Greinar miðvikudaginn 5. apríl 2023

Fréttir

5. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

100 ár frá fæðingu Gísla J. Ástþórssonar

Hundrað ár eru liðin í dag, 5. apríl, frá fæðingu Gísla J. Ástþórssonar blaðamanns. Hann var fyrsti íslenski menntaði blaðamaðurinn og var þekktur á sinni tíð sem ritstjóri, blaðamaður, rithöfundur, teiknari og samfélagsrýnir Meira
5. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 42 orð

206 þúsund á vinnumarkaði

Alls voru rúmlega 206.200 einstaklingar starfandi á íslenskum vinnumarkaði í febrúar 2023 samkvæmt skrám. Þar af voru tæplega 109.200 karlar starfandi og um 97.000 konur. Starfandi einstaklingum fjölgaði um rúmlega 10.100 á milli ára sem samsvarar 5,2% fjölgun, segir á vef Hagstofunnar. Meira
5. apríl 2023 | Fréttaskýringar | 710 orð | 2 myndir

66 áfangastaðir fengu hæstu einkunn

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ástand áfangastaða sem eru innan friðlýstra svæða á landinu var heilt yfir svipað á seinasta ári og á árinu á undan þrátt fyrir að miklu fleiri ferðamenn færu um landið í fyrra. Svæðum sem eru metin í hættu á að tapa verndargildi sínu fækkaði um eitt milli ára og eru þessi svæði nú 14 talsins. Þá hefur innviðauppbygging á síðustu árum einnig skilað sér í aukinni náttúruvernd. Á það m.a. við um Rauðafoss og Keis innan Friðlands að Fjallabaki og Gjána og Háafoss innan Þjórsárdals. Meira
5. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

820 milljónir í endurgreiðslur í ár

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Mikill meirihluti endurgreiðslna vegna kvikmyndagerðar fyrstu þrjá mánuði ársins var vegna innlendra verkefna. Alls hafa tæpar 820 milljónir króna verið greiddar út í ár og þar af fara um 350 milljónir til sex íslenskra kvikmynda. Meira
5. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Akstursbann tvöfaldast

Alls voru 130 ökutæki sett í akstursbann í mars sl. að aflokinni lögbundinni skoðun. Þetta er nærri tvöföldun milli ára en 64 ökutæki voru kyrrsett í mars í fyrra skv. upplýsingum frá Samgöngustofu. Ný skoðunarhandbók ökutækja tók gildi 1 Meira
5. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Akstursbann tvöfaldast milli ára

Alls voru 130 ökutæki sett í akstursbann í mars sl. að aflokinni lögbundinni skoðun. Þetta er nærri tvöföldun milli ára en 64 ökutæki voru kyrrsett í mars í fyrra skv. upplýsingum frá Samgöngustofu. Ný skoðunarhandbók ökutækja tók gildi 1 Meira
5. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Besta veðrið verður nyrðra

Á þeirri hátíð sem nú fer í hönd mun væntanlega viðra best á morgun, skírdag, þegar gert er ráð fyrir hæglátu veðri víðast hvar. Um landið sunnan- og vestanvert eru líkur á éljum á láglendi. Úrkomulaust verður á Norður- og Austurlandi og góðar… Meira
5. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Brimborg lækkar verð á nýjum bílum

Brimborg hefur tilkynnt að verð á nýjum bílum verði lækkað um allt að 6,6% sökum þess að gengi krónunnar hefur styrkst undanfarið og félagið hafi trú á stöðugra og sterkara gengi næstu misserin. Í tilkynningu frá fyrirtækinu er haft eftir Agli… Meira
5. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Ekkert vitað um eldsupptök í leiguherbergi við Funahöfða

Eldur kviknaði í leiguherbergi í húsnæði við Funahöfða um hádegisbilið í gær. Var í fyrstu talið að allt að 60 manns gætu verið inni í húsnæðinu og var því töluverður viðbúnaður. Engin slys urðu hins vegar á fólki og voru allir komnir út þegar slökkviliðið bar að garði Meira
5. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 341 orð

