Greinar miðvikudaginn 24. febrúar 2021

Fréttir

24. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

220 erindi borist til Ráðgjafarstofu

Rúmlega 220 erindi hafa borist til Ráðgjafarstofu innflytjenda á þeim 12 dögum síðan verkefnið var sett á laggirnar. Meira
24. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

5,6 milljarða auknar endurgreiðslur

„Frá því að heimsfaraldur kórónuveiru hófst hafa verið endurgreiddir um 5,6 milljarðar króna aukalega af virðisaukaskatti (vsk) vegna margs konar framkvæmda en endurgreiðslurnar nýtast einkum einstaklingum og félögum á borð við sveitarfélög,... Meira
24. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 357 orð | 2 myndir

Álíka fjölmennt og í Grafarvogi

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Fyrirhugað íbúðahverfi á Ártúnshöfða og Vogabyggð verður álíka fjölmennt og Grafarvogur en sjöfalt minna. Frumdrög að uppbyggingu á þessum svæðum gera ráð fyrir að um 20 þúsund íbúar rúmist á um 120 hektara svæði. Meira
24. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 508 orð | 2 myndir

„Þetta eru ekki góð vinnubrögð“

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is „Full ástæða er til að meta vandlega umhverfisáhrif framkvæmdanna og hver þolmörk lífríkis og náttúru á svæðinu eru. Meira
24. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Berglind Ósk vill 2. sætið í NA-kjördæmi

Berglind Ósk Guðmundsdóttir gefur kost á sér í 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins á Norðurlandi eystra fyrir komandi þingkosningar. Meira
24. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 74 orð

Bjóða eigi út póstþjónustuna

Formenn umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis eru sammála um að bjóða ætti út alþjónustu póstsins sem í dag er veitt af Íslandspósti. Bergþór Ólason, formaður nefndarinnar, sagði í samtali við mbl. Meira
24. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 532 orð | 2 myndir

Ekki gefið að bólusetning opni gáttir

BAKSVIÐ Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
24. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Erfið samskipti

Sveitarfélög og félög sérfræðinga hafa kvartað til Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) og heilbrigðisráðuneytis vegna erfiðra samskipta við SÍ. Akureyri, Vestmannaeyjabær, Höfn og Fjarðabyggð sögðu upp samningum um rekstur hjúkrunarheimila. Meira
24. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Gæsluvarðhald framlengt um viku

Héraðsdómur Reykjavíkur framlengdi í gær gæsluvarðhald yfir karlmanni á fimmtugsaldri til 2. mars næstkomandi vegna Rauðagerðismálsins svonefnda. Þá voru tveir menn látnir lausir en þeir voru úrskurðaðir í farbann til 9. mars næstkomandi. Meira
24. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Ingó

Brosa Fátt er meira hressandi en útivist í góðra vina hópi. Þessar vinkonur gengu á Úlfarsfell á dögunum og þegar upp var komið voru teknar myndir í gríð og... Meira
24. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 789 orð | 6 myndir

Komast úr kúlunni á kaffihúsið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Nú ætti allt að komast í fullan gang aftur,“ segir Þórarinn Finnbogason veitingamaður á Café Mílanó í Reykjavík. „Síðustu vikur hafa aðeins 20 manns mátt vera hér í húsi í einu en núna getum við verið með nánast fullan sal eða 50 gesti. Þetta er algjör bylting og strax og fréttir um rýmri fjöldatakmarkanir komu brá hér fyrir fastakúnnum sem ég hafði ekki séð lengi. Margir hafa haldið sig í kúlunni sinni í mjög langan tíma og fagna því nú að komast aftur á kaffihús.“ Meira
24. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 854 orð | 1 mynd

Kvarta vegna erfiðra samskipta

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sveitarfélög og félög sérfræðinga hafa kvartað til Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) og heilbrigðisráðuneytisins vegna óánægju með samskiptin við SÍ. Meira
24. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Kvartett Sigurðar Flosasonar hyllir Charlie Parker í Múlanum í kvöld

