Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ný háspennulína frá Kröflu til Akureyrar eykur aðgang Akureyrar að raforku frá virkjunum á Norðausturlandi. Getur það stuðlað að atvinnuþróun, eftir því sem rafmagn er til reiðu á svæðinu.
Meira
Ársfundur atvinnulífsins, sem haldinn er á vegum Samtaka atvinnulífsins (SA), fer fram í Borgarleikhúsinu í dag kl. 15:00. Fundurinn í ár ber yfirskriftina Fyrirtækin okkar í aðdraganda kjaraviðræðna .
Meira
Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það hefur ekkert gerst,“ segir Benedikt Erlingsson, leikari og leikstjóri, þegar hann er inntur eftir stöðu mála varðandi endurgerð kvikmyndar hans, Kona fer í stríð , í Hollywood.
Meira
Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Framkvæmdir eru hafnar við að umbreyta nágrenni Hlemmtorgs. Laugavegi hefur verið lokað fyrir bílaumferð á kaflanum frá Hlemmi að Snorrabraut og verður sú lokun til frambúðar.
Meira
Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Norska ríkisstjórnin tilkynnti í gærmorgun áform sín um að leggja 40% auðlindaskatt á sjókvíaeldi í Noregi. Í kjölfarið hrundi sjávarfangsvísitala kauphallarinnar í Osló um 21,27%.
Meira
„Byggjum fleiri íbúðir. Í mínum huga eru þetta lykilorð og stóra verkefnið sem stjórnmálamenn verða að leysa,“ segir Kristján Baldursson, löggiltur fasteignasali hjá Trausta. „Brjóta þarf lönd undir ný hverfi með sterkum innviðum.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Björgun hefur selt dýpkunarskipið Dísu úr landi. Skipið hefur þjónað hér á landi í rúman áratug, ekki síst Landeyjahöfn, fyrst undir heitinu Skandia en lengst af undir Dísu-nafninu.
Meira
Við erum alltaf að leita að nýjum og spennandi kökuuppskriftum og þreytumst ekki á að prófa eitthvað nýtt. Hér erum við með uppskrift úr smiðju matarbloggarans Berglindar Hreiðars á Gotteri.is sem hún segir að sé klárlega með bestu marengstertum allra tíma.
Meira
Nú hafa 200 þúsund Rússar flúið heimalandið eftir herkvaðningu Pútíns. Stjórnvöld á Vesturlöndum hafa lýst því yfir að málamyndakosningar á hernumdum svæðum Úkraínu verði ekki viðurkenndar af alþjóðasamfélaginu.
Meira
Veronika Steinunn Magnúsdóttir Hólmfríður María Ragnhildardóttir Karítas Ríkharðsdóttir Stórbruni varð á Egilsstöðum í gær eftir að eldur kviknaði í verslunar- og þvottahúsnæði Vasks að Fagradalsbraut.
Meira
„Það er gaman að leika sér með mismunandi líkjöra fyrir Espresso Martini-drykk. Hér er ég búin að blanda súkkulaðilíkjör og smá sírópi saman við kaffi og vodka og útkoman er æðisleg!
Meira
Það er nóg á prjónum stórsveitarinnar Vakar sem gaf út breiðskífuna Vök á dögunum. Sveitin vonast til að geta þreifað fyrir sér á bandarískum markaði á næstunni, en Vök fagnar tíu ára afmæli á næsta ári.
Meira
Gisli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Það heyrir til undantekninga að lítil og meðalstór fyrirtæki hafi yfir að ráða sérstakri markaðsdeild eða svigrúmi til að verja miklum tíma í markaðsmál. Því þurfa þau oft á utanaðkomandi ráðgjöf að halda, enda er markaðssetning einn mikilvægasti þáttur í rekstri fyrirtækja.