Ekki náðist að innheimta 2.600 sektir erlendra gesta

3.548 ökumenn hafa greitt hraðasektir á þessu ári sem lagðar eru á með hjálp hraðamyndavéla, samkvæmt tölum frá embætti ríkislögreglustjóra, og 2.157 sektir til viðbótar eru í ferli. Á síðasta ári greiddu 24.074 sektir úr hraðamyndavélum en ekki tókst að fá 2.763 sektir greiddar Meira
5. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 604 orð | 1 mynd

Fagna fregnum af þróun í orkumálum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) og Austurbrú boðuðu til málþings á Þórshöfn á mánudag undir merkjum Eflingar byggðar á norðausturhorninu – orka – náttúra – ferðaþjónusta. Alls mættu ríflega 60 manns á þingið auk þess sem margir fylgdust með í streymi og var gerður góður rómur að uppátækinu. Meira
5. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Finnar nú í hópi ríkja NATO

Finnland varð í gær 31. aðildarríki Atlantshafsbandalagsins (NATO). Jens Stoltenberg, fram­kvæmdastjóri NATO, sagði daginn sögulegan. Vonast hann til að Svíþjóð fylgi fast á eftir, helst fyrir lok júlí nk., en í þeim mánuði verður haldinn NATO-fundur í Vilníus í Litháen Meira
5. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Finnski fáninn dreginn að húni í fyrsta sinn

Finnland varð í gær formlega 31. aðildarríki Atlantshafsbandalagsins. Var fáni landsins dreginn að húni við höfuðstöðvar bandalagsins í Brussel í fyrsta sinn í gær við hátíðlega athöfn, en bandalagið fagnaði jafnframt 74 ára afmæli sínu í gær Meira
5. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 720 orð | 5 myndir

Grandelius sigurvegari í elleftu tilraun

Sænski stórmeistarinn Nils Grandelius er sigurvegari Reykjavíkurskákmótsins en hann var sá eini af efstu mönnum sem vann skák sína í lokaumferðinni. Hann er öflugasti skákmaður Svía í dag og hefur teflt ellefu sinnum á Reykjavíkurskákmótunum, oftar en nokkur annar erlendur skákmaður Meira
5. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Hermann skipaður ráðuneytisstjóri

Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur skipað Hermann Sæmundsson, stjórnmálafræðing og skrifstofustjóra í forsætisráðuneytinu, í embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins. Hermann tekur við embættinu 1 Meira
5. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Innleiði ekki íþyngjandi reglur

„Með því að afnema möguleika atvinnubílstjóra til endurmenntunar að öllu leyti með fjarnámi er verið að leggja meira íþyngjandi kröfur á viðkomandi starfsstétt en nauðsynlegt er samkvæmt mati sameiginlegu EES-nefndarinnar,“ segir í… Meira
5. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

Löng einangrun á Dalatanga loks rofin

Hörður Vilberg hordur@mbl.is Það var kærkomin sending sem barst ábúendum á Dalatanga sl. mánudag. Varðskipið Þór, sem var að ljúka björgunaraðgerðum eftir snjóflóðin í Neskaupstað, kom með alls kyns kræsingar; páskasteikina, páskaegg, mjólk, rjóma og egg auk lyfja fyrir dýrin á staðnum. Meira
5. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Markaðssett sem einn áfangastaður

Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins var formlega stofnuð í fyrradag með undirskrift stjórnenda allra sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og fulltrúa ferðaþjónustunnar. Fór athöfnin fram í Salnum í Kópavogi að viðstöddum ráðherra ferðamála, Lilju Alfreðsdóttur, borgar- og bæjarfulltrúum og fleirum Meira
5. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Mjólkurverð hækkaði um mánaðamótin

Lágmarksverð á mjólkurlítra til bænda hækkaði um mánaðamótin um 4,33%, úr 119,77 krónum í 124,96 krónur, samkvæmt ákvörðun verðlagsnefndar búvara. Þá hækkar heildsöluverð mjólkur og mjólkurvara sem nefndin verðleggur almennt um 3,60% hinn 12 Meira
5. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Neitaði allri sök í 34 ákæruliðum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, var í gær færður fyrir dómara á Manhattan, þar sem honum voru kynntar sakargiftir á hendur sér. Lýsti Trump yfir sakleysi sínu í öllum ákæruliðum, en þeir eru 34 talsins. Meira
5. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Nemendur fundu fyrir eitrun

