Greinar föstudaginn 9. febrúar 2024

Fréttir

9. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Borgin hefur viðræður við Ísold

Borgarráð hefur samþykkt að hefja viðræður við Ísold fasteignafélag vegna lóðarinnar við Krókháls 20-22. Lóðin er við golfvöllinn við Grafarholt og gegnt Kia-umboðinu, eins og sýnt er á loftmynd hér til hliðar Meira
9. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 462 orð | 2 myndir

Endurhæfing léttir mjög á örorkubyrði

„Stærstur hluti þess fólks sem á hverjum tíma er í þjónustu og endurhæfingu hjá okkur glímir við andleg veikindi og oft um leið stoðkerfisvanda. Við finnum annars fyrir því að vinnumarkaður og samfélag eru í örri þróun Meira
9. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Endurskoða þarf hættumat

Mun minni vatnsnotkun var á Suðurnesjum í gær en gert hafði verið ráð fyrir að sögn Hjördísar Guðmundsdóttur upplýsingafulltrúa almannavarna. Ráðherrar úr ríkisstjórninni funduðu með almannavörnum síðdegis í gær þar sem farið var yfir þær áskoranir sem eldgosinu fylgja Meira
9. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Enginn í hættu en lífsgæðin skert

Guðlaugur Helgi Sigurjónsson, skipulagsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs hjá Reykjanesbæ, segir að þrátt fyrir að skólahald hafi gengið sinn vanagang í gær hafi ákvörðun verið tekin um að fella niður allt skólastarf í Reykjanesbæ í dag Meira
9. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 672 orð | 3 myndir

Erfitt að segja um magn kvikunnar

Viðtal Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
9. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 619 orð | 1 mynd

Fara í herferð til að fjölga fólki

Mánudaginn 12. febrúar nk. breytir ráðgjafarfyrirtækið Mannvit nafni sínu og starfar að öllu leyti undir vörumerkinu COWI. Tilkynnt var um kaup COWI á Mannviti 1. júní á síðasta ári. COWI er alþjóðlegt ráðgjafarfyrirtæki með höfuðstöðvar í Danmörku Meira
9. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Farþegar mæti dúðaðir

Flug gengur sinn vanagang á Keflavíkurflugvelli þrátt fyrir jarðhræringar á Reykjanesskaga. Slökkt var á snjóbræðslu- og loftræstikerfum í flugstöðinni í mótvægisskyni við heitavatnsleysi á Suðurnesjum í gær Meira
9. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 713 orð | 1 mynd

Foringja Úkraínuhers skipt út

Karl Blöndal kbl@mbl.is Valerí Salúsjní, yfirmanni úkraínska heraflans, hefur verið vikið úr stöðu sinni og Oleksandr Sirskí, sem leitt hefur landherinn, tekið við. Salúsjní er vinsæll heima fyrir og hefur leitt úkraínska herinn frá því áður en Rússar gerðu innrás í Úkraínu fyrir tæpum tveimur árum og er þetta mesta uppstokkun, sem gerð hefur verið í úkraínska hernum frá innrásinni. Meira
9. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Fær ekki að fara fram gegn Pútín

Kosningayfirvöld í Rússlandi stöðvuðu í gær framboð Borisar Nadesjdíns til forseta í kosningunum sem þar fara fram 15. til 17. mars. Nadesjdín, sem er andstæðingur stríðsins í Úkraínu, greindi frá þessu á félagsmiðlinum Telegram Meira
9. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 474 orð | 2 myndir

Fær ekki varatengingu í raforku

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
9. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Heimaleikurinn verðlaunaður

Íslenska heimildarmyndin Heimaleikurinn, í leikstjórn Smára Gunnarssonar og Loga Sigursveinssonar, hlaut ein aðalverðlaun Budapest International Documentary Festival um síðustu helgi. Í tilkynningu er þess getið að Janós Hrutka, fyrrverandi… Meira
9. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 334 orð | 2 myndir

