Greinar laugardaginn 28. janúar 2023

Fréttir

28. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 134 orð

53% samþykktu samning

Nýgerður kjarasamningur Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF) og Samtaka atvinnulífsins fyrir hönd fjármálafyrirtækja var naumlega samþykktur í atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna í SSF. Atkvæðagreiðslu lauk á hádegi í gær og urðu úrslitin þau… Meira
28. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 890 orð | 2 myndir

Annar áfangi Hlíðarhverfis rís hratt

Sögulegur leikur var í Ljónagryfjunni nýverið þegar UMFN spilaði sinn 1.000. leik í úrvalsdeild karla, Subway-deildinni. Njarðvíkingar hafa ekki fallið úr úrvalsdeild frá því að hún var stofnuð árið 1978 enda hefur það verið eitt sigursælasta… Meira
28. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Arnar Már nýr ferðamálastjóri

Arnar Már Ólafsson hefur verið skipaður í embætti ferðamálastjóra frá 1. mars nk. Mun hann þá taka við af Elíasi Bj. Gíslasyni sem hefur verið starfandi ferðamálastjóri. Fjórtán umsækjendur sóttu um og einn dró umsókn sína til baka Meira
28. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 211 orð | 2 myndir

Baðstaður skipulagður í Krossavík á Hellissandi

Unnið er að undirbúningi baðstaðar á Snæfellsnesi, Krossavíkurbaða, vestan við þorpið á Hellissandi. Kári Viðarsson, sem er hugmyndasmiðurinn að þessu verkefni eins og fleirum á Hellissandi, telur að staðsetningin verði sérstaða baðanna Meira
28. janúar 2023 | Fréttaskýringar | 814 orð | 3 myndir

„Við njótum mikillar velvildar“

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Við höldum upp á afmælið með hátíðarsamkomu í Hvítasunnukirkjunni á sunnudaginn kl. 11 og síðan á öllum starfsstöðvum okkar á afmælisdaginn sjálfan sem er á þriðjudaginn, 31. janúar. Að auki verður samkoma þann dag fyrir boðsgesti í Oddfellowhúsinu,“ segir Edda Jónsdóttir framkvæmdastjóri Samhjálpar. Hálf öld er liðin frá stofnun samtakanna sem óhætt er að segja að hafi lyft grettistaki í málefnum fíkla, heimilislausra og utangarðsfólks. Meira
28. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Fimm ákærðir vegna hoppukastalaslyssins

Fimm eru ákærðir vegna hópslyssins sem varð er hoppukastali tókst á loft á Akureyri sumarið 2021. Eru einstaklingarnir ákærðir fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi. Forseti bæjarstjórnar á Akureyri er á meðal sakborninga Meira
28. janúar 2023 | Fréttaskýringar | 534 orð | 4 myndir

Fjórar F-35-þotur gæta loftrýmisins

Flugsveitir norska flughersins sinna sem stendur loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins á Íslandi. Er þetta í sjöunda sinn sem Norðmenn leggja Atlantshafsbandalaginu til flugsveit til að taka þátt í verkefninu á Íslandi en norski flugherinn var síðast hér á landi árið 2021 Meira
28. janúar 2023 | Fréttaskýringar | 612 orð | 2 myndir

Fyrsti áfangi kostar 28 milljarða

Uppfærð kostnaðaráætlun vegna samgöngusáttmálans hljóðar upp á rúmlega 164 milljarða króna. Þar af er kostnaður við 1. áfanga borgarlínu nú áætlaður rúmlega 21 milljarður króna. Sé hins vegar bætt við kostnaði sveitarfélaganna eykst heildarkostnaður … Meira
28. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

Gangur verið í kjaraviðræðum

Kjaraviðræður félaga og bandalaga opinberra starfsmanna við viðsemjendur hafa verið í fullum gangi að undanförnu og er við það miðað að gerðir verði skammtímasamningar með líkum hætti og samið hefur verið um á almenna vinnumarkaðnum Meira
28. janúar 2023 | Erlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Hryllilegar aðfarir lögreglunnar

Órói var í borginni Memphis í Bandaríkjunum í gær þegar lögregluyfirvöld bjuggu sig undir að opinbera myndband af yfirgengilegum barsmíðum á Tyre Nicholas. Nicholas var handtekinn fyrir meintan glæfraakstur og fimm lögreglumenn börðu hann svo illa við handtökuna 7 Meira
28. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Hugmyndafræðin þarf aukið vægi

„Það er magnað að fá tækifæri til að búa til nýtt ráðuneyti frá grunni á árinu 2022,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, sem fékk það hlutverk að stofna nýtt ráðuneyti um málaflokka sína Meira
28. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 249 orð

Hækkar um 50 milljarða

Nú er áætlað að kostnaður við nýjan samgöngusáttmála verði rúmlega 170 milljarðar en það er um 50 milljörðum meira en upphaflega var áætlað. Kostnaður við stofnvegi eykst úr 52,3 milljörðum í 85,4 milljarða og munar þar mest um að framkvæmdir við… Meira
28. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 898 orð | 2 myndir

Jarlinn syngur af hjartans lyst

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Óhætt er að segja að Alexander Jarl Þorsteinsson hafi átt salinn á tónleikunum Eyjanótt í Hörpu á dögunum. Lagviss og leikandi flaug hann úr lægstu tónum upp í hæstu hæðir og kominn þangað hélt hann tóni vel og lengi svo aðdáun vakti. Tónsviðið er vítt og hæfileikarnir miklir hjá þessum efnilega söngvara, sem fyrst kom fram fyrir um 20 árum og þótti góður þá, aðeins tíu ára gamall. Nú er Alexander Jarl 29 ára, búsettur í Flórens á Ítalíu og er á beinni braut þar í landi óperusöngs og ævintýra. Meira
28. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Landvernd kvartar undan skorti á viðbrögðum

