Greinar miðvikudaginn 30. ágúst 2023

Fréttir

30. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Áfram tafir á flugvöllum næstu daga

Breska samgönguráðuneytið gaf í gær út leyfi fyrir flugfélög til þess að fljúga að næturlagi til og frá þeim flugvöllum sem heyra undir ráðuneytið. Þannig á að vinna á þeim töfum sem hafa skapast á breskum flugvöllum í vikunni vegna bilunarinnar í flugumferðarstjórnarkerfi landsins Meira
30. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Á annað hundrað fyrirtæki sýna í Höllinni

Iðnaðarsýningin 2023 verður opnuð í Laugardalshöll í dag, fimmtudag. Hún stendur til laugardags. Formleg opnun verður í dag klukkan 13. Á annað hundrað fyrirtæki kynna vörur og þjónustu á sýningunni Meira
30. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 365 orð

„Það er ekki verið að leita sátta“

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir tillögur Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra er varða hækkun veiðigjalda og tilraunir um uppboð aflaheimilda hafa komið sér á óvart Meira
30. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 790 orð | 3 myndir

Boðar hækkun veiðigjalda

Sviðsljós Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hyggst leggja til við Alþingi að þau veiðigjöld sem lögð eru á sjávarútveginn verði hækkuð. Tilkynnti hún þetta í ræðu sinni þegar kynntar voru tillögur starfshópa stefnumótunarverkefnisins Auðlindarinnar okkar um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu en kynningin fór fram í gær á Hilton Reykjavík Nordica. Meira
30. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 66 orð

ESB sendir aðstoð vegna skógarelda

Talsmaður Evrópusambandsins sagði í gær að skógareldarnir í Grikklandi væru þeir mestu sem hefðu verið skrásettir frá árinu 2000 þegar skógareldastofnun ESB tók til starfa. Ætlar ESB að senda um helming þeirra slökkviliðsflugvéla sem það hefur undir höndum til Grikklands Meira
30. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Gagnrýndi stefnu Bandaríkjanna

Li Qiang, forsætisráðherra Kínverja, fundaði í gær með Ginu Raimondo, viðskiptaráðherra Bandaríkjanna, sem nú er í fjögurra daga heimsókn til Kína. Gagnrýndi Qiang mjög nýlegar hömlur sem Bandaríkjastjórn hefði sett á viðskipti við Kínverja, og… Meira
30. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 430 orð | 2 myndir

Gamlir og góðir tímar í hávegum hafðir

Slagarasveitin frá Hvammstanga hefur gengið í endurnýjun lífdaga og stefnir á að gefa út hljómplötu með 12 frumsömdum lögum föstudaginn 22. september nk. Útgáfutónleikar verða haldnir í Iðnó í Reykjavík um kvöldið og í Félagsheimilinu á Hvammstanga kvöldið eftir Meira
30. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Gruggugt Skaftárhlaup veldur bændum litlum áhyggjum

„Þetta er allt voða ljúft og rólegt eins er,“ segir Ágúst Freyr Bjartmarsson, yfirverkstjóri Vegagerðarinnar í Vík, spurður um stöðu mála vegna hlaupsins í Skaftá. Hann segir útlitið enn gott en að starfsmenn Vegagerðarinnar séu að sjálfsögðu öllu viðbúnir ef vatnsyfirborð tekur að hækka ört að nýju Meira
30. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Gæti flætt úr báðum kötlum

Ágúst Freyr Bjartmarsson, yfirverkstjóri Vegagerðarinnar í Vík, segir íbúa í Skaftártungu taka hlaupinu sem hófst í Skaftá í gærmorgun af rólyndi enda séu þau ansi tíð. Að sögn Ágústs ógnar hlaupið engum mannvirkjum í bili en starfsmenn… Meira
30. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Hafa tekjur af sölu loftslagsheimilda