Tuttugu nemendur í stúlknaskóla hafa nú verið lagðir inn á sjúkrahús, en grunur leikur á að fyrir þeim hafi verið eitrað. Er þetta nýjasta tilfellið í Íran þar sem stúlkur veikjast á dularfullan hátt Meira
5. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Passíusálmar í Seltjarnar­neskirkju

Passíusálmar séra Hallgríms Péturssonar verða að venju lesnir upp í Seltjarnarneskirkju á föstudaginn langa, 7. apríl nk., og hefst lesturinn kl. 13. Safnaðarfólk les þá alla 50 sálmana og lýkur lestri um kl Meira
5. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Stofnanir bendi hvor á aðra

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Bændur í Borgarfirði eru áhyggjufullir sökum þess að ekki liggur fyrir fé frá hinu opinbera til viðhalds girðinga eftir að riðusmit kom upp í Miðfirði. Engin svör liggja fyrir hjá yfirvöldum og opinberir aðilar benda hver á annan að sögn Þuríðar Guðmundsdóttur, formanns upprekstrar Þveraárafréttar í Borgarfirði. Meira
5. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Söfnun vegna altjóns í snjóflóðunum

„Bara það tjón sem fólk varð fyrir andlega, að upplifa þetta, manni finnst eins og það sé nóg. Það þarf ekki að bæta við fjárhagsáhyggjum,“ segir Guðmundur Höskuldsson, formaður Rótarýklúbbsins í Neskaupstað Meira
5. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 301 orð

Verðtryggð lán taka yfir

Miklar sviptingar hafa verið á íbúðalánamarkaði samhliða versnandi efnahagshorfum undanfarin misseri. Þrátt fyrir að verðbólga sé mikil, og ljóst sé að hún vari áfram um nokkurt skeið, leita lántakendur í auknum mæli skjóls frá síhækkandi… Meira

Ritstjórnargreinar

5. apríl 2023 | Leiðarar | 426 orð

Fáir frjálsir fjölmiðlar

Rekstrarumhverfi frjálsra fjölmiðla verður að laga Meira
5. apríl 2023 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Markaðsaðstæður fjölmiðla

Í Bretlandi hafa verið settar af stað tvær hópmálsóknir gegn Google vegna meintrar misnotkunar á markaðsráðandi stöðu á auglýsingamarkaði. Seinna málið kom fram á dögunum og þar er í forsvari fyrrverandi yfirmaður tæknimála hjá Guardian. Það hljóðar upp á 3,4 milljarða punda, sem út frá núverandi gengi og höfðatölu mundi samsvara rúmum þremur milljörðum króna hér á landi. Í fyrra málinu, sem höfðað var í nóvember síðastliðnum, er í forsvari fyrrverandi forstjóri Ofcom, sem er eftirlitsstofnun með stórum hluta fjölmiðla í Bretlandi, og þar eru kröfurnar um fjórfalt hærri. Meira
5. apríl 2023 | Leiðarar | 180 orð

Velkomnir í hópinn, Finnar!

Finnar ganga í NATO Meira

Menning

5. apríl 2023 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Hjal á Múlanum

Kvartettinn Hjal kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum Hörpu í kvöld kl. 20. Kvartettinn hefur „undanfarið látið að sér kveða með tónleikahaldi þar sem tónsmíðar eftir gítarleikarann Jón Ómar Árnason og saxófónleikarann Albert Sölva Óskarsson hafa verið í forgrunni Meira
5. apríl 2023 | Menningarlíf | 667 orð | 2 myndir

Kollhnís og Eldgos tilnefndar

Skáldsagan Kollhnís eftir Arndísi Þórarinsdóttur, sem Mál og menning gefur út, og myndabókin Eldgos eftir Rán Flygenring, sem Angústúra gefur út, eru tilnefndar til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2023 fyrir Íslands hönd Meira
5. apríl 2023 | Menningarlíf | 162 orð | 1 mynd

Lit-blinda opnuð í Galleríi Göngum

Lit-blinda nefnist sýning sem Aldís Ívarsdóttir opnar í Gallerí Göngum í dag, miðvikudag, milli kl 17 og 19. „Aldís stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og hefur jafnframt sótt námskeið í myndlist og grafískri hönnun,“… Meira
5. apríl 2023 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Svínið er ennþá týnt. Gott!

