Greinar föstudaginn 18. ágúst 2023

Fréttir

18. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Aðgangsstýring mikilvæg

Kristófer Oliversson, framkvæmdastjóri Center-hótela, segist hissa á ummælum Lilju Alfreðsdóttur ferðamálaráðherra um að til standi að mæta áskorunum vegna skemmtiferðaskipa með því að útvíkka gistináttaskatt þannig að hann nái yfir þau, frekar en að grípa til aðgangsstýringar Meira
18. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 276 orð

Askja ekki enn náð fyrri hæð

„Landris í Öskju hefur verið nokkuð stöðugt síðan það byrjaði og það er ekkert lát á því,“ segir Benedikt Gunnar Ófeigsson, jarðeðlisfræðingur og sérfræðingur í jarðskorpuhreyfingum, í samtali við Morgunblaðið í yfirferð um nokkrar eldstöðvar og stöðu þeirra Meira
18. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

„Þú nærð bara ekki andanum“

Rúmlega 7.500 manns höfðu annaðhvort þurft að rýma heimili sín eða verið skipað að fara ekki út úr húsi á Kanaríeyjunni Tenerife um það leyti sem Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöldi. Eyjarskeggjar, auk fjölda ferðamanna hvaðanæva, horfa nú upp á… Meira
18. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 451 orð | 2 myndir

Bændur biðja um rigningu

Hermann Nökkvi Gunnarsson Sigurður Bogi Sævarsson Heyskapur hefur gengið vel í Eyjafirði og þokkalega á Suðurlandi en flestir eru að klára seinni slátt. Bændur biðja nú fyrir rigningu eftir mikla þurrkatíð að undanförnu en þó ættu flestir að vera með ágætis magn af heyi eftir tvær lotur. Meira
18. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 279 orð

Fráveita sveitarfélögum dýr

Í úttekt Umhverfisstofnunar kemur fram að umtalsverð verðmæti séu falin í seyru, sem eru þau óhreinindi sem skilin eru frá fráveituvatni. Enn sem komið er sé þó lítið um að seyru sé safnað. Einungis þrír þéttbýlisstaðir hafi skilað upplýsingum um magn seyru, þ.e Meira
18. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Fráveitumál eru víða í ólestri

„Það er víða pottur brotinn í fráveitumálum sveitarfélaga,“ segir Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir, sviðsstjóri umhverfisgæða hjá Umhverfisstofnun. Hreinsun fráveitu sé á langflestum stöðum ábótavant Meira
18. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Gert að greiða skaðabætur

Hermann Nökkvi Gunnarsson hng@mbl.is Samgöngustofa, SGS, úrskurðaði í tveimur mismunandi málum á dögunum að flugrekandinn Hi Fly Ltd skyldi greiða fimm einstaklingum skaðabætur upp á 400 evrur hverjum, ríflega 58.000 krónur, vegna aflýsingar á flugferðum Niceair dagana 10.-11. apríl og greiða flugfargjald einstaklinganna sem þurftu að kaupa nýja miða hjá öðrum félögum. Meira
18. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Halla Guðmundsdóttir Linker Aquirre

Halla Kristín Guðmundsdóttir Linker Aguirre, fyrrverandi aðalræðismaður Íslands í Los Angeles, lést á heimili sínu í Los Angeles 16. ágúst sl. 93 ára að aldri. Halla fæddist í Reykjavík 10. maí 1930 Meira
18. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Heimildin ekki ótakmörkuð

Umboðsmaður Alþingis hefur sent forseta Alþingis ábendingu um „að orðalag í lögreglulögum, um heimild ríkislögreglustjóra til að fela erlendum ríkisborgurðum framkvæmd löggæsluverkefna á Íslandi, sé of rúmt með tilliti til vilja löggjafans og… Meira
18. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Hvorki heimilt né skylt að veita fjárhagsaðstoðina

Samband íslenskra sveitarfélaga telur að sveitarfélögum sé hvorki heimilt né skylt að veita þeim erlendu ríkisborgurum fjárhagsaðstoð sem vísað hefur verið úr þjónustu ríkisins í kjölfar synjunar á umsókn viðkomandi um alþjóðlega vernd samkvæmt útlendingalögum Meira
18. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Hættustig vegna hryðjuverka hækkað

