Greinar miðvikudaginn 23. júní 2021

Fréttir

23. júní 2021 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

47 þúsund hafa sótt hina nýju ferðagjöf

Rúmlega 47 þúsund manns hafa sótt nýju ferðagjöfina á þeim þremur vikum sem liðnar eru síðan hún var gefin út. Þetta kemur fram á vefsíðu Mælaborðs ferðaþjónustunnar. Þá hafa 16 þúsund þegar notað ferðagjöfina. Meira
23. júní 2021 | Innlendar fréttir | 106 orð

75% fjölgun kvartana á fimm árum

Kvörtunum einstaklinga og aðstandenda til Landlæknis vegna heilbrigðisþjónustu hefur fjölgað um 75% á fimm ára tímabili. Þetta kemur fram í nýbirtri ársskýrslu embættisins. Meira
23. júní 2021 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

81,4% Íslendinga eldri en 16 bólusett gegn veirunni

Alls hafa 358.839 skammtar af bóluefni við Covid-19 verið gefnir hér á landi. Á bak við þessa skammta eru alls 240.273 einstaklingar, 155.323 fullbólusettir og 84.950 sem bíða annars skammts. Þetta samsvarar 81,4% allra Íslendinga 16 ára og eldri. Meira
23. júní 2021 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Ákvörðun um stækkun höfuðstöðvanna í Reykjavík verður tekin fljótlega

Eftir skráningu á hlutabréfamarkað árið 1999 hefur velta Össurar aukist úr tæplega 18 milljónum bandaríkjadala í rúmlega 686 milljónir dala árið 2019, síðasta heila starfsárið fyrir kórónuveirufaraldurinn, og hefur því rúmlega 38-faldast án tillits til... Meira
23. júní 2021 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Álagið í starfi við þolmörk

Stór hluti íslenskra dýralækna telur álag í starfi vera við þolmörk. Þeir dýralæknar sem sinna öllum bakvöktum á sínu svæði vinna yfir sex þúsund klukkustundir á ári á bakvöktum. Meira
23. júní 2021 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Barnahús sprungið vegna stafrænna kynferðisbrota

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Mikil fjölgun hefur orðið á tilkynningum til barnaverndarnefnda vegna kynferðisofbeldis milli ára. Fyrstu þrjá mánuði ársins voru þær alls 224 eða 86,7% fleiri en á sama tíma í fyrra. Meira
23. júní 2021 | Innlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd

Biðst afsökunar á mistökum

„Það er eindregin afstaða mín og Samherja að engin refsiverð brot hafi verið framin í Namibíu af hálfu fyrirtækja á okkar vegum eða starfsmanna þeirra ef undan er skilin sú háttsemi sem fyrrverandi framkvæmdastjóri hefur beinlínis játað og... Meira
23. júní 2021 | Innlendar fréttir | 215 orð | 2 myndir

Borgin ekki tilbúin að borga

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir óvissu um framlag Reykjavíkurborgar til uppbyggingar nýs þjóðarleikvangs í knattspyrnu. Rætt hefur verið um að slíkur leikvangur í Laugardal gæti kostað um 15 milljarða. Meira
23. júní 2021 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Börðust fyrir lífi Össurar í fyrra

Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, segir fyrirtækið hafa staðið tæpt eftir að kórónuveirufaraldurinn lamaði heilbrigðiskerfi víða um heim í fyrra. Meira
23. júní 2021 | Innlendar fréttir | 397 orð | 2 myndir

Dáður og hataður og engum líkur

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Nú er fyrsta Þingvallaganga sumarsins í þjóðgarðinum á fimmtudagskvöld 24. júní og hefst við upplýsingamiðstöðina á Hakinu klukkan 20. Meira
23. júní 2021 | Innlendar fréttir | 272 orð

Dæmdur í fjögurra ára fangelsi

Héraðsdómur í Svendborg í Danmörku dæmdi í gær íslenskan karlmann í fjögurra ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn dóttur sinni. Einnig var manninum vísað úr landi í Danmörku að lokinni afplánun dómsins. Meira
23. júní 2021 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Vanda sig Björgunarbátur hífður úr ísfisktogaranum Viðey RE, sem Brim gerir út frá Reykjavík. Skipverji Viðeyjar stýrir bátnum rétta leið með línu sem bundin er fremst í... Meira
23. júní 2021 | Erlendar fréttir | 55 orð

