Greinar þriðjudaginn 5. desember 2023

Fréttir

5. desember 2023 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Aðstæður þurfa að vera boðlegar

Knattspyrnusamband Íslands hefur sótt um leyfi til UEFA um að heimaleikur Íslands í umspili um sæti í A-deild undankeppni Evrópumóts kvenna sem fram á að fara í febrúar verði leikinn erlendis. Mögulegt er þó að fá undanþágu til að spila leikinn á… Meira
5. desember 2023 | Innlendar fréttir | 125 orð

Alls gripið 317 sinnum til símahlustunar eða skyldra aðgerða á síðasta ári

Lögreglan og embætti héraðssaksóknara gripu alls 317 sinnum til símahlustunar eða skyldra úrræða við rannsókn mála að fengnum dómsúrskurði á seinasta ári. Í nærri helmingi tilfella var þessum úrræðum beitt vegna rannsóknar á fíkniefnabrotum Meira
5. desember 2023 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Áformin í Ölfusdal vekja furðu

Magnús Þór Ásmunds­son for­stjóri Rarik seg­ir að áform Orku­veitu Reykja­vík­ur (OR), sveit­ar­fé­lags­ins Ölfuss og Tít­ans um að sækja um rann­sókn­ar­leyfi á nýt­ingu jarðhita í Ölfus­dal hafa komið Rarik og dótt­ur­fé­lög­um Rarik í opna skjöldu Meira
5. desember 2023 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Dimmalimm seldist á 100 þúsund

Fágætt eintak af frumútgáfunni af Dimmalimm seldist á 100 þúsund krónur á uppboði á vefnum myndlist.is sem lauk á sunnudag. Uppboðið var á vegum Bókarinnar og var hart bitist um Dimmalimm þær tvær vikur sem uppboðið stóð yfir Meira
5. desember 2023 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Ellefu látnir eftir eldgos á Súmötru

Ellefu fjallgöngumenn fundust látnir í gær og tólf er saknað eftir að öskugos hófst skyndilega í eldfjallinu Marapi á eyjunni Súmötru í Indónesíu á sunnudag. Björgunarsveitarmenn hafa staðið í ströngu við að bjarga fjallgöngumönnum af eldfjallinu en ösku rignir yfir nálæga bæi og þorp Meira
5. desember 2023 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Fimm virkjunarkostir í endurmat

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verkefnastjórn rammaáætlunar hefur kynnt drög að tillögum um mat og flokkun á fimm virkjunarkostum. Þeir eru Héraðsvötn, Skrokkölduvirkjun, Kjalölduveita, Holtavirkjun og Urriðafossvirkjun. Meira
5. desember 2023 | Innlendar fréttir | 305 orð

Framganga Ragnars gagnrýnd

Gildi lífeyrissjóður hefur sent stjórn VR formlega kvörtun vegna framgöngu og hegðunar Ragnars Þórs Ingólfssonar formanns VR gagnvart stjórnendum og almennu starfsfólki lífeyrissjóðsins í kjölfar mótmæla sem áttu sér stað á skrifstofu sjóðsins á fimmtudag Meira
5. desember 2023 | Innlendar fréttir | 339 orð | 2 myndir

Gripu í tómt eftir að fólk hamstraði sorppokana

Skortur hefur verið á bréfpokum sem ætlaðir eru til flokkunar á lífrænum úrgangi að undanförnu. Margir íbúar á höfuðborgarsvæðinu hafa gripið í tómt í matvöruverslunum þar sem pokarnir liggja jafnan frammi og hefur mátt greina óánægju í fjölda færslna á samfélagsmiðlum síðustu daga Meira
5. desember 2023 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Ísland grátlega nálægt sæti í milliriðli á HM

Íslenska kvennalandsliðinu í handknattleik tókst ekki að tryggja sér sæti í milliriðli á HM 2023 í gær. Það varð ljóst þegar Ísland gerði jafntefli við Angóla, 26:26, í lokaumferð D-riðils í Stafangri í Noregi Meira
5. desember 2023 | Erlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Ísraelsmenn þyngja sóknina á Gasa

Ísraelskir landgönguliðar sóttu í gær inn á suðurhluta Gasasvæðisins. Ísraelskir skriðdrekar fóru inn á svæðið skammt frá Khan Yunis, næststærstu borginni á Gasa. Brynvarðir bílar og jarðýtur sáust einnig á svæðinu Meira
5. desember 2023 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Jólastemning með hugljúfum lögum

