Ferðamenn hafa samtals gert sér ríflega 366 þúsund ferðir að gosstöðvunum í Geldingadal, þar af voru um 1.400 ferðir síðustu sjö dagana. Fannar Jónasson bæjarstjóri í Grindavík segir eldgosið hafa haft jákvæð áhrif á ferðaþjónustuna á svæðinu.
Meira
19. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 678 orð
| 4 myndir
Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Eitt ár er í dag liðið frá því að Reykjanesskaginn vaknaði til lífsins og dyngjugos hófst í Geldingadölum hinn 19. mars 2021 þegar klukkuna vantaði korter í níu að kvöldi til.
Meira
19. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 401 orð
| 1 mynd
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segist standa með samþykktri öryggisstefnu fyrir Ísland, þar sem aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu (NATO) er einn af þeim þáttum sem hún hvílir á.
Meira
19. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 179 orð
| 1 mynd
Mikið stendur til hjá Gunnari Nelson í kvöld en þá mætir hann Japananum Takashi Sato í UFC eða blönduðum bardagalistum. Viðureignin fer fram í hinni glæsilegu O2-höll í London. Keppa þeir í veltivigt en á dagskrá kvöldsins verða alls sex bardagar.
Meira
19. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 221 orð
| 1 mynd
„Allt hefur sinn tíma. Verzlun Haraldar Júlíussonar á Sauðárkróki, sem nú hefur starfað í rúma öld, lýkur nú brátt göngu sinni. Verzluninni verður lokað frá og með 31. mars nk.
Meira
19. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 139 orð
| 1 mynd
Menntaskólinn í Reykjavík sigraði í Spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, í tuttugasta og annað sinn í gær. MR hafði betur gegn Fjölbrautaskólanum í Garðabæ í úrslitaviðureigninni í gærkvöldi.
Meira
19. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 524 orð
| 2 myndir
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Systkinin Björgvin og Vigdís Finnsbörn hafa verið með fjölskyldurekstur í Kaupmannahöfn undanfarin 15 ár og hefur gengið á ýmsu.
Meira
19. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 194 orð
| 1 mynd
36. flokksþing Framsóknarflokksins verður haldið um helgina á Grand hóteli við Sigtún í Reykjavík undir yfirskriftinni „Ný framsókn fyrir landið allt“.
Meira
19. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 665 orð
| 2 myndir
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Staða foreldra og viðhorf þeirra til menntunar ráða miklu um gengi barna þeirra í framhalsskólum, það er hvort þau ljúki þar námi eða hverfi frá því.
Meira
19. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 368 orð
| 2 myndir
„Valið stendur um að halda áfram með núverandi kerfi óbreytt eða einfaldlega fella einkaleyfi ÁTVR til smásölu áfengis niður og gefa hana frjálsa,“ segir í umsögn forstjóra ÁTVR, Ívars J.
Meira
19. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 250 orð
| 2 myndir
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Innflutningur á gúrkum nánast hvarf á síðasta ári, miðað við árið á undan. Aðeins voru flutt inn rúm 30 tonn en innlenda framleiðslan jókst sem því nemur og vel það.
Meira
Félagar í Félagi grunnskólakennara samþykktu nýgerðan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga í atkvæðagreiðslu sem lauk klukkan tíu í gærmorgun. Á kjörskrá voru 5.170 og greiddu 3.610 atkvæði um samninginn eða 69,83%. Já sögðu 2.254 eða...
Meira
Raufarhólshellir við Þrengslaveg er einn af stærri og með þekktari hellum landsins. Þangað skipuleggur Arctic Adventures ferðir með ferðafólk allt árið.
Meira
19. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 565 orð
| 4 myndir
Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það búa níu flóttamenn frá Úkraínu heima hjá okkur hjónum og í tveimur sumarbústöðum sem við eigum stutt frá borginni,“ segir Orri Wilberg, eigandi byggingafyrirtækisins Wilbergs í borginni Kaunas í Litháen.
Meira
19. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 453 orð
| 1 mynd
Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hafnarfjarðarbær hefur óskað eftir því að Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, sjái til þess að álagi vegna mikils fjölda flóttafólks verði dreift með jafnari hætti á sveitarfélögin.
