Greinar þriðjudaginn 26. janúar 2021

Fréttir

26. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

160 metra skip með nýjan pramma

Þjómustuskipið Skandi Acercy lagðist að bryggju á Eskifirði í fyrrinótt. Frá borði var hífður tæplega 20 metra prammi, sem Laxar ehf. hafa leigt frá Noregi til að sinna fóðrun í eldiskvíum við Gripalda í sunnanverðum Reyðarfirði. Meira
26. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

447 sóttu um hlutdeildarlán

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Alls var 171 umsókn um hlutdeildarlán samþykkt á árinu 2020. Samtals bárust 327 umsóknir á tímabilinu, en verkefnið fór af stað í byrjun nóvembermánaðar í fyrra. Meira
26. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Andlátið rannsakað sem vinnuslys

Andlát manns sem lést í Sundhöll Reykjavíkur á fimmtudag er rannsakað sem vinnuslys. Er það vegna þess að maðurinn var að störfum þegar andlátið átti sér stað. Þetta staðfestir Jóhann Karl Þórisson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á... Meira
26. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Bankahúsið er óselt

Nokkur tilboð hafa borist í Landsbankahúsið við Pólgötu á Ísafirði sem er til sölu. Meira
26. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 100 orð

Bjartsýnir á meiri kvóta

Nokkurrar bjartsýni gætti meðal útgerðarmanna sem rætt var við í gær um að bætt yrði við loðnukvótann. Meðal annars í ljósi þess að rannsóknas kip voru í loðnu við hafísröndina úti af Vestfjörðum þegar þau urðu frá að hverfa. Meira
26. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Blær hyggst byggja í Úlfarsárdal

Borgarráð hefur samþykkt úthlutun lóðar og sölu byggingarréttar fyrir 36 íbúðir við Skyggnisbraut 21-23, Silfratjörn 1-3 og Gæfutjörn 18 í Úlfarsárdal. Lóðarhafi er Blær, leigufélag VR. Meira
26. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Dauðsföll ekki rakin til bóluefnis

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fyrirliggjandi gögn benda ekki til þess að rekja megi tugi dauðsfalla í hópi þeirra sem hafa verið bólusettir gegn Covid-19 beint til bóluefnanna, að sögn vísindamanna. Þetta kemur fram í frétt AFP um dauðsföll og bólusetningar víða í Evrópu. Meira
26. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 258 orð

Ekki enn ástæða til að slaka á

Guðni Einarsson Jóhann Ólafsson Alls hafa 43 greinst með B.1.1.7, hið svokallaða „breska afbrigði“ kórónuveirunnar, þar af sjö innanlands. Einn greindist með Covid-19 innanlands í fyrradag. Meira
26. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 210 orð

Eykur líkur á næturvætu

Vísindamenn við Háskólann í Árósum og við rannsóknarsjúkrahúsið í Árósum hafa greint erfðaafbrigði sem getur haft áhrif á hvort börn eigi erfitt með að hætta að væta rúmið þegar þau eldast. Meira
26. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Fjöldatakmarkanir í íshella felldar niður

Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs hefur ákveðið að tillögu svæðisráðs suðursvæðis þjóðgarðsins, að fella nú þegar niður áður ákveðnar fjöldatakmarkanir í samningum sem gerðir voru við fyrirtæki í atvinnutengdri starfsemi í íshellaferðir og jöklagöngur... Meira
26. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Fordæmir „glæpsamlegt ofbeldi“

Mark Rutte forsætisráðherra Hollands fordæmdi í gær það sem hann kallaði „glæpsamlegt ofbeldi“ í mótmælum á sunnudaginn, en lögreglan þurfti að handtaka um 250 manns og beita vatnsfallbyssum og táragasi til þess að leysa upp mótmæli gegn... Meira
26. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Friðlýsing háhitasvæðis Geysis á borði ráðherra

Undirbúningi friðlýsingar háhitasvæðis Geysis fyrir orkunýtingu er lokið hjá Umhverfisstofnun. Málið er nú á borði ráðherra. Unnið hefur verið að málinu í eitt ár. Meira
26. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 73 orð

