Greinar laugardaginn 17. apríl 2021

Fréttir

17. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 553 orð | 3 myndir

100 ár í dag frá fæðingu Björns Hallgrímssonar

Björn Hallgrímsson, forstjóri og stjórnarformaður H. Benediktssonar, hefði orðið 100 ára í dag, 17. apríl. Hann lést 20. september árið 2005, 84 ára að aldri. Björn fæddist í Thorvaldsensstræti 2 við Austurvöll. Meira
17. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 294 orð

12,1 milljarður í uppsagnastyrki

Icelandair er það fyrirtæki sem hafði um mánaðamótin febrúar/mars fengið mestan stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslu á hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti eða samtals tæpa 3,7 milljarða króna vegna 1.918 starfsmanna. Meira
17. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Allt til reiðu fyrir útförina

Filippus, eiginmaður Elísabetar 2. Bretadrottningar og hertogi af Edinborg, verður borinn til grafar í dag. Útförin verður lágstemmd miðað við það sem venjulega tíðkast, bæði að ósk hertogans sjálfs og einnig vegna heimsfaraldursins. Meira
17. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Átta látnir í skotárás í Indianapolis

Að minnsta kosti átta manns létust í skotárás í borginni Indianapolis, höfuðborg Indianaríkis Bandaríkjanna, í gærmorgun. Árásarmaðurinn keyrði upp að póstmiðstöð FedEx í borginni, steig út úr bifreið sinni og hóf skothríð með riffli. Meira
17. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 197 orð

„Arfavitlaus hugmynd“

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Isavia ohf. gagnrýnir í umsögn til Alþingis fjölmörg atriði í frumvarpi samgönguráðherra til nýrra heildarlaga um loftferðir og segir vegið verulega að hagsmunum félagins og dótturfélaga þess. Meira
17. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Bretar sýna drottningunni samhug

Játvarður prins, yngsti sonur Elísabetar 2. Meira
17. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 621 orð | 4 myndir

Bæjarstjórar semja um vegkafla

Ágúst Ingi Jónsson Höskuldur Daði Magnússon Í breyttu aðalskipulagi fyrir Vífilsstaðaland í Garðabæ er gert ráð fyrir þeim möguleika að vegarkafli við fjölbýlishús sunnan við Þorrasali í Kópavogi verði lagður í stokk. Meira
17. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Bæta þarf jarðtengingu í MAX 737

Icelandair hefur í varúðarskyni tekið eina Boeing 737 MAX-vél úr rekstri á meðan skoðun fer fram og úrbætur eru gerðar samkvæmt tilmælum Boeing og bandarískra flugmálayfirvalda. Meira
17. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Dýrasta íbúðin kostar 165 milljónir króna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Félagið Rauðsvík hefur hafið sölu 24 íbúða á Hverfisgötu 92. Þær eru frá 68,6 til 146,4 fermetrar og kosta 55,9 til 165 milljónir króna. Þá er til sölu verslunarrými á jarðhæð. Meira
17. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Engin tengsl milli smitanna

Fjögur kórónuveirusmit greindust innanlands á fimmtudag. Þrír þeirra sem greindust voru ekki í sóttkví. „Maður hefði viljað sjá þetta betra,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir um tölurnar. Meira
17. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Ferðabann á ráðgjafa Bidens

Rússnesk stjórnvöld tilkynntu í gær að nokkrir af helstu ráðherrum og ráðgjöfum Joes Biden Bandaríkjaforseta myndu ekki fá að ferðast til Rússlands. Meira
17. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Gagnrýna seinagang Umhverfisstofnunar

Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar lýsir vonbrigðum sínum með seinagang Umhverfisstofnunar vegna bensínleka úr birgðageymi N1 á Hofsósi sem uppgötvaðist fyrir nærri tveimur árum og skort á skýrum svörum og upplýsingum um framgang málsins innan... Meira
17. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Harpa tapaði 200 milljónum í fyrra

Tæplega 200 milljóna króna tap varð af rekstri samstæðu Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúss ohf. á árinu 2020. Í tilkynningu segir að tapið sé rakið til víðtækra áhrifa sem kórónuveirufaraldurinn hafði á reksturinn, m.a. Meira
17. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Hnúkaþeyr á 15:15-tónleikum í dag

Hnúkaþeyr stendur fyrir tónleikum í 15:15-tónleikasyrpunni í Breiðholtskirkju í dag kl. 15:15. Meira
17. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Hraun fer austur úr Geldingadölum

Hraun fór að renna austur úr Geldingadölum í gærmorgun í átt að fjallinu Stóra-Hrút. Það fór yfir gönguleið A á kafla. Bogi Adolfsson, formaður björgunarsveitarinnar Þorbjörns, sagði að enn væri nóg svigrúm fyrir göngufólk að krækja fyrir hrauntauminn. Meira
17. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 515 orð | 3 myndir