Jólanornirnar buðu upp á tónleika heima hjá Írisi Sveinsdóttur í Skipholti 21 í Reykjavík í janúar 2020 og leikurinn verður endurtekinn klukkan 20.00 á sunnudagskvöld, 10. desember. „Okkur finnst mjög gaman að syngja raddað saman,“ segir … Meira
5. desember 2023 | Innlendar fréttir | 71 orð

Lést í vinnuslysi í Reykjanesbæ

Karlmaður sem lést í vinnuslysi í Reykjanesbæ síðastliðinn fimmtudag hét Ólafur Pétursson Hermannsson. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Ólafur fæddist árið 1961 og var búsettur í Garði Meira
5. desember 2023 | Innlendar fréttir | 622 orð | 1 mynd

Loftslagskvíðinn hverfandi í nýrri kynslóðamælingu

Samkvæmt niðurstöðum kynslóðamælingar Prósents hafa áhyggjur manna af loftslagsmálum dalað mjög hressilega frá sams konar mælingu árið 2021. Þá voru „aðgerðir í loftslagsmálum“ efst á blaði hjá öllum aldurshópum þegar spurt var um… Meira
5. desember 2023 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Loftslagsmál falla í mikilvægi hjá fólki

Samkvæmt Íslensku kynslóðamælingunni 2023, sem markaðsrannsóknafyrirtækið Prósent framkvæmir, hafa aðgerðir í loftslagsmálum fallið úr efsta sæti í hugum allra kynslóða Íslendinga þegar spurt er um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna Meira
5. desember 2023 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Mun fleiri karlar en konur greinast á hverju ári

Í fyrra greindust 39 einstaklingar með HIV á Íslandi. Þar af voru 28 karlar, eða um 72%, og 11 konur. Rúmlega helmingur var nýgreiningar en hjá um helmingi var um þekkta sýkingu að ræða, sem hafði þá áður greinst erlendis Meira
5. desember 2023 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Myntin er ósvikin og sver sig í ætt við mynt Haraldar

Staðfest hefur verið að myntin sem fannst í Þjórsárdal í haust er ósvikin og er að líkindum frá tímum Haraldar blátannar Danakonungs. Eins og kom fram í Morgunblaðinu í október fann Harpa Þórsdóttir þjóðminjavörður myntina þegar hún var á göngu um… Meira
5. desember 2023 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Oddur F. Helgason

Oddur Friðrik Helgason, ættfræðingur og eigandi ættfræðiþjónustunnar ORG ehf., lést 1. desember síðastliðinn, 82 ára að aldri. Oddur fæddist 29. nóvember árið 1941 á Akureyri, sonur Helga Friðriks Helgasonar, sjómanns í Reykjavík og á Akureyri, og Sigurlínu Pálsdóttur húsmóður Meira
5. desember 2023 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Plata Víkings besta klassíska plata ársins að mati The Sunday Times

Plata Víkings Ólafssonar, þar sem hann flytur Goldberg-tilbrigðin eftir Johann Sebastian Bach, er að mati Jessicu Duchen, tónlistarrýnis The Sunday Times, besta klassíska plata ársins. „Í höndum íslenska píanistans verður þróun Bachs í gegnum… Meira
5. desember 2023 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Rússar herða sókn í Donetsk-héraði

Rússneski herinn hefur sótt að iðnaðarbænum Avdívka í austurhluta Úkraínu og sækir að honum úr tveimur nýjum áttum, að sögn úkraínskra embættismanna í gær. Rússar hafa setið um bæinn í tvo mánuði og nánast umkringt hann Meira
5. desember 2023 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Samkeppnishæfni ekki treyst í nýju frumvarpi um sjávarútveginn

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir matvælaráðherra hafa brugðist bogalistin við gerð nýs frumvarps um sjávarútveg. Markmiðið hafi verið að treysta samkeppnishæfni sjávarútvegs og stuðla að sátt en… Meira
5. desember 2023 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Seldu skip vegna djúpkarfabanns