Guðmundur Felix kominn á fætur

Guðmundur Felix Grétarsson er kominn á fætur eftir handleggjaágræðslu og tók léttan dans til þess að fagna afrekinu. Guðmundur Felix birti myndskeið af áfanganum á Facebook-síðu sinni í gær. Meira
26. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Hafa séð það hvítara

„Það er dálítið mikill snjór,“ sagði Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Meira
26. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 247 orð

Hluti landsins útilokaður

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
26. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 511 orð | 3 myndir

Hugmyndin 25 ára gömul

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta verður fyrsta bíómynd mín í rúm tíu ár sem er mér og mínum mikið gleðiefni. Ég er mjög spenntur fyrir þessu verkefni, bæði verður leikhópurinn frábær og svo er þetta öðruvísi mynd en ég hef áður gert,“ segir Hilmar Oddsson kvikmyndaleikstjóri. Meira
26. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 123 orð | 3 myndir

Húsið var selt fyrir skömmu

Húsið við Kaldasel í Breiðholti sem kviknaði tvisvar í á einum sólarhring var nýlega selt, að sögn Gunnars Hilmarssonar, aðalvarðstjóra hjá lögreglustöðinni á Dalvegi. Ekki er vitað hversu margir bjuggu í húsinu. Þá eru eldsupptök enn ókunn. Meira
26. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 440 orð | 3 myndir

Kraftur í loðnumælingum næstu daga

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Kraftur verður í loðnumælingum í vikunni. Vonir standa til að með sjö skipum takist að ná heildarmælingu á loðnugöngum og þá að Vestfjarðasvæðinu og Grænlandssundi meðtöldu. Meira
26. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Stærðarmunur Flutningaskip af ýmsum stærðum og gerðum leggjast að bryggju hjá Faxaflóahöfnum. Þar getur stærðarmunur við farartæki eða fólk verið gríðarlegur eins og myndin... Meira
26. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Kviknaði tvisvar í á einum sólarhring

Tvisvar á einum sólarhring var allt tiltækt lið slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins sent að sama einbýlishúsi við Kaldasel í Breiðholti. Meira
26. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Leyfir transfólki að þjóna í hernum

Joe Biden Bandaríkjaforseti samþykkti í gær tilskipun, þar sem transfólki var leyft að þjóna í bandaríska hernum á ný, en Donald Trump, fyrirrennari hans, setti bann á slíkt árið 2017. Meira
26. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Moderna-efnið sagt virka á afbrigðin

Bandaríska líftæknifyrirtækið Moderna tilkynnti í gær að bóluefni þess ætti að virka gegn helstu afbrigðum kórónuveirunnar sem komið hafa fram. Meira
26. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Ósigraðir Keflvíkingar einir á toppnum eftir sigur gegn Grindavík

Dominykas Milka átti stórleik fyrir Keflavík þegar liðið fékk Grindavík í heimsókn í toppslag úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, Dominos-deildarinnar, í Blue-höllina í Keflavík í fimmtu umferð deildarinnar í gær. Meira
26. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Rannsóknir á Hofstöðum kynntar með fyrirlestri og leiðsögn í dag

Árdagar íslenskrar fornleifafræði – Rannsóknir á Hofstöðum í Mývatnssveit er yfirskrift fyrirlesturs og leiðsagnar í Þjóðminjasafninu í hádeginu í dag kl. 12. Meira
26. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Ræddu viðskiptaþvinganir

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
26. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Sárvantar erlenda fjárfestingu

Konráð S. Guðjónsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, segir að erlend fjárfesting skipti mjög miklu máli er kemur að því að byggja upp nýjar og gamlar atvinnugreinar og geti stutt við flestan atvinnurekstur. Meira
26. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Snjólaug Bruun

Snjólaug Bruun lést á öldrunardeild Landspítalans á Vífilsstöðum 23. janúar síðastliðinn, á 90. aldursári. Snjólaug var fædd í Reykjavík 23. september 1931. Meira
26. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Stórskotalið í nýrri vegamynd Hilmars