Stjórn Landverndar hefur sent kvörtun til innviðaráðuneytisins og umhverfis-, orku- og loftslagsmálaráðuneytisins vegna skorts á viðbrögðum Reykjavíkurborgar, Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur og Umhverfisstofnunar við loftmengun í Reykjavík Meira
28. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Leyfi fyrir laufskála við Grund

Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur tekið jákvætt í ósk hjúkrunarheimilisins Grundar að fá að reisa laufskála sunnan aðalbyggingar heimilisins við Hringbraut. Fram kemur í umsögn verkefnisstjóra embættisins að byggingin á lóð nr Meira
28. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Lokafrágangurinn hafinn

Frágangur innandyra í Húsi íslenskra fræða á horni Suðurgötu og Arngrímsgötu er nú á lokametrunum og miklar annir hjá iðnaðarmönnum hússins. „Húsið verður vonandi afhent seinni part febrúar,“ segir Guðrún Nordal, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar Meira
28. janúar 2023 | Erlendar fréttir | 507 orð | 1 mynd

Löng bið eftir Abrams til Úkraínu

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Meira
28. janúar 2023 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Mesta mannfall í áraraðir

Eldflaugaásir gengu milli Ísraels og Palestínu í gær á Gaza-svæðinu og óttast er að átök harðni enn eftir mannskæðasta áhlaup ísraelska hersins á Vesturbakkanum í áraraðir á fimmtudag. Íslamska hreyfingin Jihad sagði eldflaugarnar vera skilaboð til að sýna að „blóð Palestínumanna er ekki ódýrt“ Meira
28. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Mun Ísland ekki geta skráð sögu sína í myndum?

„Það er stórkostleg hætta á því að Ísland geti framvegis ekki skráð sögu sína í myndum. Yfirvöld skilja ekki lengur mikilvægi þess. Ef gjósa myndi í Vestmannaeyjum í dag yrðu mögulega engar fréttamyndir teknar vegna þess að okkur yrði ekki hleypt að gosstöðvunum Meira
28. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Nafnið er Sveitarfélagið Stykkishólmur

Bæjarstjórn sameinaðs sveitarfélags Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar hefur samþykkt nýtt nafn á sveitarfélagið. Nafnið Sveitarfélagið Stykkishólmur varð fyrir valinu, þó ekki einróma. Fjöldi tillagna að nafni sveitarfélagsins barst þegar auglýst var eftir hugmyndum Meira
28. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Norski flugherinn stendur vaktina

Flugsveitir norska flughersins eru staddar hér á landi sem stendur við loftrýmisgæslu. Áttatíu liðsmenn hersins taka þátt í gæslunni og fjórar F-35-orrustuþotur eru til taks. Í samtali við Morgunblaðið segir Trond Haugen, yfirmaður norska… Meira
28. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 524 orð | 1 mynd

Ríkissáttasemjari leitar til héraðsdóms

Atkvæðagreiðsla um miðlunartillögu ríkissáttasemjara í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins (SA) mun ekki hefjast á hádegi í dag, eins og áformað var. Þetta staðfesti Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari í samtali við mbl.is í gærkvöldi en … Meira
28. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 214 orð | 4 myndir

Sósueftirlit

Eftirlitsstofnanir ríkisins slá ekki slöku við og gerast raunar æ umsvifameiri og afskiptasamari. Nýjasta fréttin af Samkeppniseftirlitinu er að það hafi blandað sér í majónes-mál. Ekki eru allir sannfærðir um ágæti þeirra afskipta. Meira
28. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Stefnumót rektora

Háskólinn í Reykjavík er 25 ára um þessar mundir og hélt upp á tímamótin sl. fimmtudagskvöld með stefnumóti rektora skólans. Margir gestir mættu á svæðið. Hér er núverandi rektor, Ragnhildur Helgadóttir, lengst t.h., ásamt tveimur fyrrverandi kollegum, Ara Kristni Jónssyni og Guðfinnu Bjarnadóttur. Meira
28. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Sumir bíleigendur bíða lengi eftir varahlutum

Erfiðara er að fá varahluti í bíla en áður var. Það á sérstaklega við um þá sem vinna við réttingar og sprautun. Eigendur bíla sem skemmast geta í sumum tilvikum þurft að bíða í mánuði eftir að fá gert við Meira
28. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 538 orð | 2 myndir

Systkinin eru helstu fyrirmyndirnar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Meira
28. janúar 2023 | Fréttaskýringar | 584 orð | 2 myndir

Vetnisframleiðsla krefst rýmis og orku

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Áformuð vetnisframleiða Qair Iceland ehf. á Grundartanga krefst töluverðs landrýmis, mikillar raforku og ferskvatns. Meira
28. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 132 orð

Yfir 5 ára fangelsi fyrir fíkniefnalagabrot

Héraðsdóm­ur Reykja­ness hef­ur dæmt Önnu Lefik-Gawryszczak til fimm og hálfs árs fang­elsis­vist­ar fyr­ir stór­fellt fíkni­efna­laga­brot með því að hafa staðið að inn­flutn­ingi á sam­tals 3.800 ml af am­feta­mín­basa, 40 til 43 pró­sent að… Meira
28. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 505 orð | 2 myndir

Þarf heimildir til hagræðingar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Meira
28. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Æfði snókerstílinn á straubrettinu heima

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sigurður Kristjánsson hefur heldur betur minnt á sig í snókernum í vetur, en hann varð stigameistari tímabilsins með fullu húsi stiga og stefnir hátt á Íslandsmótinu í maí. „Það er enginn vafi á því að þetta er besta tímabilið mitt,“ segir hann. „Þetta hefur verið stöngin inn.“ Meira

Ritstjórnargreinar

28. janúar 2023 | Reykjavíkurbréf | 1579 orð | 1 mynd

Næst eiga Abrams og Leopard 2 sviðið en hver svo?