Heitt vatn gæti komist á nýju lögnina í dag

Heitavatnslaust varð á Suðurnesjum í gær eftir að hraunið frá eldgosinu við Sundhnúkagíga fór yfir lögnina frá Svartsengi inn í Reykjanesbæ. Eru vonir bundnar við að í dag takist að koma heitu vatni á að nýju Meira
9. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Húsleit á skrif­stofum Huawei

Fjármálaeftirlit Frakklands gerði í vikunni húsleit á aðalskrifstofu kínverska tæknifyrirtækisins Huawei í Frakklandi. Heimildarmaður AFP sagði að húsleitin tengdist frumrannsókn á meintri óviðeigandi hegðun fyrirtækisins Meira
9. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Innviðir undir hraun

Eldgos hófst milli Stóra-Skógfells og Sundhnúks klukkan tvær mínútur yfir sex í gærmorgun á sömu slóðum og gaus 18 Meira
9. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Íbúar landsins eru 14.000 færri

Mannfjöldi á Íslandi hefur verið verulega ofmetinn í tölum Þjóðskrár og leiðir endurbætt aðferð Hagstofu Íslands við mat á íbúafjölda til þeirrar niðurstöðu að í stað þess að vera um 400 þúsund talsins eru landsmenn nú taldir vera 386 þúsund, að mati fjármála- og efnahagsráðuneytisins Meira
9. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 637 orð | 2 myndir

Komið til móts við vanda Grindvíkinga

Beinir styrkir ríkisins til að koma til móts við vanda rekstraraðila í Grindavík vegna jarðhræringa og eldsumbrota fyrir tímabilið nóvember í fyrra til og með apríl næstkomandi gætu staðið til boða á þriðja hundrað einyrkjum, fyrirtækjum og öðrum… Meira
9. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 411 orð | 3 myndir

Kvikugangurinn 15 kílómetra langur

Agnar Már Másson agnarmar@mbl.is Kvikugangurinn undir Grindavík er um 15 km að lengd og mesta opnunin um átta metrar. Hann sker jarðskorpuna á 1 til 5 km dýpi. Meira
9. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Líkan smíðað af Sólbak EA

Skrifað var í gær undir samning um smíði á líkani af Sólbak EA 5, fyrsta skuttogara Útgerðarfélag Akureyringa, sem kom til landsins árið 1972. Það eru fyrrverandi sjómenn hjá ÚA sem standa fyrir þessari líkanasmíði Meira
9. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Lítill hávaði á svellinu

Niðurstöður hljóðmælinga Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur hafa sýnt fram á að hljóðstig hefur almennt verið lágstemmt á skautasvellinu á Ingólfstorgi, sem hefur verið sett upp á aðventunni frá árinu 2016 Meira
9. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Rafmagnsofnar ruku úr hillunum

Mikil ásókn var í rafmagnsofna og -hitara í byggingarvöruverslunum á Suðurnesjum í gær eftir að Njarðvíkuræðin, sem sér Suðurnesjum fyrir heitu vatni… Meira
9. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Sagði af sér vegna netreiknings

Michael Matheson sagði af sér embætti heilbrigðis­ráðherra Skotlands í gær, en hann hefur sætt mikilli gagnrýni vegna himinhás reiknings fyrir netnotkun sem hann lét skoska þingið greiða. Matheson, sem hefur gegnt ýmsum ráðherraembættum í skosku… Meira
9. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Segir blóðtöku engin áhrif hafa

„Niðurstaðan er sú að blóðtakan hefur nánast engin áhrif á þær ágætu skepnur sem nýttar eru í þessari starfsemi,“ segir Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, í samtali við Morgunblaðið Meira
9. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 447 orð | 4 myndir

Síðustu þrjú eldgosin keimlík

Eldgosið sem hófst milli Sundhnúka og Stóra-Skógfells í gærmorgun er snoðlíkt síðustu tveimur gosum sem urðu við Grindavík hinn 14. janúar annars vegar og við Sundhnúkagíga hinn 18. desember hins vegar, að mati Ármanns Höskuldssonar prófessors í eldfjallafræði við Háskóla Íslands Meira
9. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 105 orð