„Ég er búinn að stefna leynt og ljóst að því að gera þessa mynd í 25 ár þannig að þetta er einhver lengsta meðganga kvikmyndar sem um getur,“ segir Hilmar Oddsson kvikmyndaleikstjóri. Meira
26. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 555 orð | 3 myndir

Sturgeon veðjar á sjálfstæðið öðru sinni

Fréttaskýring Andrés Magnússon andres@mbl.is Skotar ganga til þingkosninga hinn 6. maí og flestir ganga að því vísu að Skoski þjóðarflokkurinn (SNP) vinni þar enn einn kosningasigurinn og endurheimti meirihluta á skoska þinginu í Holyrood í Edinborg. Nema eitthvað óvænt gerist. Meira
26. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 112 orð

Tuttugu særðir í landamæraskærum

Indverskir embættismenn greindu frá því í gær að indverskir og kínverskir hermenn hefðu lent í skærum við landamæri ríkjanna í Himalaja-fjöllum, en ríkin greinir á um hvar þau eigi að liggja. Meira
26. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 597 orð | 2 myndir

Viðbúnar á Dalatanga

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Mæðgurnar Marzibil Erlendsdóttir og Aðalheiður Elfríð Heiðarsdóttir, bændur á Dalatanga í Mjóafirði, tengdust við umheiminn þegar ljósleiðari var lagður til þeirra í haust og finnst þær hafa himin höndum tekið. „Þetta var mikil bylting og ég er enn í menningarsjokki,“ segir Marzibil, sem hefur búið þar sem vegurinn endar frá átta ára aldri, í um 53 ár að frátöldum skólatímanum. Meira
26. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 281 orð

Vill sérstaka skrá fyrir sérviskunöfn

Í síðustu viku samþykkti mannanafnanefnd aðra útgáfu af nafni en það sem lagt hafði verið fyrir nefndina. Þannig var eiginnafninu Alaia hafnað, en þess í stað var ákveðið að úrskurða nafnmyndina Alaía í mannanafnaskrá. Meira
26. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 584 orð | 3 myndir

Vindorkuver bönnuð á svæðum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sérstakar reglur verða settar um meðhöndlun vindorku í rammaáætlun, öðruvísi en nú gilda um vatnsafl og jarðvarma, samkvæmt frumvarpi sem umhverfis- og auðlindaráðherra hefur kynnt í samráðsgátt stjórnvalda. Meira

Ritstjórnargreinar

26. janúar 2021 | Leiðarar | 660 orð

Skrítinn en ekki skondinn málflutningur

Það er eftirtektarvert fyrir Íslendinga að fylgjast með málavafstri Skota um skilnað og ný bönd í sömu andrá Meira
26. janúar 2021 | Staksteinar | 156 orð | 1 mynd

Von að spurt sé

Heimssýn hugsar upphátt að gefnu tilefni: Meira

Menning

26. janúar 2021 | Kvikmyndir | 153 orð | 1 mynd

Fjölda frumsýninga frestað

Þau bíóhús sem opin eru geta aðeins selt í hluta sæta sinna vegna Covid-19 og framboðið hefur verið heldur lítið af kvikmyndum til sýninga í tæpt ár vegna farsóttarinnar. Meira
26. janúar 2021 | Kvikmyndir | 123 orð | 1 mynd

Framleiðandinn Alberto Grimaldi látinn

Ítalski kvikmyndaframleiðandinn Alberto Grimaldi er látinn, 95 ára að aldri. Grimaldi fæddist í Napolí árið 1925 og nam lögfræði áður en hann sneri sér að kvikmyndaframleiðslu. Hann stofnaði eigið fyrirtæki, Produzioni Europee Associati eða P.E.A. Meira
26. janúar 2021 | Kvikmyndir | 1031 orð | 3 myndir

Gríðarlega undarleg sæla

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Myndlistar- og tónlistarmaðurinn Sigtryggur Berg Sigmarsson, sem býr og starfar í Hannover í Þýskalandi, er mikill áhugamaður um kvikmyndir og þá sérstaklega gríðarlega undarlegar kvikmyndir. Meira
26. janúar 2021 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

