Greinar föstudaginn 6. nóvember 2020

Fréttir

6. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 273 orð | 2 myndir

25 ný smit og 762 sýktir af veiru í einangrun

Alls 25 ný smit af Covid-19 greindust á landinu í fyrradag og af þeim voru 80% meðal fólks í sóttkví. Nú eru 762 í einangrun sýktir af kórónuveirunni en voru 798 á miðvikudag. Á sjúkrahúsum landsins er 71 sjúklingur með kórónuveiruna, þrír á gjörgæslu. Meira
6. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

84 þúsund heimsóknir

Áhugi landsmanna var töluverður á bingókvöldi Morgunblaðsins, mbl.is og K100 sem haldið var í gærkvöldi. „Langt umfram það sem nokkrum hefði dottið í hug,“ segir Siggi Gunnars, sem stýrði bingóinu í beinni á mbl. Meira
6. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Aðgerðir vegna riðu kynntar í dag

Freyr Bjarnason freyr@mbl.is Á sjöunda hundrað fjár verður fargað á Stóru-Ökrum 1 í Skagafirði í gær en tvær vikur eru liðnar síðan riðuveiki greindist á bænum. „Það er bara öllu lógað í dag. Meira
6. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Sóðaskapur Notendur rafhlaupahjóla skilja þau oft eftir á verstu stöðum, eins og hér á miðri gangstétt við Suðurgötu, gangandi vegfarendum til ama og sér í lagi blindum og... Meira
6. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

„Svona er Akranes“

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Langisandur á Akranesi hefur komið sér vel vegna ýmissa athafna og á svæðinu skammt frá Höfða hjúkrunar- og dvalarheimili sýnir Friðþjófur Helgason nú 20 nýlegar ljósmyndir af mannlífinu á Skaganum. Meira
6. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 1247 orð | 8 myndir

Daggjöldin duga ekki

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Kostnaður við umönnun heimilisfólks á hjúkrunarheimilum hefur aukist og daggjöldin sem Sjúkratryggingar greiða standa ekki undir kostnaði. Meira að segja sjálfseignarstofnanirnar sem eru með mörg heimili og hundruð hjúkrunarplássa ná ekki endum saman og kanna leiðir til að komast út. Niðurstöður hóps sem greinir raungögn um rekstur og rekstrarkostnað hjúkrunarheimila eru ekki væntanlegar á næstunni. Meira
6. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 402 orð

Flest tilfelli í Evrópu

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO varaði við því í gær að hún hefði orðið vör við „sprengingu“ nýrra tilfella í Evrópu, á sama tíma og andlátstíðnin af völdum kórónuveirunnnar væri einnig að aukast. Meira
6. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Fyrsta bylgjan kostaði heimilin 450 milljónir

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
6. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Há sjávarstaða og rok setti svip sinn á gærkvöldið víða um land

Áberandi brim var við Gróttuvita á Seltjarnarnesi þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið um í gærkvöldi. Veðurstofan hafði gefið út gula viðvörun fyrir mestallt landið, en lægði hratt þegar leið á kvöldið. Meira
6. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 827 orð | 2 myndir

Hestasvæði til frambúðar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Lóðaleigusamningar hafa aldrei verið með lengri gildistíma en til 25 ára í stórum hluta Víðidals frá upphafi, samkvæmt skriflegu svari Dags B. Eggertssonar borgarstjóra. Hann var spurður hvers vegna borgin hefði ekki fallist á að gera samninga með lengri gildistíma í Víðidal. Meira
6. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Jón Halldór Jónsson

Jón Halldór Jónsson, fyrrverandi forstjóri Keflavíkurverktaka, lést 3. nóvember síðastliðinn, 91 árs að aldri. Jón fæddist 5. júní 1929 í Reykjavík. Meira
6. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Mun færri á ferð um hringveginn

