Greinar þriðjudaginn 1. desember 2020

Fréttir

1. desember 2020 | Erlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Árásin hafi verið „mjög flókin“

Talsmenn stjórnvalda í Íran sökuðu í gær ísraelsku leyniþjónustuna Mossad, sem og hóp stjórnarandstæðinga sem gerður hefur verið útlægur frá Íran, um að hafa myrt kjarneðlisfræðinginn Mohsen Fakhrizadeh í síðustu viku. Meira
1. desember 2020 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Björn Arnar

Kyrrð Það var fallegt veður á höfuðborgarsvæðinu um helgina og margir nýttu sér það til útivistar og hreyfingar. Útsýnið við Korpúlfsstaði var hreint ekkert slor á... Meira
1. desember 2020 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Brauðterta og gamlir dansar

Brauðtertur og brauðtertugerð, sumardagurinn fyrsti, ganga á Helgafell, harmonikkan, gömlu dansarnir og mæðradagsblóm Kvenfélags Húsavíkur eru meðal íslenskra hefða sem tilnefndar hafa verið sem lifandi hefðir á landsskrá Íslands. Meira
1. desember 2020 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Deilt um hvort Ford væri forn

Bíleigandi sem á gamlan Ford-bíl var ekki sáttur við það þegar hann var rukkaður um bifreiðagjöld fyrir þetta ár, enda taldi hann bílinn vera orðinn 25 ára. Meira
1. desember 2020 | Innlendar fréttir | 75 orð

Erlend staða þjóðarinnar aldrei betri

Erlend staða þjóðarbúsins var jákvæð sem nam 969,4 milljörðum króna í lok október og hafði þá batnað um ríflega 313 milljarða frá lokum annars ársfjórðungs. Tölurnar sýna eignir Íslendinga erlendis umfram skuldir. Meira
1. desember 2020 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Féllust á fjölmiðlastyrkjakerfi

Andrés Magnússon andres@mbl.is Þingflokkur sjálfstæðismanna afgreiddi í gær nýjustu útgáfu fjölmiðlafrumvarps Lilju Alfreðsdóttur menningarmálaráðherra, en þingflokkar framsóknarmanna og vinstrigrænna afgreiddu það deginum áður. Meira
1. desember 2020 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Fjarfundur um fullveldismál

Í dag, fullveldisdaginn 1. desember, kl. 18.00, verður sendur út frá Valhöll fundur á vegum Félags sjálfstæðismanna um fullveldismál, þar sem aðalræðumaður verður Arnar Þór Jónsson héraðsdómari sem fjallar um fullveldið. Meira
1. desember 2020 | Innlendar fréttir | 129 orð

Fjögur skip til leitar að loðnunni

Í bígerð er að allt að fjögur veiðiskip haldi til loðnuleitar á næstunni. Meira
1. desember 2020 | Erlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Fordæmir tíst talsmanns Kína

Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, fordæmdi í gærmorgun tíst sem Zhao Lijian, talsmaður kínverska utanríkisráðuneytisins, setti á Twitter-síðu sína um helgina, en þar mátti sjá sviðsetta ljósmynd af áströlskum hermanni, sem hélt á blóðugum hníf... Meira
1. desember 2020 | Innlendar fréttir | 558 orð | 2 myndir

Freistingar og samskipti bjargast

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Áhrif samfélagsmiðla á líf og líðan ungs fólks eru tvíbent. Meira
1. desember 2020 | Innlendar fréttir | 266 orð

Færeyingar ræða við Breta um kvóta

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Samningur Færeyja, Noregs og Evrópusambandsins um makrílveiðar rennur út um áramót. Á sama tíma verða Bretar sjálfstætt strandríki við útgöngu úr ESB. Meira
1. desember 2020 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Gáfu Fjölskylduhjálp þrjú tonn af ýsu

Fiskvinnslan Guðmundur Runólfsson hf. gaf Fjölskylduhjálp sex bretti af lausfrystri ýsu í gær. Það eru um þrjú tonn af fiski sem fara í matargjafir. Meira
1. desember 2020 | Innlendar fréttir | 261 orð

