóttir, f. 17. sept. 1898, látin 11. feb. 1971 og Jón Torfason, f. 21. jan. Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2020 | Minningargreinar | 332 orð | 1 mynd

Kristín Rúnarsdóttir

Kristín Rúnarsdóttir fæddist 18. apríl 1966. Hún varð bráðkvödd 15. apríl 2020. Útför hennar fór fram 30. apríl 2020. Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2020 | Minningargreinar | 881 orð | 1 mynd

Svana Sigtryggsdóttir

Svana Sigtryggsdóttir fæddist á Innri-Kleif í Breiðdal 28. maí 1953. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 19. apríl 2020. Foreldrar hennar voru Sigtryggur Runólfsson, f. 1921 og Guðbjörg Sigurpálsdóttir, f. 1926, þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2020 | Minningargreinar | 3105 orð | 1 mynd

Þorvaldur Jónsson

Þorvaldur Jónsson fæddist í Reykjavík 17. júní 1936. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 29. apríl 2020. Foreldrar Þorvaldar voru hjónin Sigríður S. Sigurðardóttir, f. 31.5. 1903, d. 5.11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 158 orð | 1 mynd

Hagnaður Heimavalla minnkar

Hagnaður Heimavalla dróst saman um 44% á fyrsta ársfjórðungi miðað við sama tímabil í fyrra. Nam hann nú 52,3 milljónum króna, samanborið við 93,2 milljónir í fyrra. Leigutekjur námu 794,4 milljónum og drógust saman um 103,2 milljónir. Meira
8. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Samruni í kortunum

Undirritað hefur verið samkomulag um sameiningu Kynnisferða og félaga sem eru í eignasafni Eldeyjar, sjóðs sem hefur fjárfest í mörgum ferðaþjónustufyrirtækjum á borð við Norðursiglingu, Arcanum Fjallaleiðsögumenn, Dive.is og Logakór. Meira

Fastir þættir

8. maí 2020 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. c4 e5 2. Rf3 e4 3. Rd4 Rc6 4. e3 Rf6 5. Rc3 Bb4 6. Db3 Rxd4 7. exd4...

1. c4 e5 2. Rf3 e4 3. Rd4 Rc6 4. e3 Rf6 5. Rc3 Bb4 6. Db3 Rxd4 7. exd4 a5 8. a3 Bxc3 9. dxc3 a4 10. Dc2 h6 11. Be2 d6 12. h3 Bf5 13. Be3 Bg6 14. g4 De7 15. 0-0-0 b6 16. h4 h5 17. gxh5 Bxh5 18. Hdg1 Bxe2 19. Dxe2 Rh5 20. c5 bxc5 21. dxc5 d5 22. Hg5 g6... Meira
8. maí 2020 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Breytti kartöflugarðinum í hjólabraut

Magne Kvam gerði sér lítið fyrir og breytti kartöflugarðinum sínum í Mosfellsbæ í hjólagarð fyrir krakka um síðustu helgi. Meira
8. maí 2020 | Árnað heilla | 99 orð | 1 mynd

Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir

40 ára Halldóra er fædd og uppalin í Reykjavík en býr í Reykjanesbæ. Hún er kennari að mennt og lauk framhaldsnámi frá University of Birmingham í kennslu blindra og sjónskertra. Meira
8. maí 2020 | Árnað heilla | 114 orð | 1 mynd

Jörgen Leonhard Pind

70 ára Jörgen er Reykvíkingur, fæddur þar og uppalinn, en býr í Garðabæ. Hann er með BA-gráðu í íslensku, ensku og sálfræði frá Háskóla Íslands og tók meistarapróf í tilraunasálfræði frá Háskólanum í Sussex 1977 og doktorspróf frá sama skóla 1982. Meira
8. maí 2020 | Í dag | 50 orð

Málið

Einhver hefur staldrað sekúndubrot við lýsingarorðið báglegur í frétt um mann sem á mynd virtist heldur framlágur, lotlegur, vesældarlegur. Orðið þýðir aumur , vesæll en er einkum haft um annað en fólk: bágleg kjör t.d. Meira
8. maí 2020 | Fastir þættir | 173 orð

Papa Reese. S-AV Norður &spade;Á5 &heart;K642 ⋄G84 &klubs;ÁG53...

