Greinar miðvikudaginn 21. febrúar 2024

Fréttir

21. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Afgreiðslutíminn styttist í fyrra

Afgreiðslutími á virðisaukaskattsskýrslum með inneign yfir 5 milljónum styttist hjá skattinum milli ára 2022 og 2023. Þetta kemur fram í svari við fyrirspurn blaðsins en niðurstöðurnar eru sýndar hér til hliðar Meira
21. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Askur aðstoðar við skattframtöl

Nú styttist í að skila þurfi inn skattframtölum en ríkisskattstjóri opnar fyrir framtalsskil einstaklinga 1. mars. Verður skilafrestur gefinn til 14. mars. Á vef skattsins er greint frá því að spjallmennið Askur muni geta aðstoðað með því að svara ýmsum spurningum um framtalið Meira
21. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 1077 orð | 1 mynd

Áratugur frá Maidan-mótmælunum

Úkraínumenn minntust þess í gær að tíu ár voru þá liðin frá því að 77 manns féllu fyrir leyniskyttum á vegum stjórnvalda á Maidan-torginu í Kænugarði. Úkraínumenn segja þann dag marka upphaf fyrri innrásar Rússa í Úkraínu, þar sem þeir innlimuðu… Meira
21. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Beittu neitunarvaldi sínu á ályktun um vopnahlé

Bandaríkin beittu í gær neitunarvaldi sínu á ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, þar sem þess var krafist að tafarlausu vopnahléi yrði komið á í átökum Ísraelsmanna og hryðjuverkasamtakanna Hamas á Gasasvæðinu Meira
21. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Ber mikla virðingu fyrir liði Íslands

Dragisa Zecevic, þjálfari serbneska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, kveðst bera mikla virðingu fyrir landsliði Íslands og því sem það hefur gert á undanförnum árum. Hann telur samt að í Serbíu eigi heimakonur að vera sigurstranglegri og ætlar sér… Meira
21. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 333 orð | 2 myndir

Bílstjórarnir geti beitt stýrinu rétt

„Góðir bílstjórar geta orðið betri og slíkt er nú einmitt tilgangurinn með þessum námskeiðum okkar,“ segir Guðni Sveinn Theódórsson ökukennari. Hann með fleirum stendur að Ökulandi ehf. á Selfossi sem nú fyrr í mánuðinum stóð að akstursöryggisnámskeiði. Slík standa daglangt og eru ætluð þeim er keyra rútur, vörubíla og slík tæki. Námskeiðin eru valkvæð en hjá Samgöngustofu vega þau til eininga í reglubundinni endurmenntun sem atvinnubílstjórar þurfa að sækja. Meira
21. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Ferðamenn virða rauð viðvörunarljós að vettugi

Mikið brim var við Reynisfjöru í gær. Gekk sjórinn á land með látum og var bílaplanið við fjöruna á tímabili á floti. Talsverður fjöldi ferðamanna var á svæðinu þegar sjórinn flæddi yfir og urðu þó nokkrir skelkaðir og yfirgáfu svæðið Meira
21. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Fjögur þúsund hafa fengið hér vernd

Alls hefur 3.961 Úkraínubúi sótt um og fengið alþjóðlega vernd hér á landi árin 2022 og 2023. Gild dvalarleyfi á grundvelli verndar vegna fjöldaflótta frá Úkraínu eru nú 3.496 talsins. Ekki er þó hægt að fullyrða að allir séu búsettir hér í raun Meira
21. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 1181 orð | 4 myndir

Hafa aðlagast íslensku samfélagi vel

„Það er enn baráttuhugur í þessu fólki og heilt yfir gengur því vel hér á landi,“ segir Sveinn Rúnar Sigurðsson, læknir og einn forsvarsmanna samtakanna Flottafólk sem halda utan um Úkraínumenn hér á landi Meira
21. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 847 orð | 1 mynd

Heildstæðar aðgerðir og hert tök í útlendingamálum

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Niðurstaða náðist í ríkisstjórn í gær um heildstæðar aðgerðir í útlendingamálum sem fela m.a. í sér að tökin verða hert hvað varðar málsmeðferðartíma umsókna um alþjóðlega vernd sem og styttingar á heimiluðum dvalartíma hér á landi. Jafnframt er ætlunin að styrkja stjórnsýslu í úrvinnslu umsókna um vernd sem og að sérstöku teymi verði falið að afgreiða umsóknir fólks frá Venesúela. Meira
21. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Hildur Hermóðsdóttir