Meira
19. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 119 orð
| 1 mynd
Rithöfundurinn Ragnar Jónasson hefur hlotið Palle Rosenkrantz-verðlaunin 2022 fyrir bestu þýddu glæpasöguna í Danmörku. Þau fær hann fyrir þríleik sinn um lögreglukonuna Huldu, Dimmu, Drunga og Mistur.
Meira
Strand grænlenska línuskipsins Masilik við Gerðistanga á Vatnsleysuströnd kvöldið 16. desember í fyrra er enn til rannsóknar hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Þetta kemur fram í svari lögreglunnar við fyrirspurn blaðamanns.
Meira
19. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 475 orð
| 3 myndir
Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það hafa komið tímabil þar sem snjór og bylur trufluðu en framkvæmdirnar eru meira og minna á áætlun,“ segir Gísli Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Six Rivers Project.
Meira
Stuttu fyrir símtal Joes Bidens Bandaríkjaforseta og Xi Jinpings forseta Kína í gær sáust bæði kínversk og bandarísk herskip sigla nálægt Taívan, sem er lýsandi fyrir ástandið, þar sem þrátt fyrir jákvæðar yfirlýsingar var samt stutt í lítt dulbúnar...
Meira
19. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 134 orð
| 1 mynd
Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Rússar halda áfram að sprengja í Úkraínu og mannúðarkrísa hefur myndast í hafnarborginni Maríupol og enn er leitað að fólki í rústum leikhússins. Hungursneyð blasir við í borginni ef ekkert er að gert.
Meira
Stríðið í Úkraínu hefur staðið í 24 daga og ekkert lát virðist ætla að verða á árásunum. Í gær var gerð loftárás á byggingu fyrir utan flugvöll í Lviv, sem er í 70 km fjarlægð frá pólsku landamærunum.
Meira
Í gær var 109 barnavögnum raðað upp á torginu fyrir framan aðsetur borgarstjórnar Lviv sem minnisvarða um þau 109 börn sem hafa dáið af völdum árásar Rússa á landið.
Meira
19. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 211 orð
| 1 mynd
Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Raunveruleikaþátturinn The Bachelor fékk 75 milljónir í endurgreiðslu frá íslenska ríkinu á dögunum. Sem kunnugt er var 26. þáttaröðin tekin hér á landi á síðasta ári og sýnd fyrir skemmstu.
Meira
19. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 275 orð
| 1 mynd
Fyrirhugað er að endurnýja laxateljarastífluna í Elliðaánum á sama stað og eldri stífla og tilheyrandi mannvirki hafa staðið í námunda við Rafstöðina í Elliðaárdal en sá búnaður sem notaður hefur verið allt frá níunda áratug síðustu aldar er talinn úr...
Meira
19. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 514 orð
| 2 myndir
Katrín Jakobsdóttir segir að bæði hún sem forsætisráðherra og Vg sem þátttakandi í ríkisstjórninni starfi samkvæmt samþykktri öryggisstefnu fyrir Ísland, þar sem aðildin að Atlantshafsbandalaginu sé einn af þeim þáttum sem hún hvílir á.
Meira
Við brennum flest í skinninu að sjá að fullyrðingar um að varnarlið Úkraínu sé komið á sigurbraut gangi eftir. En óttumst að óskhyggjan, sem bjartsýnisfréttirnar hafa kveikt, sé of góð til að standast.
Meira
Ríkisfyrirtækið Íslandspóstur er ár eftir ár rekið með miklu tapi. Síðastliðin tvö ár hefur ríkið látið skattgreiðendur hlaupa undir bagga með fyrirtækinu og nemur reikningurinn hvort ár yfir hálfum milljarði króna.
Meira
Á framboðslista fyrir forsetakosningarnar í Rússlandi árið 2018 er skráð að Vladimír Pútín eigi 77 fermetra íbúð og henni fylgi 18 fermetra bílskúr. Þar við bætast samkvæmt upplýsingum frá Kreml 18 milljóna króna árslaun forsetans.
Meira
Bergur Anderson lék lykilhlutverk í mörgum íslenskum popp/rokksveitum en elur nú manninn í Rotterdam hvar hann leggur stund á tón-, hljóð- og myndlist.
Meira
Velkomin í land ástar er yfirskrift einkasýningar Katrínar Ingu Jónsdóttur Hjördísardóttur sem hefur verið opnuð í Listvali – Granda á Hólmaslóð 6. Sýningarstjóri er Kerly Ritval.