Ég hélt ég væri kominn með áunninn athyglisbrest. Kenndi símanum um, Facebook og YouTube. Aðallega YouTube. Bjarmi af hundruðum þúsunda YouTube-myndskeiða hefur glampað á þessum augasteinum síðustu 15 ár og það hefur ekki þurft neinar augnlokaglennur og visine-dropa á þennan droog Meira
5. apríl 2023 | Menningarlíf | 126 orð | 1 mynd

Tjörvi nýr framkvæmdastjóri Sagafilm

Tjörvi Þórsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Sagafilm. „Tjörvi kemur til Sagafilm með langa reynslu í kvikmyndaframleiðslu þar sem hann hefur á seinni árum unnið í Netop Films að framleiðslu á þeirra kvikmyndum, nú síðast kvikmyndinni… Meira
5. apríl 2023 | Menningarlíf | 92 orð | 1 mynd

Tónleikar á Eskifirði í kvöld kl. 20

Karl Orgeltríó og Salka Sól halda tónleika í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði í kvöld kl. 20. „Karl Orgeltríó var stofnað af Karli Olgeirssyni, Ólafi Hólm og Ásgeiri Ásgeirssyni 2013 til að spila poppskotinn djass en snerist fljótlega yfir til popphliðarinnar Meira
5. apríl 2023 | Menningarlíf | 56 orð | 1 mynd

Tónlistarnæring í Garðabæ í dag

Tónvöndur er yfirskrift tónleika í tónleikaröðinni Tónlistarnæring sem fram fara í sal Tónlistarskóla Garðabæjar í dag kl. 12.15. „Ástríðufullir hljómar eftir Donizetti, Lehár og Previn blandast saman við rómantíska og fágaða hljóma og skapa skemmtilegar andstæður,“ segir í tilkynningu Meira
5. apríl 2023 | Menningarlíf | 592 orð | 2 myndir

Viðburðaríkur ferill

„Þetta er nútímatónlist fyrir fólk með athyglisbrest,“ segir söngkonan og trompetleikarinn Björk Níelsdóttir um plötuna Allt er ömurlegt – Örljóð um daglegt amstur sem Dúplum dúó (skipað Björk og Þóru Margréti Sveinsdóttur… Meira

Umræðan

5. apríl 2023 | Aðsent efni | 530 orð | 1 mynd

Fermingarbörnum stolið

Fermingarungmenni sem fermdist í Grafarvogskirkju í ár var gert að skrá sig úr Fríkirkjunni til að mega fermast þar. Ástæðan var sögð fjárhagsleg. Meira
5. apríl 2023 | Aðsent efni | 847 orð | 1 mynd

Fjölmiðlaflóran verður enn fátækari

Á meðan ekkert er gert, leikreglunum ekki breytt og ójafnræðið fær að ríkja, verður fjölmiðlaflóran fátækari og fátækari með hverju árinu sem líður. Meira
5. apríl 2023 | Aðsent efni | 769 orð | 2 myndir

Kulnun – stýrir orðfærið ástandinu?

Svar við rannsókn Virk á kulnunareinkennum út frá greiningarviðmiðum WHO, sem útilokar stóran fólks sem misst hefur heilsuna vegna álags. Meira
5. apríl 2023 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Lítil skriða – stór skriða Arfur barnanna okkar

Tími kominn til athafna. Horfumst í augu við stöðuna.Tökum forystu – nýtum hlutleysi og herleysi Íslands Meira
5. apríl 2023 | Pistlar | 448 orð | 1 mynd

Vantraust

Vantraust er erfitt. Efi umlykur allt og hverju skrefi fram á við fylgja óteljandi skref í allar aðrar áttir til þess að fólk geti fullvissað sig um að ekkert betra sé í boði. Blint traust er líka erfitt Meira

Minningargreinar

5. apríl 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1329 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðalfríður Dýrfinna Pálsdóttir

Aðalfríður Dýrfinna Pálsdóttir fæddist 11. janúar 1933 á Sauðárkróki. Hún lést 15. mars 2023 á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2023 | Minningargreinar | 1390 orð | 1 mynd

