Greinar laugardaginn 16. október 2021

Fréttir

16. október 2021 | Innlendar fréttir | 503 orð | 2 myndir

Átök að tjaldabaki um nóbelinn

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Einn þekktasti vísindamaður Íslendinga á öldinni sem leið, Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur, kann að hafa átt þátt í því að Halldór Laxness fékk Nóbelsverðlaunin í bókmenntum óskipt árið 1955. Þetta kemur fram í ævisögu Sigurðar sem Sigrún Helgadóttir skráði og Náttúruminjasafn Íslands hefur gefur út í tveimur bindum. Meira
16. október 2021 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Bandaríkin vilja æfa fyrir tunglferðir hér

Daniel Leeb, einn stofnenda Geimvísindastofnunar Íslands, segir fulltrúa Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, hafa áhuga á að þjálfa geimfara í komandi tunglferðum á Íslandi. Meira
16. október 2021 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Bíða sérfræðigagna vegna andláts

Rannsókn á andláti sem varð í Sundhöll Reykjavíkur í janúar lauk fyrir nokkru og er nú til afgreiðslu hjá ákæranda á ákærusviði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt svari lögreglunnar við fyrirspurn mbl.is er enn beðið sérfræðigagna í málinu. Meira
16. október 2021 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Blóðbað við bænahald í Kandahar

Tæplega 40 eru látnir og um 70 sárir eftir sjálfsmorðssprengjutilræði við föstudagsbæn í Imam Bargah-moskunni í Kandahar-héraðinu í Afganistan í gær og hefur sjúkrahúsið, er sinnir þeim sáru, látið þá ósk út ganga, að ungt fólk gefi blóð hið bráðasta... Meira
16. október 2021 | Innlendar fréttir | 766 orð | 2 myndir

Blönduós, bærinn sem aldrei sefur

Úr Bæjarlífinu Jón Sigurðsson Blönduósi Blönduós á Gallusmessu í síðustu viku sumars. Allt fram streymir endalaust, ár og dagar líða. Nú er komið hrímkalt haust, horfin sumars blíða. Meira
16. október 2021 | Innlendar fréttir | 118 orð

Dæmdur fyrir brot gegn barnabarni sínu

Landsréttur dæmdi í gær karlmann í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun og kynferðisbrot gegn barnabarni sínu. Maðurinn var einnig sakfelldur fyrir að hafa haft í vörslu sinni og ítrekað skoðað ljósmyndir og myndskeið sem sýndu börn á kynferðislegan hátt. Meira
16. október 2021 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Flautuhópurinn viibra frumflytur verk á tónleikum á Gljúfrasteini

Flautuhópurinn viibra mun koma fram á öðrum stofutónleikum ársins á Gljúfrasteini á morgun, sunnudaginn 17. október, kl. 16. Meira
16. október 2021 | Innlendar fréttir | 175 orð | 2 myndir

Forstjóri Kerecis fundaði með hægri hönd Bezos

Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis, fundaði með Werner Vogels, aðstoðarforstjóra Amazon og hægri hönd Jeffs Bezos, í gær. Þetta staðfesti Guðmundur í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Meira
16. október 2021 | Innlendar fréttir | 308 orð | 2 myndir

Freyja máluð í litum Gæslunnar

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Prófanir á nýja varðskipinu Freyju og búnaði þess fóru fram í Rotterdam í Hollandi í upphafi vikunnar og gengu þær vel, segir Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Meira
16. október 2021 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Galdramanni borgarinnar sagt upp

Borgaryfirvöld í Christchurch á Nýja-Sjálandi hafa sagt Ian Brackenbury Channell upp störfum sem opinberum galdramanni sveitarfélagsins eftir 23 ára þjónustu við að koma borginni á framfæri með göldrum. Meira
16. október 2021 | Innlendar fréttir | 604 orð | 2 myndir

Grunur er ekki staðfesting á aukaverkun

baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Lyfjastofnun hafði fengið 221 tilkynningu 13. október vegna gruns um alvarlega aukaverkun eftir bólusetningu gegn Covid-19. Búið er að bólusetja yfir 281.000 manns. Því hafði verið tilkynnt um aukaverkanir hjá um 0,08% bólusettra. Meira
16. október 2021 | Innlendar fréttir | 655 orð | 4 myndir

Grænavatnsbærinn endurbyggður

Sviðsljós Atli Vigfússon Laxamýri Miklar framkvæmdir hafa verið á Grænavatni í Mývatnssveit í sumar en skúrbyggingin sunnan á gamla bænum hefur verið endurbyggð að mestu og er þeirri vinnu að ljúka þetta árið. Meira
16. október 2021 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Grænt ljós á bálstofu í Garðabæ

Útlit er fyrir að bálstofa verði brátt reist í Rjúpnadal í Garðabæ því sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur veitt Tré lífsins samþykki fyrir staðsetningu og skipulagi bálstofunnar. Reist verður bálstofa og minningagarður norðan við Vífilsstaðavatn. Meira
16. október 2021 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Hjúkrunarheimilin borga sumar ferðir

Hjúkrunarheimilin styðjast við samhæfðar leiðbeiningar um hvernig greiðslum er háttað fyrir ferðir heimilismanna til og frá heimilunum. Þannig er akstur til sérfræðilæknis, samkvæmt ávísun læknis heimilisins, innifalinn í dvalargjaldinu. Meira
16. október 2021 | Innlendar fréttir | 445 orð | 4 myndir