Fordæma aðgerðir vesturveldanna

Hvítrússnesk stjórnvöld fordæmdu í gær samræmdar refsiaðgerðir Bandaríkjanna, Evrópusambandsins, Kanada og Bretlands, sem settar voru á mánudaginn í refsiskyni fyrir handtökuna á stjórnarandstæðingnum Roman Protasevich. Meira
23. júní 2021 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Greiða hærra verð fyrir húsin

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Múlaþing hefur gengið frá kaupum á fimm af þeim sex íbúðum sem eru á hættusvæði vegna ofanflóða við Stöðvarlæk, utan við stóru skriðuna sem féll á Seyðisfjörð í desember. Meira
23. júní 2021 | Innlendar fréttir | 412 orð | 2 myndir

Íslenskan er á undanhaldi

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
23. júní 2021 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Keflavík minnkaði muninn í úrslita-einvíginu gegn Þór frá Þorlákshöfn

Keflvíkingar létu ekki senda sig í sumarfrí frá körfuknattleiknum án þess að vinna leik í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn gegn Þór frá Þorlákshöfn. Meira
23. júní 2021 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Krefja ríkið um húsaleigu fyrir elliheimili

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vestmannaeyjabær krefst þess að ríkið greiði eðlilega húsaleigu vegna afnota Heilbrigðisstofnunar Suðurlands af húsnæði dvalar- og hjúkrunarheimilisins Hraunbúða. Telja stjórnendur bæjarins að hann eigi húsnæðið að fullu. Meira
23. júní 2021 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Lífmarki hjálpar gegn slitgigt

Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar hafa fundið nýjan lífmarka fyrir slitgigt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Meira
23. júní 2021 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Loksins hægt að njóta þess að spila golf í góðu veðri

„Ég er nú búinn að vera í þessu það lengi að ég fer ekkert út að spila nema það sé veður í það. Og þetta er búið að vera skelfilegt, en þetta kemur allt fyrir rest. Meira
23. júní 2021 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Mál ON ekki verið tekið til skoðunar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samkeppniseftirlitið hefur ekki lagt mat á lögmæti þeirrar ákvörðunar Orku náttúrunnar (ON) að bjóða gjaldfrjálsan aðgang að rafhleðslustöðvum fyrir bíla í borginni. Meira
23. júní 2021 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Minnist óspart á fílinn í eldhúsinu

Taílendingurinn Kittichai Boodchan birti á dögunum myndband af fíl einum, sem hefur gert sig heimakominn í eldhúsi fjölskyldu hans, en þau búa nálægt þjóðgarði í vesturhluta landsins. Meira
23. júní 2021 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Mótmæla tillögu um Kóralrifið mikla

Áströlsk stjórnvöld sögðu í gær að þau hygðust mótmæla áformum UNESCO um að Kóralrifið mikla verði skrásett á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna sem minjar í „hættu“. Meira
23. júní 2021 | Erlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Náðu valdi á landamærunum

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Talibanar hertóku í gær helstu landamærastöðvar Afganistan við nágrannaríkið Tadsjíkistan. Meira
23. júní 2021 | Erlendar fréttir | 286 orð

Nímenningarnir náðaðir

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar, sagði í gær að hann vonaðist til þess að náðun níu katalónskra aðskilnaðarsinna myndi verða til þess að hefja „nýjan kafla“ í samskiptum Spánar og Katalóníuhéraðs. Meira
23. júní 2021 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Pósturinn hækkar gjaldskrá

Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Íslandspósts, fagnar lagabreytingu sem leiðir til þess að fyrirtækið mun framvegis ekki lengur hafa sama verð fyrir alþjónustu um allt land. Meira
23. júní 2021 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Skrifuðu undir samstarfssamning

Arndís Soffía Sigurðardóttir, sýslumaður í Vestmannaeyjum, tók á móti Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra fyrir utan húsið Landlyst í Heimaey í gær. Meira
23. júní 2021 | Innlendar fréttir | 2490 orð | 1 mynd