Aðalfríður Dýrfinna Pálsdóttir

Aðalfríður Dýrfinna Pálsdóttir fæddist 11. janúar 1933 á Sauðárkróki. Hún lést 15. mars 2023 á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík. Aðalfríður ólst upp á Sauðárkróki, miðjubarn hjónanna Páls Stefánssonar, f Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2023 | Minningargreinar | 1477 orð | 1 mynd

Bjarney Linda Ingvarsdóttir

Bjarney Linda Ingvarsdóttir fæddist á Akranesi 28. febrúar 1958. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut í Reykjavík 24. mars 2023. Foreldrar hennar voru Ingvar Þorleifsson, f. 27.9. 1929, d. 4.12. 1987 og Kolbrún Jóhannesdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2023 | Minningargreinar | 1353 orð | 1 mynd

Guðvarður Kjartansson

Guðvarður Kjartansson fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 5. maí 1941. Hann lést á heimili sínu að Engihjalla 11 í Kópavogi aðfaranótt 30. mars 2023. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Pálmfríður Guðnadóttir, f Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2023 | Minningargreinar | 1273 orð | 1 mynd

Herdís Hauksdóttir

Herdís Hauksdóttir fæddist í Reykjavík 23. desember 1945. Hún lést á Sóltúni 18. mars 2023. Foreldrar hennar voru Herdís Jónsdóttir, f. 1926, d. 3. janúar 1946, og Haukur Kristjánsson, f. 1923, d. 1984 Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1250 orð | 1 mynd | ókeypis

Jenný Aðalsteinsdóttir

Jenný Aðalsteinsdóttir fæddist í Neskaupstað 10. júní 1941. Hún lést 27. mars 2023 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2023 | Minningargreinar | 745 orð | 1 mynd

Jenný Aðalsteinsdóttir

Jenný Aðalsteinsdóttir fæddist í Neskaupstað 10. júní 1941. Hún lést 27. mars 2023 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Foreldrar Jennýjar voru Björg Ólöf Helgadóttir, f. á Mel 4. mars 1915, d. 5. október 2003 og Einar Aðalsteinn Jónsson, f Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2023 | Minningargreinar | 804 orð | 1 mynd

Steinn Mikael Sveinsson

Steinn Mikael Sveinsson fæddist á Tjörn á Skaga norður 3. október 1930. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 15. mars 2023. Foreldrar hans voru Sveinn Mikael Sveinsson, f. á Hrauni 29.9 Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

5. apríl 2023 | Í dag | 62 orð

„Það er góð regla að eiga alltaf til „plan B“ [...] og Vestfirðingum er…

„Það er góð regla að eiga alltaf til „plan B“ [...] og Vestfirðingum er eiginlegt að hafa alltaf eitthvað upp á að hlaupa.“ Að hafa eitthvað upp á að hlaupa þýðir að hafa e-ð til vara (sem treysta má á eða grípa til) Meira
5. apríl 2023 | Í dag | 424 orð

Bragginn og stráin

Ísólfur Gylfi Pálmason sendi mér línu: „Ég hef ánægju af því að hjóla og hjóla gjarnan um höfuðborgarsvæðið þegar ég er í borginni. Á dögunum hjólaði ég fram hjá bragganum fræga í Nauthólsvíkinni og þá rifjaðist upp limra eftir Hermann frá Kleifum Meira
5. apríl 2023 | Í dag | 185 orð

Engin uppgjöf. A-NS

Norður ♠ D ♥ ÁG32 ♦ ÁD64 ♣ D986 Vestur ♠ ÁKG9 ♥ D1084 ♦ 53 ♣ ÁG2 Austur ♠ 7652 ♥ 765 ♦ 98 ♣ K753 Suður ♠ 10843 ♥ K9 ♦ KG1072 ♣ 104 Suður spilar 2♦ Meira
5. apríl 2023 | Í dag | 826 orð | 3 myndir

Heldur upp á afmælið í Róm

Guðrún Johnsen fæddist 5. apríl 1973 í Edinborg í Skotlandi en ólst upp í Garðabæ og svo í Seljahverfi í Breiðholti á unglingsárunum. Á æskuárum var hún send í sveit í Egilsseli í Fellum á Héraði og í saltfiskvinnslu á Rifi, í Fiskverkun Kristjáns Guðmundssonar, nú Brim Meira
5. apríl 2023 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Reykjavík Óliver Andri Andrason fæddist 9. ágúst 2022 kl. 00:56 á…

