Greinar mánudaginn 19. febrúar 2024

Fréttir

19. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 568 orð | 1 mynd

2.474 bjuggu í atvinnuhúsnæði

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Árið 2022 var áætlað að alls 2.474 einstaklingar samtals byggju í atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum, Árnessýslu og Akureyri og nærsveitum. Kemur þetta fram í svari Sigurðar Inga Jóhannssonar innviðaráðherra við fyrirspurn frá Gísla Rafni Ólafssyni þingmanni Pírata sem lagt var fram á Alþingi á þriðjudaginn. Meira
19. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 197 orð

„Ekkert eðlilegt ástand“

Vonir standa til að hægt verði að koma köldu vatni á Grindavíkurbæ í vikunni og þar með hefja atvinnustarfsemi í bænum. Þetta segir Fannar Jónasson bæjarstjóri Grindavíkur í samtali við Morgunblaðið Meira
19. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 584 orð | 2 myndir

„Forðum þeim frá því að verða gerendur“

Klara Ósk Kristinsdóttir klaraosk@mbl.is Meira
19. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Afmælissýning tamningamanna

Fjöldi fólks lagði leið sína í reiðhöllina í Víðidal um helgina þar sem fram fór afmælissýning Félags tamningamanna. Afmælis­sýningin var haldin í tilefni þess að félagið varð fimmtíu ára hinn 10. apríl 2020, en af óviðráðanlegum aðstæðum var ekki… Meira
19. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 750 orð | 3 myndir

Aukin sala á prentuðum bókum í fyrra

Baksvið Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
19. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

Ábendingum um ofbeldi fjölgar

Hermann Nökkvi Gunnarsson hng@mbl.is Meira
19. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Breyta tönkum í menningarhús

Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) hlutu styrk að fjárhæð kr. 15.000.000 til að ráðast í framkvæmdir á lýsistönkunum á Raufarhöfn. „Tilgangur verkefnisins er að gefa gömlum byggingum á Raufarhöfn hlutverk, efla… Meira
19. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Breytingafrumvarp við lögreglulög

Umfang og eðli skipulagðrar brotastarfsemi hefur tekið verulegum breytingum hérlendis. Þetta kemur fram í grein Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra í blaðinu í dag og kveðst ráðherra hafa áhyggjur af þróun mála Meira
19. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Fjögur mótsmet féllu á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum

Erna Sóley Gunnarsdóttir úr ÍR, Júlía Kristín Jóhannesdóttir úr Breiðabliki, Halldóra Huld Ingvarsdóttir úr FH og Embla Margrét Hreimsdóttir úr FH settu allar mótsmet á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss sem fram fór í Laugardalshöll um helgina Meira
19. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Flautukvartettar Mozarts í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar

Flautukvartettar Mozarts verða fluttir í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar annað kvöld, þriðjudagskvöldið 20. febrúar, kl. 20. Fram koma Freyr Sigurjónsson á flautu, Hlíf Sigurjónsdóttir á fiðlu, Martin Frewer á víólu og Þórdís Gerður Jónsdóttir á selló Meira
19. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Fornar veirur færðar á stall

Fornar veirur, sem sýktu hryggdýr fyrir milljónum ára, eru taldar hafa leikið lykilhlutverk í þróun mannsheilans og líkamsstærð. Þetta kemur fram í grein, sem birt var í tímaritinu Cell í síðustu viku um rannsókn á uppruna mýlis, en það er hvítt,… Meira
19. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 771 orð | 1 mynd

Fædd börn á Íslandi í fyrra 4.300

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
19. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

GÓSS með bland í poka í Borgarnesi

Lengi hefur staðið til að tríóið GÓSS héldi tónleika í Landnámssetrinu í Borgarnesi og það verður loks að veruleika klukkan 20.30 næstkomandi föstudag, 23. febrúar. „Okkur hefur oft verið boðið að koma en það hefur ekki gengið upp fyrr en nú,“ segir Sigríður Thorlacius söngkona Meira
19. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 83 orð

Hert eftirlit slökkviliðsins

Breytingar á lögum um brunavarnir í desember gera slökkviliði kleift að hafa nánara eftirlit með búsetu fólks í atvinnuhúsnæði og hefur starfsfólki slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins verið fjölgað. Frá þessu greinir Jón Viðar Matthíasson… Meira
19. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Hettusótt greindist í Hraunvallaskóla í Hafnarfirði