Umsvif Össurar muni margfaldast

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Heilbrigðistæknifyrirtækið Össur fagnar 50 ára afmæli í ár við óvenjulegar aðstæður. Um 3.400 manns starfa hjá fyrirtækinu í yfir 30 löndum, þar af um 500 á Íslandi. Meira
23. júní 2021 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Ungir og upprennandi knapar á ferð um Víkurfjöru

Efnilegir knapar á ferð um ströndina við Víkurfjöru, sumir hverjir teymdir áfram af reynsluboltum en aðrir færir um að ríða sjálfir. Í bakgrunni glittir í Reynisdranga. Meira
23. júní 2021 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Upplifa að talað sé niður til þeirra og hæfni dregin í efa

Þrefalt fleiri kvenstjórnendur en karlstjórnendur upplifa að hafa þurft að sanna sig í starfi meira en aðrir og fleiri konur en karlar upplifa að talað hafi verið niður til þeirra á vinnustaðnum. Þetta kemur m.a. Meira
23. júní 2021 | Innlendar fréttir | 596 orð | 3 myndir

Vanræksla á börnum er mikið áhyggjuefni

Baksvið Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Við erum að sjá mikla fjölgun tilkynninga vegna vanrækslu á börnum, eða um 21,5% milli ára. Þetta eru allt saman mál sem tekur tíma að vinda ofan af. Það kostar mannafla og það þurfa að vera til úrræði við hæfi. Þetta verður verkefni barnaverndarkerfisins næstu árin,“ segir Heiða Björg Pálmadóttir, forstjóri Barnaverndarstofu. Meira
23. júní 2021 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Veiði, ástir og ævintýr

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Seyðfirðingurinn Óttarr Magni Jóhannsson hefur alltaf haldið tryggð við æskustöðvarnar þótt hann hafi búið og starfað í Reykjavík undanfarna áratugi. Meira
23. júní 2021 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Veiðihundur seldur á uppboði

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég hef aldrei heyrt um hund á uppboði, þetta er nýtt,“ segir Guðný Rut Isaksen, framkvæmdastjóri Hundaræktarfélags Íslands. Meira

Ritstjórnargreinar

23. júní 2021 | Leiðarar | 381 orð

Annað viðvörunarskot?

Macron og Le Pen tapa bæði í héraðskosningunum Meira
23. júní 2021 | Leiðarar | 287 orð

Ástæða til endurskoðunar

Talibanar sýna sitt rétta eðli og undirbúa valdatöku á ný Meira
23. júní 2021 | Staksteinar | 219 orð | 1 mynd

Klækjaklíka

Fyrrverandi frambjóðandi Viðreisnar til Alþingis, Ingólfur Hjörleifsson, hefur dregið sig út af lista flokksins vegna komandi kosninga. Ástæðan er klíkuskapur og klækjabrögð flokksforystunnar, segir hann. Og lýsingar hans á valinu á listann í Reykjavík eru ekki fagrar. Hann segist „mjög óánægður“ með hvernig uppstillingarnefndin var sett upp. „Hverjir voru í henni og hvernig var raðað í hana var mjög undarlegt,“ sagði hann í samtali við mbl.is í gær. Meira

Menning

23. júní 2021 | Fjölmiðlar | 228 orð | 1 mynd

Frík og lík í Vík

Sjónvarpsþáttaröðin Katla kom lokins á Netflix á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, og ekki þurfti að bíða lengi eftir því að fólk skiptist í fylkingar hinna jákvæðu og neikvæðu á samfélagsmiðlum. Meira
23. júní 2021 | Kvikmyndir | 630 orð | 4 myndir

Heimshornaflakk á Skaganum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
23. júní 2021 | Myndlist | 195 orð | 1 mynd

Hluti af heimilinu í innsetningu Margrétar

Myndlistarsýning Margrétar Jónsdóttur, Handanheima , verður opnuð í Borgarbókasafninu í Spönginni í dag kl. 17 og er hún sumarsýning safnsins. Meira
23. júní 2021 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Kvintett Phils Doyle leikur frumsamið efni og standarda í Múlanum

