Greinar fimmtudaginn 15. febrúar 2024

Fréttir

15. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

45 milljónir fyrir Grindvíkinga

Rúmur mánuður er liðinn frá því að Rauði krossinn á Íslandi hóf neyðarsöfnun fyrir íbúa Grindavíkur og miðað við nýjustu tölur hafa safnast yfir 45 milljónir króna og af þeim hefur yfir 20 milljónum verið úthlutað Meira
15. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Ákærðu ráðherra og misstu þingsæti

Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í fyrrinótt ákæru til embættismissis á hendur Alejandro Mayorkas heimavarnarráðherra Bandaríkjanna með 214 atkvæðum gegn 213. Meirihluti repúblikana í deildinni reyndi í síðustu viku að ákæra Mayorkas, en þá var tillagan felld með tveimur atkvæðum Meira
15. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 322 orð

Áætlanir voru ekki í lagi

„Það er hárrétt hjá honum, en fyrsta atriðið til þess að hægt sé að gæta að slíku er að áætlanirnar séu í lagi. Þær áætlanir sem lagt var upp með voru ekki í lagi og ef þær hefðu verið í lagi, hefði ekki þurft að uppfæra þær,“ segir Árni M Meira
15. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 559 orð | 4 myndir

„Hvað þarf gamla fólkið að bíða lengi?“

„Ég er bæði sár og reið,“ segir hin 72 ára gamla Hólmfríður Georgsdóttir, sem ásamt eiginmanni sínum, Árna Bergmann Haukssyni, dvelur enn í sumarhúsi í Ölfusborgum á vegum Akranesbæjar síðan fólki var gert að yfirgefa Grindavíkurbæ í nóvember á síðasta ári Meira
15. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Biskupstilnefningar hefjast 7. mars

Kjörstjórn þjóðkirkjunnar leggur til við forsætisnefnd kirkjuþings að tilnefningarferlið sem er undanfari biskupskosninga hefjist 7. mars og hefur forsætisnefndin samþykkt þá tillögu, skv. upplýsingum blaðsins Meira
15. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 631 orð | 2 myndir

Byggt við flugvöllinn enn á ný

Uppbygging er að hefjast á lóðum við Menntasveig sem tilheyra Háskólanum í Reykjavík. Þessar lóðir eru skammt frá austurenda austur-vestur-flugbrautar Reykjavíkurflugvallar. Leyfi er fyrir allt að 40 þúsund fermetra byggingum á fjórum lóðum Meira
15. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Ein krafa í bú botnvörpuskipaeigenda

Skiptum er lokið á þrotabúi Félags íslenskra botnvörpuskipaeigenda með aðsetur í Hafnarhvoli, Reykjavík. Togaraeigendur stofnuðu félagið árið 1916 þegar öflug útgerð síðutogara var á Íslandi. Blómleg starfsemi var í félaginu á árum áður en engin starfsemi hefur verið í því áratugum saman Meira
15. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir

Endurmat HMS ekki talið óvænt

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira
15. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

Engin heimavist í boði næsta vetur?

Kristján Jónsson kris@mbl.is Sveitarstjórnarmenn hafa þungar áhyggjur af framtíð heimavistarinnar við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi, FSu. Samband sunnlenskra sveitarfélaga ályktaði um málið á dögunum en samningur um rekstur heimavistarinnar rennur út í sumar og segir í ályktuninni að engar ráðstafanir hafi verið gerðar. Meira
15. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 100 orð

Fimm giftingar á hverja þúsund íbúa

Árlegur fjöldi giftinga hér á landi er um fimm á hverja þúsund íbúa en til samanburðar er meðaltalið innan Evrópusambandsins 3,9 giftingar á hverja þúsund íbúa samkvæmt nýjustu tölum frá Eurostat, hagstofu sambandsins Meira
15. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Fjórir í framboði FEB

Frestur til að gefa kost á sér til formennsku í Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB) rann út í gær. Áður höfðu þrír boðið sig fram en á síðustu metrunum bættist við fjórða framboðið, frá Sigurði Ág Meira
15. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Flugu samsíða fyrir áreksturinn

Kristján Jónsson kris@mbl.is Flugmennirnir einkaflugvélanna sem rákust saman fyrir sunnan landið sl. sunnudag flugu vélunum samsíða áður en þær rákust saman, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
15. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Fressið Lísa fermt og veislu slegið upp

„Við erum sviðslistafólk og okkur finnst skemmtilegt að vera með gjörninga, sem þessar athafnir í kringum Lísu augljóslega eru. Þar fyrir utan er gaman að halda veislur og fá vini sína og fjölskyldu saman,“ segja Hófí og Stefán, sem buðu hundrað manns til fermingar fressins Lísu Meira
15. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 539 orð | 1 mynd

