Greinar föstudaginn 22. júlí 2022

Fréttir

22. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 413 orð | 3 myndir

Agnarsmár depill frá árdögum alheimsins

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Stjarnvísindamenn halda áfram að gera merkar uppgötvanir með James Webb-geimsjónaukanum og svo virðist sem hver ný mynd sem berst frá skynjurum sjónaukans svipti hulunni af einstökum fyrirbrigðum. Meira
22. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Arnþór Birkisson

Útivera Margt er að skoða á svæðinu við ströndina á Akranesi og Akranesvita. Þegar veðrið er gott, eins og það hefur verið í vikunni, leggur fjöldi fólks leið sína... Meira
22. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Áhersla á baráttu gegn mansali

Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra fagnar því að Íslandi hafi verið raðað í fyrsta flokk yfir varnir gegn mansali af bandarískum stjórnvöldum á ný og segir mikilvægt að halda áfram á sömu braut. Meira
22. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 331 orð | 2 myndir

„Ég er að biðja ykkur um vopn“

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Fyrir stríðið sótti sonur minn þjóðdansasamkomur, lék á píanó og lagði stund á enskunám,“ segir úkraínska forsetafrúin Olena Selenska við NBC -sjónvarpsstöðina bandarísku. Meira
22. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

„Super Mario“ tekur poka sinn

Ítalski forsætisráðherrann Mario Draghi fer nú sömu leið og breskur starfsbróðir hans, Boris Johnson, og segir af sér eftir róstusama viku í ítölskum stjórnmálum. Meira
22. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 501 orð | 2 myndir

Bætur skertar vegna gáleysis

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Maður skyldi aldrei þiggja far hjá ökumanni sem er undir áhrifum áfengis eða annarra vímugjafa. Þess eru dæmi að farþegar, sem setið hafa í bíl hjá vímuðum ökumanni og slasast í umferðarslysi, fái ekki fullar bætur úr ábyrgðartryggingu bílsins. Dæmi um slíkt má sjá í samantekt úrskurða úrskurðarnefndar í vátryggingamálum árið 2021. Nefndin úrskurðaði í alls 472 málum það ár. Meira
22. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Etja kappi í Laugardalnum

Alþjóðlega fótboltamótið Rey Cup hélt göngu sinni áfram í Laugardalnum í gær en keppnin hófst á miðvikudaginn og lýkur á sunnudaginn. Um hundrað lið og 1.400 leikmenn í 4. og 3. flokki etja þar kappi. Meira
22. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 402 orð | 3 myndir

Fullkomið í fjallaferð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fjallaferðir á fallegum sumardögum eru ævintýri. Í þeim verða til skemmtilegar minningar sem koma sér vel á veturna þegar hversdagsleikinn er ráðandi og myrkur yfir. Meira
22. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Hundrað ára í dag með endurnýjað ökuskírteini

„Heilsan er góð, en fylgir aldri. Fyrir nokkrum dögum fékk ég ökuskírteinið endurnýjað og er ánægður með að geta áfram komist leiðar minnar. Meira
22. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 118 orð

Íslenska vegabréfið skipar 12. sæti á lista Henleys

Íslenskir ríkisborgarar geta ferðast til 180 landa án þess að þurfa til þess fyrirframfengna vegabréfsáritun. Vegabréfið íslenska situr í 12. sæti á svokallaðri vegabréfsvísitölu Henleys fyrir árið 2022. Meira
22. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 206 orð

Jafnast á við íbúafjölda Seltjarnarness

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íbúar landsins urðu í fyrsta sinn rúmlega 380 þúsund í sumarbyrjun. Þeim hefur fjölgað um ríflega 4.700 frá áramótum, eða á við íbúafjölda Seltjarnarness, og eru íbúar landsins nú um 381 þúsund. Meira
22. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Laxastiginn skilyrði fyrir virkjun

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Fiskistofa hefur, með tilliti til fiskgengdar í Þjórsá, fyrir sitt leyti samþykkt byggingu Hvammsvirkjunar. Stofnunin, sem hefur stjórnsýslu lax- og silungsveiði með höndum, setur framkvæmdinni þó ýmis skilyrði. Í erindi þar sem jáyrði er rökstutt segir að bygging fiskgengs stiga í Þjórsá, upp fyrir stíflumannvirki við bæinn Minni-Núp, sé nauðsynleg mótvægisaðgerð. Mikilvæg búsvæði laxfiska séu ofan við fyrirhugaða stíflu og haga þurfi framkvæmdum samkvæmt því. Meira
22. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Malarhjólreiðar frá Hvolsvelli