Sjö sækja um Fiskistofu

Sjö sækj­ast eft­ir starfi fiski­stofu­stjóra sem aug­lýst var 12. janú­ar síðastliðinn og mun mat­vælaráðherra skipa í embættið að und­an­gengnu mati hæfn­is­nefnd­ar, að þvi er seg­ir í t­il­kynn­ingu á vef Stjórn­ar­ráðsins Meira
9. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Skilorðsbundið fangelsi fyrir rán

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa í nóvember árið 2021 farið grímuklæddur og vopnaður hnífi inn á pítsustað í Grafarvogi í þeim tilgangi að komast yfir fjármuni staðarins Meira
9. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Tónlist í náttúrunni í Borgarfirði eystri

Tónlistarkonan og söngkennarinn Aldís Fjóla Borgfjörð Ásgeirsdóttir verður með tónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík á sunnudag og hefjast þeir klukkan 20.30. „Þetta er tilraunaverkefni sem getur ekki klikkað,“ segir Aldís og vísar til… Meira
9. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Tveggja milljarða tekjutap

Álfheiður Ágústsdóttir, forstjóri Elkem á Íslandi, áætlar að skerðingar Landsvirkjunar muni kosta verksmiðjuna um tvo milljarða króna í töpuðum útflutningstekjum. „Við höfum slökkt á stærsta ofninum og dregið úr afhendingu til viðskiptavina Meira
9. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 549 orð | 2 myndir

Vilja fegra húsin við Austurvöll

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita, segir þegar búið að leigja út hluta þess rýmis við Austurvöll sem losnaði þegar þingmenn fluttu sig um set á dögunum. Þá hafi margir sýnt því áhuga að leigja aðra hluta rýmisins. Meira
9. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Vill koma KR-ingum á toppinn á ný

Knattspyrnumaðurinn Aron Sigurðarson segir að hann sé kominn í stærsta félagið á Íslandi en eftir að hafa leikið sem atvinnumaður í Noregi, Belgíu og Danmörku undanfarin átta ár hefur hann samið við KR til þriggja ára Meira
9. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Össur Kristinsson

Össur Kristinsson stoðtækjafræðingur lést á Landspítalanum 6. febrúar síðastliðinn, 80 ára að aldri. Össur fæddist 5. nóvember 1943 í Reykjavík og ólst upp í Laugarneshverfinu. Foreldrar hans voru Kristinn Ólafsson, tækjamaður frá Kiðafelli í Kjós,… Meira

Ritstjórnargreinar

9. febrúar 2024 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Augljós leið til sparnaðar

Enginn skortur er á opinberum sjóðum og skattfé sem í gegnum þá rennur er ærið. Full ástæða er til að fara vel með þetta fé eins og annað og þess vegna eru hugmyndir Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, um sjóðamál ríkisins áhugaverðar. Þær sýna að víða má spara í ríkisrekstrinum. Meira
9. febrúar 2024 | Leiðarar | 367 orð

Eldsumbrot á Reykjanesskaga

Íslendingar verða að semja sig að nýjum og uggvænlegum veruleika Meira
9. febrúar 2024 | Leiðarar | 257 orð

Stjórnlausar framkvæmdir

Fjármunir almennings mega ekki vera afgangsstærð Meira

Menning

9. febrúar 2024 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd

Hannesarholt fagnar ellefu árum

Hannesarholt fagnar ellefu ára afmæli í þessari viku og af því tilefni eru ýmsir viðburðir á dagskrá. Sýningin Spíralar inní spírala, með verkum eftir Kjartan Ara Pétursson, var opnuð í gær Meira
9. febrúar 2024 | Menningarlíf | 150 orð | 1 mynd

Hátíðin List í ljósi haldin á Seyðisfirði

Listahátíðin List í ljósi verður haldin á Seyðisfirði í kvöld og annað kvöld, 9. og 10. febrúar, milli kl. 18 og 22. Á hverju ári fagnar List í ljósi endurkomu sólarinnar til Seyðisfjarðar með ­ljósaverkum Meira
9. febrúar 2024 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Kántrísöngvarinn Toby Keith er látinn