Charlotte von Essen, yfirmaður sænsku öryggisþjónustunnar, Säpo, lýsti yfir hærra hryðjuverkahættustigi á blaðamannafundi í gær. Hættan mælist nú á fjórða af fimm stigum. Von Essen segir öryggisþjónustuna hafa komist á snoðir um að Svíþjóð sé… Meira
18. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 485 orð | 2 myndir

Launamunur úr 19,9% í 9,1% á tíu árum

Hagstofa Íslands birti upplýsingar í gær sem leiða í ljós að svonefndur óleiðréttur launamunur karla og kvenna á vinnumarkaði var 9,1% á seinasta ári. Launamunurinn minnkaði frá árinu á undan þegar hann var 10,2% samkvæmt útreikningum Hagstofunnar… Meira
18. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Litið inn í reynsluheim lögreglustéttarinnar

Brátt verður hægt að gægjast inn í reynsluheim lögreglumanna en Júlíus Einarsson þjóðfræðingur vinnur nú að því að safna frásögnum íslenskra lögreglumanna af starfinu, ásamt lýsingum þeirra á upplifun og reynslu sinni af störfum sínum Meira
18. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Píeta opnar skrifstofu á Húsavík

Aðstaða á vegum Píeta-samtakanna, sem bjóða upp á meðferð fyrir einstaklinga með sjálfsvígshugsanir, var opnuð í Stjórnsýsluhúsinu við Ketilsbraut 7-9 á Húsavík í gær en þar hafa samtökin fengið aðgang að viðtalsherbergi Meira
18. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Reglugerð um sölubann á grágæs

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur sett reglugerð þar sem lagt er bann við sölu á grágæs. Tekið er fram að áfram verði heimilt að selja uppstoppaðar gæsir. Með reglugerðinni er óheimilt að bjóða til sölu eða selja grágæs og afurðir hennar Meira
18. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Réttaróvissa um smölun fjár

Bæjarráð Fjarðabyggðar telur að mikil óvissa sé í tengslum við túlkun laga um búfjárhald og laga um afréttarmálefni og fjallskil. Þetta kemur fram í bókun ráðsins en tilefnið er ósk landeiganda Óseyrar í Stöðvarfirði um að bæjarfélagið sjái um… Meira
18. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Rigningin ræður sveppatínslunni

Veðurfar hefur afgerandi áhrif á framboð matsveppa hér á landi. Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, sveppafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands á Akureyri, segir mikilvægt að vanda til verka við tínslu svo hægt sé að varast eitraðar sveppategundir Meira
18. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Ríkið semur við Foreldrahús um auknar forvarnir

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hafa undirritað samning við Foreldrahús um auknar forvarnir. Stuðningurinn er ætlaður til að auka aðgengi foreldra og barna að þjónustu, ráðgjöf og… Meira
18. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Skraufþurr árfarvegur

Mjög þurrt hefur verið víða um land að undanförnu. Í Fáskrúðsfirði er farvegur Skjólgilsár til dæmis orðinn skraufþurr og eru ekki margir sem muna eftir að slíkt hafi gerst. Við ána var fyrir löngu byggð rafstöð sem þjónaði Búðaþorpi í mörg ár og stendur stöðvarhúsið enn Meira
18. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Snarpur jarðskjálfti við höfuðborgina

Snarpur jarðskjálfti, 6,1 að stærð, varð í Kólumbíu í Suður-Ameríku í gær og voru upptökin í um 40 km fjarlægð frá höfuðborginni Bógóta. Skelfing greip um sig í höfuðborginni, fólk þusti út á götur og viðvörunarsírenur gullu Meira
18. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 522 orð | 2 myndir

Sumarkveðja Labba í nýjum búningi

Tónlistarmaðurinn Ólafur Þórarinsson, Labbi í Mánum, hefur sent frá sér safnplötuna Sumarkveðju með 12 lögum í nýjum útgáfum. „Það er seigla í okkur gömlu körlum,“ segir hann um framtakið, en platan, sem Zonet sér um dreifingu á, er… Meira
18. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 702 orð | 3 myndir

Systursýningar á Menningarnótt

Ljósmyndasýningarnar Til hafnar og Við gosið verða opnaðar í dag í Hafnartorgi Gallery í Reykjavík en báðar hafa þær Heimaeyjargosið í forgrunni. Eru sýningarnar tengdar við Menningarnótt enda er Vestmannaeyjabær heiðursgestur Reykjavíkurborgar í ár Meira
18. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 123 orð | 2 myndir