Hverfisgarðinum öllum sé þyrmt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Þó að Vatnshóllinn og nærliggjandi svæði séu ekki stór skiptir það hér í norðurhluta Hlíðahverfis miklu. Þær breytingar sem borgin hyggst gera á áður kynntu skipulagi reitsins eru í áttina, en duga hvergi,“ segir Sunna Dögg Ásgeirsdóttir, íbúi við Vatnsholt á Rauðarárholti í Reykjavík. Meira
17. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 284 orð | 2 myndir

Landsmót 50+ í Borgarnesi

Landsmót UMFÍ 50 ára og eldri verður haldið í Borgarnesi síðustu helgina í ágúst. Mótshaldari er Ungmennasamband Borgarfjarðar (UMSB) í samstarfi við Borgarbyggð. „Við erum gríðarlega spennt að halda Landsmót UMFÍ 50+ í Borgarnesi í lok ágúst. Meira
17. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 1018 orð | 5 myndir

Menningararfur og auðlind

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Síðasta vetrardag, miðvikudaginn 21. apríl, verður þess minnst með ýmsu móti að slétt hálf öld er frá því Íslendingar fengu fyrstu íslensku handritin afhent frá Dönum. Svo skemmtilega vill til að 21. Meira
17. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 663 orð | 2 myndir

Orð dagsins í hálfa öld

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Viðbrögðin hafa verið jákvæð, fólk er þakklátt fyrir að hafa þennan möguleika til að sækja sér huggun, styrk eða blessun í dagsins önn. Þakklæti fólksins er mín laun,“ segir Jón Oddgeir Guðmundsson á Akureyri sem haldið hefur úti Orði dagsins í hálfa öld upp á dag í dag. Meira
17. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 629 orð | 2 myndir

Óttast skort á sérfræðilæknum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er ljóst að stofustarfsemi lækna er í mótbyr og að nýliðun hefur ekki verið næg. Yfirvöld hafa ekki brugðist við því með því að bæta í þessa starfsemi eða auglýsa eftir læknum, og virðast þvert á móti ætla að þrengja að henni og koma sem mestu inn í ríkisreksturinn þar sem hlutirnir kosta meira,“ segir Þórarinn Guðnason, formaður Læknafélags Reykjavíkur. Meira
17. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Ranglega feðraður í níutíu ár

„Hann situr í dyragættinni í djúpum stól og er þokkalega drukkinn. Hann tekur á móti okkur krökkunum og er ég seinastur í röðinni inn. Þá ýtir hann í mig með fætinum og segir: „Ég á nú ekkert í þér! Meira
17. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir

Rauður bjarmi frá gosinu

Úr bæjarlífinu Reynir Sveinsson Sandgerði Það hefur ekki farið framhjá neinum á Suðurnesjum að eldgos er hafið. Við sem búum á Ameríkuflekanum erum talin vera örugg, hvað sem á dynur. Meira
17. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Raúl Kastró yfirgefur stjórnvölinn

Flokksþing kommúnistaflokks Kúbu hófst í gær, en þar hyggst hinn 89 ára gamli Raúl Kastró segja af sér embætti aðalritara flokksins og afhenda það Miguel Diaz-Canel, sem nú gegnir forsetaembætti landsins. Meira
17. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 660 orð | 5 myndir

Ráðast þarf í miklar aðgerðir

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ráðast þarf í miklar framkvæmdir til að hægt sé að lækka hámarkshraða ökutækja í einstökum götum borgarinnar. Setja þarf upp hlið, þrengja götur og gera á þær hlykki og merkja. Reiknað er með að unnið verði að framkvæmdinni næstu fimm ár og að kostnaðurinn verði 1.200 til 1.500 milljónir króna. Áætlað er að samfélagslegur sparnaður af færri umferðarslysum verði meiri en nemur kostnaðinum. Meira
17. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Reykjavík römpuð upp

Fyrsti rampur átaksins „Römpum upp Reykjavík“ var tekinn í notkun við verslunina Kokku á Laugavegi við hátíðlega athöfn í gær. Meira
17. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Samningsleysið „óviðunandi“

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
17. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 618 orð | 2 myndir

Segir vegið að hagsmunum Isavia

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Fjölmargar athugasemdir og þung gagnrýni kemur fram í umsögn Isavia ohf. við frumvarp samgönguráðherra til nýrra laga um loftferðir, sem lagt hefur verið fram á Alþingi. Meira
17. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 189 orð | 2 myndir

Seldust strax upp

Allar 32 íbúðirnar í sex fjölbýlishúsum í Skarðshlíð í Hafnarfirði seldust upp áður en söluvefur fór í loftið. Um var að ræða Hraunskarð 2-8 og Hádegisskarð 4 og 6. Meira
17. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 76 orð

Skrif ellilífeyrisþega flækt í milliríkjadeilu

Jónas Haraldsson, ellilífeyrisþegi sem lenti á svörtum lista stjórnvalda í Kína á fimmtudag, kveðst steinhissa á því að skrif hans hafi flækst inn í ákveðna milliríkjadeilu. Meira
17. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 558 orð | 4 myndir