Meira
„Farsældarlögin, sem lúta að velferð barna, unglinga og fjölskyldna, sem sett voru fyrir nokkrum misserum, eru kærkomin. Því miður hafa þó nægir fjármunir ekki fylgt þeim svo öll markmiðin náist í gegn.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Skúmastofninn hefur orðið fyrir miklu höggi,“ segir dr. Lilja Jóhannesdóttir, vistfræðingur og forstöðumaður Náttúrustofu Suðausturlands. „Ég fann fjörutíu dauða skúma á mínum ferðum í sumar allt fram undir lok ágúst, mestmegnis á Breiðamerkursandi og aðeins í Ingólfshöfða. Eins heyrði ég að það hefðu fundist að minnsta kosti þrjátíu dauðir skúmar á Úthéraði.“
Meira
Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Miklar breytingar hafa orðið á verkefnum sveitarfélaga og kröfum sem gerðar eru til kjörinna fulltrúa og starfsmanna á síðustu árum og áratugum. Halldór Halldórsson, fyrrverandi formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir að enginn geti sagt annað en að þessu hafi fylgt aukið álag á kjörna fulltrúa. Hann telur að það eigi ekki að leiða sjálfkrafa til fjölgunar fulltrúa.
Meira
Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Síðdegis í gær tók forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, hús á rúmlega þrjátíu prjónakonum sem hafa undanfarið setið við og prjónað ullarsokka sem sendir verða á vígstöðvar í Úkraínu í lok október. Prjónakonurnar komu saman í félagsmiðstöð eldri borgara í Gjábakka í Kópavogi.
Meira
Jara Hilmarsdóttir messósópran og Erna Vala Arnardóttir píanóleikari koma fram á hádegistónleikum undir hatti „Á ljúfum nótum“ í Fríkirkjunni við Tjörnina kl. 12.
Meira
Koma þarf böndum á verðbólgudrauginn, auka framboð á íbúðarhúsnæði, koma með raunhæfar aðgerðir í umhverfismálum og breyta áherslum í skólastarfi þannig að börnum líði sem best og skólarnir séu góður vinnustaður allra.
Meira
Fuglar Fjórir sendlingar þenja vængina er þeir fljúga meðfram ströndinni. Logn var úti, sjórinn stilltur og veðrið því afar hagstætt fyrir fuglana sem þekkjast á sínu kubbslega...
Meira
Baksvið Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Undanfarin ár og misseri hefur málsmeðferðartími kynferðisbrotamála almennt lengst. Sem dæmi voru nauðgunarmál, sem lauk árið 2021, að jafnaði 180 dögum lengur til meðferðar hjá lögreglu en mál sem lauk árið 2016. Er þar helst um að kenna mikilli manneklu.
Meira
„Efnahagsmálin snerta okkur öll og ástandið undanfarin misseri hefur bitið verulega. Há verðbólga til langs tíma er grafalvarleg,“ segir Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sveitarstjóri í Húnaþingi vestra.
Meira
Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Mál er varða nauðganir og önnur kynferðisbrot liggja mörg hver lengi óhreyfð, bæði hjá rannsakendum og ákærendum, meðan á málsmeðferð stendur. Ástæðan er helst sögð vera mikil mannekla hjá embættunum.
Meira
Í dag er síðasti dagurinn til að berja augum yfirlitssýningu á verkum Guðmundar Guðmundssonar, sem betur er þekktur sem Erró, í Listasafni Reykjavíkur. Sýningin, sem er undir yfirskriftinni Sprengikraftur mynda , v ar opnuð 9.
Meira
Margrét Kristín Pétursdóttir, forstöðumaður gæðamála hjá Vísi í Grindavík, var kjörin nýr formaður Félags kvenna í sjávarútvegi, KÍS, á aðalfundi félagsins sem fram fór í húsakynnum Háskólans á Akureyri á mánudag.
Meira
Í gær kl. 15:05 að staðartíma náði fellibylurinn Ian landi nálægt Fort Myers á vesturströnd Flórída, og er það nokkuð sunnar en gert hafði verið ráð fyrir í spám. Fellibylurinn hefur náð fjórða stigs styrkleika.
Meira
„Jöfn tækifæri til náms eru afar mikilvæg og þau verða stjórnmálamenn að tryggja,“ segir Andrea Edda Guðlaugsdóttir, formaður nemendafélagsins, Inspector Scholae, við Menntaskólann í Reykjavík. „Námslán geta verið nauðsynleg.
Meira
Breska pundið hækkaði um rúmt 1,05 prósent og stóð gengið í 1,0846 gagnvart bandaríkjadollar eftir að Englandsbanki keypti mikið magn ríkisskuldabréfa til að reyna að koma ró á peningamarkaði.
Meira
Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Segulsvið raflína í sjó hefur áhrif á áttaskyn ýsuseiða og dregur úr hreyfingu þeirra. Þetta getur um sinn haft áhrif á lífslíkur þeirra.
