Greinar fimmtudaginn 2. nóvember 2023

Fréttir

2. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

„Hvalir framleiða ekki súrefni“

Hafrannsóknastofnun gerir ýmsar athugasaemdir við fullyrðingar sem fram koma í greinargerð með frumvarpi Andrésar Inga Jónssonar alþingismanns o.fl. um bann við hvalveiðum. Segir stofnunin að í kaflanum „Hvalir eru mikilvægir í vistkerfi… Meira
2. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Afreinin verður áfram en stöðvunarskyldu komið á

Ekki stendur til að leggja niður afrein sem liggur frá Reykjanesbraut að Álfabakka. Þetta kemur fram í svörum skrifstofu framkvæmda og viðhalds hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar við fyrirspurnum Morgunblaðsins Meira
2. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Átján manna HM-hópur Íslands

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, tilkynnti í gær 18 manna hóp fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í lok nóvember. Íslandi mistókst að tryggja sér þátttökurétt í gegnum undankeppnina, en fékk síðan úthlutað boðssæti og verður með … Meira
2. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Baðst afsökunar á nýlendukúgunum

Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands, baðst í gær afsökunar á þeim glæpum sem Þjóðverjar frömdu gegn íbúum Tansaníu þegar landið var hluti af nýlendum Þýskalands. Steinmeier heimsótti í gær Maji Maji-safnið í borginni Songea, en þar er… Meira
2. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 552 orð | 2 myndir

„Meiri verðmæti til langs tíma litið“

„Uppbyggingin hér í miðbænum gengur mjög vel,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði. „Við erum að reyna að blanda skemmtilega saman nýjum byggingum með öllum nútímaþægindum við eldri byggð á þessum þéttingarreitum… Meira
2. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

„Mikið álag á alla innviði Evrópu“

„Við höfum á síðustu árum verið að leggja til flugvélar Landhelgisgæslunnar til Frontex-verkefna en við ræddum á þessum fundi að þegar vélar eru að fara til ákveðinna landa með einstaklinga hafi löndin samráð sín á milli og nýti þær vélar þá… Meira
2. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Bráðin eftir Yrsu valin á topplista þriggja breskra dagblaða

Gagnrýnendur bresku dagblaðanna The Times, Sunday Times og The Guardian virðast á sama máli um að Bráðin eftir Yrsu Sigurðardóttur sé í hópi bestu glæpasagna nóvembermánaðar þar í landi Meira
2. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Dómaranum ekki gert að víkja

Daði Kristjánsson verður ekki látinn víkja sem dómari í hryðjuverkamálinu svokallaða en Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í gær kröfu héraðssaksóknara þess efnis. Ákæruvaldið íhugar að kæra niðurstöðuna til Landsréttar Meira
2. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 705 orð | 2 myndir

Draumtertan frá Vigdísi á Bjarnastöðum

Hekla Guðrún Þrastardóttir kom, sá og sigraði í keppninni í ár með glæsilegri frammistöðu. Hekla hóf ferli sinn á matvælabraut í Verkmenntaskólanum á Akureyri og fann hún fljótt að hún var á réttri hillu þegar hún prófaði bakarann á fyrsta ári Meira
2. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 885 orð | 2 myndir

Dýrðlegar eplamúffur með stökkum toppi

Lovísa Þórey Björgvinsdóttir náði glæsilegum árangri og lenti í þriðja sæti í keppninni. Lovísa er einungis 21 árs gömul og fædd og uppalin á Selfossi. Hún er ekki búin að ákveða hvort hún vill fara út í bakarann Meira
2. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 706 orð | 1 mynd

Egyptar opna landamærin

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Stjórnvöld í Egyptalandi opnuðu í gær landamæri sín að Gasasvæðinu til þess að taka á móti særðu fólki og erlendum ríkisborgurum. Voru um 500 erlendir ríkisborgarar við landamærin í gær, og náðu 335 þeirra að fara yfir landamærin í gær samkvæmt egypskum stjórnvöldum. Meira
2. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Eiríkur Haraldsson

Eiríkur Haraldsson, fv. kennari við Menntaskólann í Reykjavík, lést sunnudaginn 29. október síðastliðinn, 92 ára að aldri. Eiríkur fæddist í Vestmannaeyjum 12. mars 1931, sonur hjónanna Solveigar Soffíu Jesdóttur yfirhjúkrunarkonu og Haraldar Eiríkssonar rafvirkjameistara Meira
2. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Fimmtán börn fengu ferðastyrk

Ferðastyrkur var nýverið afhentur 15 börnum og fjölskyldum þeirra, en alls hafa 740 fjölskyldur notið stuðnings úr sjóðnum Vildarbörn og meira en 3.500 manns ferðast á vegum hans. „Við erum mjög stolt af sjóðnum og þakklát viðskiptavinum okkar fyrir … Meira
2. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Fjórða hæð nýs bílastæðahúss rís

Verið er að steypa jarðhæð nýs bílastæða- og tæknihúss við nýjan Landspítala. Búið er að steypa þriggja hæða kjallara og má því segja að jarðhæðin sé fjórða hæð hússins. Það verður átta hæðir. Nánar tiltekið verður bílastæðahlutinn norðan megin átta … Meira
2. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 210 orð

Fjórðungi synjað

Af 2.460 umsækjendum sem sóttu um iðnnám í haust var 556 hafnað eða hartnær fjórðungi umsækjenda. Þetta kemur fram í greiningu Samtaka iðnaðarins, SI, sem kynnt verður á mannvirkjaþingi samtakanna í dag Meira
2. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Forsætisráðherrar á þingi

