Greinar laugardaginn 19. desember 2020

Fréttir

19. desember 2020 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

120 milljóna aukaframlag í loðnuleit

Hafrannsóknastofnun fær 120 milljón króna aukaframlag til rannsókna og leitar að loðnu samkvæmt breytingartillögum fyrir þriðju umræðu. Ráðgert er að næsti loðnuleiðangur verði farinn í byrjun janúar. Meira
19. desember 2020 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Arthur kosinn formaður smábátaeigenda

36. aðalfundi Landssambands smábátaeigenda lauk í gær með kjöri formanns. Tveir voru í kjöri, Arthur Bogason og Gunnar Ingiberg Guðmundsson. Arthur hlaut 32 atkvæði og Gunnar Ingiberg 10, tveir sátu hjá. Meira
19. desember 2020 | Innlendar fréttir | 522 orð | 3 myndir

Áfram er spáð mikilli íbúafjölgun

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samkvæmt mannfjöldaspá Hagstofu Íslands, miðspá, munu um 390 þúsund manns búa á landinu í ársbyrjun 2025. Gangi það eftir mun landsmönnum fjölga um 22 þúsund frá lokum þriðja fjórðungs í ár til 2025. Meira
19. desember 2020 | Erlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

„Alvarleg hætta“ af víðtækum netárásum

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Alvarleg netárás á bandarískar stjórnarstofnanir og ráðuneyti sem hefur staðið yfir um skeið getur haft í för með sér „alvarlega hættu“ segir tölvuöryggisstofnun Bandaríkjanna (CISA). Meira
19. desember 2020 | Innlendar fréttir | 312 orð | 2 myndir

Birgir hefur talað mest

Sigtyggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nú þegar þingstörfin eru á lokasprettinum fyrir jólahlé er rétt að skoða hvaða þingmenn hafa talað mest á yfirstandandi þingi, 151. löggjafarþinginu. Meira
19. desember 2020 | Innlendar fréttir | 333 orð | 2 myndir

Birgitta er óvæntur metsöluhöfundur í ár

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Að heyra þetta orð, metsöluhöfundur, er mjög óraunverulegt. Meira
19. desember 2020 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Bólusetning hefst um áramótin

Tólf kórónuveirusmit greindust í fyrradag, fjórir voru ekki í sóttkví. Hægt verður að hefja bólusetningu gegn Covid-19 hér á landi um áramótin. Þetta kom fram í munnlegri skýrslu Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra á Alþingi í gær. Meira
19. desember 2020 | Innlendar fréttir | 607 orð | 3 myndir

Bætt í útgjöldin og tekjurnar breytast

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Á allra seinustu metrunum fyrir jólaleyfi þingmanna afgreiðir Alþingi fjárlög fyrir næsta ár í endanlegri mynd og ennfremur fjáraukalög vegna yfirstandandi árs, þau fimmtu á þessu ári vegna kórónukreppunnar, með ýmsum tillögum um breytingar á útgjöldum og nýjustu áætlunum um tekjur. Meira
19. desember 2020 | Innlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir

Framkvæmdir í Sandgerði

Úr bæjarlífinu Reynir Sveinsson Sandgerði Heimsfaraldurinn Covid-19 hefur komið víða við, þótt ekki hafi Sandgerðingar fallið fyrir honum enda hafa bæjarbúar tekið þessu af skynsemi. Meira
19. desember 2020 | Innlendar fréttir | 843 orð | 2 myndir

Grúskar í áhugaverðum málum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Atli Rúnar Halldórsson blaðamaður hefur veg og vanda af útgáfu þriggja bóka sem koma út fyrir þessi jól. Meira
19. desember 2020 | Innlendar fréttir | 613 orð | 4 myndir

Heilu húsin jöfnuð við jörðu

Oddur Þórðarson Viðar Guðjónsson Miklar aurskriður hafa fallið á Austurlandi síðan á þriðjudag, stærstu tvær í gær og í fyrrinótt. Sannkallað steypiregn hefur verið á svæðinu undanfarna daga. Meira
19. desember 2020 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Íslenski dansflokkurinn hlaut norsk menningarverðlaun fyrir DuEls

Íslenski dansflokkurinn hreppti ásamt samstarfshópnum, Norska dansflokknum, hin virtu norsku menningarverðlaunin Subjektprisen 2020 fyrir sviðslistaverk ársins, verkið DuEls. Meira
19. desember 2020 | Innlendar fréttir | 15 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Í jólaskapi Fólk og jólasveinar voru í sannkölluðu jólaskapi í Hellisgerði í Hafnarfirði í... Meira
19. desember 2020 | Innlendar fréttir | 811 orð | 3 myndir

Leifar stríðsátaka við Garðskaga

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Við vorum norðvestur úr Garðskaganum þegar við hífðum trollið en hvar tundurskeytið kom í það veit ég ekki nákvæmlega,“ sagði Snorri Snorrason, skipstjóri á togskipinu Pálínu Þórunni GK 49. Þegar trollið var híft síðdegis á miðvikudag var í því sprengjuhleðsla úr gömlu þýsku tundurskeyti. Það var ein öflugasta sprengja sem komið hefur í veiðarfæri íslensks skips á síðari árum að sögn Landhelgisgæslunnar. Meira
19. desember 2020 | Innlendar fréttir | 654 orð | 3 myndir

Líflegur suðupottur hugmynda

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Framtíðarsýn Óla Halldórssonar, forstöðumanns Þekkingarnets Þingeyinga, er að á Húsavík verði í náinni framtíð suðupottur hugmynda og atvinnulífs við Hafnarstéttina í miðbænum. Meira
19. desember 2020 | Innlendar fréttir | 656 orð | 3 myndir

