Greinar þriðjudaginn 10. ágúst 2021

Fréttir

10. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 647 orð | 5 myndir

„Við teljum að vörnin sé mikil“

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir að inn til landsins muni berast hver bylgjan á fætur annarri uns 75 til 80 prósent þjóðarinnar hafa smitast af kórónuveirunni. Meira
10. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eggert

Bráðnun Brotin úr Vatnajökli halda áfram að sniglast niður Jökulsárlónið og út á haf, nærstöddum til blendinnar gleði. Sjónin er stórfengleg, ekki síst úr lofti með augum fuglsins... Meira
10. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Ekkert lát á hitabylgjunni

Þessi sjálfboðaliði var einn af þúsundum slökkviliðsmanna sem reyndu að slökkva gróðureldana á grísku eyjunni Evía í gær, en eldarnir hafa nú geisað í heila viku. Þúsundir manna hafa neyðst til að flýja eyjuna og fjöldi heimila orðið eldinum að bráð. Meira
10. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Ekki nýtt op uppi í Geldingadölum

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur telur að ekki hafi myndast nýtt op við eldgosið í Geldingadölum. Meira
10. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Fari ekki til Íslands

Bandaríkjamönnum var í gærkvöldi ráðlagt að ferðast ekki til Íslands eftir að Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna (CDC) hækkaði hættumat sitt. Landið er nú á hæsta hættustigi stofnunarinnar, en stigin eru fjögur. Meira
10. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 360 orð

Fjórða bylgjan virðist í rénun

Urður Egilsdóttir Þóra Birna Ingvarsdóttir Svo virðist sem fjórða bylgja faraldursins hér á landi sé í rénun. Toppi gæti hafa verið náð á laugardag þegar 1.447 voru með staðfest virkt kórónuveirusmit, en þau hafa aldrei verið fleiri hér á landi. Meira
10. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Fjögur banaslys hjá útivistarfólki það sem af er sumri

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Átján ára frönsk stúlka lést er hún féll niður bratta hlíð við göngu í Súlum í Stöðvarfirði í fyrradag. Konan var hluti af sjálfboðaliðahópnum Veraldarvinum sem unnið hafa sjálfboðaliðastarf á Austurlandi í fjölda... Meira
10. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 274 orð

Hefur ekki verið tjaldað til margra nátta

„Það hefur verið gríðarlegt álag,“ segir Jóhann Bjarni Skúlason, yfirmaður smitrakningarteymis almannavarna, í samtali við Morgunblaðið. Meira
10. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Hjólað um Hádegismóana

Fjallahjólreiðamótið Morgunblaðshringurinn fór fram í gærkvöldi og fóru Ingvar Ómarsson og Þórdís Björk Georgsdóttir með sigur af hólmi. Alls voru þátttakendur 42 í tíu flokkum og urðu þau fyrrnefndu fyrst í mark í Elite-flokkum karla og kvenna. Meira
10. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 491 orð | 1 mynd

Hlýnunin meiri en áður var talið

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
10. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Jónas Þórir Þórisson

Jónas Þórir Þórisson, kristniboði og fv. framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar, lést á Landspítalanum að kvöldi sunnudagsins 8. ágúst, 77 ára að aldri. Jónas fæddist 7. Meira
10. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Latifa prinsessa skoðar eldgosið

Latifa Al Maktoum prinsessa, dóttir leiðtoga Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, er nú stödd á Íslandi en mynd birtist af henni á Instagram við eldgosið í Geldingadölum. Meira
10. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Matið tekur ekki mið af tekjum af húsnæði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki er tekið tillit til tekna húseigenda af verslunarhúsnæði við ákvörðun fasteignamats þótt notuð sé tekjumatsaðferð. Meira
10. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Minntust fórnarlambanna í Japan

76 ár eru frá því að kjarnorkusprengjum var varpað á japönsku borgirnar Hírósíma og Nagasakí. Meira
10. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Nýtt dreifikerfi frá grunni

„Vel má hugsa sér að nýtt dreifikerfi sé byggt upp frá grunni, og það rekið af öðrum aðila en Ríkisútvarpinu, og fyrir fleiri aðila en bara RÚV. Meira
10. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Nýtt met í sjúkraflugi

Nýliðinn júlímánuður var alger metmánuður í sjúkraflutningum hjá flugfélaginu Mýflugi. Farið var í 100 sjúkraflugsferðir í mánuðinum en mest hefur félagið áður flogið 89 ferðir í einum mánuði. Meira
10. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Nýtt met í sjúkraflutningum í lofti