Hreinsa plastrusl úr fjörum landsins

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Veraldarvinir – Strandverðir Íslands söfnuðu rúmlega 91 tonni af rusli og hreinsuðu 742 km strandlengjunnar fyrstu níu mánuði þessa árs. Í hreinsunarstarfið fóru 25.867 klukkustundir. Meira
16. október 2021 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Hækka heimildir um 80 milljónir

Veita á meira fé til ýmissa viðfangsefna skv. tillögum sem borgarstjóri lagði fram á fundi borgarráðs sl. fimmtudag að viðaukum við fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir yfirstandandi ár. Samtals upp á rúmlega 80 milljónir króna. Meira
16. október 2021 | Innlendar fréttir | 103 orð

Íslenskir neytendur síður en svo lélegir

Traust íslenskra neytenda til eftirlitsaðila í neytendamálum er á pari við það sem gerist annars staðar í Evrópu, að því er fram kemur í árlegri könnun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Meira
16. október 2021 | Innlendar fréttir | 523 orð | 1 mynd

Kostnaðurinn vel á þriðja tug milljarða

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
16. október 2021 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Kópavogskirkja böðuð í bleikum ljóma

Kópavogskirkja tók sig vel út í bleikum lit í gærkvöldi. Kirkjan var böðuð í bleikum ljóma í tilefni bleika dagsins í gær. Meira
16. október 2021 | Innlendar fréttir | 185 orð | 2 myndir

Lýstu upp skammdegið með bleikum lit

Fjölmargir héldu upp á bleika daginn í gær og bleiki liturinn var áberandi á mörgum vinnustöðum landsins til stuðnings baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Meira
16. október 2021 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Með gögn frá lögreglu undir höndum

Skúli Halldórsson Lilja Ava Hrund Lúðvíksdóttir Undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa fékk gögn frá lögreglunni á Vesturlandi vegna rannsóknar á talningu atkvæða í alþingiskosningunum í Norðvesturkjördæmi afhent síðdegis í gær. Meira
16. október 2021 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Samrunaviðræður hafnar í Skagafirði

Sveitarfélagið Skagafjörður og Akrahreppur hafa gengið til formlegra viðræðna um samningu og er vinnan við verkefnið komin á fullt skrið, að því er fram kemur á sérstökum vef sem stofnaður hefur verið um verkefnið, skagfirdingar.is. Meira
16. október 2021 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Skipt um spenni hjá Orkubúi Vestfjarða í Tálknafirði

Skipt var um háspenni í spennistöðinni hjá Orkubúi Vestfjarða í Tálknafirði nú í vikunni. Gamli spennirinn var kominn til ára sinna en hann vó alls um 31 tonn án olíu. Það tók rúmar fimm klukkustundir að tappa olíunni af, áður en hægt var að hífa. Meira
16. október 2021 | Innlendar fréttir | 230 orð

Stuðla að byggingu almennra íbúða

Sveitarstjórnir víðs vegar á landinu hafa nú til skoðunar hugmynd um að sett verði á fót ein húsnæðissjálfseignarstofnun á landsbyggðinni. Meira
16. október 2021 | Erlendar fréttir | 572 orð | 2 myndir

Styðja norska vinabæinn

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Sveitarfélagið Skagafjörður eins og það heitir núna er vinabær Kongsberg í Noregi og rann Skagfirðingum blóðið til skyldunnar að styðja sinn vinabæ eftir hörmulegan atburð þar á miðvikudagskvöldið. Meira
16. október 2021 | Innlendar fréttir | 394 orð | 3 myndir

Telja rými vera til tilslakana á spítalanum

Logi Sigurðarson Oddur Þórðarson „Það má segja að allt sem við gerum innanhúss hjá okkur geti leyst málin tímabundið en það nær ekki að leysa vandann til lengri tíma. Meira
16. október 2021 | Innlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir

Veitingar í 100 ára gömlu húsi

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nýr veitingastaður, Gaia, hefur tekið til starfa í húsinu Sólfelli við Gömlu höfnina í Reykjavík. Þar verður lögð áhersla á fiskrétti. Meira
16. október 2021 | Erlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Vekur spurningar um öryggi þjóðkjörinna fulltrúa

Hálfþrítugur maður er í haldi lögreglu í Essex á Englandi, grunaður um að hafa stungið David Amess, þingmann breska Íhaldsflokksins, margsinnis með eggvopni og ráðið honum bana þar sem hann var staddur á fundi í Belfairs-meþódistakirkjunni í Leigh-on... Meira
16. október 2021 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Verkefnastjórar gátu loksins hist

Verkefnastjórar Brothættra byggða og sambærilegra byggðaþróunarverkefna komu saman til fundar í húsakynnum Byggðastofnunar á Sauðárkróki dagana 12. og 13. okt. sl. Meira
16. október 2021 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Viðurkenningar Jafnvægisvogar afhentar

Jafnvægisvogin, hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnurekstri (FKA), var afhent í vikunni. Alls fengu 38 fyrirtæki, sjö sveitarfélög og átta opinberir aðilar viðurkenninguna í ár. Meira
16. október 2021 | Innlendar fréttir | 232 orð

Vill „stíga skrefið“

Ekki kemur til greina að Íslendingar þurfi að sætta sig við að álag á heilbrigðiskerfið, af ýmsum ástæðum, sé notað sem réttlæting fyrir viðvarandi skerðingu á réttindum og athafnafrelsi. Þetta er mat Þórdísar Kolbrúnar R. Meira
16. október 2021 | Innlendar fréttir | 596 orð | 2 myndir