Kvartett djassleikarans og tónskáldsins kunna Sigurðar Flosasonar kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans í Flóa í Hörpu í kvöld, miðvikudagskvöld, og hefjast leikar kl. 20. Meira
24. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 534 orð | 2 myndir

Leggja í löng ferðalög til að gera innkaupin

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Aðgengi að dagvöruverslunum, hátt vöruverð og takmarkað vöruúrval getur haft mikil áhrif á ánægju íbúa í fámennari byggðarlögum og afstöðu þeirra til áframhaldandi búsetu. Mikill munur er þó á því milli landsvæða. Meira
24. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Norðmenn með loftrýmisgæslu

Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland er hafin með komu flugsveitar norska flughersins. Meira
24. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Nóg að gera í aðdraganda tilslakana

Nóg var um að vera á veitingastaðnum Sümac á Laugavegi í gærkvöldi, og höfðu þeir Halldór Hafliðason og landsliðskokkurinn Jakob Zarioh í nægu að snúast þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði. Meira
24. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Sigurgyða grisjar Ísfólkið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Sterkar konur sem heyja grimma lífsbaráttu og standa í stríði á öllum vígstöðvum eru áberandi sögupersónur í Ísfólkinu,“ segir Sigurgyða Þrastardóttir. „Ævintýraheimurinn er sterkur en hefur á marga lund samsvörun í nútímanum. Þessar sögur hafa alltaf höfðað sterkt til mín, meira að segja svo að af sumum bókunum á ég jafnvel nokkur eintök. Því er tímabært af mörgum ástæðum að grisja safnið og selja eitthvað af bókunum og miðað við þau viðbrögð sem ég hefi fengið eiga þessar bækur sér marga aðdáendur enn í dag.“ Meira
24. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Skoða betur valkosti fyrir norðan Glerá

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Meirihluti bæjarráðs Akureyrar vill skoða betur hvaða kostir standa til boða varðandi staðsetningu heilsugæslustöðvar norðan Glerár. Meira
24. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Stafræn kynning

Háskóladagurinn fer fram laugardaginn 27. febrúar næstkomandi á milli kl. 12 og 16. Þá gefst öllum sem hyggja á háskólanám tækifæri til að kynna sér allt grunnnám allra háskóla á landinu. Meira
24. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 231 orð | 2 myndir

Umtalsvert magn af loðnu

Ísfélagið í Vestmannaeyjum tók í gær við nýju uppsjávarskipi sem er keypt frá Noregi. Skipið bar áður nafnið Hardhaus, en fær nafnið Álsey VE 2. Það var smíðað í skipasmíðastöðinni Fitjum í Noregi 2003 og er 68,8 metrar á lengd og 13,83 m á breidd. Meira
24. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 297 orð | 3 myndir

Undirverðlagning og ójafn leikur

Þóroddur Bjarnason Baldur Arnarson Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar, segir stjórnvöld hafa sýnt andvaraleysi gagnvart miklum breytingum sem orðið hafi á sjónvarpsmarkaði. Meira
24. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Varðskip Gæslunnar bæði tekin í slipp í ár

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Bæði íslensku varðskipin, sem nú eru í þjónustu Landhelgisgæslunnar, verða tekin í slipp á þessu ári til viðgerða og viðhalds. Meira
24. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 283 orð

Vilja bjóða alþjónustuna út

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Formaður og varaformaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis eru sammála um að bjóða ætti út alþjónustu póstsins sem í dag er veitt af Íslandspósti, en nefndin hefur fjallað um málið að undanförnu. Meira
24. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Vilja sjá íslenska húsgagnahönnun

Með því að velja íslenska hönnun inn í nýbyggingar myndi hið opinbera styðja við iðnaðinn á krefjandi tímum. Jafnframt myndi fordæmið hafa jákvæð áhrif á eftirspurnina til framtíðar. Skapa ný vörumerki. Meira
24. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Öflugt eldfjall í hvíld

