Greinar fimmtudaginn 2. júní 2022

Fréttir

2. júní 2022 | Innlendar fréttir | 857 orð | 4 myndir

Alltaf gaman í Grobbholti

Viðtal Atli Vigfússon Laxamýri Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar, stéttarfélags í Þingeyjarsýslum, oft kallaður Kúti, er þekktur fyrir framgöngu sína í málefnum vinnandi fólks. Meira
2. júní 2022 | Innlendar fréttir | 727 orð | 3 myndir

„Besta opnun sem ég man eftir“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Laxveiðitímabilið hófst í gærmorgun en eins og undanfarin ár hófst veiðin við Urriðafoss í Þjórsá. Aðeins sjö mínútum eftir að Stefán Sigurðsson, leigutaki svæðisins, renndi fyrsta maðkinum í strauminn á veiðistaðnum Huldu tók fyrsti laxinn. Harpa Hlín Þórðardóttir, eiginkona Stefáns, myndaði viðureignina og þegar Stefán sonur þeirra háfaði fiskinn. Meira
2. júní 2022 | Innlendar fréttir | 542 orð | 2 myndir

Borgin veitti leyfi fyrir flugstöð

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Fátt virðist því til fyrirstöðu að ráðast í byggingu nýrrar flugstöðvar innanlandsflugs á Reykjavíkurflugvelli verði ákvörðun tekin um slíkt. Reykjavíkurborg veitti framkvæmdaleyfi fyrir nýrri flugstöð 27. ágúst 2019. Meira
2. júní 2022 | Innlendar fréttir | 574 orð | 3 myndir

Brjálæðislega góður BBQ-borgari

Berglind Hreiðarsdóttir er einn fremsti matarbloggari landsins og hér galdrar hún fram dýrindis BBQ-borgara sem hún segir að sé sáraeinfaldur og einstaklega bragðgóður réttur. Hið síðarnefnda var reyndar sjálfgefið þar sem Berglind er ekki þekkt fyrir að klúðra mat. Meira
2. júní 2022 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Dætur Íslands heimsóttar

Dætur Íslands eru nýir íslenskir vefþættir sem hefja göngu sína á mbl.is í dag en þættirnir eru framleiddir af Studio M og verða í opinni dagskrá. Þættirnir eru hluti af upphitun Morgunblaðsins og mbl. Meira
2. júní 2022 | Innlendar fréttir | 15 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Ólgandi Gunnuhver á Reykjanesi er vinsæll áningarstaður ferðamanna og virknin mikil á tímum óróa... Meira
2. júní 2022 | Innlendar fréttir | 656 orð | 4 myndir

Etið og drukkið í Fálkahúsinu

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Fálkahúsið við Hafnarstræti þekkja allir, enda reisulegt og fallegt hús í Kvosinni. Elsti hluti hússins var reistur 1868, svo saga þess er orðin löng og merkileg. Meira
2. júní 2022 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Fallið var frá kauptilboðinu í Ægi og Tý

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Varðskipið Týr, sem legið hefur í Gömlu höfninni í Reykjavík síðan það var tekið úr notkun 15. nóvember í fyrra, hefur verið flutt í Sundahöfn. Meira
2. júní 2022 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Festa kaup á norskum björgunarbát

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Björgunarsveitin Ernir í Bolungarvík hefur gengið frá kaupum á nýjum björgunarbát sem afhentur verður um mitt sumar í Noregi. Báturinn mun verða nýr Kobbi Láka, en fyrirrennarinn sökk í höfninni í vonskuveðri 8. Meira
2. júní 2022 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Fjárfesting upp á þrjá milljarða

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Kröfur um endurvinnslu og endurnýtingu eru alltaf að aukast og eiga eftir að aukast enn meira. Við erum að bregðast við því og á nýja staðnum verður aðstaðan til fyrirmyndar,“ segir Alexander G. Edvardsson, framkvæmdastjóri Hringrásar. Meira
2. júní 2022 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Freyja siglir flekklaus framvegis

Málningarvinna og minni háttar viðhald fyrir varðskipið Freyju var nýlega boðið út hjá Ríkiskaupum. Meira
2. júní 2022 | Innlent - greinar | 411 orð | 2 myndir

Gleyma stund og stað í fullkomnu flæði

Gleðiskruddurnar Yrja og Marit hvetja fólk til að gera eitthvað sem það hefur ástríðu fyrir, fara í svokallað flæði reglulega og auka þannig vellíðan, afköst og einbeitingu. Meira
2. júní 2022 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Grillaðir bananar og rjómasúkkulaði með súkkulaðiperlum

Er til sumarlegri eftirréttur en grillaðir bananar? Ég á að minnsta kosti erfitt með að finna hann. Þessir grilluðu bananar eru alveg einstaklega góðir, segir Linda Ben um þennan girnilega eftirrétt. Meira
2. júní 2022 | Innlendar fréttir | 229 orð | 2 myndir