Papa Reese. S-AV Norður &spade;Á5 &heart;K642 ⋄G84 &klubs;ÁG53 Vestur Austur &spade;D762 &spade;3 &heart;73 &heart;D5 ⋄ÁD75 ⋄K109632 &klubs;872 &klubs;K1094 Suður &spade;KG10984 &heart;ÁG1098 ⋄-- &klubs;D6 Suður spilar 6&heart;. Meira
8. maí 2020 | Árnað heilla | 659 orð | 3 myndir

Sjaldan haft jafn mikið að gera

Bjarni Torfi Álfþórsson er fæddur í Reykjavík 8. maí 1960 og ólst upp á Seltjarnarnesi, þangað sem fjölskyldan flutti 1967. Meira
8. maí 2020 | Í dag | 277 orð

Úr Skáldskaparmálum Spegilsins og fleira gott

Ég fór að fletta gömlum Spegli á dögunum – gerði það oft ungur drengur af því að faðir minn átti Rauðku, valdar greinar úr því merka blaði. Þar birtust reglulega „Skáldskaparmál“. Meira

Íþróttir

8. maí 2020 | Íþróttir | 347 orð | 3 myndir

Á þessum degi

8. maí 1976 Fáskrúðsfirðingurinn Skúli Óskarsson er Norðurlandameistari í kraftlyftingum í sínum þyngdarflokki og setur fjögur Norðurlandamet á mótinu í Þrándheimi. Hann lyftir samanlagt 650 kílóum sem er um leið Íslandsmet. 8. Meira
8. maí 2020 | Íþróttir | 327 orð

Konurnar hefja Íslandsmótið í fyrsta sinn

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Í fyrsta skipti í sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu hefst það á keppni í efstu deild kvenna en þar verður leikin heil umferð áður en keppni í karladeildinni fer af stað. Meira
8. maí 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Norðmenn hefja keppni 16. júní

Norska knattspyrnusambandið skýrði frá því í gær að meistaraflokksfélög í landinu mættu í dag hefja æfingar án takmarkana á nýjan leik. Ákveðið hefur verið að hefja keppni í úrvalsdeild karla í Noregi 16. júní, án áhorfenda. Meira
8. maí 2020 | Íþróttir | 453 orð | 3 myndir

* Ronald Koeman , þjálfari hollenska karlalandsliðsins í knattspyrnu og...

* Ronald Koeman , þjálfari hollenska karlalandsliðsins í knattspyrnu og fyrrverandi knattspyrnustjóri Everton og Southampton, kveðst vera stálhress á ný eftir að hafa gengist undir hjartaþræðingu. Meira
8. maí 2020 | Íþróttir | 1238 orð | 2 myndir

Selfoss mest spennandi verkefnið

Handbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Halldór Jóhann Sigfússon gerði á dögunum þriggja ára samning við handknattleiksdeild Selfoss og mun hann þjálfa karlalið félagsins. Þá verður hann einnig framkvæmdastjóri handknattleiksakademíunnar sem deildin rekur ásamt Fjölbrautaskóla Suðurlands. Meira
8. maí 2020 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Tveir lykilmenn farnir frá Val

Austin Magnús Bracey og Ragnar Nathanaelsson hafa yfirgefið körfuknattleikslið Vals en félagið skýrði frá þessu í gær. Ragnar gekk til liðs við félagið frá Njarðvík árið 2018 og hefur leikið með Valsmönnum undanfarin tvö tímabil. Meira
8. maí 2020 | Íþróttir | 589 orð | 2 myndir

Viðkvæm staða í Vesturbæ

Fréttaskýring Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
8. maí 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Þjóðverjar spila á ný eftir átta daga

Þýska knattspyrnusambandið staðfesti í gær að keppni í tveimur efstu deildum karla hæfist á ný laugardaginn 16. maí en níu umferðum er ólokið af deildinni. Meira
8. maí 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Ætlar að spila 43 ára á ÓL í Tókýó

