Greinar miðvikudaginn 5. janúar 2022

Fréttir

5. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 205 orð

497 sagt upp í hópuppsögnum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Alls bárust Vinnumálastofnun níu tilkynningar um hópuppsagnir á öllu nýliðnu ári þar sem 497 manns var sagt upp störfum. Meira
5. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 628 orð | 2 myndir

Beðið eftir svari Dags borgarstjóra

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Mikið mun velta á gengi Samfylkingarinnar í borgarstjórnarkosningum í vor hvort meirihlutinn heldur velli eða fellur. Hún er burðarflokkur núverandi meirihluta og sá sem langmestu ræður með sína sjö borgarfulltrúa í samstarfi við tvo Pírata, tvo úr Viðreisn og einn borgarfulltrúa Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Innan samstarfsflokkanna er kurr um að lítið hafi þokast í „þeirra málum“, en við bætast áhyggjur af fjárhagsstöðunni og gagnrýni á grunnþjónustu bítur. Meira
5. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Bluebird tekur risaþotur á leigu

Íslenska fraktflutningafyrirtækið Bluebird Nordic hefur gert þrjá leigusamninga á Boeing 777-300ER-breiðþotum, sem eru stærstu tveggja hreyfla vélar í heimi. Fyrir rekur félagið mun minni Boeing 737-vélar. Meira
5. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 538 orð | 4 myndir

Búa sig undir að blóta þorra heima

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Nú leggst maður á bæn og vonar að þessir háu herrar fari að sjá ljósið með okkur,“ segir Jóhannes Stefánsson, veitingamaður í Múlakaffi. Bóndadagur er 21. Meira
5. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Eggert

Hrímkalt Hundurinn Fróði fagnaði útiveru í Heiðmörk í gær ásamt eiganda sínum og lét hrímkuldann ekki á sig fá. Sannarlega fallegur hundur þar á... Meira
5. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Fá smit í farþegaskipum í fyrra

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Fá Covid-smit komu upp meðal farþega skemmtiferðaskipa sem sigldu við Íslandsstrendur í fyrra. Er það þakkað öflugum smitvörnum sem voru viðhafðar. Meira
5. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Fernir tónleikar skiluðu samtals 20 þ.kr.

Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri höfundarréttarsamtakanna STEFs, segir að tekjur tónlistarfólks af almennu tónleikahaldi hafi dregist saman um 87% milli áranna 2019 og 2021. Til að reyna að mæta tekjutapinu efndi STEF til streymistónleika. Meira
5. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Fjölskyldustund í frostinu fest á filmu

Það er mikilvægt að njóta bestu augnablika lífsins með sínum nánustu, sér í lagi þegar börnin vaxa svo skjótt úr grasi sem raun ber vitni. Meira
5. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Flugi aflýst vegna veðurs

Flugferðum Icelandair í kvöld og í fyrramálið hefur verið aflýst vegna vonskuveðurs. Meira
5. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 182 orð | 2 myndir

Framboðsmál í deiglu í Reykjavík

Dagmál Andrés Magnússon andres@mbl.is Erfitt er að leggja mat á framvindu stjórnmálabaráttunnar í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningar í maí, þar sem forystumál flestra flokka eru mikilli óvissu háð. Dagur B. Meira
5. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 305 orð | 2 myndir

Færri beiðnir um leit að börnum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Leitarbeiðnir vegna týndra ungmenna sem bárust lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í fyrra voru 158 talsins. Meira
5. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 326 orð

Gengur ekki að hafa tugi þúsunda í sóttkví

Helgi Bjarnason Unnur Freyja Víðisdóttir Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA) segir ljóst að samfélagið gangi ekki ef tugir þúsunda þríbólusettra einstaklinga verði innilokaðir í sóttkví. Finna verði leið til að láta hagkerfið ganga. Meira
5. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Grunur um íkveikju í sumarbústað við Elliðavatn

Mannlaus sumarbústaður við Elliðavatn brann til kaldra kola í gær. Tók slökkviliðið þá ákvörðun að láta bústaðinn brenna niður, þar sem hann var alelda þegar að var komið, en vernda gróður í kring þar sem um vatnsverndarsvæði er að ræða. Meira
5. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 413 orð | 2 myndir

