Greinar þriðjudaginn 30. janúar 2024

Fréttir

30. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 492 orð | 2 myndir

Auglýsti eftir servíettusöfnum og sögum

Anna Rún Frímannsdóttir annarun@mbl.is Meira
30. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Áhersla á hröð viðbrögð og stuðning

Gerður hefur verið samningur milli mennta- og barnamálaráðuneytis, heilbrigðisráðuneytis og félags- og vinnumarkaðsráðuneytis og Sorgarmiðstöðvarinnar um aukinn stuðning við rekstur samtakanna. Styrkurinn fyrir árið 2024 er 43 milljónir króna Meira
30. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 555 orð | 1 mynd

„Gæti eins verið lokaður inni á Litla-Hrauni“

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Óhætt er að segja að ánægju ýmissa þingmanna með Smiðju, hina nýju skrifstofubyggingu Alþingis, sé mjög í hóf stillt. Þannig er þingmönnum bannað að hengja upp myndir á veggi í skrifstofum sínum, þeir mega heldur ekki hafa eigin húsgögn þar inni en þurfa að sætta sig við sófa sem Alþingi leggur þeim til, svo nokkuð sé nefnt. Meira
30. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 766 orð | 2 myndir

Biden býr til nýja orkukreppu í Evrópu

Brennidepill Andrés Magnússon andres@mbl.is Það er varla liðið ár síðan meginlandsríkjum Vestur-Evrópu auðnaðist með herkjum að finna sér nægt jarðgas í stað rússneska gassins, en allt útlit er fyrir að Evrópubúar þurfi aftur að súpa seyðið af því að reiða sig um of á einn birgi. Hvaða lærdóma þeir draga svo af því er önnur saga. Meira
30. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Chiefs og 49ers mætast í úrslitum

Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers mætast í Ofurskálarleiknum í bandaríska NFL-ruðningnum 11. febrúar. Patrick Mahomes og félagar í Chiefs eru því komnir í enn einn úrslitaleikinn og 49ers átti magnaða endurkomu í sigurleik gegn Detroit Lions Meira
30. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Danir sigursælir í Hörpu

Það er óhætt að segja að dönsk-þýsk fjölskyldusveit hafi komið, séð og sigrað á bridsmótum sem haldin voru í Hörpu í síðustu viku. Sveitin vann bæði alþjóðlegt mót, sem haldið var fyrri hluta vikunnar, og sveitakeppni Bridshátíðar, sem lauk á sunnudagskvöld Meira
30. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 231 orð

Erfðarannsókn ÍE vekur athygli

Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE) og samstarfsfólk þeirra á Íslandi, í Danmörku og Bandaríkjunum hafa uppgötvað erfðabreytileika sem hefur áhrif á endurröðun erfðaefnis og eykur líkur á fósturláti, líklega með því að auka líkur á litningagöllum Meira
30. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 599 orð | 1 mynd

Fleiri frysta greiðslur sínar

Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, skoraði í gær á ríki að hefja á ný fjárframlög til Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA). Mannúðarkreppa er yfirvofandi á Gasasvæðinu, þar sem fjórðungur íbúa stendur frammi fyrir hungursneyð Meira
30. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Geimfarið vaknar til lífsins

Japanska geimferðastofnunin, JAXA, hefur aftur náð sambandi við geimfar sitt á tunglinu. Farið lenti á tunglinu 20. janúar sl. og gekk lendingin að óskum að því undanskildu að sólarsellur þess náðu ekki að framleiða rafmagn Meira
30. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Golfsettið og pítsaofninn með í bílinn

Þau Alexandra Hauksdóttir og Gunnar Þór Jónsson voru með fullan sendiferðabíl af dóti þegar blaðamaður náði tali af þeim við lokunarpóst á Norðurljósavegi skammt frá Bláa lóninu í gær. Yfirvöld gáfu Grindvíkingum leyfi til að fara heim til sín í… Meira
30. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Greta Salóme og hljómsveit leika til heiðurs Grappelli og Reinhardt

Tónlistarkonan Greta Salóme kemur fram ásamt hljómsveit sinni á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans, Björtuloftum Hörpu, á miðvikudagskvöld, 31. janúar, kl. 20. Munu þau leika lög til heiðurs Stéphane Grappelli og Django Reinhardt Meira
30. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Gæslan flutti tvo á slysadeild

Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti tvo á slysadeild í gærkvöldi eftir alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi við Sólheimasand í gærkvöldi. Veginum var lokað í kjölfar slyssins. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, sagði að… Meira
30. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Hyggst loka frískáp fyrir mat í Mosfellsbæ

Til stendur að fjarlægja frískáp sem hefur staðið fyrir utan verslunarmiðstöðina Kjarnann í Mosfellsbæ frá því í mars á síðasta ári. Ástæðan er slæm umgengni við frískápinn, að sögn Gerðar Pálsdóttur, en hún hefur haft umsjón með skápnum Meira
30. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Hærri upphæðir þarf til stuðnings

Nauðsynlegt er að hækka hámarksfjárhæðir húsnæðisstuðnings við Grindvíkinga. Ekki er nóg að þak verði hækkað úr 75% í 90% af húsnæðiskostnaði. Þetta kemur fram í umsögn sviðsstjóra félagsþjónustu- og fræðslusviðs Grindavíkurbæjar við frumvarp um… Meira
30. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 161 orð | 2 myndir

Íbúar vitjuðu eigna sinna í Grindavík

Grindvíkingar fengu tækifæri í gær til þess að vitja eigna sinna og sækja muni í gær. Hleypt var inn í bæinn í hollum og höfðu íbúar þrjár klukkustundir til að sækja það allra mikilvægasta. Var þetta í fyrsta sinn sem íbúar fá að fara inn í bæinn síðan eldgos hófst 14 Meira
30. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Íranir neita aðild að drónaárásinni

Íranir neita aðild að drónaárás í Jórdaníu sem varð þremur bandarískur hermönnum að bana og særði 34. Íranir segja ásakanir Bandaríkjamanna og Breta um aðild sína tilhæfulausar og segja íranska ríkið „ekki taka þátt í ákvarðanatöku andspyrnuhópa“ Meira
30. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Klæðning langt komin á vesturhlið

Nýr meðferðarkjarni Landspítalans við Hringbraut er að taka á sig mynd, en uppsetning útveggjaeininga á vesturhlið byggingarinnar er nú á lokametrunum Meira
30. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Ljóslistaverk um allan bæ

Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir tókst veðurguðunum ekki að koma í veg fyrir að ljóslistahátíðin „LightUp! 2024 – Skagaströnd“ tækist með ágætum. Tíu listamenn úr Nes-listamiðstöðinni, sem koma víðs vegar að úr heiminum, settu upp… Meira
30. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 431 orð

Mannvirki í Bláfjöllum tryggð fyrir hamförum

„Við erum vanir jarðskjálftum hérna. Þetta er ekkert nýtt og hefur verið síðan ég man eftir mér hér. Við höfum ekki miklar áhyggjur af þessu,“ segir Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins Meira
30. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 185 orð

Óljóst með stuðning

Áframhaldandi stuðningur Íslands við Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) verður metinn að loknu samráði um framhald málsins, við Norðurlöndin og fleiri líkt þenkjandi ríki, með hliðsjón af öllum fyrirliggjandi upplýsingum og aðstæðum Meira
30. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 206 orð | 2 myndir

Óráðlegt að byggja austar

Óráðlegt er að reisa byggð austan Elliðaárvatns ef menn hafa aðra kosti að mati Þorvaldar Þórðarsonar, prófessors í eldfjallafræði við Háskóla Íslands Meira
30. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Samningar yfir 100 þúsunda að losna

Ómar Friðriksson Iðunn Andrésdóttir Kjarasamningar vel á annað hundrað þúsunda launamanna á almenna vinnumarkaðinum renna út á morgun og þar með fellur friðarskylda stéttarfélaga þeirra úr gildi. Samningar nær allra stéttarfélaga í ASÍ losna nú um mánaðamótin en allt að 115 þúsund virkir félagsmenn eru í aðildarfélögum ASÍ. Meira
30. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 295 orð