Meira
Tuttugu árum eftir að borin voru kennsl á höggmynd úr marmara í Bretlandi, og sérfræðingar staðfestu að þar væri komið löngu týnt meistaraverk eftir Canova, þá er verkið á leið á uppboð og getur þar mögulega selst fyrir þúsundfalda upphæðina sem þá var...
Meira
Hótel Saga: Óstaður í tíma er yfirskrift sýningar sem Hákon Pálsson opnar í Gallerí Porti, Laugavegi 32, kl. 16 í dag, laugardag. Um er að ræða ljósmyndaverk sem var fangað á einum degi í júlí 2021 þegar hótelið hafði staðið autt í átta mánuði.
Meira
Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Þegar við lögðum af stað í þessa vinnu fyrir ári, þá fórum við að hittast á tveggja vikna fresti og spjalla saman um tilfinningar, samfélagið og karlmenn almennt.
Meira
Tríóið Tri di oro kom fram á tónleikum á Björtuloftum Hörpu í vikunni og flutti dagskrá til heiðurs Chet Baker. Tónleikarnir voru hluti af vordagskrá Jazzklúbbsins Múlans. Tríóið skipa söngkonan Marína Ósk, gítarleikarinn Andrés Þór og bassaleikarinn Þorgrímur Jónsson.
Meira
Kór Fella- og Hólakirkju heldur kaffihúsatónleika á vorjafndægri á morgun, sunnudag, klukkan 14.30. Boðið verður upp á fjölbreytilega og vorlega efnisskrá sem kórinn hefur æft og verða einsöngvarar úr röðum kórfélaga.
Meira
„Alveg eins og ekkert hlé hafi verið dettur mér í hug að hafa sýningu á verkum unninn síðustu tvö ár. Ég kalla sýninguna „afsakið ekkert hlé“ og leyfi ég mér að gægjast út úr helli mínum og deila því sem á daga mína hefur drifið.
Meira
Um helgina lýkur í Hafnarfirði tónlistarhátíð með yfirskriftina WindWorks með þrennum tónleikum. Í dag, laugardag, verða tvennir þar sem klarinett- og flaututónar eiga að fylla Pakkhúsið.
Meira
Mannréttindi eru þema Þýskra kvikmyndadaga sem nú standa yfir í Bíó Paradís. Þýska sendiráðið á Íslandi býður áhugasömum á sýningar á tveimur kvikmyndum nú um helgina. Í dag, laugardag, kl.
Meira
Eftir Ómar Má Jónsson: "Reykjavíkurborg ber skylda til þess að haga rekstri sínum þannig að hún geti til framtíðar sinnt skyldubundnum verkefnum sínum."
Meira
Eftir Erlu Ósk Ásgeirsdóttur: "Hildur er framsýn, metnaðarfull og öflugur málsvari Sjálfstæðisflokksins sem ég trúi að geti leitt samstilltan hóp til sigurs í vor."
Meira
Eftir Þórð Gunnarsson: "Sjálfstæðismenn eiga að láta kosningarnar snúast um bætt þjónustustig, sem getur aðeins komið í kjölfar meira aðhalds í rekstri borgarinnar."
Meira
Í Úkraínu sannaðist að sjái Pútin tækifæri og tómarúm vegna lítilla varna víkur skynsemin til hliðar. Í Úkraínu dreymir Pútin um endurreisn keisaradæmisins. Í norðri lokka náttúruauðæfin.
Meira
Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: "Ég býð fram krafta mína og reynslu til þess að stefna Sjálfstæðisflokksins verði aftur leiðandi stjórnmálaafl í Reykjavík."
Meira
Ein sterkasta minning mín úr æsku tengist því þegar ég stóð fyrir framan hús skólasystur minnar sem var að brenna til kaldra kola. Enginn slasaðist en fátt bjargaðist af veraldlegum munum.
Meira
Eftir Helga Áss Grétarsson: "Með viljann að vopni gerum við Reykjavík að borg tækifæranna, svo sem með því að auka lóðaframboð og auðvelda ungu fólki að fá þak yfir höfuðið."
Meira
Árið 1936, þegar nasisminn gekk ljósum logum um Norðurálfuna, orti norska skáldið Arnulf Øverland áhrifamikið kvæði, „Þú mátt ekki sofa!“ sem Magnús Ásgeirsson sneri á íslensku.