Malarhjólreiðakeppnin Rift verður haldin um helgina. Hátt í 1.100 manns eru skráðir í keppnina sem hefst á Hvolsvelli. Hægt verður að velja úr þremur vegalengdum til að keppa í, 200 km, 100 km og 45 km. Meira
22. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Mikil fjölgun í Mýrdalnum

Ríkið þarf að koma að styrkingu ýmissa innviða í Vík í Mýrdal, þangað sem á góðum degi koma nú allt að 5.000 ferðamenn. Segja fulltrúar sveitarfélagsins að styrkja þurfi vegakerfi, löggæslu og heilbrigðisþjónustu. Meira
22. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 690 orð | 3 myndir

Misjafn árangur loftslagsaðgerða

Fréttaskýring Andrés Magnússon andres@mbl.is Hagkvæmni loftslagsaðgerða stjórnvalda er ákaflega misjöfn, sumar beinlínis óhagkvæmar, en ný skýrsla Hagfræðistofnunar kann að leiða til pólitísks endurmats á aðgerðunum og mikilvægi þeirra. Meira
22. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Mærudagar byrjaðir á Húsavík

Guðrún Huld Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Mærudaga á Húsavík, segir undirbúning fyrir hátíðina hafa gengið glimrandi vel. Fyrsti viðburðurinn var í gærkvöldi í sundlaug bæjarins. „Búið er að setja upp tvö tívolíum á hátíðarsvæðinu á bryggjunni. Meira
22. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Prins Póló og Moses Hightower koma fram í Gamla bíói í kvöld

Prins Póló og Moses Hightower hafa átt í nánu samstarfi undanfarið, gefið út lög, leikið saman á tónleikum og drukkið heilmikið af kaffi, að því er segir í tilkynningu. Meira
22. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Ræktarsemi við landið hagkvæmust

Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
22. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

SKE gefur kost á öðrum sjónarmiðum

Samkeppniseftirlitið sendi í gær bréf til helstu hagaðila, er tengjast sölu Símans á Mílu til Ardian France SA, þar sem reifað er frummat þess um áhrif af sölunni. Meira
22. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Tillaga að breyttri friðlýsingu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Tillaga að nýrri útfærslu friðlýsingarskilmála fyrir friðlandið í Gróttu var afhent bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar fyrir kosningar í vor. Samstarfsnefnd bæjarins, Umhverfisstofnunar og fleiri samdi tillöguna. Þar er m.a. lagt til að samstarfsnefnd verði falið að gera stjórnunar- og verndaráætlun. Ákveðið var að málið biði nýrrar bæjarstjórnar. Meira
22. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 936 orð | 3 myndir

Uppbygging hröð og samfélagið gjörbreytt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Umsvif í ferðaþjónustu hér eru mikil; ýmis ný starfsemi hefur verið sett á laggirnar, hótel byggð, veitingastaðir opnaðir og fleira. Meira
22. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Upplýsingatæknideild lögð niður

Þremur af fimm starfsmönnum upplýsingadeildar sveitarfélagsins Árborgar hefur verið sagt upp. Deildin verður lögð niður en þeir tveir sem halda starfi sínu munu sjá um stafrænar lausnir Árborgar. „Á fundi bæjarráðs 14. Meira
22. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Verkinu miðar vel áfram

Uppsteypuverkefni meðferðarkjarna nýs þjóðarsjúkrahús gengur vel en aðalverktaki uppsteypu verksins er Eykt ehf. „Þessu miðar vel. Það er góður gangur í uppsteypunni. Meira
22. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Æstir Svartfellingar á Kópavogsvellinum

Tveir leikmenn og þjálfari svartfellska knattspyrnuliðsins Buducnost fengu að líta rauða spjaldið í Evrópuleik gegn Breiðabliki á Kópavogsvellinum í gærkvöld. Meira
22. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Öllum markmiðum Réttlætis náð

Skipun nefndar um heildstæða athugun á starfsemi vöggustofunnar að Hlíðarenda og Vöggustofu Thorvaldsensfélagsins var samþykkt á fundi borgarráðs í gær. Árni H. Meira