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í gær þátt í leiðtogafundi norrænna forsætisráðherra á þingi Norðurlandaráðs í Osló. Þar stýrði hún fundi forsætisráðherranna sem haldinn var í tengslum við fundinn Meira
2. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Forskimunarpróf fyrir riðu komið fram

Þessa dagana standa Bændasamtökin fyrir nokkrum fræðslufundum á landsbyggðinni um riðu þar sem franski riðusérfræðingurinn dr. Vincent Béringue hefur kynnt rannsóknir sínar á næmi arfgerða sem finnast í sauðfé gegn riðu Meira
2. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Gisting óheimil í húsi Framsóknar

Ekki fæst leyfi til að breyta notkun húseignar Framsóknarflokksins að Hverfisgötu 33 úr skrifstofuhúsnæði í gististað. Höfuðstöðvar Framsóknarflokksins hafa verið þar til húsa síðan árið 1998. Á fundi skipulagsfulltrúa Reykjavíkur hinn 28 Meira
2. nóvember 2023 | Fréttaskýringar | 699 orð | 3 myndir

Hættur leynast í öskuhaugunum

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Umhverfisstofnun telur að lagning Sundabrautar ofan á Gufuneshaugunum geti leitt af sér margháttuð vandræði, til dæmis vegna óstöðugs undirlags rotnandi úrgangs með gasmyndun. Meira
2. nóvember 2023 | Fréttaskýringar | 487 orð | 3 myndir

Hvað er mikilvægt fyrir rétt barna?

Barnaþing verður haldið í þriðja sinn í Hörpu 17. nóvember næstkomandi. Markmið þess er að auka lýðræðisþátttöku barna. Þingið er leið fyrir börn til að koma sínum sjónarmiðum og hugmyndum á framfæri við stjórnmálamenn Meira
2. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 86 orð

Hætt við saksókn vegna landráða

Jan Reckendorff ríkissaksóknari Danmerkur lýsti því yfir í gær að Claus Hjort Frederiksen, fyrrv. varnarmálaráðherra Danmerkur, og Lars Findsen, fyrrv. yfirmaður leyniþjónustu danska hersins, yrðu ekki sóttir til saka fyrir landráð Meira
2. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Isaac snýr aftur heim til Íslands

Isaac Kwateng vallarstjóri Þróttar er á leiðinni aftur heim til Íslands. Isaac er frá Gana en kom til landsins árið 2017. Hann sótti þá um alþjóðlega vernd en fékk höfnun. Honum var vísað úr landi í október síðastliðnum Meira
2. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Máli dagsins fagnað

Fagnað verður í Kársnessöfnuði í Kópavogi nk. þriðjudag, 7. nóvember, að Mál dagsins, samverustund sem er vikulega í safnaðarheimilinu Borgum, hefur verið 20 ár á dagskrá. Á hverjum þriðjudegi frá í september fram í maí kemur fólk saman kl Meira
2. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 623 orð | 3 myndir

Mikilvægt að fiskneysla aukist

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
2. nóvember 2023 | Fréttaskýringar | 646 orð | 1 mynd

Níu hafa ekki haldið í við íbúaþróunina

Alls hafa 14 smærri byggðarlög á landinu tekið þátt í verkefninu Brothættar byggðir frá því að því var ýtt úr vör fyrir rúmum áratug og er það í gangi í dag í fimm byggðarlögum. Eitt meginmarkmið þess er að sporna við viðvarandi fólksfækkun í smærri byggðarlögum sem staðið hafa höllum fæti Meira
2. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 258 orð | 2 myndir

Nýr sönghópur frá Álftagerði á sviðinu

Sönghópur manna frá Álftagerði í Skagafirði gerði góða lukku á afmælistónleikunum sem Óskar Pétursson, sem gjarnan er kenndur við bæinn, hélt í Hörpu um síðustu helgi. Þekktur er kvartettinn Álftagerðisbræður þar sem með Óskari voru bræður hans þrír; Pétur, Gísli og Sigfús Péturssynir Meira
2. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Nýja sjúkrahúsið gnæfir nú yfir Hringbraut og Þingholtin

Nýr meðferðarkjarni Landspítalans setur orðið mikinn svip á Þingholtin og nágrenni. Uppsteypa á húsinu er langt komin en gert er ráð fyrir að það verði tilbúið árið 2027 og tekið í notkun 15-18 mánuðum síðar Meira
2. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Ræddu hættur gervigreindar

Fulltrúar 28 ríkja og Evrópusambandsins komu saman í Bletchley Park í Bretlandi í gær og undirrituðu þar sérstaka yfirlýsingu um hættur sem fylgt geta gervigreind (AI). Bandaríkin, Bretland og Kína voru á meðal ríkjanna 28, en Rishi Sunak forsætisráðherra Bretlands var gestgjafi ráðstefnunnar Meira
2. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 496 orð | 2 myndir

Rólyndi, yfirvegun og þolinmæði

Viðar Pálsson, dósent í sagnfræði við Háskóla Íslands, bindur inn bækur í frístundum. Hann opnaði nýlega vefsíðu, bokband0.wordpress.com, til að vekja athygli á því að hann taki að sér að binda bækur fyrir aðra í vandað, hefðbundið skinnband Meira
2. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 512 orð | 2 myndir

Sæferðir sjá áfram um rekstur Baldurs

Samningar hafa tekist milli Vegagerðarinnar og Sæferða, dótturfélags Eimskips, um rekstur Breiðafjarðarferjunnar Baldurs. Öllum 22 starfsmönnum Sæferða var sagt upp störfum í júlí sl. þar sem óvissa ríkti um áframhaldandi rekstur Meira
2. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir

Sagan með augum Morgunblaðsins

Morgunblaðið hefur gengið með þjóðinni í heila öld og tíu árum betur. Af því tilefni er í dag hleypt af stokkunum umfjöllun, þar sem rifjuð verður upp saga lands og þjóðar í 110 ár gegnum fréttir blaðsins Meira
2. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Sagan rifjuð upp og horft er til framtíðar

Afmælishátíð verður á Hvolsvelli næstkomandi sunnudag í tilefni af því að um þessar mundir eru liðin 90 ár frá því að þéttbýli tók að myndast í landi Stórólfshvols, eins og þá var komist að orði. Dagskrá hefst kl Meira
2. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Sala á jólabjórnum byrjar í dag

Sala á jólabjór hefst í Vínbúðum ÁTVR í dag, fimmtudaginn 2. nóvember. Samkvæmt samantekt Morgunblaðsins má búast við því að allt að 95 tegundir jólabjórs verði á boðstólum í ár, að því gefnu að þær skili sér allar í hillur Vínbúðanna Meira
2. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 571 orð | 1 mynd

Skortur á vinnuafli hamlar vexti

Menntakerfi landsins hefur mistekist að sinna þeirri mannauðsþörf sem hlotist hefur af vexti iðnaðarins á síðustu árum, að mati Samtaka iðnaðarins, SI Meira
2. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 736 orð | 4 myndir

Styttu veturinn og skelltu þér til Kanarí

Í dag, fimmtudaginn 2. nóvember 2023, eru liðin 110 ár frá því að Morgunblaðið var stofnað. Síðustu 32 vikurnar hafa Morgunblaðið og Icelandair glatt heppna áskrifendur Morgunblaðsins með gjafabréfum í formi flugmiða frá Icelandair í tilefni af 110… Meira
2. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Tappar verði áfastir plastflöskum

Allar einnota plastflöskur og önnur einnota drykkjarílát úr plasti sem sett verða á markað hér á landi frá og með 3. júlí á næsta ári, skulu vera með áfasta tappa eða lok, þ.e.a.s vera föst við flöskuna eftir opnun hennar Meira
2. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 412 orð | 2 myndir

Tengiflug framtíð millilandaflugs

Geir Áslaugarson geir@mbl.is „Til að þessi tengiflug okkar virki þarf samstarf og áhuga, en áhuginn er fyrst og fremst á beina fluginu, sem hefur auðvitað áhrif á framtíðaráform í þessu,“ segir Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair spurður út í áhrif millilandaflugs frá Akureyri á tengiflug Icelandair frá Akureyri til Keflavíkur. Meira
2. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Tímabundin bindandi ráðstöfun dómstólsins

„Sú ákvörðun sem hefur verið tekin hjá dómstólnum er tímabundin ráðstöfun sem er bindandi að þjóðarétti fyrir íslenska ríkið. Skilyrði þess að þetta sé gert er að yfirvofandi sé óbætanlegur skaði fyrir viðkomandi,“ segir Kári Hólmar… Meira
2. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Vilji til að halda tengifluginu áfram

„Salan hefur verið ágæt og í takt við okkar væntingar,“ segir Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair um tengiflug sem félagið hefur verið með í tilraunaskyni frá Akureyri til Keflavíkur þrisvar í viku Meira
2. nóvember 2023 | Fréttaskýringar | 1436 orð | 5 myndir

Voða-atburður hefur orðið í bænum

Morgunblaðið hafði aðeins komið út í hálfan mánuð þegar heldur betur dró til tíðinda. Á forsíðu blaðsins 17. nóvember 1913 var fyrirsögnin: „Bróðurmorð í Reykjavík. Júlíana Jónsdóttir byrlar bróður sínum, Eyjólfi Jónssyni, eitur, sem verður… Meira
2. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Yfir 10.000 jarðskjálftar frá upphafi hrinunnar

Skjálftavirkni við Svartsengi á Reykjanesskaga hefur verið talsverð undanfarna daga, en hún færðist yfir í Eldvörp í fyrrinótt. Svæðin tvö eru í sama eldstöðvakerfi. Frá miðnætti í gær fram að kvöldi höfðu um 770 jarðskjálftar mælst á Reykjanesskaga Meira
2. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Þéttsetin samverustund

Opin sam­veru­stund var hald­in í Ástjarn­ar­kirkju í Hafnar­f­irði klukk­an 18 í gær vegna banaslyss sem varð á Ásvöll­um á mánudaginn þegar átta ára gamall drengur lést. Slysið varð við bif­reiðastæði á milli Ásvalla­laug­ar og íþrótta­húss Hauka Meira

Ritstjórnargreinar

2. nóvember 2023 | Leiðarar | 783 orð

Gömul saga og ný

Morgunblaðið fagnar í dag 110 ára afmæli Meira
2. nóvember 2023 | Staksteinar | 234 orð | 1 mynd

Raunsæi og kjarabætur

Umræður um komandi kjarasamninga eru farnar af stað og undirbúningur hafinn fyrir nokkru hjá aðilum vinnumarkaðarins, bæði hjá Samtökum atvinnulífsins og launþegasamtökunum. Áherslur eru nokkuð ólíkar eins og gefur að skilja, en þó virðist beggja vegna borðsins vera skilningur á því að svigrúm fyrirtækja sé takmarkað. Þetta er þó vissulega misjafnt á milli aðila og sumir láta raunsæið ekki trufla umræðuna. Þá virðist vilji til langtímasamninga, sem er jákvætt enda þörf á þeim stöðugleika sem aðeins slíkir samningar geta veitt. Meira