Meira af óunnum þorski úr landi

Fréttaskýring Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Ferskur óunninn þorskur er stærsti útflutningsvöruflokkur í magni meðal sjávarafurða á þessu ári, samkvæmt greiningu Sea Data Center. Meira
19. desember 2020 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Mikil mildi að ekki fór verr á Seyðisfirði

Oddur Þórðarson Viðar Guðjónsson Aurskriða féll á byggðina í Seyðisfirði í gær og skemmdi að minnsta kosti tíu hús í bænum. Engra er saknað en íbúar eru slegnir og þykir mildi að ekki urðu slys á fólki. Meira
19. desember 2020 | Innlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir

ON fagnar áhuga einkaaðila á rafbílum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kristján Már Atlason, forstöðumaður fyrirtækjamarkaðar hjá Orku náttúrunnar (ON), segir fyrirtækið yfirfara verðskrána og muni tilkynna breytingar á henni í byrjun árs ef til þeirra kemur. Meira
19. desember 2020 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Repjuolía við snjómokstur

Tilraunaverkefni um notkun íslenskrar repjuolíu á snjóruðningstæki á Keflavíkurflugvelli er hafið. Í vikunni voru gerðar útblástursmælingar á afgasi tækisins þegar það keyrir einöngu á dísilolíu. Meira
19. desember 2020 | Innlendar fréttir | 154 orð

Ríkið sýknað af skaðabótakröfu Annþórs

Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem í nóvember í fyrra sýknaði íslenska ríkið af 64 milljóna króna skaðabótakröfu Annþórs Karlssonar fyrir að hafa þurft að sæta vistun á öryggisdeild á Litla-Hrauni í samtals 541 dag í máli sem hann... Meira
19. desember 2020 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Skilar sér ekki í verði til neytenda

Innflutningsverð nautakjöts hefur lækkað um rúm 21% síðustu tólf mánuði og verð á tollkvóta fyrir nautakjöt frá ESB lækkaði um 40% við síðustu úthlutun með nýrri aðferð. Meira
19. desember 2020 | Innlendar fréttir | 466 orð | 4 myndir

Skop og fígúrur

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrir skömmu kom út hjá útgáfunni Leo Libri barnabókin Jólapakkið – Jóladagatal fyrir forvitna krakka eftir frænkurnar Helgu Sv. Helgadóttur og Kristínu Karlsdóttur en Ásbjörn Erlingsson myndskreytti. „Verkefnið var frábært og fyndið, ekki síst vegna þess að þær höfðu húmor fyrir ruglinu í mér og ég fékk að bæta við nokkrum skondnum smátriðum í myndirnar, ég náði meira að segja að lauma inn einum prumpubrandara, sem er alltaf gott,“ segir Ásbjörn. „Vinnan var líka sérstök vegna þess að Helga býr á Íslandi, Kristín er í skapandi skrifum í Svíþjóð og ég bý í Hollandi.“ Meira
19. desember 2020 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Smíða bráðabirgðabrú

Brúarflokkur Vegagerðarinnar hóf nýlega vinnu við smíði bráðabirgðabrúar yfir Jökulsá á Sólheimasandi, sem verður í notkun meðan á framkvæmdum stendur við nýja brú. Nýja brúin verður tvíbreið og leysir af hólmi einbreiða brú sem byggð var 1967. Meira
19. desember 2020 | Innlendar fréttir | 610 orð | 4 myndir

Stóraukin útgjöld til ráðuneyta

Baksvið Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Núvirt heildarútgjöld ríkisins til ráðuneyta hafa aukist um tugi prósenta síðustu ár. Meira
19. desember 2020 | Innlendar fréttir | 110 orð

Sýknuð af kröfu Atla í Landsrétti

Leikfélag Reykjavíkur og Kristín Eysteinsdóttir, fyrrverandi borgarleikhússtjóri, voru sýknuð af kröfu Atla Rafns Sigurðarsonar leikara í Landsrétti í gær. Meira
19. desember 2020 | Innlendar fréttir | 335 orð

Tillagan mögulega ekki flutt

Sigurður Ingi Jóhannsson sveitarstjórnarráðherra sagði í ávarpi á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga í gær, að sannarlega væri möguleiki á því að tillagan um lágmarksíbúafjölda sveitarfélaga yrði ekki flutt á Alþingi á næstunni. Meira
19. desember 2020 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Umsóknum um vernd hefur fækkað

Nýjar umsóknir um alþjóðlega vernd hér á landi voru 22 í nóvember. Það var mikil fækkun frá mánuðunum fjórum þar á undan. Mjög fáar umsóknir um alþjóðlega vernd bárust í apríl og maí í vor. Meira
19. desember 2020 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Upprennandi rithöfundur

„Mér detta sögurnar bara í hug. Til dæmis fékk ég hugmyndina að sögunni um hamstrana þegar ég passaði hamstra fyrir frænda minn. Meira
19. desember 2020 | Erlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Vilja Tsjernóbýl á heimsminjaskrá

Túristar eru farnir að venja komur sínar að Tsjernóbýl-kjarnorkuverinu sem eyðilagðist í eldsvoða og sprengingu í apríl 1986, fyrir 34 árum. Meira
19. desember 2020 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Þingi frestað til 18. janúar

Fundum Alþingis hefur verið frestað fyrir jól. Síðasta þingfundi fyrir jól var slitið á ellefta tímanum í gærkvöldi. Gert er ráð fyrir að þingið komi aftur saman 18. Meira
19. desember 2020 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Þróttarar eru óhressir með borgaryfirvöld

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is „Við Þróttarar stöndum á krossgötum. Félagið okkar stækkar jafnt og þétt, hverfið stækkar og íbúum fjölgar, iðkendum fjölgar og nægur er krafturinn í öflugum sjálfboðaliðahópi sem á fáa sína líka. Meira

Ritstjórnargreinar

19. desember 2020 | Leiðarar | 805 orð

Kúgun í Kína

Kúgun úigúra og aðför að andófsmönnum afhjúpa kínverskt stjórnkerfi Meira
19. desember 2020 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Ættu fleiri að njóta útvarpsgjaldsins?

