Greinar mánudaginn 7. desember 2020

Fréttir

7. desember 2020 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

44 milljónir frá Nettó

Rúmlega 10 milljónir króna söfnuðust í góðgerðarátakinu Notum netið til góðra verka sem lágvöruverðsverslunin Nettó stóð fyrir í nóvember. Átakið fól í sér að 200 krónur af hverri pöntun úr netversluninni runnu til góðgerðarmála. Meira
7. desember 2020 | Innlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir

66 starfsmenn Hertz endurráðnir

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is 66 starfsmenn bílaleigunnar Hertz verða endurráðnir. Gengið verður frá síðustu ráðningunum í þessari viku, en umræddu starfsfólki hafði áður verið sagt upp í septembermánuði. Meira
7. desember 2020 | Innlendar fréttir | 681 orð | 2 myndir

Algengi langvinns sjúkdóms ofmetið

Baksvið Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Ný íslensk rannsókn á algengi langvinns nýrnasjúkdóms er sögð tímamótarannsókn sem gæti átt eftir að kollvarpa núverandi skilgreiningu á sjúkdómnum. Tvær milljónir kreatínínmælinga úr fullorðnum Íslendingum voru greindar í rannsókninni. Rannsóknin var birt í vísindaritinu Kidney International. Meira
7. desember 2020 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Banna hefðbundið vínberjaát í Madrid

Sú hefð að gæða sér á vínberjum á Puerta del Sol-torgi á miðnætti á gamlárskvöld í Madrid hefur verið bönnuð af borgaryfirvöldum. Meira
7. desember 2020 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Blóðrauð sól en væta í kortunum

Ágætt veður var á landinu í gær og leiðir greiðar. Þegar komið er fram í desembermánuð er mikilvægt að nýta vel hverja þá stund sem birtu nýtur. Meira
7. desember 2020 | Innlendar fréttir | 1171 orð | 4 myndir

Bólusetning mikilvæg og óþægindin léttvæg

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Þorri almennings hefur almenna skynsemi til að bera. Ég gef mér því að flestir mæti í sprautu þegar bóluefnið gegn kórónuveirunni er komið. Meira
7. desember 2020 | Innlendar fréttir | 421 orð | 2 myndir

Ekki sprenging kortér fyrir jól

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Talsverður gangur er kominn nú þegar í verslun fyrir jólin, fyrr en kaupmenn bjuggust við. Meira
7. desember 2020 | Innlendar fréttir | 138 orð

Endurráða á sjöunda tug starfsmanna

Atvinnuleysi virðist ekki vera að aukast jafn hratt nú og á fyrri mánuðum, samkvæmt fyrstu tölum Vinnumálastofnunar. Þær benda til þess að umsóknir um atvinnuleysisbætur hafi verið færri en í októbermánuði. Meira
7. desember 2020 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Fiskveiðiskip ESB geti áfram veitt

Nokkur framgangur er í samningaviðræðum á milli Breta og Evrópusambandsins vegna útgöngu Breta úr sambandinu. Meira
7. desember 2020 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Fjárfesta fyrir milljarð kr. í Eyjum

Gert er ráð fyrir að Vestmannaeyjabær verji á næsta ári rösklega einum milljarði króna til ýmissa framkvæmda og verkefna, utan lögbundins rekstrar bæjarfélags, skv. fjárhagsáætlun sem samþykkt var fyrir helgina. Meira
7. desember 2020 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Flóra og LUF fengu Múrbrjótinn í ár

Múrbrjótur Landssamtakanna Þroskahjálpar var afhentur á alþjóðlegum degi fatlaðs fólks 3. desember sl. Athöfnin fór fram í streymi frá Grand hóteli. Meira
7. desember 2020 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Flutningaskip leysir Norrænu af hólmi

Norræna fer í sína síðustu ferð í bili frá Seyðisfirði í næstu viku því hún fer í tveggja og hálfs mánaðar viðgerð og endurbætur í skipasmíðastöð í Danmörku. Meira
7. desember 2020 | Innlendar fréttir | 806 orð | 2 myndir