Meira
Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Íslensku glæpasagnahöfundarnir Arnaldur Indriðason og Ragnar Jónasson eiga tvær af bestu bókum síðustu 50 ára í Frakklandi ef marka má könnun sem hleypt verður af stokkunum þar í landi í dag.
Meira
Altjón varð þegar mikill eldur kom upp í gær í húsnæði Vasks á Egilsstöðum sem hýsir bæði verslun og efnalaug. Mikill eldsmatur var þar inni og lagði svartan reykjarmökk yfir bæinn.
Meira
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis, alls 10 þingmenn, heimsækir Ósló og Kaupmannahöfn dagana 27.-30. september til að kynna sér málefni útlendinga og fjölmiðla í Noregi og Danmörku. Að auki eru tveir starfsmenn Alþingis með í för.
Meira
Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Uppbygging malasíska athafnamannsins Loos Eng Wah á ferðaþjónustu á Leyni 2 og 3 í Landsveit er enn á ný komin á ís.
Meira
Undanfarið hefur verið unnið að því að grafa fyrir grunni fjölbýlishúss á lóð Valhallar við Háaleitisbraut. Úr fjarlægð séð er eins og þetta svipfagra hús, Valhöll, standi á bjargbrún. Hið nýja hús á lóðinni verður um 5.
Meira
„Verðbólgan æðir áfram og ég borga 100 þúsund krónur af íbúðaláni. Upphæðin hefur hækkað um helming á fáum mánuðum,“ segir Eiður Smári Björnsson sem rekur fyrirtækið EB-flutninga.
Meira
Að mati starfshóps ríkissaksóknara um málsmeðferðartíma kynferðisafbrotamála er ýmislegt sem má betur fara í afgreiðslu málanna. Þótt mannekla sé helsta skýringin á því að mál liggi óhreyfð megi einnig bæta verkferla.
Meira
Starfshópur um neyðarbirgðir birti nýja skýrslu í gær. Þar segir að full þörf sé á að ráðast í nýtt átak til að hvetja Íslendinga til að koma sér upp nokkurra daga birgðum af nauðsynjavörum.
Meira
Unnið hefur verið að því að undanförnu að koma fyrir færanlegum húsum, svokallaðri Ævintýraborg, fyrir leikskóla Vogabyggðar við Naustavog. Hverfið hefur byggst hratt upp síðustu misseri. Þegar það verður fullbyggt verða þar allt að 1.900 íbúðir.
Meira
Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður rifjar upp að upp hafi komist um „símhleranamál í Bretlandi 2005-2007. Blaða- og fréttamenn ákveðinna miðla stunduðu símhleranir og ólöglegt niðurhal og birtu af því fréttir einkum í News of the World. Blaðamennirnir sem og forstjóri, ritstjórar o.fl. voru látnir hætta strax og rannsóknin fór af stað. Breskir fjölmiðlar fordæmdu þessa ólöglegu framgöngu kollega sinna innan Murdoch-fjölmiðlasamsteypunnar.
Meira
VIÐTAL Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, verður sett í dag í Háskólabíói með sýningu opnunarmyndar og dagskráin vegleg að vanda.
Meira
Kim Thúy, kanadískur rithöfundur af víetnömskum uppruna, kemur fram á höfundarkvöldi Alliance Française í Tryggvagötu 8 klukkan 20.30 í kvöld, fimmtudagskvöld.
Meira
Listin í smiðju Héðins er heiti sýningar sem verður opnuð í Vélsmiðjunni Héðni á Gjáhellu 4 í Hafnarfirði kl. 13 á laugardag. Verður sýningin einungis opin þann eina dag, til kl. 17.
Meira
Leikstjórn: Tizza Covi og Rainer Frimmel. Handrit: Tizz Covi. Aðalhlutverk: Vera Gemma, Daniel De Palma, Sebastian Dascalu, Annamaria Ciancamerla og Walter Saabel. Austurríki, 2022. 115 mín. Sýnd á RIFF.
Meira
Vorblótið sívinsæla eftir Stravinskíj mun hljóma á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu í kvöld. Það verður kraftmikil lokahnykkur á dagskrá tónleikanna en fyrst hljóma verk þriggja íslenskra tónskálda.