Reykjavík Óliver Andri Andrason fæddist 9. ágúst 2022 kl. 00:56 á Landspítalanum. Hann vó 3.492 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Tinna Dögg Guðlaugsdóttir og Andri Viðar Oddsson. Meira
5. apríl 2023 | Í dag | 173 orð | 1 mynd

Skák

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Be7 4. Rf3 Rf6 5. Bg5 Rbd7 6. cxd5 Rxd5 7. Bxe7 Dxe7 8. e3 0-0 9. Bd3 Rb4 10. Bb1 c5 11. 0-0 cxd4 12. exd4 Rf6 13. He1 Rbd5 14. Dd3 g6 15. a3 b6 16. Rxd5 Rxd5 17. Re5 Bb7 18 Meira
5. apríl 2023 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Tinna Dögg Guðlaugsdóttir

40 ára Tinna fæddist í Indónesíu en var ættleidd þaðan og ólst upp á Djúpavogi. Hún býr í Grafarvogi í Reykjavík. Tinna er lögfræðingur frá HR og vinnur hjá Icelandair. Áhugamálin eru ferðalög, kvikmyndir, bókmenntir, tónlist og samvera með fjölskyldunni Meira
5. apríl 2023 | Dagbók | 84 orð | 1 mynd

Þakklátur fyrir að vera á lífi

Magnús Hlynur Hreiðarsson er líklega einn ástsælasti fréttamaður landsins en hann ræddi um jákvæðar fréttir í Ísland vaknar. „Ég bara tók meðvitaða ákvörðun á sínum tíma um að vera bara jákvæður og vakna glaður á hverjum degi og sofna glaður Meira

Íþróttir

5. apríl 2023 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Breiðablik hafði betur í fimm marka leik

Íslandsmeistarar Breiðabliks höfðu betur gegn Víkingi úr Reykjavík í Meistarakeppni KSÍ í knattspyrnu á Kópavogsvelli í gær. Gísli Eyjólfsson kom Breiðabliki yfir strax á 14. mínútu með frábæru skoti eftir laglegan undirbúning Patriks Johannesen Meira
5. apríl 2023 | Íþróttir | 428 orð | 2 myndir

Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen er mættur aftur til æfinga…

Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen er mættur aftur til æfinga hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. Eriksen, sem er 31 árs gamall, hefur verið frá keppni vegna meiðsla síðan í janúar á þessu ári Meira
5. apríl 2023 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Ekki nógu sterk fyrir efri hlutann en of góð til að falla?

Lið FH, Fram og ÍBV eru ekki nógu góð til að komast í hóp sex efstu liða Bestu deildar karla en eiga að geta sloppið að mestu við fallbaráttu. Það er niðurstaðan í spá Morgunblaðsins, mbl.is og K100 en fjallað er um þessi þrjú lið í blaðinu í dag Meira
5. apríl 2023 | Íþróttir | 102 orð

EM 2025 haldið í Sviss

Evrópumótið í knattspyrnu kvenna árið 2025 mun fara fram í Sviss. Tilkynnt var um gestgjafana á fundi framkvæmdastjórnar Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, í Lissabon í Portúgal í gær. Alls bárust UEFA fimm beiðnir um að halda EM Meira
5. apríl 2023 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Hörður ekki með gegn Tindastóli

Hörður Axel Vilhjálmsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, verður í banni í kvöld þegar Keflavík tekur á móti Tindastóli í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla. Hörður fékk brottvísun eftir leik Keflavíkur gegn Njarðvík í… Meira
5. apríl 2023 | Íþróttir | 232 orð

Í neðri hluta en ekki í hættu?

FH, Fram og ÍBV verða liðin þrjú sem þurfa að sætta sig við að leika í neðri hlutanum á lokaspretti Bestu deildar karla á komandi keppnistímabili í fótboltanum, en ættu hins vegar að vera nógu sterk til þess að forðast of mikil vandræði í botnbaráttu deildarinnar Meira
5. apríl 2023 | Íþróttir | 361 orð | 2 myndir

Kemur Heimir liði FH í efri hlutann?