En kanslari Þýskalands hafði það sem hluta af fjölbreyttum aðferðum við að draga lappirnar, sem honum hefur tekist furðu lengi, að Joe Biden forseti myndi einnig senda Abrams-skriðdreka frá Bandaríkjunum til Úkraínu. Meira
28. janúar 2023 | Leiðarar | 593 orð

Tungumál ferðaþjónustunnar

Um leið og enska yfirtekur allt í ferðaþjónustunni er ímynd landsins gjaldfelld Meira

Menning

28. janúar 2023 | Menningarlíf | 366 orð | 2 myndir

105 milljónir króna til 13 hópa

Tilkynnt hefur verið hvaða ­atvinnu­sviðslistahópar fá úthlutað úr Sviðslistasjóði í ár. Alls bárust 111 umsóknir þar sem sótt var um ríflega 1,1 milljarð króna í Sviðslistasjóð (SLS) og 1.273 mánuði í launasjóð sviðslistafólks (LML) Meira
28. janúar 2023 | Menningarlíf | 2397 orð | 4 myndir

„Dulnefnið bjargaði lífi mínu“

„Má ég biðja þig um að tala svolítið hægar, ég er yfir 100 ára sjáðu til og frekar gömul.“ Þannig hefst samtal okkar Selmu van de Perre, hollensks gyðings og andspyrnuhetju sem lifði af fangabúðir nasista Meira
28. janúar 2023 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

„Í borg þar sem hraðinn er slíkur“

„Í borg þar sem hraðinn er slíkur að maður fær sunnudagsblaðið á laugardegi,“ hrekkur upp úr aðalsöguhetju þáttanna Beðmál í borginni í einum þættinum. Hún var ekki að dásama Þingholtin og Reykjavík, heldur Manhattan og New York Meira
28. janúar 2023 | Menningarlíf | 123 orð | 1 mynd

Collin hefur tónleikaröð sína í Hljóðbergi

Romain Collin og Bergur Þórisson „kanna landslag tækifæranna í að blanda akústískri tónlist og elektrónískri í frjálsum spuna“, eins og því er lýst í tilkynningu, á tónleikum í Hljóðbergi í Hannesarholti í kvöld kl Meira
28. janúar 2023 | Menningarlíf | 175 orð | 1 mynd

Ekkert raskar athygli fjallsins í Fold

Daði Guðbjörnsson opnar sýninguna Ekkert raskar athygli fjallsins í Galleríi Fold í dag kl. 14. Daði skrifar að þegar hann hafi verið ungur hafi landslagsmyndir ekki verið beinlínis í tísku og hann hugsað með sér að hann gæti málað landslag þegar… Meira
28. janúar 2023 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Ég heiti Steinn í Frystiklefanum

Grímuleiksýningin Ég heiti Steinn verður sýnd í Frystiklefanum á Rifi í dag og á morgun. Er það sýning án orða og ætluð ungum áhorfendum frá sex ára aldri. Í verkinu koma við sögu persónugerðir steinar með ólíka eiginleika, einn er feiminn, annar… Meira
28. janúar 2023 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Fjórar klassískar sýndar í Bíótekinu

Bíótekið hefur sýningar í nýrri sýningaröð sinni á morgun, 29. janúar, og verða fjórar myndir sýndar: Eldeyjan frá 1973, Björgunarafrekið við Látrabjarg frá 1949, Pierrot le Fou frá 1965 og Compartiment Tueurs frá sama… Meira
28. janúar 2023 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Fréttir af slysum sagðar rangar

Þátttakendur í raunveruleikaþáttum Netflix, sem byggðir eru á hinum leiknu þáttum veitunnar Squid Game, hafa ekki slasast við tökur, ef marka má yfirlýsingu veitunnar sem kom í kjölfar frétta af slíkum meiðslum Meira
28. janúar 2023 | Tónlist | 536 orð | 3 myndir

Hér sé æskuljómi

Vita skuluð þið, ég hefði hæglega getað hlaðið í tíu svona pistla til viðbótar, enda eftir nógu að slægjast á akri íslenskrar tónlistar nú um stundir. Meira
28. janúar 2023 | Menningarlíf | 162 orð | 1 mynd

Klippimyndir Errós á nýrri sýningu

Ný sýning á verkum Errós verður opnuð í dag kl. 15 í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi og ber hún titilinn Skörp skæri. Má á henni sjá fjölda verka og þ. á m. stóran hluta yfir hundrað klippimynda sem Erró gaf safninu í fyrra Meira
28. janúar 2023 | Menningarlíf | 397 orð | 1 mynd

Mótettusafn Lucreziu flutt

Kammerhópurinn ReykjavíkBarokk flytur í samvinnu við einsöngvara og tónleikaröðina 15:15 mótettusafnið Componimenti Musicali eftir ítalska tónskáldið Lucrezia Orsina Vizzana (1590-1662) í Breiðholtskirkju í dag, laugardag, kl Meira
28. janúar 2023 | Menningarlíf | 332 orð | 1 mynd

Ný kammerópera í Mengi

Tónleikauppfærsla af nýrri kammeróperu eftir Önnu Halldórsdóttur við ljóðabók Elísabetar Jökulsdóttur, Ástin ein taugahrúga – Enginn dans við Ufsaklett, verður frumsýnd á Myrkum músíkdögum í Mengi á morgun, sunnudag, kl Meira
28. janúar 2023 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Spjallað um list Guðrúnar Gunnarsdóttur

Guðrún Gunnarsdóttir býður upp á listamannsspjall um einkasýningu sína Línur, flækjur og allskonar á morgun, sunnudag, í Listasafni Reukjanesbæjar kl. 14 og mun Aðalsteinn Ingólfsson sýningarstjóri leiða spjallið Meira
28. janúar 2023 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna í dag kl. 16

Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna heldur árlega tónleika sína í Langholtskirkju í dag, laugardag, kl. 16 undir stjórn Guðmundar Óla Gunnarssonar. Á efnisskránni eru hörpukonsert í B-dúr eftir G.F Meira
28. janúar 2023 | Menningarlíf | 963 orð | 1 mynd