Hallarekstur og þrengingar

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Gert er ráð fyrir verulegum halla á rekstri sveitarfélaganna í nágrenni Reykjavíkur í fjárhagsáætlunum fyrir næsta ár. Meira
1. desember 2020 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Hersir Aron ráðinn aðstoðarmaður

Hersir Aron Ólafsson hefur verið ráðinn sem aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Hersir er stúdent frá Verzlunarskóla Íslands og hefur lokið BA- og meistaraprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands, auk prófs í... Meira
1. desember 2020 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Ísland mætir Ungverjalandi í lokaleik sínum í undankeppni EM í dag

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Ungverjalandi í undankeppni EM á Szusza Ferenc-vellinum í Búdapest í dag. Meira
1. desember 2020 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Jólastemning í Reykholti

Aðventan er gengin í garð og í dag er 1. desember og jólamánuðurinn þar með hafinn. Rúmar þrjár vikur eru enn til jóla en víða um land er jólaskrautið þó löngu komið upp. Meira
1. desember 2020 | Erlendar fréttir | 274 orð | 2 myndir

Kielsen felldur í formannskjöri Siumut

Stórtíðindi urðu í grænlenskum stjórnmálum um helgina þegar Erik Jensen felldi Kim Kielsen, formann grænlensku landsstjórnarinnar, í formannskjöri Siumut, stærsta stjórnarflokksins, með 39 atkvæðum gegn 32. Meira
1. desember 2020 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Krónuverslun í stað bragga

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Við erum himinlifandi. Það er mjög ánægjulegt að opnun Krónuverslunar á Akureyri sé loksins í sjónmáli eftir langt ferli,“ segir Ásta Sigríður Fjeldsted, framkvæmdastjóri Krónunnar. Meira
1. desember 2020 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Loftið er einna hreinast á Íslandi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ísland, Eistland, Finnland og Írland eru einu Evrópulöndin þar sem styrkur fíns svifryks er undir strangari viðmiðunargildum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Meira
1. desember 2020 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Miðhálendið flókið úrlausnarefni

„Frumvarp um Miðhálendisþjóðgarð verður flókið í afgreiðlsu,“ segir Líneik Anna Sævarsdóttir, þingmaður Framsóknar. Frumvarpið var afgreitt af þingflokkum í stjórnarmeirihluta í gær og útbýtt á Alþingi. Meira
1. desember 2020 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Mikil rýrnun jökla frá 1890

Íslensku jöklarnir hafa tapað að jafnaði um fjórum milljörðum tonna (Gt) á ári frá því um 1890. Heildartap á sama tíma er 410-670 Gt og hafa jöklarnir tapað nær 16% af rúmmáli sínu. Um helmingur þess tapaðist frá hausti 1994 til hausts 2019. Meira
1. desember 2020 | Erlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Moderna sækir um leyfi

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
1. desember 2020 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Nýjar aðgerðir kynntar í dag

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur skilað minnisblaði til Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra með tillögum um næstu sóttvarnaaðgerðir. Meira
1. desember 2020 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Rjúpur mun rýrari í haust en í fyrra

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Holdafar rjúpna í haust var í meðallagi hjá fullorðnum fuglum en undir meðallagi hjá ungum. Meira
1. desember 2020 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Sérvitringar og skrýtið en klárt fólk

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Í gær var síðasti vinnudagur Jóns Gunnars Ottóssonar sem forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands. Meira
1. desember 2020 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Slysum fækkar en iðgjöld hækka

Árið 2019 og það sem af er árinu 2020 hefur slösuðum í umferðinni fækkað verulega frá fyrri árum. Þá hefur bifreiðum í umferð sömuleiðis fækkað. Þetta kemur fram í umfjöllum Félags íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB). Meira
1. desember 2020 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Styðja kosningu um flugvöll