Um 11.000 hlaupa – „Elvis“ skráður

Starfsfólk Reykjavíkurmaraþonsins stóð í ströngu við að útdeila rásnúmerum í gær enda þátttaka góð í ár, um 11.000 hlauparar eru skráðir og uppselt í hálfmaraþon. 129 milljónir króna höfðu safnast í áheit þegar Morgunblaðið ræddi við Hrefnu Hlín Sveinbjörnsdóttur viðburðarstjóra í gærkvöldi Meira
18. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 493 orð | 2 myndir

Þjóðleikhúsið býður ungu fólki áskrift

Mist Þ. Grönvold mist@mbl.is Frá og með þriðjudeginum 22. ágúst mun ungu fólki á aldrinum 15-25 ára standa til boða að nýta sér nýja áskriftarleið Þjóðleikhússins sem miðar að því að efla aðgengi ungs fólks að leiklist hér á landi. Áskriftarleiðin veitir aðgang að öllum sýningum leikhússins á leikárinu, eins oft og hver vill, á mun lægra verði en áður hefur þekkst í leikhúsum hérlendis, eða 1.450 krónur á mánuði. Meira
18. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Þriðja hættustigið enn í gildi á Íslandi

Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn alþjóðasviðs ríkislögreglustjóra, segir Ísland enn vera á þriðja hættustigi vegna hryðjuverka. Því hættustigi var lýst yfir 13. desember á síðasta ári þegar Landsréttur aflétti gæsluvarðhaldi yfir sakborningum vegna ætlaðrar skipulagningar hryðjuverka Meira

Ritstjórnargreinar

18. ágúst 2023 | Leiðarar | 213 orð

Fórnir og fórnfýsi

Þúsaldarkreddur Meira
18. ágúst 2023 | Leiðarar | 443 orð

Mikilvæg hagsmunamál

Miklu skiptir hvernig haldið er á fjöreggjum þjóðarinnar Meira
18. ágúst 2023 | Staksteinar | 239 orð | 1 mynd

Okur í boði Samkeppniseftirlits

Týr í Viðskiptablaðinu gerir kröpp kjör katta á Hellu að umræðuefni, því þar hefur verðbólga náð óstjórnlegum hæðum í einu kjörbúð bæjarins, sem rekin er af Samkaupum líkt og Nettó-keðjan. Vitnað er til umfjöllunar Vísis um að íbúar Hellu­ sæki bæði sykur og brauð til Hvolsvallar og Selfoss, þar sem fá má nauðsynjar á skaplegri kjörum, og nefnt dæmi um kattanammi sem sé tæplega 700 krónum dýrara á Hellu en á höfuðborgarsvæðinu. Meira

Menning

18. ágúst 2023 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Andrea Ólafs opnar sýningu í Grásteini

Myndlistarkonan Andrea Ólafs býður gesti Menningarnætur velkomna á opnun sýningarinnar Hugarheims 19. ágúst kl. 17 í Gallerý Grásteini, Skólavörðustíg 4. Sýningin er fjórða í sýningaröðinni Listin að lifa sem, samkvæmt tilkynningu, hófst á… Meira
18. ágúst 2023 | Fjölmiðlar | 174 orð | 1 mynd

Á tokinu á Biff­anum með rizz

Grein Bubba Morthens í Mogganum í gær var góð og vakti verðskuldaða athygli. Skipa ætti Bubba umboðsmann íslenskunnar og senda hann oftar á vígvöllinn, íslenskri tungu til varnar. Vörnin er til staðar á fleiri vígstöðvum Meira
18. ágúst 2023 | Menningarlíf | 622 orð | 1 mynd

Með vandamálin í vasanum

„Ég veit ekkert skemmtilegra en að setjast niður og spinna sögur,“ segir Hallveig Thorlacius, sem hefur gegnt ýmsum hlutverkum í gegnum tíðina. Hún stundaði nám við háskólann í Moskvu og lærði síðar dramatúrgíu fyrir brúðuleikhús í Tékklandi Meira
18. ágúst 2023 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Michael Parkinson er látinn, 88 ára