Meira
Eftir Kjartan Magnússon: "Sem flestum verði gert kleift að eignast eigið húsnæði. Aukið lóðaframboð skapar skilyrði fyrir lækkun íbúðaverðs. Stöðva þarf skuldasöfnun borgarinnar, stórbæta rekstur með sparnaði og hagræðingu."
Meira
Eftir Pál Pálmar Daníelsson: "Þrjár öflugar konur koma til greina í prófkjörinu þótt ein þeirra hafi af lítillæti gefið kost á sér í annað sæti, vitandi samt vel að fjöldi fólks vildi hana í fyrsta sæti – reynda og víðsýna. Virðingarverða."
Meira
Eftir Gunnar Thor Thorarinsson: "Sjálfstæðisflokkurinn kemst ekki til áhrifa nema í samstarfi við aðra, og í ljósi reynslunnar treysti ég Hildi vel til þess verkefnis."
Meira
Eftir Kristin Pétursson: "Við verðum öll að sætta okkur við svipaðar skerðingar í því ástandi sem nú ríkir, hvort sem við heitum fjármagnseigendur eða aðrir eigendur."
Meira
Eftir Ólaf Jóhannsson: "Jafndægri' að vori er vonanna dagur, veturinn hopar og kraftur hans dvín. Bjartsýni glæðist því batnandi hagur blasir við, framundan vordýrðin skín. Röðullinn þráði á himninum hækkar, hlýnar þá jörðin og grænkar um ból."
Meira
K ennarinn : Jæja, krakkar mínir. Eru nokkrar slettu-fréttir í dag? Nemandi 1: Já, ég heyrði unga konu í heita pottinum segja: „Ég skrifaði BA-ritgerðina mína um þetta, því ég hef slightly meiri áhuga á þessu, actually .
Meira
Að tilheyra hinni friðelskandi kirkju Krists kann að vera sumum huggun harmi gegn, þegar öll virðumst við ráðalaus og máttlítil. Þá er bænin þó vopn.
Meira
Aðalheiður Elísabet Helgadóttir fæddist á Króksbakka í Njarðvík í Borgarfjarðarhreppi eystra 10. nóvember 1924. Hún lést á Dvalarheimili Hrafnistu í Reykjavík 11. febrúar 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Helgi Björnsson, f. 4.2.
MeiraKaupa minningabók
19. mars 2022
| Minningargreinar
| 1151 orð
| 1 mynd
Ásta Salvör Þórðardóttir fæddist í Reykjavík 4. janúar 1941. Hún lést á heimili sínu 7. mars 2022. Foreldrar Ástu voru Sigríður Jónsdóttir saumakona, f. 25.7 1909 í Varmadal Mosfellsveit, d. 1995, og Þórður Björnsson prentari, f. 19.11.
MeiraKaupa minningabók
Bjarni Ásgeirsson fæddist í Reykjavík 15. maí 1950. Hann lést á gjörgæslu Landspítalans 7. mars 2022. Foreldrar hans voru Ásgeir Bjarnason frá Suður-Reykjum í Mosfellsbæ, f. 17. febrúar 1919, d. 2. júní 1982, og kona hans Titia Bjarnason, f. 14.
MeiraKaupa minningabók
19. mars 2022
| Minningargreinar
| 1172 orð
| 1 mynd
Gestur Óli Guðmundsson fæddist í Reykjavík 3. júlí 1937. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 22. febrúar 2022. Foreldrar hans voru Áslaug Sigurðardóttir, f. 1907, d. 1997, og Guðmundur Magnússon, f. 1904, d. 2003. Þau voru bæði ættuð frá Snæfellsnesi.
MeiraKaupa minningabók
Guðbjörg Guðmundsdóttir fæddist að Hafþórsstöðum í Norðurárdalshreppi í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu þann 28. maí 1927. Hún lést á dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 12. janúar 2022.
MeiraKaupa minningabók
19. mars 2022
| Minningargreinar
| 1895 orð
| 1 mynd
Guðmundur Eggert Óskarsson fæddist 29. apríl 1935. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 8. febrúar 2022. Foreldrar hans voru Óskar Eggertsson, lengst af bústjóri á Kópavogsbúinu, f. í Hjörsey í Mýrasýslu 1897, d.
MeiraKaupa minningabók
Guðmundur Kristinn Þórmundsson fæddist 10. september 1942. Hann lést 10. mars 2022. Útför Guðmundar Kristins var gerð 18. mars 2022.