Íslenska ríkið hefur á undanförnum árum haft tekjur af sölu losunarheimilda inn á sameiginlegan markað í svokölluðu ETS-kerfi Evrópusambandsins. Fyrirtæki sem starfa innan kerfisins fá einnig úthlutaðan ákveðinn losunarkvóta í ETS-kerfinu sem þau þurfa að halda sig innan Meira
30. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Halldór Árnason

Halldór Árnason lést á líknardeild Landspítalans 27. ágúst sl., sjötugur að aldri. Hann fæddist 18. mars 1953 í Stykkishólmi, sonur hjónanna Árna Helgasonar, póst- og símstjóra og fréttaritara Morgunblaðsins, og Ingibjargar Gunnlaugsdóttur, kennara og póstafgreiðslumanns Meira
30. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Hvalur 8 hélt út á Faxaflóa til æfinga

Hvalur 8 lagði frá bryggju í Reykjavíkurhöfn í gær en verkefni áhafnarinnar var að æfa skotfimi á Faxaflóa og undirbúa þannig væntanlegar hvalveiðar Meira
30. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Hvetja til hagræðingar

„Þetta mál snýst um það að afurðastöðvum verði heimilað að eiga samstarf eða sameinast til að stuðla að hagræðingu í rekstri,“ segir Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtakanna, í samtali við Morgunblaðið Meira
30. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Ráðherra vill lækkað gengisálag

Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, skorar á banka landsins að minnka vaxtamun. Auk þess bendir hún á að minnka þurfi gengisálag í kortaviðskiptum hjá bönkunum. Þetta kom fram í máli ráðherra á kynningarfundi í gær vegna skýrslu… Meira
30. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 658 orð | 1 mynd

Reyna að víkka út fótfestuna

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Herforingjaráð Úkraínu sagði í gær að Úkraínuher hefði náð góðum árangri í Saporísja-héraði að undanförnu og að hersveitir Úkraínumanna væru nú í seilingarfjarlægð frá varnarlínum Rússa í héraðinu. Eru Úkraínumenn sagðir vilja nýta þessa „fótfestu“ í héraðinu til þess að stækka það svæði sem nú er á valdi þeirra norðan við borgina Tokmak. Meira
30. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 709 orð | 2 myndir

Seldu loftslagsheimildir fyrir 13 milljarða

Sviðsljós Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
30. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir

Skilningur á þröngri stöðu

Hörður Vilberg hordur@mbl.is „Það er skilningur á því að staðan er þröng,“ segir Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar og formaður Félags forstöðumanna ríkisstofnana, um áform Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um að fækka ríkisstarfsmönnum. Þegar á næsta ári á að lækka launagreiðslur til þeirra um fimm milljarða króna og fækka stofnunum. Meira
30. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Svartur bakstur er úti um allt

„Á Íslandi eru öll skilyrði fyrir hendi til að koma upp einfaldasta og skilvirkasta handiðnaðarkerfi í öllum heiminum sem yrði til mikilla hagsbóta fyrir alla. Í staðinn er látið viðgangast að ófaglært fólk stundi svarta… Meira
30. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 353 orð | 2 myndir

Sækja aftur í störf á Landspítalanum

„Við höfum lagt mikla vinnu í að gera Landspítalann að spennandi vinnustað fyrir hjúkrunarfræðinga og aðra heilbrigðisstarfsmenn. Þetta er uppskera þess og við erum mjög ánægð með þessa þróun,“ segir Ólafur G Meira
30. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Tafirnar hafa kostað mikla fjármuni

Undirbúningur að uppbyggingu á reit 13 á Kársnesi hefur staðið yfir í tvo áratugi. Þá eru sex ár liðin síðan deiliskipulag á reitnum var kynnt. Reiturinn hefur verið til umræðu vegna sölu Kópavogsbæjar á tveimur fasteignum á honum Meira
30. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Tekjur af innheimtu á uppleið

Guðmundur Magnason, framkvæmdastjóri Inkasso-Momentum, líkir áhrifum farsóttarinnar á íslensku innheimtufyrirtækin við hamfarir. Vanskil hafi þá dregist verulega saman, lán hafi verið fryst og fyrirtæki fengið fyrirgreiðslu til að komast í gegnum erfiðasta kaflann Meira
30. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 378 orð