Starfsmönnum fækkaði um 10%

Gripið hefur verið til hagræðingaraðgerða hjá Lyfjastofnun og fækkaði starfsmönnum úr 83 í 75 á síðasta ári, eða um tæp tíu prósent. Í umfjöllun um stöðuna á vef Lyfjastofnunar kemur fram að framlag ríkisins til stofnunarinnar hafi dregist saman á síðustu árum Meira
30. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Sterkir vindar ollu eyðileggingu

Mikið óveður gekk yfir Norður-Noreg í gær. Sterkar vindhviður mældust og voru íbúar beðnir um að halda sig innandyra. Vindhraðinn mældist allt að 64 metrar á sekúndu. Meðal afleiðinga veðursins voru aurskriður, skert skólastarf, miklar skemmdir á… Meira
30. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Suðurnesjalína 2 fer af stað í sumar

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu fernra umhverfisverndarsamtaka um að felld verði úr gildi sú ákvörðun bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga frá 30. júní 2023 að veita Landsneti framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 Meira
30. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 547 orð | 2 myndir

Suðurnesjalína 2 lögð með hraði

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
30. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Veðrið í fyrra að mestu hagstætt

Veðurstofan segir að veðurfarið á síðasta ári hafi verið að mestu hagstætt. Það var hægviðrasamt, þurrt, snjólétt og illviðri frekar fátíð. Fram kemur í yfirliti Veðurstofunnar að árið hafi þó verið í svalara lagi ef miðað er við hitafar síðustu ára Meira
30. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Þingmenn misánægðir með skrifstofurnar

Þingmenn eru ekki allir sáttir við Smiðjuna, nýja skrifstofubyggingu Alþingis. Þingmenn fá ekki að koma með sín eigin húsgögn á nýju skrifstofurnar og mega enn sem komið er ekki hengja upp ljósmyndir eða málverk á veggina Meira
30. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Þörf á kennslu um kynheilbrigði

Samtök um kynheilbrigði hafa nú gefið út handbókina Kynheilbrigði og vellíðan ungs fólks. Er handbókin hugsuð fyrir kennara í framhaldsskólum til kennslu um kynheilbrigðismál og er tilgangur hennar að stuðla að kynheilbrigði ungs fólks Meira

Ritstjórnargreinar

30. janúar 2024 | Staksteinar | 210 orð | 2 myndir

Heygðu mitt hjarta við annað tré

Illugi Jökulsson, æðstiklerkur vandlætara á Facebook, lenti á dögunum í svo alvarlegri sálarkreppu að „ég mun ekki hafa nokkra skoðun á Eurovision þetta árið, sama á hverju gengur“. Meira
30. janúar 2024 | Leiðarar | 697 orð

Spilling alþjóðastofnunar

UNRWA á sér ekki viðreisnar von og Hamas á ekki að fá meira fé frá Íslandi Meira

Menning

30. janúar 2024 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Eitruð lítil pilla til umræðu á Leikhúskaffi

Söngleikurinn Eitruð lítil pilla verður til umræðu á næsta Leikhúskaffi Borgarbókasafnsins í Kringlunni, í dag, þriðjudaginn 30. janúar, kl. 17.30-18.30. Þar mun Álfrún Helga Örnólfsdóttir leikstjóri segja gestum stuttlega frá sýningunni Meira
30. janúar 2024 | Bókmenntir | 750 orð | 3 myndir

Hugmynd verður að hátæknirisa

Rit almenns efnis Ævintýrið um Marel ★★★½· Eftir Gunnar Þór Bjarnason. Mál og menning, 2023. Innb., 288 bls., myndir og skrár. Meira
30. janúar 2024 | Menningarlíf | 153 orð | 1 mynd

Taylor Swift fórnarlamb djúpfölsunar

Djúpfalsaðar myndir af kynferðislegum toga af tónlistarkonunni Taylor Swift fóru í umferð á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, fyrir helgi og hefur miðillinn nú lokað tímabundið fyrir leit að orðunum „Taylor Swift“ í leitarvél sinni Meira
30. janúar 2024 | Menningarlíf | 651 orð | 2 myndir

Treysti á einhvers konar innsæi

Sýningin Hildigunnur Birgisdóttir og verk úr safneign stendur yfir í Listasafninu á Akureyri. Forsaga sýningarinnar er sú að Hlynur Hallsson safnstjóri Listasafnsins leitaði til Jóns B.K. Ransu sýningarstjóra um að setja saman sýningu úr safneigninni Meira