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sveitarfélög og samtök sveitarfélaga sem sent hafa umsagnir um þingsályktunartillögu um að efnt skuli til þjóðaratkvæðagreiðslu um Reykjavíkurflugvöll leggja flest áherslu á að flugvöllurinn fái að starfa óáreittur þar til annar jafngóður eða betri verði tilbúinn. Sum sveitarfélögin styðja að efnt verði til þjóðaratkvæðagreiðslu. Meira
1. desember 2020 | Innlendar fréttir | 57 orð

Talsvert meiri samdráttur hér á landi

Samkvæmt niðurstöðum þjóðhagsreikninga dróst landsframleiðsla umtalsvert meira saman hér á landi en á evrusvæðinu á þriðja ársfjórðungi ársins 2020. Þannig nam samdrátturinn 10,4% að raungildi hér á landi, en var til samanburðar um 4,4% á evrusvæðinu. Meira
1. desember 2020 | Innlendar fréttir | 586 orð | 3 myndir

Tími stórmyndanna síður en svo á enda

sviðsljós Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Svonefndar stórmyndir hafa þurft að bera hallann af kórónuveirufaraldrinum líkt og margt annað. Meira
1. desember 2020 | Innlendar fréttir | 611 orð | 4 myndir

Torfhúsahefðin framarlega í röð

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki er unnið að umsókn um skráningu neins staðar hér á landi á skrá Menningarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (Unesco) um staði sem teljast vera einstakir og alþjóðlega viðurkennd verndarsvæði. Nokkrar minjar eru á gamalli yfirlitsskrá Íslands yfir hugsanlega heimsminjastaði og samkvæmt upplýsingum mennta- og menningarmálaráðuneytisins er íslenska torfhúsahefðin líklegust af þeim til að fara í formlegt undirbúningsferli. Meira
1. desember 2020 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Vinsæl lög flutt í beinni útsendingu á degi íslenskrar tónlistar

Dagur íslenskrar tónlistar er í dag og verður deginum fagnað á margvíslegan hátt. Útvarpsstöðvar setja til að mynda íslenska tónlist í forgrunn og tónmenntakennarar hafa æft með nemendum lög sem þeir syngja í dag. Meira
1. desember 2020 | Innlendar fréttir | 778 orð | 1 mynd

Þungur róður í kórónukreppu

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Efnahagsleg og félagsleg áhrif kórónukreppunnar verða mikil á rekstur sveitarfélaga á næsta ári. Meira

Ritstjórnargreinar

1. desember 2020 | Leiðarar | 278 orð

Blendnar tölur

Hagtölur eru á ýmsan hátt ólíkar nú og fyrir áratug Meira
1. desember 2020 | Staksteinar | 202 orð | 2 myndir

Erum við syndaselir?

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, spurði Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra að því á dögunum hvort nýtt yrði tækifæri til að kaupa „svokallaðar CER-einingar“ til að greiða fyrir að við Íslendingar „höfum ekki staðið okkur nógu vel“ í að uppfylla kvaðir Kýótó-samningsins um loftslagsmál. Meira
1. desember 2020 | Leiðarar | 416 orð

Sýndarlýðræði Samfylkingar

Flokksmenn fá að segja skoðun sína en ekki hafa áhrif Meira

Menning

1. desember 2020 | Tónlist | 153 orð | 1 mynd

20 tilnefnd til Kraumsverðlauna

Kraumsverðlaunin verða afhent í þrettánda sinn nú í desember fyrir íslenskar hljómplötur sem þykja hafa skarað fram úr á árinu hvað varðar gæði, metnað og frumleika. Meira
1. desember 2020 | Tónlist | 552 orð | 2 myndir

Eyjur í sama hafi

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Fyrsta EP-plata Daníels Hjálmtýssonar, Daníel Hjálmtýsson EP , kom út 20. nóvember en Daníel er einkum þekktur, bæði hér á landi sem erlendis, fyrir hliðarverkefni sitt HYOWLP. Meira
1. desember 2020 | Menningarlíf | 452 orð | 1 mynd

Fjölbreytt hátíðarblanda

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Við Antonía ætlum að vera með bland í poka á þessum tónleikum. Meira
1. desember 2020 | Bókmenntir | 354 orð | 3 myndir