Breski sjónvarpsþáttastjórnandinn Michael Parkinson er látinn, 88 ára. Í frétt BBC segir að sjónvarpsferill hans hafi spannað sjö áratugi og að hann hafi tekið viðtöl við margar af helstu stjörnum heimsins í spjallþætti sínum Meira
18. ágúst 2023 | Menningarlíf | 486 orð | 2 myndir

Ók 3.500 km í vinnuna

Ívar Sverrisson leikari og leikstjóri er nýkominn heim til Oslóar þar sem hann býr og starfar eftir 3.500 km langt ferðalag á mótorhjóli frá hafnarbænum Esposende sem stendur norður af borginni Porto í Portúgal Meira
18. ágúst 2023 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Óvissuferð Vigdísar og Sinfó um lendur klassískrar tónlistar

Á Menningarnótt í Reykjavík sem er á morgun, laugardaginn 19. ágúst, býður Sinfóníuhljómsveit Íslands gestum og gangandi á „litríka og skemmtilega tónleika sem öll fjölskyldan getur notið saman“, eins og segir í tilkynningu Meira
18. ágúst 2023 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Pablo Jansana sýnir í BERG

Sýning Pablo Jansana, sem ber titilinn Frá einum degi til annars, verður opnuð í BERG Contemporary í dag, föstudaginn 18. ágúst, milli kl. 17 og 19. Í tilkynningu kemur fram að Jansana (f Meira
18. ágúst 2023 | Menningarlíf | 112 orð | 1 mynd

Söngdívan Renata Scotto er látin

Ítalska sópransöngkonan Renata Scotto, lést á miðvikudag í heimabæ sínum Savona á Ítalíu, 89 ára að aldri. Í frétt The Guardian segir að söngkonan, sem fædd var 1934, hafi fyrst komið fram í heimabænum árið 1952 í hlutverki Violettu í La Traviata en … Meira

Umræðan

18. ágúst 2023 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Átta ár frá Parísarsamkomulagi – loftslagsmálin, stóra samhengið og tækifæri Íslands

Fæst þeirra tæplega 200 ríkja sem eiga aðild að Parísarsamkomulaginu hafa náð tilætluðum árangri. Meira
18. ágúst 2023 | Aðsent efni | 253 orð | 2 myndir

Framtíð Íslensku óperunnar

Eru Sinfónían, Þjóðleikhúsið og Listasafnið næst í fallöxina hjá ráðamönnum? Meira
18. ágúst 2023 | Pistlar | 440 orð | 1 mynd

Lagar stofnun lög?

Sitt sýnist hverjum um umsækjendur um alþjóðlega vernd, en ég held að við getum öll verið sammála um að lögin þurfa að vera skýr og mannréttindi þurfa að vera virt. Umræðan bendir samt til þess að fólk sé ekki alveg sammála um hver þau réttindi eigi að vera Meira

Minningargreinar

18. ágúst 2023 | Minningargreinar | 2147 orð | 1 mynd

Helen Hannesdóttir

Helen Hannesdóttir fæddist 28. apríl 1934 á Húsavík. Hún lést á HSN, Sjúkrahúsinu á Húsavík, 8. ágúst 2023. Hún var dóttir Hannesar Jakobssonar, f. 2. sept. 1899, d. 14. jan. 1962, og Hansínu Karlsdóttur, f Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2023 | Minningargreinar | 5656 orð | 1 mynd

Helgi Kjartan Sigurðsson

Helgi Kjartan Sigurðsson fæddist í Reykjavík 8. október 1967. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á Landspítalanum 6. ágúst 2023. Foreldrar hans eru Sigurður G. Sigurðsson slökkviliðsmaður, f. í Reykjavík 15.11 Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2023 | Minningargreinar | 802 orð | 1 mynd

Ingibjörg Guðmundsdóttir

Ingibjörg Guðmundsdóttir fæddist í Ámundakoti í Fljótshlíð 9. október 1941. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 6. ágúst 2023. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðmundsson, f. 28. júní 1900, d. 9 Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1024 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Guðmundsdóttir

Ingibjörg Guðmundsdóttir fæddist í Ámundakoti í Fljótshlíð þann 9. október 1941. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands að morgni 6. ágúst 2023. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðmundsson, f. 28. júní 1900, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1165 orð | 1 mynd