Hafði betur gegn ríkinu í héraðsdómi

Þorsteinn Ásgrímsson Oddur Þórðarson Erla Bolladóttir var að vonum ánægð með niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur, sem felldi í gærmorgun úr gildi úrskurð um að endurupptökubeiðni máls hennar skyldi hafnað. Meira
5. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 53 orð

Hunt's-sósan lagði grunn að velgengni

Fyrir tæpum 35 árum stofnuðu þrír félagar í Hafnarfirði fyrirtækið Innnes. Hugmyndin var að flytja inn matvörur og fóru þeir vestur um haf til að finna vörumerki, þ.m.t. Hunt's-tómatsósu. Meira
5. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Innlögnum á sjúkrahús fjölgar mjög

Tilkynnt var um nær 50 þúsund smit af völdum kórónuveirunnar í Ástralíu í gær. Daginn áður voru þau um 38 þúsund. Smitum hefur fjölgað mjög undanfarna daga vegna hraðrar útbreiðslu Ómíkron-afbrigðis veirunnar. Meira
5. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 93 orð

Nató heldur neyðarfund á föstudag

Utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsríkjanna munu halda neyðarfjarfund á föstudaginn til að ræða Úkraínudeiluna og þær kröfur sem stjórnvöld í Kreml hafa sett á hendur bandalaginu um að hefta útvíkkun þess í austurátt, sem og að hersveitir í... Meira
5. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Rektor sækist ekki eftir endurráðningu

Erla Björk Örnólfsdóttir, rektor Háskólans á Hólum, mun ekki sækja um endurráðningu þegar öðru fimm ára starfstímabili hennar lýkur á vori komanda. Embættið verður auglýst laust til umsóknar á næstu dögum. Meira
5. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Rétt sveifla fyrir öllu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Jón Halldór Garðarsson, íþróttafræðingur, íþróttasálfræðingur og yfirgolfkennari í eigin skóla, hefur búið erlendis undanfarin tæp 38 ár. Þar hefur hann verið í námi, spilað fótbolta og þjálfað fótboltalið, en kennt golf lengst af, fyrst í Þýskalandi í um 23 ár og frá því 2018 á Spáni. Auk þess hefur hann leiðbeint vinum sínum og öðrum kylfingum í heimsóknum til Íslands og verið með golfkennslu hérlendis í júlí og ágúst. „Ég nota tímann í jólafríinu til að lagfæra sveifluna hjá vinum mínum,“ segir hann og leggur áherslu á að hann kenni áhugafólki, landsliðsmönnum og atvinnukylfingum. Meira
5. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Salan dróst saman um 17%

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Formlegu sölutímabili jólabjórs er lokið í Vínbúðunum og fram undan er sölutímabil þorrabjórs. Sala á jólabjór hófst hinn 4. nóvember og fram til 3. janúar seldust alls 986 þúsund lítrar í verslunum ÁTVR. Meira
5. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Skutu táragasi að mótmælendum

Hermenn í stjórnarher Súdans skutu í gær táragasi að mótmælendum í höfuðborginni Kartúm, sem safnast höfðu saman til að mótmæla valdaráni hersins í október síðastliðnum. Meira
5. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 530 orð | 1 mynd

Smitum fjölgar hvarvetna

Skólar í Danmörku hefja starfsemi á ný í dag eftir jólahlé. Viðurkenndi Pernille Rosenkrantz-Theil, ráðherra skólamála, á blaðamannafundi í gær að þetta myndi leiða til fjölgunar kórónuveirusmita í landinu en taldi lokun skóla þó hafa verri afleiðingar fyrir börnin og þjóðfélagið allt. Sagði hún að náið yrði fylgst með þróun mála og gripið inn í ef þörf væri á. Fram kom á fundinum að þótt Ómíkron-afbrigðið virtist vægara en önnur afbrigði veirunnar stafaði þó enn mikil ógn af faraldrinum. Til viðbótar er svo að hefjast innreið hinnar árlegu flensu og kvefpesta þessa árstíma. Meira
5. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 306 orð | 4 myndir