Þekking, hugmyndir og afþreying

Ísafjörður. Aðgengi fyrir alla og bækurnar ekki lengur aðalatriðið hér, segir Edda Björg Kristmundsdóttir, forstöðumaður Bókasafnsins á Ísafirði. Mikilvæg stofnun í merku húsi. Vettvangur til að hittast. Meira
16. október 2021 | Innlendar fréttir | 109 orð

Þingmennirnir reknir úr þingflokknum

Vegna greinar í Morgunblaðinu á fimmutdaginn um úrsagnir þingmanna úr þingflokkum á Alþingi er rétt að taka fram að þeir Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson höfðu verið reknir úr Flokki fólksins áður en þeir lýstu sig utanflokka í desember 2018 og... Meira

Ritstjórnargreinar

16. október 2021 | Reykjavíkurbréf | 1244 orð | 1 mynd

Höggin stærri áður en aldrei lát

Heimurinn er sem hála gler sagði í þjóðkvæðinu og það má til sanns vegar færa, þótt iðulega sé það líklega í annarri merkingu en lesa má úr ljóðlínunum þeim. Meira
16. október 2021 | Leiðarar | 252 orð

Kosið um sjálfsagða hluti?

Verður næst borið undir borgarbúa hvort borgin eigi að sinna sorphirðu og snjóruðningi? Meira
16. október 2021 | Staksteinar | 212 orð | 2 myndir

Rýnt í bréf sóttvarnalæknis

Fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins, Örn Arnarson, telur að fjölmiðlar mættu rýna betur í það sem frá sóttvarnalækni kemur og einnig það sem hann vitnar til. Vísar hann í nýlegt bréf sóttvarnalæknis til heilbrigðisráðherra þar sem segir: „Mismunandi er hvort tilslakanirnar hafa leitt til aukinnar útbreiðslu en bæði sóttvarnastofnun Evrópusambandsins (ECDC) og Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) spá aukinni útbreiðslu nú í byrjun vetrar og hafa hvatt þjóðir til að viðhafa áfram nauðsynlegar sóttvarnir þ. á m. fjöldatakmarkanir, nándarreglu og notkunar andlitsgrímu við skilgreinda atburði.“ Meira
16. október 2021 | Leiðarar | 392 orð

Samhengi hlutanna

Vörubílstjóraskortur lætur víðar á sér kræla en í Bretlandi Meira

Menning

16. október 2021 | Bókmenntir | 330 orð | 3 myndir

Allir vegir færir með spritt og hanska

Eftir Jónínu Leósdóttur. Mál og menning 2021. 307 bls. Meira
16. október 2021 | Myndlist | 1281 orð | 3 myndir

„Málverkið er mitt tjáningartæki“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Sýning á 16 nýjum málverkum eftir myndlistarmanninn Georg Óskar var opnuð í JD Malat-galleríinu í London í vikunni, í tengslum við Frieze-listkaupstefnuna sem haldin er nú þar í borg. Meira
16. október 2021 | Tónlist | 545 orð | 1 mynd

„Vetrarferðin fyllti mig forvitni“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Ég hef lengi stefnt að því að flytja Vetrarferðina enda er hún ástæðan fyrir því að ég fór að læra söng,“ segir barítónsöngvarinn Jóhann Kristinsson. Meira
16. október 2021 | Bókmenntir | 665 orð | 3 myndir

Fullveldið með dönskum augum

Eftir Jakob Þór Kristjánsson. Sögur, 2021. Kilja, 186 bls, Meira
16. október 2021 | Myndlist | 156 orð | 1 mynd

Fyrsta sýning Félags málandi kvenna

Endurheimt(a)/Reclaim(ing) nefnist fyrsta sýning listahópsins Félag málandi kvenna (Association of Female Painters) sem opnuð er í Listasal Mosfellsbæjar í dag kl. 13-15. Meira
16. október 2021 | Myndlist | 102 orð | 1 mynd

Grafarvogur – átta hverfa sýn

María Loftsdóttir sýnir akrýl- og vatnslitamyndir á sýningu sem nefnist Grafarvogur – átta hverfa sýn og opnuð er á Borgarbókasafninu í Spönginni í dag kl. 14. Meira
16. október 2021 | Myndlist | 117 orð | 1 mynd

Hauskúpu- og beinagrindasmiðja

Undirbúningur fyrir hrekkjavöku fer fram á Landnámssýningunni í Reykjavík á morgun, sunnudag, kl. 13. Þar verður boðið upp á fjölskyldusmiðju í leir og teikningu með hrekkjavökuþema. Meira
16. október 2021 | Tónlist | 599 orð | 3 myndir

Horft fram í gráðið

Platan Andvari (and_vari) er fyrsta breiðskífa Ateriu, sveitar sem sigraði eftirminnilega í Músíktilraunum árið 2018. Meira
16. október 2021 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Lífið eltir listina... út í geim

Það var gleðidagur fyrir mannkyn þegar bandaríska stórleikaranum William Shatner var skotið út í geim á miðvikudag. Meira
16. október 2021 | Myndlist | 836 orð | 1 mynd

Margs konar náttúrulegar tengingar

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Það er mikill heiður að vera boðið að setja upp og sýna verkin mín hér með verkum Ásmundar. Meira
16. október 2021 | Bókmenntir | 142 orð | 1 mynd