Jazzklúbburinn Múlinn heldur áfram göngu sinni í kvöld kl. 20 í Flóa í Hörpu. Meira
23. júní 2021 | Myndlist | 521 orð | 3 myndir

Litasprengjur og verk í tímahylkjum

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Litasprengjur, klippimyndir, peysuföt og falin andlit mæta þeim gestum er heimsækja Safnasafnið við Svalbarðsströnd rétt fyrir utan Akureyri í sumar. Meira

Umræðan

23. júní 2021 | Pistlar | 405 orð | 1 mynd

Fullkomin sátt um ekkert

Tilraun forsætisráðherra til breytinga á stjórnarskránni sigldi í strand, að því er virðist vegna áhugaleysis þeirra sem stóðu að málinu. Meira
23. júní 2021 | Aðsent efni | 1430 orð | 1 mynd

Háskóla Íslands stórlega til vansa

Eftir Guðmund G. Þórarinsson: "Verkfræðideildin sá ekki ástæðu til að biðja nemann afsökunar eða taka neina af ákvörðunum sínum upp." Meira
23. júní 2021 | Aðsent efni | 558 orð | 1 mynd

Ólympíudagurinn 23. júní

Eftir Jón Hjaltalín Magnússon: "Undanfarna áratugi hafa ólympíudagarnir hjálpað til við að kynna ólympíuhugsjónina með ólíkum viðburðum á sviði íþrótta, menningar, lista og menntunar." Meira
23. júní 2021 | Aðsent efni | 713 orð | 1 mynd

Yfirlýsing um traust á íslensku efnahagslífi

Eftir Óla Björn Kárason: "Lítið, opið og dýnamískt hagkerfi getur verið aðlaðandi fyrir fjárfesta. Íslandsbankaútboðið eykur áhugann á Íslandi sem góðum fjárfestingarkosti." Meira

Minningargreinar

23. júní 2021 | Minningargreinar | 656 orð | 2 myndir

Erla Hjartardóttir og Haraldur Kristjánsson

Erla Hjartardóttir fæddist 21. nóvember 1936 á Klöpp á Seltjarnarnesi. Hún lést 14. júní 2021 á Landspítalanum í Fossvogi. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2021 | Minningargreinar | 728 orð | 1 mynd

Guðmundur Áki Lúðvígsson

Guðmundur Áki Lúðvígsson fæddist á Hvítárbakka í Borgarfirði 24. mars árið 1931. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 14. júní 2021. Foreldrar hans voru Sigríður Hallgrímsdóttir, píanóleikari og húsfreyja, f. á Grímsstöðum á Mýrum 7. mars 1899, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2021 | Minningargreinar | 1517 orð | 1 mynd

Jóhanna Margrét Þorgeirsdóttir

Jóhanna Margrét Þorgeirsdóttir fæddist 6. september 1926 á Fjalli, Skeiðahreppi, Árnessýslu. Hún lést á Líknardeild Landspítalans þann 14. júní 2021. Foreldrar hennar voru Þorgeir Jóhannesson bóndi, f. 24.9. 1894 á Skriðufelli, Gnúpverjahreppi, d. 9.2. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2021 | Minningargreinar | 1069 orð | 1 mynd

Jón Á. Hjörleifsson

Jón Á. Hjörleifsson fæddist í Reykjavík 2. mars 1930. Hann lést á Landspítalanum 10. júní 2021. Foreldrar hans voru Hjörleifur Ólafsson stýrimaður, fæddur 24. maí 1892 í Keflavík, Rauðasandshreppi, dáinn 2. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2021 | Minningargreinar | 1148 orð | 1 mynd

Sigríður Sjöfn Guðbjartsdóttir

Sigríður Sjöfn Guðbjartsdóttir fæddist 25. september 1941 í Hafnarfirði. Hún lést 11. júní 2021 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hennar voru Gyða Helgadóttir frá Melshúsum í Hafnarfirði og Guðbjartur Guðmundsson frá Þingeyri í... Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2021 | Minningargreinar | 2544 orð | 1 mynd

