Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Boðað er aðhald í rekstri ríkisins fram til ársins 2029, halda á útgjaldavexti í skefjum til að stuðla að lækkun verðbólgu og auknum kaupmætti, unnið verður að lækkun skulda ríkissjóðs, mæta á nýjum útgjöldum með aðhalds- og sparnaðaraðgerðum í öðrum rekstri, selja á ýmsar eignir ríkisins og áhersla verður lögð á forgangsröðun verkefna og hagræðingu. Þetta kemur fram í fjármálaáætlun áranna 2025 til 2029 sem Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og efnahagsráðherra kynnti í gær.
Meira