Grillið sem verður miðpunktur athyglinnar

Við höfum ekki farið leynt með aðdáun okkar á steypujárnsvörunum frá Lodge en í hugum margra er steypujárn það eina sem á að elda á. Nú er komið í sölu hérlendis grill frá fyrirtækinu sem þykir ofursvalt. Meira
2. júní 2022 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Hálf þjóðin er með staðfest smit

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Staðfest Covid-19-smit hér á landi voru í vikunni orðin 188.291 samkvæmt vefnum covid.is. Því hefur nákvæmlega helmingur þjóðarinnar greinst með smit. „Þetta eru þeir sem eru með staðfesta sýkingu. Meira
2. júní 2022 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Heiðursgestur í Heidelberg

Eliza Reid forsetafrú er þessa dagana heiðursgestur Heidelberg í Þýskalandi, bókmenntaborgar UNESCO, í tilefni af hinni árlegu bókmenntahátíð Heidelberger Literaturtage. Setti Eliza hátíðina síðdegis í gær. Meira
2. júní 2022 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Heimsækir Skaftárhrepp í dag

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fer í opinbera heimsókn í Skaftár-hrepp í dag, fimmtudag. Meira
2. júní 2022 | Erlendar fréttir | 869 orð | 1 mynd

Herða takið á Severodonetsk

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Rússar hertu enn sókn sína að Severodonetsk í gær og höfðu þeir náð að hertaka um 70% borgarinnar að sögn Sergí Gaídaí, héraðsstjóra Lúhansk. Sagði hann líklegt að ef Rússar næðu borginni allri á sitt vald á næstu dögum myndu þeir hefja stórskotahríð á borgina Lisítsjansk, sem er í næsta nágrenni við Severodonetsk. Meira
2. júní 2022 | Innlent - greinar | 643 orð | 1 mynd

Hjálpar taktlausum að ná árangri

Alda María Ingadóttir er íþróttafræðingur og einkaþjálfari í Hreyfingu. Hún var aldrei mikil íþróttatýpa sem barn en hafði áhuga á dansi. Í dag kennir hún gríðarvinsæla Zumba-danstíma í Hreyfingu og segir að það hafi verið áskorun, því hún sé í eðli sínu feimin. Meira
2. júní 2022 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Hleðslustæðum rafbíla fer fjölgandi

Í dag eru hleðslustæði fyrir rafbíla í öllum bílastæðahúsum Bílastæðasjóðs Reykjavíkur, að undanskildu Kolaporti, en unnið er að uppsetningu hleðslustæða þar. Fjöldi hleðslustæða í húsunum er nú kominn í 44. Meira
2. júní 2022 | Innlendar fréttir | 141 orð

Innviðagjaldið lögmætt

Hæstiréttur sýknaði í gær Reykjavíkurborg af kröfu Sérverks ehf. um að fá endurgreiddar rúmlega 120 milljónir króna sem fyrirtækið greiddi í innviðagjald árið 2018 vegna uppbyggingar í Vogabyggð í Reykjavík. Meira
2. júní 2022 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Ítalskir gourmetostar á borgarann

Nú er hægt að fá fjórar gerðir af ítölskum ostum í sneiðum, sem við viljum meina að sé bylting fyrir neytendur. Fyrir þá sem vilja ekki taka jafn djúpt í árinni má fullyrða að þetta sé frábær nýjung fyrir þá sem vilja fá ítalska úrvalsosta í sneiðum. Meira
2. júní 2022 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Konungleg hátíðahöld í fjóra daga

Í dag hefjast hátíðahöld í Bretlandi í tilefni af því að 70 ár eru liðin á þessu ári frá því að Elísabet 2. Bretadrottning tók við völdum. Meira
2. júní 2022 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Landvernd og Kaldbakur verðlaunuð

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra afhenti Landgræðsluverðlaunin á ársfundi Landgræðslunnar í Gunnarsholti nýverið. Verðlaunahafar voru bændurnir á Kaldbaki á Rangárvöllum, þau Sigríður Heiðmundsdóttir og Viðar Steinarsson, og Landvernd. Meira
2. júní 2022 | Innlent - greinar | 282 orð | 2 myndir

Líf og fjör í Hveragerði um helgina

Mikið verður um að vera í Hveragerði á laugardag, þar sem lengsta og fjölmennasta utanvegahlaup landsins verður haldið. Meira
2. júní 2022 | Innlendar fréttir | 577 orð | 2 myndir