Hildur Hermóðsdóttir, kennari og bókaútgefandi, lést á Hrafnistu Boðaþingi sunnudaginn 18. febrúar, 73 ára að aldri. Hildur fæddist 25. júlí 1950 í Árnesi í Aðaldal og ólst þar upp. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhanna Álfheiður Steingrímsdóttir og… Meira
21. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Hraunið fór hratt yfir í febrúar

Hraunflæðið úr síðasta eldgosi á Reykjanesskaganum 7.-8. febrúar er næstmest að flatarmáli þegar eldgosin sex sem urðu á svæðinu frá árinu 2021 eru skoðuð. Uppstreymi kviku reyndist mun meira en virtist við fyrstu athugun Meira
21. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Improv Ísland fagnar sýningu 200

Spunaleikhópurinn Improv Ísland fagnar 200. sýningunni í kvöld, miðvikudaginn 21. febrúar, klukkan 20. Improv Ísland hóf starfsemi sína árið 2015 og hefur hópurinn haldið úti vikulegum sýningum á miðvikudagskvöldum í Þjóðleikhúskjallaranum allar götur síðan Meira
21. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 285 orð | 2 myndir

Kúnstin í staðinn fyrir kartöflur

Til stendur að breyta gömlum bragga á Selfossi sem stendur á vesturbakka Ölfusár í listasetur. Bygging þessi var reist árið 1952 en til hennar var fengið efni víða frá; það er samtíningur úr ýmsum áttum Meira
21. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Laus þrátt fyrir fjögurra ára dóm

Landsréttur felldi úr gildi gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir Snæþóri Helga Bjarnasyni, sem var í síðustu viku dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir tvær hrottalegar árásir gagnvart fyrrverandi kærustu sinni Meira
21. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Lög um akstur leigubifreiða verði endurskoðuð strax

„Spyrja má hvort þær breytingar sem Alþingi gerði á lögum um leigubifreiðar hafi dregið úr öryggi farþega,“ sagði Birgir Þórarinsson alþingismaður í umræðum um störf Alþings í gær, en þar skoraði hann á innviðaráðherra að beita sér strax … Meira
21. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Opnar á ný á morgun

Atvinnurekendur í Grindavík voru í óðaönn að standsetja fyrirtæki sín er blaðamaður og ljósmyndari komu við í bænum í gær. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum heimilaði íbúum og fyrirtækjum að dvelja og starfa í bænum allan sólarhringinn frá og með gærdeginum Meira
21. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Skemmtilegt tímabil í tónlistarsögunni

Hljómsveitin Hr. Eydís verður með ferna tónleika á næstunni og byrjar yfirreiðina í Bæjarbíói í Hafnarfirði laugardaginn 24. febrúar, verður svo á Græna hattinum á Akureyri laugardaginn 2. mars og á Sviðinu á Selfossi 22 Meira
21. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 725 orð | 2 myndir

Skerpa á eftirlit með eftirliti lögreglunnar

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
21. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Um 600 hafa sótt um endurmat

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Í kjölfar atburðanna í Grindavík hafa Húsnæðis- og mannvirkjastofnun borist á undanförnum mánuðum fjöldamargar umsóknir um endurmat brunabótamats á íbúðarhúsnæði og þá einkum vegna húseigna í Grindavík. Meira
21. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Vinnumarkaðurinn hefur kólnað

Útlit er fyrir meira atvinnuleysi í sumar en í fyrrasumar. Óvissan er þó nokkur og gæti framvinda mála í Grindavík haft talsvert að segja. Þetta segir Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar Meira
21. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 313 orð

Ætla að herða útlendingalög

Samstaða um breytingar á útlendingalögum náðist í ríkisstjórn í gær, en í þeim felst að dregið verður úr útgjöldum til málaflokksins, m.a. með því að fækka umsóknum þeirra sem ekki uppfylla skilyrði um alþjóðlega vernd Meira

Ritstjórnargreinar

21. febrúar 2024 | Staksteinar | 189 orð | 2 myndir

Stefnufesta og trúverðugleiki

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, kynnti nýverið 180° stefnubreytingu í hælisleitendamálum, en þegar grasrótin andæfði tóku gamlir forystumenn til varna fyrir formanninn og sögðu breytinguna sáralitla. Meira
21. febrúar 2024 | Leiðarar | 644 orð