Greiddu flotanum þungt högg

Úkraínumenn sögðust í gær hafa sökkt rússneska liðsflutningaskipinu Caesar Kunikov á Svartahafi, en HUR, leyniþjónusta Úkraínuhers, sendi frá sér myndband sem sýndi sjávardróna af gerðinni Magura V5 gera árás á skipið Meira
15. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Hátíðahöld eru í undirbúningi

Margvíslegur undirbúningur stendur nú yfir vegna fyrirhugaðra hátíðahalda á 80 ára afmæli íslenska lýðveldisins sem er í sumar. Nefnd undir forystu Margrétar Hallgrímsdóttur vinnur að mótun hátíðardagskrár og eru fyrstu drög hennar birt á vefnum lydveldi.is Meira
15. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Hettusótt í Reykjavík

Hettusótt greindist á höfuðborgarsvæðinu í febrúar og hefur nú einstaklingur með tengingu við fyrsta tilfellið einnig greinst með hettusótt. Bólusett hefur verið gegn veirunni frá árinu 1989 og því um fá tilfelli að ræða hérlendis síðan þá Meira
15. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 1727 orð | 5 myndir

Hverfi fyrir 9.000 eldri borgara

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sigurður Stefánsson, framkvæmdastjóri Aflvaka þróunarfélags, segir fyrirhugaða uppbyggingu fyrir eldri borgara við Gunnarshólma munu hafa mikil áhrif á íbúðamarkaðinn á höfuðborgarsvæðinu. Hún muni hafa þau óbeinu áhrif að þétta byggðina og stuðla að betri nýtingu innviða. Meira
15. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Ísfólkið í endurnýjun lífdaga

Panem et circenses, brauð og leikar, var skýlaus og hávær krafa almúgafólks í Rómaveldi hinu forna. Pupullinn heimtaði sinn mat og sína afþreyingu vildu ráðamenn hafa hann við alþýðuskap og til friðs Meira
15. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Jacob Collier kemur á Listahátíð

Breski tónlistarmaðurinn Jacob Collier tekur þátt í Listahátíð í sumar en hátíðinni lýkur með stórtónleikum hans í Eldborg 16. júní. „Collier er hæfileikaríkur tónlistarmaður með fullkomið tóneyra og er nú einn af eftirsóttustu tónlistarmönnum í heimi,“ segir meðal annars í tilkynningu Meira
15. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 947 orð | 3 myndir

Jón Til Trafala tryllir lýðinn

1979 „Ég er ekkert sérlega hrifinn af Travolta, en þó finnst mér hárið á honum smart.“ Daníel Guðlaugsson. Meira
15. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Kvartað yfir þungri umferð á Sæbraut

Vegagerðinni hafa undanfarið borist kvartanir vegna þungrar umferðar á Sæbrautinni. Þetta staðfestir G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi. Langar bílaraðir hafa myndast á Sæbraut, jafnt á álagstímum sem öðrum tímun dagsins Meira
15. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 583 orð | 1 mynd

Las 301 bók í fyrra

Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir í Vestmannaeyjum hefur verið mikill lestrarhestur frá æsku. Árið 2022 las hún yfir 250 bækur og á nýliðnu ári gerði hún gott betur og las 301 bók Meira
15. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Leggja til að opinbert hlutafélag RÚV verði lagt niður

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram frumvarp um endurskoðun á rekstrarumhverfi fjölmiðla. Kveður það meðal annars á um að opinbert hlutafélag um Ríkisútvarpið verði lagt niður og að til verði ríkisstofnun á fjárlögum með sjálfstæða stjórn Meira
15. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Loftárásir í Líbanon og á Gasasvæðinu

Ísraelsher sagðist í gær hafa gert loftárásir á skotmörk í bæjunum Adshit og Sawwaneh í suðurhluta Líbanons sem tengjast Hesbollah-hryðjuverkasamtökunum eftir að samtökin skutu eldflaugum að norðurhluta Ísraels Meira
15. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 532 orð | 2 myndir

Lúxusfléttubrauð eins og það gerist best

Að þessu sinni deilir hann með lesendum uppskrift að lúxusfléttubrauði sem á eftir að hitta í mark. Þetta brauð er syndsamlega ljúffengt og fallegt, það á vel við þegar á að gera vel við sig og sína Meira
15. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 951 orð | 3 myndir