Tilfelli lekanda ekki fleiri í 30 ár

Ekkert hægir á útbreiðslu kynsjúkdóma og greiningum á lekanda fjölgaði en svipaður fjöldi greindist með klamydíu og árið áður. Fjöldi þeirra sem greindist með sárasótt var svipaður og árið 2021 en þá hafði hins vegar sést fjölgun frá því áður Meira
30. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Utanríkisráðherrar funda á Alþingi

Málefni hafsins og fríverslun voru efst á baugi í máli utanríkisráðherra á ársfundi Vestnorræna ráðsins á Alþingi í gær. Vestnorræna ráðið er þingmannavettvangur þjóðþinga Íslands, Færeyja og Grænlands Meira
30. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 316 orð

Vill að covid-tíminn verði gerður upp

Alls voru 528 kvartanir skráðar hjá umboðsmanni Alþingis í fyrra. Útlit er fyrir að met verði sett í fjölda kvartana í ár hjá embættinu. Þetta kemur fram í ársskýrslu umboðsmanns sem gefin var út á dögunum Meira

Ritstjórnargreinar

30. ágúst 2023 | Leiðarar | 728 orð

Dökkar horfur í Kína

Fasteignamarkaður og framkvæmdir hafa knúið kínverskt efnahagslíf áfram en nú er snurða hlaupin á þráðinn Meira
30. ágúst 2023 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Sjóðasukk?

Hildur Sverrisdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins fjallaði um sóun í ríkisrekstrinum í grein hér í blaðinu á dögunum. Sóunin á sér nánar tiltekið stað í sjóðaumsýslu ríkisins, en ríkið rekur fjölda mismunandi sjóða til stuðnings hinu og þessu. Meira

Menning

30. ágúst 2023 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Björk tilnefnd til AIM-verðlaunanna

Björk er á meðal þeirra sem tilnefndir eru til hinna bresku AIM-verðlauna sem veitt verða við hátíðlega athöfn 26. september næstkomandi. AIM-verðlaunahátíðin (Association of Independent Music) hefur verið haldin síðan 2011 og verðlaunað listamenn á … Meira
30. ágúst 2023 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

Down & Out með útgáfutónleika

Dúettinn Down & Out fagnar útgáfu breiðskífunnar Þættir af einkennilegum mönnum með tvennum tónleikum í vikunni. Fyrst í Leikhúsinu, Funalind 2 í Kópavogi, í kvöld kl. 21 og daginn eftir, fimmtudag, á Gamla bauk á Húsavík kl Meira
30. ágúst 2023 | Menningarlíf | 151 orð | 1 mynd

Dregið frá náttúrunni í verkum Loga

Samofinn – dregið frá náttúrunni nefnist myndlistarsýning sem Logi Már Jósafatsson opnar í Port 9, Veghúsastíg 9, á föstudag kl. 17. „Á sýningaropnun verða hljóð og ilmur samofin myndlistinni til að skapa hughrif,“ segir í viðburðarkynningu Meira
30. ágúst 2023 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Dune: Part Two frest­að fram í mars

Kvikmyndaframleiðandinn Warner Bros hefur ákveðið að fresta frumsýningu á Dune: Part Two fram í mars 2024. Frá þessu greinir BBC. Talsmaður Warner Bros segir ástæðuna yfirstandandi verkfall leikara og handritshöfunda þar vestra sem meini leikurum að … Meira
30. ágúst 2023 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Elton John á spítala eftir byltu

Breski tónlistar­maðurinn Elton John þurfti að leggjast inn á spítala yfir nótt eftir að hafa dottið á heimili sínu á frönsku rívíerunni. „Eftir rannsóknir var hann útskrifaður morguninn eftir og er nú aftur kominn heim til sín og er við góða… Meira
30. ágúst 2023 | Menningarlíf | 89 orð | 1 mynd