Svar frá Kína við þátttöku Íslands

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl. Meira
17. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 250 orð | 2 myndir

Vormaraþon verður haldið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Pétur Haukur Helgason, formaður Félags maraþonhlaupara, segir árlegt vormaraþon félagsins verða haldið laugardaginn 24. apríl. Það hafi orðið ljóst eftir að slakað var á samkomutakmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins. Meira

Ritstjórnargreinar

17. apríl 2021 | Reykjavíkurbréf | 1761 orð | 1 mynd

Axarsköft ESB eru ekki lengur frétt

Hver fréttin rekur aðra. Líftími flestra þeirra er stuttur. Miklu styttri en var fyrir fáum árum eða áratugum. Þær birtast hratt og þær næstu ýta þeim út eins og vörum á færibandi. Meira
17. apríl 2021 | Staksteinar | 197 orð | 1 mynd

Hvar eru tengslin við veruleikann?

Ásdís Kristjánsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, rak endahnútinn á Viðskiptablaðið í vikunni. Hún skrifaði um ólíkar launahækkanir hér á landi og annars staðar á Norðurlöndum. Í Noregi hafi fyrr í vikunni verið samið um 2,7% hækkun meðallauna á milli áranna 2020 og 2021. Í Svíþjóð hafi í lok liðins árs verið samið um meðalhækkun á ári upp á 1,8% á tímabilinu 2020 til 2023. Meira
17. apríl 2021 | Leiðarar | 626 orð

Misnotkun lífeyrissjóða

Viðbrögð formanns VR við niðurstöðu Seðlabankans eru mikil vonbrigði Meira

Menning

17. apríl 2021 | Tónlist | 556 orð | 2 myndir

„Ég þarf alltaf að vera að gera eitthvað“

Tónlistar- og myndlistarmaðurinn Sigtryggur Berg Sigmarsson hefur verið æði virkur hvað fyrra formið varðar á undanförnum misserum og dælt út efni í formi platna, hljómsnældna og stafrænna skráa. Hvað á þetta að fyrirstilla? Meira
17. apríl 2021 | Kvikmyndir | 1368 orð | 5 myndir

Ber mér að gæta systur minnar?

Af listum Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Hvaða áhrif hefur það á fólk að lifa í lífslygi? Hvenær hættir manneskja, sem telur sig þurfa að hylma yfir fortíð sína, að ljúga aðeins að öðrum og fer einnig meðvitað eða ómeðvitað að ljúga að sjálfri... Meira
17. apríl 2021 | Tónlist | 133 orð | 1 mynd

Daði Guðbjörnsson sýnir ný verk í Hannesarholti

Daði Guðbjörnsson opnar sýningu í Hannesarholti í dag, laugardag, milli kl. 15 og 17. Meira
17. apríl 2021 | Myndlist | 134 orð | 1 mynd

Formræn málverk og minni veggverk

Jóhanna Kristbjörg Sigurðardóttir opnar sýningu í Listamönnum galleríi að Skúlagötu 32 í dag, laugardag, kl. 13. Jóhanna starfar bæði í Reykjavík og Antwerpen í Belgíu og hefur hún sýnt verk sín víða, bæði hér á landi og erlendis. Meira
17. apríl 2021 | Myndlist | 612 orð | 1 mynd

Mikilvæg rödd í samtali um norðurslóðir

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Í síkvikri mótun: Vitund og náttúra nefnist sýning sem opnuð verður kl. 10 í dag, laugardag, í sýningarýminu Hvelfingu í kjallara Norræna hússins. Meira
17. apríl 2021 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Risvandamál kveikti ekki neista

Hann var ekki feiminn miðaldra maðurinn sem tilkynnti konu á blindu stefnumóti að hann ætti við risvandamál að stríða. Það kom smá fát á konuna sem von er. Meira
17. apríl 2021 | Myndlist | 116 orð | 1 mynd

Samtal Elínar og Gunnhildar

Samtal nefnist samsýning Elínar Þ. Rafnsdóttur og Gunnhildar Ólafsdóttur sem opnuð verður í sal Íslenskrar grafíkur í Hafnarhúsi, hafnarmegin, í dag, laugardag, frá kl. 14 til 17. Meira
17. apríl 2021 | Myndlist | 130 orð | 1 mynd

Splunkunýr Davíð prentaður í þrívídd

Davíð sá sem liggur hér á beði sínum á verkstæði handverksmanna í Flórens er ekki sá rúmlega fimm metra hái sem Michelangelo hjó út í marmara í byrjun 16. aldar. Meira
17. apríl 2021 | Myndlist | 100 orð | 1 mynd

Sýna myndljóð Óskars Árna Óskarssonar

Með tveimur fingrum er heiti sýningar á myndljóðum eftir skáldið Óskar Árna Óskarsson sem verður opnuð í dag, laugardag, milli kl. 13 og 18 í Hjarta Reykjavíkur á Laugavegi 12b. Meira
17. apríl 2021 | Myndlist | 842 orð | 4 myndir