Háspenna á Spáni

Eftir Árna Árnason. Bjartur 2020. Innbundin, 226 bls. Meira
1. desember 2020 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

Helgi Björns fullkomni fereykið

Síminn tilkynnti með formlegum hætti fyrir síðustu helgi að þátturinn með Helga Björns og félögum sl. laugardagskvöld hefði verið sá síðasti þetta árið. Það voru Ljósvaka vonbrigði að heyra og vonar að hafi verið misheyrn. Meira
1. desember 2020 | Hönnun | 191 orð | 1 mynd

Hlaut viðurkenningu Minjastofnunar

Þorsteinn Gunnarsson arkitekt hlaut á dögunum viðurkenningu Minjastofnunar Íslands fyrir mikilvægt brautryðjendastarf á sviði varðveislu menningarminja; fyrir mikilvægt og merkilegt frumkvöðlastarf á sviði endurgervingar sögulegra bygginga og rannsókna... Meira
1. desember 2020 | Tónlist | 335 orð | 1 mynd

Tvö þúsund miðar seldir á Jólagesti

Sala miða á jólatónleika Björgvins Halldórssonar, Jólagesti Björgvins, hefur gengið vonum framar en vegna Covid-19 verða þeir sýndir í streymi, bæði á netinu og í Sjónvarpi Símans og Vodafone. Meira

Umræðan

1. desember 2020 | Aðsent efni | 1416 orð | 1 mynd

Alltaf sammála

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Hvernig má það vera að sératkvæði eru nú orðin nær óþekkt? Þetta gildir bæði í Landsrétti og Hæstarétti. Menn eru nær alltaf sammála. Samt eru sakarefni málanna oft afar flókin og mörg álitaefni uppi." Meira
1. desember 2020 | Aðsent efni | 691 orð | 1 mynd

Hagsæld og lífsgæði til ársins 2030

Eftir Arnljót Bjarka Bergsson: "Það er stílbrot að taka ekki heimsmarkmið um ekkert hungur, nýsköpun, líf í vatni og samvinnu með sem mælikvarða varðandi hagsæld og lífsgæði." Meira
1. desember 2020 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Heimsveiran

Eftir Guðvarð Jónsson: "Atvinnurekstur þjóðfélagsins þarf að byggjast á vinnuframlagi þjóðarinnar því þegar illa árar stendur öll þjóðin að baki erfiðleikunum." Meira
1. desember 2020 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Hið stjórnskipulega frelsi

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Mætti segja að strax við stofnun hafi gullaldarskeið flokksins hafist og staðið í þrjá aldafjórðunga." Meira
1. desember 2020 | Aðsent efni | 73 orð | 1 mynd

Hleypt úr lóninu í Elliðaárdal

Eftir Þorvald S. Þorvaldsson: "Hvað ætli það væri kallað ef „orkumaður“ í New York sendi stúlku til að sprengja gat á stífluna við vatnið í Central Park og hleypa úr því? Vatnið heitir Jacquline Kennedy Onassis Reservoir og er þar með uppistöðulón." Meira
1. desember 2020 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Hættuleg þróun

Mikil samþjöppun hefur átt sér stað í sjávarútvegi á undanförnum áratugum. Tíu stærstu útgerðirnar fara með meira en helming kvótans og 20 stærstu meira en 70% kvótans. Ofan á þetta bætist svo eignarhald þessara útgerðarisa í öðrum útgerðum. Meira
1. desember 2020 | Aðsent efni | 602 orð | 3 myndir

Niðurrif á Höfðatorgi

Eftir Einar Örn Thorlacius: "Bjarni hafði lagt metnað sinn í nýbygginguna. Jósef Reynis arkitekt teiknaði húsið og Bjarni pantaði meira og minna allt í húsið frá útlöndum." Meira
1. desember 2020 | Aðsent efni | 667 orð | 1 mynd