Bandaríski kántrísöngvarinn Toby Keith er látinn, 62 ára. Hann hafði barist við krabbamein í maga frá 2022. Keith var meðal þeirra sem komu fram við innsetningu Donalds Trumps sem forseta Bandaríkjanna í janúar 2017, en í frétt Politiken kemur fram… Meira
9. febrúar 2024 | Menningarlíf | 407 orð | 2 myndir

Óvæntar tengingar

Þór Sigurþórsson sýnir verk á sýningunni Vísar í Hafnarborg. Í sýningartexta segir að í verkum hans megi „finna viss leiðarstef – vísa… Meira
9. febrúar 2024 | Menningarlíf | 57 orð | 1 mynd

Venjulegar myndir í Gerðarsafni

Seinni hluti sýningarinnar Venjulegir staðir/Venjulegar myndir verður opnaður á morgun, laugardaginn 10. ­febrúar kl. 15, í Gerðarsafni. Þar verður ljósmyndatæknin „könnuð með vísunum í eðli miðilsins og samband ljósmyndarinnar við vísindi sem og… Meira
9. febrúar 2024 | Leiklist | 1065 orð | 2 myndir

Vertu alltaf hjá mér

Tjarnarbíó Kannibalen ★★★½· Eftir: Johannes Lilleøre. Íslensk þýðing: Adolf Smári Unnarsson og Júlía Gunnarsdóttir. Leikstjórn: Adolf Smári Unnarsson. Lýsing og tæknilegar útfærslur: Magnús Thorlacius. Búningar: Júlía Gunnarsdóttir. Grafísk hönnun: Einar Hrafn Stefánsson. Tónlist: Ronja Jóhannsdóttir. Leikarar: Fjölnir Gíslason og Jökull Smári Jakobsson. Frumsýning í Tjarnarbíói 18. janúar 2024. Meira

Umræðan

9. febrúar 2024 | Aðsent efni | 955 orð | 1 mynd

Aðflæði og fráflæði

Það hefur ekki hvarflað að nokkrum ráðamanni að áætla kostnað við mannúð. Meira
9. febrúar 2024 | Aðsent efni | 159 orð | 1 mynd

Ganga höfundalög of langt?

Ekki er gott hljóð í notendum hins nýja starfsmannahúss Alþingis. Þeir hefðu betur verið spurðir hvort þeir vildu frekar þægilegar skrifstofur með normal húsgögnum eða sjónsteypu og furðugrjót fyrir sex milljarðana Meira
9. febrúar 2024 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Hinn gullni meðalvegur nýtingar og verndar

Þó markmiðið sé göfugt mun þetta leiða til veikari samkeppnisstöðu evrópsks landbúnaðar gagnvart innflutningi frá svæðum sem ekki búa við sömu kröfur. Meira
9. febrúar 2024 | Aðsent efni | 663 orð | 1 mynd

Hvað græði ég á því?

Átakanlegur skortur ríkisskattstjóra á hreinskilni er ekki til fyrirmyndar. Meira
9. febrúar 2024 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Líforka og áburður

Í lífrænum úrgangi frá íslenskum landbúnaði liggja mikil verðmæti sem hægt væri að nýta til framleiðslu á lífgasi og áburði. Meira
9. febrúar 2024 | Pistlar | 403 orð | 1 mynd

Skilvirkni og sparnaður

Öflugir innlendir samkeppnissjóðir skipta máli fyrir rannsóknir og nýsköpun á Íslandi og því er mikilvægt að þeir séu einfaldir, hagkvæmir og skilvirkir. Ég hef því lagt til aðgerðir sem ekki aðeins spara umtalsverða fjármuni heldur bæta umhverfi opinberra samkeppnissjóða svo um munar Meira

Minningargreinar

9. febrúar 2024 | Minningargreinar | 2176 orð | 1 mynd

Arndís Helgadóttir

Arndís Helgadóttir fæddist í Reykjavík 16. september 1944. Hún lést á líknardeild Landspítalans 26. janúar 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Helgi Anton Ársælsson, f. 19. ágúst 1915, d. 9. janúar 1996, og Hjörný Tómasdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1245 orð | 1 mynd