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nýliðinn júlímánuður var alger metmánuður í sjúkraflutningum hjá flugfélaginu Mýflugi. Farið var í 100 sjúkraflug í mánuðinum en mest hefur félagið áður flogið 89 sjúkraflug í einum mánuði. Meira
10. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 238 orð | 2 myndir

Skilur sáttur við fréttastofuna

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Erla Björg Gunnarsdóttir fréttamaður hefur verið ráðin ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis. Tekur hún þá við starfi Þóris Guðmundssonar. Meira
10. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

Telur ræktun skordýra álitlega grein

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég tel að það séu frekar góðir möguleikar hér,“ segir Rúna Þrastardóttir dýralæknir sem starfar í sumar hjá Landbúnaðarháskóla Íslands við rannsóknir á skordýrum. Meira
10. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 271 orð | 3 myndir

Vegleg heimiliskirkja tekin í notkun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta hefur verið gamall draumur hjá mér. Segja má að í þessu sameinist tvö áhugamál. Ég er hrifinn af gamla íslenska byggingarstílnum og er áhugamaður um guðfræði. Meira
10. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Viðræður tryggi réttindi Írana

Ebrahim Raisi, forseti Írans, lýsti því yfir í gær í samtali við Emmanuel Macron Frakklandsforseta að allar viðræður um kjarnorkuáætlun Írana yrðu að tryggja réttindi og hagsmuni íranskra stjórnvalda. Meira
10. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir

Vilja skapa danska stemningu í Urriðaholti

Rebekka Líf Ingadóttir rebekka@mbl.is Félagarnir Davíð Sigurðsson og Alexander Sindrason opnuðu hinn 20. júlí kaffihús og vínbar í Urriðaholti í Garðabæ. Meira
10. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 643 orð | 2 myndir

Víða stigið á bremsuna í rafskútuvæðingunni

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Umsvif rafskútuleiga hafa sjálfsagt ekki farið fram hjá nokkrum manni síðustu mánuði og misseri. Þúsundir rafskúta er að finna á götum og gangstéttum á höfuðborgarsvæðinu og fleiri þéttbýlissvæðum. Meira
10. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Yngri bekkir fá inni í Víkinni

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

10. ágúst 2021 | Leiðarar | 620 orð

Tímabær umræða

Kári Stefánsson og Þórólfur sóttvarnalæknir kalsa hjarðónæmisleið til að koma þjóðinni áleiðis út úr veirunni. Meira
10. ágúst 2021 | Staksteinar | 238 orð | 1 mynd

Útþensla hins opinbera

Danska viðskiptablaðið Børsen fjallaði um það í gær hve mjög opinberum starfsmönnum hefði fjölgað í Danmörku síðasta árið eða svo. Fjöldinn hafði verið svipaður fyrir rúmum áratug en svo fækkaði nokkuð og hélst stöðugt þar til nú. Meira

Menning

10. ágúst 2021 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

40 viðburðir og um 200 listamenn

Jazzhátíð Reykjavíkur verður haldin 28. ágúst til 4. september og því boðið upp á átta daga dagskrá þar sem djass, blús, fönk og spunatónlist verða í forgrunni. Meira
10. ágúst 2021 | Tónlist | 192 orð | 1 mynd

Dennis Thomas úr Kool & the Gang allur

Dennis „Dee Tee“ Thomas, einn stofnenda sálarfönksveitarinnar Kool & the Gang, er látinn, sjötugur að aldri. Hljómsveitin átti allnokkra smelli á sínum tíma og má þar helstan nefna „Get Down On It“. Meira
10. ágúst 2021 | Tónlist | 716 orð | 1 mynd

Klarínettan bergmál söngraddar

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Við þekkjumst öll úr ólíkum áttum. Meira
10. ágúst 2021 | Kvikmyndir | 592 orð | 2 myndir

Steini, Emma og leitin að töfratrénu

Leikstjórn: Jaume Collet-Serra. Handrit: Michael Green. Aðalleikarar: Dwayne Johnson, Emily Blunt, Jack Whitehall og Jesse Plemons. Bandaríkin, 2021. 127 mín. Meira

Umræðan

10. ágúst 2021 | Aðsent efni | 705 orð | 1 mynd

Innviðafjárfestingar valda straumhvörfum

Eftir Albert Þór Jónsson: "Talið er að uppsöfnuð þörf og fjárfesting á næstu fimm árum nemi yfir 1.000 ma. kr. sem eru miklir fjármunir en nú er rétti tíminn til slíkra fjárfestinga þar sem vextir eru í lágmarki og því frábært tækifæri til fjármögnunar á slíkum verkefnum." Meira
10. ágúst 2021 | Aðsent efni | 332 orð | 1 mynd