Kolbrún Dóra Gunnarsdóttir

Kolbrún Dóra Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 17. ágúst 1970. Hún lést á hjúkrunarheimilinu í heimabæ sínum Sæbø í Noregi 12. ágúst 2023. Kolbrún Dóra ólst upp í Reykjavík til fimm ára aldurs, fluttist síðan á Klausturhóla í Grímsnesi, síðar á Selfoss árið 1984 og fluttist til Noregs sumarið 1997 Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1171 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristín Elísabet Hólm

Kristín Elísabet Hólm fæddist á Eskifirði 16. júní 1940. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 1. ágúst 2023.Kristín var dóttir hjónanna Einars Baldvins Hólm, vélstjóra frá Seyðisfirði, f. 8. febrúar 1908, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1940 orð | 1 mynd

Kristín Elísabet Hólm

Kristín Elísabet Hólm fæddist á Eskifirði 16. júní 1940. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 1. ágúst 2023. Kristín var dóttir hjónanna Einars Baldvins Hólm, vélstjóra frá Seyðisfirði, f Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1903 orð | 1 mynd

Kristján Þorvaldsson

Kristján Þorvaldsson fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 4. maí 1962. Hann lést 6. ágúst 2023. Foreldrar hans voru þau Þorvaldur Jónsson, lengst af umboðsmaður Eimskipa og Ríkisskipa, f. á Tanga á Fáskrúðsfirði 18 Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1096 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristján Þorvaldsson

Kristján Þorvaldsson fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 4. maí 1962. Hann lést 6. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1794 orð | 1 mynd

Sólveig María Gunnlaugsdóttir

Sólveig María Gunnlaugsdóttir fæddist í Skrúð í Skerjafirði 29. september 1939. Hún lést 6. ágúst 2023 á Landakoti. Foreldrar hennar voru Sesselja Sigríður Þorkelsdóttir, f. 2.10. 1909, d. 26.9 1950, og Gunnlaugur Oddsen Vilhjálmur Eyjólfsson, f Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1183 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorvaldur Valgarðsson

Þorvaldur Valgarðsson (Valdi á Miðfelli) fæddist á Akranesi þann 24. júlí 1945. Hann varð bráðkvaddur í Hvalfjarðarsveit þann 5. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1424 orð | 1 mynd

Þorvaldur Valgarðsson

Þorvaldur Valgarðsson (Valdi á Miðfelli) fæddist á Akranesi þann 24. júlí 1945. Hann varð bráðkvaddur í Hvalfjarðarsveit þann 5. ágúst 2023. Foreldrar hans voru Guðný Ingibjörg Þorvaldsdóttir, f. 15.2 Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2023 | Minningargreinar | 2059 orð | 1 mynd

Þórsteina Pálsdóttir

Þórsteina Pálsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 22. desember 1942. Hún lést á Heilbrigisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum 4. ágúst 2023. Foreldrar hennar voru Páll Sigurgeir Jónasson, f. 8. október 1900, d Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 164 orð

Fjármagnskostnaður eykur tap Íslandshótela

Tap Íslandshótela á fyrstu sex mánuðum ársins nam tæpum 589 m.kr., og jókst um rúmar 170 m.kr. á milli ára. Þetta kemur fram í árshlutareikningi félagsins sem birtur var í gær. Rekstrarhagnaður nam þó tæpum 1,3 mö.kr., samanborið við 904 m.kr Meira
18. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 181 orð | 1 mynd

Hagnaður Kviku jókst um 24%

Hagnaður Kviku banka á fyrstu sex mánuðum ársins nam tæpum 2,7 mö.kr., en nam tæpum 2,2 mö.kr. á sama tíma í fyrra. Hagnaðurinn jókst um 24% á milli ára. Kvika banki birti hálfsársuppgjör sitt í gær Meira
18. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 777 orð | 1 mynd

Hissa á ummælum ráðherra um skatta

Andrea Sigurðardóttir andrea@mbl.is Gistináttaskattur á skemmtiferðaskip er hvergi nærri nægilegur til þess að jafna leik skemmtiferðaskipa og ferðaþjónustuaðila í landi eða mæta þeim áhrifum sem komur skipanna hafa á ferðamannastaði. Meira

Fastir þættir

18. ágúst 2023 | Í dag | 387 orð | 1 mynd

Alexandra Briem

40 ára Alexandra fæddist í Reykjavík og ólst upp í Breiðholtinu. Hún gekk í Hólabrekkuskóla og svo í Seljaskóla síðustu tvö ár grunnskóla. „Þar kynntist ég mjög mörgum af þeim sem eru bestu vinir mínir í dag.“ Þegar kom að því að velja… Meira
18. ágúst 2023 | Í dag | 180 orð