Sýndarstyrkur Rússa

Rússneski herinn er í afleitu ástandi og tæki mörg ár að byggja hann upp á ný Meira

Menning

21. febrúar 2024 | Menningarlíf | 558 orð | 1 mynd

Gaman og alvara á þýsku

Þýskir kvikmyndadagar eru einn af föstum liðum menningarinnar hér á landi í byrjun árs og verða nú haldnir í fimmtánda sinn, 23. febrúar til 3. mars. Að dögunum stendur kvikmyndahúsið Bíó Paradís í samstarfi við Goethe-stofnunina í Danmörku og þýska … Meira
21. febrúar 2024 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

Hany Hadaya nýr markaðsstjóri ÍD

Hany Hadaya hefur verið ráðinn markaðs- og kynningarstjóri Íslenska dansflokksins og mun hann jafnframt sjá um fræðslumál. Í tilkynningu segir að undanfarin sex ár hafi Hany unnið sem markaðsstjóri og hönnuður hjá stóru dansstúdíói í Kaupmannahöfn Meira
21. febrúar 2024 | Menningarlíf | 38 orð

Myndlistarmaður

Í rýni um myndlistarsýninguna D-vítamín í Listasafni Reykjavíkur sem birt var 15. febrúar var nafn eins myndlistarmannsins sem tekur þátt í sýningunni ranglega ritað á einum stað. Rétt nafn er Joe Keys Meira
21. febrúar 2024 | Menningarlíf | 56 orð | 1 mynd

Nabucco sýnd í Kringlubíói

Óperan Nabucco eftir Giuseppe Verdi verður endursýnd í Kringlubíói í dag, miðvikudaginn 21. febrúar, kl. 17. Uppsetningin er eftir Elijah Moshinsky frá 2001 í Metrópólítan-óperunni í New York Meira
21. febrúar 2024 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

Skemmdir í Úkraínu nema 480 milljörðum

Skemmdir á menningarminjum og stöðum tengdum menningararfleifð í Úkraínu eftir innrás Rússa eru nú taldar nema um 3,5 milljörðum bandaríkjadala eða um 480 milljörðum íslenskra króna. Þetta hefur AFP eftir menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO Meira
21. febrúar 2024 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Skrítnar skepnur í skammdeginu

Jæja, þá hafa Jodie Foster og félagar lokið við að leiða okkur í gegnum fjórðu seríuna af True Detective, þar sem flakkað hefur verið á milli Dalvíkur og Reykjanesbæjar, með viðkomu á ýmsum fleiri tökustöðum, ofan og neðan jarðar Meira
21. febrúar 2024 | Menningarlíf | 847 orð | 3 myndir

Snertir hverja æð í manni

Kór Langholtskirkju flytur Jóhannesarpassíuna eftir Johann Sebastian Bach í Langholtskirkju á sunnudaginn kl. 17. Hægt er að tala um afmælistónleika í tvennum skilningi en verkið var fyrst flutt í Leipzig í Saxlandi fyrir réttum 300 árum, þar sem… Meira
21. febrúar 2024 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

STNY fagnar útgáfu með tónleikum

Steingrímur Daði Kristjánsson eða STNY, sem er 22 ára tónlistarmaður, fagnar útgáfu plötu sinnar Spírall með tónleikum á Gauknum í kvöld, 21. febrúar, kl. 21. Um er að ræða aðra plötu STNY og er hún poppplata Meira

Umræðan

21. febrúar 2024 | Pistlar | 416 orð | 1 mynd

Batnandi mönnum er best að lifa

Það er skiljanlegt að flestir horfi á jákvæð umskipti Samfylkingarinnar í útlendingamálum í forundran. Viðtöl, greinar, ræður og atkvæðagreiðslur draga upp mjög ólíka mynd frá þeirri sem formaður Samfylkingarinnar málar nú um stundir Meira
21. febrúar 2024 | Aðsent efni | 1229 orð | 1 mynd

Eldar loga innan Samfylkingarinnar

Þegar spurðist út að formaður Samfylkingarinnar teldi nauðsynlegt að breyta stefnunni í málefnum hælisleitenda kviknuðu pólitískir eldar. Meira
21. febrúar 2024 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd

Menntakerfið, tækifæri og hagsæld

Þrátt fyrir mikilvægi menntunar í nútímasamfélagi er menntunarstig lágt á Íslandi. Orsök þess er meðal annars fjárhagslegar hindranir námsmanna. Meira
21. febrúar 2024 | Aðsent efni | 777 orð | 2 myndir

Sóknarfæri í skólamálum

Nú þarf þjóðarátak til að efla lestrarhæfni barna og ungmenna. Meira

Minningargreinar

21. febrúar 2024 | Minningargreinar | 419 orð | 1 mynd

Elín Guðnadóttir

Elín Guðnadóttir fæddist 25. mars 1938. Hún lést 21. janúar 2024. Útför fór fram 5. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2024 | Minningargreinar | 919 orð | 1 mynd

Fanney Jóna Þorsteinsdóttir

Fanney Jóna Þorsteinsdóttir fæddist á Siglufirði 15. maí 1953. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 9. febrúar 2024. Fanney var dóttir hjónanna Sigríðar Pétursdóttur, f. 30. apríl 1915, d Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2024 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd

Guðrún Lára Sigurðardóttir

Guðrún Lára Sigurðardóttir fæddist 13. júní 1937. Hún lést 5. febrúar 2024. Útförin fór fram 17. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2024 | Minningargreinar | 522 orð | 1 mynd

Gunnar Magnússon

Gunnar Magnússon fæddist 25. mars 1945. Hann lést 10. janúar 2024. Útför hans fór fram 14. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2024 | Minningargreinar | 2933 orð | 1 mynd

Hjalti Einarsson

Hjalti Einarsson fæddist 11. apríl 1938 á Siglufirði. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 3. febrúar 2024. Foreldrar Hjalta voru hjónin Einar Ásgrímsson, f. 29.5. 1904, d. 3.3. 1980, bóndi á Reyðará á Siglunesi og sjómaður, og Unnur Stefánsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2024 | Minningargreinar | 584 orð | 1 mynd

Jóhanna Sigurðardóttir

Jóhanna fæddist í Lækjarhúsum í Borgarhöfn í Suðursveit 16. júní 1933. Hún lést á Hrafnistu 1. febrúar 2024. Foreldrar hennar voru Sigurður Magnússon frá Gamla Garði í Suðursveit, f. 19. júní 1898. d Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1358 orð | 1 mynd

Kristbjörg Ingileif Sigurjónsdóttir

Kristbjörg Ingileif Sigurjónsdóttir (Bíbí frá Skógum) fæddist í Skógum í Vestmannaeyjum 11. desember 1931. Hún lést á Hraunbúðum 31. janúar 2024. Foreldrar Kristbjargar voru Sigurjón Ingvarsson frá Klömbru, f Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2024 | Minningargreinar | 807 orð | 1 mynd

Unnur Inga Pálsdóttir

Unnur Inga Pálsdóttir fæddist 22. september 1932 í Reykjavík. Hún lést 9. febrúar 2024 á Landspítalanum í Fossvogi. Frá fimm vikna aldri voru kjörforeldrar Unnar Ingu, Ólafía Guðrún Andrésdóttir Blöndal, húsfreyja á Grjóteyri í Kjós, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

21. febrúar 2024 | Í dag | 70 orð

Að koma e-u heim og saman er að fá e-ð til að standa heima, vera í…

Að koma e-u heim og saman er að fá e-ð til að standa heima, vera í samræmi. Það sem kemur heim og saman er í samræmi, stemmir; komi það illa eða ekki heim og saman er það ekki í samræmi, það stangast… Meira
21. febrúar 2024 | Í dag | 175 orð

Aldrei aftur. A-AV

Norður ♠ 6 ♥ KG532 ♦ 94 ♣ G9872 Vestur ♠ Á54 ♥ D9 ♦ 762 ♣ ÁK653 Austur ♠ D1098732 ♥ 876 ♦ – ♣ D104 Suður ♠ KG ♥ Á104 ♦ ÁKDG10853 ♣ – Suður spilar 3G Meira
21. febrúar 2024 | Í dag | 287 orð