Reyndasta knattspyrnukona heims, Formiga frá Brasilíu, stefnir að því að keppa fyrir hönd þjóðar sinnar á Ólympíuleikunum í Tókýó síðsumars 2021 áður en hún leggur skóna á hilluna. Meira

Ýmis aukablöð

8. maí 2020 | Blaðaukar | 1394 orð | 9 myndir

„Ég er naívisti með fullkomnunaráráttu“

Klemens Nikulásson Hannigan er fjölbreyttur listamaður sem hefur vakið athygli sem ögrandi poppstjarna, Eurovisionfari og fjölskyldufaðir. Húsgögnin sem hann hannar og smíðar eru engu öðru lík. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
8. maí 2020 | Blaðaukar | 1102 orð | 10 myndir

„Ég þarf hvorki né vil stærra né meira“

Sigríður Thorlacius söngkona hefur búið í fallegu bakhúsi í miðbæ Reykjavíkur frá árinu 2014. Íbúðin endurspeglar persónuleika hennar og er einstaklega skemmtileg og falleg. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
8. maí 2020 | Blaðaukar | 1380 orð | 14 myndir

„Kann hvergi betur við mig en heima“

Athafnakonan Helga Árnadóttir hefur búið í sama húsinu nánast samfleytt frá 1981. Húsið var áður í eigu foreldra hennar en hún eignaðist það árið 2005. Hún hefur unun af því að gera fallegt í kringum sig eins og sést á heimilinu. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
8. maí 2020 | Blaðaukar | 766 orð | 14 myndir

„Kærastinn kallar mig Gyðu Sól“

Rakel Hlín Bergsdóttir, eigandi Snúrunnar, býr ásamt fjórum börnum sínum í 180 fm íbúð í Kópavogi. Hún festi kaup á íbúðinni fyrir ári og hefur gert ýmislegt til þess að heimilið verði sem vistlegast. Marta María | mm@mbl.is Meira
8. maí 2020 | Blaðaukar | 165 orð | 3 myndir

Breyttu hreysi í höll

Eitt það ferskasta á markaðnum í dag er viðarklæðningar. Auðvelt er að festa þær upp enda koma þær í einingum sem hægt er að festa saman án mikils vesens. Marta María | mm@mbl.is Meira
8. maí 2020 | Blaðaukar | 1361 orð | 12 myndir

Elskar að vera í eldhúsinu

Guðrún Jónsdóttir er menntuð í sálfræði og lýðheilsuvísindum og hefur starfað við bæði mennta- og heilbrigðismál í gegnum tíðina. Hún er nýflutt í húsnæði á besta stað í borginni og segir fátt skemmtilegra en að elda og baka með sonum sínum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
8. maí 2020 | Blaðaukar | 333 orð | 6 myndir

Fagurkeri með frábæra húð!

Brynja Magnúsdóttir viðskiptastjóri á sölusviði ORF líftækni er nautnaseggur með skódellu að eigin sögn. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
8. maí 2020 | Blaðaukar | 1350 orð | 13 myndir

Húsið orðið það sem hana dreymdi um

Helga Birgisdóttir listakona og NLP-meðferðar- og markþjálfi er að lifa drauminn. Kaflaskipti urðu í lífi hennar þegar hún ákvað að breyta til og vinna að heiman. Þá hafði hún unnið í nokkra áratugi innan heilbrigðsgeirans. Meira
8. maí 2020 | Blaðaukar | 559 orð | 2 myndir

Hvað myndi Silvía Nótt gera?

Þegar fólk er spurt út í heimili sitt er svarið yfirleitt eitthvað á þá leið að heimilið sé skjól fyrir áreiti heimsins. Það sé griðastaður þar sem fólki á að líða vel. Á tímum sem þessum hefur friðsæld heimilisins aldrei verið mikilvægari. Meira
8. maí 2020 | Blaðaukar | 444 orð | 8 myndir

Vinsælasta hönnunin árið 2020

Rakel Hafberg arkitekt hjá Berg hönnun segir að pastellitir séu mjög vinsælir um þessar mundir því þeir færa sumarið inn á heimili landsmanna. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.