Einar Gústavsson

Einar Gústavsson fæddist 5. júlí 1943 á Siglufirði. Hann lést í Garðabæ 25. janúar 2024. Foreldrar hans voru Gústav Þórðarson, f Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2024 | Minningargreinar | 714 orð | 1 mynd

Guðmundur Hólmar Guðmundsson

Guðmundur Hólmar Guðmundsson fæddist í Reykjavík 17. október 1955. Hann lést á heimili sínu 16. janúar 2024. Foreldrar hans voru Guðmundur Kr. Óskarsson, f. 11. júní 1928, d. 26. maí 1970, ættaður af Snæfellsnesi, og Hólmfríður Oddsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1251 orð | 1 mynd

Guðríður Guðbjartsdóttir

Guðríður (Gauja) Guðbjartsdóttir fæddist í Reykjavík 22. maí 1947. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 16. janúar 2024. Foreldrar Guðríðar voru Jóhanna Rósa Magnúsdóttir, f. 2.3. 1926, d. 6.9. 1977, og Guðbjartur Þórður Pálsson, f Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2024 | Minningargreinar | 3240 orð | 1 mynd

Guðrún Bergsdóttir

Guðrún Bergsdóttir fæddist í Reykjavík 27. júlí 1970. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 26. janúar 2024 eftir erfið veikindi. Foreldrar hennar eru Bergur Þorleifsson, f. 12. júlí 1942, og Sigríður B Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1582 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Breiðfjörð Óskarsson

Gunnlaugur Breiðfjörð Óskarsson fæddist í Hafnarfirði 26. september 1938. Hann lést á Dvalarheimilinu Lundi á Hellu 24. janúar 2024. Foreldrar hans voru Ragnheiður Helgadóttir f. í Hafnarfirði 1900, d Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2024 | Minningargreinar | 2447 orð | 1 mynd

Herborg Halldóra Halldórsdóttir

Herborg Halldóra Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 10. september 1933. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 28. janúar 2024. Foreldrar hennar voru Halldóra Sigfúsdóttir, f. 1909, Borgarfirði eystra, d Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1656 orð | 1 mynd

Lúðvík Pétursson

Lúðvík Pétursson fæddist í Reykjavík 22. ágúst árið 1973. Hann lést af slysförum í Grindavík er hann vann við að fylla í jarðföll og sprungur sem þar höfðu myndast. Foreldrar Lúðvíks voru Pétur Leví Elíasson, f Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2024 | Minningargreinar | 2799 orð | 1 mynd

Ólafur Þorgils Guðmundsson

Ólafur Þorgils Guðmundsson fæddist í Sandgerði 24. júlí 1939. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 22. janúar 2024. Foreldrar hans voru hjónin Guðbjörg Sigríður Þorgilsdóttir, f. 4.2. 1904, d. 16.10 Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1436 orð | 1 mynd

Vibeke Þorbjörg Þorbjörnsdóttir

Vibeke Þorbjörg Þorbjörnsdóttir fæddist 10. október 1956 í Reykjavík. Hún lést 16. janúar 2024 á gjörgæsludeild Landspítalans. Foreldrar hennar voru Vibeke Harriet Westergard Jónsson, f. 20.6. 1925, d Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. febrúar 2024 | Viðskiptafréttir | 791 orð | 2 myndir

Ráðstafar annarri hverri krónu

Hið opinbera velti árið 2022 um 1.650 milljörðum króna, sem þýðir að það ráðstafar tæplega annarri hverri krónu sem verður til í hagkerfinu. Hlutfallið hefur vaxið jafnt og þétt, allt frá lýðveldisstofnun, þegar um fimmta hver króna fór um hendur hins opinbera Meira

Fastir þættir

9. febrúar 2024 | Í dag | 327 orð

Af afsláttarkorti eldri borgara

Skírnir Garðarsson sendi mér góðan póst: Afsláttarkort eldri borgara nota ég í tíma og ótíma. Um daginn reyndi ég að nota það til að fá afslátt í sund, en það gekk ekki því sundmiðinn er ókeypis fyrir fólk á mínum aldri Meira
9. febrúar 2024 | Í dag | 631 orð | 3 myndir