Verkið vex og sýningin með

Sýning Libiu Casto & Ólafs Ólafssonar í Hafnarborg í Hafnarfirði, 20. mars til 30. maí 2021. Opið er frá miðvikudegi til mánudags kl. 12-17. Lokað á þriðjudögum. Aðgangur ókeypis. Meira
17. apríl 2021 | Myndlist | 170 orð | 1 mynd

Vorflug á veirutímum í Gallerí Göngum

Vorflug á veirutímum er yfirskrift sýningar Jóhönnu V. Þórhallsdóttur, myndlistar- og söngkonu, sem opnuð verður í Gallerí Göngum við Háteigskirkju á morgun, sunnudag, milli kl. 14 og 17. Allar sóttvarnareglur eru virtar á staðnum og gestir velkomnir. Meira

Umræðan

17. apríl 2021 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Aðför að velferð landsmanna

Eftir Önnu Kolbrúnu Árnadóttur: "Öll þessi atburðarás er furðuleg og aðför að heilsu landsmanna. Mál er að linni." Meira
17. apríl 2021 | Pistlar | 786 orð | 1 mynd

Á hvaða leið eru flokkarnir?

Slík ræða hefur aldrei síðan verið flutt. Meira
17. apríl 2021 | Aðsent efni | 661 orð | 1 mynd

ESB-trú, trúarhiti og ofsatrú

Eftir Þorstein Pálsson: "Þeir eiga að nota fullveldið til þess að tryggja einstaklingum og fyrirtækjum þeirra athafnafrelsi á jafnréttisgrundvelli á einu stærsta markaðssvæði heimsins." Meira
17. apríl 2021 | Aðsent efni | 385 orð | 1 mynd

Eytt út í loftið

Eftir Sigríði Á. Andersen: "Það er orðinn reglulegur viðburður í þinginu að vinstriflokkarnir metist um hver býður hæstu skattana og mestu eyðsluna." Meira
17. apríl 2021 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd

Heildstæð yfirsýn yfir íslenskan landbúnað og fiskeldi

Eftir Kristján Þór Júlíusson: "Megintilgangurinn að baki báðum þessum verkfærum er hinn sami; að tryggja yfirsýn yfir þessar atvinnugreinar og auka gagnsæi um starfsemi þeirra." Meira
17. apríl 2021 | Aðsent efni | 318 orð | 1 mynd

Loftbrúin er unga fólksins

Eftir Njál Trausta Friðbertsson: "Ungt landsbyggðarfólk nýtir Loftbrúna öðrum fremur." Meira
17. apríl 2021 | Aðsent efni | 1034 orð | 1 mynd

Lögleiðing eiturlyfja

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson: "Raunin er hins vegar sú að hér er um að ræða einhverja róttækustu lögleiðingu fíkniefna sem fyrirfinnst." Meira
17. apríl 2021 | Aðsent efni | 721 orð | 1 mynd

Lögleiðing fíkniefnaneyslu

Eftir Karl Gauta Hjaltason: "Frumvarpið sem slíkt stendur hins vegar berstrípað, þar sem því fylgja engar hliðaraðgerðir, t.d. ekki bætt meðferðarúrræði eða ráðgjöf." Meira
17. apríl 2021 | Pistlar | 416 orð | 1 mynd

Mannréttindi hverra skal skerða?

Á 14. mánuði í kórónuveirufaraldri er eðlilega komin upp þreyta í samfélaginu. Meira
17. apríl 2021 | Pistlar | 468 orð | 2 myndir

Okkur hefur munað nokkuð á leið

Sumum þykir „pólitísk rétthugsun“ aðgangshörð við daglegt tungutak; að nú sé bannað að tala eins og formæðrum okkar og -feðrum hafi verið tamt frá því að karlarnir héldu til veiða og konurnar sáu um börnin heima; að við (þ.e. Meira
17. apríl 2021 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Umferðaröryggi, svifryk og einkabílahatur

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: "Hámarkshraðaáætlun borgaryfirvalda er ekki ætlað að stuðla að umferðaröryggi og minna svifryki. Henni er ætlað að koma sem flestum Reykvíkingum úr sínum fjölskyldubifreiðum." Meira
17. apríl 2021 | Pistlar | 386 orð

Þráinn Eggertsson

Einn virtasti fræðimaður Íslendinga á alþjóðavettvangi, dr. Þráinn Eggertsson prófessor, er áttræður á þessu ári. Tvær bækur hans á ensku um stofnanahagfræði eru lesnar og ræddar í háskólum um allan heim. Meira

Minningargreinar

17. apríl 2021 | Minningargreinar | 3700 orð | 1 mynd

Guðfinna Jensdóttir

Guðfinna fæddist í Reykjavík 2. nóvember 1930. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Ólafsdóttir verkakona, f. 1895, d. 1986, frá Gesthúsum á Álftanesi og Jens P. Hallgrímsson sjómaður, f. 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2021 | Minningargreinar | 2129 orð | 1 mynd