Ekkert lið olli jafnmiklum vonbrigðum á síðasta ári og FH. Hafnfirðingarnir, sem hafa átt mikilli velgengni að fagna á þessari öld, áttu sitt versta tímabil í tæplega þrjá áratugi, eða síðan þeir féllu síðast árið 1995, og sæti þeirra í deildinni hékk á bláþræði fram í síðustu umferð Meira
5. apríl 2023 | Íþróttir | 383 orð | 2 myndir

Koma á talsverðri siglingu inn í mótið

Eyjamenn voru nýliðar í Bestu deildinni í fyrra eftir að hafa eytt tveimur árum í 1. deild. Þeir unnu ekki leik fyrr en í 13. umferðinni um miðjan júlí og útlitið var því allt annað en gott en komu sér þá úr fallsæti á skömmum tíma Meira
5. apríl 2023 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Mánuður frá síðasta sigurleik Liverpool

Liverpool er án sigurs í síðustu fjórum leikjum sínum eftir markalaust jafntefli gegn Chelsea, 0:0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Stamford Bridge í Lundúnum í gær. Chelsea-menn voru sterkari aðilinn í leiknum og fengu hættulegri færi en Chelsea er án sigurs í síðustu þremur leikjum sínum Meira
5. apríl 2023 | Íþróttir | 438 orð | 2 myndir

Stjarnan vann meistarana

Armani Moore var stigahæstur hjá Stjörnunni þegar liðið gerði sér lítið fyrir og lagði Íslands-, bikar- og deildarmeistara Vals að velli í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik í Origo-höllinni á Hlíðarenda í gær Meira
5. apríl 2023 | Íþróttir | 378 orð | 2 myndir

Tekst Fram að þétta varnarleikinn í ár?

Framarar voru nýliðar í Bestu deildinni í fyrra. Það var nýtt hlutskipti fyrir þetta gamla stórveldi sem varð síðast Íslandsmeistari árið 1990, þá í átjánda sinn, en Fram hafði mátt sætta sig við að leika sjö löng ár í 1 Meira
5. apríl 2023 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Tekur ekki við landsliðinu

Freyr Alexandersson verður ekki næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Þetta tilkynnti hann í samtali við danska fjölmiðilinn Bold en Freyr, sem er fertugur, er einn þeirra sem hafa verið orðaðir við þjálfarastöðuna hjá landsliðinu Meira

Viðskiptablað

5. apríl 2023 | Viðskiptablað | 283 orð | 2 myndir

Bílastæði við flugvöllinn uppseld

Isavia tilkynnti um miðjan dag í gær að öll bílastæði væru uppseld um páskana, fólk þyrfti því að leita annarra leiða. Sömu sögu er að segja af bílastæðaþjónustunni Base Parking, sem hefur verið starfrækt frá árinu 2017 Meira
5. apríl 2023 | Viðskiptablað | 599 orð | 1 mynd

Er nauðsynlegt að skýra hvaða þjónusta er heilbrigðisþjónusta?

Undirritaður deilir ekki þeirri skoðun með formanni Læknafélagsins að nauðsynlegt sé að skýra frekar en gert er í núgildandi lögum hvaða þjónusta flokkist sem heilbrigðisþjónusta Meira
5. apríl 2023 | Viðskiptablað | 578 orð | 1 mynd

Ferðaþjónustan er lykilþáttur í að byggja upp lífskjör

Ísland virðist, auk eigin verðleika, einnig njóta góðs af því að vera sögulega friðsælt land á ófriðartímum um þessar mundir Meira
5. apríl 2023 | Viðskiptablað | 90 orð | 1 mynd

Fjárfesta í Mýsköpun

Líftæknifyrirtækið Mýsköpun ehf hefur lokið um 100 milljóna króna hlutafjáraukningu, sem leidd er af Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins. Aðrir fjárfestar eru Upphaf – fjárfestingasjóður KEA, Jón Ingi Hinriksson ehf Meira
5. apríl 2023 | Viðskiptablað | 1464 orð | 1 mynd

Hugsjónirnar og veruleikinn stangast á

Mér þykir fátt leiðinlegra en að flokka rusl og ég prísa mig sælan að hafa undanfarinn áratug búið mestan part í borgum sem leyfa fólki að setja heimilissorpið allt í eina tunnu. Var ég ekki kátur þegar við hjónin fluttum til Parísar og ég… Meira
5. apríl 2023 | Viðskiptablað | 801 orð | 1 mynd