Eminem „missir sig“ við Ramaswamy

Útgáfufyrirtækið BMI hefur að undirlagi Eminems krafist þess að Vivek Ramaswamy, frambjóðandi Repúblikanaflokksins til forvals forsetakosninganna í Bandaríkjunum, láti af því háttalagi að flytja lag rapparans „Lose Yourself“ á opinberum vettvangi Meira
30. ágúst 2023 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Fjórar stjörnur mæta til Feneyja

Kvikmyndastjörnurnar Adam Driver, Mads Mikkelsen, Caleb Landry Jones og Jessica Chastain hafa boðað komu sína á kvikmyndahátíðina í Feneyjum sem hefst í dag og stendur til 9. september þegar Gullljónið verður afhent Meira
30. ágúst 2023 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Framleiðslu hætt á umdeildri þáttaröð

Sjónvarpsframleiðandinn HBO hefur ákveðið að slaufa sjónvarpsþáttunum The Idol með söngvaranum The Weeknd og Lily-Rose Depp í aðalhlutverkum, eftir aðeins eina þáttaröð Meira
30. ágúst 2023 | Menningarlíf | 876 orð | 2 myndir

Skapað inn í leikmynd sundlaugar

„Við leikhópurinn vildum gera tilraun með samsköpunarverk og veltum fyrir okkur hvað væri gaman að hafa á sviði og hver gæti verið mögulegur skýr fagurfræðilegur heimur sem hægt væri að byggja sýningu inn í Meira
30. ágúst 2023 | Menningarlíf | 40 orð | 1 mynd

Uppboð listaverka á Indlandi

Starfsmaður hjá uppboðshúsinu AstaGuru í Mumbai á Indlandi virðir fyrir sér hluta þeirra listaverka sem senn verða boðin upp hjá fyrirtækinu. Í húsakynnum uppboðshússins getur meðal annars að líta verk eftir listafólkið K Meira
30. ágúst 2023 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Varpfuglar Baracks Obama

Pod Save America nefnast hlaðvarpsþættir sem áhugafólk um bandaríska pólitík gæti haft gagn af. Þáttunum stýra þrír fyrrverandi starfsmenn Hvíta hússins í forsetatíð Obama og fer þar fremstur Jon Favreau, aðalræðuhöfundur forsetans frá 2005 til 2013 Meira

Umræðan

30. ágúst 2023 | Aðsent efni | 251 orð | 1 mynd

Hæpin rjúpnafræði

Á miðopnu Morgunblaðsins 15. ágúst er fyrirferðarmikil fréttaskýring vegna lélegrar viðkomu rjúpna á Norðausturlandi sem Náttúrufræðistofnun kennir kuldahreti í júlí um að drepið hafa fjölda rjúpnaunga Meira
30. ágúst 2023 | Aðsent efni | 677 orð | 1 mynd

Lögfræðilegur bastarður

Fleirum en okkur hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum finnst undarlegt að sjá hversu hatrammlega Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi beita sér í þágu sjókvíaeldisfyrirtækjanna. Meira
30. ágúst 2023 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Regluverkið sem enginn bað um

Flókið regluverk hér á landi felur í sér mikinn kostnað fyrir atvinnulífið. Á sama tíma vantar sveitarfélög sérhæft starfsfólk til að sinna vaxandi eftirlitshlutverki sínu. Íþyngjandi regluverk hækkar húsnæðisverð og hefur áhrif á skortstöðu á húsnæðismarkaði Meira
30. ágúst 2023 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Skýr skilaboð flokksráðs

Skilaboðin eru skýr. Það er ætlast til þess að ríkisstjórn með þátttöku Sjálfstæðisflokksins nái árangri í sókn til enn bættari lífskjara. Meira

Minningargreinar

30. ágúst 2023 | Minningargreinar | 935 orð | 1 mynd

Anna Halldóra Karlsdóttir

Anna Halldóra Karlsdóttir fæddist 16. nóvember 1944 á Þórshöfn. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 21. ágúst 2023. Foreldrar hennar voru Karl Ásgrímur Ágústsson, bóndi og kaupmaður, f. 1910, d. 1991, og Þórhalla Steinsdóttir húsfreyja, f Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2023 | Minningargreinar | 2082 orð | 1 mynd