Týna sér í kapphlaupi tímans

Að týna sjálfum sér í hamagangi hversdagsins og kapphlaupi tímans. Það er að sögn leikkvennanna Nínu Daggar Filippusdóttur og Kristínar Þóru Haraldsdóttur eitt af þeim þemum sem annað verkið í þríleik Mariusar von Mayenburg, Ex, glímir við Meira

Umræðan

28. janúar 2023 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

160 prósent fjölgun útskrifaðra kennara

Þegar ég gekk inn í mennta- og menningarmálaráðuneytið í desembermánuði 2017 blasti við að öllu óbreyttu yfirvofandi kennaraskortur á Íslandi, en algjört hrun hafði orðið í brautskráningum frá 2008; 80% í leikskólakennaranámi og 67% í grunnskólakennaranámi Meira
28. janúar 2023 | Aðsent efni | 279 orð

Atvik úr bankahruninu

Í nýrri bók minni um landsdómsmálið segi ég frá ýmsum minnisstæðum atvikum úr bankahruninu. Davíð Oddsson seðlabankastjóri gekk á fund ríkisstjórnarinnar 30. september 2008 til að vara við bankahruni Meira
28. janúar 2023 | Aðsent efni | 1390 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvaða þýðingu hafa orkuskipti á Íslandi fyrir RARIK og viðskiptavini?

Magnús Þór Ásmundsson: "Fyrir Íslendinga eru orkuskipti í samgöngum líkleg leið til að stuðla að enn frekari velmegun í landinu en það hefur jafnframt í för með sér ákveðnar áskoranir." Meira
28. janúar 2023 | Aðsent efni | 580 orð | 2 myndir

Íslensk samkeppnislöggjöf strangari en þekkist erlendis

Sigurjón R. Rafnsson: "Þessi mistök og þennan aðstöðumun er nauðsynlegt að rétta ef íslenskur landbúnaður á að geta vaxið og orðið burðug atvinnugrein." Meira
28. janúar 2023 | Pistlar | 449 orð | 2 myndir

Kóngulóarvefurinn

Þann 19. nóvember sl. birtist í Morgunblaðinu pistillinn „Öll“ vildu Lilju kveðið hafa. Honum var dreift víða, og þann 4. janúar kallaði Sigmundur Ernir Rúnarsson mig í sjónvarpsviðtal Meira
28. janúar 2023 | Pistlar | 556 orð | 4 myndir

Mikil spenna fyrir lokasprettinn í Wijk aan Zee

Um svipað leyti og tilkynnt var að heimsmeistaraeinvígi Kínverjans Lirens Dings og Rússans Jans Nepomniachtchis hæfist 7. apríl nk. í Astana í Kasakstan tapaði Magnús Carlsen tveimur skákum í röð, fyrst fyrir Anish Giri og síðan fyrir Úsbekanum Nodirbek Abdusattorov Meira
28. janúar 2023 | Pistlar | 793 orð

Orrustudrekar vekja friðarvonir

Selenskí: „Við verðum að mynda svona skriðdrekaher, svo öflugan friðarher að eftir högg hans rísi harðstjórnin aldrei á nýjan leik.“ Meira
28. janúar 2023 | Aðsent efni | 919 orð | 4 myndir

Ólafarbrunnur í Flatey

Albert Páll Sigurðsson: "Er hann þá aftur kominn í dagsljósið? Ef svo er, eigum við ekki að endurgera hann, en til hvers?" Meira
28. janúar 2023 | Aðsent efni | 344 orð | 1 mynd

Varnir smárra atvinnurekenda gegn yfirvofandi verkfalli Eflingar

Nú er tækifæri fyrir smáatvinnurekendur að verja hendur sínar andspænis óbilgirni fólks sem hefur gert verkalýðsfélögin að lifibrauði sínu. Meira
28. janúar 2023 | Aðsent efni | 167 orð | 1 mynd

Verðmætasköpun Eflingar

Árni Tómas Ragnarsson: "Helsti frasi félagsins hefur verið að það séu félagar þess sem „skapi verðmætin“. Auðvitað skapa þeir verðmæti, en það gera svo miklu fleiri. Fullyrðing Eflingar er því hrokafull og beinlínis villandi." Meira
28. janúar 2023 | Aðsent efni | 392 orð | 1 mynd

Þankar um græna orku

Ari Teitsson: "Fjallað er um möguleg áhrif af sölu vottorða um notkun grænnar orku og réttmæti slíkrar sölu." Meira

Minningargreinar

28. janúar 2023 | Minningargreinar | 221 orð | 1 mynd

Agnes Adolfsdóttir

Agnes Adolfsdóttir fæddist 20. janúar 1952. Hún lést 5. janúar 2023. Útförin fór fram 12. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2023 | Minningargreinar | 615 orð | 1 mynd

Anna Jóhanna Stefánsdóttir

Anna Jóhanna Stefánsdóttir (Lilla) fæddist í Reykjavík 4. mars 1953. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 15. janúar 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Kristjana Ragnarsdóttir, f. 24. október 1930, d. 6. maí 1990, og Stefán Guðmundsson, f. 6. ágúst 1927,... Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2023 | Minningargreinar | 920 orð | 1 mynd

Baldur Gunnarsson

Baldur Gunnarsson fæddist í Grindavík 20. maí 1942. Hann lést 4. janúar 2023. Baldur er sonur hjónanna Gunnars Magnússonar, f. 18. júní 1922, d. 2016, og Guðrúnar Gunnarsdóttur, f. 21. september 1924, d. 8. maí 1992. Baldur var elstur af átta systkinum. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2023 | Minningargreinar | 1310 orð | 1 mynd

Björgvin Böðvar Svavarsson

Björgvin Böðvar Svavarsson fæddist á Hrútsstöðum í Laxárdal í Dalasýslu 12. apríl 1944. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 17. janúar 2023. Foreldrar hans voru hjónin Hallfríður Marta Böðvarsdóttir, f. 8. júní 1913, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2023 | Minningargreinar | 1654 orð | 1 mynd