Meira
Fyrir nokkru síðan staðfesti ég þriðju úthlutun úr Matvælasjóði, að þessu sinni hátt í sjötta hundrað milljónir til hinna ýmsu verkefna. Samtals hafa verið veittir úr sjóðnum 1,6 milljarðar síðan honum var komið á.
Meira
Kristinn Valdimarsson: "Vegna þess að öryggisumhverfi Evrópu er gjörbreytt er eðlilegt að stjórnvöld eyði meiru í málaflokkinn. Landsmenn þurfa að hugsa meira um þessi mál."
Meira
Við trúum því að hér séu lífskjör jafnari en víðast annars staðar og að við lifum í þjóðfélagi án mikillar stéttaskiptingar. Einhverjir eru þó jafnari en aðrir og fá oft að heyra það óþvegið, sérstaklega á samfélagsmiðlum.
Meira
Jónas Haraldsson: "Ástæða þess að ég greip til þessara róttæku aðgerða var sú ákvörðun stríðsglæpamannsins Pútíns forseta Rússlands að ráðast inn í nágrannaland sitt Úkraínu."
Meira
Kjartan Magnússon: "17% þeirra sem slösuðust alvarlega í umferðinni í fyrra voru á rafhlaupahjólum, þótt umferð þeirra væri innan við 1% af allri umferð."
Meira
Guðný Svava Guðjónsdóttir fæddist 1. ágúst 1945 á Strandbergi í Vestmannaeyjum. Hún lést á Vífilsstöðum 19. september 2022. Foreldrar hennar voru Sigurrós Sigurðardóttir, f. 9. nóvember 1913, d. 3. september 2001, og Guðjón Vigfússon, f. 15.
MeiraKaupa minningabók
Hallbera Sigríður Ísleifsdóttir fæddist 13. maí 1934 á Ytri-Sólheimum í Mýrdal, Vestur-Skaftafellssýslu. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ 13. september 2022. Foreldrar hennar voru Ísleifur Erlingsson, f. 6. ágúst 1893, d. 19.
MeiraKaupa minningabók
Hulda Marinósdóttir fæddist á Steðja, Þelamörk, 19. desember 1924. Hún lést 14. september á endurhæfingardeild Eirar. Foreldrar Huldu voru Jón Marinó Sigtryggsson, trésmiður á Steðja og síðar á Akureyri, f. 13. júní 1896, d. 23.
MeiraKaupa minningabók
Jón Ágúst Ólafsson fæddist á Þórkötlustöðum, austurbæ í Grindavík, 10. ágúst 1925. Hann lést á Landspítalanum 20. september 2022. Foreldrar hans voru Ragnheiður Helga Jónsdóttir frá Ísafirði, f. 22.9. 1884, d. 18.1.
MeiraKaupa minningabók
Ólafur Jón Ólafsson fæddist 31. mars 1981 á Akranesi. Hann lést 15. september 2022. Foreldrar Óla Jóns, eins og hann var ætíð kallaður, eru Ólína Sigþóra Björnsdóttir, f. 19.11. 1959, og Ólafur Ingimar Jónsson, f. 9.8. 1957, d. 3.5. 2021.
MeiraKaupa minningabók
Sigríður Th. Erlendsdóttir fæddist í Reykjavík 16. mars 1930. Hún lést 17. september 2022 á heimili sínu Bergstaðastræti 70. Foreldrar hennar voru Jóhanna Vigdís Sæmundsdóttir, f. 30. nóvember 1899, d. 19. nóvember 1981, og Erlendur Ólafsson, f. 9.
MeiraKaupa minningabók
Sigurlaug Helgadóttir fæddist á Akureyri 3. apríl 1934. Hún andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði 23. september 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Kristín Pétursdóttir, f. 8. 1. 1900 að Tjörn á Skaga í A-Húnavatnssýslu, d. 5.12. 1989, og Helgi Pálsson, f.
MeiraKaupa minningabók
Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Húsnæðismarkaðurinn hér á landi hefur snöggkólnað á síðustu vikum. Þetta staðfestir nýjasta verðbólgumæling Hagstofunnar.
Meira
Tekjur Köru Connect námu í fyrra 107 milljónum króna og jukust um tæpar 36 milljónir króna á milli ára. Rekstrargjöld félagsins námu þó rúmum 125 milljónum króna og jukust um tæpar 48 milljónir króna á milli ára.