MeiraKaupa minningabók
19. mars 2022
| Minningargreinar
| 2139 orð
| 1 mynd
Guðný Stefanía Karlsdóttir (Gauja) var fædd 30. apríl 1945 á Húsavík. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 8. mars 2022. Foreldrar hennar voru Kristján Karl Stefánsson, f. 11. maí 1897, d. 4.
MeiraKaupa minningabók
19. mars 2022
| Minningargreinar
| 1695 orð
| 1 mynd
Guðrún Ágústa Halldórsdóttir fæddist á Steinsstöðum í Öxnadal í Eyjafirði 31. maí 1946. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 12. febrúar 2022. Foreldrar hennar voru Svanhvít Eggertína Jónsdóttir, f. 6.6. 1919, d. 29.3.
MeiraKaupa minningabók
Guðrún Gunnarsdóttir fæddist í Hafnarfirði 2. april 1937. Hún lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu í Hafnarfirði, 5. mars 2022. Foreldrar hennar voru Gunnar Jónsson, f. 7.6. 1894, d. 8.3.
MeiraKaupa minningabók
19. mars 2022
| Minningargreinar
| 1267 orð
| 1 mynd
Jón Björn Steingrímsson fæddist í Reykjavík 14. desember 1970. Hann var bráðkvaddur 15. febrúar 2022. Móðir hans er Elsa Einarsdóttir, f. 1942. Faðir hans var Steingrímur Skagfjörð Björnsson, f. 1941, d. 2015.
MeiraKaupa minningabók
Marey Stefanía Björgvinsdóttir fæddist á Skriðu í Breiðdal 19. júní 1939. Hún lést á Landakoti eftir stutt veikindi 8. febrúar 2022. Marey var dóttir Björgvins Magnússonar bónda á Skriðu og síðar Höskuldsstaðaseli, f. 18. apríl 1903, d. 31.
MeiraKaupa minningabók
María Pétursdóttir fæddist á Siglufirði 3. júní 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu á Laugarási 11. febrúar 2022. Foreldrar Maríu voru Pétur Bóasson frá Reyðarfirði, f. 1.3. 1888, d. 30.4. 1947, og Kristín Jóhanna Pálsdóttir frá Siglufirði, f.
MeiraKaupa minningabók
Oddsteinn Runólfur Kristjánsson fæddist 29. nóvember 1928 á Skaftárdal á Síðu. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri 6. mars 2022. Foreldrar hans voru Þorbjörg Jónsdóttir, f. 1893, d. 1985, og Kristján Pálsson, f. 1891, d.
MeiraKaupa minningabók
Sigurlaug Guðrún Egilsdóttir fæddist 23. júlí 1934. Hún lést 9. mars 2022. Foreldrar hennar voru Dýrfinna Gunnarsdóttir frá Keflavík í Hegranesi í Skagafirði, f. 15. apríl 1907, d. 23. júní 1994, og Jóhann Egill Sigurðsson frá Máná, f. 2. ágúst 1893, d.
MeiraKaupa minningabók
Steinunn Júlía Friðbjörnsdóttir fæddist 23. október 1928. Hún lést 1. febrúar 2022. Útför Steinunnar Júlíu var gerð 18. febrúar 2022.
MeiraKaupa minningabók
Valdimar Víðir Gunnarsson fæddist í Reykjavík 21. nóvember 1940. Hann lést á heimili sínu 1. mars 2022. Foreldrar hans voru Gunnar Svavar Guðmundsson, f. 25. apríl 1922, d. 8. janúar 2014, og Sigríður Valdemarsdóttir, f. 13. september 1921, d. 14.
MeiraKaupa minningabók
Valgeir Sigurjónsson fæddist á Patreksfirði 15. maí 1968. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum 13. mars 2022 eftir erfiða baráttu við MS-sjúkdóm. Foreldrar Valgeirs voru Svanhvít Bjarnadóttir, f. 8.12. 1929, d. 10.1.
MeiraKaupa minningabók
Viðskipti
19. mars 2022
| Viðskiptafréttir
| 396 orð
| 2 myndir
Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Árni Stefánsson forstjóri Húsasmiðjunnar segir að fyrirtækið sjái ekki fram á tilfinnanlegan skort á timbri á þessu ári, þrátt fyrir stríðsátök sem nú eru í Úkraínu.