Menning

2. nóvember 2023 | Menningarlíf | 290 orð | 2 myndir

Á sjöunda tug titla

Ugla gefur út 66 titla á árinu, þar af 24 glæpasögur, fjórar ljúflestrarbækur og 13 þýddar barnabækur. Fyrir jólin eru fyrirferðarmestar bækur um Depil og Múmínálfana ásamt þýddum fagurbókmenntum, ævisögum og fræðibókum Meira
2. nóvember 2023 | Menningarlíf | 263 orð | 2 myndir

„Vara lesendur við“

Bókaútgáfan Ormstunga gefur út fjórar skáldsögur í ár. Babúska eftir Hallveigu Thorlacius var fyrst á markað en þar fléttast nokkur mál saman í eina frásögn. Ung stúlka í Reykjavík verður fyrir bíl og lætur lífið Meira
2. nóvember 2023 | Fólk í fréttum | 833 orð | 2 myndir

Börn líta heiminn öðrum augum

Sævar Helgi Bragason, oft kallaður Stjörnu-Sævar, segir sitt aðalstarf vera að fræða fólk. Einnig sinnir hann ritstörfum og dagskrárgerð og síðast en ekki síst heimsækir hann skóla og kennir börnum. Aðallega um stjarnvísindi Meira
2. nóvember 2023 | Menningarlíf | 205 orð | 1 mynd

Dagur Kári frumsýnir nýja mynd

Hygge nefnist nýjasta kvikmyndin í leikstjórn Dags Kára Péturssonar sem frumsýnd var í Danmörku í síðustu viku. Um er að ræða danska útgáfu af ítölsku myndinni Perfetti sconosciuti (2016) sem íslenska myndin Villibráð (2023) byggðist líka… Meira
2. nóvember 2023 | Menningarlíf | 183 orð | 1 mynd

Hlutu verðlaun Norðurlandaráðs

Eins og greint var frá í blaðinu í gær hlaut Rán Flygenring Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2023 fyrir myndabókina Eldgos þegar þau voru afhent í Osló í fyrrakvöld Meira
2. nóvember 2023 | Menningarlíf | 214 orð | 1 mynd

Hver er Buffy Sainte-Marie?

Þjóðlagasöngkonan og mannréttindafrömuðurinn Buffy Sainte-Marie hefur vísað á bug ásökunum um að hún hafi logið til um að vera af Cree-ættbálki, í kjölfar ásakana sem fram komu í fréttaskýringaþættinum The Fifth Estate í kanadíska ríkissjónvarpinu í þarsíðustu viku Meira
2. nóvember 2023 | Menningarlíf | 664 orð | 2 myndir

Hvert verk segir svo ótalmargt

Sjá má valin verk úr safneign Hafnarborgar á sýningunni Gildi sem sett er upp í tilefni þess að 40 ár eru liðin frá stofnun safnsins Meira
2. nóvember 2023 | Menningarlíf | 681 orð | 3 myndir

Klikkaða kvenfrásögnin beisluð

Skáldsaga Rambó er týndur ★★★★½ Eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur. Bókabeitan, 2023. Kilja, 228 bls. Meira
2. nóvember 2023 | Fólk í fréttum | 464 orð | 5 myndir

Kynnti nýtt tískumerki í laumi

Það er líklega enginn með svarið við því hvernig hægt er að framleiða og halda tískufyrirtækjum gangandi en biðja neytendur á sama tíma um að kaupa minna. Það er hinsvegar líklegra að fólk geti dregið úr innkaupum ef það kaupir færri og vandaðri flíkur Meira
2. nóvember 2023 | Menningarlíf | 600 orð | 5 myndir

Leyfðu taktinum að ráða för

Iceland Airwaves hefst formlega í dag og stendur fram á sunnudag. Rúmlega 100 listamenn og hljómsveitir koma fram á hátíðinni sem fer fram á átta tónleikastöðum í borginni; Hafnarhúsinu, Fríkirkjunni, Gauknum, Gamla Bíó, Kolaportinu, Iðnó og Kex (bæði uppi og niðri) Meira
2. nóvember 2023 | Menningarlíf | 840 orð | 3 myndir

Lifandi frásögn í tónum

Einleiksverk Goldberg-tilbrigðin ★★★★★ Verk eftir Johann Sebastian Bach. Víkingur Heiðar Ólafsson (einleikari á píanó). Deutsche Grammophon (DG) – 4864553, árið 2023. Heildartími: 74 mín. Meira
2. nóvember 2023 | Menningarlíf | 171 orð | 1 mynd

Málþing til heiðurs Vigdísi

Málþing til heiðurs skáldkonunni Vigdísi Grímsdóttur verður haldið í Hannesarholti um helgina. „Í tilefni af stórafmæli hennar í sumar verður bæði hátíð og myndlistarsýning í Hannesarholti í nóvember,“ segir í viðburðarkynningu, en Vigdís varð sjötug í ágúst síðastliðnum Meira
2. nóvember 2023 | Menningarlíf | 879 orð | 3 myndir

Óvænt og dásamleg

Skáldsaga Armeló ★★★★½ Eftir Þórdísi Helgadóttur Mál og menning 2023. Kilja, 374 bls. Meira
2. nóvember 2023 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

Réð raddþjálfara í upphafi ferilsins

Arnold Schwarzenegger greindi frá því í spjallþætti Grahams Nortons að hann hefði á sínum tíma ráðið raddþjálfara til að hjálpa sér að losna við sinn þykka austurríska hreim. „Ég réð til mín raddþjálfara til að hjálpa mér að losna við hreiminn Meira
2. nóvember 2023 | Menningarlíf | 149 orð | 1 mynd

Seglskútutónleikar Kiru Kiru verða í dag

Sá einstaki sérviðburður verður á Iceland Airwaves-hátíðinni í Reykjavík í dag, fimmtudag, að lista-, tónlistar- og kvikmyndagerðarkonan Kira Kira, eða Kristín Björk Kristjánsdóttir, mun sigla með blásarasveit á seglskútunni Ópal að bryggjunni á bak við Hörpu Meira
2. nóvember 2023 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

Skammastu þín!

