Greinar mánudaginn 4. september 2023

Fréttir

4. september 2023 | Erlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Aftur ráðist að hafnarmannvirkjum

Rússar gerðu drónaárásir á hafnarborgina Rení í Ódessa-héraði í gærmorgun. Náðu loftvarnir Úkraínu að skjóta niður 22 af 25 sjálfseyðingardrónum af íranskri gerð sem Rússar sendu til árásarinnar, en hinir þrír náðu að skotmörkum sínum Meira
4. september 2023 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Allar lóðir í Hamranesi eru seldar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Mikið er byggt og margir eru fluttir inn í nýbyggð hús í Hamraneshverfi í Hafnarfirði. Gert er ráð fyrir alls 1.900 íbúðum í hverfinu fullbyggðu og þegar eru nærri 1.600 íbúðir, eða um 84% af heildinni, ýmist tilbúnar eða á byggingarstigi. Gert er ráð fyrir að íbúar í Hamranesi verði, þegar framkvæmdum er lokið, alls 4.750 talsins miðað við þann stuðul að íbúar í hverri eign séu 2,5. Hamranes er samliggjandi Völlum og Skarðshlíð í syðsta hluta Hafnarfjarðarbæjar og gert er ráð fyrir að þegar allri uppbyggingu er lokið verði íbúar í þessum hluta bæjarins rúmlega 12.000 talsins. Meira
4. september 2023 | Innlendar fréttir | 109 orð

Banaslys við smalamennsku í Eyjafirði á laugardaginn

Maður fannst látinn í hlíðum Hagárdals innarlega í Eyjafirði á laugardagskvöldið samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra. Mun maðurinn hafa verið að smala fé en björgunarsveitir voru kallaðar út klukkan 15 þegar fréttir bárust af því að hann hefði slasast Meira
4. september 2023 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

BMX-hástökk á Ljósanótt

Þrátt fyrir að veðurguðirnir hafi gert skipuleggjendum Ljósanætur í Reykjanesbæ nokkuð erfitt fyrir um helgina var þó ýmislegt um að vera. Hjólreiðakapparnir í BMX BRÓS sýndu til að mynda listir sínar á BMX-hjólunum á Vesturgötunni eins og sést á meðfylgjandi mynd sem tekin var á laugardaginn Meira
4. september 2023 | Innlendar fréttir | 390 orð | 2 myndir

Ferðaðist um heiminn í framhaldsskóla

Norður-Atlantshafsbekkurinn er vestnorrænt samstarfsverkefni sem gerir framhaldsskólanemendum á Íslandi, Færeyjum, Grænlandi og í Danmörku kleift að stunda nám við fjóra framhaldsskóla á þremur árum Meira
4. september 2023 | Innlendar fréttir | 135 orð

Finna þurfi jafnvægi í símanotkun í skólum

Bergþóra Þórhallsdóttir, verkefnastjóri upplýsingatækni í grunnskólum Kópavogs, segir í samtali við Morgunblaðið í dag að mikilvægt sé að nýta tæknina í öllu skólastarfi. Farsímanotkun í grunnskólum hefur verið í deiglunni að undanförnu, en Ásmundur … Meira
4. september 2023 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Fólk á fjalli og réttir næstu daga

Fólk í sveitum landsins er margt nú farið á afrétt, í göngur og fjallferðir. Ferðir þessar eru einna lengstar á Suðurlandi, þá er farið frá efstu bæjum í uppsveitum Árnessýslu og alveg inn að jöklum Meira
4. september 2023 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Geðræktinni gefinn gaumur

Slagorðin „Er allt í gulu?“ og „Er allt í gulu á þínum vinnustað?“ voru kynnt til sögunnar á föstudaginn þegar verkefninu Gulum september var ýtt úr vör eins og fram kom í blaðinu á laugardaginn Meira
4. september 2023 | Innlendar fréttir | 559 orð | 1 mynd