Allt var með kyrrum kjörum á Öræfajökli þegar gervitungl fór þar yfir í fyrradag og tók meðfylgjandi mynd. Sporöskjulöguð askja eldfjallsins sést greinilega en hún er 3x4 km að stærð og full af ís. Meira

Ritstjórnargreinar

24. febrúar 2021 | Leiðarar | 357 orð

Lítið mál, en stórt

Trúa verður því að varla vefjist fyrir yfirvöldum í Reykjavík að bregðast rétt við lítilli bón Meira
24. febrúar 2021 | Leiðarar | 254 orð

Vandi verslana í dreifbýli

Verðið er of hátt fyrir viðskiptavinina og of lágt til að reksturinn beri sig Meira
24. febrúar 2021 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Þarf vindmyllur hér á landi?

Bjarni Jónsson rafmagnsverkfræðingur skrifar á blog.is: „Bæði Ísland og Noregur eiga nóg afl fólgið í vatnsföllum sínum til að anna orkuþörf sinni um fyrirsjáanlega framtíð, þótt þjóðirnar útrými notkun jarðefnaeldsneytis sem orkugjafa. Íslendingar búa þar að auki að jarðvarma til húshitunar og raforkuvinnslu. Það dregur að vísu tímabundið og staðbundið úr honum við notkun, svo að sífellt þarf að sækja á ný mið, en aukið vatnsrennsli vegna hlýnandi loftslags veitir hins vegar færi á meiri orkuvinnslu í þegar virkjuðum ám en upphaflega var reiknað með. Meira

Menning

24. febrúar 2021 | Bókmenntir | 85 orð | 1 mynd

Anna Gyða og Eiríkur lesa valda texta

Útvarpsfólkið Anna Gyða Sigurgísladóttir og Eiríkur Guðmundsson lesa upp texta sem eru í eftirlæti hjá þeim á húslestri í Borgarbókasafninu Gerðubergi í kvöld, miðvikudagskvöld, og hefst dagskráin kl. 20. Meira
24. febrúar 2021 | Fjölmiðlar | 175 orð | 1 mynd

Ég vildi óska að ég hefði verið hippi

Á mánudagskvöld horfði ég á svona líka skemmtilega heimildarmynd í línulegri dagskrá RÚV. Þetta var heimildarmyndin Mín kynslóð , eða (My Generation) með hinum gamalreynda breska leikara, Michael Caine. Meira
24. febrúar 2021 | Kvikmyndir | 1604 orð | 2 myndir

Listin að taka afstöðu

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
24. febrúar 2021 | Myndlist | 172 orð | 2 myndir

Munch skrifaði sjálfur á Ópið

Ópið er frægasta málverk norska meistarans Edvards Munchs og hefur löngum verið talið eitt áhrifamesta myndverk sem gert hefur verið sem sýnir örvæntingu manns. Munch málaði fjórar útgáfur af Ópinu, þá fyrstu árið 1893. Meira
24. febrúar 2021 | Fólk í fréttum | 36 orð | 4 myndir

Tónlistarkonurnar Björk Níelsdóttir sópran og Eva Þyri Hilmarsdóttir...

Tónlistarkonurnar Björk Níelsdóttir sópran og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari komu fram á hádegistónleikum á vegum Íslensku óperunnar, svokallaðri Kúnstpásu, í Hörpu í hádeginu í gær. Meira

Umræðan

24. febrúar 2021 | Aðsent efni | 276 orð | 1 mynd

Að velja fólkið á plani

Eftir Ragnhildi L. Guðmundsdóttur: "Að velja fólk til ábyrgðarstarfa fyrir samfélagið er ekki léttvægt. Það er mikilvægt að vanda til verka, skoða hvaða einstakling fólk hefur að geyma." Meira
24. febrúar 2021 | Aðsent efni | 607 orð | 1 mynd

Greiðsla til þeirra tekjuhæstu útrýmir ekki fátækt

Eftir Sigurð Jónsson: "Viljum við auka enn frekar bilið milli þeirra eldri borgara sem hafa lægstu tekjurnar og þeirra sem hafa hæstu tekjurnar?" Meira
24. febrúar 2021 | Aðsent efni | 947 orð | 1 mynd

Hugmyndafræðin skerpt fyrir kosningar

Eftir Óla Björn Kárason: "Og aðeins þannig geta kjósendur fengið það á hreint fyrir hvað Sjálfstæðisflokkurinn stendur; takmörkuð ríkisafskipti og frelsi einstaklinganna." Meira
24. febrúar 2021 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Kerfislægur vandi fjölmiðla?