„Skammastu þín,“ hrópaði bandaríski leikarinn Robert De Niro að fyrrverandi aðstoðarkonu sinni, Chase Robinson, þegar hún bar vitni í réttarsal í New York í vikunni. Robinson sakar leikarann um að hafa beitt sig andlegu ofbeldi, óþarfa álagi og yfirgangi Meira
2. nóvember 2023 | Menningarlíf | 187 orð | 1 mynd

Tilnefnt í þremur flokkum í ár

Upplýst hefur verið um tilnefningar til Hönnunarverðlauna Íslands 2023 sem afhent verða í Grósku 9. nóvember. Í tilefni þess að verðlaunin verða nú veitt í 10. sinn hefur verðlaunaflokkum verið fjölgað í þrjá undir heitunum: vara, staður og verk Meira

Umræðan

2. nóvember 2023 | Aðsent efni | 686 orð | 1 mynd

Áróður aflamarksismans?

Aflinn er varla helmingur af því sem heitið var og innan við helmingur þess sem veiddist mest fyrir þrautagönguna. Meira
2. nóvember 2023 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

„Groundhog day“ er því bara staðreynd – velkomin „aftur til fortíðar“

Það borgar sig að hjálpa íslenskum afþreyingarmiðlum í samkeppni við ríkið og erlendu streymisveiturnar, nú er lag. Meira
2. nóvember 2023 | Pistlar | 398 orð | 1 mynd

Hringrás í hverju skrefi

Í nóvember í fyrra boðaði ég til matvælaþings, fyrsta matvælaþings sem boðað hefur verið til hér á landi. Þar var umræðuefnið drög að matvælastefnu fyrir Ísland til 2040, og á þinginu komu saman fulltrúar þeirra margvíslegu hópa sem vinna að framleiðslu, sölu og dreifingu matvæla á Íslandi Meira
2. nóvember 2023 | Aðsent efni | 812 orð | 1 mynd

Lesið sér til um Palestínu

Innræting RÚV fékk mig til að kalla eftir frjálsri Palestínu, þ.e. eyðingu Ísraelsríkis. Ég var nytsamur hálfviti. Ég iðrast. Meira
2. nóvember 2023 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Lionsklúbbar og almannaheill

Vináttan er undirstaða starfs lionsklúbba. Í Lions eignast margir sína bestu vini. Meira
2. nóvember 2023 | Aðsent efni | 391 orð | 1 mynd

Okkar tilvistarlegi heimavöllur

Manstu hvað þú vissir áður en leitarvélarnar tóku innsæi þitt úr sambandi? Meira
2. nóvember 2023 | Aðsent efni | 517 orð | 1 mynd

Skipulagsmál í Breiðholti

Gæta verður hófs við þéttingu í grónum hverfum og leggja ríka áherslu á samráð og sátt við íbúa. Meira
2. nóvember 2023 | Aðsent efni | 602 orð | 2 myndir

Stærsta áskorun hagstjórnarinnar

Stærsta áskorun hagstjórnarinnar er að leiða fram breiða samstöðu um stöðugleikaaðgerðir, verðstöðugleika og kjarabætur á árinu 2024. Meira
2. nóvember 2023 | Aðsent efni | 430 orð | 1 mynd

Vanmetin tryggingaþörf fyrirtækja

Mörg fyrirtæki vanmeta þörfina á tryggingum umfram þær lögbundnu og hafa jafnvel ekki verið upplýst um ýmsar viðbótartryggingar sem í boði eru. Meira

Minningargreinar

2. nóvember 2023 | Minningargreinar | 455 orð | 1 mynd

Alda Kristjana Sigmundsdóttir

Alda Kristjana Sigmundsdóttir fæddist í Syðra-Langholti í Hrunamannahreppi 16. júní 1933. Foreldrar hennar voru Þuríður Anna Jóhannesdóttir og Sigmundur Sigurðsson. Systkini Kristjönu eru Alda, f. 1930, d Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2023 | Minningargreinar | 2183 orð | 1 mynd

Anna Guðrún Auðunsdóttir

Anna Guðrún Auðunsdóttir fæddist á Landspítalanum 26. desember 1970. Hún lést á líknardeild Landspítalans 25. október 2023. Foreldrar hennar eru Sigurbjörg Guðmundsdóttir, f. 6.7. 1951, og Auðunn Hafsteinn Ágústsson, f Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2023 | Minningargreinar | 2858 orð | 1 mynd

Geir Geirsson

Geir Geirsson fæddist í Reykjavík 4. maí 1939. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 19. október 2023. Foreldrar hans voru Rebekka Þorsteinsdóttir, f. 15.9. 1899 í Þormóðsey á Breiðafirði, d. 3.4. 1945, og Geir Magnússon, f Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2023 | Minningargreinar | 4004 orð | 1 mynd