Sigurlaug Ásgerður Sveinsdóttir

Sigurlaug Ásgerður Sveinsdóttir fæddist á Tjörn á Skaga 10. september árið 1924. Hún andaðist á Dvalarheimili aldraðra á Dalvík 14. júní 2021. Foreldrar hennar voru Sveinn Mikael Sveinsson, fæddur á Hrauni 29.9. 1890, d. 7.4. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2021 | Minningargreinar | 1185 orð | 1 mynd

Þorvaldur Jóhannes Elbergsson

Þorvaldur Jóhannes Elbergsson fæddist í Rimabúð á Kvíabryggju 11. desember 1934. Hann andaðist á Dvalarheimilinu í Stykkishólmi 11. júní 2021. Foreldrar hans voru Ásgerður Guðmundsdóttir, f. 8.10. 1909, d. 28.1. 1997 og Elberg Guðmundsson, f. 10.12. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

23. júní 2021 | Í dag | 252 orð

Björt nótt og gangvarinn þíður

Á sunnudaginn sendi Ingólfur Ómar mér tölvupóst, sagði að sér hefði dottið í hug að gauka að mér vísum: „Þannig var að ég vakti síðastliðna nótt því veðrið var einstaklega fallegt kyrrt og bjart. Meira
23. júní 2021 | Í dag | 31 orð | 3 myndir

Dagur í lífi TikTok-stjörnu

Embla Wigum vinnur í fullu starfi við samfélagsmiðla og sérhæfir sig í förðunarmyndböndum á TikTok. Embla er lærður förðunarfræðingur og hefur þróað listform sitt út í óhefðbundnar og mjög listrænar... Meira
23. júní 2021 | Fastir þættir | 159 orð

Enginn asni. S-Allir Norður &spade;K54 &heart;ÁKG84 ⋄85 &klubs;652...

Enginn asni. S-Allir Norður &spade;K54 &heart;ÁKG84 ⋄85 &klubs;652 Vestur Austur &spade;G1097 &spade;83 &heart;5 &heart;732 ⋄7642 ⋄KG1093 &klubs;10974 &klubs;D83 Suður &spade;ÁD62 &heart;D1096 ⋄ÁD &klubs;ÁKG Suður spilar 6G. Meira
23. júní 2021 | Í dag | 858 orð | 3 myndir

Ferðin hefst á sjálfsþekkingu

Pétur Guðjónsson fæddist 23. júní 1946 og ólst upp á Melrakkasléttu fyrstu sex árin. Meira
23. júní 2021 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

Geggjað að láta fantasíurnar rætast

Kristín Þórsdóttir kynlífsmarkþjálfi segir í viðtali við Morgunþáttinn Ísland vaknar að sumir séu einfaldlega ekki með kveikt á sér og nenni ekki að stunda kynlíf. Meira
23. júní 2021 | Árnað heilla | 219 orð | 1 mynd

Jón Atli Jóhannsson

30 ára Jón Atli fæddist á Landspítalanum í Reykjavík og ólst upp í Garðabænum. „Ég á mjög góðan vinahóp frá Garðabænum, en við spiluðum mikið golf á yngri árum og erum alltaf í sambandi. Meira
23. júní 2021 | Í dag | 49 orð

Málið

Um munnvik segir Ísl. nútímamálsorðabók: „skil á milli efri og neðri varar á munni“, og Íslensk orðabók: „endar eða hliðarvik munnrifunnar.“ Eru þau svo haganlega gerð að ekki þarf hjarir. Meira
23. júní 2021 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á Íslandsmóti kvenna sem lauk fyrir skömmu. Tinna Kristín...