Frystitogarinn sem Brim hf. keypti frá Grænlandi á 2,9 milljarða króna hefur verið seldur aftur til Grænlands. Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims segir bann við djúpkarfaveiðum sem hafi komið á óvart hafa verið helstu ástæðu þess að selja þurfti skipið Meira
5. desember 2023 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Sigurður Helgason

Sigurður Helgason stærðfræðingur lést á heimili sínu í Belmont, Massachusetts í Bandaríkjunum, 3. desember síðastliðinn, 96 ára að aldri. Sigurður var fæddur á Akureyri 30. september árið 1927. Hann var sonur hjónanna Köru Briem húsmóður og Helga Skúlasonar augnlæknis Meira
5. desember 2023 | Innlendar fréttir | 411 orð

Símahlustun beitt í 49 aðgerðum

Lögreglan og embætti héraðssaksóknara gripu alls 317 sinnum til símahlustunar eða skyldra úrræða við rannsóknir mála að fengnum dómsúrskurðum á seinasta ári. Þetta er nokkur fjölgun slíkra aðgerða frá árinu á undan en töluvert færri aðgerðir en á árunum 2018 til 2020 Meira
5. desember 2023 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Skýrslan eigi að vera stefnuplagg

Páll Winkel fangelsismálastjóri segir svarta skýrslu Ríkisendurskoðunar um málefni Fangelsismálastofnunar vera gríðarlega mikilvægt stefnuplagg fyrir íslensk stjórnvöld um þennan málaflokk. Hann bendir á að skorið hafi verið niður til fangelsismála… Meira
5. desember 2023 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Sóknir Njarðvíkurprestakalls sameinaðar

Kirkjusóknir Njarðvíkurprestakalls voru sameinaðar í eina sókn, Njarðvíkursókn, með ákvörðun kirkjuþings 30. nóvember sl Meira
5. desember 2023 | Fréttaskýringar | 684 orð | 2 myndir

Treystir hvorki sátt né samkeppnishæfni

Ef markmið ráðherra og stjórnvalda var það að treysta samkeppnishæfni sjávarútvegs og stuðla að aukinni sátt um atvinnugreinina þá held ég að það frumvarp sem nú er fram komið treysti hvorugt.“ Þetta segir Heiðrún Lind Marteinsdóttir,… Meira
5. desember 2023 | Erlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Umdeild skoðun forseta COP28

Forseti loftslagsráðstefnunnar COP28, sem haldin er í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, hefur verið gagnrýndur fyrir skoðun sína á áhrifum notkunar jarðefnaeldsneytis á loftslag. Soldáninn Al Jaber, forseti ráðstefnunnar og yfirmaður… Meira
5. desember 2023 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Umdeildum gatnamótum ekki breytt

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarfulltrúar meirihlutans hafa fellt tillögu sjálfstæðismanna þess efnis að vinstribeygjuakreinum af Kleppsmýrarvegi inn á Sæbraut til suðurs verði fjölgað í tvær á nýjan leik. Eins og margoft hefur komið fram hér í blaðinu hafa að undanförnu staðið yfir framkvæmdir á gatnamótunum í nafni umferðaröryggis. Forráðamenn fyrirtækja á svæðinu voru mjög andvígir þessum framkvæmdum. Meira
5. desember 2023 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Vera D komin úr viðgerð

Flutningaskipið Vera D er að nýju komið í þjónustu Eimskipafélags Íslands. Skipið skemmdist þegar það tók niðri við Akurey í september sl Meira
5. desember 2023 | Innlendar fréttir | 487 orð | 2 myndir

Vígslubiskupar með stjórnsýslu

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Vígslubiskuparnir í Skálholti og á Hólum hafa tekið yfir þau stjórnsýsluverkefni sem biskup Íslands hefur með höndum og er það í samræmi við þingsályktun kirkjuþings frá því í október sl. Þar segir að vígslubiskupar fari með allar stjórnsýslulegar ákvarðanir biskupsembættisins sem lögfylgjur kunna að hafa, þar til nýr biskup hefur tekið við embætti, en þetta er gert til þess að gildi þeirra sé hafið yfir allan vafa. Meira
5. desember 2023 | Innlendar fréttir | 51 orð

Vígslubiskupar taka við keflinu

Vígslubiskuparnir í Skálholti og á Hólum hafa nú tekið við þeim stjórnsýsluverkefnum sem biskup Íslands hefur með höndum. Munu þeir anna þeim stjórnsýsluverkefnum uns nýr biskup hefur tekið við embætti til þess að gildi þeirra séu hafin yfir allan vafa Meira
5. desember 2023 | Fréttaskýringar | 536 orð | 1 mynd