Veiru­sjúk­dóm­ur­inn hettu­sótt hef­ur greinst meðal starfs­manna og nemenda Hraun­valla­skóla í Hafnar­f­irði. Nem­end­um í fyrsta til sjötta bekk verður boðin bólu­setn­ing í skól­an­um í dag. Greint var frá sýkingunum í bréfi sem… Meira
19. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Kaupa 30 nýjar vélar

Happdrætti Háskóla Íslands fjárfestir um þessar mundir í starfseminni. Happdrættisvélar verða endurnýjaðar sem og tölvukerfi. „Ríkiskaup, fyrir hönd Happdrættis Háskóla Íslands, hafa óskað eftir tilboðum í 30 nýjar happdrættisvélar sem er liður í reglubundinni endurnýjun þeirra Meira
19. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 344 orð

Keppnin kostar 125 milljónir kr.

Kostnaður við framkvæmd Söngvakeppninnar á RÚV verður um 125 milljónir króna. Það er sambærilegur kostnaður og í fyrra „að teknu tilliti til verð- og launahækkana“, að sögn Rúnars Freys Gíslasonar framkvæmdastjóra Söngvakeppninnar Meira
19. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Mastra jóar við festar

„Logn var veðurs“ er kunn veðurlýsing úr sögu Ólafs helga í Heimskringlu þar sem segir af því er konungur fór með her manna til Hringis­akurs og tók Hrærek konung. Hann sendi Ólafur síðar til Íslands í útlegð með þeirri fororðningu að Hrærekur kæmi… Meira
19. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 159 orð

Mismunandi tengsl gerenda við þolendur

Ætla má að mikill meirihluti ofbeldis sé framinn vegna skorts gerandans á annarri færni, hvort sem er skortur á færni til að tjá sig eða skortur á færni til að vinna úr tilfinningum með öðrum hætti. Þetta segir Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, stjórnarformaður samtakanna Nordref Meira
19. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Rafmagnslaust á Suðurlandi um tíma

Ein­angr­ari sem slitnaði olli raf­magns­leysi á Sel­fossi, Hvera­gerði, Þor­láks­höfn og nærsveit­um í gærmorg­un. Hvera­gerðis­línu 1 og Þor­láks­hafn­ar­línu 1 leysti út klukk­an 07.41 í gærmorg­un og var rafmagnslaust í tæpa klukkustund Meira
19. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Rúmra 180 milljóna króna tilboð

Opnun tilboða í kjölfar útboðs Ríkiskaupa í innkaup á hljóðblöndunarborðum fyrir tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpu fór fram á miðvikudaginn en kostnaðaráætlun vegna innkaupanna var 160 milljónir króna Meira
19. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 97 orð

Rússar halda árásum sínum áfram

Rússneski herinn reyndi um helgina fjölmörg áhlaup á víglínuna vestan við bæinn Avdiivka, sem þeir hertóku á föstudaginn, í þeirri von að þeir gætu náð meira landsvæði undir sig. Herforingjaráð Úkraínu sagði að Rússar hefðu reynt fjórtán áhlaup á… Meira
19. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Sala á barnabókum tók kipp

Umskipti virðast hafa orðið í sölu á barnabókum eftir að fréttir bárust af lökum árangri íslenskra ungmenna í PISA-könnuninni seint á síðasta ári. Salan hafði dregist saman frá fyrri hluta síðasta árs en tók kipp síðla árs Meira
19. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Séríslenskar reglur sköpuðu vandann

Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir nauðsynlegt að víkja til hliðar þeim séríslensku reglum sem hér gildi um móttöku hælisleitenda og augljóst að samræma þurfi þær því sem gerist annars staðar á Norðurlöndum Meira
19. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 1120 orð | 2 myndir

Tækifæri í síbreytilegri náttúru landsins

Jafnvægi er að nýju komið á bókanir í Íslandsferðir, en í baksegl sló í kjölfar eldgosa við Grindavík nærri áramótum. „Nú er mikilvægt fyrir ferðaþjónustuna að nýta á uppbyggilegan máta þá athygli sem landið fær vegna eldgosa og hugsa fram á… Meira
19. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Umsóknum fjölgaði um 32,7%

Umsóknum í meðferðarúrræði Barna- og fjölskyldustofu fjölgaði um 32,7% á milli áranna 2022 og 2023. Þetta kemur fram í samantekt Barna- og fjölskyldustofu fyrir árin 2020 til 2023. Samtals voru umsóknir í meðferðarúrræði á síðasta ári 211 talsins Meira
19. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Þakklæti efst í huga hjónanna