Forysta og frumkvæði í flugmálunum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Umferð um íslenska flugumferðarstjórnarsvæðið er um þessar mundir aðeins um 30-40% af því sem gerist við eðlilegar aðstæður. Ráðstafanir vegna Covid-19 eru ástæða þessa, þó ekki hafi tekið fyrir samgöngur að öllu leyti. Mikið er nú um flug til og frá til dæmis Arabísku furstadæmunum og Indlandi til Bandaríkjanna og Kanada. Þegar flugvélar á þessum leiðum fara vestur um haf er flogið yfir Evrópu, norður yfir Íslandi og Grænlandsjökul og þaðan til vesturs. Þetta er svokölluð Stórbaugsleið. Meira
7. desember 2020 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Færri bætast á atvinnuleysisskrá

Fyrstu tölur benda til þess að nýjar umsóknir um atvinnuleysisbætur í nóvember hafi verið færri en í október, að sögn Unnar Sverrisdóttur, forstjóra Vinnumálastofnunar. Meira
7. desember 2020 | Innlendar fréttir | 266 orð | 2 myndir

Geta bólusett tugþúsundir á dag

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir ekkert því að vanbúnaði að bólusetja fleiri tugþúsundir manna fyrir kórónuveirunni daglega. Meira
7. desember 2020 | Innlendar fréttir | 353 orð

Getur leitt til réttarspjalla

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hagsmunasamtök heimilanna telja það óréttmætt að þvinga neytendur í viðskipti við einkafyrirtæki í einokunarstöðu með því að krefjast auðkenningar með rafrænum skilríkjum svo þeir geti sótt réttindi sín á grundvelli laga. Meira
7. desember 2020 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Jólasveinarnir mættu á markaðinn í miðjum faraldri

Alls konar fínerí mátti finna á jólamarkaðinum á Hjartatorgi í miðborg Reykjavíkur um helgina. Sitthvað matarkyns var þar á boðstólum, sem og listmunir og jólavörur. Meira
7. desember 2020 | Erlendar fréttir | 616 orð | 3 myndir

Kínverjar í útvalinn hóp

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Kínverska geimferðastofnunin tilkynnti í gær að könnunarfar hennar, Chang'e 5, sem safnaði tunglgrýti og jarðvegssýnum í síðustu viku, hefði náð að tengjast eldflauginni sem á að flytja sýnin heim til jarðar, en bæði för voru þá á sporbraut um tunglið. Meira
7. desember 2020 | Innlendar fréttir | 15 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Gluggaþvottur Þegar horft er á heiminn þarf rúðan að vera hrein, svo myndin sé... Meira
7. desember 2020 | Erlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Líf með eðlilegum hætti í vor

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Moncef Slaoui, sem fer fyrir verkefni um bóluefnaþróun í Bandaríkjunum vonast til þess að Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna muni samþykkja notkun bóluefnis í vikunni. Meira
7. desember 2020 | Innlendar fréttir | 195 orð

Óvíst hvort brennur verða heimilaðar

Tugir sveitarfélaga og félagasamtaka um allt land hafa sótt um starfsleyfi fyrir brennur um áramót og á þrettándanum til viðkomandi heilbrigðiseftirlits. Enn er allt á huldu hvort brennur verða heimilaðar. Meira
7. desember 2020 | Innlendar fréttir | 208 orð

Rannsökuðu tvær milljónir mælinga

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Tvær milljónir kreatíninmælinga hjá fullorðnum Íslendingum voru rannsakaðar í nýrri íslenskri rannsókn sem Landspítali segir tímamótarannsókn. Meira
7. desember 2020 | Innlendar fréttir | 640 orð | 3 myndir