Umræðan

30. janúar 2024 | Aðsent efni | 822 orð | 1 mynd

Af meintum umbótum Agnesar á biskupsstóli

Er yfirleitt allt í vitleysu sem hún kemur nálægt. Meira
30. janúar 2024 | Aðsent efni | 610 orð | 1 mynd

Ábyrgð stjórnenda og stjórnar hlutafélaga

Þar yrði leitað heim- ildar um að gera skaðabótakröfu í nafni félagsins á hendur fv. stjórn og stjórnendum vegna tjóns er þeir ollu félaginu og hluthöfum. Meira
30. janúar 2024 | Aðsent efni | 619 orð | 1 mynd

Bráðasjúkrahúsið heima

Sjúkrarúmum hefur fækkað umtalsvert á sl. 20 árum og mönnun hefur ekki haldið í við þróun læknisfræði og mannfjölda. Meira
30. janúar 2024 | Aðsent efni | 342 orð | 1 mynd

Enn ein ítrekunin vegna gullhúðunar

…mjög miður að þinginu sé ekki sýnd tilhlýðileg virðing að þessu leyti þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til þess að koma skikki á framkvæmdina. Meira
30. janúar 2024 | Aðsent efni | 1283 orð | 3 myndir

Nýir stökkbreyttir sauðfjárlitir

Þessi nýja stökkbreyting framkallar hvítan lit á áður óþekktan hátt. Mér hefur ekki tekist að finna nokkur dæmi þess hjá sauðfé neins staðar í heiminum. Meira
30. janúar 2024 | Pistlar | 397 orð | 1 mynd

Styrkur alþjóðastofnana

Við erum herlaust eyríki langt frá heimsins vígaslóð. Stríðið á Gaza birtist okkur í daglegu lífi sem fyrirsagnir í blöðum, á samfélagsmiðlum og sem fréttir í sjónvarpi. Við sjáum skýrar en nokkru sinni hvaða hörmungar stríð hefur í för með sér Meira

Minningargreinar

30. janúar 2024 | Minningargreinar | 870 orð | 1 mynd

Bjarni Bjarnason

Bjarni Bjarnason kennari fæddist á Álfhólum í Vestur-Landeyjum 28. apríl 1928. Hann lést á heimili sínu 15. janúar 2024. Foreldrar hans voru Pálína Margrét Þorsteinsdóttir, f. 1893, d. 1970, og Bjarni Jónsson, f Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2024 | Minningargreinar | 977 orð | 1 mynd

Guðmundur Þórir Tryggvason

Guðmundur Þórir Tryggvason fæddist í Reykjavík 28. janúar 1937. Hann lést á Landspítalanum 14. janúar 2024. Foreldrar hans voru þau Tryggvi Gunnar Júní Gunnarsson, f Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2024 | Minningargreinar | 728 orð | 1 mynd

Guðrún Björg Halldórsdóttir

Guðrún Björg Halldórsdóttir fæddist í Keflavík 11. desember 1955. Hún lést á Tenerife 4. janúar 2024. Foreldrar hennar voru Halldór Óskarsson, f. 1929, d. 1983, og Þórdís Halldórsdóttir, f. 1931, d. 2017 Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2024 | Minningargreinar | 1401 orð | 1 mynd

Jón Steindórsson

Jón Steindórsson fæddist á Akureyri 13. júní 1955 og ólst þar upp. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 14. janúar 2024. Foreldrar hans voru Steindór Kristinn Jónsson skipstjóri, f. 18. maí 1918, d. 12 Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2024 | Minningargreinar | 1736 orð | 1 mynd

Ragna María Pálmadóttir

Ragna María fæddist í Vestmannaeyjum 27. mars 1941. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 13. janúar 2024. Foreldrar hennar voru Guðbjörg María Helgadóttir, f. 6 Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2024 | Minningargreinar | 549 orð | 1 mynd