Bogi Sigurðsson

Bogi Sigurðsson fæddist 9. febrúar árið 1932 í Vestmannaeyjum. Hann lést á HSU í Vestmannaeyjum 19. janúar 2023. Foreldrar hans voru Sigurður Bogason skrifstofustjóri, f. 29.11. 1903 í Búðardal, d. 20.11. 1969, og Matthildur Ágústsdóttir húsmóðir, f.... Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2023 | Minningargreinar | 1242 orð | 1 mynd

Fanný Jóna Vöggsdóttir

Fanný Jóna Vöggsdóttir fæddist 26. ágúst 1968. Hún lést 7. janúar 2023. Útför hennar fór fram 20. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2023 | Minningargreinar | 785 orð | 1 mynd

Guðlaug Sigurðardóttir

Guðlaug Sigurðardóttir fæddist 25. desember 1937. Hún andaðist 10. janúar 2023. Guðlaug var jarðsungin 19. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2023 | Minningargreinar | 821 orð | 1 mynd

Guðríður Dýrleif Kristjánsdóttir Skjóldal

Guðríður Dýrleif Kristjánsdóttir Skjóldal fæddist 9. maí 1924 á Ytra-Gili í Eyjafirði. Hún lést 25. desember 2022. Foreldrar hennar voru Kristján Pálsson Skjóldal, bóndi og málari, f. 4. maí 1882 í Möðrufelli í Eyjafirði, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2023 | Minningargreinar | 125 orð | 1 mynd

Guðríður Júlíusdóttir

Guðríður Jóhanna Ólafía Júlíusdóttir fæddist 23. júlí 1924. Hún lést 21. nóvember 2022. Jarðarförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2023 | Minningargreinar | 992 orð | 1 mynd

Halldór Halldórs

Halldór Halldórs fæddist á Akureyri 25. ágúst 1934. Hann lést á Landspítalanum 3. janúar 2023. Foreldrar Halldórs voru Sigfús Halldórs frá Höfnum, f. 1891, d. 1968, og Þorbjörg Helgadóttir Halldórs, f. 1904, d. 1984. Systir Halldórs var Þuríður R. H. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2023 | Minningargreinar | 2566 orð | 1 mynd

Helgi Ólafsson

Helgi Ólafsson fæddist á Syðra-Velli í Flóa 2. ágúst 1934. Hann lést eftir stutta legu á Landspítalanum 21. janúar 2023. Foreldrar hans voru Margrét Steinsdóttir, f. 1890, og Ólafur Sveinn Sveinsson, f. 1889, bændur á Syðra-Velli. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2023 | Minningargreinar | 937 orð | 1 mynd

Jónas Helgi Eyjólfsson

Jónas Helgi Eyjólfsson fæddist í Innri-Njarðvík 18. janúar 1952. Hann lést á Hrafnistu í Keflavík 3. janúar 2023. Foreldrar hans voru Eyjólfur Kristinn Snælaugsson, f. 2. nóvember 1924, d. 30. nóvember 2003, og Guðrún Þórhildur Björg Jónasdóttir, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2023 | Minningargreinar | 201 orð | 1 mynd

Sigrún Clausen

Sigrún Clausen fæddist 20. október 1930. Hún lést 15. desember 2022. Útför hennar fór fram 5. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2023 | Minningargreinar | 1102 orð | 1 mynd

Sjöfn Steingrímsdóttir

Sjöfn Steingrímsdóttir fæddist á Patreksfirði 26. maí 1944. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Siglufirði 31. desember 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Hlín Þórarinsdóttir, f. 20. apríl 1922, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2023 | Minningargreinar | 543 orð | 1 mynd

Soffía Kristín Kwaszenko

Soffía Kristín Kwaszenko fæddist 26. febrúar. Hún lést 27. desember 2022. Útför fór fram 12. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2023 | Minningargreinar | 761 orð | 1 mynd

Sveinn Þröstur Gunnarsson

Sveinn Þröstur Gunnarsson, ávallt kallaður Þröstur, fæddist á Varmalæk, Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði 26. júlí 1945. Hann lést á Seljahlíð í Reykjavík 20. desember 2022 eftir erfið veikindi vegna krabbameins. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. janúar 2023 | Viðskiptafréttir | 391 orð | 3 myndir

Um 700 þátttakendur á Mid Atlantic

Um 700 kaupendur og seljendur voru skráðir til þátttöku á Icelandair Mid Atlantic-ferðakaupstefnunni sem fram fór í Laugardalshöll í gær. Þetta er í 29. sinn sem kaupstefnan er haldin, en hún er sú stærsta sinnar tegundar hér á landi og einn af lykilviðburðunum í íslenskri ferðaþjónustu Meira
28. janúar 2023 | Viðskiptafréttir | 144 orð | 1 mynd

Viðsnúningur hjá Vals tómatsósu

Vals tómatsósa ehf. seldi vörur fyrir 10,5 milljónir króna árið 2021, samkvæmt nýjasta ársreikningi félagsins. Er það rúmlega 20% aukning frá árinu áður þegar félagið velti um 8,3 milljónum króna. Félagið, sem er í eigu Ásgeirs Friðþjófssonar,… Meira

Daglegt líf

28. janúar 2023 | Daglegt líf | 967 orð | 5 myndir

Dreymir um flóðsvín í garðinum

Við eigum gott með að vinna saman og höfum gert heilmikið af því í gegnum tíðina. Við vitum nokkurn veginn hvernig hitt vill hafa hlutina og þurfum ekkert að ræða neitt í þaula,“ segja þau feðginin Vera Illugadóttir og pabbi hennar Illugi… Meira