Geislasverðafélagið lítur dagsins ljós

Þau Steinar Smári Hrólfsson og Anna Reneu hafa lengi verið áhugafólk um geislasverð, en fyrir rúmum mánuði stofnuðu þau Geislasverðafélag Íslands. Ásamt því heldur Steinar úti vinsælli youtube-rás og rekur fyrirtæki sem státar af því að hafa framleitt fyrsta íslenska geislasverðið Meira
4. september 2023 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Gjaldskráin heitari en vatnið kaldara

Vegna hærra verðs á rafmagni og olíu ætla HS-veitur að grípa til þess ráðs, krefjist aðstæður þess, að setja vatn inn á hitaveituna í Vestmannaeyjum á lægra hitastigi en verið hefur. Búast má við að hitastig frá kyndistöð verði 0-4°C lægra en nú er, eftir árstímum Meira
4. september 2023 | Innlendar fréttir | 355 orð | 2 myndir

Góð spretta síðsumars eftir rigningavor

Uppskerutíðin er hafin á Suðurlandi. Annir eru og langur vinnudagur hjá búandfólki og nú þarf að ná feng sumarsins í hús. Fólk er líka yfirleitt sátt við útkomuna. Vel hafi ræst úr öllu og gróskan verið mikil þegar leið á sumarið, eftir kulda og þrálátt votviðri í maí og júní Meira
4. september 2023 | Innlendar fréttir | 217 orð | 2 myndir

Grænir reitir verði verndaðir

mso-fareast-font-family:Calibri;mso-hansi-font-family:Calibri;mso-bidi-font-family: Calibri">Huga verður sérstaklega að verndun og varðveislu skógarreita, trjálunda og grænna svæða innan byggðar og til þess eru sveitarfélög hvött Meira
4. september 2023 | Fréttaskýringar | 414 orð | 3 myndir

Hæsta gas-súla sem þekkist í veröld hér

Sviðsljós Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Ég hef aldrei lesið greinar sem fjalla um svo háar gas-súlur. Þúsund metra háar súlur teljast verulega háar. Við erum 95 prósent sannfærð um að hér sé komin hæsta náttúrulega gas-súla heims.“ Meira
4. september 2023 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Háski á hálendinu og umflotið hús

Í fyrstu haustlægðinni, sem gekk yfir landið um helgina, var í ýmsu að snúast hjá björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Seint á föstudagskvöld bárust boð frá Neyðarlínu um að hópur fjögurra göngumanna sem var á Laugaveginum þyrfti aðstoð Meira
4. september 2023 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Komum fjölgaði um 55% milli ára

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Fjölgun ferðamanna hér á landi hefur aukið álag á sjúkrahús til muna. Þetta staðfesta nýjar tölur frá Sjúkrahúsinu á Akureyri og Landspítalanum. Meira
4. september 2023 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Krambúð á leið í Urriðaholtið

Krambúð verður opnuð í Urriðaholtinu um miðjan september, í húsnæði þar sem áður var verslunin Nær. Verslunin verður græn, eins og það er orðað í tilkynningu frá Krambúðinni, sem þýðir m.a. að allir kælar verða lokaðir og keyrðir á rafmagni í stað freons Meira
4. september 2023 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Leit hafin að týnda Höfner-bassanum

Þýski hljóðfæraframleiðandinn Höfner hefur hleypt af stokkunum leit að fyrsta Höfner-bassanum sem bítillinn Paul McCartney eignaðist. McCartney keypti bassann í Hamborg árið 1961 á um 30 sterlingspund, og notaði hann bassann í sumum af fyrstu… Meira
4. september 2023 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Lilja mun ekki tjá sig að svo stöddu

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og viðskiptaráðherra mun ekki tjá sig um samráð flutningafyrirtækjanna Samskipa og Eimskips, sem Samkeppniseftirlitið hefur haft til rannsóknar um árabil. Málið er á borði áfrýjunarnefndar samkeppnismála Meira
4. september 2023 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Losunin stóð í stað hér á landi milli ára

Bráðabirgðagögn um losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi sýna að losun sem fellur undir beina ábyrgð Íslands stóð í stað milli áranna 2021 og 2022. Losun sem fellur undir staðbundinn iðnað innan viðskiptakerfis ESB með losunarheimildir (e Meira
4. september 2023 | Innlendar fréttir | 855 orð | 2 myndir