Í leiðara Kjarnans frá 19. febrúar síðastliðnum, „Viljið þið að upplýsingafulltrúar og spunameistarar segi ykkur fréttir?“, fer Þórður Snær Júlíusson yfir stöðu fjölmiðla í dag. Meira
24. febrúar 2021 | Aðsent efni | 871 orð | 1 mynd

Ullarnærbuxurnar

Eftir Þóri S. Gröndal: "Ekkjur og fráskildar kvensur eru hér í miklum meirihluta. Nokkrar konur eru enn með lifandi eiginmenn en einhleypir karlar eru örfáir." Meira
24. febrúar 2021 | Aðsent efni | 659 orð | 1 mynd

Veiruvottorð

Eftir Erlu Dóris Halldórsdóttur: "Nokkur lönd í Evrópu, þar á meðalÍsland, krefja nú farþega frá öðrum löndum um að framvísa sérstöku vottorði við landamæri sín." Meira

Minningargreinar

24. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1202 orð | 1 mynd

Brynhildur Guðlaug Kristjánsdóttir

Brynhildur G. Kristjánsdóttir fæddist á Löndum í Stöðvarfirði 3. október 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lundi á Hellu 12. febrúar 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Kristján Þorsteinsson og Aðalheiður Sigríður Sigurðardóttir. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2021 | Minningargreinar | 3235 orð | 1 mynd

Gísli V. Halldórsson

Gísli V. Halldórsson fæddist á Staðarfelli í Dalasýslu 19. september 1943. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Brákarhlíð 16. febrúar 2021. Foreldrar hans voru Halldór E. Sigurðsson, f. 9. september 1915, d. 25. maí 2003, og Margrét Gísladóttir, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2021 | Minningargreinar | 440 orð | 1 mynd

Gunnar Jóhannesson

Gunnar Jóhannesson fæddist 4. febrúar 1936. Hann andaðist 30. janúar 2021. Útförin fór fram í kyrrþey í heimabæ hans, Seattle. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2021 | Minningargreinar | 949 orð | 1 mynd

Jóhanna J. Thorlacius

Jóhanna J. Thorlacius fæddist í Reykjavík 4. maí 1940. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði 9. febrúar 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhannes Zoëga Magnússon prentsmiðjustjóri, f. 7. apríl 1907, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2021 | Minningargreinar | 308 orð | 1 mynd

Ninna Dóróthea Leifsdóttir

Ninna Dóróthea Leifsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 15. maí 1940. Hún lést á Landspítalanum 24. janúar 2021. Foreldrar hennar voru Leifur Sigfússon tannlæknir, f. 4. nóvember 1892, d. 25. febrúar 1947, og Ingrid Sigfússon (f. Steengaard) tannsmiður, f. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2021 | Minningargreinar | 129 orð | 1 mynd

Sveinn Guðjónsson

Sveinn Guðjónsson fæddist 8. október 1933. Hann lést 28. janúar 2021. Útför Sveins fór fram 9. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2021 | Minningargreinar | 335 orð | 1 mynd

Valrós Árnadóttir

Valrós Árnadóttir fæddist 3. ágúst 1927. Hún lést 1. febrúar 2021. Útförin fór fram 12. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

24. febrúar 2021 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 d5 3. e3 c5 4. dxc5 e6 5. b4 a5 6. c3 axb4 7. cxb4 b6...