Bergþór Ólason hefur, ásamt hinum átta þingmönnum Miðflokksins, lagt fram tillögu til þingsályktunar um ráðstöfun útvarpsgjaldsins. Samkvæmt tillögunni felur Alþingi ráðherrum ríkisstjórnarinnar að leggja fram frumvarp þess efnis að greiðendum útvarpsgjalds skuli heimilt að ráðstafa allt að þriðjungi gjaldsins til annarra fjölmiðla en Ríkisútvarpsins. Í greinargerð með tillögunni er meðal annars bent á að rými þurfi að vera fyrir aðra öfluga fjölmiðla á markaðnum, „fjölmiðla sem geti veitt Ríkisútvarpinu aðhald og um leið aukið fjölbreytileika þjóðfélagsumræðunnar og eflt frekar skilning almennings á henni“. Meira

Menning

19. desember 2020 | Tónlist | 124 orð

Anna og Sophie streyma frá tónleikum „dúandi jólaanda“

Sophie Schoonjans hörpuleikari og Anna Jónsdóttir sópransöngkona halda tónleika í beinu streyni á morgun, sunnudag, á facebook- og youtube-síðum Önnu og hefjast þeir klukkan 15. Meira
19. desember 2020 | Bókmenntir | 314 orð | 3 myndir

Á hálum ís í ráðvilltum heimi

Eftir Stefán Mána. Sögur útgáfa 2020. Innb. 296 bls. Meira
19. desember 2020 | Bókmenntir | 1827 orð | 2 myndir

Áköf ást sem fær ekki að lifa

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Er það ábyrgð eða hugleysi að sætta sig við örlög sín? Meira
19. desember 2020 | Tónlist | 862 orð | 1 mynd

„Þori að vera ég sjálfur“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sveinn M. Sveinsson gaf á dögunum út sína fjórðu hljómplötu sem nefnist Fjölbreytnin . Meira
19. desember 2020 | Bókmenntir | 755 orð | 1 mynd

Draumurinn að slá í gegn

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Hjalti Halldórsson er kennari við Langholtsskóla og hefur látið þau orð falla að kennsla sé mjög skapandi starf. Meira
19. desember 2020 | Tónlist | 539 orð | 8 myndir

Geymdu það ei til jóladags...

Heimtur hvað nýjar íslenskar jólaplötur varðar þetta árið eru með besta móti en sex nýjar slíkar höfðu borist pistilritara fyrir prentun. Ólíkar um margt en sameinaðar í tónrænni hyllingu á jólatíðinni. Meira
19. desember 2020 | Bókmenntir | 1868 orð | 2 myndir

Gott dæmi um „göfuga villimenn“

Bókarkafli | Í bókinni Í fjarska norðursins: Ísland og Grænland rekur Sumarliði R. Ísleifsson viðhorf til Íslands og Grænlands frá miðöldum til samtímans. Báðar hafa þessar þjóðir verið framandi í augum annarra. Meira
19. desember 2020 | Bókmenntir | 818 orð | 2 myndir

Góð tilfinning fyrir áru landsins

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Hugmyndin að þessari bók kom til mín í verkefnaleysi í kófinu í vor þegar ég hafði ekkert að gera,“ segir Björn Rúriksson ljósmyndari og flugmaður um splunkunýja bók sína, Flogið aftur í tímann . Meira
19. desember 2020 | Bókmenntir | 304 orð | 3 myndir

Hressar systur komast í hann krappan

Eftir Hildi Loftsdóttur. Sögur 2020. Innb., 154 bls Meira
19. desember 2020 | Bókmenntir | 264 orð | 1 mynd

Kvenlegir þræðir, heimsmynd og gildismat

Út er komið hausthefti Skírnis, tímarits Hins íslenska bókmenntafélags. Þetta er annað hefti nýrra ritstjóra sem tóku við fyrir ári, bókmenntafræðinganna Ástu Kristínar Benediktsdóttur og Hauks Ingvarssonar. Í heftinu birtast m.a. Meira
19. desember 2020 | Kvikmyndir | 281 orð | 1 mynd

Lars von Trier stýrir nýrri seríu af Ríkinu

Danski kvikmyndaleikstjórinn Lars von Trier mun leikstýra þriðju sjónvarpsseríunni af Riget eða Ríkinu, sem einnig hefur verið nefnt Lansinn á íslensku. Meira
19. desember 2020 | Fjölmiðlar | 77 orð | 1 mynd

Latabæjarþáttur meðal þeirra allra bestu

Latabæjarþátturinn Robbie's Dream Team er í 20. sæti á nýbirtum lista tímaritsins Newsweek yfir 100 bestu sjónvarpsþætti allra tíma. Þátturinn er úr fjórðu seríu Latabæjar sem framleidd var árið 2014 og hefur m.a. Meira
19. desember 2020 | Fjölmiðlar | 586 orð | 4 myndir