Ritstjórnargreinar

22. júlí 2022 | Staksteinar | 219 orð | 1 mynd

Álfavísindi

Páll Vilhjálmsson skrifar athyglisverðan pistil um loftslagstrúna. Þar hefur hann eftir Trausta Jónssyni: „Fyrstu 15 dagar júlímánaðar hafa verið í kaldara lagi í Reykjavík. Meðalhiti þeirra er 10,4 stig, -0,8 stigum neðan meðallags sömu daga 1991 til 2020 og 0,7 stigum neðan meðallags síðustu tíu ára. Hitinn raðast í 19. hlýjasta sæti (af 22 á öldinni)“ Veðrið er breytilegt á milli landssvæða og tíma. Meira
22. júlí 2022 | Leiðarar | 622 orð

Þöggunin gefur eftir

Ford forseti datt tvívegis niður tröppur landgangs en Biden þrívegis í senn. Ford tapaði næstu kosningum á eftir. Meira

Menning

22. júlí 2022 | Tónlist | 628 orð | 1 mynd

Átakalaus fegurð í Reykholti

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Segja má að fegurðin sé í forgrunni,“ segir Þórunn Ósk Marinósdóttir sem stýrir Reykholtshátíð ásamt Sigurði Bjarka Gunnarssyni. Hátíðin fer fram í Reykholtskirkju, hefst í kvöld, föstudaginn 22. júlí, og lýkur á sunnudag, 24. júlí. Meira
22. júlí 2022 | Myndlist | 139 orð | 1 mynd

Claes Oldenburg látinn 93 ára

Popplistamaðurinn Claes Oldenburg, sem þekktastur er fyrir litríka stóra útiskúlptúra sína af hversdagslegum hlutum, er látinn 93 ára að aldri. Meira
22. júlí 2022 | Myndlist | 129 orð | 1 mynd

Ítalska lögreglan stöðvaði söluna

Ítalska lögreglan kom nýverið í veg fyrir að málverkið „Caritas Romana“, sem Artemisia Gentileschi málaði á 17. öld, yrði selt á uppboði til kaupanda utan Ítalíu. Meira
22. júlí 2022 | Tónlist | 244 orð | 1 mynd

Jaðarkúltúr fái aukið vægi í flóru Akureyrar

Tónlistarhátíðin Mannfólkið breytist í slím fer nú fram í fimmta sinn, en hún stendur í dag og á morgun. „Það er listakollektívið MBS sem stendur að hátíðinni en verkefnið hefur vaxið ört síðan því var fyrst ýtt úr vör árið 2018. Meira
22. júlí 2022 | Tónlist | 42 orð | 5 myndir

Saxófónleikarinn Tumi Árnason og trymbillinn Magnús Trygvason Eliassen...

Saxófónleikarinn Tumi Árnason og trymbillinn Magnús Trygvason Eliassen héldu uppi sumarstemningu á tónleikum í Mengi fyrr í vikunni. Þeir félagar sendu frá sér sína fyrstu plötu 2019, Allt er ómælið, við einstaklega góðar undirtektir. Meira

Umræðan

22. júlí 2022 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

48 dagar til strandveiða

Eftir Örn Pálsson: "Alþingismenn sáu að staðan sem upp var komin kallaði á breytingar. Þar vó þyngst hið óæskilega kapp í að komast í róður þegar stutt var í lokun." Meira
22. júlí 2022 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Ferðaþjónusta í sókn

Eftir tvö undanfarin sumur sem lituðust af heimsfaraldri hefur fólk nú tök á að njóta sumarfrísins án takmarkana hér innanlands sem og erlendis. Meira
22. júlí 2022 | Aðsent efni | 902 orð | 1 mynd

Lífræn ræktun er ekki svarið

Eftir Bjorn Lomborg: "Þrátt fyrir háværar fullyrðingar þess efnis að lífræn ræktun myndi skila sama magni og hefðbundin tók aðeins mánuði að sýna fram á hið gagnstæða, með tilheyrandi eymd og fimmföldun matvælaverðs." Meira
22. júlí 2022 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Vottun lífrænnar ræktunar – forsenda lögmætrar markaðssetningar