Sigrún Árnadóttir

Sigrún fæddist 17. október árið 1933 á Þyrnum í Glerárhverfi á Akureyri. Hún lést 4. janúar 2024. Foreldrar hennar voru þau Sigurður Árni Sigurðsson, sjómaður og bóndi, frá Akureyri og Guðrún Hálfdánardóttir, húsfreyja, frá Grænhóli í Kræklingahlíð í Eyjafirði Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2024 | Minningargreinar | 717 orð | 1 mynd

Valgerður Hjartardóttir

Valgerður Hjartardóttir fæddist 17. apríl 1936. Hún lést 8. janúar 2024. Útför fór fram 24. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2024 | Minningargreinar | 3942 orð | 1 mynd

Þórunn Bjarndís Jónsdóttir

Þórunn Bjarndís Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 12. apríl 1942. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Líknardeild Landspítalans 19 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. janúar 2024 | Viðskiptafréttir | 105 orð | 1 mynd

Gengi bréfa í Alvotech hefur aldrei verið hærra

Gengi bréfa í Alvotech hækkaði í gær um 5,6% í um 860 milljóna króna viðskiptum, og hefur aldrei verið hærra en nú. Gengi á hvern hlut var við lokun markaða í gær 2.080 kr. á hlut en en fór hæst í 2.050 kr Meira
30. janúar 2024 | Viðskiptafréttir | 637 orð | 1 mynd

Vinna að þróun sýndarveruleika

Magdalena Anna Torfadóttir magdalena@mbl.is Meira

Fastir þættir

30. janúar 2024 | Í dag | 176 orð

Einsdæmi. A-AV

Norður ♠ 109 ♥ G76 ♦ G98 ♣ KD532 Vestur ♠ KDG84 ♥ K109832 ♦ 4 ♣ 7 Austur ♠ – ♥ ÁD4 ♦ K752 ♣ ÁG1094 Suður ♠ Á76532 ♥ 5 ♦ ÁD1063 ♣ 6 Suður spilar 4♠ doblaða Meira
30. janúar 2024 | Í dag | 56 orð

Enn hefur ekki tekist að temja sauðfé til að koma sjálft ofan af fjöllum…

Enn hefur ekki tekist að temja sauðfé til að koma sjálft ofan af fjöllum þegar sláturtíð fer í hönd. Að smala því og reka niður kallast göngur og þeir sem þær stunda nefnast gangnamenn Meira
30. janúar 2024 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Erlendsson

50 ára Gunnlaugur fæddist í Reykjavík þann 30. janúar 1974. Síðar flutti hann til Vestmannaeyja þar sem hann rekur fyrirtæki sitt GELP ehf. sem sinnir meðal annars alhliða köfunarþjónustu í Eyjum. Helstu áhugamál Gunnlaugs eru fjölskylda og vinir, ásamt því að æfa CrossFit af miklu kappi Meira
30. janúar 2024 | Í dag | 895 orð | 3 myndir

Heldur upp á daginn á skíðum

Einar Hannesson er fæddur 30. janúar 1974 í Kaupmannahöfn þar sem hann bjó fyrstu tvö ár ævi sinnar, en foreldrar hans voru i námi þar. „Við fluttum svo til Reykjavíkur í Árbæinn þar sem ég bjó til sjö ára aldurs Meira
30. janúar 2024 | Í dag | 288 orð

Með kyljum stríðum

Á föstudag sendi Ingólfur Ómar mér póst: Heill og sæll, Halldór, á þessum hrollkalda bóndadegi datt í hug þessi braghenda: Yggldur Þorri ýfir brána oft og tíðum kaldsamur með kyljum stríðum, kuldabitru og norðanhríðum Meira
30. janúar 2024 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

Nýtt spil býr til samtöl

Grínistarnir Hjálmar Örn Jóhannsson og Helgi Jean Claessen hafa þekkst í sextán ár og gáfu nýverið út spilið Heita sætið. Spilið er fjölskylduspil en þar fá keppendur spurningar sem skapa líflegar umræður og fær fólk til að kynnast á annan hátt Meira
30. janúar 2024 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á heimsmeistaramótinu í atskák í opnum flokki sem lauk fyrir skömmu í Úsbekistan. Magnús Carlsen (2.818) hafði hvítt gegn Vincent Keymer (2.631). 43 Meira
30. janúar 2024 | Dagbók | 210 orð | 1 mynd