Fastir þættir

28. janúar 2023 | Í dag | 37 orð | 1 mynd

90 ára

Tómas Jónsson, fv. aðstoðaryfirlögregluþjónn á Selfossi, varð 90 ára 26. janúar sl. Í tilefni dagsins býður hann vini og vandamenn til að samgleðjast og þiggja veitingar að Vallholti 24, Selfossi, í dag, laugardaginn 28.1., frá klukkan 14. Meira
28. janúar 2023 | Í dag | 306 orð

Brennandi í andanum

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Þessi býr í brjósti mér. Blótsyrði frá greini hér. Af guðdómsveru getinn er. Gáfaður er líka ver. Þessi er lausn Helgu á Hjarðarfelli: Andi býr í brjósti mér Meira
28. janúar 2023 | Í dag | 60 orð

Gegnum árin hefur smjörþef nokkrum sinnum lagt fyrir vit lesenda Málsins.…

Gegnum árin hefur smjörþef nokkrum sinnum lagt fyrir vit lesenda Málsins. Að fá smjörþefinn af e-u er að fá að kynnast e-u miður ánægjulegu, fá að kenna á e-u, þola óþægilegar afleiðingar e-s – en sést nú stundum notað eins og að fá nasasjón af e-u: … Meira
28. janúar 2023 | Árnað heilla | 161 orð | 1 mynd

Ingvar Hallgrímsson

Ingvar Hallgrímsson fæddist í Vestmannaeyjum 23. janúar 1923 en ólst upp í Skerjafirði. Foreldrar Ingvars voru Elísabet V. Ingvarsdóttir f. 1898, d. 1976, og Hallgrímur Jónasson, f. 1894, d. 1991. Ingvar var stúdent frá MR 1944 og cand.phil frá… Meira
28. janúar 2023 | Í dag | 890 orð | 3 myndir

Lifir í núinu og nýtur lífsins

Guðbjörg Þorsteinsdóttir fæddist 28. janúar 1983 í Reykjavík og ólst upp í Seljahverfinu. Hún bjó um skeið í Garðabæ og miðbæ Reykjavíkur, en hefur síðastliðin 13 ár verið búsett í Kópavogi. Frá upphafi grunnskólagöngu í Ölduselsskóla var Guðbjörg ári á undan í skóla (með árgangi 1982) Meira
28. janúar 2023 | Í dag | 180 orð

Lögmál tölfræðinnar. N-Enginn

Norður ♠ D752 ♥ KG9732 ♦ KG2 ♣ -- Vestur ♠ -- ♥ 85 ♦ 10 ♣ ÁKD10986543 Austur ♠ 10983 ♥ 104 ♦ D9875 ♣ G2 Suður ♠ ÁKG64 ♥ ÁD6 ♦ Á643 ♣ 7 Suður spilar 7G dobluð Meira
28. janúar 2023 | Í dag | 1171 orð | 1 mynd

Messur

AKRANESKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Taizé-messa kl. 20. Taizé-messa á uppruna sinn að rekja til bæjarins Taizé í Suður-Frakklandi og byggist hún upp á endurteknum söngstefjum sem kalla fram hughrif kyrrðar. Söngur, ritningarlestur, hugleiðing og bæn. Meira
28. janúar 2023 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 d5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. d4 Rf6 5. c4 c6 6. 0-0 0-0 7. Da4 Rbd7 8. cxd5 cxd5 9. Bf4 Re4 10. Db3 Rb6 11. a4 Rc4 12. Rc3 Rxc3 13. Dxc3 Bf5 14. b3 Rd6 15. Hac1 Be4 16. Dc7 Hc8 17. Dxd8 Hfxd8 18 Meira
28. janúar 2023 | Dagbók | 74 orð | 1 mynd

Skráði sig í sögubækurnar

Zoe Saldaña er fyrsti leikarinn til að fara með hlutverk í fjórum kvikmyndum sem hafa halað inn yfir tvo milljarða bandaríkjadollara. Saldaña fór með hlutverk Neytiri í báðum Avatar-myndum James Camerons, þeirri fyrstu frá 2009 og svo… Meira
28. janúar 2023 | Í dag | 197 orð | 1 mynd

Örn Arnar Ingólfsson

80 ára Örn er fæddur í Reykjavík en ólst upp á Akureyri. Hann lauk BS-námi í stærðfræði og eðlisfræði og varð snemma viðloðandi landmælingar, kortagerð og loftmyndatökur hjá fyrirtækinu Forverk og svo hjá Verkfræðistofunni Hnit Meira

Íþróttir

28. janúar 2023 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Blikar skelltu Vals- mönnum í Kópavogi

Breiðablik vann frækinn sigur á ríkjandi Íslands- og bikarmeisturum Vals, 89:78, þegar liðin áttust við í 14. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, Subway-deildarinnar, í Kópavoginum í gærkvöldi Meira
28. janúar 2023 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Danir og Frakkar mætast í úrslitum heimsmeistaramótsins

Danmörk og Frakkland tryggðu sér í gærkvöldi sæti í úrslitaleik HM 2023 í handknattleik karla, sem nú stendur yfir í Svíþjóð og Póllandi, með sterkum sigrum í undanúrslitum mótsins. Danmörk hafði betur gegn Spáni, 26:23, og Frakkland hafði betur gegn gestgjöfum Svíþjóðar, 31:26 Meira
28. janúar 2023 | Íþróttir | 485 orð | 2 myndir

Danmörk og Frakkland í úrslit

Danmörk og Frakkland munu mætast í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Stokkhólmi á morgun. Það varð ljóst eftir að Danmörk hafði betur gegn Spáni, 26:23, og Frakkland vann gestgjafa Svíþjóðar, 31:26, í undanúrslitum mótsins í gær Meira
28. janúar 2023 | Íþróttir | 1031 orð | 2 myndir

Draumur er að rætast

Heimkoma Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Knattspyrnukonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er mætt aftur heim í Garðabæinn eftir ellefu ár í atvinnumennsku en hún skrifaði í vikunni undir tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt Stjörnuna. Meira
28. janúar 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Erna stórbætti eigið Íslandsmet