Margir upplifa einkenni kulnunar

„Það er hægt að segja að kulnun sé nokkurs konar andlegt skipbrot þar sem einstaklingurinn upplifir gífurlega þreytu allan sólarhringinn,“ segir Wilmar Schaufeli, prófessor emeritus í vinnu- og skipulagssálfræði við Utrecht-háskóla í… Meira
15. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Mögulega búið að finna loðnuna

Þrjú skip áttu leið um Rósagarðinn svokallaða, fiskimið suðaustur af landinu, og fengu lóðningar sem gáfu til kynna að umtalsvert magn af loðnu eða síld væri á svæðinu. Því ríkir bjartsýni um að loðnan sé loksins fundin Meira
15. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Óska tilboða í Hlíðarveitu

Veitur ohf., dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur, hefur auglýst Hlíðarveitu í Bláskógabyggð til sölu. Í auglýsingu, sem birtist í Morgunblaðinu á… Meira
15. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 239 orð | 2 myndir

Reiðmenn og reykvélar í tökum við Rauðhóla í vor

RVK Studios, fyrirtæki Baltasars Kormáks, hefur fengið leyfi frá Umhverfisstofnun til kvikmyndatöku og aksturs utan vega innan Rauðhóla. Leyfið er veitt fyrir umfangsmiklar tökur fyrir sjónvarpsþætti um Vilhjálm sigursæla Englandskonung á vegum sjónvarpsstöðvarinnar CBS Meira
15. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

RÚV endurgreiði ofgreidd framlög

„RÚV notar auknar tekjur til að færa sjálft út hlutverk sitt án lagabreytinga og halda úti hlaðvörpum og vefmiðlum. Á sama tíma fá aðrar stofnanir fleiri verkefni en þurfa að sæta hagræðingu,“ segir Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins Meira
15. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 54 orð

Sabine, ekki Hjálmar

Ranghermt var í frétt um klofning í meirihlutanum í borgarstjórn, sem birtist í Morgunblaðinu í gær, að Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hefði setið hjá við afgreiðslu tillögu um lóðir undir hús fyrir Grindvíkinga Meira
15. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Skyndisókn á íslensk símanúmer

Þúsundir svikasímtala bárust símnotendum hér á landi í vikunni. Símtölin virðast koma frá Lúxemborg og Srí Lanka. Forstjóri Fjarskiptastofu, Hrafnkell V. Gíslason, segir að um eins konar skyndisókn hafi verið að ræða og að markmiðið hafi verið að fá … Meira
15. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 641 orð | 2 myndir

Stjórnsýsla umhverfis- og orkumála stokkuð upp

Stjórnarfrumvarp um nýja Umhverfis- og orkustofnun er nú til meðferðar í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis. Þessari nýju stofnun er fyrst og fremst ætlað að fara með stjórnsýslu loftslags-, umhverfis- og orkumála og málefni auðlindanýtingar og… Meira
15. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 403 orð | 3 myndir

Telja ráðherra ábyrgan fyrir kröfugerðinni

Kröfur óbyggðanefndar um þjóðlendu á eyjum og skerjum við landið hafa komið sveitarfélögum og landeigendum í opna skjöldu, ekki einungis í Vestmannaeyjum. Úti fyrir Norðurlandi gerir ríkið tilkall til þekktra eyja, eins og Drangeyjar, hluta… Meira
15. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Tímamörk á sakamálarannsóknum

Þingmenn úr fimm þingflokkum hafa lagt fram frumvarp á Alþingi þar sem lagt er til að lögum um meðferð sakamála verði breytt. Er m.a. lagt til að rannsókn slíkra mála megi ekki standa lengur en eitt ár en dómstólar geti þó heimilað framlengingu á… Meira
15. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Upp á gamlan danskan móð

Sú athöfn að slá köttinn úr tunnunni mun upphaflega kunnust hér á landi norðan heiða en siðurinn er þó upphaflega danskur og barst hingað til lands á 19. öld. Færðist siðurinn yfir á öskudag, en áður hafði sérstakur tyllidagur verið helgaður þessari … Meira
15. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Uppbygging hjá Fjölni var felld

Á síðasta fundi menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur var felld tillaga um uppbyggingu mannvirkja hjá Fjölni í Grafarvogi. Tillögunni er vísað frá með fjórum atkvæðum Samfylkingar, Pírata og Viðreisnar gegn tveimur atkvæðum fulltrúa Sjálfstæðisflokksins, en þeir báru fram tillöguna Meira
15. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Var ekki staðráðinn í að fara strax út í þjálfun en greip tækifærið

Haukur Páll Sigurðsson var í nóvember síðastliðnum ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Vals í knattspyrnu til næstu þriggja ára eftir að hafa leikið með liðinu undanfarin 14 ár. Í samtali við Morgunblaðið í dag segir Haukur Páll skóna ekki formlega… Meira
15. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Verklagi breytt og þjálfun verið aukin