Telja Landspítala lítt aðlaðandi vinnustað

Tæplega 80% almennra lækna eru mjög ósammála eða frekar ósammála fullyrðingunni að Landspítali sé aðlaðandi vinnustaður. Rúmlega 40% eru mjög ósammála eða frekar ósammála um að Landspítali sé framtíðarvinnustaður sinn. Meira
5. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 1146 orð | 5 myndir

Þurfum að láta hagkerfið ganga

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ef fram fer sem horfir verða tugir þúsunda komnir í sóttkví eða einangrun innan fárra vikna. Meira
5. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 3301 orð | 1 mynd

Ævintýrið hófst á vesturströnd Bandaríkjanna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tuttugasta og fimmta mars nk. verða 35 ár liðin síðan þrír félagar í Hafnarfirðinum stofnuðu heildsöluna Innnes. Þeir ferðuðust vestur um haf, fengu umboð fyrir Hunt's-tómatvörur og boltinn fór að rúlla. Nú starfa um 200 manns hjá fyrirtækinu og er veltan um 10,5 milljarðar í ár. ViðskiptaMogginn settist niður með Magnúsi Óla Ólafssyni, forstjóra og einum stofnenda Innness, og ræddi við hann um tómatsósustríðið á 9. áratugnum, yfirtöku á heildsölum, innflutningshömlur á matvælum og stöðuga aðlögun að þörfum neytenda. Meira

Ritstjórnargreinar

5. janúar 2022 | Leiðarar | 771 orð

Bólusetning barna

Stöndum saman er ágætt slagorð sem yfirvöld sóttvarna ættu að rifja upp nú Meira
5. janúar 2022 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Ok auðjöfra

Góðskáldið Sigmundur Ernir Rúnarsson, sem einnig ritstýrir Fréttablaðinu, orti síðasta leiðara ársins um afdrif fjölmiðlalagafrumvarps í Póllandi, sem koma átti í veg fyrir erlent eignarhald á pólskum miðlum. Það bar hann saman við frumvarp sem herra Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, synjaði staðfestingar 17 árum áður, árið 2004, að beiðni vina sinna í Baugi. Meira

Menning

5. janúar 2022 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Byggðakvóti í Norðvesturkjördæmi

Ég horfði á annan hluta Verbúðarinnar um helgina og skemmti mér ágætlega, enda er leikarahópurinn frábær og áhugavert að Vesturporti skyldi detta í hug að gera framhaldsþætti um áhrif kvótakerfisins. Meira
5. janúar 2022 | Leiklist | 45 orð | 4 myndir

Fjöldi fólks tók þátt í litríkri kjötkveðjuhátíð í suðvesturhluta...

Fjöldi fólks tók þátt í litríkri kjötkveðjuhátíð í suðvesturhluta Kólumbíu nú í byrjun árs. Meira
5. janúar 2022 | Bókmenntir | 898 orð | 1 mynd

Kominn tími á breytingar

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Ég fékk innblástur af að lesa bók Yahya Hassan, stráksins frá Danmörku. Ég bjó líka einu sinni í Svíþjóð og tók þar bókmenntanámskeið. Við lásum meðal annars innflytjendabókmenntir. Meira
5. janúar 2022 | Kvikmyndir | 836 orð | 2 myndir

Risið upp að óþörfu

Leikstjórn: Lana Wachowski. Handrit: Lana Wachowksi, David Mitchell og Aleksandar Hemon. Aðalleikarar: Keanu Reeves, Carrie-Anne Moss, Jonathan Groff, Yahya Abdul-Mateen II, Neil Patrick Harris og Jada Pinkett Smith. Bandaríkin, 2021. 148 mín. Meira
5. janúar 2022 | Tónlist | 124 orð | 1 mynd

Semballeikur og sögustund

Hádegistónleikar verða haldnir í Salnum í Kópavogi í dag kl. 12.15 og er aðgangur að þeim ókeypis. „Frelsi og fjötrar: Semballeikur og sögustund“ er yfirskrift þeirra og mun Halldór Bjarki Arnarson leika sembaltónlist barokktímans. Meira

Umræðan

5. janúar 2022 | Aðsent efni | 447 orð | 2 myndir

Bólusetning barna lyfjafyrirtækjum nauðsynleg sem vernd gegn lögsóknum?