Lífið er áfall

Eftir Ernu Misti: "Hugvekja um hvernig maður mótar mann." Meira
10. ágúst 2021 | Aðsent efni | 755 orð | 1 mynd

Um bólusetningu og vörn hvannarinnar og annarra jurta

Eftir Guðbjörgu Snót Jónsdóttur: "Grösin vernduðu mig fyrir umgangspestum og veirusýkingum greinilega, og hafa gert það til þessa." Meira
10. ágúst 2021 | Pistlar | 398 orð | 1 mynd

Um pólitískar ákvarðanir

Það nennir enginn að tala um pólitík núna. Það er engin stemning fyrir þessum kosningum í september,“ segir fólk þegar minnst er á að það sé stutt í kosningar. En allir tala um veiruna og sóttvarnir og ástand heilbrigðiskerfisins. Meira

Minningargreinar

10. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1170 orð | 1 mynd

Björn Jónasson

Björn Jónasson fæddist á Akureyri 20. maí 1946. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sólteigi, Hrafnistu í Reykjavík 29. júlí 2021. Foreldrar Björns voru Ingunn Anna Hermannsdóttir húsmóðir, f. á Skútustöðum í Mývatnssveit 20. ágúst 1921, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1572 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Eiðsson

Gunnlaugur Eiðsson fæddist 5. júní 1954. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 5. júlí 2021. Hann var sonur hjónanna Eiðs Hermundssonar, f. 1920, d. 2014, og Bergljótar Eiríksdóttur f. 1917, d. 1992. Systkini Gunnlaugs eru Valgerður Fried, f. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2021 | Minningargreinar | 267 orð | 1 mynd

Magnús Guðmundsson

Magnús Guðmundsson fæddist 5. október 1945. Hann lést 26. júlí 2021 Útförin fór fram 9. ágúst 2021. Hluta greinar vantaði og er hún því endurbirt hér. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1586 orð | 1 mynd

Philippe Ricart

Philippe Ricart fæddist í Algeirsborg í Alsír 24. desember 1952. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. júlí 2021. Foreldrar hans voru Jeanne Andrée Sèva, f. 30.5. 1927, d. 23.10. 1984, og Jean Paul Ricart, f. 29.9. 1929, d. 21.10. 2019. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2021 | Minningargreinar | 2249 orð | 1 mynd

Sigurður Ólafsson

Sigurður Ólafsson fæddist 13. janúar 1926 á Varmá í Mosfellssveit. Hann lést 4. ágúst 2021 á hjúkrunarheimilinu Hraunvangi í Hafnarfirði. Foreldrar hans voru Halldóra S Bjarnadóttir, f. 8. október 1905 á Rófu í Fremri Torfustaðahreppi V-Hún., d. 11. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1985 orð | 1 mynd

Sigurður Þór Elíasson

Sigurður Þór Elíasson fæddist í Neskaupstað 26. júlí 1964. Hann lést 26. júlí á vinnustað sínum Iðjubergi. Foreldrar Sigurðar eru Alda Ármanna Sveinsdóttir, myndlistarmaður og kennari, f. 1936, og Elías Kristjánsson, f. 1934, d. 1980. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 226 orð | 1 mynd

Ísfell hagnaðist vel 2020

Ísfell, sem er leiðandi fyrirtæki á sviði veiðarfæraþjónustu og sölu á útgerðar- og rekstrarvörum ýmiss konar, skilaði 97,5 milljóna króna hagnaði í fyrra, samanborið við 60 milljóna hagnað árið áður. Meira
10. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 113 orð | 1 mynd

Lítilsháttar veiking á gengi krónu

Raungengi íslensku krónunnar lækkaði um 0,3% í júlí miðað við mánuðinn á undan. Var gengið 88,0 stig. Vísitala raungengis á mælikvarða hlutfallslegs verðlags var 8,6% hærri í júlí, samanborið við sama mánuð 2020. Meira
10. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Miklu fleiri einkahlutafélög nýskráð en í fyrra

255 einkahlutafélög voru skráð í júlí síðastliðnum. Eru það 31% fleiri félög en í sama mánuði í fyrra þegar þau voru 194. Þetta kemur fram í nýbirtum tölum Hagstofunnar. Meira
10. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 507 orð | 3 myndir