Dásamlegt að búa í sveitinni

Pjetur Nikulás Pjetursson fæddist 9. febrúar 1954 í Vesturbænum í Reykjavík, en ólst upp á Laugarásveginum frá þriggja ára aldri. „Laugardalurinn var þá tún og skurðir og var margt brallað. Hesthúsin í dalnum voru eins og segull fyrir lítinn… Meira
9. febrúar 2024 | Dagbók | 182 orð | 1 mynd

Eins og Capote sé ljóslifandi mættur

Það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar horft er á Tom Hollander í hlutverki Trumans Capotes í þáttunum Feud er ofleikur, slíkar eru tiktúrurnar og raddbeitingin. Það var því aðeins eitt í stöðunni. Fara á netið og finna viðtöl við manninn sjálfan Meira
9. febrúar 2024 | Dagbók | 94 orð | 1 mynd

Keypti leikföng fyrir alla í búðinni

Dwayne „The Rock“ Johnson gerði ótrúlegt góðverk fyrir jólin. Í æsku dreymdi hann um að fá að kaupa sér leikföng í versluninni FAO Schwarz þegar pabbi hans heimsótti New York. Faðir hans var glímukappi og ferðaðist mikið til að keppa Meira
9. febrúar 2024 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Pétur Kári Kjartansson

30 ára Pétur er Reykvíkingur, ólst upp í Seláshverfi og býr þar. Hann er tannlæknir frá HÍ og starfar hjá Tannlæknum Höfðabakka. Áhugamálin eru fótbolti, golf og veiði, en Pétur spilaði fótbolta upp í 2 Meira
9. febrúar 2024 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Egill Kári Pétursson fæddist 7. júlí 2023 kl. 02.28. Hann vó…

Reykjavík Egill Kári Pétursson fæddist 7. júlí 2023 kl. 02.28. Hann vó 3.395 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Pétur Kári Kjartansson og Andrea Kristín Pálsdóttir. Meira
9. febrúar 2024 | Í dag | 153 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be3 a6 7. Be2 Rf6 8. 0-0 Be7 9. f4 d6 10. Kh1 0-0 11. De1 Rxd4 12. Bxd4 b5 13. Dg3 Bb7 14. a3 Bc6 15. Bd3 e5 16. fxe5 Rh5 17. Dh3 dxe5 18. Bxe5 Dxe5 19 Meira
9. febrúar 2024 | Í dag | 56 orð

Sögnin að „kinda“ lítur ekki óskynsamlega út og gæti vel verið…

Sögnin að „kinda“ lítur ekki óskynsamlega út og gæti vel verið barnamál um fjárbúskap. Hins vegar dugir hún ekki um upphitun, þá verður að kynda Meira
9. febrúar 2024 | Í dag | 181 orð

Vel ígrundað. A-AV

Norður ♠ ÁK1065 ♥ 7 ♦ D92 ♣ K653 Vestur ♠ G43 ♥ K6 ♦ K7543 ♣ 1087 Austur ♠ 97 ♥ G108543 ♦ G6 ♣ G94 Suður ♠ D82 ♥ ÁD92 ♦ Á108 ♣ ÁD2 Suður spilar 6♠ Meira

Íþróttir

9. febrúar 2024 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Erlingur hættur hjá Sádi-Aröbum

Erlingur Richardsson er hættur störfum sem þjálfari karlalandsliðs Sádi-Arabíu í handknattleik eftir tæplega hálft ár, en hann átti sex mánuði eftir af samningnum. Erlingur sagði við Morgunblaðið í gær að hann hefði þurft að búa í landinu til að þjálfa liðið áfram Meira
9. febrúar 2024 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd

Fyrsta sætið frátekið fyrir Valsmenn?