Prakkarar við langeldinn með Brynhildi

Prakkarar við langeldinn nefnist smiðja sem Brynhildur Þórarinsdóttir rithöfundur leiðir á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7, í dag, laugardag, kl. 13. Samkvæmt upplýsingum frá skipuleggjendum er smiðjan ætluð allri fjölskyldunni. Meira
16. október 2021 | Bókmenntir | 162 orð | 1 mynd

Skáldið Laxness, taóið og dulspekin

Skáldið, taóið og dulspekin er yfirskrift málþings sem haldið verður í Auðarsal í Veröld – húsi Vigdísar í dag, laugardag, milli kl. 10 og 15. Meira
16. október 2021 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Stuttbylgjustöð, truflanir og eldur

Hinn framsækni tónlistarhópur Nordic Affect heldur tónleika í Mengi í kvöld kl. 21. Hópurinn mun frumflytja fimm verk og Íslandsfrumflytja eitt. Meira

Umræðan

16. október 2021 | Aðsent efni | 532 orð | 1 mynd

Bæn fyrir krabbameinsgreindum

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Biðjum fyrir öllum þeim sem greinst hafa með krabbamein og þurfa því að heyja ófyrirséða baráttu." Meira
16. október 2021 | Pistlar | 417 orð | 1 mynd

Eldra fólk á sama rétt

Hér á landi hafa ýmis embætti verið sett á laggirnar í því skyni að standa vörð um hagsmuni ákveðinna hópa í samfélaginu. Sem dæmi má nefna Umboðsmann barna sem hefur það hlutverk að vernda börnin gegn því að brotið sé á réttindum þeirra. Meira
16. október 2021 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd

Gerum betur

Eftir Halldór Benjamín Þorbergsson: "Skapa þarf atvinnulífinu sem best rekstrarskilyrði með skilvirkum, hagkvæmum og öflugum stofnunum sem styðja við framþróun fyrirtækja og sinna eftirliti með nútímalegum aðferðum." Meira
16. október 2021 | Pistlar | 771 orð | 1 mynd

Grænland í brennidepli

Áherslan er mikil á Grænland að þessu sinni á fundunum. Grænlendingar kynna þar meðal annars vinnu sína við nýja stjórnarskrá. Meira
16. október 2021 | Aðsent efni | 996 orð | 1 mynd

Hver á íslenskt lýðveldi, kjósandinn eða alþingismennirnir?

Eftir Jóhann J. Ólafsson: "Óþarfi er að misnota stjórnarskrárbreytingar sem átyllu til að þrengja að mannréttindum okkar og koma þjóðskipulagi okkar meira í þá átt, sem minnir á kommúnisma." Meira
16. október 2021 | Pistlar | 458 orð | 2 myndir

Höfðinginn Tópas

Nokkur óskyld atriði úr minnisbókinni: 1. Séríslensk fyndni. Kunningi keypti sér hús í Skerjafirði í sumar meðan enn gaus í Fagradalsfjalli og var alsæll: „Maður sér bæði Guðna og gosið.“ Nú hefur kunninginn selt húsið. 2. Meira
16. október 2021 | Pistlar | 381 orð

Kaupmaðurinn frá Alexandríu

Í erindi á ráðstefnu um löggæslu og afbrotavarnir á Akureyri 6. Meira
16. október 2021 | Aðsent efni | 661 orð | 2 myndir

Leghálskrabbameinsleit – Er danskt skipulag betra?

Eftir Kristján Sigurðsson: "Þrátt fyrir óhagstæðari tíðni forstigsbreytinga hefur nýgengi og dánartíðni lengst af verið lægra á Íslandi en í Danmörku" Meira
16. október 2021 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Mannúðlegt sjónarhorn á skýrslur IPCC

Eftir Finn Ricart Andrason: "Loftslagsbreytingar af mannavöldum ber að taka alvarlega þar sem breytingarnar eru að eiga sér stað hratt og hafa þegar skaðleg áhrif á fjölda fólks." Meira
16. október 2021 | Aðsent efni | 516 orð | 2 myndir

Mýtan um íslenska neytendur

Eftir Breka Karlsson og Auði Ölfu Ólafsdóttur: "Stundum er haft á orði að neytendur á Íslandi séu lélegir, að þeir þekki ekki rétt sinn og láti vaða yfir sig á skítugum skónum. En er þetta rétt?" Meira
16. október 2021 | Aðsent efni | 601 orð | 2 myndir

Norðurslóðir eru vettvangur breytinga

Eftir Lilju Dögg Alfreðsdóttur: "Græn fjárfesting og hugvit Íslendinga getur orðið lykillinn að raunverulegum framförum." Meira
16. október 2021 | Aðsent efni | 591 orð | 1 mynd

Opið bréf til formanna stjórnmálaflokka við ríkisstjórnarmyndun

Eftir Helga Pétursson: "Enn einu sinni er komið að efndum á loforðum um bætta þjónustu við eldra fólk og bættan hag þeirra." Meira
16. október 2021 | Velvakandi | 172 orð | 1 mynd

Þeir liggja ekki í því, Danirnir

Þvert á móti. Þeir hafa tekið upp skýra stefnu í innflytjendamálum, undir forystu krata, sem getur orðið öðrum fyrirmynd, og nýlega hafa þeir viðrað tillögur til breytinga á eftirlaunaaldri. Meira

Minningargreinar

16. október 2021 | Minningargreinar | 699 orð | 1 mynd

Áslaug Kristjánsdóttir

Áslaug Kristjánsdóttir fæddist í Höfn í Dýrafirði 4. janúar 1926. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 4. október 2021. Foreldrar hennar voru Kristján Jakobsson bóndi og sjómaður, f. 18.7. 1891, d. 7.2. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2021 | Minningargreinar | 2021 orð | 1 mynd