Geysiháar sprungur

Þorgeir Magnússon skrifar í Boðnarmjöð: Þreyjum þorrann: Þegar leysir á landinu snjóa og loks fer að vella í spóa, þá er vetrarins eymd okkur velflestum gleymd og þar með þau þorri og góa. Philip Vogler Egilsstöðum svarar og skrifar: Mér fannst… Meira
21. febrúar 2024 | Í dag | 139 orð | 1 mynd

Gréta Björg Unnarsdóttir

30 ára Gréta ólst upp í Garðabænum og gekk í Hofsstaðaskóla, Garðaskóla og síðan í Fjölbrautaskóla Garðarbæjar. Hún var mikil fótboltastelpa og var í Stjörnunni. „Svo var ég líka í skátafélaginu Vífli og eignaðist marga vini þar og fór í… Meira
21. febrúar 2024 | Í dag | 137 orð | 1 mynd

Kjartan Hrafn Kjartansson

50 ára Kjartan ólst upp í Seljahverfinu. Hann gekk í Ölduselsskóla í og stundaði fótbolta af kappi með ÍR alveg upp í meistaraflokk. Hann gekk í Menntaskólann við Sund og fór þaðan í tölvunarfræði í Háskóla Íslands og útskrifaðist 2002 Meira
21. febrúar 2024 | Í dag | 146 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 a6 6. Bf4 Bb4 7. Dd3 Rf6 8. Rxc6 bxc6 9. a3 Bxc3+ 10. Dxc3 0-0 11. Bd3 Bb7 12. Bd6 He8 13. Db4 Dc8 14. e5 c5 Staðan kom upp í landsliðsflokki Íslandsmóts kvenna sem lauk fyrir skömmu í Siglingaklúbbnum Ými í Kópavogi Meira
21. febrúar 2024 | Dagbók | 97 orð | 1 mynd

Vann 100.000 króna inneign með því að svara rangt

Er vet­ur á Íslandi núna og éta kind­ur gras? Þetta var á meðal spurn­inga í dag­skrárliðnum Svaraðu rangt til að vinna í síðdeg­isþætt­in­um Skemmti­legri leiðin heim á K100 í vik­unni. Eins og nafnið ber með sér felst leik­ur­inn í að svara með röngu svari til að ná lengra í leikn­um Meira
21. febrúar 2024 | Í dag | 774 orð | 4 myndir

Virkni er lykillinn að góðri heilsu

Þóra Guðrún Grönfeldt fæddist í Borgarnesi 21. febrúar 1944. „Ég ólst þar upp hjá afa mínum og ömmu í gamla Sparisjóðshúsinu, en afi minn var sparisjóðsstjóri og amma var húsmóðir og saumakona.“ Þóra segir það hafa verið einstaklega gott … Meira

Íþróttir

21. febrúar 2024 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Andreas Brehme er látinn

Andreas Brehme, landsliðsmaður Vestur-Þýskalands og Þýskalands frá 1984 til 1994, lést í fyrrinótt af völdum hjartaáfalls, 63 ára. Brehme tryggði Vestur-Þjóðverjum heimsmeistaratitilinn árið 1990 þegar hann skoraði sigurmarkið í úrslitaleiknum gegn Argentínu í Róm, 1:0, úr vítaspyrnu Meira
21. febrúar 2024 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

City aðeins einu stigi á eftir Liverpool

Manchester City er aðeins einu stigi á eftir Liverpool í baráttunni um enska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir sigur á Brentford, 1:0, á Etihad-leikvanginum í Manchester í gærkvöld. City fór upp fyrir Arsenal en nú skilja aðeins tvö stig að þessi … Meira
21. febrúar 2024 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Fjörutíu stig Selenu ekki nóg á Ásvöllum

Haukar styrktu stöðu sína í A-deild úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik í gærkvöld með því að sigra Njarðvíkinga á Ásvöllum í Hafnarfirði, 88:78. Haukakonur eru þá komnar með 20 stig og náðu Stjörnunni í fjórða sætinu Meira
21. febrúar 2024 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Inter fer með naumt forskot til Spánar

Inter Mílanó er með naumt forskot gegn Atlético Madrid eftir fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar karla í fótbolta í gærkvöld og PSV Eindhoven og Borussia Dortmund eru jöfn fyrir seinni viðureign þeirra í Þýskalandi Meira
21. febrúar 2024 | Íþróttir | 446 orð | 2 myndir