Svipur náttúru sífellt nýr

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Flæðarmálið við Gróttu með sínu fjölbreytta lífríki, í fjarska Snæfellsjökull á sífelldu undanhaldi og fjallahringur sem birta og veðrátta gefa sífellt nýjan svip. Meira
7. desember 2020 | Innlendar fréttir | 301 orð | 3 myndir

Þreyta eftir álagið og veruleg hætta á kulnun

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Við finnum að farið er að gæta verulegrar þreytu meðal hjúkrunarfræðinga og annarra heilbrigðisstarfsmanna sem hafa staðið vaktina í erfiðum bylgjum Covid á árinu. Meira
7. desember 2020 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Öflugir sjálfboðaliðar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Um þessar mundir eru sjö ár síðan Sunna Pam Olafson-Furstenau kom sjálfseignarstofnuninni Icelandic Roots (IR) á koppinn í þeim tilgangi að safna saman upplýsingum um sögu og ættir Íslendinga og íslenskra vesturfara, veita aðgang að þeim gegn gjaldi og styrkja þannig málefni, sem tengjast Vesturheimi og Íslandi. „Við höfum veitt yfir 102.000 dollara í styrki frá upphafi og þar af um 7.500 dollara í Vesturheimi og um 5.000 dollara á Íslandi í ár,“ segir hún, um 13 milljónir króna, og leggur áherslu á að IR komi öllum að notum, jafnt Íslendingum sem öðrum. Meira

Ritstjórnargreinar

7. desember 2020 | Staksteinar | 229 orð | 1 mynd

Samhengi hlutanna

Ásdís Kristjánsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, skrifaði pistil í Viðskiptablaðið í liðinni viku um erfiða stöðu ferðaþjónustunnar hér á landi og benti á að hagtölur sýndu hve alvarleg efnahagsstaðan væri vegna kórónuveirufaraldursins: Meira
7. desember 2020 | Leiðarar | 616 orð

Skref í rétta átt

Ríkið hyggst lækka skatta, en skattgreiðendur eiga meira inni Meira

Menning

7. desember 2020 | Bókmenntir | 338 orð | 1 mynd

Elísa leggur á djúpið

Dóttir hafsins heitir skáldsaga fyrir ungmenni eftir Kristínu Björgu Sigurvinsdóttur, sem er hennar fyrsta skáldsaga og fyrsta bókin í þríleik sem hún nefnir Dulstafi. Meira
7. desember 2020 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Fóstbræður gefa út tvöfaldan disk

Karlakórinn Fóstbræður, undir stjórn Árna Harðarsonar, hefur sent frá sér tvöfaldan hljómdisk sem ber heitið Cantico. Meira
7. desember 2020 | Tónlist | 506 orð | 2 myndir

Jákvæðar og neikvæðar hliðar

Með enga tengingu við tíðarandann nefnist nýútkomin breiðskífa tvíeykisins BRRóðir BIG, þ.e. þeirra Brr the Beat Maker og Bróður BIG, gefin út af Birthday Boy Records. Meira
7. desember 2020 | Bókmenntir | 1977 orð | 2 myndir

Ævintýraþrá og umhyggja

Bókarkafli | Vigdís Jack var prestsfrú í meira en þrjá áratugi, lengst af á Tjörn á Vatnsnesi en líka í Vesturheimi. Meira

Umræðan

7. desember 2020 | Aðsent efni | 935 orð | 1 mynd

Hálendisblús

Eftir Júlíus Sólnes: "Vonandi bera alþingismenn gæfu til að samþykkja frumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra um stærsta þjóðgarð í Evrópu á miðhálendi Íslands." Meira
7. desember 2020 | Aðsent efni | 312 orð | 1 mynd

Jólaveinarnir koma snemma til byggða í ár

Eftir Steinþór Jónsson: "Auk þess er vínmenning Íslendinga sífellt í þróun og má segja í dag að víns sé notið á Íslandi en ekki bara neytt." Meira
7. desember 2020 | Aðsent efni | 864 orð | 1 mynd