„Þessar fréttir voru alveg æðislegar,“ segir Hólmfríður Georgsdóttir og vísar þar til ánægjulegs símtals frá dóttur sinni. Í kjölfar viðtals við Hólmfríði í fimmtudagsblaði Morgunblaðsins, þar sem hún spurði meðal annars hversu lengi… Meira
19. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 573 orð | 1 mynd

Þjóðverjar ræða þörfina á kjarnorkuvopnum

Nokkur umræða hefur verið síðustu daga í Þýskalandi um það hvort Þjóðverjar gætu neyðst til þess að koma sér upp kjarnorkuvopnum. Katarina Barley, leiðtogi þýskra jafnaðarmanna (SPD) á Evrópuþinginu, opnaði á umræðuna á þriðjudaginn var, en þá sagði … Meira

Ritstjórnargreinar

19. febrúar 2024 | Leiðarar | 830 orð

Alvöruendurmat

Betri samgöngur hafa skilað miklum útgjöldum og verri samgöngum Meira
19. febrúar 2024 | Staksteinar | 204 orð | 2 myndir

Kúvending og svöðusár?

Björn Bjarnason fjallar um boðaða kúvendingu Kristrúnar Frostadóttur í útlendingamálum og segir að við hana fari „allt á endann innan Samfylkingarinnar. Meira

Menning

19. febrúar 2024 | Menningarlíf | 64 orð | 4 myndir

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Berlín, Berlinale, hafin

Kvikmyndahátíðin Berlinale, sem fram fer í Berlín, er haldin í 74. sinn dagana 15.-25. febrúar. Opnunarmynd hátíðarinnar er Small Things Like These í leikstjórn Tims Mielants en hún er gerð eftir samnefndri nóvellu Claire Keegan. Fyrir helgi vakti athygli að meðlimum þýska hægriflokksins Annar kostur fyrir Þýskaland (AfD) hefði verið boðið á hátíðina en eftir gagnrýni var boðið dregið til baka, segir í Politiken. Meira
19. febrúar 2024 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Gervigreind las 2000 ára bókrollu

Ungum vísindamönnum tókst nýverið, með aðstoð gervigreindar, að lesa úr grískum texta sem finna má í 2.000 ára gamalli bókrollu sem brann árið 79 e.Kr. í gosi úr eldfjallinu Vesúvíus á Ítalíu. Bókrollan er ein 1800 papýrushandrita sem urðu fyrir… Meira
19. febrúar 2024 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Greiðir milljón dali í sáttagreiðslur

Kevin Spacey mun greiða eina milljón bandaríkjadala, um 138 milljónir íslenskra króna, í sáttagreiðslur til MRC, framleiðslufyrirtækisins á bak við House of Cards, eftir ásakanir um kynferðislega áreitni á hendur ungum karlkyns leikurum sem störfuðu … Meira
19. febrúar 2024 | Menningarlíf | 1082 orð | 3 myndir

Margþætt saga sem flækist oft fyrir

Söfnin þrjú Öll þessi söfn sem hér hefur verið minnst á hafa tekið miklum breytingum frá stofnun þeirra. Kanarísafnið hefur á síðari árum lagt aukna áherslu á efnismenningu frumbyggja Kanarí og í hljóðleiðsögn um Verneau herbergið þegar ég fór… Meira
19. febrúar 2024 | Menningarlíf | 167 orð | 1 mynd

Stolið verk eftir Van Gogh til sýnis á ný

Málverk eftir Vincent van Gogh sem kom í leitirnar síðasta haust eftir að því hafði verið stolið árið 2020 verður loks til sýnis á ný. Verkið sem um ræðir, „De pastorie in Nuenen in het voorjaar“ eða „Prestssetursgarðurinn í Nuenen að vori“ frá… Meira

Umræðan

19. febrúar 2024 | Aðsent efni | 572 orð | 1 mynd

Er íslenska þjóðarstoltið dáið?

Nú er eitthvað skrýtið í gangi því allt í einu voru veðbankar farnir að spá Íslandi sigri í Eurovision án þess að vita hvaða lag eða tónlistarflytjendur myndu syngja fyrir Íslands hönd. Meira
19. febrúar 2024 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Í hvaða liði viljum við vera?