Lögregla hefur þurft að auka gæslu vegna æðstu ráðamanna þjóðarinnar síðustu ár. Þá hefur verklagi starfsfólks í kringum ráðamenn verið breytt og þjálfun til að takast á við erfiðar aðstæður aukin. Þetta kemur fram í skriflegu svari ríkislögreglustjóra við fyrirspurn Morgunblaðsins Meira
15. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 163 orð

Víða pottur brotinn á vinnustöðum

Margir atvinnurekendur fara að lögum, reglum og kjarasamningum hvað viðkemur aðbúnaði starfsfólks en þrátt fyrir það er pottur brotinn víða. Þetta segir Mirabela Blaga, fulltrúi í vinnustaðaeftirliti Fagfélaganna og Eflingar, í tilkynningu á vef Eflingar Meira
15. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 605 orð

Þátttaka í skimunum er á niðurleið

Verulega hefur dregið úr þátttöku kvenna í legháls- og brjóstaskimun á Íslandi á síðustu árum. Í báðum tilvikum er þátttaka nú undir þeim viðmiðum sem OECD hefur sett. Konur í hópi innflytjenda, um allan heim, mæta síður í skimun fyrir… Meira

Ritstjórnargreinar

15. febrúar 2024 | Leiðarar | 746 orð

Jöfnum leikinn

Frumvarp um Ríkisútvarpið og fjölmiðlaumhverfið er allrar athygli vert Meira
15. febrúar 2024 | Staksteinar | 210 orð | 2 myndir

Kynþáttaeftirlitið lætur að sér kveða

Örn Arnarson fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins fjallar um fremur annarlega „frétt“ á Vísi um liðna helgi, þar sem blaðamaðurinn Rafn Ágúst Ragnarsson afhjúpaði að gyðingur hefði leikið með Sinfóníuhljómsveitinni – í „hinni arísku hljómsveit við ysta haf“, segir Örn – en reynt hefði verið að leyna því eftir að einhverjir kvörtuðu undan uppruna hans. Meira

Menning

15. febrúar 2024 | Menningarlíf | 1324 orð | 2 myndir

„Hún sprengir tabú“

„Ég varð hreinlega fyrir eldingu af innblæstri þegar ég las bækurnar tvær,“ segir Unnur Ösp Stefánsdóttir um tilurð einleiksins Saknaðarilms sem frumsýndur verður í Kassanum í Þjóðleikhúsinu í kvöld Meira
15. febrúar 2024 | Fólk í fréttum | 966 orð | 1 mynd

„Sögurnar sem ég hef heyrt eru ótrúlegar“

„Ég man þegar ég var búinn með stúdentinn og var að reyna að finna út úr því hvað ég vildi gera. Mig langaði til að hjálpa fólki og var að hugsa um að fara í lækninn, lýtalækninn eða sjúkraþjálfarann en ég var einkaþjálfari á þeim tíma,“ … Meira
15. febrúar 2024 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Björninn vex með þætti hverjum

Bandarísku sjónvarpsþættirnir The Bear, eða Björninn, sem finna má á streymisveitunni Disney+, eru virkilega vandaðir og þess virði að eyða tíma sínum í, ólíkt svo mörgu öðru sjónvarpsefni sem nálgast má á hinum ýmsu veitum þessi dægrin Meira
15. febrúar 2024 | Menningarlíf | 308 orð | 1 mynd

Erfiðið undirliggjandi stef

Kristín Jónsdóttir lauk árið 1916 prófi í málaralist frá Konunglega listaháskólanum í Kaupmannahöfn, fyrst íslenskra kvenna, en áður hafði hún stundað þar í borg undirbúningsnám við Tegne- og Industriskolen for Kvinder Meira
15. febrúar 2024 | Menningarlíf | 217 orð | 1 mynd

Hátt í 100 ósótt listaverk á uppboð

Góðgerðaruppboð á verkum í vörslu Stúdíós Stafns ehf. verður haldið 19.-26. febrúar. Um 100 verk verða boðin upp á vefuppboði. Ágóði skiptist milli Reykjadals, sumarbúða fyrir fötluð börn, og Krafts, stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur Meira
15. febrúar 2024 | Menningarlíf | 1162 orð | 3 myndir

Kóreógrafískir kvöldverðir

Það er heillandi að fylgjast með hvernig danshöfundar eins og Sigga Soffía og Rósa þenja út dansformið og kóreógrafíska hugsun. […] Báðir viðburðirnir ná síðan ekki aðeins til augna og eyrna eins og flest dansverk heldur örva öll skilningarvitin; sjón, heyrn, snertingu, lykt og bragð. Meira
15. febrúar 2024 | Fólk í fréttum | 732 orð | 1 mynd