Hrefna Ólafsdóttir

Hrefna Ólafsdóttir fæddist á Strandgötu 43 í Hafnarfirði 5. maí 1943. Hún lést á dvalarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði 10. október 2023. Foreldrar hennar voru Dagbjört Guðjónsdóttir, f. 9. júlí 1920, d Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2023 | Minningargreinar | 282 orð | 1 mynd

Hörður Sigurbjarnarson

Hörður Sigurbjarnarson fæddist 9. september 1952. Hann lést 8. október 2023. Útför Harðar fór fram 23. október 2023. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1216 orð | 1 mynd

Jón Adolf Pálsson

Jón Adolf Pálsson fæddist í Reykjavík 20. ágúst 1930. Hann lést 24. október 2023. Foreldrar hans voru Páll Norðmann Björnsson, f. 4.7. 1898, d. 29.4. 1987, og Sigríður Þorbjörg Jónasdóttir, f. 2.2. 1902, d Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2023 | Minningargreinar | 575 orð | 1 mynd

Jónína G. Ragnhildur Ívarsdóttir

Jónína G. Ragnhildur Ívarsdóttir fæddist 3. júní 1944. Hún lést 1. október 2023. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1314 orð | 1 mynd

Jónína Ingólfsdóttir

Jónína Ingólfsdóttir fæddist í Reykjavík 12. mars 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 19. október 2023. Foreldrar hennar voru Ingólfur Matthíasson loftskeytamaður, f. 15. september 1903, d. 18. júní 1950, og Unnur Sigríður Einarsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2023 | Minningargreinar | 4101 orð | 1 mynd

Kristín Sigfúsdóttir

Kristín Sigfúsdóttir fæddist á Öndólfsstöðum í Reykjadal, Suður-Þingeyjarsýslu, 6. desember 1933. Hún lést 21. október 2023. Foreldrar hennar voru Sigfús Hallgrímsson, bóndi og organisti í Vogum Mývatnssveit (1883-1966), og Sólveig Stefánsdóttir frá Öndólfsstöðum í Reykjadal (1891-1967) Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1938 orð | 1 mynd

Kristjana Þorbjörg Vilhjálmsdóttir

Kristjana Þorbjörg Vilhjálmsdóttir (Systa) fæddist 3. júní 1941 á Brekku í Garði. Hún lést á HSS 21. október 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Vilhjálmur Kristján Halldórsson frá Vörum í Garði, f. 5.7 Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2023 | Minningargreinar | 626 orð | 1 mynd

Óskar Marvin Svendsaas Helgason

Óskar Marvin Svendsaas Helgason fæddist í Skálholti Neskaupstað 8. september 1943. Hann lést á fjórðungssjúkrahúsinu Neskaupstað 25. október 2023. Foreldrar hans voru Jónína Hansdóttir Beck, f. á Sómastöðum 25 Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2023 | Minningargreinar | 2914 orð | 1 mynd

Sigmundur Guðmundsson

Sigmundur Guðmundsson fæddist í Hofsósi í Skagafirði 12. júlí 1945. Hann lést 19. október 2023 á LSH, Fossvogi. Foreldrar hans voru Stefanía Guðrún Jónsdóttir, húsfreyja, fiskverka- og saumakona, f. 12 Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1901 orð | 1 mynd

Sigrún Ólafsdóttir

Sigrún Ólafsdóttir fæddist á Akranesi 21. ágúst 1936. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands 23. október 2023. Hún var dóttir hjónanna Ólafs Veturliða Oddssonar, f. 1915, d. 1977, og Halldóru E. Sigurdórsdóttur, f Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2023 | Minningargreinar | 3145 orð | 1 mynd

Svavar Reynir Benediktsson

Svavar Reynir Benediktsson var fæddur á Hömrum í Haukadal, Dalasýslu 18. mars 1935. Hann lést 19. október 2023. Foreldrar hans voru Benedikt Jónasson bóndi f. 19. febrúar 1888, d. 14. september 1948 og Guðrún Guðjónsdóttir f Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

2. nóvember 2023 | Sjávarútvegur | 420 orð | 1 mynd

Stofnuðu samtök um heilsu hafsins

Samtök um bætta heilsu hafsins voru stofnuð á Hringborði norðurslóða, Arctic Circle, sem haldið var 19. til 21. október í Hörpu. Samtökin fengu nafnið Hafbjörg og eru stofnendur þeirra stofnanir og fyrirtæki sem með einum eða öðrum hætti koma að… Meira
2. nóvember 2023 | Sjávarútvegur | 234 orð | 1 mynd

Vilja svartolíu úr landhelginni

Náttúruverndarsamtök Íslands leggja til að íslensk stjórnvöld banni notkun og flutning á svartolíu innan landhelgi Íslands, sem mun útiloka skip með svartolíu um borð frá því að koma nær landinu en 12 mílur Meira

Viðskipti

2. nóvember 2023 | Viðskiptafréttir | 646 orð | 1 mynd

Klasar hraði breytingum

Magdalena Anna Torfadóttir magdalena@mbl.is Klasar eru hreyfiafl nýsköpunar og geta hraðað verulega breytingum þvert á atvinnugreinar. Meira
2. nóvember 2023 | Viðskiptafréttir | 121 orð | 1 mynd

Óbreyttir stýrivextir vestanhafs

Bandaríski seðlabankinn ákvað í gær að halda stýrivöxtum sínum óbreyttum í 5,25%-5,5%. Þetta er í annað skiptið í röð sem bankinn heldur vöxtum óbreyttum, eftir að hafa hækkað vexti ellefu sinnum frá því í fyrravar Meira
2. nóvember 2023 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Verg framleiðsla á evrusvæðinu dróst saman