Bryndís Theodórsdóttir

Bryndís Theodórsdóttir fæddist í Reykjavík 19. ágúst 1960. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu þann 9. október 2021. Foreldrar hennar voru Theodór Þorkell Kristjánsson, f. 1930, d. 1979, og Sigrún Gunnarsdóttir, f. 1934, d. 2007. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2021 | Minningargreinar | 1381 orð | 1 mynd

Grétar Ottó Róbertsson

Grétar Ottó Róbertsson fæddist 22. janúar 1953. Hann lést 2. október 2021. Útför Grétars fór fram 15. október 2021. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2021 | Minningargreinar | 1212 orð | 1 mynd

Hörður Runólfsson

Hörður Runólfsson fæddist í Bræðratungu í Vestmannaeyjum hinn 4. október 1935. Hann lést á heimili sínu, Hraunbúðum í Vestmannaeyjum, 3. október 2021. Foreldrar hans voru hjónin Unnur Þorsteinsdóttir, f. 19.10. 1904, d. 16.3. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2021 | Minningargreinar | 1597 orð | 1 mynd

Ingigerður Margrét Guðjónsdóttir

Ingigerður Margrét Guðjónsdóttir fæddist á Brekkum í Holtahreppi, Rangárvallasýslu 29. janúar 1927. Hún lést á Kirkjuhvoli, Hvolsvelli 26. september 2021. Foreldrar hennar voru Margrét Halldórsdóttir frá Sandhólaferju, Djúpárhreppi, Rang. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2021 | Minningargreinar | 1656 orð | 1 mynd

Kristín Þorsteinsdóttir

Kristín Þorsteinsdóttir fæddist 18. júlí 1943. Hún lést 7. október 2021. Útför Kristínar fór fram 15. október 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. október 2021 | Viðskiptafréttir | 116 orð | 1 mynd

53 fá viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar

Þrjátíu og átta fyrirtæki, sjö sveitarfélög og átta opinberir aðilar hlutu fyrr í vikunni viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar, hreyfiaflsverkefnis FKA. Eliza Reid forsetafrú kynnti úrslitin. Meira
16. október 2021 | Viðskiptafréttir | 408 orð | 4 myndir

Byggingageirinn í mikilli sókn á síðastliðnum árum

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Efnahagssviptingar síðustu ára hafa lagst af mismiklum þunga á atvinnugreinar landsins. Meira
16. október 2021 | Viðskiptafréttir | 135 orð

Eyða meiru erlendis

Heildarvelta innlendra greiðslukorta nam 84,5 milljörðum króna í septembermánuði og er það 7% veltuaukning miðað við sama mánuð í fyrra. Skiptist umfangið með svipuðum hætti milli debet- og kreditkorta. Meðalvelta á dag var 2,8 milljarðar. Meira

Daglegt líf

16. október 2021 | Daglegt líf | 818 orð | 2 myndir

Óhlýðnar konur fóru í síðbuxur

Hafdís Erla Hafsteinsdóttir sagnfræðingur ætlar að halda erindi um konur, buxur og óhlýðni í fræðakaffi í Borgarbókasafninu í Spönginni nk. mánudag. Hún ætlar líka að upplýsa hvaða kvenmannsbuxur áttu þátt í að leysa eitt frægasta sakamál 19. aldar. Meira

Fastir þættir

16. október 2021 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Bg5 e6 3. e4 h6 4. Bxf6 Dxf6 5. c3 d6 6. Bd3 Dg6 7. Rf3 e5...

1. d4 Rf6 2. Bg5 e6 3. e4 h6 4. Bxf6 Dxf6 5. c3 d6 6. Bd3 Dg6 7. Rf3 e5 8. Rbd2 Rd7 9. Db3 Be7 10. 0-0-0 0-0 11. h4 a5 12. h5 Df6 13. Rc4 a4 14. Dc2 a3 15. b3 exd4 16. cxd4 c5 17. Re3 Rb6 18. e5 dxe5 19. dxe5 Dc6 20. Be4 Db5 21. Rd5 Rxd5 22. Bxd5 Be6... Meira
16. október 2021 | Í dag | 1318 orð | 1 mynd

AKUREYRARKIRKJA | Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11. Umsjón...

AKUREYRARKIRKJA | Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11. Umsjón Sonja Kro og Hólmfríður Hermannsdóttir. Bleik messa kl. 20. Bernharð Arnarson og Hólmar Erlu Svansson flytja hugvekju. Anna Skagfjörð, Elvý G. Meira
16. október 2021 | Árnað heilla | 163 orð | 2 myndir

Hilda Hrönn Guðmundsdóttir

30 ára Hilda Hrönn Guðmundsdóttir er Garðbæingur en býr á Akureyri. Hún er læknir og er í sérnámi í heimilislækningum hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands. „Ég er með mörg áhugamál,“ segir Hilda aðspurð. Meira
16. október 2021 | Árnað heilla | 912 orð | 4 myndir

Hugaræfingar við ljóðaþýðingar

Helgi Ágústsson fæddist í Reykjavík 16. október 1941. Hann ólst upp á Laugavegi 61 þar sem fósturforeldrar hans bjuggu þar til þau fluttu árið 1954 á Öldugötu 50 í Reykjavík. Fósturforeldrar Helga voru Oddfríður Steinunn Jóhannsdóttir, f. 6.6. 1896, d. Meira
16. október 2021 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