Mikil eftirspurn en vel hægt að fá rástíma

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Golfsamband Íslands birti áhugaverða færslu á vef sínum golf.is á þriðjudaginn þar sem finna má ýmsar upplýsingar um gjöld í golfklúbba, hvar biðlistar séu og hvort erfitt sé að komast á teig. Ekki er sjálfgefið að fá rástíma á golfvelli þegar kylfingi hentar best. Það þekkja klúbbmeðlimir á höfuðborgarsvæðinu. Eins og gengur er meiri ásókn á vissum tímum dagsins og GSÍ bendir á að vel sé hægt að komast í golf á höfuðborgarsvæðinu á öðrum tímum. Einnig er þar átt við Reykjanesið og velli á Suðurlandinu. Meira
2. júní 2022 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Mygla í húsnæði Heilsugæslunnar

Kristján Jónsson kris@mbl.is Starfsemi Heilsugæslunnar í Grafarvogi mun flytja tímabundið í önnur húsakynni á næstunni eftir að upp komst um myglu í húsnæðinu. Meira
2. júní 2022 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Ofbeldisgátt efld á 112.is

Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra hefur falið Neyðarlínunni að þróa og efla ofbeldisgátt 112 þannig að 112.is verði sú gátt sem leitað er til vegna upplýsinga og úrræða um kynferðisofbeldi. Meira
2. júní 2022 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Óvænt atvinnuleysi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fólk sem missti vinnuna í ferðaþjónustu í kórónuveirufaraldrinum hefur ekki skilað sér eins og vonast var til. Meira
2. júní 2022 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Pólitíkin verður að leysa vandann

Skotfélag Reykjavíkur (SR) hefur auglýst Íslandsmót í haglabyssuskotfimi á Álfsnesi 13. til 14. ágúst. Meira
2. júní 2022 | Innlendar fréttir | 509 orð | 4 myndir

Skattar á fyrirtæki hækka um 3 milljarða

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Boðuð hækkun fasteignamats mun að óbreyttu hafa í för með sér þriggja milljarða króna hækkun á fasteignasköttum af atvinnuhúsnæði. Meira
2. júní 2022 | Innlendar fréttir | 124 orð | 2 myndir

Tveir samningar undirritaðir

Málefnasamningar um meirihlutasamstarf til ársins 2026 voru undirritaðir í tveimur sveitarfélögum í gær: í Hafnarfirði og á Akureyri. Meira
2. júní 2022 | Innlendar fréttir | 541 orð | 3 myndir

Upplifun í óvissuferð

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrir rúmlega fjórum árum opnaði Þráinn Freyr Vigfússon matreiðslumeistari „speak easy“ veitingastaðinn ÓX inn af Sumac, sem hann hafði þá átt og rekið í tæplega ár, á Laugavegi 28 í Reykjavík. Meira
2. júní 2022 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Úkraínsk börn skemmtu sér á Encanto

Úkraínskum flóttabörnum var í gær boðið í bíó í Álfabakka en þar var teiknimyndin Encanto sýnd á úkraínsku. Sveinn Rúnar Sigurðsson, einn skipuleggjenda, sagði að sýningin hefði verið vel sótt. Meira
2. júní 2022 | Innlendar fréttir | 752 orð | 3 myndir

Úr mörgu að velja fyrir börnin

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, tilkynntu á sunnudaginn um úthlutun styrkja úr Barnamenningarsjóði Íslands. Meira
2. júní 2022 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Vegleg bæjarhátíð í tuttugu manna sveitaþorpi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Hugmyndin kom eiginlega upp fyrir tveimur árum, þegar Borgarbyggð gat ekki slegið hjá okkur fyrr en seint um sumarið vegna hátíða sem voru í Borgarnesi. Meira
2. júní 2022 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Vestfirðir hafa fengið mest úr Fiskeldissjóði

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Stjórn Fiskeldissjóðs hefur úthlutað öðru sinni styrkjum til eflingar innviðum og atvinnulífi í sveitarfélögum þar sem sjókvíaeldi er stundað. Meira
2. júní 2022 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Viðurkenning á Eyrarleikum

Guðlaugur Albertsson Tálknafirði Nemendur, starfsfólk og foreldrar komu saman nýlega á Eyrarleikum Tálknafjarðarskóla og gerðu sér glaðan dag. Meira
2. júní 2022 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Vígslumessa á hvítasunnudag

Nýsmíðuð Krýsuvíkurkirkja verður vígð nk. sunnudag kl. 14, hvítasunnudag. Sr. Kristján Valur Ingólfsson, fv. víguslubiskup, annast athöfn og hefur formlega vígslu með höndum. Einnig þjóna sr. Meira
2. júní 2022 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Wagner í návígi í Hörpu í kvöld

Wagner í návígi er yfirskrift tónleika sem haldnir eru í Norðurljósum Hörpu í kvöld kl. 20. Tónleikarnir eru hluti af Listahátíð í Reykjavík og marka upphaf Alþjóðlegra Wagnerdaga í Reykjavík sem standa til sunnudags. Meira
2. júní 2022 | Innlendar fréttir | 748 orð | 2 myndir