Þriðji mesti fjöldi flugfarþega í sögunni

Ríflega 6,7 milljónir farþega fóru um Keflavíkurflugvöll fyrstu átta mánuði ársins. Það er þriðji mesti fjöldi á þessu tímabili frá upphafi. Árið 2017 er í öðru sæti en þá fóru tæplega 7,6 milljónir farþega um völlinn þessa mánuði Meira

Ritstjórnargreinar

5. desember 2023 | Staksteinar | 221 orð | 1 mynd

Áróður þrýstihópa í þáttum Rúv.

Undursamlegt hefur verið að lesa fréttir frá loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Dúbaí, sem fór fram úr villtustu vonum ráðstefnuhaldara. Þar var vænst 70 þúsund manns (tvöföldunar frá COP27 í Sharm el-Sheikh í fyrra), en raunin er nær 92 þúsund. Meira
5. desember 2023 | Leiðarar | 720 orð

Pattstaða í Úkraínu

Ótti vex um langvinn átök þar sem hvorugir geti náð undirtökunum Meira

Menning

5. desember 2023 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Hljómsveitin Kiss kveður … en samt ekki

Rokkhljómsveitin Kiss sem hóf kveðjutónleikaferðalag árið 2001 hélt sína síðustu tónleika í Madi­son Square Garden í New York um helgina. Sérstaka athygli vakti að í stað hefðbundins uppklappslags sveif á svið þrívíddarútgáfa sveitarinnar og flutti smellinn „God Gave Rock 'n' Roll to You“ Meira
5. desember 2023 | Menningarlíf | 678 orð | 2 myndir

Hugsar tónlistina sjónrænt

„Hingað til hef ég aðallega verið að gera tónlist með öðrum en þessi plata er mín fyrsta frumsamda sólóplata,“ segir Unnur Andrea Einarsdóttir tónlistar- og myndlistarkona sem á dögunum sendi frá sér sjö laga breiðskífu Elf F O undir… Meira
5. desember 2023 | Menningarlíf | 492 orð | 8 myndir

Listamannalaun 2024

Tilkynnt hefur verið hvaða listamenn og hönnuðir fái starfslaun á komandi ári. Til úthlutunar úr launasjóðnum eru 1.600 mánaðarlaun úr sex launasjóðum: hönnuða, myndlistarmanna, rithöfunda, sviðslistafólks, tónlistarflytjenda og tónskálda Meira
5. desember 2023 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Listgjörningur á þaki Priksins

Tónlistarmaðurinn Högni Egilsson og myndlistarmaðurinn Owen Hindley verða í kvöld með innsetningu á þaki Priksins í Bankastræti frá kl. 18-20. Í tilkynningu segir að myndverki verði varpað með risaskjávarpa á útivegg fyrir ofan Prikið þaðan sem… Meira
5. desember 2023 | Menningarlíf | 141 orð | 1 mynd

Norskur stjörnulæknir sviptur leyfi

Norski geðlæknirinn Finn Skårderud hefur verið sviptur lækningaleyfi. Frá þessu greinir Politiken. Skårderud er þekktastur fyrir að vera í dönsku kvikmyndinni Druk eftir Thomas Vinterberg eignuð sú kenning að manneskjan hafi verið sköpuð með hálfu… Meira
5. desember 2023 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd

Shane MacGowan úr The Pogues fallinn frá

Shane MacGowan, söngvari og lagahöfundur keltnesku pönkhljómsveitarinnar The Pogues og einn besti textahöfundur rokksögunnar lést síðasta fimmtudag, 65 ára gamall. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu MacGowans segir að hann hafi látist klukkan 3.30 aðfaranótt 30 Meira
5. desember 2023 | Menningarlíf | 145 orð | 1 mynd

Spotify segir 1.500 starfsmönnum upp

Sænska streymisveitan ­Spotify tilkynnti í gær að 1.500 starfsmönnum fyrirtækisins hefði verið sagt upp í sparnaðarskyni. Nemur það um 17% af heildarfjölda starfsmanna. Í lok árs 2022 störfuðu 9.800 manns hjá fyrirtækinu sem þá var í örum vexti Meira