Jón Jónsson hefur leyndan hæfileika

Jón Jónson gaf út glænýja plötu, Lengi lifum við, í gær en þetta er fyrsta plata tónlistarmannsins síðan 2014. Meira
16. október 2021 | Árnað heilla | 155 orð | 1 mynd

Jón Ólafsson

Jón Ólafsson fæddist 6. október 1869 í Sumarliðabæ í Holtum, Rang. Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Þórðarson, f. 1829, d. 1898, bóndi þar, og Guðlaug Þórðardóttir, f. 1839, d. 1920, húsmóðir. Meira
16. október 2021 | Í dag | 250 orð

Maður er manns gaman

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Harðgiftur er seggur sá. Sjötti kominn Jóni frá. Mér að skapi mjög hann er. Mikill þykir fyrir sér. Nú brá svo við, að rétt lausn barst ekki, en sjálfur skýrir Guðmundur gátuna svona: Eiginmaður mundi sá. Meira
16. október 2021 | Í dag | 63 orð

Málið

„5 tonn af fiski reka“ ekkert af sjálfsdáðum. En ef illa vill til getur þau rekið – á land, á Spáni t.d. eins og á dögunum. Látum ekki ópersónulega notkun sagna deyja drottni sínum. Meira
16. október 2021 | Fastir þættir | 169 orð

Sagan (10) V-AV Norður &spade;K53 &heart;ÁK ⋄Á &klubs;10985432...

Sagan (10) V-AV Norður &spade;K53 &heart;ÁK ⋄Á &klubs;10985432 Vestur Austur &spade;-- &spade;9862 &heart;D6542 &heart;3 ⋄10874 ⋄G96532 &klubs;ÁKDG &klubs;76 Suður &spade;ÁDG1074 &heart;G10987 ⋄KD &klubs;-- Suður spilar 6&spade;. Meira
16. október 2021 | Fastir þættir | 547 orð | 5 myndir

Sigurgangan stöðvuð – 50 ár frá einvígi Fischers við Petrosjan – II

Armeninn Tigran Vartan Petrosjan er merkilegt fyrirbrigði í skáksögunni. Hann varð heimsmeistari árið 1963 með því að vinna Mikhail Botvinnik 12½:9½ og hélt titlinum í sex ár. Meira
16. október 2021 | Í dag | 34 orð | 1 mynd

Stöð 2 kl. 11.10 The Hunt

Æsispennandi hrollvekja frá 2020. Tólf ókunnugir einstaklingar vakna í skógarrjóðri. Þau vita ekki hver þau eru eða hvernig þau komust þangað. Einnig vita þau ekki að þau voru valin, í sérstökum tilgangi, í... Meira

Íþróttir

16. október 2021 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Ágúst tekur við Stjörnunni

Ágúst Þór Gylfason var í gær ráðinn þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu til næstu tveggja ára en hann tekur við liðinu af Þorvaldi Örlygssyni sem á dögunum tók við starfi rekstarstjóra hjá Garðabæjarfélaginu. Meira
16. október 2021 | Íþróttir | 576 orð | 1 mynd

Bæði liðin eru á sigurbraut

Bikarinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Víkingar eru með níu sigurleiki í röð frá 11. ágúst og langþráðan Íslandsmeistaratitil í húsi. Skagamenn eru með fimm sigurleiki í röð frá 11. september og ævintýralega björgun frá falli úr úrvalsdeildinni. Meira
16. október 2021 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Danmörk Viborg – Silkeborg 1:1 • Stefán Teitur Þórðarson lék...

Danmörk Viborg – Silkeborg 1:1 • Stefán Teitur Þórðarson lék allan leikinn og skoraði mark Silkeborg. Meira
16. október 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Fjórtánda árið hjá Elísabetu

Knattspyrnuþjálfarinn Elísabet Gunnarsdóttir heldur áfram sem þjálfari sænska kvennaliðsins Kristianstad í a.m.k. eitt ár til viðbótar. Meira
16. október 2021 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Grill 66-deild kvenna Selfoss – ÍR 28:36 Víkingur – FH 24:21...

Grill 66-deild kvenna Selfoss – ÍR 28:36 Víkingur – FH 24:21 Staðan: FH 320175:524 Selfoss 320184:794 ÍR 311180:743 ÍBV U 210160:462 Grótta 210148:452 Fram U 110026:232 Stjarnan U 210141:592 Valur U 210142:462 Víkingur 210142:542 HK U... Meira
16. október 2021 | Íþróttir | 403 orð

Íslandsmet í Evrópuleikjum?

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sennilega setur íslenskt handboltafólk Íslandsmet í Evrópuleikjum um þessa helgi. Meira
16. október 2021 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, úrslitaleikur: Laugardalsvöllur: ÍA...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, úrslitaleikur: Laugardalsvöllur: ÍA – Víkingur R L15 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Ásvellir: Haukar – Skallagrímur S18 1. Meira
16. október 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Komst áfram á erni á 18. holu

Haraldur Franklín Magnús komst í gær í gegnum niðurskurðinn á Emporda Challenge-golfmótinu á Spáni en það er liður í Áskorendamótaröð Evrópu, þeirri næststerkustu í Evrópu. Meira
16. október 2021 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Skoraði í þriðja leiknum í röð

Miðjumaðurinn Stefán Teitur Þórðarson skoraði í þriðja leik sínum í röð þegar hann skoraði eina mark Silkeborg í 1:1 jafntefli gegn Viborg í nýliðaslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í gærkvöldi. Meira
16. október 2021 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Sterkur sigur í fyrsta Evrópuleik KA/Þórs

Kvennalið KA/Þórs í handknattleik vann frækinn fjögurra marka sigur, 26:22, gegn Istogu frá Kósóvó í fyrri leik liðanna í 1. umferð Evrópubikarsins í gær. Um var að ræða fyrsta Evrópuleik norðankvenna í sögu félagsins. Meira
16. október 2021 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Subway-deild karla Breiðablik – ÍR 107:92 Keflavík &ndash...