Maður sem mótaði Ísland

Eftir Pétur H. Ármannsson. Hið íslenska bókmenntafélag, 2020. Innbundin í stóru broti, 446 bls. með miklum fjölda teikninga og ljósmynda, skrám og útdrætti á ensku. Meira
19. desember 2020 | Bókmenntir | 514 orð | 3 myndir

Ólíkindatól Steinars Braga

eftir Steinar Braga. Mál og menning, 2020. Innbundin, 301 bls. Meira
19. desember 2020 | Bókmenntir | 742 orð | 3 myndir

Roðagullnar skeljasandsleirur

Bókarkafli Í bókinni Hjarta Íslands – Frá Eldey til Eyjafjarðar fjalla þeir Páll Stefánsson og Gunnsteinn Ólafsson um gersemar náttúru Íslands frá Reykjanesi, um Vestfirði og til Norðurlands. Meira
19. desember 2020 | Bókmenntir | 369 orð | 3 myndir

Syndandi grísir og tilfinningalíf

Eftir Lóu H. Hjálmtýsdóttur. Salka, 2020. Innbundin, 152 bls. Meira
19. desember 2020 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Vonandi tekur hann strætó næst

Ein af mínum uppáhaldsstundum núorðið er þegar ég keyri einn frá Reykjavík í Borgarfjörð þar sem ég stunda nám við Háskólann á Bifröst. Á leiðinni hlusta ég ávallt á hlaðvörp og er þetta afar notaleg stund með sjálfum mér. Meira

Umræðan

19. desember 2020 | Pistlar | 372 orð

Afturköllunarfárið

Siðfræðingarnir uppi í Háskóla eru fljótir að taka til máls, þegar menn af hægri væng eru taldir misstíga sig. Meira
19. desember 2020 | Aðsent efni | 299 orð | 1 mynd

Á hverfanda hveli felast fuglar

Eftir Jón Svavarsson: "Flugvél FN þarf að fljúga 250 kílómetra frá heimahöfn til að fara áætlun frá Vatnsmýrarflugvelli til Bíldudals sem eru um 180 kílómetra flug." Meira
19. desember 2020 | Aðsent efni | 168 orð | 1 mynd

Árni Þormóður Hansen

Árni Þormóður Hansen fæddist 19.12. 1905 á Sauðá í Borgarsveit í Skagafirði. Hann var yngsti sonur átta barna bændahjónanna Hans Christians Hansen og Bjargar Jóhannesdóttur Hansen á Sauðá. Meira
19. desember 2020 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

„Byggjum aftur betur“ – og gerum það saman

Eftir Stephanie Taylor: "Bandaríkjamenn munu læra mikið af þjóðum á borð við Íslendinga, sem hafa lengi vísað veginn og geta verið lykilsamstarfsmenn í þróun til framtíðar." Meira
19. desember 2020 | Aðsent efni | 804 orð | 2 myndir

„Það er hægt að öðlast frelsi án vopnaðrar baráttu“

Eftir Silju Dögg Gunnarsdóttur: "Páll var í tvígang forseti Norðurlandaráðs, í seinna skiptið árið 1990 þegar starfsemi Norðurlandaráðs markaðist mjög af sjálfstæðisbaráttu Eystrasaltslandanna." Meira
19. desember 2020 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Bíó- og leiklistarsýningar þessi jól en engin kirkja

Eftir Gunnar Inga Gunnarsson: "Það var ekki bara fyrir 2000 árum að ljósið lá í skugganum og hið merka verk Guðs fékk ekki sviðsljósið eða athyglina sem það átti skilið." Meira
19. desember 2020 | Pistlar | 848 orð | 1 mynd

Bóluefnin: Verða fátæku þjóðirnar skildar eftir?

Eiga peningar að ráða því hverjir fá aðgang að bóluefni og hverjir ekki? Meira
19. desember 2020 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Desember mættur en hvað eru jólin?

Eftir Kristínu Lindu Jónsdóttur: "Eru jólin frá um það bil 18-22 að kvöldi fimmtudags? Fjórir tímar?" Meira
19. desember 2020 | Hugvekja | 447 orð | 2 myndir

Ég elska þig

Nei, helgisaga jólanna varðar ekki að við trúum sögum um vitringa eða himindansandi engla heldur að við virðum vonir okkar og djúpþrá. Meira
19. desember 2020 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Fortakslaus réttur þess sem beitir ofbeldi

Á Alþingi er verið að gera mikilvægar breytingar á lögum um fæðingarorlof. Miklar breytingar eru lagðar til sem rýmka eiga rétt foreldra til töku 12 mánaða fæðingarorlofs þegar aðeins annað foreldrið getur sinnt umönnun. Meira
19. desember 2020 | Aðsent efni | 399 orð | 2 myndir

Græn orka, grundvöllur nýsköpunar

Eftir Ríkarð Ríkarðsson og Salóme Guðmundsdóttur: "Samstarfið um Orkídeu styður þannig beint við framsýna og metnaðarfulla matvælastefnu fyrir Ísland" Meira
19. desember 2020 | Velvakandi | 167 orð | 1 mynd

Hagvogin á götunni

Þegar við viljum vita hvernig hagur þjóðar stendur er óþarfi að leggjast í djúpar rannsóknir og línurit. Það þarf ekki að rýna í ebitda fyrirtækjanna, ekki gaumgæfa gengisþróun eða vísitölur. Meira
19. desember 2020 | Pistlar | 460 orð | 2 myndir