Óbilgirni – dáðleysi – skítabrandari“

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Vonandi tekur sannur dýraverndunarsinni við umhverfisráðherraembættinu." Meira
7. desember 2020 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Rangfærslur borgarstjóra um flugvallarmál

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Þorgeir Pálsson sagði í samtali við mbl.is að borgarstjóri drægi ekki upp rétta mynd af skýrslu um öryggishlutverk Reykjavíkurflugvallar." Meira
7. desember 2020 | Pistlar | 470 orð | 1 mynd

Tveggja stóla tal

Þú sérð auglýsingu um draumastarfið þitt í blaðinu. Starfið sem þú ert búin að búa þig undir í mörg ár. Staða dómara við Landsrétt! Meira
7. desember 2020 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Við sama heygarðshornið

Eftir Ólaf Þ. Jónsson: "Þessi gagnbylting virðist hafa farið fram hjá öllum þeim, sem unnu látlaust að samsærum af ýmsum toga gegn Sovétríkjunum og einnig leiðtogum Japans, Þýskalands og Ítalíu." Meira

Minningargreinar

7. desember 2020 | Minningargreinar | 1725 orð | 1 mynd

Áskell Bjarni Fannberg

Áskell Bjarni Fannberg fæddist í Reykjavík 11. febrúar 1953. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 28. nóvember 2020. Foreldrar hans voru Unnur Þyri Guðlaugsdóttir, f. 9.7. 1930, d. 16.9. 2010, og Eyþór Fannberg, f. 5.6. 1928, d. 20.8. 1999. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2020 | Minningargreinar | 2591 orð | 1 mynd

Gissur Sigurðsson

Gissur Sigurðsson fréttamaður fæddist 7. desember 1947 í Hraungerði í Flóa. Hann lést á Landspítalanum 5. apríl 2020. Foreldrar hans voru Stefanía Gissurardóttir og séra Sigurður Pálsson vígslubiskup og var Gissur næstyngstur sjö systkina. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2020 | Minningargreinar | 6082 orð | 1 mynd

Halldór Þór Grönvold

Halldór Þór Grönvold fæddist í Reykjavík 8. mars 1954 og ólst þar upp. Hann lést á Landspítalanum þann 18. nóvember 2020 eftir stutt veikindi, 66 ára að aldri. Foreldrar hans voru Kveldúlfur Grönvold, f. 12. mars 1901 á Siglufirði, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2020 | Minningargreinar | 490 orð | 1 mynd

María Jónsdóttir

María Jónsdóttir fæddist 15. apríl 1918. Hún lést 4. nóvember 2020. María var jarðsungin 20. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2020 | Minningargreinar | 1020 orð | 1 mynd

Páll Pétursson

Páll Pétursson bóndi, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, fæddist 17. mars 1937. Hann lést á 23. nóvember 2020. Páll var jarðsunginn 5. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2020 | Minningargreinar | 1528 orð | 1 mynd

Teitur Gylfason

Teitur Gylfason fæddist í Mosfellssveit 22. september 1961. Hann lést á líknardeild Landspítalans 21. nóvember 2020. Foreldrar hans eru Steinunn K. Theodórsdóttir, f. 17. nóvember 1932 í Reykjavík, d. 19. maí 2020, og Gylfi Pálsson f. 1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 611 orð | 3 myndir

„Þarfnast sameiginlegs átaks“

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Umhverfismál vega æ þyngra í rekstri fyrirtækja og færist í vöxt að félög haldi sérstakt bókhald utan um eigin umhverfis- og samfélagsáhrif. Stjórnendur eru með þessu að svara kalli bæði neytenda og stjórnvalda en dr. Meira
7. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 239 orð | 1 mynd

Gera tilraunir með skimun farþega

Alitalia tilkynnti fyrir helgi að frá og með 8. desember muni ítalska flugfélagið bjóða upp á beint flug milli Rómar og New York þar sem allir farþegar gangast undir kórónuveiruskimun áður en farið er í loftið. Meira

Fastir þættir

7. desember 2020 | Fastir þættir | 187 orð | 1 mynd

1. b3 g6 2. Bb2 Rf6 3. Bxf6 exf6 4. c4 d5 5. cxd5 Dxd5 6. Rc3 Da5 7. a3...