Útlit er fyrir að umferð á hringveginum á þessu ári verði um 13% minni en í fyrra séu ályktanir dregnar af tölum frá Vegagerðinni. Í október sl. dróst umferð á veginum umhverfis landið saman um 21,5% sé þessi sami mánuður í fyrra hafður sem viðmið. Meira
6. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Nýju Marriott-hóteli vel tekið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hans Prins, hótelstjóri á nýja Courtyard-hótelinu í Keflavík, segir útlitið bjart þrátt fyrir krefjandi aðstæður. Hótelið var opnað í byrjun október en það er fjögurra stjarna og þar eru 150 herbergi. Meira
6. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 604 orð | 2 myndir

Póstatkvæðin kunna að ráða úrslitum

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Forsetakosningar í Bandaríkjunum eru í nokkru uppnámi, enda óvenjumjótt á munum og ógjörningur að segja til um hvernig fer, þótt úrslit séu ljós í flestum ríkjum. Meira
6. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Rektor Háskóla Íslands kjörinn forseti Aurora-háskólanetsins

Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, hefur verið kjörinn forseti Aurora-háskólanetsins og mun leiða það næstu tvö ár. Hann tekur við forsæti af David Richardson, rektor East Anglia-háskólans á Englandi. Meira
6. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 188 orð

Selja Laxá í Aðaldal í heild sinni

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Ákveðið var á fundi Veiðifélags Laxár í Aðaldal að áin yrði seld í heild sinni. Meira
6. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Sérstök deild á Eir fyrir Covid

Sjúkratryggingar Íslands hafa samið við Hlíðarskjól ehf. um opnun 10 rýma hjúkrunardeildar fyrir aldraða hjúkrunarsjúklinga sem smitast hafa af Covid-19. Heilbrigðisráðherra staðfesti samninginn í gær. Meira
6. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir

Sóknirnar eru kirkjan

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ég held að okkur sem störfum í sóknum þjóðkirkjunnar í hinum dreifðu byggðum finnist að miðstýringin í Reykjavík sé stöðugt að aukast,“ sagði Óskar Magnússon, bóndi og rithöfundur á Sámsstaðabakka og formaður sóknarnefndar Breiðabólstaðarsóknar í Fljótshlíð til 15 ára. Hann kvaðst geta í mörgu tekið undir gagnrýni séra Óskars Inga Ingasonar sóknarprests í Morgunblaðinu. Meira
6. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Sóttvarnaráðstafanir stöðva ekki jólabjórinn

Brynjólfur Óli Árnason, veitingastjóri Jómfrúarinnar, afhendir Kristínu Jónu Einarsdóttur smurbrauð og jólabjór. Með bros á vör, verður maður að ímynda sér. Meira
6. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 545 orð | 2 myndir

Spenna í kringum kosningu varaformanns

Yfir eitt þúsund fulltrúar eru skráðir á tveggja daga rafrænan landsfund Samfylkingarinnar sem hefst í dag. Meira
6. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Tekist á um talningu en Biden færist nær

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Joe Biden, forsetaframbjóðandi demókrata, virtist færast nær því í gær að ná tilskildum fjölda kjörmanna, þegar nýjar tölur bárust frá Nevada-ríki um kvöldmatarleytið að íslenskum tíma, sem sýndu aukna forystu hans... Meira
6. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 167 orð

Um 500 börn bíða greiningar

Að meðaltali 475 til 594 börn bíða eftir greiningu hjá Þroska- og hegðunarstöð á seinni hluta ársins, en almenn bið hleypur á 12 til 18 mánuðum, að því er fram kemur í svari Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Önnu Kolbrúnar... Meira
6. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 741 orð | 2 myndir

Undrast róttækar aðgerðir Dana

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ákvörðun Dana um að lóga öllum minkum í landinu vegna kórónuveikinnar kom Einari E. Einarssyni, formanni Sambands íslenskra loðdýrabænda, á óvart. Meira

Ritstjórnargreinar

6. nóvember 2020 | Leiðarar | 373 orð

Höfðinu barið við stein

Fögur fyrirheit Barniers um bót og betrun hafa engu skilað Meira
6. nóvember 2020 | Leiðarar | 224 orð

Icesave og kórónuveiran

Óvænt tengsl tveggja vágesta Meira
6. nóvember 2020 | Staksteinar | 221 orð | 1 mynd

Ófullnægjandi viðbúnaður?

Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, skrifar um hryðjuverkaógnina og viðbúnað lögreglu hér á landi. Hann segir að norska lögreglan hafi vopnast og verði vopnuð næstu þrjár vikur vegna ábendingar frá norsku öryggislögreglunni, PST, sem greini og leggi mat á hættu. Meira

Menning

6. nóvember 2020 | Bókmenntir | 196 orð | 1 mynd

111 erlendar þýðingar á íslenskum bókum styrktar á árinu

Stjórn Miðstöðar íslenskra bókmennta (MÍB) úthlutaði á árinu styrkjum til þýðinga íslenskra verka á erlend mál fyrir tæpar 24 milljónir króna. Umsóknir voru 147 talsins, þar af 31 til þýðinga á norræn mál. Meira
6. nóvember 2020 | Bókmenntir | 794 orð | 1 mynd

Alltaf að reyna að verða skárri manneskja

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Þetta eru mest ljóð sem ég skrifaði á unglingsaldri og upp úr tvítugu, en þá skrifaði ég hálfgerðar dagbókarfærslur, fyrst og fremst fyrir mig sjálfan. Meira
6. nóvember 2020 | Fjölmiðlar | 206 orð | 1 mynd

Ameríka á engan Gísla Einarsson

Ljósvaki dagsins horfði talsvert á útsendingar frá forsetakosningum í allt öðru landi síðasta þriðjudag. Þessar kosningar voru í Bandaríkjunum. Meira
6. nóvember 2020 | Tónlist | 559 orð | 3 myndir

Jarðbundnar og goðsagnakenndar tónsögur

Fyrsta breiðskífa Ingibjargar Elsu Turchi. Meira
6. nóvember 2020 | Tónlist | 119 orð | 1 mynd

Jólagestir Björgvins í beinni frá Borgarleikhúsinu 19. desember

Hinir árvissu jólatónleikar Björgvins Halldórssonar, Jólagestir Björgvins, munu fara fram í Borgarleikhúsinu í ár og verða sýndir í beinni útsendingu 19. desember kl. 20. Meira
6. nóvember 2020 | Menningarlíf | 185 orð | 1 mynd

Skálinn á betri stað í Feneyjum 2022

Ákveðið hefur verið að færa sýningarsvæði Íslands á Feneyjatvíæringnum í myndlist árið 2022 á aðalsvæði hátíðarinnar og hefur mennta- og menningarmálaráðuneyti tryggt fjármagn til þess. Meira
6. nóvember 2020 | Menningarlíf | 153 orð | 1 mynd

Sumar sýningar Listar án landamæra opnar

Hin árlega hátíð List án landamæra, þar sem áhersla er lögð á list fatlaðra, er í gangi og hafa nokkrar sýningar verið opnar og eru enn, að viðhöfðum tilskildum sóttvörnum. Meira
6. nóvember 2020 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd

Sýning á verkum Muholi í Tate Modern

Verk suðurafrísku myndlistarkonunnar Zanele Muholi hafa vakið mikla athygli í listheiminum á síðustu árum, meðal annars á aðalsýningu síðasta Feneyjatvíærings. Meira
6. nóvember 2020 | Bókmenntir | 116 orð | 1 mynd

Ævar vísindamaður les upp daglega

Ævar Þór Benediktsson rithöfundur og leikari hefur í ljósi aðstæðna ákveðið að byrja aftur með daglega upplestra úr bókum sínum á facebooksíðunni Ævar vísindamaður. Meira

Umræðan

6. nóvember 2020 | Aðsent efni | 586 orð | 4 myndir

Að hugsa nýtt! Að horfa á list! NÓMAH

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Ef Samtímalistasafnið NÓMAH á Djúpavogi tekst kemst Ísland á heimskort samtímamyndlistar." Meira
6. nóvember 2020 | Aðsent efni | 827 orð | 1 mynd

Eru jarðgöng á Íslandi örugg?