Yfir 1,3 milljarðar streyma á veitunum

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Áætlað er að tekjur frá Spotify nemi allt að 97% af heildartekjum vegna stafrænnar tónlistar á Íslandi. Meira
2. júní 2022 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Yfir milljarður í tekjur af streymi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Heildarverðmætin eru að aukast sjöunda árið í röð. Það er mjög ánægjulegt,“ segir Eiður Arnarsson, framkvæmdastjóri Félags hljómplötuframleiðenda. Meira

Ritstjórnargreinar

2. júní 2022 | Staksteinar | 210 orð | 1 mynd

Varaformaður á þurru landi

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur skipað feikistóra samráðsnefnd og fjóra starfshópa „til að greina áskoranir og tækifæri í sjávarútvegi og tengdum greinum ásamt því að meta þjóðhagslegan ávinning fiskveiðistjórnunarkerfisins,“ enda telur ráðherrann að í því felist „meinsemd“ og um sjávarútveg ríki „djúpstæð tilfinning meðal almennings um óréttlæti,“ eins og segir í hlutlausri tilkynningu matvælaráðuneytisins. Meira
2. júní 2022 | Leiðarar | 621 orð

Vilja ekki olíu á eld sem þeir kveiktu sjálfir

Það dregur úr áhuga Bandaríkjamanna á átökum í Úkraínu – aðeins loftslagshjal og fljúgandi diskar liggja neðar Meira

Menning

2. júní 2022 | Myndlist | 309 orð | 1 mynd

Að höndla dýrlegan tómleikann

Ingibjörg Sigurjónsdóttir opnar í dag kl. 17 sýninguna De rien í Kling & Bang galleríi í Marshallhúsinu. „Þessu lýkur öllu, bara mishratt. Allt eyðist og máist út. Nema það sem skemmist og hverfur snögglega. Meira
2. júní 2022 | Myndlist | 1134 orð | 6 myndir

Breyta portinu í sólarströnd

Viðtal Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl. Meira
2. júní 2022 | Kvikmyndir | 1246 orð | 2 myndir

Cruise-að um háloftin

Leikstjórn: Joseph Kosinski. Handrit: Ehren Kruger, Eric Warren Singar og Christopher McQuarrie. Aðalleikarar: Tom Cruise, Miles Teller, Jennifer Connelly, Jon Hamm, Monica Barbaro og Glen Powell. Bandaríkin, 2022. 131 mín. Meira
2. júní 2022 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Hertoginn ríður á vaðið í Salnum í dag

Hertoginn, tríó skipað þeim Snorra Sigurðarsyni á trompet, Karli Olgeirssyni á píanó og Jóni Rafnssyni á kontrabassa, leikur á fyrstu sumardjasstónleikunum í Salnum í ár, sem hefjast kl. 17 í dag. Meira
2. júní 2022 | Myndlist | 110 orð | 1 mynd

Mæðgur Gunnlaðar í Spönginni

Mæðgur er yfirskrift ljósmyndasýningar Gunnlaðar Jónu Rúnarsdóttur sem opnuð er í Borgarbókasafninu Spönginni í dag kl. 17. „Gunnlöð sýnir myndir af mæðgum. Móðirin er alltaf íslensk en dæturnar eiga föður af erlendum uppruna. Meira
2. júní 2022 | Tónlist | 238 orð | 1 mynd

Richard Wagner í tali og tónum

Í tengslum við tónleika Barböru Hannigan í Hörpu á laugardag standa Richard Wagner-félagið á Íslandi, RWV International, Ars Musica og Listahátíð í Reykjavík fyrir Alþjóðlegum Wagnerdögum í Reykjavík, undir yfirskriftinni „Richard Wagner og Ísland... Meira
2. júní 2022 | Myndlist | 353 orð | 2 myndir

Sálmur, svarthvítt og hversdagsfyrirbæri

Þrjár sýningar verða opnaðar í Listasafninu á Akureyri í kvöld kl. 20. Meira
2. júní 2022 | Bókmenntir | 123 orð | 1 mynd

Sumarútgáfan með Sunnu Dís í dag

Ef einhverja vantar innblástur fyrir sumarlesturinn er tilvalið að skella sér á höfundaspjall í Borgarbókasafninu Sólheimum í dag, fimmtudag, kl. 17.30-18.30. Þar gefst „stórgott tækifæri til að fylla rækilega á lestrarlistann fyrir... Meira
2. júní 2022 | Tónlist | 955 orð | 1 mynd

Traust milli tónlistarfólks lykillinn

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Hin kanadíska Barbara Hannigan er í senn heimsklassahljómsveitarstjóri og sópransöngkona eins og þær gerast bestar. Einstakt þykir hvernig henni tekst að sameina þessi tvö hlutverk. Meira