Treystum foreldrum

Eftir Önnu Kolbrúnu Árnadóttur: "Treystum foreldrum og tryggjum sameiginlegan rétt þeirra til tólf mánaða fæðingarorlofs sem þeir geti skipt með sér á 24 mánaða tímabili." Meira

Minningargreinar

1. desember 2020 | Minningargreinar | 768 orð | 1 mynd

Aðalbjörn Arnar Aðalbjörnsson

Arnar fæddist 14. apríl 1935. Hann lést 8. nóvember 2020. Útförin fór fram 14. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2020 | Minningargreinar | 1120 orð | 1 mynd

Anna Lísa Ásgeirsdóttir

Anna Lísa Ásgeirsdóttir fæddist á Akureyri 12. mars 1941. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 3. nóvember 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Ásgeir Matthíasson, f. 3.7. 1891, d. 28.10. 1955 og Anna Luise Matthíasson, f. 11.10. 1913, d. 28.12. 1986. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2020 | Minningargreinar | 2780 orð | 1 mynd

Dóra María Ingólfsdóttir

Dóra María Ingólfsdóttir fæddist 20. október 1926. Hún lést 13. nóvember 2020. Útförin fór fram 30. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2020 | Minningargreinar | 215 orð | 1 mynd

Halldóra Magnúsdóttir

Halldóra Magnúsdóttir fæddist 9. ágúst 1954. Hún lést 1. nóvember 2020. Útför Halldóru fór fram 19. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2020 | Minningargreinar | 760 orð | 1 mynd

Jón Vilhjálmsson

Jón Vilhjálmsson fæddist 5. maí 1955. Hann lést 13. nóvember 2020. Útför Jóns fór fram 23. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2020 | Minningargreinar | 1055 orð | 1 mynd

Rafn Þorvaldsson

Rafn Þorvaldsson fæddist 15. september árið 1957 á Akranesi. Hann lést 19. nóvember 2020 á líknardeild Landspítalans. Foreldrar Rafns eru Þorvaldur Loftsson (11. júní 1933, Vík) og Svanfríður Valdimarsdóttir (21. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2020 | Minningargrein á mbl.is | 2391 orð | 1 mynd | ókeypis

Rafn Þorvaldsson

Rafn Þorvaldsson fæddist 15. september árið 1957 á Akranesi. Hann lést að morgni 19. nóvember 2020 á líknardeild Landspítalans. Foreldrar Rafns eru Þorvaldur Loftsson (11. júní 1933, Vík) og Svanfríður Valdimarsdóttir (21. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2020 | Minningargreinar | 499 orð | 1 mynd

Viktoría Karlsdóttir

Viktoría Karlsdóttir fæddist 6. nóvember 1939. Hún lést 31. október 2020. Viktoría var jarðsungin 30. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2020 | Minningargreinar | 827 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Þórhallsson

Vilhjálmur Þórhallsson fæddist á Seyðisfirði 14. júní 1931. Hann lést 15. nóvember 2020 á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu Nesvöllum í Reykjanesbæ. Faðir hans var Þórhallur Vilhjálmsson, f. á Hánefsstöðum við Seyðisfjörð f. 25. júlí 1899, d. 15. janúar... Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2020 | Minningargreinar | 567 orð | 1 mynd

Þröstur Ingimarsson

Þröstur Ingimarsson fæddist 18. apríl 1963. Hann lést 19. nóvember 2020. Útför Þrastar fór fram 27. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 1 mynd

Gistinæturnar ekki svipur hjá sjón

Greiddar gistinætur ferðamanna á gististöðum hérlendis voru 69 þúsund í októbermánuði. Í sama mánuði ársins 2019 voru næturnar 779 þúsund talsins. Nemur samdrátturinn 91% milli ára. Meira
1. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 248 orð | 1 mynd

Halli á viðskiptajöfnuði minnkar

Halli á viðskiptajöfnuði minnkaði á þriðja ársfjórðungi og var 1,2 milljarðar króna, samanborið við 5,9 milljarða mánuðinn á undan. Þetta kemur fram í nýbirtum tölum Seðlabanka Íslands. Meira
1. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 425 orð | 4 myndir