Í nánum tengslum við viðskiptavinina

Eldum rétt hefur einfaldað mörgum heimilum matarinnkaupin og matseldina. Hagar keyptu reksturinn á síðasta ári og var starfsemin útvíkkuð í kjölfarið með framleiðslu á tilbúnum réttum sem nýverið fóru í sölu hjá Hagkaupsverslununum Meira
5. apríl 2023 | Viðskiptablað | 196 orð | 1 mynd

Miklar sviptingar á íbúðalánamarkaði

Heimilin tóku samtals tæpan 21 milljarð verðtryggðra króna að láni með veði í íbúð á tímabilinu frá desember 2022 til febrúar 2023. Á sama tíma greiddu heimilin upp óverðtryggð íbúðalán um sem nemur 3 milljörðum króna Meira
5. apríl 2023 | Viðskiptablað | 241 orð | 1 mynd

Nokkur óvissa um skráningar á markað

Nokkur óvissa ríkir um skráningaráform íslenskra fyrirtækja eftir því sem vextir hafa hækkað, markaðsaðstæður versnað og möguleikar fjármálastofnana til að endurfjármagna sig þrengst. Vitað er að þrjú ferðaþjónustufyrirtæki hafa stefnt á markað Meira
5. apríl 2023 | Viðskiptablað | 458 orð | 8 myndir

Ómótstæðilegir konfektmolar frumsýndir í Sviss

Mikið var um dýrðir á sýningunni Watches and Wonders sem haldin var í Genf í síðustu viku. Viðburðurinn er að nafninu til helgaður bæði úrum og skartgripum, en það voru úrin sem stálu senunni og notuðu mörg stærstu merkin tækifærið til að frumsýna ný og spennandi úr Meira
5. apríl 2023 | Viðskiptablað | 356 orð | 1 mynd

Skuldar atvinnulífið ríkinu?

Fjármálaáætlun ríkisstjórnar­innar felur í sér skattahækk­un á fyrirtæki á næsta ári. Skatta­hækkunin er þó aðeins dropi í haf­ið sem mótvægi við óhófleg og sí­vaxandi ríkisútgjöld en er ætlað að vera táknræn, eins og formaður fjárlaganefndar komst að orði í útvarpsviðtali um helgina Meira
5. apríl 2023 | Viðskiptablað | 1534 orð | 1 mynd

Verðtryggð íbúðalán ráða lögum og lofum

Frá desember 2022 til febrúar 2023 tóku heimilin verðtryggð íbúðalán fyrir tæpan 21 milljarð króna, á sama tíma og uppgreiðsla óverðtryggðra lána nam 3 milljörðum. Meira
5. apríl 2023 | Viðskiptablað | 373 orð | 1 mynd

Viðskiptahagkerfið hefur verið að styrkjast

Ný greining Reykjavik Economics sem unnin var fyrir Íslandsbanka sýnir að lítil og meðalstór fyrirtæki réttu nokkuð hratt úr kútnum á árinu 2021 þegar alvarlegustu áhrif heimsfaraldursins voru gengin yfir Meira
5. apríl 2023 | Viðskiptablað | 1310 orð | 1 mynd

Vill hætta á toppnum hjá Regin

Það tekur smástund að finna Helga S. Gunnarsson, fráfarandi forstjóra Regins, á skrifstofu félagsins á þriðju hæð í Smáralind. Gangarnir eru við fyrstu sýn eins og völundarhús í þessu stóra húsi. Sem fyrr er Helgi fullur af orku og eldmóði nema hvað samtalið snýst nú um farinn veg Meira
5. apríl 2023 | Viðskiptablað | 558 orð | 2 myndir

Þarf að dýpka gjaldeyrismarkaðinn

Alþjóðlega vísitölufyrirtækið FTSE Russell lauk innleiðingu íslenska hlutabréfamarkaðarins í flokk nýmarkaðsríkja þann 20. mars síðastliðinn. Innleiðingin var stigin í þremur skrefum til að forðast skaðleg áhrif á gjaldeyrismarkaði Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.