Eftir Gunnar Á. Gunnarsson: "Er ástæða til að hvetja forráðamenn Sólheima og aðra þá sem af þrautseigju og myndarskap hafa borið uppi lífræna framleiðslu hér á landi til að standa vörð um alþjóðlegar kröfur." Meira

Minningargreinar

22. júlí 2022 | Minningargreinar | 1807 orð | 1 mynd

Árni Sigurbjörnsson

Árni Sigurbjörnsson var fæddur 10. nóvember 1951 á Akureyri. Hann lést á Landspítalanum 9. júlí 2022. Foreldrar Árna voru Sigurbjörn Árnason, sjómaður, f. 18. september 1927, d. 25. september 2014, og Kristjana Kristjánsdóttir, sjúkraliði, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2022 | Minningargreinar | 933 orð | 1 mynd

Árný Elsa Tómasdóttir

Árný Elsa Tómasdóttir fæddist 14. október 1940. Hún lést 5. júlí 2022. Útför Elsu fór fram 20. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2022 | Minningargreinar | 469 orð | 1 mynd

Börkur Benediktsson

Börkur Benediktsson fæddist 15. nóvember 1925. Hann lést 20. júní 2022. Útför var 20. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2022 | Minningargreinar | 1739 orð | 1 mynd

Elís Jónsson

Elís Jónsson fæddist í Klettstíu í Norðurárdal í Borgarfirði 3. apríl 1931. Hann lést í Reykjavík 11. júlí 2022. Foreldrar Elísar voru hjónin Jón Jóhannesson og Sæunn Elísabet Klemenzdóttir. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2022 | Minningargrein á mbl.is | 2062 orð | 1 mynd | ókeypis

Elís Jónsson

Elís Jónsson fæddist í Klettstíu í Norðurárdal í Borgarfirði 3.apríl 1931. Hann lést í Reykjavík þann 11. júlí 2022.Foreldrar Elísar voru hjónin Jón Jóhannesson og Sæunn Elísabet Klemenzdóttir. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2022 | Minningargreinar | 2596 orð | 1 mynd

Erla Sigurjónsdóttir

Erla Sigurjónsdóttir fæddist 10. maí 1929. Hún lést 1. júlí 2022. Útför Erlu fór fram 20. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2022 | Minningargreinar | 727 orð | 1 mynd

Guðmundur Kristinn Gunnarsson

Guðmundur Kristinn Gunnarsson fæddist 30. ágúst 1930. Hann lést 9. júlí 2022. Útför Guðmundar fór fram 20. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2022 | Minningargreinar | 260 orð | 1 mynd

Guðmundur Magnússon

Guðmundur Magnússon fæddist 9. janúar 1926. Hann lést 8. júlí 2022. Guðmundur var jarðsunginn 20. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2022 | Minningargreinar | 2611 orð | 1 mynd

Guðrún Tómasdóttir

Guðrún Tómasdóttir fæddist 13. apríl 1925. Hún lést 9. júlí 2022. Útför Guðrúnar fór fram 20. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2022 | Minningargreinar | 484 orð | 1 mynd

Helga Aðalsteinsdóttir

Helga Aðalsteinsdóttir fæddist 21. september 1950. Hún lést 11. júlí 2022. Útför Helgu fór fram 20. júlí 2022 Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2022 | Minningargreinar | 2546 orð | 1 mynd

Jóna Sigríður Marteinsdóttir

Jóna Sigríður Marteinsdóttir fæddist á Sjónarhóli í Neskaupstað 6. nóvember 1931. Hún lést 15. júlí 2022. Foreldrar hennar voru María Steindórsdóttir, f. 20. mars 1898, d. 29. desember 1959, og Marteinn Magnússon, f. 19. apríl 1887, d. 17. desember... Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2022 | Minningargreinar | 1248 orð | 1 mynd

Lilja Jóhannsdóttir

Lilja Jóhannsdóttir sjúkraliði fæddist á Tröllanesi á Norðfirði 25. nóvember 1938. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Fossahlíð á Seyðisfirði 12. júlí 2022. Lilja var dóttir hjónanna Guðnýjar Stefaníu Guðmundsdóttir, f. 28. ágúst 1907, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2022 | Minningargreinar | 638 orð | 1 mynd