Meira
19. mars 2022
| Viðskiptafréttir
| 451 orð
| 2 myndir
Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Forstjóri bandaríska flugfélagsins Delta, Ed Bastian, segir í samtali við BBC í Bretlandi að hækkandi olíuverð í heiminum vegna stríðsins í Úkraínu gæti leitt til 10% hækkunar á flugfargjöldum.
Meira
Kvenmannsnafnið Eyja merkir gæfukona. Elsta þekkta dæmið um Eyjunafnið er frá 10. öld, í Íslendingabók, þar sem finna má Eyju, afabarn Helga magra. Þrjár jafnöldrur bera þetta fagra nafn.
Meira
90 ára Sigurður Björnsson er níræður í dag. Eiginkona hans, Sieglinde Kahmann, varð 90 ára 28. nóvember síðastliðinn. Sigurður fæddist 19. mars 1932 í Hafnarfirði og ólst þar upp.
Meira
AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur er Svavar Alfreð Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11. Umsjón: Sonja Kro og Hólmfríður Hermannsdóttir.
Meira
Jón Axel, einn af þáttastjórnendum morgunþáttarins Ísland vaknar á K100, rifjaði upp atvik í þættinum frá því hann var 12 ára gamall og týndi næstum lífinu eftir mikil veikindi á jóladag.
Meira
Eiríkur Jónsson fæddist 18. mars 1822 á Hoffelli í Nesjum, A-Skaft. Foreldrar hans voru Jón Bergsson, f. 1795, d.1852, og fyrri kona hans, Sigríður Eiríksdóttir eldri, f. 1800, d. 1847. Árið 1828 tók Jón prestsvígslu og fékk Einholt á Mýrum.
Meira
Sigrún Stefánsdóttir fæddist á Akureyri 19. mars 1947 og er næstelst í sex systkina hópi. Hún stundaði nám í Menntaskólanum á Akureyri og lauk stúdentsprófi úr máladeild árið 1967.
Meira
Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Karlmannslimur leynist hér, Lykkja af honum geðjast mér. Landsins forni fjandi er. Fákur þetta heiti ber. Guðrún B. leysir gátuna svona: Göndull nefndur gráni er. Gráni hákarlslykkja.
Meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Eyþór Arnalds borgarfulltrúi eru gestir Páls Magnússonar í nýjum þætti hans í Dagmálum, frétta- og dægurmálaþætti...
Meira
Síðustu umferðir Íslandsmóts skákfélaga sem lauk í Egilshöll fyrir tveimur vikum buðu upp á mikla dramatík og eiginlega fremur óvænt úrslit miðað við hvernig mótið hafði þróast.
Meira
Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Baldvin Þór Magnússon sló í gegn á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum innanhúss í Belgrad í gær þegar hann tryggði sér sæti í úrslitahlaupinu í 3.000 metra hlaupi karla.
Meira
*Bayern München og Liverpool mætast í undanúrslitum Meistaradeildar karla í fótbolta, takist báðum liðum að komast í gegn um átta liða úrslitin. Dregið var í gær og Liverpool dróst gegn Benfica frá Portúgal en Bayern gegn Villarreal frá Spáni.
Meira
Frakkland Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Hafnfirðingurinn Darri Aronsson mun söðla um í sumar og ganga til liðs við franska handknattleiksfélagið Ivry sem staðsett er í París.
Meira
Topplið Fram vann gífurlega öruggan 34:22-sigur á HK þegar liðin mættust í úrvalsdeild kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, í Framhúsinu í gærkvöldi. Framarar voru með tögl og hagldir allan leikinn og leiddu með sex mörkum í hálfleik, 14:8.
Meira
Það virtist fátt geta komið í veg fyrir að ríkjandi Englandsmeistarar Manchester City í knattspyrnu myndu verja titilinn fyrir nokkrum vikum. City var með 13 stiga forskot á toppi deildarinnar hinn 15.
Meira
Tímamót Í vikunni voru 40 ár liðin frá því þrassbandið Metallica stóð í fyrsta skipti á sviði fyrir framan fólk. Það var í Radio City í Anaheim í Kaliforníu 14. mars 1982. Aðgangseyrir var 15 dollarar og borguðu 75 manns sig inn.
Meira
Segðu mér frá nýju þáttunum þínum. Ég gerði fjórar stuttar myndi sem heita Sögur sem breyta heiminum, mjög svo hógvær titill. Þetta eru í raun portrett af fjórum einstaklingum, viðtal og ljósmyndir.