Þetta eru skýr merki um breyttan veruleika sem þrýstir á um að við verðum að vera á varðbergi. Við þurfum að huga að öryggi okkar og vörnum. Meira
19. febrúar 2024 | Aðsent efni | 482 orð | 2 myndir

Mun tækniþróun umbreyta lýðræðislegum hefðum?

Tækni getur verið öflugt tæki til að efla lýðræði en er á sama tíma hugsanleg ógn við það. Eitt er víst að hraði tæknibreytinga mun aukast. Meira
19. febrúar 2024 | Aðsent efni | 897 orð | 1 mynd

Nauðsynlegar heimildir lögreglu

Frumvarpið kveður á um heimildir lögreglu til aðgerða í þágu afbrotavarna, eflir eftirlit með störfum lögreglu og hefur að geyma lagafyrirmæli um vopnaburð lögreglumanna. Meira
19. febrúar 2024 | Pistlar | 465 orð | 1 mynd

Réttarbætur fyrir sakborninga

Réttarríkið er grundvöllur sanngjarns og góðs samfélags. Við eigum því að horfa gagnrýnum augum á hvort lög sem eiga að vera í þágu réttarríkis séu það í raun. Í stjórnarskránni sem og alþjóðasáttmálum er kveðið á um rétt manna til réttlátrar… Meira
19. febrúar 2024 | Aðsent efni | 166 orð | 1 mynd

Sæluvika

Þau eru ófá áramótaheitin, sem strengd eru eftir meint óhóf jólanna, sem ganga út á heilbrigt líferni á nýju ári. Þetta virðist virka fyrst, en í þorrabyrjun er allt gleymt og óhollustan tekur við. Upptakturinn kemur með bóndadeginum og þorrablótunum Meira
19. febrúar 2024 | Aðsent efni | 874 orð | 1 mynd

Þegar atburður kemur á óvart

Sú spurning hvers vegna heitt vatn fór af Suðurnesjum kallar á nákvæma og hreinskilnislega greiningu orsaka og afleiðinga. Meira

Minningargreinar

19. febrúar 2024 | Minningargreinar | 2810 orð | 1 mynd

Björg Friðriksdóttir

Björg Friðriksdóttir fæddist í Winnipeg í Kanada 24. mars 1926. Hún lést á Dvalarheimilinu Hvammi, Húsavík, 2. febrúar 2024. Skírnarnafn hennar var Gertrud Beata Björg. Foreldrar hennar voru hjónin Gertrud Friðriksson, fædd Nielsen, kennari og organisti, f Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2024 | Minningargreinar | 387 orð | 1 mynd

Björn Bjarnason

Björn Bjarnason fæddist 20. mars 1951 í Reykjavík. Hann lést á líknardeild Landspítalans 23. maí 2023. Foreldrar hans voru Bjarni Björnsson, f. 6.6. 1914, d. 17.3. 1977, og Ólöf Jónsdóttir, f. 24.11 Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1339 orð | 1 mynd

Erla Elíasdóttir

Erla Elíasdóttir fæddist 10. september 1932 á Ytra-Lágafelli í Eyja- og Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 6. febrúar 2024. Foreldrar hennar voru Elías Kristjánsson, f Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2024 | Minningargreinar | 797 orð | 1 mynd

Jenný Bergljót Sigmundsdóttir

Jenný Bergljót Sigmundsdóttir fæddist í Reykjavík 8. maí 1940. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 12. febrúar 2024. Foreldrar hennar voru Hanne Sofie Halldórsson húsmóðir, f. 1904 í Haugasundi, Noregi, d Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2024 | Minningargreinar | 423 orð | 1 mynd

Kristján Ottósson

Kristján Ottósson fæddist 16. júlí 1937. Hann lést 31. desember 2023. Útför Kristjáns fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2024 | Minningargreinar | 858 orð | 1 mynd

Ragnheiður Drífa Steinþórsdóttir

Ragnheiður Drífa Steinþórsdóttir fæddist á Stokkseyri í Árnessýslu 3. janúar 1948. Hún lést 20. janúar 2024 á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Dagbjört Sigurðardóttir á Stokkseyri, f Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1927 orð | 1 mynd

Sigurgeir Njarðar Kristjánsson

Sigurgeir Njarðar Kristjánsson fæddist í Höfða í Ytri-Njarðvík 20. júní 1937. Hann lést á Hrafnistu Hlévangi 28. janúar 2024. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundína Ingvarsdóttir, f. 21. ágúst 1909, d Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2024 | Minningargrein á mbl.is | 754 orð | 1 mynd | ókeypis