Eftir Pétur Valdimarsson: "Horfðu næst betur í kringum þig þegar þú ferð um jarðgöng. Það mun margt koma þér á óvart sem þú tókst ekki eftir áður." Meira
6. nóvember 2020 | Aðsent efni | 691 orð | 2 myndir

Félagshagfræðileg greining borgarlínu

Eftir Ólöfu Kristjánsdóttur og Metu Reimer Brödsted: "Í greiningunni er tími fólks verðmetinn og ferðatímasparnaður notenda almenningssamgangna reiknast sem 94 ma.kr. ábati yfir 30 ára greiningartímabilið" Meira
6. nóvember 2020 | Aðsent efni | 453 orð | 2 myndir

Kristallar norrænan virðisauka

Eftir Silju Dögg Gunnarsdóttur og Arne Flåøyen: "Það er engum blöðum um það að fletta að slíkur styrkur sem barst íslenska rannsóknarteyminu á dögunum hefur gríðarmikla þýðingu" Meira
6. nóvember 2020 | Aðsent efni | 665 orð | 1 mynd

Opið svarbréf til Werners Rasmussonar

Eftir Sigurð Ingólfsson: "Sveitakirkjur voru ekki bara hús fyrir skylduræknismessur heldur staður þar sem ólíkt fólk kom saman" Meira
6. nóvember 2020 | Pistlar | 418 orð | 1 mynd

Sam-félag

Að gera hlutina saman er svo miklu betra en að sitja einn að málum. Við í stjórnarandstöðunni á Alþingi höfum mikið talað fyrir samráði og hvatt ríkisstjórnina til þess að efna þau orð í stjórnarsáttmála að efla Alþingi og auka samráð milli flokka. Meira
6. nóvember 2020 | Aðsent efni | 534 orð | 1 mynd

Slysahætta á skógarstígum í Heiðmörk

Eftir Bjarna Þór Bjarnason: "Að mínu mati gengur það ekki að leyfa hjólreiðar á þessum skógarstígum sem oft og einatt eru mjög mjóir, á sumum stöðum einstigi." Meira
6. nóvember 2020 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Tillaga um flugvöll í Hvassahrauni – rautt spjald

Eftir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson: "„Stórfelld jarðskjálftahrina mjög nálægt fyrirhuguðu flugvallarstæði i Hvassahrauni hefur séð til þess að meirihlutinn neyðist til að hlusta“" Meira

Minningargreinar

6. nóvember 2020 | Minningargreinar | 745 orð | 1 mynd

Björg Ragnheiður Sigurjónsdóttir

Björg Ragnheiður Sigurjónsdóttir fæddist 5. maí 1928 á Skipalóni í Hörgársveit. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 23. október 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurjón Kristinsson, f. 15.10. 1904, d. 27.12. 1959, og Margrét Ragna Þorsteinsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2020 | Minningargreinar | 3536 orð | 1 mynd

Guðjón Þorgils Kristjánsson

Guðjón fæddist í Hnífsdal 20. ágúst 1948 en flutti með foreldrum sínum til Bolungarvíkur. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 25. október 2020. Foreldrar hans voru Sæunn Guðrún Guðjónsdóttir frá Hnífsdal, f. 25. nóvember 1925, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1600 orð | 1 mynd

Guðmundína Ingadóttir

Guðmundína Día Ingadóttir fæddist í Reykjavík 15. janúar 1943. Hún lést 27. október 2020 á líknardeild Landspítalans. Foreldrar hennar voru Ingi Guðmundsson frá Þingeyri, verkamaður í Freyju, f. 1.10. 1916, d. 30.3. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2020 | Minningargreinar | 530 orð | 1 mynd

Guðný Jóna Hansdóttir Wíum

Guðný Jóna Hansdóttir Wíum fæddist á Asknesi í Mjóafirði í S-Múl 3. nóvember 1930. Hún lést á sjúkrahúsinu í Neskaupstað 29. október 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Anna Ingigerður Jónsdóttir, fædd 1.12. 1908 á Melum, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl., d.... Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2020 | Minningargreinar | 6413 orð | 1 mynd