Umræðan

2. júní 2022 | Aðsent efni | 299 orð | 1 mynd

Áríðandi orðsending – gagnkynhneigðir gætið ykkar

Eftir Þóri Stephensen: "Systkini segi ég, af því að í dag vita allir sem vilja þekkja sannleikann í þessum málum, að samkynhneigð er meðfædd." Meira
2. júní 2022 | Aðsent efni | 807 orð | 3 myndir

„Me too“ – samtök um kvennaathvarf stofnuð fyrir 40 árum

Eftir Elísabetu Gunnarsdóttur, Guðrúnu Ágústsdóttur og Álfheiði Ingadóttur: "Löngum var þagað um heimilisofbeldi og það álitið einkamál þeirra sem valda eða verða fyrir því en í dag eru 40 ár síðan sá þagnarmúr var rofinn." Meira
2. júní 2022 | Pistlar | 425 orð | 1 mynd

Er Framsókn flugvallarvinur í raun?

E nginn veit, fyrr en reynir á. Hvort vini, áttu þá,“ sungu þeir félagar í Upplyftingu fyrir margt löngu og gera enn. Nú velta margir fyrir sér hvort Framsóknarflokkurinn í Reykjavík sé í raun vinur Reykjavíkurflugvallar. Meira
2. júní 2022 | Aðsent efni | 523 orð | 1 mynd

Golf í Skagafirði

Eftir Sigríði Svavarsdóttur: "Golfklúbbur Skagafjarðar gegnir mikilvægu hlutverki í samfélaginu í Skagafirði og fær Hlíðarendavöllur einróma lof þeirra sem hann sækja." Meira
2. júní 2022 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Hugmynd í kjarasamninga – Fyrstu 8 tímar á vakt á dagvinnu

Eftir Sigmar Vilhjálmsson: "Það þarf ekki stærðfræðing til að reikna út að starfsmenn í aukavinnu, t.d. með námi, þurfa færri tíma til að ná sömu launum og launamenn sem vinna 100% dagvinnu." Meira
2. júní 2022 | Aðsent efni | 293 orð | 1 mynd

Hversdagshamingjan

Eftir Einar Ingva Magnússon: "Guð er kærleikur og hann er það sem gefur lífinu gildi." Meira
2. júní 2022 | Aðsent efni | 250 orð | 1 mynd

Kvöldin og morgnarnir

Eftir Þorvald Víðisson: "Ný dagrenning bíður þín." Meira
2. júní 2022 | Aðsent efni | 503 orð | 5 myndir

Menning og listir eru veigamiklir þættir sjálfbærs samfélags

Eftir Constance Ursin, Rasmus Vestergaard, Claus Kjeld Jensen, Sarah Anwar og Lars Barfoed: "Á tímum þar sem Norðurlönd og Evrópa standa í sögulegri kreppu er þörfin á menningarlegri samheldni meiri en nokkru sinni." Meira
2. júní 2022 | Aðsent efni | 558 orð | 1 mynd

Samnýting farsímasenda stór-eykur öryggi

Eftir Magnús Hauksson: "Neyðarlínan og farsímafélögin þrjú samnýta farsímasenda m.a. á fáförnum og afskekktum svæðum á landinu til að auka öryggi og bæta þjónustu." Meira
2. júní 2022 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Vernd umhverfis – velferð mannsins

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Við þurfum að nýta næstu áratugi til að bægja loftslagsvánni frá og ná að byggja upp góð lífskjör fyrir alla íbúa jarðar." Meira
2. júní 2022 | Velvakandi | 155 orð | 1 mynd

Það blikka ljós

Það blasir við að margir flokkar þurfi að staldra smá eftir að Framsókn hefur í tvennum kosningum blásið út eins og gorkúla í rigningu. Til þess hljóta hinir flokkarnir að hafa gert eitthvað vitlaust. Meira

Minningargreinar

2. júní 2022 | Minningargreinar | 204 orð | 1 mynd

Björn Björnsson

Björn Björnsson fæddist 4. desember 1933. Hann lést 1. maí 2022. Útför Björns fór fram 30. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2022 | Minningargreinar | 1422 orð | 1 mynd

Gústav Óskarsson

Gústav Óskarsson fæddist 29. maí 1942 á Víðimel í Reykjavík. Hann lést 24. maí 2022 á líknardeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Foreldrar hans voru Óskar Magnússon og Kristín Salómonsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2022 | Minningargreinar | 1214 orð | 1 mynd

Halldór Jónsson

Halldór Jónsson fæddist 3. nóvember 1937. Hann lést 17. maí 2022. Útför hans fór fram 30. maí 2022. Meira á www.mbl.is/andlat Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1370 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldór Jónsson