Snjallsímar órjúfanlegur hluti af lífinu

„Ef grunnskólarnir taka ekki nýjustu tækni gilda í sínu starfi eru þeir fjarri þeim heimi sem börn lifa í. Í öllu skólastarfi er mikilvægt að nýta tæknina. Hér þarf að finna jafnvægi og skynsamlegar leiðir til notkunar,“ segir Bergþóra… Meira
4. september 2023 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Sr. Bernharður Guðmundsson

Sr. Bernharður Guðmundsson lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi síðastliðinn föstudag, 1. september. Bernharður fæddist á Kirkjubóli í Valþjófsdal í Önundarfirði 28. janúar 1937, sonur Guðmundar Magnússonar og Svövu Bernharðsdóttur Meira
4. september 2023 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Sögulegir gondólar

Það er ávallt mikið um dýrðir í Feneyjum fyrsta sunnudag í september á hverju ári, en þá er hin „sögulega bátasýning“ (ít. Regata Storica) haldin. Borgarbúar klæða sig þá að hætti miðaldamanna og róa út á gondólum sem hafa verið smíðaðir að fyrirmynd fyrri alda Meira
4. september 2023 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Um 70.000 strandaglópar

Tugþúsundir voru strandaglópar í gær í Black Rock-eyðimörkinni í Nevada-ríki Bandaríkjanna, en hin árlega Burning Man-hátíð fór þar fram um helgina. Úrhellisrigning var hins vegar alla helgina, sem breytti hátíðarsvæðinu í leðjusvað og kviksyndi, og er lögreglan með eitt mannslát til rannsóknar Meira
4. september 2023 | Innlendar fréttir | 275 orð

Upplýsingar leka af markaðnum

Forstjóri Kauphallar Íslands segir ógagnsæi á íslenskum gjaldeyrismarkaði standa erlendri fjárfestingu fyrir þrifum. Hann segir þetta koma fram í samtölum sem hann hafi átt við erlenda fjárfesta. „[Þeir] kvarta undan því að viðskiptahættir á… Meira
4. september 2023 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Vilja endurskoða sáttmálann

„Ég óskaði eftir því fyrir hönd okkar að samgöngusáttmálinn yrði til umræðu á næsta fundi borgarstjórnar og þá brá svo við að fleiri flokkar vilja taka þátt í þeirri umræðu,“ segir Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins… Meira
4. september 2023 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Vill heldur efla strætisvagnakerfið

Kristján Jónsson kris@mbl.is Samgöngusáttmálinn verður til umræðu á fundi borgarstjórnar á morgun en Marta Guðjónsdóttir óskaði eftir því fyrir hönd borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins. Meira
4. september 2023 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Vonast til að opna næsta sumar

Byggingu nýja hótelsins á Þengilshöfða við Grenivík miðar markvisst áfram og er stefnt að því að hótelið verði opnað fyrir gestum næsta sumar Meira

Ritstjórnargreinar

4. september 2023 | Leiðarar | 810 orð

Fossvogsbrú

Fyrirhuguð brú er aðeins nýjasta dæmið um óráðsíuna í tengslum við samgöngusáttmálann Meira
4. september 2023 | Staksteinar | 185 orð | 1 mynd

Vandi gagnrýnenda

Vandi þeirra sem vilja kollvarpa fyrirkomulaginu í íslenskum sjávarútvegi er sá að hér hefur tekist að koma á skynsamlegri skipan, ólíkt því sem víðast þekkist. Og eflaust er það þess vegna sem ráðherra hefur við umfangsmikla skýrslugerð látið fjalla um allt annað en samanburð á íslenska fiskveiðistjórnarkerfinu og þeim erlendu. Meira

Menning

4. september 2023 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Benedikt og Una í eina sæng

Bókaútgáfurnar Benedikt og Una útgáfuhús renna nú saman í eitt undir nafni Benedikts. Guðrún Vilmundardóttir verður áfram útgefandi og eigandi og Einar Kári Jóhannsson nýr ritstjóri. „Útgáfurnar hafa dafnað vel hvor í sínu lagi en sjá með… Meira
4. september 2023 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Gamlir glæpir og morðingjar