Gegn líkum. S-Allir

Norður ♠ K ♥ ÁK2 ♦ KD72 ♣ D6543 Vestur ♠ 843 ♥ 109865 ♦ G105 ♣ G2 Austur ♠ G109752 ♥ G3 ♦ 96 ♣ K107 Suður ♠ ÁD6 ♥ D74 ♦ Á843 ♣ Á98 Suður spilar 6G Meira
18. ágúst 2023 | Í dag | 966 orð | 1 mynd

Hafsjór af fróðleik um búhætti

Bjarni Guðmundsson fæddist 18. ágúst 1943 að Kirkjubóli í Dýrafirði og ólst þar upp til tvítugs við almenn bústörf. Hann var í barnaskóla í Haukadal og á Þingeyri og lauk landsprófi frá Héraðsskólanum að Núpi 1960 Meira
18. ágúst 2023 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

Hvernig útivist er vinsælust?

Þau Þór Bæring og Kristín Sif, þáttarstjórnendur Ísland vaknar, veltu því meðal annars fyrir sér í vikunni hvaða útivist væri vinsælust á Íslandi. Samkvæmt könnun sem gerð var í fyrra komu niðurstöðurnar Kristínu Sif nokkuð á óvart en hún var þess fullviss að hlaupin væru vinsælust Meira
18. ágúst 2023 | Í dag | 354 orð

Párað á blað

Pétur Stefánsson gaukaði að mér tveimur stökum: Brátt er sumar búið spil, björt er lífsins saga. Hlakka ég nú hérna til haustsins fögru daga. Um það fáir þurfa að þrátta, þannig verður skráð á blað: Ég er maður margra hátta mínar vísur sanna það Meira
18. ágúst 2023 | Í dag | 147 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d6 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 g6 4. e4 Bg7 5. Be3 0-0 6. Dd2 c6 7. Bh6 Rbd7 8. h4 e5 9. 0-0-0 Da5 10. Bxg7 Kxg7 11. dxe5 dxe5 12. h5 Rxh5 Staðan kom upp á evrópska meistaramótinu í opnum flokki öldunga (50 ára og eldri) sem lauk í byrjun júní í sumar en mótið fór fram í ítölsku borginni Acqui Terme Meira
18. ágúst 2023 | Í dag | 61 orð

Það má vera smámunasemi að leyfa fólki ekki að byggja þök, gólf,…

Það má vera smámunasemi að leyfa fólki ekki að byggja þök, gólf, fótboltavelli og golfvelli átölulaust en heimta að þetta sé allt saman lagt af því að það sé meira eða minna flatt Meira

Íþróttir

18. ágúst 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Áfall fyrir Valskonur?

Mariam Eradze, leikmaður Íslandsmeistara Vals í handknattleik, meiddist illa á hné í leik gegn Stjörnunni á Ragnarsmótinu á Selfossi í vikunni. Vefmiðillinn handbolti.is greinir frá því að óttast sé að hún sé með slitið krossband en hún er lykilmaður á Hlíðarenda Meira
18. ágúst 2023 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Á leið í norsku úrvalsdeildina

Knattspyrnumaðurinn Logi Tómasson er á leið til norska úrvalsdeildarfélagsins Strömsgodset frá Víkingi úr Reykjavík. Þetta staðfesti umboðsmaður hans í samtali við fótbolta.net í gær. Logi mun ferðast til Noregs síðar í mánuðinum og því bendir allt… Meira
18. ágúst 2023 | Íþróttir | 373 orð | 2 myndir

Blikar fá annað tækifæri

Íslandsmeistarar Breiðabliks eru á leið í umspil um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar í knattspyrnu þrátt fyrir að liðið hafi unnið afar sterkan sigur gegn Zrinjski frá Bosníu í síðari leik liðanna í 3 Meira
18. ágúst 2023 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Erlingur til Sádi-Arabíu?