Þorbergur Guðmundsson

Þorbergur Guðmundsson fæddist í Reykjavík 27. september 1940. Hann lést á líknardeild Landspítalans 9. júlí 2022. Foreldrar hans voru Guðmundur Árni Jónsson frá Sogni í Kjós, f. 30.9. 1907, d. 19.3. 1989, og Anna Andrésdóttir frá Neðra-Hálsi í Kjós, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 125 orð | 1 mynd

Hagnaður Landsbanka hefur dregist saman

Samtals 2,3 milljarða króna hagnaður varð af rekstri Landsbankans á öðrum ársfjórðungi og hefur bankinn alls skilað 5,6 milljarða hagnaði frá áramótum. Meira
22. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 212 orð | 1 mynd

Hagnast um hálfan milljarð

Icelandair Group hagnaðist um 522 milljónir á öðrum ársfjórðungi í ár. Þetta er í fyrsta skipti sem félagið skilar hagnaði frá árinu 2017. Meira
22. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 600 orð | 2 myndir

Þúsundir nýrra neytenda

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íbúar landsins urðu í fyrsta sinn rúmlega 380 þúsund í sumarbyrjun. Að óbreyttu munu um 385 þúsund manns búa á landinu í árslok. Meira

Fastir þættir

22. júlí 2022 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. d3 d6 5. c3 Rf6 6. Bb3 h6 7. h3 Bb6 8...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. d3 d6 5. c3 Rf6 6. Bb3 h6 7. h3 Bb6 8. Rbd2 Re7 9. Rf1 Rg6 10. Rg3 Be6 11. d4 Bxb3 12. Dxb3 exd4 13. cxd4 0-0 14. 0-0 d5 15. e5 Re4 16. Dd3 Rxg3 17. fxg3 De7 18. Kh2 c5 19. dxc5 Dxc5 20. Bd2 d4 21. Hae1 Hae8 22. Meira
22. júlí 2022 | Fastir þættir | 163 orð

Eðlið er sterkt. A-NS Norður &spade;108 &heart;D1092 ⋄843...

Eðlið er sterkt. A-NS Norður &spade;108 &heart;D1092 ⋄843 &klubs;Á983 Vestur Austur &spade;KDG9642 &spade;-- &heart;64 &heart;G8753 ⋄G105 ⋄ÁD976 &klubs;G &klubs;D65 Suður &spade;Á753 &heart;ÁK ⋄K2 &klubs;K10742 Suður spilar 3G. Meira
22. júlí 2022 | Í dag | 676 orð | 4 myndir

Fjölskyldufyrirtæki í grunninn

Jón Axelsson fæddist í Reykjavík 22. júlí 1972. Hann bjó á Laugarvatni til sex ára aldurs en hefur búið í Keflavík síðan og er að stórum hluta ættaður þaðan. Meira
22. júlí 2022 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Google-snjallgleraugu brátt á markað

Tölvurisinn Google mun opinberlega hefja prófun á nýjum snjallgleraugum í næstu viku. Snjallgleraugun eiga að búa yfir sambærilegum eiginleikum og Google Maps og Google Translate, ásamt því að vera þægileg og vel útlítandi, allt í senn. Meira
22. júlí 2022 | Í dag | 195 orð | 1 mynd

Ísland í slagtogi með ástareyju

Í pósthólfið mitt dettur daglega fjöldi tölvubréfa frá leitarvél, sem lætur vita í hvert skipti sem Ísland kemur fyrir í norrænum blöðum. Leitarvélin þefar uppi orðið Island og ýmsar myndir þess og kemur því samviskusamlega til skila. Meira
22. júlí 2022 | Í dag | 263 orð

Íslenski fjárhundurinn og sprengibjór

Einar K. Guðfinnsson sendi mér góðan póst um íslenska fjárhundinn: „Jón Kristjánsson fyrrverandi alþingismaður og ráðherra skrifaði á Facebook-síðu sína: Ég heyrði í útvarpinu að nú væri dagur íslenska fjárhundsins. Meira
22. júlí 2022 | Árnað heilla | 256 orð | 1 mynd

Knútur Hreiðarsson

30 ára Knútur er fæddur og uppalinn í Hafnarfirði. Hann flutti tímabundið í miðbæinn í Reykjavík en flutti svo aftur í Hafnarfjörðinn þar sem hann býr í dag. Meira
22. júlí 2022 | Í dag | 58 orð

Málið

Féhirðar ruglast stundum á merkingum sagnarinnar að hirða. Minning úr heyhirðingu í sveitinni leiðir hugann óafvitandi að orðtakinu að raka saman fé, og því fer sem fer. Komist málið í fréttir er mjög notað orðtakið að draga sér fé . Meira

Íþróttir

22. júlí 2022 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

8-liða úrslit: Þýskaland – Austurríki 2:0 *Þýskaland mætir...