Gunnel Lindblom andaðist 89 ára

Sænska leikkonan og leikstjórinn Gunnel Lindblom er látin 89 ára að aldri. Hún fæddist í Gautaborg þar sem hún hlaut sína leiklistarmenntun. Meira
26. janúar 2021 | Fjölmiðlar | 218 orð | 1 mynd

Ofurhjón í furðuþáttum Marvel

Nýir þættir Marvel, WandaVision, sem finna má á veitunni Disney+, hafa komið skemmtilega á óvart og sýnt að hægt er að leika sér með ofurhetjuformið á ýmsa vegu, teygja það og snúa upp á. Meira
26. janúar 2021 | Bókmenntir | 118 orð | 1 mynd

Óútgefnar bækur Gorman efstar á lista

Hið 22 ára gamla skáld, Amanda Gorman, skaust á stjörunhimin bandarískra bókmennta með áhrifaríkum flutningi á ljóði hennar, „The Hill We Climb“, við innsetningarathöfn Joe Bidens Bandaríkjaforseta og Kamölu Harris varaforseta í liðinni... Meira
26. janúar 2021 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Þáttastjórnandinn Larry King allur

Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Larry King er látinn, 87 ára að aldri. Covid-19 varð honum að aldurtila. Meira
26. janúar 2021 | Bókmenntir | 883 orð | 3 myndir

Þúsund ástæður fyrir flakkinu

Eftir Harry Martinson. Heimir Pálsson þýddi og ritaði eftirmála. Ugla, 2020. Innbundin, 399 bls. Meira

Umræðan

26. janúar 2021 | Aðsent efni | 330 orð | 1 mynd

Að selja banka

Eftir Sigurð Oddsson: "Nú skal sagan endurtekin með sölu Íslandsbanka. Hann er stútfullur af peningum, sem verða greiddir út í formi arðs." Meira
26. janúar 2021 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Flugöryggi samtímans – Íslenskt samfélag

Eftir Ingvar Tryggvason: "Í eðlilegu árferði stendur flugrekstur undir um 12% af landsframleiðslu en í nærlægum löndum liggur þetta hlutfall í kringum 2-3%." Meira
26. janúar 2021 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Hver ber ábyrgð á lífi og dauða?

Eftir Jón Magnússon: "Í slíku þjóðfélagi blómstra flest blóm og mannlífið nær þeirri reisn og fjölbreytileika sem er útilokaður í alræðishyggju ríkislausnasamfélags." Meira
26. janúar 2021 | Aðsent efni | 532 orð | 1 mynd

Neyðarúrræði eldra fólks í fátækt

Eftir Halldór Gunnarsson: "Löggjöf, sem neyðir fólk vegna fátæktar til skilnaðar eða til að fara fram hjá lögum við þær eða aðrar aðstæður, verður að breyta." Meira
26. janúar 2021 | Aðsent efni | 266 orð | 1 mynd

Tímanleg eilífðarmál

Eftir Einar Ingva Magnússon: "Mönnum er því miður ekki kennt að lifa eftir boðorðum himinsins." Meira
26. janúar 2021 | Pistlar | 403 orð | 1 mynd

Tækifærið gríptu greitt

Ný menntastefna leggur ríka áherslu á hugrekki, sköpun og gagnrýna hugsun – eiginleika sem flutt hafa fjöll og skapað margvísleg verðmæti fyrir samfélög. Meira
26. janúar 2021 | Aðsent efni | 603 orð | 1 mynd

Vörugjöld á sætindi

Eftir Werner Ívan Rasmusson: "Ef menn ætla í alvöru að ganga á hólm við sætindin er smá verðhækkun ekki lausnin." Meira
26. janúar 2021 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Það er stuð í rafmagninu

Eftir Erlu Björk Þorgeirsdóttur: "Það er vel þess virði að kynna sér náms- og starfsmöguleika á rafmagnssviði." Meira

Minningargreinar

26. janúar 2021 | Minningargreinar | 2337 orð | 1 mynd

Arndís Steingrímsdóttir

Arndís Steingrímsdóttir fæddist 24. september 1933 í Reykjavík. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold, Garðabæ 13. janúar 2021. Foreldrar hennar voru Steingrímur Jónsson, rafmagnsstjóri Reykjavíkur, f. 18. júní 1890, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2021 | Minningargreinar | 372 orð | 1 mynd