Össur Kristinsson

Össur Kristinsson stoðtækjafræðingur fæddist í Reykjavík 5. nóvember 1943. Hann lést 6. febrúar 2024.Foreldrar Össurar voru Kristinn Ólafsson verkamaður frá Kiðafelli í Kjós og Lilja Össurardóttir Thoroddsen saumakona, fædd í Örlygshöfn. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2024 | Minningargreinar | 2009 orð | 1 mynd

Össur Kristinsson

Össur Kristinsson stoðtækjafræðingur fæddist í Reykjavík 5. nóvember 1943. Hann lést 6. febrúar 2024. Foreldrar Össurar voru Kristinn Ólafsson verkamaður frá Kiðafelli í Kjós og Lilja Össurardóttir Thoroddsen saumakona, fædd í Örlygshöfn Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. febrúar 2024 | Viðskiptafréttir | 139 orð | 1 mynd

Útgjöld á nýárshátíð vekja von

Tölur sem birtar voru á sunnudag sýna að tekjur kínverska ferðaþjónustugeirans í kringum kínverska nýárið voru 47,3% hærri í ár en í fyrra, og 7,7% hærri en árið 2019 Meira
19. febrúar 2024 | Viðskiptafréttir | 899 orð | 3 myndir

Þörf á breyttum viðskiptaháttum

Mörg stór og fjármagnsfrek verkefni eru fram undan hjá Landsneti og mikilvægt að viðhalda fjárhagslegu heilbrigði fyrirtækisins svo það haldi áfram að njóta hagstæðra lánakjara. Þetta segir Guðmundur Ingi Ásmundsson forstjóri Landsnets en stjórn… Meira

Fastir þættir

19. febrúar 2024 | Í dag | 963 orð | 3 myndir

„Lít á lífið sem ævintýri“

Karen Elísabet Stephensen Halldórsdóttir er fædd 19. febrúar 1974 og ólst upp í Kópavogi, fyrst á Hlíðarveginum og svo í Hvannhólma þar sem hún býr enn í dag með dætrum sínum og þrjóskum 12 ára hundi sem heitir Þula Meira
19. febrúar 2024 | Í dag | 181 orð

Kæri Göltur. V-Enginn

Norður ♠ 7532 ♥ Á7 ♦ K8764 ♣ G8 Vestur ♠ Á6 ♥ 109863 ♦ G52 ♣ 764 Austur ♠ DG1084 ♥ D ♦ 10 ♣ ÁK10953 Suður ♠ K9 ♥ KG542 ♦ ÁD93 ♣ D2 Suður spilar 3G Meira
19. febrúar 2024 | Dagbók | 34 orð | 1 mynd

Sakamál og útlendingamál

Hildur Sverrisdóttir lagði á dögunum ásamt fleirum fram frumvarp um breytingar á meðferð sakamála, svo rannsóknir geti ekki dregist út í hið óendanlega. Hún ræðir það og útlendingamálin, sem nú eru efst á baugi. Meira
19. febrúar 2024 | Dagbók | 89 orð | 1 mynd

Samdi hátt í 100 lög fyrir nýju plötuna

Söngkonan Dua Lipa ljóstraði því upp á dögunum að nýrrar breiðskífu væri að vænta úr sinni smiðju. Lipa viðurkenndi að hafa unnið þrotlausa vinnu síðustu misseri við gerð plötunnar og samið hvorki meira né minna en 97 lög Meira
19. febrúar 2024 | Í dag | 66 orð

Sá sem verður einhvers var tekur eftir því, veitir því athygli, skynjar…

Sá sem verður einhvers var tekur eftir því, veitir því athygli, skynjar það eða finnur. En þarna er þess að gæta að er karlkyns Meira
19. febrúar 2024 | Í dag | 341 orð | 1 mynd