Valsmenn sigla hraðbyri í átt að deildameistaratitli karla í körfuknattleik eftir níunda sigurinn í röð í gærkvöld. Þeir tóku þá á móti Haukum, sem hafa aðeins unnið fjóra leiki af sautján í vetur, og sigruðu 82:72 í leik sem varð örlítið spennandi… Meira
9. febrúar 2024 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Hafnfirðingar með forskot á toppnum

Ásbjörn Friðriksson var markahæstur hjá toppliði FH þegar liðið hafði betur gegn botnliði Selfoss, 26:21, í 15. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik í gær Meira
9. febrúar 2024 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Hætt eftir fölsuð félagaskipti

Körfuknattleikskonan Irena Sól Jónsdóttir tilkynnti í gær að hún hefði lagt skóna á hilluna í kjölfar þess að félagaskipti hennar frá Keflavík til Njarðvíkur voru úrskurðuð ógild af KKÍ. Formaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur kannaðist ekki við að hafa skrifað undir þau Meira
9. febrúar 2024 | Íþróttir | 523 orð | 2 myndir

Riðillinn gat verið verri

Wales, Svartfjallaland og Tyrkland verða mótherjar Íslands í Þjóðadeild karla í fótbolta 2025 en dregið var í riðla hennar í París í gær. Ísland er í B-deild í annað skiptið í röð eftir að hafa verið í A-deild í fyrstu útgáfu keppninnar Meira
9. febrúar 2024 | Íþróttir | 275 orð | 2 myndir

Slóveninn Aleksander Ceferin tilkynnti á ársþingi UEFA í París í gær að…

Slóveninn Aleksander Ceferin tilkynnti á ársþingi UEFA í París í gær að hann gæfi ekki kost á sér til endurkjörs forseta UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu, árið 2027. Það kom á óvart því hann hafði á þinginu komið í gegn tillögu um að forseti gæti setið lengur en í tólf ár Meira
9. febrúar 2024 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Snýr aftur og samdi til 5 ára

Jón Ólafur Daníelsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs ÍBV í knattspyrnu til næstu fimm ára. Hann tekur við af Todor Hristov, sem stýrði liðinu í fyrra, en þá féll það úr Bestu deildinni og leikur því í 1 Meira
9. febrúar 2024 | Íþróttir | 801 orð | 2 myndir

Stærsta félag Íslands

Knattspyrnumaðurinn Aron Sigurðarson er staðráðinn í að koma KR aftur í hóp bestu liðanna á Íslandi, en hann samdi við Vesturbæjarfélagið fyrir tæpum mánuði eftir átta ár í atvinnumennsku. Gildir samningurinn til næstu þriggja ára, út tímabilið 2026 Meira
9. febrúar 2024 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Þróttur fær tvær frá Selfossi

Kvennalið Þróttar úr Reykjavík í fótbolta hefur fengið liðsauka frá Selfossi sem féll úr Bestu deildinni í haust. Miðjumaðurinn Kristrún Rut Antonsdóttir og varnarmaðurinn Íris Una Þórðardóttir eru gengnar til liðs við Þrótt Meira

Ýmis aukablöð

9. febrúar 2024 | Blaðaukar | 35 orð

Ákvað að láta aðstæður ekki eyðileggja lífið

Eva Dögg Sigurgeirsdóttir segir frá sorginni og sársaukanum sem fylgir því að eiga barn í neyslu. Með góðri hjálp hefur hún náð að halda í gleðina og vonina um að allt fari á besta veg. Meira
9. febrúar 2024 | Blaðaukar | 998 orð | 4 myndir

„Ég var algjör hippi sem unglingur“

Ég var algjör hippi sem unglingur en ég var í dansi í 13 ár svo að ég tengdi förðun meira við sviðslist eða gjörning,“ segir Guðný. Hún steig fyrstu skref sín í förðun þegar hún var 14 ára gömul, en þá segir hún aðalatriðið hafa verið að… Meira
9. febrúar 2024 | Blaðaukar | 2100 orð | 5 myndir

„Það að eiga barn í neyslu er sorgarferli“

Í mörg ár var það innbyggt í mig að kíkja á símann um leið og ég vaknaði til að athuga hvort lögreglan væri búin að hringja í mig og segja mér að hann væri dáinn úr ofneyslu. Meira
9. febrúar 2024 | Blaðaukar | 353 orð | 11 myndir