Ásgeir Jónsson

Ásgeir Jónsson fæddist í Reykjavík 30. nóvember 1962. Hann lést 18. ágúst 2023. Foreldrar hans eru Jón Friðriks Oddsson bifvélavirki, f. 27. september 1928, d. 20. apríl 1993, og Auður Svala Knudsen húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1431 orð | 1 mynd

Guðrún Kolbrún Jónsdóttir

Guðrún Kolbrún Jónsdóttir fæddist 20. september 1929 í Vestmannaeyjum. Hún lést 11. ágúst 1923 á heimili sínu Mörkinni í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Árný Friðriksdóttir af Grafarætt, húsfreyja, og Jón Finnbogi Bjarnason af Ármúlaætt, trésmiður… Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2023 | Minningargreinar | 2038 orð | 1 mynd

Mats Arne Jonsson

Mats Arne Jonsson fæddist í Borlänge í Svíþjóð 12. júlí 1957. Hann lést á krabbameinslækningadeild Landspítalans 15. ágúst 2023 eftir baráttu við krabbamein. Foreldrar hans voru Arne Bror Jonsson, f Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1893 orð | 1 mynd

Sigurjón Vigfússon

Sigurjón Vigfússon fæddist 30. mars 1951 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut þann 23. júlí 2023 í faðmi barna sinna. Foreldrar Sigurjóns voru heiðurshjónin Vigfús Sigurjónsson, f. 19 Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

30. ágúst 2023 | Í dag | 35 orð | 1 mynd

Holt í Álftaveri Jón Þorbergsson fæddist á bóndadaginn 20. janúar 2023 kl.…

Holt í Álftaveri Jón Þorbergsson fæddist á bóndadaginn 20. janúar 2023 kl. 18.05 á Landspítalanum í Reykjavík. Hann vó 3.726 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Konný Sif Gottsveinsdóttir og Þorbergur Jónsson. Meira
30. ágúst 2023 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Konný Sif Gottsveinsdóttir

30 ára Konný ólst upp á Holti í Álftaveri þar sem hún er bóndi í dag. Konný er með stúdents­próf frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og starfar einnig sem skólaritari í Kirkjubæjarskóla á Síðu. Áhugamálin eru hestamennska og lestur, þá helst skáldsögur Meira
30. ágúst 2023 | Í dag | 59 orð

Maður getur haft sig í frammi með ýmsu móti og í ýmsum tilgangi: látið til…

Maður getur haft sig í frammi með ýmsu móti og í ýmsum tilgangi: látið til sín taka, skipt sér af málum eða látið á sér bera. Sumir eru svo hraðskrifandi að þeir hlaupa yfir merkinguna Meira
30. ágúst 2023 | Í dag | 737 orð | 3 myndir

Ný skáldsaga að koma út

Lilja Magnúsdóttir er fædd 30. ágúst 1963 í Borgarnesi en þá bjó fjölskyldan á Ánastöðum í Hraunhreppi. Seinna fluttist fjölskyldan að Stað í Borgarhreppi og þaðan að Hraunsnefi í Norðurárdal. Sagt er frá lífi og leik barnanna á Stað í bókinni Gaddavír og gotterí sem kom út árið 2022 Meira
30. ágúst 2023 | Í dag | 194 orð

Óþreyttur hestur. S-AV

Norður ♠ KG10 ♥ – ♦ D96543 ♣ ÁK95 Vestur ♠ 9 ♥ ÁD10632 ♦ KG82 ♣ 83 Austur ♠ D86 ♥ KG9854 ♦ 7 ♣ 742 Suður ♠ Á75432 ♥ 7 ♦ Á10 ♣ DG106 Suður spilar 6♣ Meira
30. ágúst 2023 | Í dag | 164 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 dxc4 5. Bg2 c5 6. 0-0 Rc6 7. Da4 Bd7 8. Dxc4 cxd4 9. Rxd4 Hc8 10. Rc3 Rxd4 11. Dxd4 Bc5 12. Dh4 Bc6 13. Bxc6+ Hxc6 14. Hd1 Da5 15. Bg5 Be7 16. Hac1 h6 17. Re4 Hxc1 18 Meira
30. ágúst 2023 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