Heims um ból

Ekki er ofmælt að Heims um ból er í einhverjum skilningi jólasálmurinn sjálfur. Fólk hugsar ekki endilega út í að hann er eftir Sveinbjörn Egilsson. Textinn er frumortur en ekki þýðing á þýska kvæðinu Stille Nacht! Heilige Nacht! Meira
19. desember 2020 | Aðsent efni | 1149 orð | 1 mynd

Íslam – raunverulegu Medínuárin

Mansoor Ahmad Malik: "Mín auðmjúka beiðni er sú að maður sé hreinskiptinn við samfélagið þegar það snýst um að kynna sögulega atburði." Meira
19. desember 2020 | Aðsent efni | 417 orð | 1 mynd

Menntun leiðir okkur áfram á óvissutímum

Eftir Lilju Dögg Alfreðsdóttur: "Þetta frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2021 markar tímamót í sögu landsins og einkennist af miklu hugrekki og framsýni." Meira
19. desember 2020 | Aðsent efni | 839 orð | 7 myndir

Veggangagerð í Færeyjum – opnun Austureyjarganga

Eftir Matthías Loftsson, Björn A. Harðarson og Gísla Eiríksson: "Austureyjargöng eru stærsta einstaka samgöngumannvirki sem gert hefur verið í Færeyjum. Göngin stytta ferðatíma um 70% íbúa Færeyja." Meira
19. desember 2020 | Aðsent efni | 401 orð | 1 mynd

Þýfið frumvarp um hálendisþjóðgarð

Eftir Herbert Hauksson: "Íslendingar vilja ekki láta taka af sér um 33.000 ferkílómetra af landi endurgjaldslaust og láta síðan selja sér inn á sama landið án allrar ábyrgðar." Meira

Minningargreinar

19. desember 2020 | Minningargreinar | 1634 orð | 1 mynd

Guðmundur Lárusson

Guðmundur Lárusson fæddist á Seyðisfirði 1. mars 1941. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 7. desember 2020. Foreldrar hans voru hjónin Lárus Haraldur Guðmundsson, kennari á Raufarhöfn og Vestmanneyjum, f. 28. apríl 1909 í Reykjavík, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2020 | Minningargreinar | 1326 orð | 1 mynd

Hanna Sigfúsdóttir

Hanna Sigfúsdóttir fæddist í Hvammi 22. nóvember 1940. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 11. desember 2020. Foreldrar hennar voru Sigfús Aðalsteinsson frá Hvammi, f. 6. mars 1902, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2020 | Minningargreinar | 1880 orð | 1 mynd

Hermann Marinó Sigurðsson

Hermann Marinó Sigurðsson fæddist í Einarsbúð, Brimilsvöllum í Fróðárhreppi 31. mars 1933. Hann lést á HVE á Akranesi 14. desember 2020. Hann var sonur hjónanna Sigurðar G. Tómassonar og Guðríðar Margrétar Hansdóttur. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2020 | Minningargreinar | 5920 orð | 1 mynd

Kjartan Jóhannsson

Kjartan Jóhannsson, fv. alþingismaður, ráðherra, sendiherra og framkvæmdastjóri EFTA, fæddist 19. desember 1939. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 13. nóvember 2020. Kjartan var sonur hjónanna Jóhanns Þorsteinssonar, kennara og forstjóra Sólvangs, f. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1632 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnar Jóhannesson

Ragnar Jóhannesson, fæddur 30.06. 1932 í Vegg í Vestmannaeyjum, dáinn 10.12. 2020. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2020 | Minningargreinar | 2698 orð | 1 mynd

Ragnar Jóhannesson

Ragnar Jóhannesson, fæddist 30. júní 1932 í Vegg í Vestmannaeyjum. Hann lést 10. desember 2020. Foreldrar Ragnars, Kristín Sigmundsdóttir frá Hamraendum á Snæfellsnesi, ættuð frá Skammadal í Mýrdal. Fædd 02.01. 1894, dáin 01.07. 1936, og Jóhannes J. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2020 | Minningargreinar | 437 orð | 1 mynd

Þórdís Inga Þorsteinsdóttir

Þórdís Inga Þorsteinsdóttir fæddist 18. september 1924. Hún lést 30. nóvember 2020. Útför Þórdísar Ingu fór fram 11. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 132 orð

Eimskipafélagið á siglingu í Kauphöllinni

Hlutabréf Eimskipafélagsins hækkuðu um 7,8% í viðskiptum í Kauphöll í gær. Heildarumfang viðskipta með bréf félagsins nam 314 milljónum króna. Þá hækkuðu bréf Icelandair Group um 6,7% í 233 milljóna króna viðskiptum. Meira
19. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 593 orð | 3 myndir

Hyggst ganga hreint til verks

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, féllst í gær á tillögu þá sem Bankasýsla ríkisins lagði fram síðdegis á fimmtudag þess efnis að hefja söluferli á Íslandsbanka. Meira
19. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 89 orð | 1 mynd

Jón Viggó ráðinn nýr forstjóri Sorpu bs.