Dreymir um mánuð í Japan

Hvað veitir þér innblástur? „Það er svo ótrúlega margt. Yfirleitt hið mannlega og það breyska og samskipti manna við tækni. Mér finnst gaman að rannsaka hið mannlega í tæknilegu samhengi.“ Hvað borðar þú í morgunmat? „Svart kaffi… Meira
9. febrúar 2024 | Blaðaukar | 997 orð | 8 myndir

Er djörf og þorir

Inga hefur starfað sem stílisti og sér fram á að gera það inni á milli. Hún tók eins árs diplóma í faginu í London fyrir nokkrum árum. „Ég vissi í rauninni ekki hvað mig langaði að læra á þeim tíma en vissi að ég hafði áhuga á einhverju í tískugeiranum Meira
9. febrúar 2024 | Blaðaukar | 346 orð | 8 myndir

Förðun sérhönnuð fyrir íslenskar aðstæður

Fyrirsæturnar Vittoria Ceretti og Mona Tougaard eru andlit vetrarlínunnar. Ceretti er ítölsk en hún var uppgötvuð 2012 þegar hún var 14 ára gömul. Síðan þá hefur hún gengið tískupallana rúmlega 400 sinnum og er alls ekki að leggja árar í bát Meira
9. febrúar 2024 | Blaðaukar | 388 orð | 4 myndir

Glúkósagyðjan þekkir mikilvægi þess að viðhalda jöfnum blóðsykri

Inchauspé, alla jafna kölluð „glúkósagyðjan“, hefur getið sér gott orð fyrir að setja fram vísindalegar staðreyndir um blóðsykursstjórnun á einfaldan og auðskilinn máta, er það sem gerir bækur hennar svona ótrúlega vinsælar Meira
9. febrúar 2024 | Blaðaukar | 344 orð | 9 myndir

Greiddi stjörnum í Kaupmannahöfn

Stemningin á tískuvikunni var mjög skemmtileg að sögn Katrínar. „Kaupmannahöfn breytist í litríkari borg að mínu mati, fólk í öðruvísi fötum en vanalega og það er mjög gaman að sjá hvernig fólk blandar saman litum, flíkum og fleira.“ Greiddi… Meira
9. febrúar 2024 | Blaðaukar | 541 orð

Hvernig væri samfélag ef allir væru meðaljónar?

Það gustar um íbúana á litlu eldfjallaeyjunni í Norður-Atlantshafi. Það er skrýtið að búa í landi þar sem allt getur gerst og enginn veit hvað gerist næst. Slíkt ástand er mjög slæmt fyrir allt samfélagið en bitnar mest á Grindvíkingum Meira
9. febrúar 2024 | Blaðaukar | 586 orð | 6 myndir

Moon Boot eru eins og koddar

Elvíra lýsir fatastílnum sem þægilegum en á sama tíma flottum. „Ég klæði mig bara nákvæmlega eins og ég vil og mér líður langbest í fötum sem mér finnst ég flott í. Ég er með mjög stelpulegan fatastíl en ég fíla samt alveg líka að vera í… Meira
9. febrúar 2024 | Blaðaukar | 62 orð | 7 myndir

Silfur er betra en gull

Ef þú keyptir ekki silfurbuxur eða -topp í fyrra er enn tími til að detta á silfurvagninn enda svo miklu skemmtilegri en gullvagninn. Silfurfötin lýsa upp febrúarmyrkrið og eru tilvalin fyrir árshátíðarvertíðina sem er á næstunni Meira
9. febrúar 2024 | Blaðaukar | 437 orð | 12 myndir

Því litríkara, því betra

Svanhildur ákvað að læra förðunarfræði til þess að læra meira, bæta við sig nýjum aðferðum og ekki síst langaði hana að starfa við fagið. „Námið var mjög skemmtilegt, ég lærði margt nýtt og vildi óska þess að það hefði verið lengra en átta vikur,“ segir hún Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.