Meira
Loksins Hinir vinsælu gamandramaþættir Atlanta, í leikstjórn Donalds Glovers, snúa loks aftur á FX í Bandaríkjunum í lok mánaðarins eftir fjögurra ára hlé.
Meira
Listakonan Sara Gunnarsdóttir vinnur við teiknimyndir sem hún teiknar, leikstýrir og klippir. Hún er listrænn stjórnandi myndarinnar My Year of Dicks sem sýnd verður á Stockfish-kvikmyndahátíðinni sem hefst í næstu viku. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is
Meira
Þótt við séum á réttri leið þá vantar enn upp á að umönnunarbyrði foreldra sé jöfn. Þess vegna hyggst Ólafur Grétar Gunnarsson fjölskyldu- og hjónaráðgjafi hleypa af stokkunum verkefninu „Allt er hægt með réttum aðferðum“.
Meira
Að koma í hverfið San Francisco í bænum Telde á Kanarí er eins og að ferðast aftur í tímann, segir Svanhildur Davíðsdóttir fararstjóri, sem er nýfarin að bjóða upp á hópferðir þangað. Myndir: Árni Sæberg saeberg@mbl.is Texti: Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is
Meira
Fátt veit ég betra en skáldsögu sem lýsir flóknu innra lífi hjá breyskum manneskjum. Það hljómar eflaust skelfilega niðurdrepandi fyrir suma en fyrir manneskju sem hefur sálfræði í senn að áhugamáli og atvinnu þá er það dásemd.
Meira
Fornleifafræðingar lyftu á fimmtudag hulunni af steingerðum leifum hvals, sem synti um höfin fyrir 36 milljónum ára og fundust í eyðimörk í Perú á liðnu ári.
Meira
Stefanía Svavarsdóttir vakti athygli í Söngvakeppninni þar sem hún flutti hjartnæmt lag Halldórs Gunnars Pálssonar, Hjartað mitt, ásamt Halldóri Smárasyni píanóleikara.
Meira
„Fyrst þegar ég heyrði Crazy Train þá var það kúl grúvið en síðan kom þessi vöruflutningalest í gervi gítars æðandi inn. Þetta var í fyrsta sinn sem ég heyrði rokklag og varð hræddur þegar gítarinn byrjaði.
Meira
Trén í víðfeðmum Hallormsstaðaskógi eru óteljandi, eitt er þó öðrum þekktara enda vel merkt. Það er hávaxið kræklótt birki, ofarlega í skóginum á bakka Kerlingarár.
Meira
Systurnar Sigga, Beta og Elín komu, sáu og sigruðu í Söngvakeppninni 2022 og eru á leið til Ítalíu. Þær eru fullar þakklætis og lofa að verða þjóðinni til sóma. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is
Meira
Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 20.
Meira
Víða um heim vekur fjölhæfni og viðbragðsflýtir íslenskrar utanríkisþjónstu athygli. Það á að vera metnaður okkar að viðhalda því orðspori og efla það.
Meira
Gætinn og ráðsettur borgari leit við á ritstjórn Morgunblaðsins um miðjan mars 1942 með frásögn sem var þess verð að henni væri gaumur gefinn. Ungur enskur hermaður var sum sé að stjórna umferð í Reykjavík, alvarlegur og festulegur á svip.
Meira
Rokk Nancy Wilson, oftast kennd við rokkhljómsveitina Heart, hefur áhuga á því að semja rokkplötu með kántrídrottningunni Dolly Parton. Hún lýsti þessu yfir í samtali við bandarísku útvarpsstöðina 95.
Meira
París. AFP. | Utan á stórri blokk í París blasir við gríðarhá blá og gul veggmynd. Henni er ætlað að minna á mannslífin, sem átökin í Úkraínu kosta, segir listamaðurinn, sem gengur undir nafninu C215.
Meira
Ást „Þegar maður er að gera mynd og leikararnir verða ástfangnir þá leggst maður bara á bæn og vonar að upp úr slitni áður en tökum lýkur,“ segir bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Adrian Lyne í samtali við breska blaðið The Independent en...
Meira
Fjörutíu ár eru um helgina liðin frá því að gítarleikarinn Randy Rhoads fórst í flugslysi í Flórída, aðeins 25 ára að aldri. Hann var mörgum harmdauði en hafði djúpstæð áhrif á stuttum ferli. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.