Meira
Alls sóttu 50 manns um starf framkvæmdastjóra nýs dótturfélags Landsnets, sem hefur ekki fengið endanlegt nafn, en félagið hefur það hlutverk að setja á fót og reka heildsölumarkað raforku hér á landi.
Meira
„Nú legg ég á og mæli svo um að bókin nái til allra sem unna goðmagni náttúrunnar, til þeirra sem skynja litatóna lífsins og til þeirra sem þrá að skapa og vilja prjóna sig áfram í lífinu,“ segir Bergrós Kjartansdóttir höfundur Sjalaseiðs.
Meira
Árni Bjarnason , formaður Félags skipstjórnarmanna, er sjötugur í dag. Árni stundaði sjóinn í 33 ár sem háseti, stýrimaður og skipstjóri. Hann hóf ungur afskipti af kjaramálum skipstjórnarmanna samfara skipstjórnarstörfum.
Meira
Joe Biden Bandaríkjaforseti heiðraði breska stórsöngvarann Elton John með hinni virtu Mannúðarorðu (National Humanities Medal) eftir tónleika hans við Hvíta húsið á föstudag.
Meira
Íslandsbanki spáir ríflega 7% hagvexti á Íslandi í ár. Verðbólga virðist ætla að hjaðna hraðar en áætlanir gerðu ráð fyrir og bankakerfið er vel undir það búið að takast á við herping í hagkerfinu. Víða í nágrannaríkjunum er staðan ekki eins...
Meira
Ólafur Örn Haraldsson fæddist 29. september 1947 í Reykjavík. „Þegar ég var þriggja ára fluttu foreldrar mínir að Laugarvatni með okkur fjögur systkinin sem fædd vorum á fjórum árum.
Meira
30 ára Snæbjörn ólst upp í Laugardalnum og býr í London. Hann útskrifaðist með meistaragráðu í lögfræði (LL.M) við Duke-háskóla í Bandaríkjunum þar sem hann stundaði nám á skólastyrk. Áður útskrifaðist hann með BA- og mag.jur.-gráður frá lagadeild HÍ.
Meira
Árni Sigurðsson skrifar á Boðnarmjöð: „Afar góð vinátta var með þeim Jóni Ingvari og sr. Hjálmari Jónssyni, fyrrv. dómkirkjupresti, og ortu þeir mikið hvor til annars. Líkt og margir muna þá fékk Hjálmar hastarlega fyrir hjartað fyrir nokkrum...
Meira
6. september árið 2013 varð ákveðinn viðsnúningur hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu í Bern í Sviss. Ég man ágætlega eftir þessum degi, eða meira leiknum sem fór fram það kvöld. Sviss og Ísland áttust við í undankeppni HM 2014.
Meira
Fótboltinn Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Yfirstandandi tímabil hjá karlaliði Víkings úr Reykjavík í knattspyrnu hefur verið einstakt hvað leikjafjölda á einu tímabili varðar.
Meira
Bjarki Már Elísson átti góðan leik fyrir Veszprém þegar liðið vann þriggja marka sigur gegn Dinamo Búkarest í A-riðli Meistaradeildar karla í handknattleik í Ungverjalandi í gær.
Meira
Meistaradeild Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Valur er úr leik í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu kvenna eftir að hafa gert markalaust jafntefli við Slavia Prag í síðari leik liðanna í 2. umferð undankeppninnar í Tékklandi í gær.
Meira
Keflavík er með fullt hús stiga í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik, Subway-deildinni, eftir stórsigur gegn Breiðabliki í Smáranum í Kópavogi í 2. umferð deildarinnar í gær.
Meira
Harðarmenn frá Ísafirði, sem leika í fyrsta sinn í úrvalsdeild karla í handknattleik í vetur, hafa fengið til liðs við sig tvo brasilíska leikmenn til viðbótar.
Meira
Meistaradeild karla A-RIÐILL: Magdeburg – París SG 22:29 • Ómar Ingi Magnússon skoraði fimm mörk fyrir Magdeburg og Gísli Þorgeir Kristjánsson eitt.
Meira
Þrjú Íslendingalið tryggðu sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu í gær. Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrsta mark Juventus strax á 11. mínútu þegar liðið vann 2:0-sigur gegn Köge á Ítalíu í síðari leik liðanna í 2.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.