Langt út fyrir þæginda- rammann

Söngkonan Anna Fanney Kristinsdóttir er rétt komin niður af bleika skýinu en síðasta föstudagskvöld stóð hún uppi sem sigurvegari í íslenska Idol. Hún segist vera stolt af sjálfri sér fyrir að hafa ákveðið að taka þátt Meira
15. febrúar 2024 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Páll Óskar og fleiri sýna kvikmyndir

Tvöföld kvikmyndasýning, með myndum sem teknar eru á filmur af gerðinni súper 8mm, verður haldin í Norræna húsinu í dag, fimmtudaginn 15. febrúar. Þar verða annars vegar sýndar íslenskar avant-garde-kvikmyndir og hins vegar úrval sjaldgæfra mynda úr hinu mikla kvikmyndasafni Páls Óskars Meira
15. febrúar 2024 | Menningarlíf | 1075 orð | 4 myndir

Sjónarhorn á myndsköpun Einars Jónssonar

… mikilvægt að „leggja ekki hömlur á sköpunar- og túlkunarkraft áhorfandans og veita öllum frelsi til að túlka list sína“. Meira
15. febrúar 2024 | Myndlist | 696 orð | 4 myndir

Táknmyndir nýrra tíma

Hafnarhús Listasafns Reykjavíkur D-vítamín ★★★★½ Listamenn: Halla Einarsdóttir, Hákon Bragason, Hrefna Hörn Leifsdóttir, Joe Keys, Katrín Agnes Klar, Kristín Karólína Helgadóttir, Kristín Morthens, Lukas Bury, Weronika Balcerak, Nína Óskarsdóttir, Ragnhildur Weisshappel, Sigrún Gyða Sveinsdóttir, Sólbjört Vera Ómarsdóttir, Una Margrét Árnadóttir og Þórður Hans Baldursson. Sýningarstjórar: Aldís Snorradóttir, Becky Forsythe, Björk Hrafnsdóttir og Þorsteinn Freyr Fjölnisson. Sýningin stendur til 5. maí 2024. Opið kl. 10-17 alla daga nema fimmtudaga en þá er opið kl. 10-22. Meira
15. febrúar 2024 | Fólk í fréttum | 336 orð | 3 myndir

Tekur ekki þátt í Eurovision ef hún vinnur söngvakeppnina

Sunny, eða Sunna Kristinsdóttir, tekur þátt í Söngvakeppninni þetta árið með lagið Fiðrildi. Lagið er eftir Nikulás Nikulásson og Sunnu sem skrifaði einnig texta lagsins. Það eru tíu flytjendur sem etja kappi í Söngvakeppninni sem hefst 17 Meira

Umræðan

15. febrúar 2024 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

Aukum við gæðin með meiri miðstýringu eða heilbrigðri samkeppni?

Það sem við þurfum er öflugt einstaklingsframtak og heilbrigð samkeppni á milli háskóla – og raunverulegt valfrelsi óháð efnahag. Meira
15. febrúar 2024 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd

„Þú þarft að skipta um lykilorð“

Nú er staðan einfaldlega orðin þannig að allir verða að vera tölvulæsir Meira
15. febrúar 2024 | Aðsent efni | 833 orð | 1 mynd

Bestu þakkir fyrir andsvar og gagnrýni, Dagþór S. Haraldsson

Við tökum óverulegt hlutfall af fjármunum þeirra eldri borgara sem eru gengnir til að tryggja velferð þeirra eldri borgara sem eftir lifa. Meira
15. febrúar 2024 | Aðsent efni | 371 orð | 1 mynd

Er kominn tími á Sundabyggð?

Þegar Sundabraut verður að veruleika opnast fjölmörg ný uppbyggingartækifæri á svæðum aðliggjandi brautinni. Meira
15. febrúar 2024 | Aðsent efni | 684 orð | 1 mynd

Hvar er samúð okkar með þeim sem eiga um sárt að binda?

Þetta getuleysi til að stöðva þessa grimmilegu „hefnd“ gagnvart varnarlausu fólki er þyngra en tárum taki og Íslendingar geta lagt málinu lið. Meira
15. febrúar 2024 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Hvernig á að mæta útgjöldunum?