Umræðan

5. desember 2023 | Aðsent efni | 1329 orð | 2 myndir

Adam Smith enn í fullu fjöri

Tvær öflugustu hugmyndir Smiths: eins gróði þarf ekki að vera annars tap, og skipulag krefst ekki alltaf skipuleggjanda. Meira
5. desember 2023 | Aðsent efni | 777 orð | 2 myndir

Borg hinna dauðu

Þarna í undirdjúpunum gengum við um götur þessarar borgar og sáum hvernig fólk á fyrri tíð hafði útbúið grafir forfeðra sinna. Meira
5. desember 2023 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Endómetríósa – leiðir til lausna

Aðgerðir við endómetríósu á Klíníkinni hafa aukið lífsgæði hundraða kvenna á öruggan og hagkvæman hátt. Meira
5. desember 2023 | Aðsent efni | 164 orð | 1 mynd

Katrín, hvað nú?

Ég krefst þess að hún stígi fram og útskýri þetta mál, ég krefst þess að hún bjargi drengjunum. Meira
5. desember 2023 | Pistlar | 406 orð | 1 mynd

Köld jól?

Það er furðulegt hvernig ríkisvaldið virðist aldrei skorta fjármuni þegar kemur að því að úthluta þeim í þágu auðmanna og fyrirtækja þeirra sem moka til sín milljörðum á milljarða ofan í hreinan hagnað árlega Meira

Minningargreinar

5. desember 2023 | Minningargreinar | 517 orð | 1 mynd

Björn Jónsson

Björn Jónsson fæddist 3. nóvember 1950. Hann lést 18. nóvember 2023. Útför var 30. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2023 | Minningargreinar | 344 orð | 1 mynd

Freydís Frigg Guðmundsdóttir

Freydís Frigg Guðmundsdóttir fæddist 25. febrúar 1964. Hún lést 6. nóvember 2023. Útför var í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2023 | Minningargreinar | 1609 orð | 1 mynd

Hrefna Björnsdóttir

Hrefna Björnsdóttir frá Fáskrúðsfirði fæddist í Þórunnarseli í Kelduhverfi 7. júlí 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 24 Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2023 | Minningargreinar | 1040 orð | 1 mynd

Ingibjörg Eysteinsdóttir

Ingibjörg Eysteinsdóttir fæddist á Beinakeldu 2 í Torfalækjarhreppi 18. júlí 1927. Hún lést á HSN Blönduósi 15. nóvember 2023. Foreldrar hennar voru Eysteinn Erlendsson, f. 28. ágúst 1889, d. 27. október 1969, og Guðríður Guðlaugsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2023 | Minningargreinar | 1061 orð | 1 mynd

Jóna Kristlaug Einarsdóttir

Jóna Kristlaug Einarsdóttir fæddist 13. apríl 1935. Hún lést 6. nóvember 2023. Útför hennar fór fram 16. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2023 | Minningargreinar | 297 orð | 1 mynd

Jónína Pálsdóttir

Jónína Pálsdóttir fæddist 26. maí 1977. Hún lést 7. nóvember 2023. Útför Jónínu fór fram 29. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2023 | Minningargreinar | 1030 orð | 1 mynd

Margrét Sæmundsdóttir

Margrét Sæmundsdóttir fæddist á Stað í Steingrímsfirði 26. október 1924. Hún lést á Landakoti 23. nóvember 2023. Hún var dóttir hjónanna Þórkötlu Soffíu Ólafsdóttur, f. 11. janúar 1892, d. 1. mars 1983, og Sæmundar Brynjólfssonar, f Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2023 | Minningargreinar | 331 orð | 1 mynd

Nói Snær Sigríðarson

Nói Snær Sigríðarson fæddist 31. október 2008. Hann lést 14. nóvember 2023. Útför fór fram 29. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2023 | Minningargreinar | 543 orð | 1 mynd

Ólafur Agnar Ellertsson

Ólafur Agnar Ellertsson fæddist 17. ágúst 1934. Hann lést 6. nóvember 2023. Útför Ólafs fór fram 17. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2023 | Minningargreinar | 665 orð | 1 mynd