Erlingur Birgir Richardsson gæti tekið við karlalandsliði Sádi-Arabíu í handknattleik á næstu dögum. Vefmiðillinn handbolti.is greinir frá því að Erlingur sé nú staddur í Sádi-Arabíu þar sem hann sé í viðræðum við forráðamenn handknattleikssambands landsins Meira
18. ágúst 2023 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Fjórir nýliðar í landsliðinu

Þær Sólrún Inga Gísladóttir, Hanna Þráinsdóttir, Sara Líf Boama og Eva Wium Elíasdóttir eru allar nýliðar í leikmannahóp íslenska kvennalandsliðsins í körfuknattleik sem mætir Svíþjóð í Södertalje í Svíþjóð í vináttulandsleikjum í dag og á morgun Meira
18. ágúst 2023 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

Monica Wilhelm best í 16. umferðinni

Monica Wilhelm markvörður Tindastóls var besti leikmaður 16. umferðar Bestu deildar kvenna í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Wilhelm fór á kostum í marki Tindastóls þegar liðið vann afar mikilvægan útisigur gegn Þrótti úr Reykjavík í Laugardalnum, 2:0 Meira
18. ágúst 2023 | Íþróttir | 445 orð | 2 myndir

Norðanmenn geta borið höfuðið hátt

KA er úr leik í Sambandsdeild Evrópu en liðið tapaði fyrir belgíska stórliðinu Club Brugge, 5:1, á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Belgarnir unnu fyrri leikinn einnig 5:1 og einvígið því samanlagt 10:2 Meira
18. ágúst 2023 | Íþróttir | 416 orð | 2 myndir

Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður Íslands í knattspyrnu og…

Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður Íslands í knattspyrnu og leikmaður Arsenal á Englandi, er að ganga til liðs við enska B-deildarfélagið Cardiff á láni. Það er Football London sem greinir frá en markvörðurinn gekk til liðs við Arsenal… Meira
18. ágúst 2023 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Sterkur sigur dugði ekki til

Íslandsmeistarar Breiðabliks eru á leið í umspil um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar í knattspyrnu þrátt fyrir að liðið hafi unnið afar sterkan sigur gegn… Meira
18. ágúst 2023 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Toppliðið missteig sig í Mosfellsbæ

Nýkrýndir bikarmeistarar Víkings úr Reykjavík misstigu sig þegar liðið heimsótti Aftureldingu í 1. deild kvenna í knattspyrnu í 15. umferð deildarinnar að Varmá í Mosfellsbæ í gær en leiknum lauk með jafntefli, 2:2 Meira

Ýmis aukablöð

18. ágúst 2023 | Blaðaukar | 1244 orð | 1 mynd

Alltaf að ögra sjálfri sér

„Hafandi verið í listnámi þar sem áherslan var á að hugsa út fyrir boxið og koma fram með nýjar og ferskar hugmyndir, þá var það ákveðinn skellur þegar kennari á fyrsta ári í lögfræðinni útskýrði fyrir mér að það væri lítil eftirspurn eftir persónulegri skoðun minni á dómum og löggjöf, ég þyrfti að temja mér hinn júridíska þankagang ef ég ætlaði að koma mér í gegnum námið.“ Meira
18. ágúst 2023 | Blaðaukar | 945 orð | 4 myndir

Á vinnudegi dýralækna getur allt gerst

Bára Eyfjörð Heimisdóttir segir störf dýralækna bæði fjölbreytt og skemmtileg auk þess að geta verið ákaflega gefandi. „Starfið býður upp á mikinn fjölbreytileika og þá kannski sérstaklega hjá þeim dýralæknum sem starfa í almennum praksís en… Meira
18. ágúst 2023 | Blaðaukar | 1112 orð | 1 mynd

„Hressandi að hrista aðeins upp í hausnum“

„Ég held að allt nám sé gott í sjálfu sér, það þroskar mann, en eins og afi minn heitinn sagði þá er sjálfur tilgangur lífsins þroski og ég fæ að gera hans orð að mínum.“ Meira
18. ágúst 2023 | Blaðaukar | 720 orð | 1 mynd

„Við erum konur sem höfum gengið í gegnum súrt og sætt“

„Það eru forréttindi að hafa fengið tækifæri til að mynda þessi tengsl og þegar við skrifum saman þá kemur sterkt fram hvað við erum ólíkar, en samt eins.“ Meira
18. ágúst 2023 | Blaðaukar | 3237 orð | 2 myndir