Ásdís Erna Guðmundsdóttir

Ásdís Erna Guðmundsdóttir fæddist 17. febrúar 1954. Hún lést 9. janúar 2021. Útför Ásdísar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2021 | Minningargreinar | 722 orð | 1 mynd

Ásmundur Valdemarsson

Ásmundur fæddist í Engidal í Bárðardal 23. maí 1932. Hann lést 9. janúar 2021 á dvalarheimilinu Dalbæ á Dalvík. Foreldrar hans voru Valdemar Ásmundsson, bóndi á Halldórsstöðum I, f. 17.5. 1899, d. 3.5. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2021 | Minningargreinar | 289 orð | 1 mynd

Fjóla H. Guðjónsdóttir

Fjóla H. Guðjónsdóttir fæddist 7. september 1926. Hún lést 12. janúar 2021. Útför Fjólu fór fram 22. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2021 | Minningargreinar | 1542 orð | 1 mynd

Guðmundur Magnússon

Guðmundur Magnússon, kennari og leiðsögumaður, fæddist í Reykjavík 11. ágúst 1936. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Seltjörn á Seltjarnarnesi 16. janúar 2021. Foreldrar Guðmundar voru Magnús Guðmundsson vélstjóri, f. 14.2. 1907, d. 12.9. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2021 | Minningargreinar | 494 orð | 1 mynd

Halldór Guðmundsson

Halldór Guðmundsson fæddist 4. ágúst 1935. Hann lést 27. desember 2020. Útför hans fór fram 5. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2021 | Minningargreinar | 188 orð | 1 mynd

Jóna Kristjánsdóttir

Jóna Kristjánsdóttir fæddist 17. september 1926. Hún lést 11. janúar 2021. Útförin fór fram 22. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2021 | Minningargreinar | 1376 orð | 1 mynd

Sigurður Árnason

Sigurður Árnason fæddist 18. október 1945 í Litla-Hvammi í Mýrdal. Hann lést 11. janúar 2021 á Skógarbæ í Reykjavík. Foreldrar Sigurðar voru Árni Jónasson og Helga Sigurðardóttir. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2021 | Minningargreinar | 178 orð | 1 mynd

Þórarinn Guðmundsson

Þórarinn Guðmundsson fæddist 7. mars 1927. Hann lést 27. desember 2020. Útför fór fram í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 760 orð | 2 myndir

Bein erlend fjárfesting í heiminum dróst saman um 42% árið 2020

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Bein erlend fjárfesting í heiminum öllum dróst saman um 42% á síðasta ári, samkvæmt Ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um viðskipti og þróun, UNCTAD. Bein erlend fjárfesting í heiminum var 1,5 trilljónir Bandaríkjadala árið 2019, en var 859 milljarðar dala á síðasta ári. Meira
26. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Kröfuhafar fái 50% frá VHE gangi allt að óskum

Endanlegt frumvarp að nauðsamningi VHE liggur nú fyrir. Líkt og Morgunblaðið greindi frá í lok síðasta árs er það tillaga umsjónarmanns félagsins að kröfuhafar gangi að samningi um að fella niður 50% krafna sinna. Meira
26. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Talsverðar lækkanir

Heildarvelta með hlutabréf á aðallista Kauphallarinnar nam 1.669 milljónum króna í gær. Mest var veltan með bréf Arion banka sem lækkaði um 4,15% í 287 milljóna króna viðskiptum. Þá lækkuðu bréf Icelandair Group um 4,38% í 255 milljóna króna viðskiptum. Meira

Fastir þættir

26. janúar 2021 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Bg5 c5 3. d5 Db6 4. Rc3 h6 5. Bxf6 Dxf6 6. e4 a6 7. a4 d6...