Sögulega mikill samdráttur landsframleiðslu Íslands

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Samkvæmt niðurstöðum þjóðhagsreikninga er áætlað að landsframleiðslan hafi dregist saman um 10,4% að raungildi á þriðja ársfjórðungi 2020 miðað við sama tímabil fyrra árs. Til samanburðar er áætlað að landsframleiðsla á evrusvæðinu hafi á sama tímabili dregist saman um 4,4% frá sama tímabili árið 2019. Þetta kemur fram í frétt á vef Hagstofu Íslands. Meira

Fastir þættir

1. desember 2020 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Be7 4. cxd5 exd5 5. Bf4 Rf6 6. e3 0-0 7. Bd3 c5...

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Be7 4. cxd5 exd5 5. Bf4 Rf6 6. e3 0-0 7. Bd3 c5 8. Rge2 Rc6 9. 0-0 c4 10. Bc2 Rh5 11. b3 Bb4 12. bxc4 dxc4 13. d5 Rxf4 14. exf4 Bxc3 15. Rxc3 Rb4 16. Hb1 Rxc2 17. Dxc2 Df6 18. Re4 Dxf4 19. Dxc4 b6 20. Hbd1 Bd7 21. Hfe1 Hac8 22. Meira
1. desember 2020 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Bryndís Ýrr Pálsdóttir

30 ára Bryndís Ýrr fæddist í Vesturbæ Reykjavíkur, en ólst upp á Sauðárkróki, en flutti aftur í bæinn 16 ára. Bryndís Ýrr er lögfræðingur og vinnur hjá Verði tryggingum. Helstu áhugamál Bryndísar eru golf, matargerð, ferðalög og almenn útivist. Meira
1. desember 2020 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Dalabyggð Snær Kárason fæddist 9. janúar 2020 kl. 19.24. Hann vó 4.700 g...

Dalabyggð Snær Kárason fæddist 9. janúar 2020 kl. 19.24. Hann vó 4.700 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Kári Gunnarsson og Berghildur Pálmadóttir... Meira
1. desember 2020 | Í dag | 308 orð

Ein góð vísa í heilum rímum

Sigurður Norðdal flutti ræðustúf sem hann kallaði „Rímur og lausavísur“ á aðalfundi Rímnafélagsins 1958. Meira
1. desember 2020 | Í dag | 884 orð | 3 myndir

Hægrisinnaður verkalýðsforingi

Hilmar Guðlaugsson fæddist 2. desember 1930 í Reykjavík. „Eftir barnaskólann fór ég í Ingimarsskólann við Lindargötu og útskrifaðist þaðan sem gagnfræðingur árið 1948. Meira
1. desember 2020 | Í dag | 51 orð

Málið

Sá sem er viðbúinn er tilbúinn , undirbúinn , tiltækur , og þveröfugt gildir þá um þann sem er óviðbúinn . Þótt búast hefði mátt við tilteknum fréttum er ekki hægt að segja að þær hafi „ekki verið óviðbúnar“. Meira
1. desember 2020 | Fastir þættir | 173 orð

Níska. S-Enginn Norður &spade;62 &heart;KD932 ⋄75 &klubs;K1087...

Níska. S-Enginn Norður &spade;62 &heart;KD932 ⋄75 &klubs;K1087 Vestur Austur &spade;K10754 &spade;G83 &heart;-- &heart;Á76 ⋄Á1043 ⋄K982 &klubs;DG53 &klubs;942 Suður &spade;ÁD9 &heart;G10854 ⋄DG6 &klubs;Á6 Suður spilar 4&heart;. Meira
1. desember 2020 | Árnað heilla | 78 orð | 1 mynd

Runólfur Helgi Jónasson

40 ára Runólfur Helgi ólst upp á Seltjarnarnesi og býr þar enn. Runólfur Helgi er rafvirki og vinnur hjá Héðni-Schindler-lyftum. Helstu áhugamál Runólfs Helga eru crossfit, frisbígolf og handbolti. Maki : Auður Björg Guðmundsdóttir, f. Meira
1. desember 2020 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Sömdu óvart jólalag