Sigurbergur Kárason

60 ára Sigurbergur ólst upp á Reykjalundi í Mosfellssveit þar sem foreldrar hans unnu en var einnig mikið í sveit hjá afa sínum og ömmu á Garðskagavita sem krakki. Hann lauk læknisprófi frá læknadeild Háskóla Íslands árið 1990 og doktorsprófi frá Háskólanum í Gautaborg árið 2000 Meira
19. febrúar 2024 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 0-0 6. Bg5 Be7 7. Rbd2 Ra5 8. Bb5 d6 9. Ba4 a6 10. Bh4 Rh5 11. Bg3 g6 12. b4 Rc6 13. Bb3 Kh8 14. h3 f5 15. Bh2 f4 16. De2 Bf6 17. Hg1 De7 18. a4 Be6 19 Meira
19. febrúar 2024 | Dagbók | 192 orð | 1 mynd

Snillingur mætir heim í stofu

Við sem erum afar heimakær og ekkert óskaplega mikið fyrir að sýna okkur og sjá aðra sláum sannarlega ekki hendinni á móti því að fá tónleika heim í stofu. Okkur finnst það mun betra hlutskipti en að vera innan um mikinn fjölda og þurfa svo að hlusta á fólk byrja skyndilega að hósta í miðju tónverki Meira
19. febrúar 2024 | Í dag | 268 orð

Þunnildisþvaður og blaður

Jón Jens Kristjánsson skrifar á Boðnarmjöð: Ronaldo-fjölskyldan brjáluð eftir að rassinn var tekinn af henni. Sjáðu mistökin sem blaðið gerði. Sjá DV: Yfir ljósmyndum verður oft lítill klassi um líkamsparta er gjarnan spurt illt er að deila einum rassi ef hann er síðan tekinn burt Meira

Íþróttir

19. febrúar 2024 | Íþróttir | 399 orð | 2 myndir

Fjögur móts- met féllu á MÍ

Fjögur mótsmet féllu á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss í Laugardalshöll sem fram fór um helgina. Í gær setti Erna Sóley Gunnarsdóttir úr ÍR mótsmet í kúluvarpi. Erna Sóley bar höfuð og herðar yfir mótherja sína og kastaði kúlunni lengst 16,94 metra Meira
19. febrúar 2024 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Hamar bikarmeistari fjórða árið í röð

Hamar tryggði sér á laugardag bikarmeistaratitilinn í blaki karla, fjórða árið í röð. Í úrslitaleiknum mætti liðið Þrótti Fjarðabyggð í Digranesi í Kópavogi og hafði betur, 3:0. Þrátt fyrir góða baráttu reyndist lið Hamars einfaldlega of sterkt fyrir Þrótt Fjarðabyggð Meira
19. febrúar 2024 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Liverpool og Arsenal halda sínu striki

Manchester City missteig sig í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla þegar liðið gerði jafntefli við Chelsea, 1:1, í stórleik 25. umferðar á laugardagskvöld. Raheem Sterling kom Chelsea yfir undir lok fyrri hálfleiks áður en Rodri jafnaði metin fyrir Man Meira
19. febrúar 2024 | Íþróttir | 602 orð | 4 myndir

Sveinn Aron Guðjohnsen var á skotskónum hjá Hansa Rostock þegar liðið…

Sveinn Aron Guðjohnsen var á skotskónum hjá Hansa Rostock þegar liðið gerði jafntefli við Hamburg, 2:2, á heimavelli í þýsku B-deildinni í knattspyrnu á laugardag. Var þetta fyrsta mark Sveins fyrir liðið í hans þriðja leik og fyrsta byrjunarliðsleik Meira
19. febrúar 2024 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Unnu sterka sigra í botnbaráttunni

Stjarnan og Afturelding unnu bæði góða sigra í botnbaráttu úrvalsdeildar kvenna í handknattleik á laugardag. Stjarnan heimsótti botnlið KA/Þórs á Akureyri og hafði betur, 27:25. Eva Björk Davíðsdótt­ir fór fyr­ir Stjörn­unni er hún skoraði átta mörk Meira
19. febrúar 2024 | Íþróttir | 447 orð | 1 mynd

Valur áfram í Evrópubikarnum

Valur tryggði sér á laugardagskvöld sæti í átta liða úrslitum Evrópubikars karla í handknattleik með glæsilegum sigri á Metaloplastika Sabac, 30:28, í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum í Sabac í Serbíu Meira
19. febrúar 2024 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Víkingur vann botn­slaginn gegn Selfossi

Víkingur úr Reykjavík lagði Selfoss að velli, 21:18, þegar liðin áttust við í botnslag úrvalsdeildar karla í handknattleik í Safamýri í gær. Halldór Ingi Jónasson var markahæstur í leiknum með sex mörk fyrir Víking Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.