Grafin leyndarmál (Unforgotten) er vönduð bresk glæpaþáttasería sem RÚV hefur góðu heilli tekið ástfóstri við og sýnt síðustu misseri. Þættirnir snúst um gömul morð sem leysast ekki fyrr en áratugum seinna Meira
4. september 2023 | Menningarlíf | 1398 orð | 2 myndir

Pútín á hliðarlínunni

Í fyrsta hluta bókarinnar er sagt frá því er Pútín var sendur til Dresden í Austur-Þýskalandi. Aðgerð Lútsj [...] Á meðan Pútín starfaði með leynd á bak við tjöldin var jörðin farin að skjálfa undir fótum hans Meira

Umræðan

4. september 2023 | Aðsent efni | 842 orð | 1 mynd

Heimur andstæðna

Öll þurfum við að sofna sátt að kvöldi og hafa eitthvað sem við hlökkum til að takast á við að morgni, í stað þess að kvíða morgundeginum. Meira
4. september 2023 | Aðsent efni | 346 orð | 1 mynd

Mamma, pabbi og ég – Syngjandi fjölskylda í Vík

Á þessu ári í tónskóla Mýrdalshrepps er boðið upp á nýtt tónlistarnámskeið: Syngjandi fjölskylda, fyrir börn frá fimm mánaða til þriggja ára. Meira
4. september 2023 | Pistlar | 391 orð | 1 mynd

Vegasalt eða reiptog

Á Safnaeyjunni í hjarta Berlínar á bráðum að afhjúpa minnisvarða um frelsi og samstöðu til að minnast sameiningar Þýskalands eftir kalda stríðið. Þetta er risaverk, minnir á aflanga skál eða bát sem verður um sex metrar á hæð og 50 metrar á lengd Meira
4. september 2023 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd

Zombieland

Aldrei áður hef ég séð jafnmargt bersýnilega fárveikt fólk, líkamlega og andlega, á vergangi. Á öðru hverju götuhorni var fólk í bullandi geðrofi. Meira

Minningargreinar

4. september 2023 | Minningargreinar | 484 orð | 1 mynd

Kristín Elísabet Hólm

Kristín Elísabet Hólm fæddist 16. júní 1940. Hún lést 1. ágúst 2023. Útför fór fram 18. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2023 | Minningargreinar | 3185 orð | 1 mynd

Magnús Guðlaugur Lórenzson

Magnús Guðlaugur Lórenzson fæddist 25. nóvember 1934 á Akureyri. Hann lést á lyflækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri 24. ágúst 2023. Foreldrar hans voru Lórenz Halldórsson sjómaður á Akureyri, f. 23 Meira  Kaupa minningabók
4. september 2023 | Minningargreinar | 1892 orð | 1 mynd

Sigríður Bjarney Björnsdóttir

Sigríður Bjarney Björnsdóttir fæddist á Siglufirði 17. ágúst 1934. Hún lést á Landakoti 12. ágúst 2023. Foreldrar hennar voru Björn Zophanías Sigurðsson skipstjóri frá Vatnsenda í Héðinsfirði, f. 1892, d Meira  Kaupa minningabók
4. september 2023 | Minningargreinar | 1508 orð | 1 mynd

Stefanía Valdís Stefánsdóttir

Stefanía fæddist 25. maí 1942. Hún lést 9. ágúst 2023. Útför fór fram 22. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2023 | Minningargreinar | 478 orð | 1 mynd

Stefán Geir Karlsson

Stefán Geir Karlsson fæddist 15. janúar 1945. Hann lést 11. ágúst 2023. Útför hans fór fram 25. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2023 | Minningargreinar | 3669 orð | 1 mynd

Sveinn Sigurjónsson

Sveinn Sigurjónsson fæddist á heimili sínu Galtalæk í Landsveit 1. október 1947. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimili aldraða, Kirkjuhvoli á Hvolsvelli, þann 25. ágúst 2023. Foreldrar Sveins voru Sigurjón Pálsson, f Meira  Kaupa minningabók
4. september 2023 | Minningargreinar | 849 orð | 1 mynd