Ég sakna þess mjög að ríkisstjórnin sýni ekkert á spilin þegar við blasir möguleg útgjaldaaukning upp á allt að 150 til 200 milljarða. Meira
15. febrúar 2024 | Pistlar | 443 orð | 1 mynd

Íslensku táknmáli gert hærra undir höfði

Það var hátíðleg stund hinn 11. febrúar síðastliðinn, þegar dagur íslenska táknmálsins var haldinn með metnaðarfullri dagskrá. Íslenskt táknmál er fyrsta mál þeirra sem þurfa að reiða sig á það til tjáningar og samskipta og barna þeirra Meira
15. febrúar 2024 | Aðsent efni | 397 orð | 1 mynd

Nýjar leiðir í kristinfræðikennslu

Mér sýnist að meginlausnin geti verið þessi: Að útvíkka umfjöllun kristnisögunnar í grunnskólum almennt. Meira
15. febrúar 2024 | Aðsent efni | 574 orð | 1 mynd

Opið bréf til landlæknis

Núna á að grípa samkynhneigða áður en þeir ná kynþroska, dæla í þá lyfjum, taka af þeim kynfærin og kalla trans. Meira
15. febrúar 2024 | Aðsent efni | 686 orð | 1 mynd

Siðleysi hernaðar

Líklega hefur sjaldan verið uppi jafnmikill áhugamaður um stríðsátök og Adolf Hitler. Fáir hafa reynst jafnokar hans í grimmd og sýnir miskunnarleysi SS-sveitanna á hans snærum það gjörla. Meira
15. febrúar 2024 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Stökkbreyttur samgöngusáttmáli

Ekki skyldi velta gíf- urlegum kostnaðarauka samgöngusáttmálans yfir á herðar skattgreiðenda eins og um opinn tékka sé að ræða. Meira

Minningargreinar

15. febrúar 2024 | Minningargreinar | 3665 orð | 1 mynd

Árni Þorsteinsson

Árni Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 30. október 1965. Hann lést á líknardeild Landspítalans 4. febrúar 2024. Foreldrar hans eru Sigríður J. Hannesdóttir, f. 15. ágúst 1938, og Þorsteinn Svörfuður Stefánsson, f Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2024 | Minningargreinar | 4002 orð | 1 mynd

Gylfi Knudsen

Gylfi Knudsen fæddist á Landspítalanum 13. nóvember 1944. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. janúar 2024. Foreldrar hans voru hjónin Valgerður Þórmundsdóttir húsfreyja og saumakona frá Bæ í Borgarfirði, f Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2024 | Minningargreinar | 3366 orð | 1 mynd

Ingibjörg Guðmundsdóttir

Ingibjörg Guðmundsdóttir fæddist á Blesastöðum á Skeiðum 2. september 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum 2. febrúar 2024. Foreldrar hennar voru Guðmundur Magnússon, bóndi á Blesastöðum, f Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2024 | Minningargreinar | 4470 orð | 1 mynd

Jóhannes Guðmundur Friðriksson

Jóhannes Guðmundur Friðriksson fæddist 3. apríl 1942 á Siglufirði. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut þann 2. febrúar 2024. Foreldrar hans voru Þóra Guðmunda Bjarnadóttir, f. 29.8. 1912, d Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2024 | Minningargreinar | 972 orð | 1 mynd

Margrét María Guðmundsdóttir

Margrét María Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 29. júlí 1944. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli 24. janúar 2024. Foreldrar Margrétar voru hjónin Guðmundur Magnússon, f Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2024 | Minningargreinar | 2538 orð | 1 mynd

María Matthíasdóttir

María Matthíasdóttir fæddist í Reykjavík 16. apríl 1928. Hún lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu Sléttuvegi 28. janúar 2024. Foreldrar hennar voru Guðfríður Ólafsdóttir, f. 28.10. 1897 á Geitabergi Hvalfirði, d Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2024 | Minningargreinar | 955 orð | 1 mynd

Þorkell Jónsson

Þorkell Jónsson fæddist í Reykjavík 14. apríl 1940. Hann lést á Landakoti 27. janúar 2024. Foreldrar hans voru hjónin Jón Þorkelsson, f. 14. nóvember 1908, verkstjóri hjá Skeljungi, og Guðríður Einarsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1280 orð | 1 mynd

Þórður Kristjánsson

Þórður Kristjánsson fæddist í Keflavík 30. desember 1942. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 2. febrúar 2024. Foreldrar hans voru Ólöf Lilja Sigurðardóttir f. í Keflavík 14.7. 1921, d. 26.5. 2007, og Kristján Alexander Helgason, f Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

15. febrúar 2024 | Sjávarútvegur | 542 orð | 1 mynd

Bjartsýni um að loðnan sé loksins fundin

Mögulegt er að loðnu hafi orðið vart í Rósagarðinum svonefnda, sem er fiskimið suðaustur af landinu, en þrjú skip sem voru af koma af kolmunnaveiðum á miðunum suður og… Meira
15. febrúar 2024 | Sjávarútvegur | 323 orð | 1 mynd