Erna Sóley Gunnarsdóttir úr ÍR stórbætti í gær eigið Íslandsmet í kúluvarpi kvenna innanhúss á Houston Invitational-mótinu í Texas í Bandaríkjunum. Fjögur af sex köstum Ernu Sóleyjar voru yfir 17 metra og þannig yfir gamla meti hennar, sem var 16,95 metrar Meira
28. janúar 2023 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

KA fær færeyskan sóknarmann

KA hefur fengið til liðs við sig færeyska knattspyrnumanninn Pætur Petersen frá HB í Þórshöfn og samið við hann til þriggja ára. Pætur er 24 ára sóknarmaður sem lék sína fyrstu A-landsleiki í nóvember Meira
28. janúar 2023 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Manchester City vann stórslaginn

Ríkjandi Englandsmeistarar Manchester City höfðu betur gegn Arsenal, toppliði ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, þegar liðin áttust við í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar á Etihad-vellinum í Manchester í gærkvöldi Meira
28. janúar 2023 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Natasha Anasi, landsliðskona í knattspyrnu, varð fyrir því óláni að slíta…

Natasha Anasi, landsliðskona í knattspyrnu, varð fyrir því óláni að slíta hásin á æfingu með Noregsmeisturum Brann í liðinni viku. Af þeim sökum þarf hún að gangast undir aðgerð og verður frá í nokkra mánuði Meira
28. janúar 2023 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Sigrún komin til Hauka á ný

Körfuknattleikskonan Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hefur gert samning við Hauka og leikur með liðinu út yfirstandandi tímabil. Sigrún þekkir vel til hjá Haukum, því hún hóf meistaraflokksferil sinn með félaginu Meira
28. janúar 2023 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Svava Rós til Bandaríkjanna

Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hefur skrifað undir tveggja ára samning við NJ/NY Gotham, sem leikur í bandarísku NWSL-deildinni, einni sterkustu deild heims. Svava Rós, sem er 27 ára sóknarmaður, sagði á dögunum skilið við… Meira

Sunnudagsblað

28. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 1353 orð | 3 myndir

„Af því bara!“

Það er stórkostleg hætta á því að Ísland geti framvegis ekki skráð sögu sína í myndum. Yifrvöld skilja ekki lengur mikilvægi þess. Ef gjósa myndi í Vestmannaeyjum í dag yrðu mögulega engar fréttamyndir teknar vegna þess að okkur yrði ekki hleypt að gosstöðvunum. Það vantar alla heilbrigða skynsemi,“ segir Ragnar Axelsson blaðaljósmyndari til áratuga. Meira
28. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 102 orð | 1 mynd

Alltaf sömu mistökin

Vonsvikinn Klaus Meine, söngvari þýska rokkbandsins Scorpions, er mannkyni reiður um þessar mundir enda líður honum eins og við höfum ekkert lært þessi 74 ár sem hann hefur dregið andann. „Þegar maður horfir á það sem er að gerast í heiminum,… Meira
28. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 21 orð

Ari 8…

Tekla Snærós 5 ára Sigurlína 9 ára Inga þóra 7 ára Theódór 7 ára Hera 3 ára Viktoría Ósk 7 ára Meira
28. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 2081 orð | 4 myndir

„Kristján, þetta er brjálæði!“

Fegurðin þarna er ótrúleg og ég hef sjaldan eða aldrei fengið eins sterka tilfinningu fyrir náttúrunni á nokkrum stað. Ég fæ ennþá gæsahúð þegar ég segi frá þessu Meira
28. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 89 orð | 1 mynd

Eini maðurinn í heimi án ofurmáttar

Öðruvísi Jen er í þröngri stöðu í nýjum ævintýraþáttum, Extraordinary, sem frumsýndir voru á Disney+ í vikunni. Hún er sumsé eini maðurinn í heiminum sem ekki býr að ofurmætti. Meðan vinir hennar og kunningjar uppgötva sinn mátt á 18 ára afmælisdaginn gerist ekkert hjá Jen Meira
28. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 1017 orð | 2 myndir

Elskar þú konuna mína?

Hafi ykkur alltaf dreymt um að sjá hnefabardaga milli Richards Geres og Williams H. Macys þá ættuð þið að skella ykkur á bandarísku gamanmyndina Maybe I Do sem var heimsfrumsýnd í gærkvöldi, meðal annars hér á landi Meira
28. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 96 orð | 1 mynd

Engan rasisma hér!

Slaufað Aðstandendur rokkhátíðanna Rock Am Ring og Rock Im Park í Nürnberg í Þýskalandi hafa ákveðið að bandaríska málmbandið Pantera muni ekki koma fram á hátíðunum í sumar, eins og til stóð, vegna meintra rasískra ummæla söngvarans, Philips… Meira
28. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 167 orð | 1 mynd

Flugvél föst á veginum

Sá óvenjulegi atburður átti sér stað árla morguns í lok janúar 1963 að flugvél festist á Hafnarfjarðarveginum hjá Silfurtúni og varð af því umferðartöf um tíma. Verið var að flytja flugvélina frá Keflavík til slökkviliðsins á Reykjavíkurflugvelli, sem ætlaði að nota hana til æfinga Meira
28. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 2991 orð | 3 myndir

Frá þeirri stundu var ég heltekinn

Ég fór aðeins með nokkrar línur en fann strax að mér leið vel á sviði og elskaði þá tilfinningu að vera staddur í senu og fá að leika í henni. Ég fékk góða gagnrýni og stelpa sem ég var skotin í sagðist ekki hafa getað hætt að horfa á mig. Meira
28. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 27 orð

Frændurnir eru á flóamarkaði þegar kristalskúla ein þyrlar þeim … ja,…

Andrés – og svo Jóakim – verða fórnarlömb falskra frétta á netinu! Upp hefst ævintýri, sparibaukur úti í mýri – og Jóakim fer að leita að honum. Meira
28. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 79 orð | 1 mynd