Stjórn Sorpu bs. hefur ráðið Jón Viggó Gunnarsson í starf framkvæmsdastjóra. Hann tekur við starfinu af Helga Þór Ingasyni sem gegnt hefur starfinu tímabundið frá því að Björn H. Meira

Daglegt líf

19. desember 2020 | Daglegt líf | 1047 orð | 2 myndir

Besta jólagjöfin að fá hana aftur

Heldur betur urðu fagnaðarfundir þegar Hólmfríður Eva og kisan hennar Salka hittust aftur eftir tveggja ára aðskilnað. Hún hélt að kisa væri löngu dauð, enda ekkert til hennar spurst frá því hún týndist. Meira

Fastir þættir

19. desember 2020 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 a6 5. e3 g6 6. Be2 Bg7 7. 0-0 0-0 8...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 a6 5. e3 g6 6. Be2 Bg7 7. 0-0 0-0 8. Bd2 Bg4 9. b3 e6 10. Hc1 Rbd7 11. h3 Bxf3 12. Bxf3 He8 13. Dc2 dxc4 14. bxc4 e5 15. Hb1 exd4 16. exd4 Dc7 17. g3 Rf8 18. Bf4 Dd7 19. d5 Dxh3 20. dxc6 bxc6 21. Re4 Hxe4 22. Meira
19. desember 2020 | Árnað heilla | 755 orð | 5 myndir

Aflaklóin frá Bolungarvík

Guðmundur Þórarinn Jónsson fæddist í Bolungarvík 19. desember 1960. Hann fæddist inn í mikla sjósóknarfjölskyldu, en faðir hans, Jón Eggert Sigurgeirsson, var skipstjóri á Heiðrúnu ÍS og lífið snerist um útgerð í Víkinni. Meira
19. desember 2020 | Fastir þættir | 170 orð

Gamblari eða vísindamaður? V-Allir Norður &spade;109 &heart;G97...

Gamblari eða vísindamaður? Meira
19. desember 2020 | Í dag | 53 orð

Málið

Á okkar öld hefur margan hent „ad vera bendladur vid oleifelegann Peninga Samdratt“; tilvitnunin er úr kennslubók – frá 1738. Þetta er algengasta bendlunin, bendlaður við e-ð: sagður hafa átt þátt í e-u (vafasömu). Meira
19. desember 2020 | Í dag | 374 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Guð er athvarf okkar og styrkur Meira
19. desember 2020 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Rán Pétursdóttir

30 ára Rán ólst upp í Hafnarfirði og það er hennar bær. Rán vinnur í bókunardeildinni í Hafnarfirði fyrir Stracta-hótelið á Hellu. Helstu áhugamálin eru kajaksiglingar og gönguferðir og öll útivera. Meira
19. desember 2020 | Fastir þættir | 580 orð | 5 myndir

Síðasta mót Bobby Fischers

Fyrir 50 árum, nánar tiltekið laugardaginn 12. desember 1970 kl. 19, gekk Bobby Fischer inn í salinn til að tefla skák sína í 23. umferð millisvæðamótsins í Palma á Mallorca og lék enska leiknum, c2-c4. Meira
19. desember 2020 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

Skoppa og Skrítla verða í bíó í dag

Vinkonurnar Skoppa og Skrítla eru komnar í bíó en um er að ræða upptöku af fimmtán ára afmælissýningu þeirra sem tekin var upp í Hörpu á síðasta ári. Myndin heitir Skoppa og Skrítla, brot af því besta. Meira
19. desember 2020 | Árnað heilla | 90 orð | 1 mynd

Weronika Rogala

30 ára Weronika fæddist í Poznan í Póllandi en býr í Reykjavík. Hún er heimavinnandi. Weronika er mikið fyrir matreiðslu og eldar mikið af pólskum réttum, en er líka hrifin af því að elda asískan mat. Meira
19. desember 2020 | Í dag | 257 orð

Það heldur velli sem hæfast er

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Tún, sem gefur töðustrá. Tröllvaxinn er maður sá. Lítil börn þar leika sér. Loft í honum talsvert er. Þór Björnsson svarar: Grösugur er völlur víður. Vænstur er á velli af sonum. Leikvöllurinn barna... Meira

Íþróttir

19. desember 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Besta staða Íslands í átta ár

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er í sinni bestu stöðu á heimslista FIFA í átta ár eftir að síðasti listi ársins 2020 var birtur í gær. Þar er Ísland í 16. sæti og í tíunda sæti af Evrópuþjóðum. Meira
19. desember 2020 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

EM kvenna Undanúrslit: Danmörk – Noregur 24:27 • Þórir...

EM kvenna Undanúrslit: Danmörk – Noregur 24:27 • Þórir Hergeirsson þjálfar Noreg. Frakkland – Króatía 30:19 Leikur um 5. sætið: Rússland – Holland 33:27 *Frakkland og Noregur mætast í úrslitaleik á morgun kl. Meira
19. desember 2020 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

Evrópudeildin Rauða stjarnan – Valencia 76:73 • Martin...

Evrópudeildin Rauða stjarnan – Valencia 76:73 • Martin Hermannsson skoraði 5 stig, tók eitt frákast og gaf fimm stoðsendingar fyrir Valencia á þeim 14 mínútum sem hann lék. *Valencia hefur unnið 9 af 15 leikjum og er í 6. Meira
19. desember 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Fimm fyrstu verða á útivelli

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Pólverjum í vináttulandsleik í Poznan 8. júní næsta sumar og þar með liggur fyrir að fimm fyrstu leikir liðsins á árinu 2021 verða allir á útivelli. Meira
19. desember 2020 | Íþróttir | 1167 orð | 4 myndir

Handónýtur andlega og orkan búin eftir æfingar

Handbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl. Meira
19. desember 2020 | Íþróttir | 322 orð | 1 mynd

Í fimmta sinn á tíu árum

Þórir Hergeirsson og lærikonur hans í norska landsliðinu í handknattleik leika til úrslita á EM kvenna sem fram fer í Danmörku þessa dagana en þetta er í fimmta sinn á tíu árum sem liðið kemst í úrslitaleik Evrópumótsins. Meira
19. desember 2020 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Íslendingar hafa verið duglegir að taka upp misgáfulega siði frá...