Jürgen Klopp knattspyrnustjóri Liverpool býst við því að Diogo Jota,…

Jürgen Klopp knattspyrnustjóri Liverpool býst við því að Diogo Jota, Curtis Jones og Alisson Becker verði allir lengi frá keppni vegna meiðsla Meira
21. febrúar 2024 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Norðmaður til Skagamanna

Erik Sandberg, knattspyrnumaður frá Noregi, er genginn til liðs við Skagamenn og hefur samið við þá til tveggja ára. Sandberg er 23 ára varnarmaður og kemur frá Jerv þar sem hann hefur leikið í þrjú ár, tvö í norsku B-deildinni og eitt í úrvalsdeildinni Meira
21. febrúar 2024 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Valur mætir gömlu stórveldi

Valur mætir gamla stórveldinu Steaua frá Rúmeníu í átta liða úrslitum Evrópubikars karla í handknattleik en dregið var í gær og leikirnir fara fram í lok mars, sá fyrri í Búkarest. Steaua hefur slegið Linz frá Austurríki og Karvina frá Tékkland út… Meira
21. febrúar 2024 | Íþróttir | 475 orð | 2 myndir

Veikar hliðar á liði Íslands

Dragisa Zecevic, þjálfari serbneska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, kveðst þekkja mjög vel til íslenska landsliðsins og bera mikla virðingu fyrir því en sitt lið ætli sér að ná í hagstæð úrslit í fyrri leik þjóðanna í umspilinu um sæti í A-deild Evrópumóts kvenna Meira
21. febrúar 2024 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Viktor frábær í Evrópudeildinni

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, fór hamförum með franska liðinu Nantes í gærkvöld þegar það vann Zabrze frá Póllandi í Evrópudeildinni á heimavelli sínum, 31:23. Viktor var með 44 prósent markvörslu en hann varði 17 af 39 skotum sem hann fékk á sig Meira
21. febrúar 2024 | Íþróttir | 755 orð | 2 myndir

Ætlum okkur alla leið

„Þessi leikur gegn Ungverjalandi leggst mjög vel í mig,“ sagði hinn 26 ára gamli Tryggvi Snær Hlinason, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í körfuknattleik, á æfingu íslenska liðsins í Laugardalshöll í gær Meira

Viðskiptablað

21. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 789 orð | 1 mynd

Að lesa á milli línanna við mat á virði fyrirtækja

Staðan er einfaldlega sú að þegar fjárfestir stendur frammi fyrir því að velja eign inn í eignasafnið sitt hefur hann úr gríðarlegum fjölda sambærilegra fyrirtækja að velja. Hættan er vitaskuld sú að yfirsýnin yfir skóginn hverfi fyrir allt of mörgum trjám. Meira
21. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 647 orð | 1 mynd

Besta vottunin: Tími

Við endum öll „vottuð” í okkar fagi en það er tíminn sem gerir vottunina sýnilega markaðnum þegar fólk, sem aðrir treysta, mælir með okkur. Oft tekur þetta ferli meira en tíu ár og margfeldis-áhrifin koma fram undir lokin. Meira
21. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 764 orð | 2 myndir

Breytt skattmat raskaði jólaviðskiptum

„Við teljum að hvorki Skatturinn né fjármála- og efnahagsráðuneytið, sem staðfesti breytingarnar, hafi lagaheimildir til að skattleggja gjafakort með ólíkum hætti,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda (FA), í samtali við ViðskiptaMoggann Meira
21. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 80 orð | 1 mynd

Enn heildstæðari lausn

Klappir Grænar Lausnir hf. og BravoEarth ehf. hafa unnið að því að koma á markað sjálfbærnilausn sem mætir þörfum markaðarins um heildstæða lausn fyrir hvers kyns upplýsingagjöf um sjálfbærni. Lausnin er viðbót við sjálfbærnilausn Klappa og er markaðssett undir heitinu Klappir IRO Meira
21. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 545 orð | 1 mynd

Fasteignafélögin auka tekjur

Fasteignafélögin Eik, Reginn og Reitir juku öll leigutekjur sínar á síðasta ári. Samanlagður hagnaður félaganna þriggja nam tæpum 19 milljörðum króna. Leigutekjur Regins jukust um 13,2% milli ára á sama tíma og verðlag hefur hækkað um 9,0% þannig að leigutekjur Regins hækkuðu um 4,2% umfram verðlag Meira
21. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 1099 orð | 1 mynd