Hallveig Fróðadóttir

Hallveig Fróðadóttir fæddist í Reykjavík 1. júlí 1963. Hún lést á líknardeild Landspítalans 13. apríl 2021. Foreldrar hennar eru Hólmfríður Kofoed-Hansen og Fróði Björnsson (d. 27. febrúar 1995). Systkini hennar eru Ragna Fróðadóttir, f. 30. sept. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 496 orð | 2 myndir

20% veltuaukning á fasteignamarkaði

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Velta á fasteignamarkaði á síðasta ári á landinu öllu nam 670 milljörðum króna og má ætla, sé miðað við að söluþóknun nemi að meðaltali 1,5%, að þóknanir til fasteignasala vegna umsvifanna nemi rúmum 10,5 milljörðum króna á árinu. Þóknun getur þó verið breytileg milli fasteignasala og prósentutalan eingöngu sett fram sem viðmið. Meira
17. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 150 orð

Raunávöxtun Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja 11,7%

Nafnávöxtun Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja nam 15,5% í fyrra. Hrein raunávöxtun nam því 11,7%. Hrein nafnávöxtun séreignardeilda sjóðsins nam 14,3% og raunávöxtun nam 10,2%. Meira
17. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 248 orð | 1 mynd

Væntir spurnar eftir læknanámi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Runólfur Oddsson, ræðismaður Íslands í Slóvakíu og umboðsmaður Jessenius-læknaskólans, segir inntökupróf munu fara fram á næstu vikum vegna náms ytra. Meira

Daglegt líf

17. apríl 2021 | Daglegt líf | 172 orð | 1 mynd

Nú er lag að kjósa fugl ársins, kosningastjórar gefa í

Nú styttist í að úrslit verði kynnt í vali þjóðar á fugli ársins, en kosning fer fram á vef Fuglaverndar, fuglavernd.is. Meira
17. apríl 2021 | Daglegt líf | 1051 orð | 1 mynd

Sigrar í keppnum um víða veröld

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Píanónám á tímum Covid getur verið snúið, sérstaklega hjá þeim sem stunda námið í fleiri en einu landi. Síðastliðið ár hefur verið viðburðaríkt hjá Ástu Dóru Finnsdóttur, 14 ára stelpu sem nemur píanóleik bæði á Íslandi og í Noregi. Margir viðburðir og tækifæri hafa farið forgörðum, en Ásta Dóra hefur tekið þátt í píanókeppnum víða um heim í gegnum netið með eftirtektarverðum árangri. Meira

Fastir þættir

17. apríl 2021 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

09.00 - 12.00 Helgarútgáfan Einar Bárðarson og Anna Magga vekja þjóðina...

09.00 - 12.00 Helgarútgáfan Einar Bárðarson og Anna Magga vekja þjóðina á laugardagsmorgnum ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegur dægurmálaþáttur sem kemur þér réttum megin inn í helgina. 12.00 - 16. Meira
17. apríl 2021 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bg5 Bg7 4. Rbd2 0-0 5. c3 d5 6. e3 c5 7. Bd3 b6...

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bg5 Bg7 4. Rbd2 0-0 5. c3 d5 6. e3 c5 7. Bd3 b6 8. 0-0 Bb7 9. Db1 Rbd7 10. a4 He8 11. b4 c4 12. Bc2 Rh5 13. He1 Dc7 14. g4 Rhf6 15. Bf4 e5 16. dxe5 Rxg4 17. e6 Rde5 18. h3 Rxf3+ 19. Rxf3 Re5 20. exf7+ Dxf7 21. Rxe5 Bxe5 22. Meira
17. apríl 2021 | Í dag | 126 orð | 1 mynd

Átján ár síðan Þórður fór að „óheilla“ þjóðina sem Love Guru

„Það eru ekki sautján ár síðan ég fór að „óheilla“ þjóðina með þessari persónu, það eru átján ár síðan það gerðist en Selfossinn hefst fyrir 17 árum,“ segir Þórður Helgi Þórðarson, gjarnan þekktur sem Doddi litli eða Love Guru, í... Meira
17. apríl 2021 | Í dag | 244 orð

Hryggur hlær en glaður grætur

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Á fjalli þennan finna má. Felling er hann segli á. Daufur sá í dálkinn ver. Við dýrategund kenndur er. Meira
17. apríl 2021 | Í dag | 57 orð

Málið

Oft er gott að vita hvaða föllum sagnir stjórna – (að stjórna stjórnar þágufalli : stjórna skipi) en þess er ekki alltaf getið í orðabókum. Maður sá sögupersónu „hvísla skipanir að“ e-m, en voru orðabækur ekki tiltækar. Meira
17. apríl 2021 | Í dag | 445 orð

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur er Svavar Alfreð Jónsson. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Söngur: Nemendur úr Tónlistarskóla Akureyrar, Fjóla Sigríður Sveinmarsdóttir, Sigríður H. Arnardóttir og Soffía Pétursdóttir. Meira
17. apríl 2021 | Árnað heilla | 636 orð | 4 myndir

Mörg eru Eyfalögin orðin

Eyjólfur Kristjánsson fæddist 17. apríl 1961 Reykjavík og ólst upp í Vogahverfinu. Hann æfði handbolta og fótbolta með Þrótti upp í 3. flokk. „Ég fór þá að stunda meira skíði, var öll sumur uppi í Kerlingarfjöllum að kenna á skíðum. Meira
17. apríl 2021 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Jökull Kjartansson fæddist 10. desember 2020 kl. 17.28. Hann...