Eftir Þórdísi Björk Sigurþórsdóttur og Kristínu Johansen: "Þegar lyfjafyrirtækin hafa fengið fullt samþykki fyrir bóluefninu er hægt að lögsækja þau nema opinberlega hafi verið mælt með efninu fyrir börn" Meira
5. janúar 2022 | Aðsent efni | 1502 orð | 1 mynd

Opið bréf til heilbrigðismálaráðherra

Eftir Atla Árnason: "Það er að mínu mati fagleg áhætta, jafnvel fífldirfska eða mögulega faglegur hroki, að ætla sér að sprauta börn með efni sem er með neyðarleyfi." Meira
5. janúar 2022 | Pistlar | 406 orð | 1 mynd

Spennandi tímar fyrir íslenskuna

Deyi málin deyja líka þjóðirnar, eða verða að annarri þjóð.“ Svo komst Konráð Gíslason, prófessor í norrænum fræðum við Hafnarháskóla og einn Fjölnismanna, að orði árið 1837 í umfjöllun sinni um íslenskuna. Meira
5. janúar 2022 | Aðsent efni | 1035 orð | 1 mynd

Þorum að vera bjartsýn

Eftir Óla Björn Kárason: "„Hugvitið verður sífellt sameiginlegra, nýsköpun og skipulag spretta ... upp úr grasrótinni“, vinnan verður sérhæfðari og tómstundaiðja fjölbreyttari." Meira

Minningargreinar

5. janúar 2022 | Minningargreinar | 1408 orð | 1 mynd

Anna Bjarnarson

Anna Bjarnarson fæddist í Reykjavík 13. mars 1940. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lundi, Hellu, 22. desember 2021. Foreldrar hennar voru Stefán Bjarnarson, f. 11.7. 1904 á Sauðafelli í Dölum, d. 20.3. 1976, og Stefanía Guðmunda Sigurðardóttir, f. 6.1. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2022 | Minningargreinar | 1843 orð | 1 mynd

Auður Sigurðardóttir

Auður Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 27. febrúar 1944. Hún lést á Landspítalanum 27. desember 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Þóra Eyjólfsdóttir húsmóðir, f. 18. september 1907, d. 9. desember 1995, og Sigurður Sveinsson aðalbókari, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2022 | Minningargreinar | 2928 orð | 1 mynd

Elín H. Lúðvíksdóttir

Elín H. Lúðvíksdóttir fæddist á Akureyri 6. september 1934. Hún lést á Dvalarheimilinu á Sauðárkróki 15. desember 2021. Hún var dóttir hjónanna Guðna Lúðvíks Jónssonar bifvélavirkja frá Tjörnum í Eyjafirði, f. 26. apríl 1909, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2022 | Minningargreinar | 1192 orð | 1 mynd

Guðný Bjarnveig Sigvaldadóttir

Guðný Bjarnveig Sigvaldadóttir fæddist 24. mars 1935 í Múla í Þorskafirði. Hún lést 20. desember 2021. Móðir hennar var Guðrún María Kristjánsdóttir, f. 27. mars 1899, d. 4. nóvember 1942. Faðir hennar var Sigvaldi Júlíus Dagsson, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1428 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigríður Guðrún Sigurðardóttir

Sigríður Guðrún Sigurðardóttir fæddist á Ísafirði 26. október 1943. Hún lést  16. desember 2021 á Sjúkrahúsinu á Akureyri.  Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2022 | Minningargreinar | 501 orð | 1 mynd

Sigríður Guðrún Sigurðardóttir

Sigríður Guðrún Sigurðardóttir fæddist á Ísafirði 26. október 1943. Hún lést 16. desember 2021 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Foreldrar hennar voru hjónin Þórunn Gyða Árnadóttir, f. 2. desember 1915, d. 6. desember 1999, og Sigurður Stefán Baldvinsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2022 | Minningargreinar | 536 orð | 1 mynd

Sæmundur Gunnólfsson

Sæmundur Gunnólfsson fæddist á Brimnesi á Þórshöfn 26. apríl 1936 Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 27. desember 2021. Foreldrar hans voru Gunnólfur Einarsson útgerðarmaður, f. 13.4 1899, d. 10.2. 1981, og Guðlaug Lárusdóttir húsmóðir, f. 13.5. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

5. janúar 2022 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e6 4. Rc3 exd5 5. cxd5 d6 6. e4 g6 7. f4 Bg7 8...