Sigfús Baldvin Ingvason

Sigfús Baldvin Ingvason fæddist 10. apríl 1963. Hann lést 4. nóvember 2023. Útförin fór fram 17. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2023 | Minningargreinar | 560 orð | 1 mynd

Sigurður Þorkell Árnason

Sigurður Þorkell Árnason fæddist 15. mars 1928. Hann lést 29. október 2023. Útför hans fór fram 16. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. desember 2023 | Viðskiptafréttir | 240 orð | 1 mynd

Erum hætt að eyða um efni fram

„Við erum hætt að eyða um efni fram og gjaldeyrisflæði vegna utanríkisviðskipta ætti fremur að vera til styrkingar en hitt.“ Þetta segir Jón Bjarki Bentsson… Meira
5. desember 2023 | Viðskiptafréttir | 683 orð | 2 myndir

Gullhúðun EES-reglna freistnivandi

Arinbjörn Rögnvaldsson arir@mbl.is Það er ákveðinn freistnivandi að gullhúða ESB-regluverk við innleiðingu hér á landi, þar sem stjórnkerfið nýtir tækifærið til að bæta við ýmsum ákvæðum sem ekki er að finna í upprunalega regluverkinu. Meira

Fastir þættir

5. desember 2023 | Dagbók | 178 orð | 1 mynd

Aukin og fjörlegri þjóðmálaumræða

Síðastliðinn föstudag hóf Spursmál göngu sína á mbl.is, nýr og opinn fréttatengdur þáttur í umsjá Stefáns Einars Stefánssonar, þar sem fréttavikan er gerð upp og spáð í spil næstu viku, rætt við álitsgjafa og virkir þátttakendur í þjóðmálaumræðunni spurðir út úr Meira
5. desember 2023 | Í dag | 60 orð

Gammur er stór sköllóttur ránfugl af haukaætt sem étur hræ. Heppilegt…

Gammur er stór sköllóttur ránfugl af haukaætt sem étur hræ. Heppilegt gæludýr, ef maður byggi rúmt. Að láta gamminn geisa er að vera óhaminn í ræðu eða riti, tala mikið og af innlifun; leyfa ímyndunaraflinu að njóta sín í frásögn, ræðu e.þ.h Meira
5. desember 2023 | Í dag | 964 orð | 2 myndir

Hjartað slær með fólki á átakasvæðum

Íris Björg Kristjánsdóttir fæddist 5. desember 1973 í Reykjavík. Hún bjó fyrstu ár ævi sinnar í Vesturbergi 98 í Breiðholti en fluttist þaðan í hús móðurömmu og -afa síns á Hjarðarhaga 31 í Vesturbæ Reykjavíkur og þaðan á Seltjarnarnesið þar sem hún bjó frá 5 ára aldri Meira
5. desember 2023 | Dagbók | 100 orð | 1 mynd

Kominn í sveppasúpu baksviðs

Björn Kristinsson, eða Bjössi Sax, segist geta átt það til að láta sig hverfa af tónleikum. Bjössi var gestur Kristínar og Bolla í Ísland vaknar. „Það kemur fyrir, ef það er til dæmis sveppasúpa í boði Meira
5. desember 2023 | Í dag | 37 orð | 1 mynd

Seyðisfjörður Alice Þórstína…

Seyðisfjörður Alice Þórstína Sigurðardóttir fæddist 25. júlí 2023, á afmælisdegi móður sinnar, kl Meira
5. desember 2023 | Í dag | 112 orð | 1 mynd

Sigurður Snæbjörn Stefánsson

30 ára Sigurður er Seyðfirðingur, ólst þar upp og einnig í Stakkahlíð í Loðmundarfirði, en foreldrar hans voru með gistiheimili þar Meira
5. desember 2023 | Í dag | 149 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á EM landsliða í opnum flokki sem lauk fyrir skömmu í Svartfjallalandi. Þýski stórmeistarinn Alexander Donchenko (2.664) hafði hvítt gegn sænska alþjóðlega meistaranum Kaan Kucuksari (2.474) Meira
5. desember 2023 | Í dag | 277 orð

Slúðrandi mánudagur

Anton Helgi Jónsson á Boðnarmiði: Þessi algáði og slúðrandi mánudagur kallar á limru til að útskýra mál málanna: Ég gærdagsins lexíu læri og léttvínið alls ekki mæri. Ég talaði hátt og tafsaði brátt þótt töluvert edrú ég væri Meira
5. desember 2023 | Í dag | 173 orð