Reykjavík Jökull Kjartansson fæddist 10. desember 2020 kl. 17.28. Hann vó 3.880 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Kjartan Kjartansson og Guðný Hrafnkelsdóttir... Meira
17. apríl 2021 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Sigrún Erna Geirsdóttir

50 ára Sigrún er Hafnfirðingur og býr á Holtinu. Hún er með BA í frönsku og fjölmiðlafræði og menntaður blaðamaður og kennari. Sigrún kennir samfélagsgreinar í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði. Maki : Jón Bjarni Bjarnason, f. Meira
17. apríl 2021 | Árnað heilla | 70 orð | 1 mynd

Una Hlín Kristjánsdóttir

40 ára Una er Reykvíkingur og býr í Smáíbúðahverfinu. Hún er fatahönnuður að mennt, áfengis- og vímuefnaráðgjafi og sálfræðinemi. Una er ráðgjafi í VoR-teymi hjá Reykjavíkurborg. Meira
17. apríl 2021 | Fastir þættir | 166 orð

Viðkvæmt spil. A-AV Norður &spade;K74 &heart;K972 ⋄DG76 &klubs;74...

Viðkvæmt spil. A-AV Norður &spade;K74 &heart;K972 ⋄DG76 &klubs;74 Vestur Austur &spade;5 &spade;D862 &heart;ÁG83 &heart;65 ⋄1054 ⋄982 &klubs;Á6532 &klubs;K1098 Suður &spade;ÁG1093 &heart;D104 ⋄ÁK3 &klubs;DG Suður spilar 4&spade;. Meira
17. apríl 2021 | Fastir þættir | 494 orð | 5 myndir

Virtist fokið í flest skjól

Keppni í landsliðsflokki á Skákþingi Íslands sem frestað var í byrjun apríl er aftur komin á dagskrá og hefst sumardaginn fyrsta, 22. apríl nk. Davíð Kjartansson getur ekki verið með og tekur Sigurbjörn Björnsson sæti hans. Meira

Íþróttir

17. apríl 2021 | Íþróttir | 916 orð | 1 mynd

„Er mjög fegin að við skyldum fá undanþágu“

HM 2021 Kristján Jónsson kris@mbl.is Kvennalandsliðið í handknattleik mætir Slóveníu í Ljubljana í dag. Er það fyrri leikur liðanna í umspili um laust sæti í lokakeppni HM sem fram fer á Spáni í desember. Meira
17. apríl 2021 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

England Everton – Tottenham 2:2 • Gylfi Þór Sigurðsson var...

England Everton – Tottenham 2:2 • Gylfi Þór Sigurðsson var fyrirliði Everton og skoraði bæði mörkin. Staðan: Manch. City 32235467:2374 Manch. Meira
17. apríl 2021 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Gylfi og Kane sáu um að skora mörkin í fjörugu jafntefli í Bítlaborginni

Gylfi Þór Sigurðsson var í aðalhlutverki hjá Everton þegar liðið gerði 2:2-jafntefli gegn hans gamla liði, Tottenham Hotspur, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Gylfi skoraði bæði mörkin en leikið var á Goodison Park. Meira
17. apríl 2021 | Íþróttir | 190 orð

Leikið mjög þétt í maímánuði

Íslandsmótið í knattspyrnu hefst föstudaginn 30. apríl, átta dögum síðar en upphaflega var áætlað. Meira
17. apríl 2021 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Leikur til úrslita í Svíþjóð

Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir leikur til úrslita um sænska meistaratitilinn í blaki með félagsliði sínu Hylte/Halmstad en liðið vann Örebro 3:0 í undanúrslitum í Halmstad. Meira
17. apríl 2021 | Íþróttir | 959 orð | 3 myndir

Ný íslensk kvennabylgja í Svíþjóð

Svíþjóð Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Tíu íslenskar knattspyrnukonur leika í sænsku úrvalsdeildinni um þessar mundir en þar hefst keppnistímabilið í dag. Meira
17. apríl 2021 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Óneitanlega var stíll yfir kylfusveini Hideki Matsuyama þegar Matsuyama...

Óneitanlega var stíll yfir kylfusveini Hideki Matsuyama þegar Matsuyama hafði tryggt sér sigur á Masters. Kylfusveinninn er einnig frá Japan. Áður en hann yfirgaf 18. flötina tók hann ofan og hneigði sig fyrir Augusta National í virðingarskyni. Meira
17. apríl 2021 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Schalke vill fá Guðlaug Victor

Knattspyrnumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson er á óskalista þýska félagsins Schalke samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
17. apríl 2021 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Spánn Valencia – Obradorio 97:82 • Martin Hermannsson lék...