Byrjaði í tannlæknisfræði en gat ekki tálgað tennur

Með tilkomu snjalltækjanna virðist félagsfærni hafa minnkað, það sýna tölur. Börn, ungmenni og fullorðnir eiga erfiðara með að tjá sig beint við næstu manneskju og við það tapast ákveðinn vettvangur og tækifæri til að tjá tilfinningar sínar. Meira
18. ágúst 2023 | Blaðaukar | 1379 orð | 6 myndir

Eltir drauminn í New York og London

Sólveig átti þann draum í æsku að verða leikkona rétt eins og vinkonurnar. „Ég man hvað ég varð hissa þegar þær urðu viðskiptafræðingar og líffræðingar,“ segir Sólveig og segir í gríni að leikarar fullorðnist ekki alveg Meira
18. ágúst 2023 | Blaðaukar | 10 orð

Heiða Vigdís Sigfúsdóttir

Lífið snýst ekki bara um símyglandi steinsteypu, dren og framtíðaröryggisráðstafanir. Meira
18. ágúst 2023 | Blaðaukar | 12 orð

Jón Pétur Zimsen hefur áhyggjur af símanotkun unglinga

„Við þurfum mannlega endurgjöf frá raunverulegu fólki sem horfir í augu okkar.“ Meira
18. ágúst 2023 | Blaðaukar | 1389 orð | 5 myndir

Mælir frekar með því að flytja utan en að giftast

Hvaða nám ertu ánægðust með að hafa farið í? „Snemma á lífsleiðinni gerði ég mér grein fyrir að ég væri gædd þeim eiginleika að hafa áhuga á mjög mörgu, sem hefur gert mér erfitt fyrir í því að einbeita mér að einhverju einu Meira
18. ágúst 2023 | Blaðaukar | 775 orð | 3 myndir

Ólst upp á golfvellinum

Pabbi minn var golfvallahönnuður og ýtti undir meiri fagmennsku í viðhaldi á völlunum. Ég ólst upp við grasatilraunir í garðinum heima. Þá var verið að prófa mismunandi grastegundir. Afi minn var einn af þeim sem stofnuðu golfklúbbinn á Akranesi og var lengst formaður þar Meira
18. ágúst 2023 | Blaðaukar | 1163 orð | 1 mynd

Sagði upp góðu starfi og gerðist markþjálfi

María er stjórnmálafræðingur með meistaragráðu í alþjóðastjórnmálum frá Kaupmannahafnarháskóla. Hún stefndi á að vinna í stjórnsýslunni að loknu námi og því lá beint við að fara í atvinnuviðtal vegna starfs á Alþingi þegar hún var nýkomin heim úr námi Meira
18. ágúst 2023 | Blaðaukar | 30 orð

Sagði upp góðu starfi og lét drauminn rætast

María Stefánsdóttir segir að fólk þurfi að hlakka jafnmikið til að mæta í vinnu á mánudögum og föstudögum. Eftir langan feril sem stjórnandi í stórum fyrirtækjum elti hún drauminn sinn. Meira
18. ágúst 2023 | Blaðaukar | 424 orð | 1 mynd

Tengslarof nútímaforeldra

Á þessum árstíma þegar skólarnir eru að byrja er ekki úr vegi að endurstilla sig aðeins og koma sér upp nýjum siðum sem hafa jákvæð áhrif á heimilislífið. Fullorðnir geta gert margt sniðugt til þess að efla sig á alla kanta en það þarf líka að huga að ýmsum atriðum þegar kemur að börnum og unglingum Meira
18. ágúst 2023 | Blaðaukar | 735 orð | 3 myndir

Töff að sauma eigin föt

Tara, sem er að verða 25 ára, var lítið í heimasaumuðum fötum þegar hún var telpa en sem yngsta stelpan í barnabarnahópnum fékk hún aragrúa af notuðum fötum. „Þegar maður fær svona poka af alls konar byrjar maður að púsla saman hinum ólíklegustu flíkum sem getur endað skemmtilega Meira
18. ágúst 2023 | Blaðaukar | 1140 orð | 3 myndir

Þurfti að passa hverja einustu krónu

Dagbjört býr í Mosfellsbænum ásamt tveimur börnum sínum og eiginmanni og þekkir því á eigin skinni hvernig er að reka heimili og fjölskyldu. Hún segir leiðirnar sem hún miðlar í bókinni hafa hjálpað sér í sínu fjárhagslega ferðalagi í lífinu Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.