Guðrún Sigmundsdóttir

Dr. Guðrún Sigmundsdóttir, sérfræðingur í smitsjúkdómalækning um og sýklafræði, yfirlæknir við sóttvarnasvið embættis landlæknis, var fædd í Reykjavík 30. ágúst 1961. Guðrún lést á heimili sínu þann 27. október 2020 eftir erfiða baráttu við krabbamein. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1269 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Sigmundsdóttir

Dr. Guðrún Sigmundsdóttir, sérfræðingur í smitsjúkdómalækningum og sýklafræði, yfirlæknir við sóttvarnasvið embættis landlæknis, var fædd í Reykjavík 30. ágúst 1961. Guðrún lést á heimili sínu þann 27. október eftir erfiða baráttu við krabbamein. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2020 | Minningargreinar | 813 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Marteinn Símonarson

Gunnlaugur Marteinn Símonarson fæddist í Keflavík 29 júní 1952. Hann lést á heimili sínu 6. október 2020. Foreldrar hans eru Símon Pauli Lilaa Jóhannsson, sjómaður og fyrrverandi verkstjóri hjá Hafskip, f. í Leirvík í Færeyjum 25. júní 1925, d. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2020 | Minningargreinar | 763 orð | 1 mynd

Ívar Larsen Hjartarson

Ívar Larsen Hjartarson fæddist á Ísafirði 12. janúar 1926. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 2 27. október 2020. Foreldrar Ívars voru Hjörtur Ólafsson, f. 23.7. 1897, d. 2.7. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1643 orð | 1 mynd

Jónas Guðmundsson

Jónas Guðmundsson fæddist á Hrafnabjörgum í Jökulsárhlíð 8.3. 1946 og ólst þar upp. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 25. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1925 orð | 1 mynd

Kjartan Theophilus Ólafsson

Kjartan Theophilus Ólafsson fæddist á Látrum í Aðalvík 24. júlí 1924. Hann lést á Seltjörn 2. nóvember 2020. Kjartan var fjórði í röðinni af sjö systkinum. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2020 | Minningargreinar | 2392 orð | 1 mynd

Ólöf Oddsdóttir

Ólöf Oddsdóttir fæddist á Baldursgötu 6a í Reykjavík 12. september 1948. Hún lést í faðmi ástvina sinna á krabbameinsdeild Landspítalans 28. október 2020. Foreldrar Ólafar voru Oddur Andrésson, bóndi Neðra-Hálsi í Kjós, f. 24.11. 1912, d. 21.6. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2020 | Minningargreinar | 4023 orð | 1 mynd

Valdimar Jónsson

Valdimar Jónsson fæddist 24. nóvember 1943 í Hvallátrum á Breiðafirði. Hann lést 23. október 2020 á heimili sínu í Hafnarfirði. Hann var sonur hjónanna Jóhönnu Sesselju Friðriksdóttur, f. 19.10. 1899, d. 30.6. 1989, og Jóns Daníelssonar, f. 25.3. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1971 orð | 1 mynd

Þorsteinn G. Sigurðsson

Þorsteinn Grétar Sigurðsson fæddist í Reykjavík 27. ágúst 1932. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 28. október 2020. Foreldrar hans voru Sigurður Sigurðsson kaupmaður, f. 17. júní 1891, d. 12. júní 1951, og Þórey Þorsteinsdóttir kaupkona, f. 6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 142 orð | 1 mynd

Hagnaður Regins dregst mikið saman milli ára

Hagnaður fasteignafélagsins Regins nam 67 milljónum króna á þriðja ársfjórðungi. Dróst hann saman um 95% miðað við sama tímabil í fyrra þegar hann nam 1.398 milljónum króna. Leigutekjur drógust lítillega saman eða um 9 milljónir. Meira
6. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 492 orð | 4 myndir

Marriott-hótelið við Keflavíkurflugvöll tekið í notkun

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Courtyard-hótelið gegnt Keflavíkurflugvelli var opnað í byrjun október. Fyrstu vikurnar hafa hermenn í bandaríska flughernum verið áberandi meðal gesta. Meira
6. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 114 orð