Spánn Valencia – Obradorio 97:82 • Martin Hermannsson lék ekki með Valencia vegna meiðsla. Meira
17. apríl 2021 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Undankeppni HM kvenna Umspil, fyrri leikir: Ungverjaland – Ítalía...

Undankeppni HM kvenna Umspil, fyrri leikir: Ungverjaland – Ítalía 46:19 Tyrkland – Rússland 23:35 Svartfjallaland – Hvíta-Rússland 29:23 Austurríki – Pólland 29:29 Vináttulandsleikur kvenna Króatía – Brasilía 24:21 Spánn... Meira

Sunnudagsblað

17. apríl 2021 | Sunnudagsblað | 20 orð | 1 mynd

Arnþór Þórsteinsson Það er jákvætt mál. Við hljótum að treysta fagfólki...

Arnþór Þórsteinsson Það er jákvætt mál. Við hljótum að treysta fagfólki sem segir að það sé betra fyrir öryggi... Meira
17. apríl 2021 | Sunnudagsblað | 211 orð | 1 mynd

Á blaðamannafundi hjá Kennedy

„Það var mikið um að vera við einn aðalinnganginn í stórhýsi utanríkisráðuneytisins um hálf fjögur leytið í dag. – Kennedy forseti hafði boðað til blaðamannafundar kl. 4 og fréttamenn blaða, útvarps- og sjónvarpsstöðva drifu að. Meira
17. apríl 2021 | Sunnudagsblað | 122 orð | 1 mynd

Banaði hún börnunum?

Ráðgáta Too Close, nýir glæpaþættir frá bresku sjónvarpsstöðinni ITV, hafa verið að fá glimrandi dóma í heimalandinu. Meira
17. apríl 2021 | Sunnudagsblað | 676 orð | 1 mynd

Barnalán

Eftir að hafa lesið þetta allt þá varð ég sannfærður um að íslenska þjóðin myndi bara deyja út. Meira
17. apríl 2021 | Sunnudagsblað | 148 orð | 1 mynd

„Út í geim og aftur heim“

Foreldrar fagna þegar nýjar barnaplötur líta dagsins ljós. Á dögunum gaf Alexander Freyr út plötuna „Út í geim og aftur heim“ sem er aðgengileg á YouTube og Spotify. „Þetta er geimævintýri blandað saman við lög. Meira
17. apríl 2021 | Sunnudagsblað | 2983 orð | 4 myndir

„Við erum Fossberg“

Hörður Pétursson, síðar Hörður Jón Pétursson, heitir nú Hörður Jón Fossberg Pétursson. Hörður var rangfeðraður í níutíu ár en hefur nú loks, með hjálp DNA-prófs, fengið staðfest það sem hann hafði lengi grunað. Meira
17. apríl 2021 | Sunnudagsblað | 714 orð | 3 myndir

„Önnur eins hlaup hefi jeg aldrei vitað“

Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að ferðast til útlanda, eins og Íslendingur nokkur komst að raun um þegar hann vann ferð til Kaupmannahafnar í happdrætti árið 1951. Ágætt er að rifja sögu hans upp nú á tímum ferðatakmarkana. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
17. apríl 2021 | Sunnudagsblað | 18 orð | 1 mynd

Björg Ólafsdóttir Mér finnst þetta ekki gott mál. Mér finnst að það eigi...

Björg Ólafsdóttir Mér finnst þetta ekki gott mál. Mér finnst að það eigi bara að þrífa göturnar... Meira
17. apríl 2021 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Brynja Janusdóttir Mér finnst það svolítið asnalegt...

Brynja Janusdóttir Mér finnst það svolítið... Meira
17. apríl 2021 | Sunnudagsblað | 113 orð | 1 mynd

Eins og að vera hinn nýi Bond

Draumur Breska leikkonan Kelly Macdonald segir það draumi líkast að hafa fengið hlutverk í hinum vinsælu lögregluþáttum Line of Duty en hún gekk til liðs við þættina fyrir nýjustu seríuna, sem er sú sjötta í röðinni. Meira
17. apríl 2021 | Sunnudagsblað | 1110 orð | 2 myndir

Eins og sumarið sé komið!

Áfram gaus af krafti á Reykjanesskaga, en gosið tók stöðugum breytingum, nýjar gossprungur opnuðust og gígunum fjölgaði. Meira
17. apríl 2021 | Sunnudagsblað | 359 orð | 6 myndir

Ferðalag endurminninga

Eins og svo oft áður er ég með nokkrar bækur í vinnslu, sumar á pappír en líka hljóðbækur. Ég er nýbyrjuð á hljóðbókinni The Rose Code eftir Kate Quinn. Meira
17. apríl 2021 | Sunnudagsblað | 3883 orð | 5 myndir

Gluggi inn í hjartað

Avraham Feldman, rabbíni gyðingasamfélagsins á Íslandi, lýsir bók dr. Gisellu Perl, Ég var læknir í Auschwitz, sem glugga inn í hjarta fanganna sem þar dvöldust. Meira
17. apríl 2021 | Sunnudagsblað | 60 orð | 1 mynd

Hver er staðurinn?