Sæunn Hafdís Oddsdóttir

Sæunn Hafdís Oddsdóttir fæddist á Siglunesi 16. desember 1940. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 20. ágúst 2023. Foreldrar hennar voru Sigurlaug Kristjánsdóttir, f. 1898, d. 1995, og Oddur Oddsson, f Meira  Kaupa minningabók
4. september 2023 | Minningargreinar | 2146 orð | 1 mynd

Tryggvi Kristjánsson

Tryggvi Kristjánsson fæddist 31. mars 1931 á bænum Kirkjubæ í Skutulsfirði. Hann lést 24. ágúst 2023. Foreldrar Tryggva voru hjónin Kristján Söebeck Jónsson, f. 28. mars 1906, d. 22. ágúst 1975, og Sigríður Ingibjörg Tryggvadóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. september 2023 | Viðskiptafréttir | 168 orð | 1 mynd

Herjólfur sigldi í tap á síðasta ári

Tap Herjólfs ohf., sem rekur samnefnda ferju sem siglir til Vestmannaeyja, nam í fyrra 56 milljónum króna, en árið áður hagnaðist félagið um 262 milljónir króna. Þetta kemur fram í ársreikningi Herjólfs ohf Meira
4. september 2023 | Viðskiptafréttir | 522 orð | 2 myndir

Markaðurinn á mikið inni

Ýmislegt hefur orðið til þess að íslenski hlutabréfamarkaðurinn hefur ekki náð sér á það strik sem sést hefur á mörgum mörkuðum erlendis það sem af er ári. Þetta segir Magnús Harðarson forstjóri Kauphallarinnar en hann er gestur í nýjasta þætti Dagmála Meira
4. september 2023 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd

Rýrnun á eignasafni dregur úr hagnaði hjá Arnaldi

Hagnaður Gilhaga ehf., sem er í eigu Arnaldar Indriðasonar rithöfundar, nam í fyrra 37,8 m.kr., en hafði verið 116,5 m.kr. árið áður. Tekjur félagsins námu á síðasta ári tæpum 87 m.kr. og jukust um fjórar milljónir á milli ára Meira

Fastir þættir

4. september 2023 | Í dag | 1010 orð | 2 myndir

Féll aldrei verk úr hendi

Elínborg Sædís Pálsdóttir fæddist 3. september 1923 á Böðvarshólum í Vesturhópi og átti því 100 ára afmæli í gær. Hún ólst upp á Böðvarshólum til 1929, en þá varð faðir hennar að bregða búi vegna berklaveiki og flutti fjölskyldan þá til Reykjavíkur Meira
4. september 2023 | Í dag | 293 orð | 1 mynd

Kristín Ingvarsdóttir

50 ára Kristín ólst upp í Hafnarfirði en býr nú í Reykjavík. Hún er lektor í japönskum fræðum við Háskóla Íslands. „Ég flutti til Danmerkur strax eftir að ég kláraði MR. Byrjaði á því að vinna þar í eitt ár en fékk fljótt mikinn áhuga á Japan… Meira
4. september 2023 | Í dag | 286 orð

Limra kallar á limru

Jón B. Stefánsson sendi mér góðan póst: Eftir að hafa lesið limru Kristjáns Karlssonar um vist á Núpi í Vísnahorninu í dag varð þessi vísa til: Í orðastað fyrrverandi nemanda: Þótt sjaldan í kirkjunni krjúpi og kannski oft freklega súpi á fölgrænum… Meira
4. september 2023 | Í dag | 53 orð

line-height:150%">„Mikið hlakkar mér til þess dags þegar þágufallssýkin…

line-height:150%">„Mikið hlakkar mér til þess dags þegar þágufallssýkin verður útdauð.“ Á barnaskólaárum manns var enn verið að berjast við berklana og það var eins og aldrei mundi verða stund milli stríða Meira
4. september 2023 | Í dag | 165 orð