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e6 4. Rc3 exd5 5. cxd5 d6 6. e4 g6 7. f4 Bg7 8. Bb5+ Rfd7 9. a4 0-0 10. Rf3 Ra6 11. 0-0 Rb4 12. He1 a6 13. Bf1 He8 14. Bd2 f5 15. Db3 fxe4 16. Rxe4 Rf6 17. Rxf6+ Bxf6 18. Hxe8+ Dxe8 19. He1 Dd8 20. Bxb4 cxb4 21. Dxb4 Bg4 22. Meira
5. janúar 2022 | Í dag | 28 orð | 3 myndir

Borgarstjórnarkosningar á næsta leiti

Síðustu kosningabaráttu var vart lokið þegar sú næsta hófst, því sveitarstjórnarkosningar verða 14. maí. Þeir Friðjón Friðjónsson varaþingmaður og Stefán Pálson sagnfræðingur ræða stöðu og horfur í... Meira
5. janúar 2022 | Árnað heilla | 98 orð | 1 mynd

Guðni Þór Þorvaldsson

60 ára Guðni er Reykvíkingur, ólst upp í Bústaðahverfi og býr í Grafarholti. Hann er sjálfstætt starfandi múrarameistari. Guðni er í Meistarafélagi iðnaðarmanna í Hafnarfirði. Meira
5. janúar 2022 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

Katrín Edda: „Þetta er það mikilvægasta í lífinu“

Katrín Edda, vélaverkfræðingur og áhrifavaldur, upplifði bæði mikla gleði og sorg á árinu sem nú er liðið en hún missti bróður sinn úr krabbameini síðasta haust. Meira
5. janúar 2022 | Í dag | 64 orð

Málið

Þegar allt hefur verið hálfvitlaust um hríð er oft farið að tala um for dæmalausa tíma . Hafa þeir runnið upp við og við allt frá því í Eden forðum. Og nota bene: þeir eru ford æ malausir – með æ -i. Engin ford æ mi fyrir þeim. Meira
5. janúar 2022 | Í dag | 270 orð

Ort á nýju covid-ári

Nýárskveðjum Ingólfs Ómars fylgdi: „Datt í hug að lauma vísu að sem er kannski smá hughreysting, ég tala nú ekki um á meðan þessi veira er.“ Oft þó vilji hrella hug harmkvæli og gremja. Vísa skaltu böli á bug og bjartsýni þér temja. Gunnar... Meira
5. janúar 2022 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Júlían Blær Viktorsson fæddist 29. janúar 2021. Hann vó 3.608...

Reykjavík Júlían Blær Viktorsson fæddist 29. janúar 2021. Hann vó 3.608 g og var 50,5 cm langur. Foreldrar hans eru Birna Björk Benediktsdóttir og Viktor Bertil Gylfason... Meira
5. janúar 2022 | Árnað heilla | 730 orð | 4 myndir

Syngjandi verkfræðingur

Þorgeir Jónas Andrésson fæddist 5. janúar 1947 í Reykjavík og ólst upp í Norðurmýri. „Ég var á sumrum í sveit hjá frændfólki mínu í Þrándarholti í Gnúpverjahreppi hinum forna og á þaðan góðar minningar. Meira

Íþróttir

5. janúar 2022 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Erfitt að fara frá Norrköping

Ísak Bergmann Jóhannesson, landsliðsmaðurinn ungi í knattspyrnu, segir það hafa verið erfitt að yfirgefa sænska félagið Norrköping og kannski komi hann aftur þangað síðar. Meira
5. janúar 2022 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Fjallbrattur þrátt fyrir hjartveiki

Knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen segir að hans markmið sé að fara með danska landsliðinu á heimsmeistaramótið í Katar í lok þessa árs en hann er ekki farinn að spila ennþá eftir að hafa farið í hjartastopp í júní á síðasta ári Fyrsta viðtalið við... Meira
5. janúar 2022 | Íþróttir | 1090 orð | 2 myndir

Gerðu allt til þess að fá mig

Svíþjóð Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Knattspyrnukonan Agla María Albertsdóttir er gengin til liðs við sænska úrvalsdeildarfélagið Häcken. Meira
5. janúar 2022 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Heimir eða Einar fyrir Svein á EM?