Svona sendir þú neyðarskilaboð

Vissir þú að ef þú ert iPhone-eigandi og lendir einhvern tíma í hættu og þarft aðstoð, þá er einfalt að láta þína nánustu vita með því að ýta fimm sinnum í röð á hliðartakkann sem kveikir og slekkur á símanum þínum? Til þess að þetta virki þarftu að … Meira
30. ágúst 2023 | Dagbók | 31 orð | 1 mynd

Undrast árás á Seðlabankann

Seðlabankinn er í þröngri stöðu eftir að fjármálaráðherra snupraði bankann í liðinni viku. Stofnunin fetar nú einstigi við að ná tökum á verðbólgunni að mati þeirra Harðar Ægissonar og Andrésar Magnússonar. Meira
30. ágúst 2023 | Í dag | 271 orð

Vestfjörðum rétt lýst

Limra eftir Kristján Karlsson: „Andartak, ef ég hef tíma,“ sagði íslenskumaður í Lima. Það falaði hann stúlka, hún lá breidd uppá búlka eða bekk, ef þú kannt ekki að ríma. Hér er önnur limra eftir Kristján með athugasemdinni: Þarna er… Meira

Íþróttir

30. ágúst 2023 | Íþróttir | 420 orð | 2 myndir

Alls voru níu leikmenn úr efstu deildum karla og kvenna úrskurðaðir í bann…

Alls voru níu leikmenn úr efstu deildum karla og kvenna úrskurðaðir í bann þegar aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fundaði í gær. Adam Örn Arnarson og Tryggvi Snær Geirsson missa af næsta leik Fram gegn Víkingi úr Reykjavík vegna uppsafnaðra áminninga Meira
30. ágúst 2023 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Gekk illa að finna lið erlendis

Kristinn Pálsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, samdi á dögunum við Val um að leika með liðinu næstu tvö tímabil. Kristinn lék með Aris Leeuwarden í sameiginlegri deild Hollands og Belgíu á síðasta tímabili, þar sem hann skoraði 12 stig og tók fimm fráköst að meðaltali í leik Meira
30. ágúst 2023 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Gylfi Þór skrifar undir í dag

Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson skrifar undir eins árs samning við danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby í dag. BT greinir frá. Gylfi, sem er 33 ára gamall, hefur verið án félags síðan samningur hans við enska úrvalsdeildarfélagið Everton rann út sumarið 2022 Meira
30. ágúst 2023 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Keflvíkingurinn sleit krossband

Ernir Bjarnason, leikmaður karlaliðs Keflavíkur í knattspyrnu, varð fyrir því óláni að slíta krossband í hné í markalausu jafntefli liðsins gegn Fram í Bestu deild karla á sunnudag. Þetta tilkynnti hann í samtali við vefmiðilinn fótbolta.net en… Meira
30. ágúst 2023 | Íþróttir | 881 orð | 2 myndir

Langar ekki að hætta svona

Handbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Handknattleikskonan Mariam Eradze verður ekki til stórræðanna næstu mánuðina eftir að hún sleit krossband í hné í leik Vals gegn Stjörnunni á Ragnarsmótinu á undirbúningstímabilinu fyrir komandi Íslandsmót. Mariam missir því af öllu komandi keppnistímabili og er löng og ströng endurhæfing fram undan. Meira
30. ágúst 2023 | Íþróttir | 415 orð | 2 myndir

Markaðurinn helvíti erfiður í sumar

Kristinn Pálsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, samdi á dögunum við Val um að leika með liðinu næstu tvö tímabil. Kristinn lék með Aris Leeuwarden í sameiginlegri deild Hollands og Belgíu á síðasta tímabili, þar sem hann skoraði 12 stig og tók fimm fráköst að meðaltali í leik Meira
30. ágúst 2023 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