Merkilegt spil. S-NS

Norður ♠ Á32 ♥ ÁD4 ♦ 54 ♣ ÁG876 Vestur ♠ 985 ♥ 532 ♦ ÁG ♣ K9532 Austur ♠ 106 ♥ 10986 ♦ D1098732 ♣ – Suður ♠ KDG74 ♥ KG7 ♦ K6 ♣ D104 Suður spilar 4-6♠ Meira
4. september 2023 | Í dag | 175 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 d5 2. g3 Rd7 3. d4 b5 4. Rc3 c6 5. Bg2 e6 6. e4 b4 7. Re2 dxe4 8. Rg5 Rgf6 9. Rxe4 Rxe4 10. Bxe4 Bb7 11. 0-0 Be7 12. c4 bxc3 13. bxc3 0-0 14. Hb1 Dc8 15. Dc2 h6 16. He1 Ba6 17. c4 Rb6 18. Bh7+ Kh8 19 Meira
4. september 2023 | Dagbók | 77 orð | 1 mynd

Spennandi leikhúsár fram undan

Magnús Geir Þórðarson þjóðleikhússtjóri mætti í hljóðver K100 á dögunum til að ræða við þau Kristínu Sif og Þór Bæring um leikhúslífið í vetur, sem er að hans sögn einstaklega spennandi og fjölbreytt Meira

Íþróttir

4. september 2023 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Dramatískur sigur Arsenal í stórslagnum

Það vantaði ekki dramatíkina í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta er gömlu erkifjendurnir í Arsenal og Manchester United mættust á Emirates-vellinum í Lundúnum í gær. Hafði Arsenal að lokum betur, 3:1, en staðan var 1:1 þegar komið var á fimmtu mínútu uppbótartímans Meira
4. september 2023 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Efstu liðin héldu sínu striki og KA leikur í neðri hlutanum

Fátt óvænt kom upp á í lokaumferð Bestu deildar karla í knattspyrnu fyrir tvískiptingu, sem fram fór í heild sinni í gær. Víkingur úr Reykjavík, Valur, Breiðablik, Stjarnan, FH og KR munu leika í efri hlutanum og KA, HK, Fylkir, Fram, ÍBV og Keflavík etja kappi í þeim neðri Meira
4. september 2023 | Íþróttir | 607 orð | 4 myndir

Kvennalið Fylkis í knattspyrnu endurheimti 2. sæti í 1. deildinni með því…

Kvennalið Fylkis í knattspyrnu endurheimti 2. sæti í 1. deildinni með því að vinna öruggan sigur á sameiginlegu liði Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis, 4:0, í Árbænum á laugardag. Guðrún Karítas Sigurðardóttir skoraði tvívegis auk þess sem Marija… Meira
4. september 2023 | Íþróttir | 537 orð | 2 myndir

Ljóst hvaða lið mætast eftir tvískiptingu

Víkingur úr Reykjavík styrkti stöðu sína á toppnum með dramatískum útisigri á Fram, 3:2, þegar liðin áttust við í lokaumferð Bestu deildar karla í knattspyrnu fyrir tvískiptingu hennar í gær. Leikurinn var einkar fjörugur þar sem staðan var orðin 2:2 snemma í síðari hálfleik Meira
4. september 2023 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Skagamenn tylltu sér á topp deildarinnar

ÍA gerði góða ferð á Akureyri og lagði þar Þór að velli, 3:2, í 20. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu á laugardag. Með sigrinum fóru Skagamenn á topp deildarinnar þar sem ÍA er nú með 43 stig og þriggja stiga forskot á Aftureldingu í öðru sæti,… Meira
4. september 2023 | Íþróttir | 339 orð | 1 mynd

Stálin stinn í fyrsta leik

Tindastóll og Keflavík gerðu jafntefli, 1:1, í fyrsta leik neðri hluta Bestu deildar kvenna í knattspyrnu á Sauðárkróksvelli í gær. Það blés byrlega fyrir gestina af Suðurnesjum þegar Kristrún Ýr Holm fyrirliði Keflavíkur kom liðinu í forystu eftir aðeins tíu mínútna leik Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.