Óvissa ríkir um þátttöku Sveins Jóhannssonar með íslenska karlalandsliðinu í handknattleik á Evrópumótinu sem hefst í næstu viku eftir að hann meiddist á æfingu liðsins í gær. Meira
5. janúar 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Ísak kominn til liðs við Breiðablik

Knattspyrnumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson gekk í gær frá þriggja ára samningi við Breiðablik eftir að hafa fengið sig lausan undan samningi við enska úrvalsdeildarfélagið Norwich City. Meira
5. janúar 2022 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

Katar Al-Arabi – Al Wakra 1:2 • Aron Einar Gunnarsson lék í...

Katar Al-Arabi – Al Wakra 1:2 • Aron Einar Gunnarsson lék í 84 mínútur með Al-Arabi. *Efstu lið: Al-Sadd 31, Al-Duhail 28, Al-Gharafa 22, Al-Arabi 20, Al Wakra... Meira
5. janúar 2022 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: HS Orkuhöll...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: HS Orkuhöll: Grindavík – Valur 19. Meira
5. janúar 2022 | Íþróttir | 398 orð | 3 myndir

* Novak Djokovic , besti tennisleikari heims í karlaflokki, fær tækifæri...

* Novak Djokovic , besti tennisleikari heims í karlaflokki, fær tækifæri til þess að verja titil sinn á Opna ástralska meistaramótinu sem fram fer í Melbourne og hefst 17. janúar. Meira
5. janúar 2022 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

Sérstakt að snúa aftur sem móðir

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu og íþróttamaður ársins 2018 og 2020, flaug í gærmorgun til Frakklands ásamt fjölskyldu sinni og hefur æfingar á ný með liði sínu, Lyon, á næstu dögum. Meira
5. janúar 2022 | Íþróttir | 815 orð | 2 myndir

Vinnan hófst í október

EM 2022 Kristján Jónsson kris@mbl.is Dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson eru á leið á EM karla í handknattleik sem fram fer 13.-30. janúar í Ungverjalandi og Slóvakíu. Enn sem komið er vita þeir ekki hjá hvaða þjóðum þeir eiga að dæma en dómurum er eins og jafnan raðað niður á leikina sjálfa með litlum fyrirvara. Meira
5. janúar 2022 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Zaragoza fékk skell í Malaga

Zaragoza fékk slæman skell í Malaga í gærkvöldi þegar liðið heimsótti Unicaja í spænsku ACB-deildinni í körfuknattleik. Unicaja vann 112:72 en liðin eru í 11. og 12. sæti í deildinni. Meira

Viðskiptablað

5. janúar 2022 | Viðskiptablað | 361 orð

162 milljarðar í vasann

Marga rak í rogastans þegar eigendur Íslandsbanka tilkynntu í október 2015 að þeir væru reiðubúnir að afhenda íslenska ríkinu eignarhlut sinn í bankanum. Eigið fé hans stóð þá í 185 milljörðum króna. Þetta virtist örlæti af nýrri stærðargráðu. Meira
5. janúar 2022 | Viðskiptablað | 254 orð | 1 mynd

750 fyrirtæki skiluðu hagnaði, 1.488 tapi

Ferðaþjónusta Um 750 fyrirtæki skiluðu jákvæðri rekstrarafkomu (EBIT) í íslenskri ferðaþjónustu í fyrra. Námu tekjur þeirra alls 48 milljörðum króna og afkoman 5,9 milljörðum. Á hinn bóginn skiluðu 1.488 félög neikvæðri rekstrarafkomu á sama mælikvarða. Meira
5. janúar 2022 | Viðskiptablað | 645 orð | 1 mynd

