Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Meirihluti forsætisnefndar Reykjavíkurborgar hafnaði í gær tillögu Mörtu Guðjónsdóttur, fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í nefndinni, um að setja umræðu um málefni Ljósleiðarans, dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur (OR), á dagskrá borgarstjórnarfundar sem haldinn verður á þriðjudag. Fulltrúar Samfylkingar, Viðreisnar, Framsóknar og Pírata, sem eru þeir flokkar sem mynda meirihluta, lögðust allir gegn tillögunni.
Meira