Tilboðið talsvert undir markaðsgengi Samherja

Samherji hefur gert öðrum hluthöfum Eimskipafélagsins yfirtökutilboð í samræmi við lög en eftir að fyrirtækið eignaðist meira en 30% í skipafélaginu bar því að leggja slíkt tilboð fram. Meira

Fastir þættir

6. nóvember 2020 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 Rf6 4. dxc5 Da5+ 5. Rc3 Rxe4 6. cxd6 Rxc3 7...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 Rf6 4. dxc5 Da5+ 5. Rc3 Rxe4 6. cxd6 Rxc3 7. bxc3 Rc6 8. Bd3 exd6 9. 0-0 Be7 10. Hb1 d5 11. He1 0-0 12. Hb5 Dxa2 13. Hxd5 g6 14. Hb5 Bf6 15. Bh6 Hd8 16. De2 De6 17. Df1 Dd7 18. Bc4 a6 19. Meira
6. nóvember 2020 | Í dag | 286 orð

Af ungum og öldnum og fleira fólki

Á heimasíðu sinni yrkir Þórarinn Eldjárn og kallar „Samið og kramið“: Hvað ungur semur aldinn kremur en að því kemur að ungur kremur hvað aldinn semur og á honum lemur. Helgi R. Meira
6. nóvember 2020 | Árnað heilla | 97 orð | 1 mynd

Bjarni Farestveit

30 ára Bjarni ólst upp í Kópavogi þar sem hann býr enn. Hann er bílasali hjá Bílalandi í Árbænum og hefur unnið með bíla í fimm ár. Helstu áhugamál Bjarna eru bílar, crossfit og hestar. Meira
6. nóvember 2020 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Hjólahvíslarinn Bjartmar finnur stolin hjól

Siggi Gunnars lenti í þeirri óskemmtilegu reynslu að hjólinu hans var stolið um helgina. Sem betur fer fann lögreglan hjólið fljótt og örugglega og fékk Siggi það aftur í hendurnar samdægurs. Meira
6. nóvember 2020 | Í dag | 45 orð

Málið

Að standa e-n að verki þýðir að verða vitni að verknaði e-s , oftast illum eða a.m.k. vafasömum verknaði. „[A]ð standa arðrán að verki“ er ekki hægt, aðeins þann sem fremur verkið, arðræningjann. Meira
6. nóvember 2020 | Í dag | 864 orð | 3 myndir

Plómurnar sætastar á haustin

Knut Ødegård fæddist 6. nóvember 1945 í Molde í Noregi þar sem hann ólst upp. Að loknu stúdentsprófi og prófi í viðskiptagreinum lagði hann stund á guðfræði við Óslóarháskóla. Síðar stundaði hann nám í bókmenntum við Háskólann í Cambridge á Englandi. Meira
6. nóvember 2020 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Sveinn Smári Leifsson

30 ára Sveinn Smári ólst upp í Laugardalnum og býr núna í Árbænum. Hann vinnur í álveri Norðuráls á Grundartanga. Helstu áhugamál Sveins eru íþróttir og er fótboltinn þar efstur. Sveinn spilar í 4. Meira
6. nóvember 2020 | Fastir þættir | 164 orð

Ýmsar spurningar. A-NS Norður &spade;ÁK43 &heart;K43 ⋄9763...

Ýmsar spurningar. A-NS Norður &spade;ÁK43 &heart;K43 ⋄9763 &klubs;ÁK Vestur Austur &spade;D105 &spade;G96 &heart;7 &heart;65 ⋄84 ⋄ÁKG102 &klubs;DG109865 &klubs;432 Suður &spade;872 &heart;ÁDG10982 ⋄D5 &klubs;7 Suður spilar 6&heart;. Meira

Íþróttir

6. nóvember 2020 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Atli hljóp og hljóp í samkomubanninu en sparkaði lítið í bolta

„Í rauninni vorum við bara á æfingum hver fyrir sig. Ég var eiginlega bara í hlaupaskónum og hljóp og hljóp. Ég vissi að ég kunni alveg að sparka í bolta og átti ekki von á að ég myndi gleyma því. Meira
6. nóvember 2020 | Íþróttir | 336 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Roma – CFR Cluj 5:0 Young Boys &ndash...