1. d4 Rf6 2. Rf3 d5 3. e3 c5 4. dxc5 e6 5. b4 a5 6. c3 axb4 7. cxb4 b6 8. Bb5+ Bd7 9. Bxd7+ Rbxd7 10. a4 bxc5 11. b5 Ha7 12. 0-0 Da8 13. Bd2 Bd6 14. Rc3 Bc7 15. Dc2 0-0 16. Hfb1 Hc8 17. Re2 Re4 18. Be1 Ba5 19. Bxa5 Hxa5 20. Rg3 Ref6 21. Ha2 g6 22. Meira
24. febrúar 2021 | Í dag | 261 orð

Af landnámshænum og gleraugun tvenn

Nú er komið í ljós, að landnámshænurnar verpa betur ef þær hlusta á Bítlana en Mozart og er það byggt á varprannsókn. Magnús Halldórsson yrkir á Boðnarmiði: Leggja þarf í lagasarp, „let it be“ og fleira. Meira
24. febrúar 2021 | Árnað heilla | 74 orð | 1 mynd

Andri Þór Jónsson

30 ára Andri er Árbæingur en er nýfluttur í Kópavog. Hann er með M.Sc.-gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og er rekstrarstjóri hjá Hringiðu netþjónustu. Andri lék yfir 100 leiki með meistaraflokki Fylkis í fótbolta. Meira
24. febrúar 2021 | Í dag | 112 orð | 1 mynd

Hlaðvarp fyrir einhleypa og áhugafólk um þá

Dóra Unnars uppistandari er ein af þeim sem sjá um glænýtt hlaðvarp sem ber heitið Single Castið. Hlaðvarpið er fyrir einhleypa og áhugafólk um einhleypa. Meira
24. febrúar 2021 | Í dag | 54 orð

Málið

Skyldi maður vilja að einhver nákominn fengi gömlu gauksklukkuna manns þegar maður hættir að geta trekkt hana upp getur maður arfleitt hann að henni . Vilji maður hafa fínni sögn í þessu er hægt að ánafna honum hana . Í þolfalli: hana . Meira
24. febrúar 2021 | Árnað heilla | 762 orð | 4 myndir

Reynslan úr íþróttahreyfingunni nýst vel í stjórnmálum

Pétur Hrafn Sigurðsson fæddist 24. febrúar 1961 í Reykjavík og ólst upp í Hlíðunum að stærstum hluta, en átti heima í Vestmannaeyjum tveggja til sex ára. Pétur gekk í Hlíðaskóla en tók 10. bekk í Ármúlaskóla þar sem 10. Meira
24. febrúar 2021 | Fastir þættir | 167 orð

Yfirfærslur. N-NS Norður &spade;ÁKG4 &heart;-- ⋄D943 &klubs;ÁG963...

Yfirfærslur. N-NS Norður &spade;ÁKG4 &heart;-- ⋄D943 &klubs;ÁG963 Vestur Austur &spade;D52 &spade;10873 &heart;7643 &heart;D9 ⋄1076 ⋄ÁG2 &klubs;K72 &klubs;10854 Suður &spade;96 &heart;ÁKG10852 ⋄K85 &klubs;D Suður spilar 7&heart;. Meira
24. febrúar 2021 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Þórður Einarsson

40 ára Þórður er Breiðhyltingur og býr í Breiðholti. Hann er með UEFA A- og UEFA elite-réttindi sem knattspyrnuþjálfari. Hann er yfirþjálfari yngri flokka Þróttar. Meira

Íþróttir

24. febrúar 2021 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Ari aftur af stað eftir veiruna

Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu, er á góðum batavegi eftir að hafa fengið kórónuveiruna og misst af fjórum leikjum með belgíska liðinu Oostende. Meira
24. febrúar 2021 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Áhorfendur leyfðir á ný

Frá og með deginum í dag mega allt að 200 áhorfendur mæta á íþróttaviðburði, svo framarlega sem ströngum reglum heilbrigðisyfirvalda er fylgt. Ný reglugerð sem kynnt var í gær gildir næstu þrjár vikurnar. Meira
24. febrúar 2021 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Fjölnir skoraði tíu mörk