Subway-deild karla Breiðablik – ÍR 107:92 Keflavík – Stjarnan 80:65 Staðan: Njarðvík 220216:1734 Keflavík 220181:1644 Tindastóll 220159:1444 KR 211210:2002 Valur 211143:1532 Þór Þ. Meira
16. október 2021 | Íþróttir | 287 orð | 2 myndir

Tveir fimmtán stiga sigrar

Körfuboltinn Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Annarri umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, Subway-deildinni, lauk í gærkvöldi með tveimur leikjum. Meira
16. október 2021 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Uppi eru hugmyndir um að hætta að kenna efstu deildirnar í fótboltanum...

Uppi eru hugmyndir um að hætta að kenna efstu deildirnar í fótboltanum hér á landi við ákveðna styrktaraðila. Meira
16. október 2021 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Veit ekki hvenær ég get spilað

Óvíst er hvenær Hildur Björg Kjartansdóttir, landsliðskona í körfuknattleik, verður leikfær á ný en hún fékk höfuðáverka á æfingu hjá Val á undirbúningstímabilinu. Meira
16. október 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Verður áfram með Vestra

Skagamaðurinn Jón Þór Hauksson hefur skrifað undir nýjan samning við knattspyrnudeild Vestra og verður því áfram aðalþjálfari liðsins í næstefstu deild karla á næsta tímabili. Liðið hafnaði í 5. Meira

Sunnudagsblað

16. október 2021 | Sunnudagsblað | 1857 orð | 8 myndir

Aftur út í geim

Ísland skipar sess í geimferðasögunni. Hér bjuggu geimfarar sig undir tunglgöngur og hér hafa vísindamenn NASA rannsakað jarðveg vegna komandi tunglferða. Eldhugi frá Brooklyn telur kominn tíma á geimferðastefnu á Íslandi. Tækifærin séu mikil. Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira
16. október 2021 | Sunnudagsblað | 893 orð | 8 myndir

Allt í fiski!

Í gamla Eimskipafélagshúsinu í Pósthússtræti er nú nýi fiskistaðurinn Brút. Þar er lögð áhersla á ferskt hráefni úr hafinu og einfalda og heiðarlega eldamennsku. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
16. október 2021 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

„BDSM þarf ekki endilega að snúast um kynlíf“

Kynlífsmarkþjálfinn Kristín Þórsdóttir fræddi hlustendur um BDSM-heiminn í morgunþættinum Ísland vaknar á föstudag en hún stendur nú að rannsóknarvinnu á alls kyns hlutum sem tengjast kynlífi. Meira
16. október 2021 | Sunnudagsblað | 369 orð | 3 myndir

Börnin læra það sem fyrir þeim er haft

Ég er þessi týpa sem elskar góðar sjálfshjálparbækur. Sumar þeirra finnst mér reyndar geta verið alveg óþolandi en þegar þær hitta á mann á réttum tíma og segja það sem maður þarf að heyra eins og maður þarf að heyra það eru þær gulls ígildi. Meira
16. október 2021 | Sunnudagsblað | 20 orð | 1 mynd

Edda Björgvinsdóttir Nei, og sé ekki fram á það einfaldlega vegna...

Edda Björgvinsdóttir Nei, og sé ekki fram á það einfaldlega vegna ofvinnu og ég er ekki komin með neina... Meira
16. október 2021 | Sunnudagsblað | 1075 orð | 2 myndir

Eftirmál kosninga sækjast hægt

Liðin helgi var mjög undirlögð af vistaskiptum þingmannsins Birgis Þórarinssonar , sem sagði skilið við Miðflokkinn og gekk í þingflokk sjálfstæðismanna. Skiptar skoðanir voru um þá breytni svo örskömmu eftir kosningar. Meira
16. október 2021 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Eyrún Sævarsdóttir Nei, ekki á næstunni. Ég er nýkomin heim frá Spáni...

Eyrún Sævarsdóttir Nei, ekki á næstunni. Ég er nýkomin heim frá... Meira
16. október 2021 | Sunnudagsblað | 109 orð | 1 mynd

Fékk fljúgandi stafbrot í höfuðið á sviði

Heppin Nita Strauss, gítarleikari Alice Coopers, slapp ómeidd á dögunum þegar hún fékk brot úr staf söngvarans í höfuðið strax í fyrsta lagi á tónleikum í Norður-Karólínu. Meira
16. október 2021 | Sunnudagsblað | 706 orð | 1 mynd

Grátur – en líka heilmikill hlátur

París. AFP. | Bítlarnir snúa aftur í haust með nýja bók, endurunna lokaplötu og heimildarmynd, sem varpar ljósi á síðustu daga hljómsveitarinnar og er beðið með mikilli eftirvæntingu. Meira
16. október 2021 | Sunnudagsblað | 1001 orð | 3 myndir

Harðasta löggan í Reykjavík

Það er stór vika fram undan hjá þeim félögum Audda og Steinda, en kvikmyndin Leynilögga verður frumsýnd á miðvikudaginn og fjölskylduþátturinn Stóra sviðið á föstudaginn. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
16. október 2021 | Sunnudagsblað | 134 orð | 1 mynd