1. d4 Rf6 2. Bg5 c5 3. d5 Db6 4. Rc3 h6 5. Bxf6 Dxf6 6. e4 a6 7. a4 d6 8. Rf3 g6 9. Be2 Bg7 10. 0-0 0-0 11. Rd2 Rd7 12. Kh1 h5 13. Rc4 Hb8 14. a5 Dh4 15. f4 Bxc3 16. bxc3 Rf6 17. Dd3 Bg4 18. Bxg4 Rxg4 19. Dg3 Dxg3 20. hxg3 Kg7 21. Hab1 Hh8 22. Hf3 h4... Meira
26. janúar 2021 | Í dag | 286 orð

Að þreyja þorrann

Sigtryggur Jónsson heilsar þorra: Hrollkaldur heilsar Þorri, en himinhvolf eru blá. Enn er á ættjörð vorri alls enga fönn að sjá. Hallmundur Guðmundsson yrkir og kallar „Gjörvileiki“: Hér er sem við manninn mælt að magnast ofanhríðin. Meira
26. janúar 2021 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Berglind Jónsdóttir

30 ára Berglind er Kópavogsbúi og vinnur á leikskólanum Vinaminni. Maki : Hlynur Þór Agnarsson, f. 1988, aðgengis- og upplýsingafulltrúi hjá Blindrafélaginu. Börn : Jökull Orri, f. 2015, og Sóldís María, f. 2020. Foreldrar : Kristín Rósinbergsdóttir, f. Meira
26. janúar 2021 | Fastir þættir | 170 orð

Endurkoma. N-Enginn Norður &spade;Á953 &heart;KG4 ⋄ÁG3 &klubs;G76...

Endurkoma. N-Enginn Norður &spade;Á953 &heart;KG4 ⋄ÁG3 &klubs;G76 Vestur Austur &spade;KG108764 &spade;D &heart;8 &heart;7 ⋄K ⋄D10987654 &klubs;KD83 &klubs;1052 Suður &spade;2 &heart;ÁD1096532 ⋄2 &klubs;Á94 Suður spilar 6&heart;. Meira
26. janúar 2021 | Árnað heilla | 754 orð | 3 myndir

Er enn að dytta að klukkum

Jón Bjarnason fæddist 26. janúar 1936 í Reykjavík en fluttist til Akureyrar 1939, fyrst í Hafnarstræti en bjó lengst af í Brekkugötu 31. Árið 1955 flyst fjölskyldan síðan í Byggðaveg 111. Meira
26. janúar 2021 | Árnað heilla | 66 orð | 1 mynd

Jón Matthías Helgason

50 ára Jón Matti er frá Ísabakka í Hrunamannahreppi en býr í Kópavogi. Hann er stúdent frá Menntaskólanum á Laugarvatni og er sölu- og skoðunarmaður hjá Ísfelli. Maki : Anna Elín Hjálmarsdóttir, f. 1975, heimavinnandi. Börn : Margrét, f. Meira
26. janúar 2021 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Kópavogur Sóldís María Hlynsdóttir fæddist 20. apríl 2020. Hún var 4.116...

Kópavogur Sóldís María Hlynsdóttir fæddist 20. apríl 2020. Hún var 4.116 g að þyngd og 52 cm að lengd. Foreldrar hennar eru Berglind Jónsdóttir og Hlynur Þór Agnarsson... Meira
26. janúar 2021 | Í dag | 59 orð

Málið

Að leggja hart að sér er að reyna sitt besta en að leggja fast að e-m (að gera e-ð) er að hvetja e-n mjög til e-s ; skora fastlega á e-n að gera e-ð. „Atkvæðin renna ekki ótilkvödd af fjalli. Meira
26. janúar 2021 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

Neföndun nýjasta tíska í heilsuheiminum

Evert Víglundsson, einn af eigendum Cross Fit Reykjavík, mætti í morgunþáttinn Ísland vaknar og ræddi þar við þau Ásgeir Pál, Kristínu Sif og Jón Axel um hreyfingu og heilsu. Meira

Íþróttir

26. janúar 2021 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Chelsea leitar að knattspyrnustjóra

Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur sagt knattspyrnustjóranum Frank Lampard upp störfum eftir hálfs annars árs dvöl hjá félaginu. Meira
26. janúar 2021 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Þór Þ. – ÍR 105:58 Höttur – Tindastóll...