8-liða úrslit: Þýskaland – Austurríki 2:0 *Þýskaland mætir Frakklandi eða Hollandi í undanúrslitum 27. júlí. Meira
22. júlí 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Bertone áfram á Hlíðarenda

Argentínski körfuknattleiksmaðurinn Pablo César Bertone hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Íslandsmeistara Vals. Meira
22. júlí 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Fyrstu gullverðlaun Kasakstan

Norah Jeruto vann í fyrrinótt fyrstu gullverðlaun Kasakstan á heimsmeistaramóti í frjálsíþróttum þegar hún vann sannfærandi sigur í 3.000 metra hindrunarhlaupi kvenna á 8:53,02 mínútum, og setti um leið mótsmet. Meira
22. júlí 2022 | Íþróttir | 627 orð | 3 myndir

Hasar á Kópavogsvelli

Evrópukeppni Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Víkingur og Breiðablik standa vel að vígi eftir fyrri leikina í annarri umferð Sambandsdeildar karla í fótbolta, þar sem bæði lið unnu 2:0 heimasigra í gærkvöld. Þeir leikir voru þó eins ólíkir og hugsast gat. Meira
22. júlí 2022 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Grafarvogur: Fjölnir &ndash...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Grafarvogur: Fjölnir – HK 18.30 Víkin: Víkingur – FH 19.15 Ásvellir: Haukar – Grindavík 19.15 Sauðárkrókur: Tindastóll – Fylkir 19.15 1. Meira
22. júlí 2022 | Íþróttir | 421 orð | 1 mynd

Lengjudeild karla Fjölnir – Þróttur V 6:0 Selfoss – HK 1:2...

Lengjudeild karla Fjölnir – Þróttur V 6:0 Selfoss – HK 1:2 Grindavík – Afturelding 4:5 KV – Fylkir 2:3 Staðan: HK 1391328:1728 Fylkir 1383237:1527 Fjölnir 1372432:2123 Grótta 1271427:1522 Selfoss 1363424:1921 Afturelding... Meira
22. júlí 2022 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Skoraði fernu í seinni hálfleik

Úrúgvæski knattspyrnumaðurinn Darwin Núnez fór á kostum með Liverpool í gærkvöld, þegar enska liðið vann RB Leipzig 5:0 í æfingaleik í Þýskalandi. Núnez kom inn á sem varamaður í hálfleik og skoraði fjögur mörk, tvö þeirra á fyrstu sex mínútunum. Meira
22. júlí 2022 | Íþróttir | 353 orð | 1 mynd

Tvö víti í súginn og HK vann

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is HK er áfram á toppi 1. deildar karla í fótbolta eftir sigur á Selfyssingum, 2:1, í lykilleik toppbaráttunnar á Selfossi í gærkvöld. Fylkir fylgir fast á eftir en Árbæingar unnu KV í Vesturbænum, 3:2. Meira
22. júlí 2022 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Uwe Seeler er látinn

Uwe Seeler, einn fremsti knattspyrnumaður Þjóðverja á árunum 1955 til 1970, er látinn, 85 ára að aldri. Seeler lék með Hamburger SV frá tíu ára aldri og þar til hann lagði skóna á hilluna árið 1972. Meira
22. júlí 2022 | Íþróttir | 287 orð | 3 myndir

*Varnarmaðurinn öflugi, Þorgils Jón Svölu Baldursson, leikur áfram með...

*Varnarmaðurinn öflugi, Þorgils Jón Svölu Baldursson, leikur áfram með Íslandsmeisturum Vals í handknattleik á næsta tímabili en hann hefur gert nýjan samning við félagið. Meira
22. júlí 2022 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Þær þýsku í undanúrslitin

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þýskaland er komið í undanúrslit Evrópumóts kvenna í knattspyrnu eftir sigur á Austurríki, 2:0, á Brentford-leikvanginum í London í gærkvöld. Þýska liðið mætir Frakklandi eða Hollandi í undanúrslitum næsta miðvikudagskvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.