Heppinn að vera á lífi

Gæfa Richie Faulkner, gítarleikari málmbandsins Judas Priest, er á batavegi eftir að hafa undirgengist tíu klukkustunda hjartaaðgerð eftir að ósæð gaf sig á dögunum. Meira
16. október 2021 | Sunnudagsblað | 940 orð | 1 mynd

Hér brýst smekkspilling og vítisstefna til valda

Enginn er spámaður í eigin föðurlandi, segir spakmælið. Því fékk ungur tónlistarmaður, Jón Leifs að nafni, að kynnast þegar hann hugðist setja hér á laggirnar strokorkestur fyrir réttum eitt hundrað árum. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
16. október 2021 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Hjörtur Sigbjörnsson Já, ég fer til Portúgals í janúar...

Hjörtur Sigbjörnsson Já, ég fer til Portúgals í... Meira
16. október 2021 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Hrafnkell Þór Þórisson Nei. Það er ekki á döfinni vegna tímaleysis...

Hrafnkell Þór Þórisson Nei. Það er ekki á döfinni vegna tímaleysis, vinnu og... Meira
16. október 2021 | Sunnudagsblað | 49 orð | 1 mynd

Hvar er Staðarborg?

Staðarborg heitir þessi hlaðni kastali, sem sagt var frá í Morgunblaðinu ekki alls fyrir löngu. Þessi hringur er um 35 metrar í ummáli og tveggja metra háir veggirnir eru hlaðnir úr grjóti. Meira
16. október 2021 | Sunnudagsblað | 72 orð | 1 mynd

Í klóm ópíóðafaraldursins

Fíkn Dopesick er ný smásería sem kom inn á efnisveituna Hulu í vikunni. Hún fjallar um ópíóðafaraldurinn sem geisað hefur í Bandaríkjunum og ekki sér fyrir endann á. Dauðsföll vegna þess arna hafa aldrei verið fleiri en á síðasta ári. Meira
16. október 2021 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 17. Meira
16. október 2021 | Sunnudagsblað | 1001 orð | 5 myndir

Kveikjum neistann – mikilvægi bókasafna og samstarfs skóla

Það er staðreynd að lestur er lykillinn að því að finna alla aðra lykla í námi, þekkingarleit og þekkingarþróun. Lestur er þannig lykill að menntun sem er sjálfur lykillinn að framtíðinni. Meira
16. október 2021 | Sunnudagsblað | 1050 orð | 3 myndir

Látnir hafa orðið

Breska leikkonan Jacqueline Bisset er enn í fullu fjöri, 77 ára, og fer mikinn í nýjum frönskum spennutrylli, The Lodger, þar sem hún blandar geði við lifandi fólk jafnt sem framliðna. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
16. október 2021 | Sunnudagsblað | 155 orð | 1 mynd

List með kaffinu

Hlaðvarpinn í Morgunblaðinu spurði áleitinnar spurningar á þessum degi árið 1981: Er Mokka listamannakaffi? Nokkrir listamenn urðu fyrir svörum, þeirra á meðal Thor Vilhjálmsson rithöfundur. Meira
16. október 2021 | Sunnudagsblað | 2614 orð | 10 myndir

Mig langar enn að verða betri

Kristbjörg Kjeld hefur staðið á sviði í hartnær sjötíu ár, en fyrsta hlutverkið fékk hún fimmtán ára. Hún er enn að leika, komin á níræðisaldur, og er ekkert á leiðinni að hætta. Hún segist enn vilja verða betri leikkona. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
16. október 2021 | Sunnudagsblað | 136 orð | 2 myndir

Ný plata frá Dr. Gunna

Platan Nei, ókei með hljómsveitinni Dr. Gunna er komin út á Spotify. Meira
16. október 2021 | Sunnudagspistlar | 613 orð | 1 mynd

Rangstöðumarkið

Ég get náttúrlega ekki dæmt um það hvernig Birgi hefur liðið í þessum félagsskap og hvað hafi farið í gegnum huga hans þegar hann tók þessa ákvörðun. En að gera þetta svona er eins og að gifta sig tvo daga í röð! Meira
16. október 2021 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd

Súrrealískt augnablik

Undrun Bassaleikarinn Robert Trujillo rifjaði upp í skemmtilegu viðtali við útvarpsstöðina SiriusXM á dögunum hvernig tilfinning það var að standa í fyrsta skipti á risasviði á íþróttaleikvangi. Meira
16. október 2021 | Sunnudagsblað | 339 orð | 1 mynd

Svona veistu að þú ert miðaldra

Undarleg aukakíló laumast á líkamann. Þú færð sjokk þegar þú sérð mynd af þér því þú hélst þú værir miklu grennri. Meira
16. október 2021 | Sunnudagsblað | 687 orð | 2 myndir

Tímabært að stíga skrefið til fulls

Stjórnvöld þurftu í einhverjum skilningi að fá frelsi fólks að láni. Það kom hins vegar aldrei annað til greina en að skila því aftur til réttmætra handhafa, fólksins sjálfs. Meira
16. október 2021 | Sunnudagsblað | 243 orð | 1 mynd

Upplifun Bríetar

Hvað ertu að sýsla þessa dagana? Ég er á yfirsnúningi að undirbúa tónleikana sem verða á föstudaginn í Hörpu. Við erum búin að æfa í mánuð. Þetta er í fyrsta skipti sem ég held stórtónleika! Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.