Halldór Jónsson fæddist í Reykjavík þann 3. nóvember 1937, hann lést að morgni þriðjudagsins 17. maí 2022.Halldór var sonur Jóns Ólafs Bjarnason, f. 28. mars 1911 d. 11. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2022 | Minningargreinar | 1261 orð | 1 mynd

Hermann Einarsson

Hermann Einarsson fæddist á Ljósalandi í Vopnafirði 17. mars 1929. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð 24. maí 2022. Foreldrar hans voru Einar Sveinbjörnsson bóndi, f. 4. janúar 1899, d. 9. maí 1980, og Kristrún Guðbjörg Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2022 | Minningargreinar | 965 orð | 1 mynd

Hörður Sigursteinsson

Hörður Sigursteinsson fæddist í Hafnarfirði 18. nóvember 1934. Hann lést 16. maí 2022. Foreldrar hans voru Sigursteinn Bjarnason, f. 29.2. 1896, d. 1988, og Aðalheiður Einarína Jónsdóttir, f. 23.8. 1911, d. 1994. Hörður var elstur af sjö systkinum. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2022 | Minningargreinar | 457 orð | 1 mynd

Kjartan Ingi Sveinsson

Kjartan Ingi Sveinsson fæddist 13. maí 1975 á Selfossi. Hann varð bráðkvaddur á sjúkrahúsinu á Selfossi 13. maí 2022. Foreldrar hans eru Rannveig Sverrisdóttir, f. 25. apríl 1948, og Sveinn Magnússon, f. 3. júní 1947, d. 19. október 2006. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2022 | Minningargreinar | 605 orð | 1 mynd

Kristmann Þór Einarsson

Kristmann Þór Einarsson fæddist í Vestmannaeyjum 5. janúar 1945. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund 22. maí 2022. Foreldrar hans voru Einar Ingvarsson, f. 22. ágúst 1922, d. 13. apríl 1999, og Fjóla Ágústsdóttir, f. 22. janúar 1927. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2022 | Minningargreinar | 923 orð | 1 mynd

Lilja Magnúsdóttir

Lilja Magnúsdóttir fæddist 29. júlí 1929 í Bolungarvík. Hún lést 20. maí 2022 á hjúkrunarheimilinu Eir. Foreldrar hennar voru Kristín Lárusdóttir húsmóðir, f. 1895, d. 1953, frá Ísafirði og Magnús Þórarinn Einarsson harðfiskkaupmaður, f. 1885, d. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2022 | Minningargreinar | 1226 orð | 1 mynd

Ólöf Líndal Hjartardóttir

Ólöf Líndal Hjartardóttir fæddist á Akranesi 2. ágúst 1930. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða Akranesi 21. maí 2022. Foreldrar Ólafar voru Ásta Sigurbjörg Sigfúsdóttir, f. 23. júní 1912, d. 13. júlí 1980, og Hjörtur Líndal Sigurðsson, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2022 | Minningargreinar | 540 orð | 1 mynd

Pétur Sveinsson

Pétur Sveinsson fæddist 8. janúar 1941. Hann lést 12. maí 2022. Útför Péturs fór fram 27. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2022 | Minningargreinar | 99 orð | 1 mynd

Róbert Rafn Óðinsson

Róbert Rafn Óðinsson fæddist 14. maí 1991. Hann lést 10. maí 2022. Útför Róberts fór fram 25. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2022 | Minningargreinar | 2300 orð | 1 mynd

Sigurður Hrafn Þórólfsson

Sigurður Hrafn Þórólfsson, gull- og módelsmiður, var fæddur á Bjarkargötu 10 í Reykjavík 29. apríl 1939 og átti þar heima fyrsta árið. Hann lést 9. maí 2022. Foreldrar hans voru Hólmfríður Hemmert, talmeinafræðingur og kennari, fædd á Skagaströnd 22. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2022 | Minningargreinar | 1104 orð | 1 mynd

Sveinn Rúnar Benediktsson

Sveinn Rúnar Benediktsson fæddist 25. júlí 1978. Hann lést 20. maí 2022. Útför Sveins Rúnars fór fram 1. júní 2022. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2022 | Minningargreinar | 995 orð | 1 mynd

Vilmundur Þór Gíslason

Vilmundur Þór Gíslason útvarpsvirki fæddist í Reykjavík þann 29. ágúst 1945. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut þann 17. maí 2022. Foreldrar hans voru Gísli Þorgeirsson f. 15.9. 1914, d. 24.7. 2003 og Laufey Vilmundardóttir f. 1.6. 1914, d. 21.2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 440 orð | 2 myndir

Hafa selt lóðir undir 239 íbúðir

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Búið er að selja lóðir undir 239 íbúðir af 445 í fyrsta áfanga Grænubyggðar í Vogum. Þá eru viðræður langt komnar við aðila um sölu lóða undir 113 íbúðir til viðbótar. Meira
2. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 389 orð | 1 mynd