Fallegt framtak og virðingarvert

Minningu þeirra manna sem fórust með vitaskipinu Hermóði 18. febrúar 1959 eru gerð skil á sögusýningu þeirri sem opnuð var í Hafnarfjarðarkirkju um síðustu helgi Meira

Viðskipti

15. febrúar 2024 | Viðskiptafréttir | 226 orð | 2 myndir

Borealis Data Center kaupir gagnaver í Kajaani í Finnlandi

Gagnaversfyrirtækið Borealis Data Center sem rekur þrjú gagnaver hér á landi, á Blönduósi, Fitjum í Reykjanesbæ og á Korputorgi í Reykjavík, hefur fest kaup á gagnaveri í Kajaani í Finnlandi. Kaupverð er trúnaðarmál Meira
15. febrúar 2024 | Viðskiptafréttir | 539 orð | 1 mynd

Vísbendingar uppi um ofgreitt endurgjald

Byggðastofnun hefur ákvarðað að íslenska ríkið skuli greiða Íslandspósti (ÍSP) tæplega 487 milljónir króna í endurgjald vegna svokallaðs hreins kostnaðar við alþjónustu á síðasta ári. Lækkun á endurgjaldi milli ára í kjölfar breytingar á… Meira

Daglegt líf

15. febrúar 2024 | Daglegt líf | 585 orð | 3 myndir

Lét boð út ganga og opnaði Lindina

Tískuvöruverslunin Lindin á Selfossi er 50 ára í dag, 15. febrúar, og því verður fagnað næstu daga með margvíslegum tilboðum og fleiru góðu. Verslunin er gamalgróin í bæjarlífinu á Selfossi og á sér viðskipavini sem koma víða að Meira
15. febrúar 2024 | Daglegt líf | 717 orð | 5 myndir

Mjáferming Lísu læðu sem er fress

Allt á þetta upphaf sitt í því að við vorum með veislu fyrir Lísu í fyrra þegar hún fékk nafnið sitt formlega og þá buðum við fólki hingað heim í athöfnina. Sú veisla kom til af því að við þurftum að vera mikið fyrir vestan vegna veikinda í fjölskyldunni og margir voru að passa Lísu hér í bænum Meira

Fastir þættir

15. febrúar 2024 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

Gagnrýndur er hann sat sveittur

Christopher Nolan tók við verðlaunum sem besti leikstjórinn frá félagi kvikmyndagagnrýnenda í New York fyrr í vetur. Í ræðu sinni gaf hann dæmi um það að skoðanir á kvikmyndum hans væri alls staðar að finna í samfélaginu Meira
15. febrúar 2024 | Í dag | 339 orð | 1 mynd

Jessica Sól Hausner Helgudóttir

40 ára Jessica Sól fæddist í Berlín og fluttist á Krossholt á Barðaströnd 12 ára. Hún átti síðan heima á Patreksfirði en flutti til Reykjavíkur 2007 og býr núna í Hafnarfirði. Það voru viðbrigði fyrir 12 ára ungling að flytja frá Berlín og á Barðaströndina Meira
15. febrúar 2024 | Í dag | 53 orð

Orðið mataræði er trúlega óskiljanlegt þeim sem skilja æði aðeins…

Orðið mataræði er trúlega óskiljanlegt þeim sem skilja æði aðeins æðisgengnum skilningi Meira
15. febrúar 2024 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 c5 2. d5 Rf6 3. c4 b5 4. cxb5 a6 5. bxa6 Bxa6 6. Rc3 d6 7. Rf3 g6 8. g3 Bg7 9. Bg2 Rbd7 10. 0-0 0-0 11. He1 Rg4 12. Dc2 Ha7 13. b3 Da8 14. e4 Rge5 15. Rxe5 Rxe5 16. Hd1 c4 17. Be3 Hc7 18. Bb6 Staðan kom upp á Skákþingi Reykjavíkur sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur Meira
15. febrúar 2024 | Í dag | 264 orð

Stórgerð og stæðileg

Jón Jens Kristjánsson vitnar í DV þar sem segir að Hannes Hólmsteinn hafi skellt sér á ball hinna ríku og frægu í Ríó. Meðan að skekja harðlynd hret heiðar, víkur og annes þá er í Ríó að kveðja ket kempan okkar, Hannes, Limra eftir Helga Ingólfsson: … Meira
15. febrúar 2024 | Í dag | 542 orð | 4 myndir