Þú heldur að þú vitir sannleikann

Ég uppgötvaði nýlega spennusagnahöfundinn Harlan Coben og allar þær geggjuðu þáttaraðir sem byggðar eru á bókum hans inni á streymisveitunni Netflix. Má þar helst nefna þáttaraðirnar Safe, The Stranger, Stay Close og fleiri sem eru allar þess eðlis… Meira

Íþróttir

30. janúar 2024 | Íþróttir | 658 orð | 2 myndir

Allt er eins hérna heima en samt ekki

„Tilfinningin er góð. Þetta er skrítin en góð tilfinning,“ sagði Sara Rún Hinriksdóttir, leikmaður Keflavíkur og íslenska landsliðsins í körfuknattleik, í samtali við Morgunblaðið. Sara sneri aftur til uppeldisfélagsins Keflavíkur fyrr í … Meira
30. janúar 2024 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Andri Lucas Guðjohnsen, landsliðsmaður í knattspyrnu, bíður þess að…

Andri Lucas Guðjohnsen, landsliðsmaður í knattspyrnu, bíður þess að niðurstaða komi í viðræður Norrköping frá Svíþjóð og Lyngby frá Danmörku um möguleg kaup síðarnefnda félagsins á honum. „Já, það eru margs konar viðræður í gangi, milli félaganna, við mig og mína fjölskyldu Meira
30. janúar 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Barbára samdi við Breiðablik

Knattspyrnukonan Barbára Sól Gísladóttir er gengin til liðs við Breiðablik frá Selfossi og hefur samið við félagið til tveggja ára. Barbára er 22 ára gömul, hefur leikið ýmsar stöður á vellinum og hefur spilað með meistaraflokki Selfoss frá 15 ára aldri Meira
30. janúar 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Fiorentina og Lazio vilja Albert

Ítölsku knattspyrnufélögin Fiorentina og Lazio hafa hafið viðræður um kaup á Alberti Guðmundssyni frá Genoa. Þetta segir ítalski netmiðillinn Tuttomercatoweb. Genoa vill hins vegar 25-30 milljónir evra fyrir Albert, sem gerir félögunum erfitt fyrir Meira
30. janúar 2024 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Gísli fjórði bestur

Gísli Þorgeir Kristjánsson er fjórði besti handknattleiksmaður heims samkvæmt handboltasérfræðingunum Rasmus Boysen frá Danmörku og Stig Aa. Nygård frá Noregi. Þá er Ómar Ingi Magnússon í sextánda sæti á sama lista Meira
30. janúar 2024 | Íþróttir | 979 orð | 2 myndir

Grófu sig úr djúpri holu

NFL Gunnar Valgeirsson Los Angeles Það verða San Francisco 49ers og Kansas City Chiefs sem mætast í Ofurskálarleiknum svokallaða í úrslitum NFL-ruðningsdeildarinnar eftir tvo frábæra undanúrslitaleiki á sunnudag. Meira
30. janúar 2024 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Heiðdís yfirgefur Basel í Sviss

Knattspyrnukonan Heiðdís Lillýjar­dóttir hefur yfirgefið svissneska félagið Basel. Heiðdís var í eitt ár hjá Basel, en hún kom til félagsins frá Breiðabliki. Heiðdís er uppalin hjá Hetti á Egilsstöðum Meira
30. janúar 2024 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

Knattspyrnumaðurinn Jaidon Anthony, sem er að láni hjá enska…

Knattspyrnumaðurinn Jaidon Anthony, sem er að láni hjá enska B-deildarfélaginu Leeds frá Bournemouth, fagnaði marki sem hann skoraði með fyrrnefnda liðinu gegn Plymouth í enska bikarnum á laugardag með því að heiðra minningu móður sinnar sem lést langt um aldur fram í síðustu viku Meira
30. janúar 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Valjeva í fjögurra ára keppnisbann

Kamila Valjeva, 17 ára rússnesk stúlka sem er Evrópu- og ólympíumeistari í listhlaupi á skautum, hefur verið úrskurðuð í fjögurra ára keppnisbann af Alþjóðaíþróttadómstólnum, CAS. Valjeva féll á lyfjaprófi árið 2022, þá nýorðin 16 ára Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.