Samsung traustast í vörumerkjamælingu brandr

Ný rannsókn sem ráðgjafarfyrirtækið brandr vann, í samstarfi við alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækið Leidar, leiðir í ljós að suður-kóreska tæknifyrirtækið Samsung er það stórfyrirtæki sem fólk treystir best af 15 verðmætustu vörumerkjum í heimi. Meira

Daglegt líf

2. júní 2022 | Daglegt líf | 506 orð | 2 myndir

Ágústa var gefandi manneskja

„Ágústa þekkti vel orð frelsarans um að sælla er að gefa en þiggja, og hún lifði samkvæmt því,“ segir Laufey Böðvarsdóttir, kirkjuhaldari og framkvæmdastjóri hjá Dómkirkjunni, sem þekkti Ágústu Johnson vel, en um næstu helgi fá fermingarbörn Dómkirkjunnar Biblíur að gjöf úr Ágústusjóði. Meira
2. júní 2022 | Daglegt líf | 866 orð | 5 myndir

Ég lærði margt af Björgu í Vigur

„Mykjan úr fjósinu fór í kálgarðana en taðið úr lambhúsunum fór í kartöflugarðinn,“ segir Hafsteinn Hafliðson þegar hann rifjar upp æskuárin og það sem hann lærði af Björgu í Vigur um garðyrkju. Meira
2. júní 2022 | Daglegt líf | 376 orð | 4 myndir

Ætlar að verða best í heimi

Dætur Íslands Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Í fyrsta þætti af Dætrum Íslands heimsækjum við knattspyrnukonuna Sveindísi Jane Jónsdóttur en hún sló í gegn með þýska stórliðinu Wolfsburg á nýliðinni leiktíð. Meira

Fastir þættir

2. júní 2022 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rxc6 bxc6 6. Bd3 d5 7...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rxc6 bxc6 6. Bd3 d5 7. exd5 cxd5 8. 0-0 Be7 9. c4 0-0 10. cxd5 Rxd5 11. Be4 c6 12. Bd2 Hb8 13. Dc2 Bf6 14. Bc3 Rxc3 15. Rxc3 g6 16. Hac1 Da5 17. Ra4 c5 18. Meira
2. júní 2022 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

Alltaf gaman að taka skyndiákvarðanir

Manuela Ósk Harðardóttir er ótrúlega peppuð fyrir sumrinu að eigin sögn en hún ræddi um sumarið í Helgarútgáfunni og um það hversu gott henni þætti að skipuleggja sig ekki of mikið. Meira
2. júní 2022 | Árnað heilla | 897 orð | 4 myndir

Fjórði ættliðurinn í Skerjafirði

Margrét Gunnarsdóttir fæddist 2. júní 1972 í Reykjavík og bjó öll æskuárin í Skerjafirði. „Ég fór hefðbundnu Vesturbæjarleiðina í náminu, gekk í Melaskóla, Hagaskóla og varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík vorið 1992. Meira
2. júní 2022 | Í dag | 27 orð | 3 myndir

Fullmikill taugatitringur á hlutabréfamarkaðnum

Íslenski hlutabréfamarkaðurinn hefur brugðist harðar við efnahagslegum áskorunum innanlands og utan en flestir aðrir markaðir. Flest bendir þó til að hagkerfið sé þróttmikið og eigi talsvert... Meira
2. júní 2022 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Kópavogur Patrik Leó Svavarsson fæddist 19. nóvember 2021 kl. 05.06 á...

Kópavogur Patrik Leó Svavarsson fæddist 19. nóvember 2021 kl. 05.06 á Landspítalanum, Hann vó 3.804 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Þorgerður Anna Atladóttir og Svavar Kári Grétarsson... Meira
2. júní 2022 | Í dag | 56 orð

Málið

Karlar, bæði af mann- og apakyni, þenja brjóstkassann þegar þeir vilja segja Komdu ef þú þorir! Þykir það sýna kjark. En hann er ekki alltaf sjálfsprottinn, það getur þurft að blása manni kjarki í brjóst . Meira
2. júní 2022 | Fastir þættir | 173 orð

Misheppnað útspilsdobl. S-AV Norður &spade;93 &heart;9742 ⋄--...