Að vaxa til velsældar – fyrir ríkið

Ríkisvélin hefur hvergi hikstað, allir opinberir starfsmenn hafa fengið launin sín um hver mánaðamót í þau tæpu tvö ár sem faraldurinn hefur geisað og opinberum stöðugildum hefur fjölgað. Meira
5. janúar 2022 | Viðskiptablað | 1216 orð | 1 mynd

Af hverju við getum engum treyst

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Playa del Carmen ai@mbl.is Þær deilur og sú tortryggni sem lita samfélagið í dag eiga ef til vill upphaf sitt í óvæntum niðurstöðum Brexit-atkvæðagreiðslunnar. Sjónvarpsþáttur frá 1961 hjálpar okkur kannski líka að skilja hvað það er sem fór úrskeiðis. Meira
5. janúar 2022 | Viðskiptablað | 1056 orð | 3 myndir

Gimsteinn meðal kampavína en lítt þekktur hér á landi

Á nýliðnu ári seldust 24 flöskur frá kampavínsframleiðandanum Jacquesson í Vínbúðunum. Það er afrek út af fyrir sig enda ótrúlegt að hægt sé að halda gimsteinum þessa ótrúlega framleiðanda huldum fyrir neytendum, án þess að gera það með háu verði. Meira
5. janúar 2022 | Viðskiptablað | 122 orð

Hin hliðin

Nám: Stúdentspróf frá Menntaskólanum á Akureyri 2000; BSc. Meira
5. janúar 2022 | Viðskiptablað | 301 orð | 1 mynd

Hlöllabátum skipt í tvennt

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Sigmar Vilhjálmsson og Óli Valur Steindórsson hafa ákveðið að fara hvor í sína áttina og skipta eignum á milli sín. Meira
5. janúar 2022 | Viðskiptablað | 207 orð | 2 myndir

Launahækkanir ógna samkeppnisstöðu

Innnes áformar að velta um 11 milljörðum á næsta ári. Forstjórinn segir launahækkanir áhyggjuefni. Meira
5. janúar 2022 | Viðskiptablað | 237 orð | 1 mynd

Netsala ryður smærri birgjum af markaði

Netsala Gunnar Egill Sigurðsson, framkvæmdastjóri verslunarsviðs hjá Samkaupum, segir netsöluna hjá fyrirtækinu hafa verið í góðum gangi þegar samkomutakmarkanir voru hertar 20. Meira
5. janúar 2022 | Viðskiptablað | 258 orð

Rofar til í háloftunum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Heiminum hefur verið haldið í greipum óttans síðustu misseri. Veira hefur geisað sem enginn sér nema sá sem rýnir í smásjá, en þó getur hún gert usla og kostað milljónir manna lífið. Meira
5. janúar 2022 | Viðskiptablað | 303 orð | 1 mynd

Taka þrjár risaþotur á leigu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Íslenska fraktflutningafyrirtækið Bluebird Nordic hefur tekið á leigu þrjár breiðþotur af gerðinni Boeing 777-300er og stefnir á landvinninga í fraktflutningum á lengri leiðum. Meira
5. janúar 2022 | Viðskiptablað | 571 orð | 3 myndir

Tekjur af tónleikahaldi minnkuðu um 87% milli 2019 og 2021

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Tónlistarfólk hefur orðið fyrir miklum búsifjum í veirufaraldrinum vegna samkomutakmarkana. Meira
5. janúar 2022 | Viðskiptablað | 634 orð | 2 myndir

Tugprósenta aukning í sölu á Hafnartorgi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verslunarmenn á Hafnartorgi í Reykjavík bera sig vel og segja söluna hafa haldið áfram að aukast milli ára. Verslun á Hafnartorgi hófst þegar verslun H&M var opnuð haustið 2018. Meira
5. janúar 2022 | Viðskiptablað | 742 orð | 1 mynd

Ætlar að gera jógað að föstum lið

Eyrún segir einstaklega spennandi tíma í vinnunni um þessar mundir. Víða hafi töluverður sparnaður safnast upp og vaxtalækkanir á sama tíma orðið þess valdandi að einstaklingar og lögaðilar hafa leitað nýrra tækifæra til að ávaxta fé sitt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.