Verg framleiðsla aðildarríkja Evrópusambandsins dróst saman um 0,1% á þriðja ársfjórðungi samkvæmt tölum frá Eurostat. Það er verri niðurstaðan en greiningaraðilar gerðu ráð fyrir, sem í flestum tilvikum höfðu gert ráð fyrir áframhaldandi stöðnun Meira
2. nóvember 2023 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd

Viðskipti milli ára drógust saman um 33%

Úrvalsvísitalan (OMXI10) lækkaði um 5,6% í október. Heildarviðskipti með hlutabréf í október námu 51,4 mö.kr. króna, sem er 20% lækkun frá fyrri mánuði. Milli ára drógust viðskipti saman um 33%. Mest viðskipti í mánuðinum voru með bréf Marels (8,3… Meira

Daglegt líf

2. nóvember 2023 | Daglegt líf | 996 orð | 4 myndir

Fyrir henni var þetta ekkert val

Ég hafði aldrei farið til Mið-Austurlanda, hvað þá Íraks, en ég sendi nokkra tölvupósta og svo bara fór ég upp á von og óvon. Ég fór fyrst í mars á þessu ári en ég var lengur núna í seinna skiptið og gat fyrir vikið kennt miklu fleiri konum Meira

Fastir þættir

2. nóvember 2023 | Í dag | 261 orð

25 té í einni vísu

Þorvaldur Guðmundsson skrifar mér gott bréf: Ég sá fyrir löngu einhvers staðar að í umræðu um girðingar hefði séra Björn á Dvergasteini talað á móti girðingum og þá hefðu þessar vísur verið ortar: Þannig lít ég ætið á og það ber að virða Meira
2. nóvember 2023 | Í dag | 254 orð | 1 mynd

Drífa Björnsdóttir

70 ára Drífa er fædd á Akranesi og ólst þar upp. Hún lauk ljósmæðraprófi við Ljósmæðraskóla Íslands 1979 og BSc.-prófi í hjúkrunarfræði við HÍ 2005. Hún var ljósmóðir á Akranesi 1979-1994 og eftir það í Vestmannaeyjum Meira
2. nóvember 2023 | Í dag | 679 orð | 2 myndir

Komið talsvert að félagsmálum

Steini Þorvaldsson fæddist 2. nóvember 1948 á Akranesi og ólst þar upp fyrstu árin og gekk í tímakennslu þar sex ára og Barnaskóla Akranes fyrstu þrjá bekkina. „Þegar ég er níu ára gamall flyst ég á fæðingarjörð föður míns að Narfastöðum í Melasveit í Borgarfirði Meira
2. nóvember 2023 | Í dag | 55 orð

line-height:150%">Í gær leyfði maður sér að nota hina krúttlegu…

line-height:150%">Í gær leyfði maður sér að nota hina krúttlegu dönskuslettu grassera, sem nogle ældre mennesker minnast með hlýju eins og fleiri slettna Meira
2. nóvember 2023 | Dagbók | 203 orð | 1 mynd

Marilyn Monroe með augum kvenna

Óhætt er að mæla með heimildaseríunni Reframed: ­Marilyn Monroe sem Karen McGann leikstýrði og CNN framleiddi. Serían, sem telur fjóra þætti, var frumsýnd 2022 þegar 60 ár voru liðin frá því að Monroe lést aðeins 36 ára gömul Meira
2. nóvember 2023 | Dagbók | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík sem ekki varð

Í bókinni Reykjavík sem ekki varð segja sagnfræðingurinn Anna Dröfn Ágústsdóttir og arkitektinn Guðni Valberg frá stórbyggingum í Reykjavík sem enduðu á öðrum stað en ætlað var í upphafi. Meira
2. nóvember 2023 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. Rc3 d5 3. Bf4 Bg4 4. f3 Bf5 5. g4 Bg6 6. h4 h6 7. e3 e6 8. Bd3 Bxd3 9. cxd3 c5 10. dxc5 Bxc5 11. d4 Bd6 12. Rge2 Rc6 13. Kf2 Bxf4 14. Rxf4 Dd7 15. Hc1 Hd8 16. g5 Rg8 17. Rd3 Rge7 18. Rc5 Dc7 19 Meira
2. nóvember 2023 | Í dag | 168 orð

Tól stærðfræðinnar. N-NS

Norður ♠ 964 ♥ ÁD7 ♦ D10852 ♣ 72 Vestur ♠ Á105 ♥ 108653 ♦ 6 ♣ D1084 Austur ♠ KG72 ♥ K94 ♦ G74 ♣ G96 Suður ♠ D83 ♥ G2 ♦ ÁK93 ♣ ÁK53 Suður spilar 3G Meira
2. nóvember 2023 | Dagbók | 92 orð | 1 mynd

Það verður að sinna börnunum

Emmsjé Gauti fer af stað um jólin með tónleikana Jülevenner sjötta árið í röð. Gauti ræddi sýninguna í Íslandi vaknar á dögunum. „Við erum að hugsa þetta sem meira en tónleika Meira

Íþróttir

2. nóvember 2023 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Albert hetjan í bikarsigri

Albert Guðmundsson var hetja Genoa er liðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í knattspyrnu með 2:1-heimasigri á Reggiana í Genoa Meira
2. nóvember 2023 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Finninn farinn frá Haukum

Körfuknattleiksdeild Hauka hefur tekið ákvörðun um að segja upp samningi leikmanns kvennaliðsins, hinnar finnsku Kaisu Kuisma. Í stuttri tilkynningu frá körfuknattleiksdeild Hauka er greint frá ákvörðuninni og Kuisma þakkað framlag sitt til félagsins Meira
2. nóvember 2023 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Framlengdi við toppliðið