Misheppnað útspilsdobl. Meira
2. júní 2022 | Í dag | 256 orð

Sólarlagið og skjálftar fyrir norðan

Hólmfríður Bjartmarsdóttir orti á þriðjudag og birti á Boðnarmiði: Undir ský má aðeins sjá undur sólarlagsins. Nú ætti ég að yrkja smá eftirmæli dagsins. Meira
2. júní 2022 | Í dag | 200 orð | 1 mynd

Stjörnustríðshjörtun gleðjast

Litla Stjörnustríðshjartað mitt gladdist mjög í síðustu viku, en þá tók Disney+-streymisveitan til sýninga sjónvarpsþættina Obi-Wan Kenobi, sem fjalla um... tja, Obi-Wan Kenobi, jedi-meistara og eina af aðalsöguhetjum Stjörnustríðsmyndanna. Meira
2. júní 2022 | Árnað heilla | 124 orð | 1 mynd

Þorgerður Anna Atladóttir

30 ára Þorgerður ólst upp í Reykjavík og á Akureyri en býr í Kópavogi. Hún er með BS-gráðu í ferðamálafræði með alþjóðleg viðskipti og markaðsfræði sem aukagrein frá HÍ. Hún er að leggja lokahönd á meistararitgerð í verkefnastjórnun frá HÍ. Meira

Íþróttir

2. júní 2022 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Argentína lagði Ítalíu á Wembley

Argentína lagði Ítalíu að velli í meistaraleik Evrópu og Suður-Ameríku í knattspyrnu karla sem háður var á Wembley-leikvanginum í London í gærkvöld, 3:0. Lionel Messi lagði upp mark fyrir Lautaro Martínez á 28. Meira
2. júní 2022 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Besta deild kvenna Þór/KA – Keflavík 3:2 Þróttur R. &ndash...

Besta deild kvenna Þór/KA – Keflavík 3:2 Þróttur R. – Stjarnan 0:1 Afturelding – Breiðablik 1:6 Selfoss – KR (3:1) *Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Meira
2. júní 2022 | Íþróttir | 903 orð | 2 myndir

Hvatinn er mikill hjá báðum liðunum

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Lokaúrslitin í NBA-deildinni hefjast í nótt. Boston Celtics heimsækir Golden State Warriors í San Francisco eftir erfiða rimmu gegn Miami Heat í úrslitarimmu Austurdeildarinnar síðasta sunnudag. Meira
2. júní 2022 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Karlalandslið Íslands í fótbolta leikur við Ísrael í fyrsta leiknum í...

Karlalandslið Íslands í fótbolta leikur við Ísrael í fyrsta leiknum í B-deild Þjóðadeildarinnar ytra í kvöld. Miðasala fyrir heimaleiki Íslands í keppninni fer hægt af stað og eru fjölmargir miðar enn í boði fyrir leikina við Albaníu 6. Meira
2. júní 2022 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Hlíðarendi: Valur – ÍBV 17 1. deild...

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Hlíðarendi: Valur – ÍBV 17 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Grafarvogur: Fjölnir – Grindavík 18.30 Kópavogur: Augnablik – FH 19.15 Víkin: Víkingur R. – Tindastóll 19. Meira
2. júní 2022 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Nadal vann næt- urskemmtun

Rafael Nadal frá Spáni sigraði Novak Djokovic frá Serbíu, 3:1, í hörkuspennandi og ógnarlöngum leik tveggja af þekktustu tennismönnum síðari tíma í fyrrinótt en þeir mættust þá í átta manna úrslitum Opna franska meistaramótsins í París. Meira
2. júní 2022 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Ómar einn sá besti í deildinni í maí

Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handknattleik, er tilnefndur í kjörinu á besta leikmanni þýsku 1. deildarinnar, sterkustu deildar heims, í maímánuði en gefið var út í gær hvaða sjö leikmenn kæmu til greina. Meira
2. júní 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Sólveig Lára tekur við ÍR

Sólveig Lára Kjærnested, fyrrverandi landsliðskona í handknattleik, hefur verið ráðin þjálfari kvennaliðs ÍR. Meira
2. júní 2022 | Íþróttir | 654 orð | 2 myndir

Stjörnukonur styrktu stöðuna með sigri

Besta deildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Stjarnan er komin í þriðja sæti Bestu deildar kvenna í fótbolta eftir góðan útisigur á Þrótturum í Laugardal, 1:0, í gærkvöld. Meira
2. júní 2022 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Úkraína í úrslitaleik gegn Wales

Úkraína leikur til úrslita gegn Wales á sunnudaginn um síðasta sæti Evrópu á heimsmeistaramóti karla í fótbolta í Katar eftir sigur á Skotum, 3:1, í undanúrslitum umspils undankeppninnar á Hampden Park í Glasgow í gærkvöld. Meira
2. júní 2022 | Íþróttir | 429 orð | 1 mynd

Þjóðadeildin af stað í Haifa

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ísrael og Ísland mætast í fyrsta skipti í mótsleik A-landsliða karla í fótbolta í kvöld þegar liðin eigast við í ísraelsku hafnarborginni Haifa. Meira
2. júní 2022 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Þýskaland Umspil, fyrri leikur: Sachsen Zwickau – Göppingen 25:21...

Þýskaland Umspil, fyrri leikur: Sachsen Zwickau – Göppingen 25:21 • Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði 2 mörk fyrir Sachsen Zwickau. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.