Dominos-deild karla Þór Þ. – ÍR 105:58 Höttur – Tindastóll 86:103 Þór Ak. – KR 88:92 Keflavík – Grindavík 94:67 Staðan: Keflavík 550476:38110 Stjarnan 541466:4368 Grindavík 541463:4608 Þór Þ. Meira
26. janúar 2021 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 32ja liða úrslit: Wycombe – Tottenham 1:4 Í...

England Bikarkeppnin, 32ja liða úrslit: Wycombe – Tottenham 1:4 Í 16-liða úrslitum mætast: Burnley – Bournemouth/Crawley Manchester United – West Ham Sheffield United – Bristol City Wolves – Southampton Barnsley –... Meira
26. janúar 2021 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Origo-höll: Valur...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Origo-höll: Valur – KA/Þór 18.30 1. deild karla, Grill 66-deildin: Ísafjörður: Hörður – HK 19.30 Dalhús: Vængir J. – Fjölnir 20 Hertz-höll: Kría – Selfoss U 20. Meira
26. janúar 2021 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Í kringum kjörið á íþróttamanni ársins hjá Samtökum íþróttafréttamanna...

Í kringum kjörið á íþróttamanni ársins hjá Samtökum íþróttafréttamanna skapast iðulega líflegar umræður. Eru það ekki ný tíðindi og þrátt fyrir að samfélagsmiðlar séu áberandi fyrirbæri er þessi umræða ekki endilega meiri nú en á árum áður. Meira
26. janúar 2021 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Katar óvænt áfram í átta liða úrslitin

Katar fylgir Danmörku úr milliriðli tvö í átta liða úrslit á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Egyptalandi. Meira
26. janúar 2021 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Liðsstyrkur í Garðabæinn

Knattspyrnukonan Heiða Ragney Viðarsdóttir er gengin til liðs við Stjörnuna í úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildinni. Heiða Ragney er 25 ára gömul miðjukona sem er uppalin hjá Þór/KA á Akureyri. Meira
26. janúar 2021 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Ndombele hetja Tottenham

Tanguy Ndombele skoraði tvívegis fyrir Tottenham þegar liðið vann 4:1-útisigur gegn B-deildarliði Wycombe Wanderers í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gær. Fred Onyedinma kom Wycombe Wanderers yfir á 25. Meira
26. janúar 2021 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Valur – Þór 30:27 Staðan: ÍBV 5401142:1298 Valur...

Olísdeild karla Valur – Þór 30:27 Staðan: ÍBV 5401142:1298 Valur 5401158:1348 Afturelding 431097:907 FH 5302137:1216 Haukar 4301107:966 Selfoss 4211100:1005 KA 412196:954 Stjarnan 4112102:1083 Fram 5113114:1213 Þór Ak. Meira
26. janúar 2021 | Íþróttir | 433 orð | 2 myndir

Óstöðvandi Keflvíkingar

Körfuboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
26. janúar 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Ráðinn til Eskilstuna Guif

Kristján Andrésson, fyrrverandi landsliðsmaður Íslands í handknattleik og síðan þjálfari sænska karlalandsliðsins og þýska stórliðsins Rhein-Neckar Löwen, er kominn til starfa á ný hjá sínu gamla félagi í Svíþjóð. Meira
26. janúar 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Tekur ekki við landsliðinu

Elísabet Gunnarsdóttir verður ekki þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Þetta staðfesti hún í samtali við fótbolta.net í gær. Meira
26. janúar 2021 | Íþróttir | 1106 orð | 1 mynd

Uppskrift sem virkað hefur ágætlega

Viðhorf Kristján Jónsson kris@mbl.is Þátttöku Íslands er lokið á HM karla í handknattleik í Egyptalandi og sitt sýnist hverjum. Ekki eru það ný tíðindi að árangur liðsins hreyfi við landanum. Niðurstaðan í þetta skiptið var 20. sæti á HM sem er sú versta af þeim skiptum þegar Ísland hefur náð inn í lokakeppni HM. Meira
26. janúar 2021 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Valsmenn sterkari á lokamínútunum

Valur tyllti sér á toppinn í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, þegar liðið fékk Þór frá Akureyri í heimsókn á Hlíðarenda í fimmtu umferð deildarinnar í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.