1. b3 g6 2. Bb2 Rf6 3. Bxf6 exf6 4. c4 d5 5. cxd5 Dxd5 6. Rc3 Da5 7. a3 c6 8. e3 f5 9. g3 Bd6 10. Bg2 Rd7 11. Rge2 Rf6 12. 0-0 0-0 13. b4 Dd8 14. d4 De7 15. Hb1 a5 16. b5 Bxa3 17. bxc6 bxc6 18. Bxc6 Ha6 19. Rd5 Rxd5 20. Bxd5 Bb4 21. Rf4 Bd6 22. Meira
7. desember 2020 | Í dag | 318 orð

Af snjótittlingum og þrennt í senn

Ólafur Stefánsson skrifaði á Boðnarmjöð 29. nóvember og kallar „Kvart“: Við eflumst í árstíðabaslinu, þótt áfram við skrælumst á hnaslinu. Það er nóvembernauð, nagað hvert brauð, í sótthemju síbyljudraslinu Skýringar. Meira
7. desember 2020 | Í dag | 898 orð | 3 myndir

Best að vera sjálfstæður bóndi

Karl Guðmundsson fæddist á sjúkrahúsinu á Hvammstanga og ólst upp á Mýrum við leik og störf. „Bærinn Mýrar 3 var byggður úr hluta af Mýrarjörðinni, en móðir mín fæddist á Mýrum. Meira
7. desember 2020 | Í dag | 99 orð

K100 ferðast um í 100% gleði á 100% rafmagni

Starfsfólk K100 þarf reglulega að vera mikið á ferðinni og sökum þess vildum við kanna hvaða möguleika við hefðum til þess að velja umhverfisvænsta ferðamátann. Niðurstaðan varð sú að K100 fer nú í samstarf við umboðsaðila Volkswagen á Íslandi, Heklu. Meira
7. desember 2020 | Í dag | 53 orð

Málið

Sögnin að blífa er gömul en í nýjustu netorðabókinni er bara spurt hvort maður hafi meint ólífa, hlífa eða blína. Flestir læsu beygingarmyndir tvisvar: þú bleifst ... þótt þú blifir . Hún þýðir að standa fast , vera óhagganlegur . Meira
7. desember 2020 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Nökkvi Freyr Goðason fæddist 8. janúar 2020 kl. 22.33. Hann vó...

Reykjavík Nökkvi Freyr Goðason fæddist 8. janúar 2020 kl. 22.33. Hann vó 3.950 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Goði Ómarsson og Sara Andrea Ólafsdóttir... Meira
7. desember 2020 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Sólveig Erla Valgeirsdóttir

30 ára Sólveig ólst upp á bænum Vatni í Skagafirði en býr núna á Akureyri. Sólveig er sjúkraliði og einkaþjálfari. Helstu áhugamál Sólveigar eru líkamsrækt og samvera með fjölskyldunni. Maki : Máni Frímann Jökulsson, f. 1985, byggingafræðingur. Meira
7. desember 2020 | Fastir þættir | 167 orð

Súpa dagsins. S-NS Norður &spade;1083 &heart;D63 ⋄ÁG9 &klubs;DG105...