Rodrigo Gómez bestur í 21. umferðinni

Rodrigo Gómez, betur þekktur sem Rodri, miðjumaður KA á Akureyri var besti leikmaður 21. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Rodri átti frábæran leik á miðsvæðinu hjá Akureyringum þegar liðið vann afar mikilvægan 2:1-sigur gegn Stjörnunni á Akureyri Meira
30. ágúst 2023 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Tímabilið líklega búið hjá Kristjáni

Óvíst er með þátttöku knatt­spyrnumannsins Kristjáns Flóka Finnbogasonar í lokaleikjum KR-inga á keppnistímabilinu. Þetta staðfesti hann í samtali við Morgunblaðið í gær en Kristján Flóki, sem er 28 ára gamall, meiddist á læri í 2:0-sigrinum gegn Fylki í 21 Meira
30. ágúst 2023 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Tímamót hjá landsliðunum

Landsliðshópar Fimleikasambands Íslands í hópfimleikum skrifuðu síðastliðinn fimmtudag undir iðkendasamning. Er þetta í fyrsta sinn sem FSÍ gerir samning við landsliðshópa Meira
30. ágúst 2023 | Íþróttir | 77 orð

Van Dijk kærður

Enska knattspyrnusambandið hefur kært Virgil van Dijk fyrirliða Liverpool fyrir slæma hegðun eftir að hann fékk rautt spjald í leik við Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn var. Van Dijk var allt annað en sáttur við spjaldið sem hann fékk fyrir að fella Alexander Isak sóknarmann Newcastle Meira
30. ágúst 2023 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Víkingskonur fullkomnuðu tímabilið

Bikarmeistarar Víkings úr Reykjavík tryggðu sér í gærkvöldi sæti í efstu deild kvenna í fótbolta með 4:2-heimasigri á Fylki. Ekkert lið getur náð Víkingi á toppi deildarinnar, þrátt fyrir að tvær umferðir séu enn eftir Meira

Viðskiptablað

30. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 97 orð | 1 mynd

Aukinn hagnaður af Kerinu

Kerfélagið ehf., sem á og rekur Kerið í Grímsnesi, hagnaðist um 62 m.kr. árið 2022, samanborið við 20 m.kr. árið áður. Aðgangseyrir skilaði félaginu 130 m.kr. í tekjur en 52 m.kr. árið áður. Rekstrargjöld námu 53 m.kr Meira
30. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 212 orð | 1 mynd

Fjöldi fyrirtækja þarf orðið stærra húsnæði

Brynjólfur Smári Þorkelsson, framkvæmdastjóri og annar tveggja eigenda Eignabyggðar, hefur ásamt viðskiptafélögum sínum byggt tugi þúsunda fermetra af atvinnuhúsnæði á síðustu árum. „Eftirspurnin er að aukast og ég finn mikið fyrir því að… Meira
30. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 2867 orð | 1 mynd

Fyrirtækin hafa sprengt utan af sér húsnæðið

  Fyrirtækin eru að leita til mín af því að þau þurfa að stækka við sig. Meira
30. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 227 orð | 2 myndir

Gefa ekkert upp um starfslokakjör

Engar upplýsingar fást um það hvernig starfslok fyrrverandi framkvæmdastjóra Ljósleiðarans komu til né hvernig samkomulagi um starfslok hans var háttað. ViðskiptaMogginn spurðist fyrir um málið hjá stjórnarformanni Ljósleiðarans sem svaraði spurningum blaðsins ekki efnislega Meira
30. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

Hagnaður Sýnar eykst

Hagnaður Sýnar á fyrri helmingi ársins nam 483 m.kr. samanborið við 273 m.kr. á sama tímabili í fyrra og eykst því um 77% á milli ára. Þetta kemur fram í árshlutauppgjöri félagsins sem birt var í gær, en hagnaður félagsins á öðrum ársfjórðungi nam 269 m.kr Meira
30. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 1274 orð | 1 mynd