Steinhissa. A-NS

Norður ♠ KG82 ♥ Á984 ♦ G74 ♣ 73 Vestur ♠ 963 ♥ 106 ♦ Á6 ♣ D109865 Austur ♠ Á1074 ♥ DG92 ♦ 953 ♣ K2 Suður ♠ D5 ♥ K53 ♦ KD1082 ♣ ÁG4 Suður spilar 3G Meira

Íþróttir

5. desember 2023 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

„Það er alveg sama hvert við komum, í hvaða land, hvaða borg, hvaða…

„Það er alveg sama hvert við komum, í hvaða land, hvaða borg, hvaða bæ. Það eiga allir flottari fótboltavelli en við.“ Þetta sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, við RÚV í gær, í framhaldi af því að hann… Meira
5. desember 2023 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

City kært en ekki Haaland

Enska knattspyrnusambandið hefur kært karlalið Manchester City fyrir hátterni leikmanna undir lok leiks þess gegn Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni á sunnudagskvöld. Leiknum lauk með jafntefli, 3:3, en leikmenn Man Meira
5. desember 2023 | Íþróttir | 167 orð | 2 myndir

Einu marki frá milliriðli

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta var hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í milliriðli í lokakeppni heimsmeistaramótsins í Stafangri í Noregi í gær, en jafntefli gegn Angóla, 26:26, dugði ekki til þó liðin enduðu jöfn að stigum, þar sem Angóla er með betri markatölu eftir þrjá leiki Meira
5. desember 2023 | Íþróttir | 211 orð

Ég hefði svo innilega viljað stela þessu

„Akkúrat núna er ég bara búin á því. Ég hefði svo innilega viljað stela þessu. Mér finnst við betra lið en þær og ég er ótrúlega svekkt yfir að hafa ekki náð þessu. Á þessari stundu er svekkelsið sterkast Meira
5. desember 2023 | Íþróttir | 204 orð

Fjórir leikir fram undan í Frederikshavn

Úrslitin í riðlinum í Stafangri réðust endanlega með þessum úrslitaleik liðanna um þriðja sætið. Það voru Angólakonur sem náðu því og leika þar með í milliriðli keppninnar í Þrándheimi sem hefst á miðvikudaginn en þangað fara þær stigalausar eftir… Meira
5. desember 2023 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Frakkar tryggðu sér sigur í riðli Íslands

Keppni lauk í B-, D-, F- og H-riðlum á HM 2023 í handknattleik kvenna í gær. Í D-riðli Íslands tryggði Frakkland sér sigur með því að leggja Slóveníu að velli, 31:27, í hreinum úrslitaleik um efsta sætið í Stafangri Meira
5. desember 2023 | Íþróttir | 214 orð

Frammistaðan góð en úrslitin fylgdu ekki

Frammistaða Íslands í 26:26-jafnteflinu gegn Angóla í gær var heilt yfir góð. Undir öðrum kringumstæðum hefði jafntefli gegn Afríkuþjóðinni þótt nokkuð góð úrslit fyrir lið sem er að stíga sín fyrstu skref á stórmóti Meira
5. desember 2023 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Hlaut brons í ítölsku Ölpunum

Jón Erik Sigurðsson hafnaði í 3. sæti í svigi á alþjóðlegu móti í Passo Monte Croce á Ítalíu um liðna helgi. Þetta var fyrsta mót vetrarins hjá Jóni en alls voru 160 keppendur skráðir til leiks. 72 luku keppni og fékk Jón 48,24 FIS-punkta fyrir… Meira
5. desember 2023 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Ísland fer ekki á HM í Kólumbíu

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 19 ára og yngri mátti sætta sig við stórt tap, 0:6, fyrir Austurríki þegar liðin áttust við í Salou á Spáni í gær í umspili um laust sæti á HM 2024 hjá U20-ára liðum í Kólumbíu Meira
5. desember 2023 | Íþróttir | 760 orð | 1 mynd

Ósk um heimaleik erlendis

Knattspyrnusamband Íslands hefur óskað eftir því við UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, að heimaleikur Íslands í umspilinu um sæti í A-deild undankeppni EM kvenna 2025, sem fram á að fara í lok febrúar, verði leikinn erlendis Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.