Þeir Siggi Gunnars og Logi Bergmann heyrðu í Villa naglbít og spurðu hann út í lífið og tilveruna á Covid-tímum. Þar fengu þeir einnig að vita að Hljómsveitin 200 þúsund naglbítar samdi óvart jólalag. Meira

Íþróttir

1. desember 2020 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Alexander lét að sér kveða

Alexander Petersson, landsliðsmaður í handknattleik, var næstmarkahæstur hjá Rhein-Neckar Löwen þegar liðið vann Tatabánya 32:26 í Ungverjalandi í gær þegar liðin mættust í EHF-bikarnum. Meira
1. desember 2020 | Íþróttir | 1082 orð | 1 mynd

Eins og að missa náinn ættingja að fara ekki á EM

Fótbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Kannski af því að ég er 45 ára,“ svaraði Gunnleifur Gunnleifsson hlæjandi aðspurður hvers vegna hann væri að leggja markvarðarhanskana og takkaskóna á hilluna eftir langan og farsælan feril. Meira
1. desember 2020 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

England West Ham – Aston Villa 2:1 Leicester – Fulham 1:2...

England West Ham – Aston Villa 2:1 Leicester – Fulham 1:2 Staðan: Tottenham 1063121:921 Liverpool 1063122:1721 Chelsea 1054122:1019 Leicester 1060419:1418 West Ham 1052317:1117 Southampton 1052319:1617 Wolves 1052311:1117 Everton... Meira
1. desember 2020 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

Evrópudeild karla D-RIÐILL: Tatabánya – RN Löwen 26:32 &bull...

Evrópudeild karla D-RIÐILL: Tatabánya – RN Löwen 26:32 • Alexander Petersson skoraði sex mörk fyrir Löwen, Ýmir Örn Gíslason komst ekki á blað. Staðan: RN Löwen 6 stig, Kadetten 3, Trimo Trebnje 2, GOG 2, Eurofarm Pelister 1, Tatabánya... Meira
1. desember 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Framlengdi á Akranesi

Knattspyrnumaðurinn Hallur Flosason hefur framlengt samning sinn við uppeldisfélag sitt ÍA um eitt ár en þetta staðfesti félagið á samfélagsmiðlum sínum í gær. Meira
1. desember 2020 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Fyrsta konan sem dæmir

Franski knattspyrnudómarinn Stephanie Frappart öðlast sérstakan sess í knattspyrnusögunni á morgun þegar hún verður fyrsta konan sem dæmir karlaleik í Meistaradeild Evrópu. Meira
1. desember 2020 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Óvænt tap hjá Leicester á heimavelli

Leicester City tapaði í gær óvænt á heimavelli fyrir Fulham 1:2 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fulham, sem er í 17. sæti deildarinnar, hafði aðeins unnið einn leik í deildinni þegar kom að leik liðanna. Meira
1. desember 2020 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Skaraði fram úr í nóvember

Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson var valinn leikmaður nóvembermánaðar í efstu deildinni í körfuknattleik í Litháen. Eftir erfiða byrjun á tímabilinu náði lið Elvars, Siauliai, að vinna fyrstu tvo leiki sína í deildinni á tímabilinu í nóvember. Meira
1. desember 2020 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Það verður afar áhugavert að sjá hvaða þjálfari tekur við íslenska...

Það verður afar áhugavert að sjá hvaða þjálfari tekur við íslenska karlalandsliðinu í fótbolta og verður arftaki Eriks Hamréns sem stýrði liðinu í síðasta skipti gegn Englandi í Þjóðadeildinni á dögunum. Meira
1. desember 2020 | Íþróttir | 819 orð | 2 myndir

Þær geta ekki leyft sér að fagna of snemma

Undankeppni EM Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu gæti þurft að bíða fram í febrúar á næsta ári til þess að fá úr því skorið hvort liðið fari beint í lokakeppni EM 2022 eða hvort það þarf að fara í umspil. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.