Súpa dagsins. S-NS Norður &spade;1083 &heart;D63 ⋄ÁG9 &klubs;DG105 Vestur Austur &spade;9 &spade;G52 &heart;ÁKG72 &heart;1095 ⋄K862 ⋄D753 &klubs;K84 &klubs;962 Suður &spade;ÁKD764 &heart;84 ⋄104 &klubs;Á73 Suður spilar 4&spade;. Meira
7. desember 2020 | Árnað heilla | 76 orð | 1 mynd

Þorvarður Arnar Ágústsson

30 ára Þorvarður ólst upp í Mosfellsbæ. Hann er lögfræðingur og starfar hjá skatta- og lögfræðiráðgjöf Deloitte, en var áður lögmaður hjá Atlantik Legal Services. Helstu áhugamál Þorvarðar eru jaðartónlist, fjölskyldan, bækur og hjólabretti. Meira

Íþróttir

7. desember 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Baráttan harðnar á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu

Tottenahm og Liverpool sitja áfram í toppsætum ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir leiki helgarinnar. José Mourinho og lærisveinar hans fengu Arsenal í heimsókn á Tottenham Hotspur-völlinn og unnu nágranna sína 2:0. Meira
7. desember 2020 | Íþróttir | 477 orð | 1 mynd

England Burnley – Everton 1:1 • Jóhann Berg Guðmundsson var...

England Burnley – Everton 1:1 • Jóhann Berg Guðmundsson var ekki í leikmannahópi Burnley. • Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður á 81. mínútu hjá Everton. Meira
7. desember 2020 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Fóru á kostum í Þýskalandi

Ómar Ingi Magnússon og Viggó Kristjánsson halda áfram að gera það gott með liðum sínum í þýsku 1. deildinni í handbolta. Ómar Ingi skoraði níu mörk fyrir Magdeburg í 30:25-sigri á Lemgo í gær. Meira
7. desember 2020 | Íþróttir | 1048 orð | 2 myndir

Frá Sindra á Hornafirði til stórliðs AC Milan

Ítalía Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Knattspyrnukonan Guðný Árnadóttir skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við ítalska stórliðið AC Milan um helgina. Meira
7. desember 2020 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Ingibjörg skoraði og fagnaði meistaratitli

Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir fagnaði í gær norska meistaratitlinum í fótbolta er lið hennar Vålerenga vann sannfærandi 4:0-sigur á Arna-Bjørnar í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar. Ingibjörg kom Vålerenga í 2:0 á 17. Meira
7. desember 2020 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Íhuga að gefa ekki kost á sér

Nokkrir leikmenn sem hafa verið fastakonur í íslenska landsliðshópnum í knattspyrnu undanfarin ár íhuga nú að gefa ekki kost á sér í komandi landsliðsverkefni samkvæmt heimildum mbl.is og Morgunblaðsins. Meira
7. desember 2020 | Íþróttir | 655 orð | 1 mynd

Óstöðvandi sóknardúett Tottenham

England Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
7. desember 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Rúnar leikmaður mánaðarins

Rúnar Kárason, leikmaður Ribe-Esbjerg, hefur verið valinn leikmaður nóvembermánaðar í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Rúnar skoraði 23 mörk í þremur leikjum í mánuðinum, auk þess að gefa níu stoðsendingar fyrir samherja sína. Meira
7. desember 2020 | Íþróttir | 327 orð | 1 mynd

Spánn Barcelona – Ademar León 36:25 • Aron Pálmarsson skoraði...

Spánn Barcelona – Ademar León 36:25 • Aron Pálmarsson skoraði 1 mark fyrir Barcelona Danmörk Aalborg – Lemvig 24:20 • Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Aalborg. Meira
7. desember 2020 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Spánn Fuenlabrada – Valencia 61:68 • Martin Hermannsson...

Spánn Fuenlabrada – Valencia 61:68 • Martin Hermannsson skoraði 11 stig, tók 2 fráköst og gaf 3 stoðsendingar fyrir Valencia. Meira
7. desember 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Stýrði Noregi til stórsigurs

Noregur gerði sér lítið fyrir og vann 42:23-sigur á Þýskalandi á Evrópumóti kvenna í handbolta í Danmörku á laugardag. Noregur er með fullt hús stiga í D-riðli eftir tvær umferðir. Nora Mørk fór á kostum hjá norska liðinu og skoraði 12 mörk. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.