Fjölnir fór illa með Skautafélag Reykjavíkur þegar liðin mættust í Hertz-deild kvenna í íshokkíi í Egilshöllinni í gærkvöldi. Fjölnir vann 10:2 sem eru nánast ótrúlegar lokatölur í ljósi þess að staðan var 1:1 að loknum fyrsta leikhluta. Meira
24. febrúar 2021 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Geir missir af næstu leikjum

Geir Guðmundsson handknattleiksmaður missir væntanlega af næstu leikjum Hauka eftir að hafa fengið þungt höfuðhögg í leik liðsins gegn ÍR í fyrrakvöld. „Ég er með hausverk og því fylgir ógleði sem kemur og fer. Meira
24. febrúar 2021 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Dalhús: Fjölnir...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Dalhús: Fjölnir – Keflavík 18.15 Smárinn: Breiðablik – KR 19.15 Stykkish.: Snæfell – Skallagrímur 19.15 Origo-höll: Valur – Haukar 20.15 HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
24. febrúar 2021 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Leeds í 10. sæti eftir góðan sigur

Leeds United fór nokkuð létt með Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær og sigraði 3:0 á Elland Road en reyndar var staðan 0:0 að loknum fyrri hálfleik. Patrick Bamford skoraði fyrsta markið á 47. Meira
24. febrúar 2021 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Lengjubikar kvenna A-deild, riðill 1: Valur – ÍBV 8:0 *Keflavík...

Lengjubikar kvenna A-deild, riðill 1: Valur – ÍBV 8:0 *Keflavík, Þróttur R. og Valur eru með þrjú stig eftir fyrstu umferð, ÍBV, KR og Selfoss eru án stiga. England Leeds – Southampton 3:0 Staðan: Manch. City 25185250:1559 Manch. Meira
24. febrúar 2021 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

Magnað sigurmark Girouds

Meistaradeildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Chelsea og Bayern München eru í afar góðri stöðu til að komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir góða útisigra í sextán liða úrslitunum í gærkvöld. Meira
24. febrúar 2021 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla A-RIÐILL: París SG – Kielce 37:26 &bull...

Meistaradeild karla A-RIÐILL: París SG – Kielce 37:26 • Sigvaldi Björn Guðjónsson lék ekki með Kielce og Haukur Þrastarson er frá keppni vegna meiðsla. Meira
24. febrúar 2021 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

NBA-deildin Houston – Chicago 100:120 Dallas – Memphis...

NBA-deildin Houston – Chicago 100:120 Dallas – Memphis 102:92 Oklahoma City – Miami 94:108 Phoenix – Portland 132:100 Utah – Charlotte 132:110 LA Lakers – Washington (frl. Meira
24. febrúar 2021 | Íþróttir | 279 orð | 3 myndir

*Næstsigursælasti kylfingur sögunnar, Tiger Woods , var fluttur á...

*Næstsigursælasti kylfingur sögunnar, Tiger Woods , var fluttur á sjúkrahús í gær eftir bílveltu í Kaliforníu. Fór hann beint í aðgerð vegna ýmissa áverka á fótum samkvæmt Golf Digest sem hafði það eftir umboðsmanni Woods. Meira
24. febrúar 2021 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Valur rótburstaði ÍBV

Valur burstaði ÍBV 8:0 þegar liðin fóru af stað í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu í gær en leikurinn fór fram á Hlíðarenda. Anna Rakel Pétursdóttir, sem gekk í raðir Vals frá Uppsala í Svíþjóð í vetur, skoraði tvívegis. Meira
24. febrúar 2021 | Íþróttir | 1016 orð | 2 myndir

Þarf Arnar nýtt „þrí-eyki“ fyrir marsleikina?