Skýrrar afstöðu krafist

Baksvið Baldur S. Blöndal baldurb@mbl.is Félag atvinnurekenda hefur sent fjármála- og efnahagsráðuneytinu fyrirspurn varðandi starfsemi netverslana með áfengi og afstöðu ráðuneytisins til lögmætis þeirra. Meira
10. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 117 orð | 1 mynd

Sætanýtingin hjá Play var 41,7% í júlímánuði

Sætanýting í flugferðum Play í júlímánuði var 41,7% og flutti félagið 9.899 farþega. Í tilkynningu frá félaginu segir að tölurnar séu í samræmi við væntingar og áætlanir þess. Meira

Fastir þættir

10. ágúst 2021 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 c5 3. d5 d6 4. c4 g6 5. Rc3 Bg7 6. e4 0-0 7. h3 e6 8...

1. d4 Rf6 2. Rf3 c5 3. d5 d6 4. c4 g6 5. Rc3 Bg7 6. e4 0-0 7. h3 e6 8. Bd3 exd5 9. cxd5 a6 10. a4 Rbd7 11. 0-0 Rh5 12. Bg5 Bf6 13. Bh6 Bg7 14. Bg5 Bf6 15. Be3 He8 16. Rd2 Rg7 17. He1 Re5 18. Be2 g5 19. Rf3 Rxf3+ 20. Bxf3 Be5 21. Bg4 h6 22. Bxc8 Dxc8 23. Meira
10. ágúst 2021 | Í dag | 265 orð

Af hænsnfuglum og saga frá síðustu öld

Boðnarmiði barst þessi frétt: „Bæjarráð Árborgar: Handtaka skal hænur tafarlaust og hanar bannaðir með öllu. Meira
10. ágúst 2021 | Árnað heilla | 109 orð | 2 myndir

Gullbrúðkaup

Síðastliðinn laugardag áttu hjónin Gunnar Benediktsson og Erna Kjærnested 50 ára brúðkaupsafmæli og þau fögnuðu þessum áfanga með fjölskyldunni á veitingastaðnum Sjálandinu í Garðabæ. Gunnar og Erna gengu í hjónaband þann 7. Meira
10. ágúst 2021 | Fastir þættir | 168 orð

Heilabrot. V-Allir Norður &spade;D8 &heart;109 ⋄K104 &klubs;ÁKG1094...

Heilabrot. V-Allir Norður &spade;D8 &heart;109 ⋄K104 &klubs;ÁKG1094 Vestur Austur &spade;Á1093 &spade;G752 &heart;ÁD &heart;KG8753 ⋄DG865 ⋄92 &klubs;72 &klubs;6 Suður &spade;K64 &heart;642 ⋄Á73 &klubs;D853 Suður spilar 3G. Meira
10. ágúst 2021 | Í dag | 57 orð | 3 myndir

Kemur engum við hvaða kynfæri transfólk ber

Hugtakið trans er mörgum framandi en hefur einnig vanist fyrir marga undanfarin ár. Meira
10. ágúst 2021 | Í dag | 1002 orð | 3 myndir

Kona sem man tímana tvenna

Margrét Valdimarsdóttir fæddist 10. ágúst 1921 í torfbæ í Norðurgarði á Skeiðum og var yngst átta systkina. Nú er hún ein eftir af þeim sem muna tímann úr torfbænum með foreldrum sínum. Meira
10. ágúst 2021 | Í dag | 48 orð

Málið

„Hann hafði byrlað fyrir konu.“ Sögnin að byrla þýðir þarna að blanda og ekki dugir að nota hana án þess sem blandað er. Meira
10. ágúst 2021 | Í dag | 106 orð | 1 mynd

Pink og dóttir hástökkvarar vikunnar

Pink og dóttir hennar, Willow Sage Hart, eru hástökkvarar vikunnar á Tónlistanum en mæðgurnar hækka sig um 21 sæti á milli vikna og eru nú í 16. sæti með krúttlega lagið Cover me in sunshine. Meira
10. ágúst 2021 | Í dag | 211 orð | 1 mynd

Stóreflis Úfó af himnum ofan datt

Netflix tók nýverið til sýningar þáttaröðina Top Secret UFO Projects: Declassified en þar er farið yfir ýmis sönnunargögn fyrir því að geimverur hafi heimsótt jörðina, og það oftar en einu sinni eða tvisvar. Meira