Staðan kom upp á Íslandsmóti kvenna sem lauk fyrir skömmu. Tinna Kristín Finnbogadóttir (1.843) hafði svart gegn Jóhönnu Björgu Jóhannsdóttur (1.990) . 44.... Kh8? svartur hefði átt betri stöðu eftir 44.... Hb8! 45. Dc4 h6. 45. Rb6! Meira

Íþróttir

23. júní 2021 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Davíð bestur í 9. umferðinni

Davíð Ingvarsson, 22 ára gamall vinstri bakvörður Breiðabliks, var besti leikmaður níundu umferðar Pepsi Max-deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Meira
23. júní 2021 | Íþróttir | 449 orð | 2 myndir

Erfiðir mótherjar bíða Englands

EM 2021 Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Raheem Sterling reyndist hetja Englands þegar liðið vann 1:0-sigur gegn Tékklandi í lokaumferð D-riðils Evrópumóts karla í knattspyrnu á Wembley í London í gær. Meira
23. júní 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Freyr ráðinn þjálfari Lyngby

Freyr Alexandersson hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri danska B-deildarfélagsins Lyngby en á mánudaginn bárust fréttir af því að Freyr væri í viðræðum við danska félagið. Meira
23. júní 2021 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Hildigunnur best í 7. umferð

Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir, átján ára framherji í liði Stjörnunnar, var besti leikmaður sjöundu umferðar Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Meira
23. júní 2021 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 32-liða úrslit: Hertz-völlur: ÍR &ndash...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 32-liða úrslit: Hertz-völlur: ÍR – ÍBV 18 Varmá: Afturelding – Vestri 18 Samsung-völlur: Stjarnan – KA 18 Hásteinsvöllur: KFS – Víkingur Ó. 18 Norðurálsvöllur: ÍA – Fram 19. Meira
23. júní 2021 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Landsliðsmaður til Þýskalands

Hjörtur Hermannsson, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu, er að ganga til liðs við þýska B-deildarfélagið Hamburger samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
23. júní 2021 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar karla 32-liða úrslit: KF – Haukar 1:2 Þór &ndash...

Mjólkurbikar karla 32-liða úrslit: KF – Haukar 1:2 Þór – Grindavík 2:1 Völsungur – Leiknir F. (frl.) 2:1 Lengjudeild kvenna Augnablik – Haukar 1:3 Grótta – HK 1:2 FH – Grindavík 1:0 ÍA – Víkingur R. Meira
23. júní 2021 | Íþróttir | 115 orð

Norðanliðin í 16-liða úrslit

Völsungur og Þór frá Akureyri tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu, Mjólkurbikarsins, í gær ásamt Haukum. Meira
23. júní 2021 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Stefnir í harða baráttu þriggja liða á toppnum

Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir bjargaði stigi fyrir Aftureldingu þegar liðið heimsótti KR í toppslag 1. deildar kvenna í knattspyrnu, Lengjudeildarinnar, á Meistaravelli í Vesturbæ í gær. Thelma Lóa Hermannsdóttir kom KR yfir strax á 12. Meira
23. júní 2021 | Íþróttir | 392 orð | 2 myndir

Sumarfríinu slegið á frest

Í Keflavík Kristján Jónsson kris@mbl.is Keflvíkingar létu ekki senda sig í sumarfrí frá körfuknattleiknum án þess að vinna leik í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn gegn Þór frá Þorlákshöfn. Meira
23. júní 2021 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

Tók Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, afstöðu gegn einstaklingsfrelsinu í...

Tók Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, afstöðu gegn einstaklingsfrelsinu í gær? UEFA sá ástæðu til að beita sér gegn því að Allianz-leikvangurinn glæsilegi yrði lýstur upp í regnbogalitunum þegar leikur Þýskalands og Ungverjalands fer þar fram á EM karla. Meira
23. júní 2021 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Tveir Íslendingar með keppnisrétt á Ólympíuleikunum

Ásgeir Sigurgeirsson skotíþróttamaður verður á meðal keppenda á Ólympíuleikunum í Tókýó sem hefjast í Japan 23. júlí. Keppir Ásgeir þá að óbreyttu á Ólympíuleikum í annað sinn á ferlinum. Meira
23. júní 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Tvö íslensk mörk í sigri

Ingibjörg Sigurðardóttir og Amanda Andradóttir voru á skotskónum fyrir lið sitt Vålerenga þegar það vann 2:0-heimasigur gegn Arna-Björnar í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Ingibjörg kom Vålerenga yfir á 71. Meira
23. júní 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Úr Hafnarfirði í Mosfellsbæ

Afturelding hefur fengið handknattleiksmarkvörðinn unga og efnilega Andra Sigmarsson Scheving að láni frá Haukum og mun hann leika með liðinu á næsta tímabili. Meira
23. júní 2021 | Íþróttir | 16 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni karla Þriðji úrslitaleikur: Keflavík – Þór Þ. 97:83...