HM 2022 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Mánuði áður en „leiðin til Katar“ hefst í Duisburg, fimmtudaginn 25. mars, er ekki auðvelt að stilla upp mögulegu íslensku landsliði sem þann dag mætir stórveldinu Þýskalandi í fyrsta leik J-riðils undankeppni HM karla í fótbolta. Meira

Viðskiptablað

24. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

32 fyrirtæki gjaldþrota

Alls voru 32 fyrirtæki, sem voru skráð í fyrirtækjaskrá Skattsins, tekin til gjaldþrotaskipta í... Meira
24. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 83 orð | 1 mynd

3,7% hækkun launa

Kjaramál Laun hækkuðu að jafnaði um 3,7% á milli mánaða í janúar 2021 samkvæmt launavísitölu. Þetta kemur fram á vef Hagstofu Íslands. Meira
24. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 443 orð | 1 mynd

Blæbrigðaríkt og fágað

Eins og glöggir lesendur hafa tekið eftir hefur tekíla verið nokkuð áberandi í lífsnautnapistlum ViðskiptaMoggans að undanförnu. Meira
24. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 207 orð | 2 myndir

Erlendir risar undirverðleggja sóknina

ViðskiptaMogginn efndi til hringborðsumræðna með útvarpsstjóra og forstjóra Símans og Sýnar um framtíð sjónvarps á Íslandi. Meira
24. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 783 orð | 1 mynd

Fá verkefni í fangið þegar skaðinn er skeður

Ingvar hefur aldeilis haft í nógu að snúast undanfarna mánuði en samhliða störfum sínum hjá Cohn & Wolfe setti hann nýlega á laggirnar sprotafyrirtækið Veriate sem hefur það að markmiði að styðja við vandaða fjölmiðlun. Meira
24. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 156 orð | 1 mynd

Furðulegt að sjá ekki tilefni til breytinga

Ferðaþjónusta „Ég er með stuðning meðal ákveðinna hluthafa, en hvort hann dugar verður að koma í ljós,“ segir Steinn Logi Björnsson, fyrrverandi forstjóri Bláfugls. Meira
24. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 263 orð | 1 mynd

Herða samkeppnina við Eldum rétt

Netverslun „Frá því að þú pantar vörurnar er í raun klukkutími þangað til við leggjum af stað. Meira
24. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 161 orð

Hin hliðin

Nám: Stúdent frá MK 1992; Ferðaskóli Flugleiða 1994; áfangar í heimspeki og lögfræði við HÍ 1995-1997; bakkalárgráða í fyrirtækjasamskiptum og ensku við Háskólann í Álaborg 2007; meistaranám í alþjóðat. og þróunarfr. við sama skóla 2009. Meira
24. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 233 orð | 1 mynd

Hveitibollurnar hafa slegið í gegn

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Dragon Dim Sum var opnaður í miðbænum síðasta haust. Hann hefur notið gríðarlegra vinsælda. Meira
24. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 228 orð

Í miðju atburða

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Jafn mikið yndi og ég hef af því að sjá heila sjónvarpsþætti og kvikmyndir, eða hlusta á heila útvarpsþætti, toppar það ekki unun mína af því að koma inn í miðjuna í efninu og reyna að komast að því hvað er á seyði. Meira
24. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 523 orð | 2 myndir

Íslensk hönnun fái sinn sess

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hið opinbera áformar miklar framkvæmdir í miðborginni. Sviðsstjóri mannvirkjasviðs hjá SI segir mikilvægt að horft verði til íslenskrar hönnunar. Meira
24. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 7133 orð | 4 myndir

Jafna þarf leikinn í sjónvarpi

Þóroddur Bjarnason Baldur Arnarson Hversu raunhæft er íslenskt sjónvarp á dögum alþjóðlegra efnisveitna? Þegar Stöð 2 fór í loftið 1986 hafði Ríkisútvarpið setið eitt að sjónvarpsmarkaðnum í tuttugu ár. Síðan kynntu eigendur Stöðvar 2 nýjar stöðvar og um aldamótin hóf Skjár einn göngu sína. Meira
24. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 1083 orð | 1 mynd