Handknattleiksmaðurinn Tryggvi Þórisson hefur skrifað undir nýjan samning við topplið sænsku úrvalsdeildarinnar, Sävehof. Selfyssingurinn, sem leikur í stöðu línumanns og er sérstaklega sterkur varnarmaður, samdi við Sävehof sumarið 2022 og lék vel á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku Meira
2. nóvember 2023 | Íþróttir | 88 orð

Metfjöldi kylfinga

Kylfingar á Íslandi hafa aldrei verið fleiri en nú og hefur þeim fjölgað um 35% á síðustu fimm árum. Á heimasíðu Golfsambands Íslands er greint frá því að þann 1. júlí á þessu ári hafi félagsmenn sem voru skráðir í golfklúbba á landinu verið alls 24.201 Meira
2. nóvember 2023 | Íþróttir | 859 orð | 2 myndir

Mætum sterkum þjóðum og það mun reyna á

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, tilkynnti í gær 18 manna hóp fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í lok nóvember. Íslandi mistókst að tryggja sér þátttökurétt í gegnum undankeppnina, en fékk síðan úthlutað boðssæti og verður með … Meira
2. nóvember 2023 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Nú er bakvörður dagsins spenntur! Hann mætti á fund Arnars Péturssonar,…

Nú er bakvörður dagsins spenntur! Hann mætti á fund Arnars Péturssonar, landsliðsþjálfara kvenna í handbolta, í gær, þar sem átján manna hópurinn fyrir lokamót HM var opinberaður. Er um mjög spennandi hóp að ræða, sem leit vel út gegn Færeyjum og Lúxemborg í undankeppni EM í síðasta verkefni Meira
2. nóvember 2023 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Sir Bobby Charlton lést af slysförum

Knattspyrnugoðsögnin Sir Bobby Charlton lést í kjölfar þess að hafa dottið illa á hjúkrunarheimili. BBC greinir frá því að rannsókn á vegum dánardómstjóra Cheshire hafi leitt í ljós að Charlton hafi látist af slysförum Meira
2. nóvember 2023 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Þorlákur tekinn við Damaiense

Knattspyrnuþjálfarinn Þorlákur Árnason hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Damaiense, sem leikur í efstu deild í Portúgal. Fótbolti.net greinir frá því að Þorlákur hafi tekið við stjórnartaumunum hjá liðinu í síðustu viku og stýri sínum fyrsta leik í 1 Meira
2. nóvember 2023 | Íþróttir | 588 orð | 2 myndir

Þurfum að hækka rána

Ný rannsóknarstofa námsbrautar íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands var opnuð í vikunni í Laugardalshöll. Rannsóknarstofan er búin fjölda nýrra rannsóknartækja sem stórauka möguleika til mælinga og rannsókna á líkamlegu atgervi íþróttafólks… Meira

Ýmis aukablöð

2. nóvember 2023 | Blaðaukar | 606 orð | 1 mynd

Alltaf haft fáar og lágar girðingar

Í nánu sambandi getur líka hjálpað að hafa makann með frá upphafi, ekki vera að pukrast úti í horni á bak við makann heldur vinna í hlutunum saman, það hefur skilað betri árangri í kynlífsbatanum. Meira
2. nóvember 2023 | Blaðaukar | 425 orð | 1 mynd

Batasamfélög og betra líf

Eftir því sem menn eru yngri er þetta svakalegra högg og ekki bara högg heldur getur það orkað eins og árás á hugmyndina um það hver þú ert, breytt sjálfsmyndinni og samskiptum. Meira
2. nóvember 2023 | Blaðaukar | 605 orð | 1 mynd

„Byrðin var aldrei útskýrð fyrir mér“

Getuleysi er alvarlegur fylgikvilli aðgerða gegn meininu og vandkvæði við að stunda kynlíf leggst þungt á sjúklingana. Meira
2. nóvember 2023 | Blaðaukar | 892 orð | 2 myndir

Fólk vill vera með

Þeir sem hafa krabbamein núna mjög nærri sér er alla vega hálf þjóðin. Það þýðir að fólk brennur fyrir því að fá að taka þátt í baráttunni fyrir þessum málstað. Það vill leggja sitt af mörkum og við reynum að tryggja fólki tækifæri til þess með ýmsum hætti. Meira
2. nóvember 2023 | Blaðaukar | 1142 orð | 1 mynd

Framför er batasamfélag

Ef vel tekst til verður í framhaldinu til viðvarandi vettvangur þar sem menn ræða sín mál og fara yfir söguna sína, segja hana aftur og aftur og hlusta á aðrar sögur þeirra sem búnir eru að yfirstíga erfiðleikana. Meira
2. nóvember 2023 | Blaðaukar | 1281 orð | 1 mynd

Stuðningsfélag karla með krabbamein

Við vorum að ræða það að það fyrsta sem menn standa frammi fyrir þegar þeir greinast með blöðruhálskirtilskrabbamein er ótti,“ segir Guðmundur G. Hauksson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins Framfarar, félags karla með… Meira
2. nóvember 2023 | Blaðaukar | 1731 orð | 1 mynd

Stundum betra að hafa karlana sér

„Eins og við vinnum í Ljósinu almennt horfum við á einstaklinginn út frá heildrænni nálgun, við erum heildstæðar manneskjur sem glíma við andlega, félagslega og líkamlega þætti og það er það sem við erum að sinna hér. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.