Íslendingar hafa verið duglegir að taka upp misgáfulega siði frá Bandaríkjunum í gegnum tíðina. Meira
19. desember 2020 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Katar Bikarúrslitaleikur 2019-20: Al-Sadd – Al-Arabi 2:1 &bull...

Katar Bikarúrslitaleikur 2019-20: Al-Sadd – Al-Arabi 2:1 • Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn með Al-Arabi og skoraði markið. Heimir Hallgrímsson þjálfar liðið. Meira
19. desember 2020 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Stórleikur Grétars í Frakklandi

Grétar Ari Guðjónsson, markvörður Nice, í frönsku B-deildinni í handknattleik, átti stórleik í markinu þegar liðið heimsótti Billere í deildinni í gær. Meira
19. desember 2020 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Sú besta á leið til Þýskalands

Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu og leikmaður Keflavíkur, mun að öllum líkindum ganga til liðs við Þýskalandsmeistara Wolfsburg á næstu dögum samkvæmt heimildum mbl.is. Meira
19. desember 2020 | Íþróttir | 382 orð | 2 myndir

Tekur stóra skrefið í þriðja sinn

Svíþjóð Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Flest íþróttafólk tekur einu sinni á ferlinum þá ákvörðun að fara í atvinnumennsku í sinni grein. Meira

Sunnudagsblað

19. desember 2020 | Sunnudagsblað | 140 orð | 2 myndir

Allir fara í jólaknöttinn

Stíf jólatörn framundan hjá liðunum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
19. desember 2020 | Sunnudagsblað | 162 orð | 1 mynd

Appelsínurnar komnar

„Um klukkan 9 í gærmorgun lagðist Arnarfellið að bryggju hjer í Reykjavík. Skipið kom fullhlaðið vörum frá höfnum við Miðjarðarhaf. Meðal varanna voru 21.000 kassar af hinum langþráðu appelsínum, sem innflutningur var leyfður á fyrir þessi jól. Meira
19. desember 2020 | Sunnudagsblað | 4033 orð | 2 myndir

Auðvitað var litla hjartað mitt kvíðið

Einar Þór Jónsson fetaði ekki þá braut sem ætlast var til af honum vestur í Bolungarvík á níunda áratugnum. Hann sleit sig frá rótgrónu útgerðarsamfélaginu og sigldi út í heim. Samkynhneigður. Meira
19. desember 2020 | Sunnudagsblað | 767 orð | 2 myndir

„–Dragðu fram penna og blað“

Í tilefni af því að í haust voru liðin hundrað ár frá fæðingu rithöfundarins og baráttukonunnar Jóhönnu Álfheiðar Steingrímsdóttur er gefið út ljóðasafn eftir hana. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
19. desember 2020 | Sunnudagsblað | 986 orð | 9 myndir

„Svo lukkulegir að þurfa ekki að vera í jólapeysum í Frakklandi“

Arnaud-Pierre Fourtané og Didier Fitan eru frá Suðvestur-Frakklandi og bjuggu í París um árabil áður en þeir fluttu til Íslands fyrir fimm árum. Meira
19. desember 2020 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Bjarni Axelsson Hamborgarhryggur, alltaf á hverju ári og ég reikna með...

Bjarni Axelsson Hamborgarhryggur, alltaf á hverju ári og ég reikna með því... Meira
19. desember 2020 | Sunnudagsblað | 109 orð | 1 mynd

Búin að klippa tvær bíómyndir í heimsfaraldrinum

Elísabet Ronaldsdóttir hefur undanfarna mánuði verið við störf í Sydney í Ástralíu. Þangað flaug hún til þess að klippa bíómyndina Shang-Chi and the Legend of the Ten Rings, sem framleidd er hjá Marvel. Meira
19. desember 2020 | Sunnudagsblað | 115 orð | 1 mynd

Cher á báti

Elja „Ég hef unnið að því alla ævi að viðhalda líkamsstyrk mínum. Það eru tvítugar stúlkur sem geta ekki leikið eftir það sem ég get.“ Þetta segir hin 74 ára gamla leik- og söngkona Cher í opinskáu samtali við breska blaðið The Guardian. Meira
19. desember 2020 | Sunnudagsblað | 103 orð | 1 mynd

Dreymir um að koma nakin fram

Nekt Enda þótt pönkdrottningin Debbie Harry sé orðin 75 ára slær hún hvergi af og viðurkennir í samtali við breska blaðið The Independent að hún hafi ennþá gaman af því að ganga fram af fólki. Meira
19. desember 2020 | Sunnudagsblað | 246 orð | 1 mynd

Grúvkennd undiralda

Hvaða hljómsveit er Gammar? Gammar er djassrokksveit sem hefur verið starfandi frá því snemma á níunda áratugnum. Við vorum þá ungir menn sem höfðu áhuga á að spila djassbræðing en sú tónlist var að koma fram á sjónarsviðið um það leyti. Meira
19. desember 2020 | Sunnudagsblað | 42 orð | 1 mynd

Hvað heita klettarnir?