Maðurinn sem ruddi brautina

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Mexíkóborg ai@mbl.is Í gegnum Rush Limbaugh tókst að koma sjónarmiðum hægrisins að í bandarískri samfélagsumræðu. Meira
24. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Munu selja fimm milljónir miða á ári Flýja í steinsteypuna Montnir af morgunkorninu Ölgerðin hefur sagt sig úr SI Forstjóri Marriott... Meira
24. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 256 orð | 1 mynd

Misstu marga stóra tekjustofna í faraldri

Hreinlætisvörur Veltan hjá Papco hefur dregist saman í faraldrinum þrátt fyrir aukna sölu í ákveðnum vöruflokkum. Þannig hefur sala á spritti, hönskum og grímum margfaldast en samdráttur orðið á öðrum sviðum. Meira
24. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 655 orð | 1 mynd

Mótsagnakenndar áhyggjur af bankasölu

Athyglisvert er að prófessor í fjármálum og hagfræði bregðist svo sterkt við umræðu um að lækka lítillega mesta eigið fé í Evrópu og (nánast) í Íslandssögunni. Meira
24. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 261 orð | 1 mynd

Naut í vígahug

Margt er gert í óleyfi og eftir því er jafnan tekið fyrr eða síðar og skirrast margir við. Sumt er þó alvarlegra en annað. Meira
24. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 234 orð | 4 myndir

Nýir stjórnendur hjá Krónunni

Skipulagsbreytingar hafa verið gerðar hjá Krónunni þar sem m.a. innkaup og vörustýring hafa verið sameinuð, þjónustusviði bætt við rekstrarsvið, umhverfismálum við markaðssvið og nýtt svið viðskiptaþróunar og umbótaverkefna stofnað. Meira
24. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 315 orð | 1 mynd

Nýskráningum fækkar milli ára

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Sala nýrra fólksbifreiða hefur dregist saman um 21% það sem af er ári. Framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins er bjartsýn á að salan muni taka við sér. Meira
24. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 81 orð | 8 myndir

Skúli byrjaður að grafa í Hvammsvík

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Framkvæmdir eru hafnar við fyrirhuguð sjóböð Skúla Mogensen og fjölskyldu í Hvammsvík í Hvalfirði. Meira
24. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

Tónleikahald komið í eðlilegt horf í haust

Afþreying Ef fram heldur sem horfir má gera ráð fyrir að tónleikahald hér á landi verði komið á fullt í haust. Þetta segir Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri Senu live. Meira
24. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 610 orð | 1 mynd

Út fyrir rammann

Við gerð einstakra samninga um vörur, verk eða þjónustu á grundvelli rammasamnings er óheimilt að gera verulegar breytingar á skilmálum hans. Meira
24. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 313 orð | 1 mynd

Veltan komin í tvo milljarða á sjö árum

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Sjö ár eru síðan upplýsingatæknifyrirtækið Crayon opnaði útibú á Íslandi. Tekjur hafa vaxið hratt. Meira

Ýmis aukablöð

24. febrúar 2021 | Blaðaukar | 189 orð | 1 mynd

Bóka utanlandsferðir í stórum stíl

Bretar hafa sleppt fram af sér beislinu og pantað ferðir í allar áttir í framhaldi af ræðu Boris Johnsons í þinginu í fyrradag þar sem hann birti ítarleg áform um afnám þvingana í þágu smitvarna og lét svo ummælt að færi flest á besta veg gætu Bretar... Meira
24. febrúar 2021 | Blaðaukar | 485 orð | 1 mynd

Facebook afléttir fréttabanninu

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Facebook hefur söðlað um og afturkallað bann sitt við birtingu fréttaefnis á samfélagsmiðli sínum í Ástralíu. Meira
24. febrúar 2021 | Blaðaukar | 97 orð | 1 mynd

Skotárás á mótmælendur harðlega fordæmd

Ríkustu þjóðir heims fordæmdu í gær yfirmenn hers Mjanmar, áður Búrma, og herforingjastjórnarinnar fyrir að svara kröfum friðsælla andstæðinga valdaráns hersins um endurreisn lýðræðis í landinu og endurkomu Aung San Suu Kyi í Yangon með vopnavaldi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.