Úrslitakeppni karla Þriðji úrslitaleikur: Keflavík – Þór Þ. 97:83 *Staðan er 2:1 fyrir Þór frá... Meira

Viðskiptablað

23. júní 2021 | Viðskiptablað | 284 orð | 2 myndir

Bankarnir huga að skýjavæðingu

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Íslensku bankarnir eru farnir að huga að skýjavæðingu kerfa sinna. Meira
23. júní 2021 | Viðskiptablað | 389 orð | 1 mynd

Er enski sérmarkaður?

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Á morgun hefst uppboð á sýningarrétti fyrir ensku úrvalsdeildina í fótbolta hér á landi 2022 – 2028. Meira
23. júní 2021 | Viðskiptablað | 526 orð | 2 myndir

Flaskan sem lítur út eins og aðalsmaður

Þegar kemur að því að skrifa um gæðavín er fátt skemmtilegra fyrir blaðamann en að fjalla um aldagamla viskíframleiðendur og rótgróin kampavínshús. Meira
23. júní 2021 | Viðskiptablað | 293 orð

Fótboltaást

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Þegar ég var ungur strákur var fátt sem komst að nema fótbolti daginn út og inn og sérstaklega á sumrin. Spilað var á hverri grasspildu sem fannst þar til hún hafði breyst í moldarsvað. Meira
23. júní 2021 | Viðskiptablað | 654 orð | 1 mynd

Frasar og froða

Margir keppast við að blása upp lýsingu, oft á hinu augljósa, til þess að toppa hina. Meira
23. júní 2021 | Viðskiptablað | 294 orð | 1 mynd

Harmar hækkanir hjá Póstinum

Póstþjónusta Við þinglok var gerð sú breyting á póstlögum að eingöngu er kveðið á um að sama gjaldskrá skuli vera um allt land fyrir bréfapóst. Meira
23. júní 2021 | Viðskiptablað | 317 orð | 2 myndir

°neo byltir fjármálaheiminum

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Ný skýjalausn fjártæknifyrirtækisins Five Degrees verður kynnt á morgun. Forstjórinn segir lausnina byltingarkennda og spara mikinn kostnað. Meira
23. júní 2021 | Viðskiptablað | 437 orð | 1 mynd

Orlof samkvæmt lögmannsráði

Frítaka er enda ekki bara lýðheilsumál heldur kann hún einnig að vera besta lagalega niðurstaðan. Meira
23. júní 2021 | Viðskiptablað | 1171 orð | 1 mynd

Rausnarskapurinn dregur dilk á eftir sér

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Mexíkóborg ai@mbl.is Fréttir af verðbólguþróuninni í Bandaríkjunum eru ekki beinlínis traustvekjandi. Svartsýnustu markaðsgreinendur óttast að komið sé að uppgjöri við örvunaraðgerðir faraldursins og áranna frá bankahruni. Meira
23. júní 2021 | Viðskiptablað | 963 orð | 2 myndir

Sóttu uppskriftina í þjóðsögurnar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sumarið 2017 hófu hjónin Ragna Björk Guðbrandsdóttir og Manuel Plasencia Gutierrez sölu Kombucha Iceland. Með því gátu Íslendingar kynnst þessum forna drykk sem hjónin framleiða á Íslandi. Meira
23. júní 2021 | Viðskiptablað | 264 orð | 1 mynd

Tímamót í kauphöllinni

Íslandsbanki varð í gær tuttugasta og fjórða skráða félagið í íslensku kauphöllinni og er nú þriðja stærsta félagið að markaðsvirði á eftir Marel og Arion banka. Skráður var 35% hlutur í bankanum en 65% eru enn í eigu ríkisins. Meira
23. júní 2021 | Viðskiptablað | 714 orð | 1 mynd