Hagkerfi Japans fær á sig kalda gusu

Mér þykir ekki laust við að megi greina töluverð vonbrigði hjá Japönum yfir því að hagkerfið þeirra sé nú orðið það fjórða stærsta í heiminum. Þær fréttir bárust á dögunum að þrátt fyrir að vera ekki beinlínis á fljúgandi siglingu hefði Þýskalandi… Meira
21. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 302 orð | 1 mynd

Horfa meðal annars til erlendra aðila

Fréttaflutningur og umræða um stöðu flugfélagsins Play á unanförnum vikum hefur ekki haft áhrif á bókunarstöðu félagsins. Þetta segir Birgir Jónsson, forstjóri Play, í samtali við ViðskiptaMoggann. „Bókunarstaðan fyrir næstu mánuði og inn í… Meira
21. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 426 orð | 1 mynd

Íslandspóstur hækkaði verð um 49% í laumi

Íslandspóstur (ÍSP) hækkaði verð á magnpóstsendingum bréfa að 50 grömmum um 49% um áramótin án tilkynningar. ÍSP tilkynnti vissulega um fyrirhugaðar breytingar á verðskrá á heimasíðu sinni í lok nóvember en láðist að minnast á verðhækkun þessa Meira
21. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 241 orð | 1 mynd

Íslenskur lottó- leikur til 50 landa

Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Bwloto, sem sérhæfir sig í fjáröflunar- og getraunalausnum, hefur gert samning við Scientific Games (SG), sem er eitt stærsta lottófyrirtæki heims, um dreifingu á lottóleikjum fyrirtækisins eða svoknefndum ígripsleikjum Meira
21. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 624 orð | 1 mynd

Jöfnunarsjóður atvinnulífsins?

Aftur á móti hvarflar stundum að manni að sumir verkalýðsleiðtogar haldi að rekinn sé einhvers konar jöfnunarsjóður atvinnulífsins, en staðreyndin er sú að afkoma banka hjálpar veitingastað eða ferðaþjónustufyrirtæki ekki neitt í baráttunni við hærri launakostnað. Meira
21. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 219 orð | 1 mynd

Keyrðu niður starfsemi í neyðarástandinu

Björn Brynjúlfsson, forstjóri gagnaversfyrirtækisins Borealis Data Center, segir spurður um stöðu iðnaðarins á Íslandi í ljósi mikillar umræðu um yfirvofandi orkuskort í landinu að staðan núna sé hamlandi almennt fyrir græna iðnaðaruppbyggingu Meira
21. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 122 orð | 1 mynd

Slitum lokið á Straumi-Burðarási

Slitum á ALMC hf., sem áður var fjárfestingarbankinn Straumur-Burðarás, er lokið og félagið hefur verið skráð úr fyrirtækjaskrá. Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu. Lýstar kröfur í þrotabúið námu 321.877 evrum sem samsvarar rúmum 47 milljónum á gengi dagsins í dag Meira
21. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 462 orð | 1 mynd

Sósan og enski boltinn

Mögulega lásu sér einhverjir til gamans kærkomna 130 blaðsíðna skýrslu Samkeppniseftirlitsins (SKE) í fyrra um djúpa greiningu eftirlitsins á íslenskum sósumarkaði. Skýrslan fól í sér ákvörðun SKE um að banna kaup Kaupfélags Skagfirðinga á Gunnars… Meira
21. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 729 orð | 1 mynd

Tíu mikilvæg ár eru fram undan

Eftir langa búsetu í Sviss fluttist Árni Hrannar Haraldsson aftur með fjölskyldu sinni til Íslands en hann settist í framkvæmdastjórastólinn hjá Orku náttúrunnar síðasta vor. Fjölskyldan var á tímabili í tveimur löndum og segir Árni það mikils virði … Meira
21. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 137 orð | 1 mynd

Vísitalan lækkað um 1,2% að raunvirði

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,4% á milli mánaða. Þetta kemur fram á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS). Síðastliðna þrjá mánuði hefur vísitalan hækkað um 0,9 prósent og síðastliðna sex mánuði hækkaði hún um 4,0 prósent Meira
21. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 2295 orð | 2 myndir

Væri mjög miður ef bakslag yrði í greininni

Ísland hefur alla burði til að vera í fremstu röð sem miðstöð fyrir alþjóðlega gagnaversþjónustu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.