Íþróttir

10. ágúst 2021 | Íþróttir | 122 orð

Aflýst og Ísland áfram

Alþjóðaíshokkísambandið, IIHF, hefur aflýst fyrstu umferð í undankeppni kvenna fyrir Vetrarólympíuleikana sem halda átti í Egilshöll 26.-29. ágúst næstkomandi. Meira
10. ágúst 2021 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Aron hjá Horsens næstu þrjú árin

Knattspyrnumaðurinn Aron Sigurðarson samdi í gær við danska B-deildarliðið Horsens til næstu þriggja ára. Hjá Horsens mun Aron hitta fyrir Ágúst Eðvald Hlynsson. Aron er 27 ára vængmaður og kemur frá belgíska 1. deildar liðinu Union St. Meira
10. ágúst 2021 | Íþróttir | 317 orð | 1 mynd

Áfram hnífjöfn eftir jafntefli

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Selfoss og Þróttur úr Reykjavík eru áfram hnífjöfn í fjórða og fimmta sæti Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta eftir 2:2-jafntefli á Selfossi í gærkvöldi. Meira
10. ágúst 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Björgvin spilar ekki í vetur

Vinstriskyttan Björgvin Þór Hólmgeirsson mun ekki leika með handknattleiksliði Stjörnunnar á næstkomandi tímabili og raunar ekki með neinu öðru liði. „Kannski er ég kominn í ótímabundið frí eða alveg hættur. Maður á kannski aldrei að segja aldrei. Meira
10. ágúst 2021 | Íþróttir | 281 orð | 2 myndir

Blikar pressa á toppliðin

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Breiðablik er aðeins fjórum stigum frá toppliði Vals, og með leik til góða, í Pepsi Max-deild karla í fótbolta eftir sannfærandi 3:1-útisigur á Stjörnunni í grannaslag í gærkvöldi. Meira
10. ágúst 2021 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Breiðablik færist nær toppliðunum

Breiðablik er aðeins fjórum stigum frá toppliði Vals, og með leik til góða, í Pepsi Max-deild karla í fótbolta eftir sannfærandi 3:1-útisigur á Stjörnunni í grannaslag í gærkvöldi. Meira
10. ágúst 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Guðbjörg lætur staðar numið

Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur ákveðið að leggja markmannshanskana á hilluna eftir langan og farsælan knattspyrnuferil. Meira
10. ágúst 2021 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Íþróttahreyfingin á heimsvísu þarf að vera á tánum til að viðhalda...

Íþróttahreyfingin á heimsvísu þarf að vera á tánum til að viðhalda vinsældum. Neysluvenjur taka breytingum eins og þekkt er. Með aukinni tækni hefur svokölluð fjölmiðlahegðun breyst mikið og kemur til með að halda áfram að breytast. Meira
10. ágúst 2021 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 16-liða úrslit: Extra-völlurinn: Fjölnir...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 16-liða úrslit: Extra-völlurinn: Fjölnir – ÍR 18 Ísafjörður :Vestri – Þór 18 Lengjudeild karla: Ólafsvík: Víkingur – Fram 19:15 Domusnovav.: Kórdrengir – UMFA 19:15 2. Meira
10. ágúst 2021 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Landsliðið verður án Martins

Karlalandsliðið í körfuknattleik verður án þeirra Martins Hermannssonar, Hauks Helga Pálssonar og Jóns Axels Guðmundssonar þegar liðið leikur gegn Svartfjallalandi og Danmörku í forkeppni HM 12., 13., 16. og 17. ágúst. Meira
10. ágúst 2021 | Íþróttir | 635 orð | 2 myndir

Með aðra höndina á gullmedalíu

Kraftlyftingar Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl. Meira
10. ágúst 2021 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Stjarnan – Breiðablik 1:3 Staðan: Valur...

Pepsi Max-deild karla Stjarnan – Breiðablik 1:3 Staðan: Valur 16103326:1433 Víkingur R. 1686224:1830 Breiðablik 1592436:1929 KA 1583423:1227 KR 1675425:1626 Leiknir R. Meira
10. ágúst 2021 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Ragnar samdi við Stjörnuna

Körfuknattleiksmaðurinn stóri og stæðilegi Ragnar Nathanaelsson hefur gert samning við Stjörnuna og mun hann leika með liðinu á næstu leiktíð. Meira
10. ágúst 2021 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Yfir 100 verðlaun fóru til Bandaríkjanna

Bandaríkin fengu flest verðlaun á Ólympíuleikunum í Tókýó í Japan sem lauk á sunnudaginn. Ekki er það í fyrsta skipti sem flest verðlaun fara til Bandaríkjanna en þar á bæ er mikið lagt upp úr því að ná árangri á Ólympíuleikum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.