Umhverfi hafsins er fyrir alla

Undanfarin ár hefur Gréta María haft í nógu að snúast, fyrst í fjármálageiranum, svo í smásölugeira og nú lætur hún að sér kveða í sjávarútvegi. Í störfum sínum hefur hún vakið athygli fyrir leiðtogahæfileika og ríka áherslu á samfélagsábyrgð. Meira
23. júní 2021 | Viðskiptablað | 327 orð | 1 mynd

Upphaf hefur selt um 250 nýjar íbúðir

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Endurfjármagna þurfti Upphaf fasteignafélag. Nú hefur það hins vegar selt þorra íbúða sem það setti á markað. Þar með talið á Hafnarbraut á Kársnesi. Meira
23. júní 2021 | Viðskiptablað | 208 orð | 2 myndir

Össur hyggst sækja fram um heim allan

Tekjur Össurar hafa margfaldast síðan fyrirtækið fór á markað árið 1999. Forstjórinn boðar áframhaldandi sókn. Meira

Ýmis aukablöð

23. júní 2021 | Blaðaukar | 914 orð | 7 myndir

„Ég anda dýpra og meira þegar ég er við sjóinn“

Guðríður Sigurðardóttir, eigandi Attentus, fjárfesti í fallegu heilsárshúsi á Snæfellsnesi fyrir þremur árum. Hún skiptir um gír, byrjar að baka og anda dýpra við sjóinn. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
23. júní 2021 | Blaðaukar | 729 orð | 2 myndir

„Flateyri á Vestfjörðum á stóran stað í hjarta okkar“

Sóley Kristjánsdóttir, vörumerkjastjóri sterks áfengis hjá Ölgerðinni og borgarbóndi í frístundum, segir mikilvægt að ferðast um landið með fjölskyldunni. Hún hefur það gott þessa dagana enda náð að kjarna sig og róa á kórónuveirutímanum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
23. júní 2021 | Blaðaukar | 501 orð | 4 myndir

„Himneskt að fara á kajak“

Astrid Boysen hárgreiðslukona veit fátt skemmtilegra en að fara á kajak á spegilsléttum sjónum og heilsa upp á selina og virða fyrir sér náttúrufegurðina í Skutulsfirði. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
23. júní 2021 | Blaðaukar | 992 orð | 5 myndir

„Það er töluvert striplast“

Í rúman áratug hafa þrír æskuvinir á miðjum aldri lagt í ferðalag á Hornstrandir á ári hverju og sér ekki fyrir endann á þeim ferðum. Margrét Hugrún | margret.hugrun@gmail.com Meira
23. júní 2021 | Blaðaukar | 552 orð | 6 myndir

Fjölskylduvænar hugmyndir á Vestfjörðum

Fjölskyldur sem heimsækja Vestfirði í sumar hafa úr nægri dægradvöl að velja á Ísafirði og nágrenni. Hér eru nokkrar fjölskylduvænar hugmyndir en listinn er þó engan veginn tæmandi. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
23. júní 2021 | Blaðaukar | 375 orð | 5 myndir

Fjölskylduvæn friðsæld í Flatey

Miðnætursól, sumartónleikar og kræklingur. Allt þetta verður á sínum stað á Hótel Flatey í sumar þar sem nýr hótelstjóri, listamaðurinn Þórgnýr Inguson, býður fjölskyldufólk sérstaklega velkomið með tveimur nýjum fjölskylduherbergjum. Snæfríður Ingadóttir | snaeja@gmail.com Meira
23. júní 2021 | Blaðaukar | 221 orð | 2 myndir

Hleður batteríin á fjöllum

Fátt er betra en kaffisopi á símasambandslausum fjallstoppi í góðra vina hópi að mati fréttakonunnar Hólmfríðar Dagnýjar Friðjónsdóttur. Í sumar stefnir hún meðal annars á ferðalag um Vestfirðina. Snæfríður Ingadóttir snaeja@gmail.com Meira
23. júní 2021 | Blaðaukar | 665 orð | 5 myndir

Orkan í náttúrunni er engu lík

Leiðsögumennirnir Henry Fletcher og Jay Simpson eru hæfileikaríkir og vel menntaðir í sínu fagi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.