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Roma – CFR Cluj 5:0 Young Boys – CSKA Sofía 3:0 *Roma 7 stig, Young Boys 4, Cluj 4,CSKA Sofia 1. B-RIÐILL: Arsenal – Molde 4:1 • Rúnar Alex Rúnarsson var á varamannabekk Arsenal. Meira
6. nóvember 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Fyrstur í mark í Ungverjalandi

Anton Sveinn Mckee synti til sigurs í 200 m bringusundi í ISL-mótaröðinni í Búdapest í gærmorgun. Anton kom í mark á tímanum 2:03.02 en Íslands- og Norðurlandamet hans í greininni er 2:01.65. Það met setti hann fyrir fjórum dögum í Búdapest. Meira
6. nóvember 2020 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Harry Kane náði sögulegum áfanga

Harry Kane var á skotskónum fyrir Tottenham þegar liðið heimsótti Ludogorets í Evrópudeildinni í knattspyrnu í Razgrad í Búlgaríu í gær. Framherjinn kom Tottenham yfir strax á 13. mínútu en leiknum lauk með þægilegum 3:1-sigri enska liðsins. Meira
6. nóvember 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Íslandsmeistari í Garðabæinn

Knattspyrnumaðurinn Einar Karl Ingvarsson hefur yfirgefið Íslandsmeistara Vals og gert þriggja ára samning við Stjörnuna. Einar hefur síðustu fimm ár leikið með Val og í þrígang orðið Íslandsmeistari með liðinu og tvívegis bikarmeistari. Meira
6. nóvember 2020 | Íþróttir | 478 orð | 3 myndir

*Knattspyrnuþjálfarinn Kristján Guðmundsson hefur framlengt samning sinn...

*Knattspyrnuþjálfarinn Kristján Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna og mun þjálfa kvennalið félagsins næstu tvö árin. Kristján tók við Stjörnunni árið 2018 og hefur lokið tveimur tímabilum með liðinu. Meira
6. nóvember 2020 | Íþróttir | 97 orð

Liðsstyrkur í Vesturbæinn

Knattspyrnumaðurinn Grétar Snær Gunnarsson er á leið í KR samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Grétar, sem er 23 ára, kemur til félagsins frá Fjölni þar sem hann lék á nýafstaðinni leiktíð. Meira
6. nóvember 2020 | Íþróttir | 272 orð | 4 myndir

Meistararnir fengu flest M

Morgunblaðið birtir hér til hliðar samantekt um þá fimm leikmenn sem flest M fengu hjá liðunum tólf í einkunnagjöf blaðsins í Pepsí Max-deild karla í knattspyrnu í sumar. Árið var óvenjulegt vegna þeirra áhrifa sem kórónuveiran hafði. Meira
6. nóvember 2020 | Íþróttir | 882 orð | 2 myndir

Náði tökum á hlutverkinu og blómstraði

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Atli Sigurjónsson hafnaði í efsta sæti í einkunnagjöf Morgunblaðsins í Pepsí-deild karla í sumar eins og fram kom í blaðinu á þriðjudag. Meira
6. nóvember 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Skórnir á hilluna í Árbænum

Andrés Már Jóhannesson, leikjahæsti leikmaður Fylkis í efstu deild karla í knattspyrnu, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Meira
6. nóvember 2020 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 2. RIÐILL: Þýskaland – Bosnía 25:21 &bull...

Undankeppni EM karla 2. RIÐILL: Þýskaland – Bosnía 25:21 • Alfreð Gíslason er landsliðsþjálfari Þýskalands. 3. RIÐILL: Úkraína – Rússland 27:27 7. RIÐILL: Danmörk – Sviss 31:26 8. Meira
6. nóvember 2020 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Öruggur sigur í fyrsta leik Alfreðs

Alfreð Gíslason stýrði þýska landsliðinu til 25:21-sigurs gegn Bosníu í undankeppni EM 2022 í handknattleik í Düsseldorf í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.