Sker þetta er hluti af Vestmannaeyjaklasanum og er rétt norður af Ystakletti á Heimaey. Milli kletts og sunds er Faxasund. Skerið er svart og drungalegt og umhverfis þar er oftast kraumandi sjór vegna sterkra strauma. Meira
17. apríl 2021 | Sunnudagsblað | 147 orð | 2 myndir

Kórdrengur varð rokkari

Brian Johnson, söngvari AC/DC, sendir frá sér endurminningar sínar í haust. Meira
17. apríl 2021 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 18. Meira
17. apríl 2021 | Sunnudagsblað | 512 orð | 2 myndir

Leysti rykfallnar morðgátur

Hver man ekki eftir hinni alvörugefnu og svölu Lilly Rush sem fór fyrir harðsnúnu liði rannsóknarlögreglumanna í Fíladelfíu og dustaði rykið af óleystum og jafnvel löngu gleymdum morðgátum í sjónvarpsþáttunum Cold Case? Meira
17. apríl 2021 | Sunnudagsblað | 368 orð | 1 mynd

Meðvirkni og áföll

Hvað ætlar þú að kenna á þessu námskeiði? Meginþema námskeiðsins er að skoða á tengsl milli áfalla sem við verðum fyrir í uppvextinum vegna vanvirkra uppeldisaðferða og þeirra varnarhátta sem við þróum út frá þeim, í daglegu tali kallað meðvirkni. Meira
17. apríl 2021 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Sigurður Arnþórsson Mér finnst að það ætti að þrífa meira...

Sigurður Arnþórsson Mér finnst að það ætti að þrífa... Meira
17. apríl 2021 | Sunnudagsblað | 425 orð | 1 mynd

Sjapplín í Höllinni?

Þannig að stytturnar hans Ásmundar sameinuðust röðinni og hafa ugglaust trúað því í sakleysi sínu að þær væru að fara að taka sín fyrstu skref í þessu lífi. Meira
17. apríl 2021 | Sunnudagsblað | 786 orð | 1 mynd

Skólakerfið krufið í mynd

Kvikmyndagerðarkonan Gunnþórunn Jónsdóttir vinnur að heimildarmynd um börn og skólakerfið en hún telur víða brotalamir í skólakerfinu. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
17. apríl 2021 | Sunnudagsblað | 1053 orð | 3 myndir

Snælduvitlaus snáði

Fjörutíu ár eru um helgina liðin frá því fyrsta breiðskífa æringjanna í breska rokkabillípönkbandinu Tenpole Tudor kom út. Það var einmitt fyrsta platan sem greinarhöfundur festi kaup á. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
17. apríl 2021 | Sunnudagsblað | 720 orð | 2 myndir

Sóknarhugur

Tækifærin eru til staðar, þau eru raunhæf og þau eru nauðsynleg til að auka hér verðmætasköpun og lífsgæði. Meira
17. apríl 2021 | Sunnudagsblað | 498 orð | 3 myndir

Sumarið nálgast!

Nú þegar sumardagurinn fyrsti er á næsta leiti er tilvalið að skella í nýstárlegt sumarsalat! Oft er erfitt að vera hugmyndaríkur og þá er gott að fá hér glænýjar og spennandi hugmyndir. Sum eru góð sem meðlæti, önnur góð ein og sér sem léttur réttur. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
17. apríl 2021 | Sunnudagsblað | 170 orð | 9 myndir

Tekkið lifir góðu lífi í Hlíðunum

Við Drápuhlíð í Reykjavík hefur fjölskylda búið sér fallegt heimili. Náttúrulegur efniviður er í forgrunni ásamt hvíta litnum sem prýðir flesta veggi. Plöntur, bast og málverk gera heimilið heimilislegt ásamt gömlum hansahillum sem prýða einn vegg í stofunni. Marta María mm@mbl.is Meira
17. apríl 2021 | Sunnudagsblað | 69 orð | 1 mynd

The Mosquito Coast á skjáinn

Aðlögun Fyrst var það skáldsaga, síðan bíómynd með Harrison Ford og nú er The Mosquito Coast orðin að sjónvarpsþætti. Justin Theroux fer með aðalhlutverkið en hann er einmitt bróðursonur höfundar skáldsögunnar, Pauls Theroux. Meira
17. apríl 2021 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Þraxað í fjóra áratugi

Afmæli Anthrax vinnur nú hörðum höndum að undirbúningi mikillar afmælisveislu en í sumar verða fjörutíu ár liðin frá því þetta goðsagnakennda þrassband var stofnað í New York. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.