Getum gert mun betur – Ísland í uppáhaldi

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir segir ráðuneyti sitt fara með stærsta efnahagsmálið. Hún segir mikilvægt fyrir stjórnmálamenn að hafa skýra sýn um hvert skuli stefna. Þá segir hún einnig að ungar konur í stjórnmálum eigi rétt á sínu einkalífi Meira
28. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 346 orð | 6 myndir

Grundvallarrit Jóhannesar og Harrý prins

Mér þykir auðvitað gaman að lesa en tek þetta yfirleitt í skorpum. Oft þarf ég að koma mér af stað með lestri á alls kyns léttmeti og eftir að Storytel kom til sögunnar þá geri ég meira af því að hlusta en að handleika bækur sem er miður Meira
28. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 154 orð

Hnefaleikakappinn spyr þjálfarann: „Og hvaða aðferð á ég að nota gegn…

Hnefaleikakappinn spyr þjálfarann: „Og hvaða aðferð á ég að nota gegn andstæðingunum?“ „Sláðu bara til hans eins og þú getur. Kannski fær hann kvef út af öllum vindinum!“ „Þjónn, það er dauð fluga syndandi í súpunni minni!“ „Dauð fluga segirðu? En… Meira
28. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 27 orð

Hvaða skuggi? – Rétta leiðin – Hvað kemur næst?

Getið þið talið hversu margir þríhyrningar eru í þessum furðulega flugdreka? Það eru alveg örugglega fleiri en þið haldið, því margir smáir þríhyrningar geta myndað einn stóran! Meira
28. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 953 orð | 3 myndir

Hvorki sátt um semjarann né temjarann

Ísland komst ekki í átta liða úrslit á HM í handbolta karla. Það voru vonbrigði og þjálfarinn fékk að finna til tevatnsins enda eru Íslendingar eina þjóðin í heiminum þar sem allir lifandi menn eru handboltaþjálfarar í hjáverkum, jafnvel látnir… Meira
28. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 118 orð

Í þessari viku eigið þið að leysa stærðfræðidæmi. Lausnina skrifið þið…

Í þessari viku eigið þið að leysa stærðfræðidæmi. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 5. febrúar. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Vampírína – Spilakvöld Meira
28. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 448 orð

Konur, stríðið er tapað!

Nei, nei, nei, ég meina tónlistarkona,“ hljóðaði Doddi og bjargaði sér þannig fyrir málhorn áður en ráðunauturinn barði hann langleiðina inn í næstu viku. Meira
28. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 121 orð | 2 myndir

Mannlega hlið faraldursins

Ríkissjónvarpið hefur í kvöld, sunnudagskvöld, sýningar á heimildarþáttaröðinni Stormi sem fjallar um baráttuna við Covid-19. Þar er fylgst með störfum þeirra sem stjórnuðu aðgerðum í faraldrinum. Í þáttunum er einblínt á mannlega hlið faraldursins… Meira
28. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 1370 orð | 1 mynd

Mistök og breyskleiki mannsins

Að mínu viti er þýðingin mannleg mistök rökleysa. Í fyrsta lagi er engin leið að heimfæra mistök upp á dýr og dauða hluti og það er þess vegna marklaus klifun þegar þessi tvö orð standa saman. Meira
28. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 730 orð

Nálægð og traust í tvíhliða þróunarsamvinnu

Jafnrétti kynjanna hefur verið lykilatriði í þróunarstarfi í Malaví og Ísland hefur lagt sig fram um að innleiða kynjajafnrétti þvert á öll verkefni auk þess að líta á það sem sértækt markmið að valdefla konur og stúlkur. Meira
28. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 49 orð | 1 mynd

Ógeðfelldasti endir sögunnar?

Áhyggjur Kvikmyndarýnir breska blaðsins Independent hallast að því að lokaatriði kvikmyndarinnar Babylon, sem nú er í bíó, sé það ógeðfelldasta í sögunni. Kvikmyndaleikstjórar séu upp til hópa skjálfandi á beinunum vegna framtíðar greinarinnar og… Meira
28. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 1137 orð | 7 myndir

Rauða hárið sló í gegn

Módelstörfunum fer fækkandi en þegar maður er eins og ég, að nálgast 27 ára, er það í þessum bransa eins og að vera áttræður. Ég er með „gamalt“ andlit. Meira
28. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Ráðin sem aldamótakynslóðin er að missa sig yfir

TikT­ok-not­and­inn Nicole (@chann­ingstatum) hef­ur vakið mikla at­hygli á miðlin­um eft­ir að hún deildi mynd­bandi sem var sér­stak­lega beint að hinni svo­kölluðu alda­móta­kyn­slóð (1981-1996.) Þar gaf hún nokk­ur ráð varðandi það hvernig fólk… Meira
28. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 371 orð | 1 mynd

Sagar þvottabjörn í þrjá hluta

Segðu mér frá nýju sýningunni, Magic Show. Þetta er barnasýning fyrir öll börn, og þegar ég segi öll börn meina ég til dæmis líka börn sem tala ekki íslensku eða eru heyrnarlaus. Við vildum ná til allra barna, óháð uppruna og tungumáli, og því var ákveðið að hafa sýninguna án orða Meira
28. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 2816 orð | 2 myndir

Snýst um að leysa krafta úr læðingi

Ég sá fyrir mér frá upphafi að við gætum aukið lífsgæði Íslendinga og tækifæri fólks ef hugvitið yrði okkar stærsta útflutningsgrein. Meira
28. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 650 orð | 1 mynd

Sprungurnar vaxa jafnt og þétt

New York. AFP. | Bandaríski rithöfundurinn Paul Auster beinir sjónum sínum að fári byssuofbeldis í Bandaríkjunum í nýrri bók sinni, sem ber heitið Bloodbath Nation (Blóðbaðsþjóð) og kom í upphafi árs Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.