Einstaka og óvenjulega þyrpingu stuðlabergskletta er að finna í Vesturdal, sem er á vesturbakka Jökulsár á Fjöllum, nokkru sunnan við Ásbyrgi. Þarna er að finna hella, skúta og fleira fallegt sem hefur kynjamyndaðan svip. Meira
19. desember 2020 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Ingi Rafn Elísson Hagkaupshamborgarhryggurinn. Hann er þægilegastur; það...

Ingi Rafn Elísson Hagkaupshamborgarhryggurinn. Hann er þægilegastur; það styttir eldunartímann um... Meira
19. desember 2020 | Sunnudagsblað | 767 orð | 7 myndir

Jólalambið klikkar ekki

Lambahryggur er hátíðarmatur sem sómir sér vel á jólunum með góðu meðlæti. Kokkurinn Jóhann Jónsson galdraði fram dýrindis lambahrygg, innbakaðan lax og ýmislegt annað góðgæti fyrir fjóra svanga krakka. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
19. desember 2020 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Kristín Hálfdánardóttir Hamborgarhryggur og Beef Wellington...

Kristín Hálfdánardóttir Hamborgarhryggur og Beef Wellington. Unglingarnir vilja ekki lengur... Meira
19. desember 2020 | Sunnudagsblað | 81 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 20. Meira
19. desember 2020 | Sunnudagsblað | 2298 orð | 4 myndir

Lífið er rétt að byrja

Sólrún Alda Waldorff þakkar fyrir að vera á lífi en hún var hætt komin eftir bruna í Hlíðunum í október 2019. Sólrún Alda brenndist illa í andliti og finnur fyrir augnagotum, en er staðráðin í að halda áfram að lifa lífinu með kærastann sér við hlið. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
19. desember 2020 | Sunnudagsblað | 128 orð | 1 mynd

Margir verr settir en ég

Samúð Randy Blyth, söngvari málmbandsins Lamb of God, harmar ekki sinn hlut á ári þegar lítið sem ekkert hefur verið hægt að túra en bandið sendi frá sér nýja breiðskífu í vor sem ber nafn þess. Meira
19. desember 2020 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Margrét Jónsdóttir Rjúpur. Ég ólst upp við það og hef alltaf haft...

Margrét Jónsdóttir Rjúpur. Ég ólst upp við það og hef alltaf haft rjúpur; það er... Meira
19. desember 2020 | Sunnudagsblað | 930 orð | 3 myndir

Málsvari riðvaxna mannsins

Meistari njósnasögunnar, Bretinn John le Carré, er látinn, 89 ára að aldri. Hann sló í gegn á hápunkti kalda stríðsins með Njósnaranum sem kom inn úr kuldanum en var snöggur að laga sig að breyttri heimsmynd eftir að járntjaldið féll. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
19. desember 2020 | Sunnudagsblað | 308 orð | 4 myndir

Með „soft spot“ fyrir árframburði

Þessa dagana er ég þjappa skýrslum í skylduskilakjallara Amtsbókasafnins. Rýma til fyrir fleirum. Þar kennir ýmissa grasa. Meira
19. desember 2020 | Sunnudagsblað | 426 orð | 1 mynd

Réttu mér stroffuna!

Og stoltið bauð honum vitaskuld ekki að spyrja. Ekki mátti fréttast að hann kannaðist ekki við hversdagslega hluti eins og stroffu. Meira
19. desember 2020 | Sunnudagsblað | 509 orð | 2 myndir

Saga um Sögu

Hótel Saga var þannig annað og meira en hótel. Þetta var sjálf Bændahöllin. Meira
19. desember 2020 | Sunnudagsblað | 521 orð | 2 myndir

Spunadans á klettabrún

Táningspiltur í New Orleans ekur bíl sínum af vangá á pilt á svipuðu reki á mótorhjóli og verður honum að bana. Horfir agndofa á meðan honum blæðir út. Engir aðrir eru á vettvangi slyssins. Meira
19. desember 2020 | Sunnudagsblað | 1177 orð | 2 myndir

Úrkoma og aurskriður

Ekki verður séð að frumvarp um hálendisþjóðgarð verði samþykkt í bráð, þar sem svo margar og veigamiklar efasemdir eru komnar fram á þingi. Meira
19. desember 2020 | Sunnudagspistlar | 568 orð | 1 mynd

Verkefnisstjóri jólanna

Því það er náttúrlega fátt mikilvægara á jólum en að halda í venjur til að tryggja að öll jól renni saman í ein í minningunni. Meira
19. desember 2020 | Sunnudagsblað | 75 orð | 1 mynd

Vill meira frelsi til athafna

Sótt Gunnar Nelson hefur blandað sér í umræðuna um viðbrögð vegna kórnuveirufaraldursins í Bandaríkjunum og lagt til að slegin verði skjaldborg um fólk í áhættuhópum meðan aðrir geti lifað sem eðlilegustu lífi. Meira

Ýmis aukablöð

19. desember 2020 | Blaðaukar | 466 orð | 1 mynd

Steytir enn á fiskveiðiþættinum

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Samningamenn Bretlands og Evrópusambandsins (ESB) ákváðu í gærkvöldi að halda áfram leitinni að sátt um samning um viðskipt og samskipti í framtíðinni inn á helgina. Mistókst þeim eina ferðina enn að brúa bilið í þrætu um fiskveiðiþátt samninganna í gær. Bretar vilja fyrir sig 60% þess afla sem úthlutað var sem veiðikvóta í ESB-lögsögunni í fyrra og endurskoða samninginn eftir þrjú ár. ESB-ríkin hafa aðeins viljað að Bretar fái 18% aflaheimildanna og gildistími samningsins verði a.m.k. tíu ár. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.