Stórtæk í félagsmálum alla tíð

Hólmfríður Rósinkranz Árnadóttir fæddist 15. febrúar 1939 í Karlsskála við Kaplaskjólsveg í Reykjavík og var alin upp í Faxaskjóli 10 í Vesturbæ Reykjavíkur. Hólmfríður gekk í Melaskóla, Hringbrautarskóla og Verzlunarskóla Íslands Meira
15. febrúar 2024 | Í dag | 183 orð

Tími og rúm. A-NS

Norður ♠ KG93 ♥ ÁDG63 ♦ G ♣ ÁKG Vestur ♠ 76542 ♥ 875 ♦ 7643 ♣ 8 Austur ♠ ÁD108 ♥ 2 ♦ Á10982 ♣ D74 Suður ♠ – ♥ K1094 ♦ KD5 ♣ 1096532 Suður spilar 6♥ Meira

Íþróttir

15. febrúar 2024 | Íþróttir | 196 orð | 2 myndir

Fimleikakonan Eyþóra Þórsdóttir var á dögunum valin íþróttakona ársins í…

Fimleikakonan Eyþóra Þórsdóttir var á dögunum valin íþróttakona ársins í borginni Rotterdam í Hollandi. Eyþóra á íslenska foreldra en er uppalin í Hollandi og keppir fyrir hollenska landsliðið. Hlaut hún útnefninguna fyrir frábæran árangur sinn á heimsmeistara- og Evrópumótum á síðasta ári Meira
15. febrúar 2024 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Frá Þrótti til Þróttar

Knattspyrnumaðurinn Björgvin Stefánsson er genginn til liðs við Þrótt í Reykjavík. Björgvin, sem er 29 ára gamall, kemur til félagsins frá Þrótti úr Vogum þar sem hann lék á síðustu leiktíð. Hann lagði skóna á hilluna árið 2020 en tók þá af hillunni … Meira
15. febrúar 2024 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Haukar höfðu betur gegn Stjörnunni

Haukar unnu góðan sigur á Stjörnunni, 101:83, þegar liðin áttust við í 18. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í Ólafssal á Ásvöllum í gærkvöldi. Eftir gífurlega jafnan fyrri hálfleik var staðan 44:46, Stjörnunni í vil, í hálfleik Meira
15. febrúar 2024 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Hætt eftir 14 tímabil með ÍA

Unnur Ýr Haraldsdóttir hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir 14 tímabil með uppeldisfélagi sínu ÍA. Unnur steig sín fyrstu skref með… Meira
15. febrúar 2024 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Kosið verður um nýjan formann Knattspyrnusambands Íslands á 78. ársþingi…

Kosið verður um nýjan formann Knattspyrnusambands Íslands á 78. ársþingi KSÍ sem fram fer í íþróttamiðstöðinni í Úlfarsárdal laugardaginn 24. febrúar. Guðni Bergsson, Vignir Már Þormóðsson og Þorvaldur Örlygsson gefa allir kost á sér í embætti formanns KSÍ Meira
15. febrúar 2024 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Kostar rúmlega fimm milljarða

Forráðamenn ítalska knattspyrnufélagsins Genoa vilja fá í kringum 35 milljónir evra fyrir íslenska sóknarmanninn Albert Guðmundsson. Þetta tilkynnti Andrés Blázquez framkvæmdastjóri félagsins í samtali við Football Italia Meira
15. febrúar 2024 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Skera niður kostnað fyrir EM

Svisslendingar ætla að skera niður fjárútlát til Evrópumóts kvenna í knattspyrnu sem fer fram í Sviss sumarið 2025. Svisslendingar ætluðu að veita mótshöldurum 15 milljónir franka en í staðinn verða milljónirnar aðeins fjórar en það samsvarar um 625 … Meira
15. febrúar 2024 | Íþróttir | 1367 orð | 2 myndir

Staðráðin í að hjálpa sínu félagi

Handknattleikskonan Martha Hermannsdóttir sneri óvænt aftur á völlinn um síðustu helgi með uppeldisfélagi sínu KA/Þór þegar liðið tapaði með fimm marka mun gegn ÍR, 22:17, í 17. umferð úrvalsdeildar kvenna í Skógarseli í Breiðholti Meira
15. febrúar 2024 | Íþróttir | 696 orð | 2 myndir

Stökk á tækifærið

Haukur Páll Sigurðsson tók í nóvember síðastliðnum við stöðu aðstoðarþjálfara karlaliðs Vals í knattspyrnu og skrifaði þá undir þriggja ára samning. Þar aðstoðar hann Arnar Grétarsson, sem tók við sem þjálfari liðsins fyrir síðasta tímabil Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.