Innheimtugeirinn er aftur á uppleið

Guðmundur var stjórnarmaður hjá Inkasso á vegum ALVA Capital, þá helsta hluthafa Inkasso, þegar honum bauðst að leiða félagið sem síðar sameinaðist félaginu Momentum. Áður var Guðmundur framkvæmdastjóri Heimkaupa og þekkir því vel til reksturs sem byggist á upplýsingatækni Meira
30. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 455 orð | 1 mynd

Ljósleiðarinn í vanda

Sala á nýju hlutafé Ljósleiðarans, dótturfélagi Orkuveitu Reykjavíkur (OR), til einkaaðila kann að reynast erfiðari en þeir sem búnir eru að koma félaginu í vandræði höfðu gert sér vonir um. Stjórn og stjórnendur félagsins lögðu upp í vafasaman… Meira
30. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 605 orð | 1 mynd

Nægt taumhald peningamálastefnunnar

Raunstýrivextir á mælikvarða liðinnar verðbólgu eru nú um 1,7%. En þegar litið er til framsýnna mælikvarða líkt og verðbólguvæntinga eru þeir verulega háir, eða um 4%. Meira
30. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 371 orð | 1 mynd

Ráðherrann hefur veikt Seðlabankann

„You had one job,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, í aukaþætti af Dagmálum í liðinni viku þegar hann ræddi gagnrýni Seðlabanka Íslands á fjármál ríkissjóðs. Benti Bjarni þar á að Seðlabankinn þyrfti að líta í eigin barm… Meira
30. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 593 orð | 1 mynd

Ríkið herðir hnútinn á leigumarkaði

  Inngripin sem lýst er í frumvarpinu eru í raun leigubremsa í dulargervi og eru byggð á þeirri hugmyndafræðilegu skammsýni að hægt sé að stýra leigu- og húsnæðismarkaði án þess að hafa áhrif á magn og gæði Meira
30. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 631 orð | 1 mynd

Samkeppnisákvæði og starfslokasamningar

Þegar samkeppnisákvæði er í ráðningarsamningi skiptir þess vegna töluverðu máli hvort starfsmanninum var sagt upp eða hvort starfsmaðurinn sagði starfi sínu lausu. Meira
30. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 715 orð | 1 mynd

Sjaldan erfiðara að finna fjármögnun

Í dag má finna viðskiptavini AwareGO um allan heim en fyrirtækið sérhæfir sig í úttektum á öryggismenningu og öryggisvitund starfsfólks. Helga Björg stofnaði félagið ásamt manni sínum Ragnari en hún hefur komið víða við á löngum ferli og rak m.a Meira
30. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 247 orð

Stjórnunarkostnaður aukist hratt

Skrifstofu- og stjórnunarkostnaður verkalýðsfélagsins VR hefur aukist um 29% á hvern félagsmann að raunvirði frá árinu 2010. Þar af hefur kostnaðurinn aukist um 25% frá árinu 2016 og hefur því mikill meirihluti kostnaðaraukningarinnar átt sér stað undir formennsku Ragnars Þórs Ingólfssonar Meira
30. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 466 orð | 1 mynd

Viðhorf lífeyrissjóða til kauprétta í nýsköpun jákvætt

„Þvert á það sem hefur stundum verið haldið fram erum við ekki á móti kaupréttarkerfum í nýsköpunarfyrirtækjum. Þvert á móti teljum við að þau geti verið mjög jákvæð fyrir starfsemina.“ Þetta segir Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri… Meira
30. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 1685 orð | 1 mynd

Þar sem ríkið skaffar nær allar íbúðir

Það verður eitt brýnasta úrlausnarefni þessa áratugar að finna hentuga leið til að leysa úr uppsöfnuðum vanda á húsnæðismarkaði. Víða um heim standa þjóðfélög frammi fyrir ófremdarástandi í húsnæðismálum og er vandinn svo mikill að hann er orðinn meiri háttar efnahagslegur dragbítur Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.