Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Bangsasúpa er yfirskrift vortónleika Karlakórsins Esju í Háteigskirkju klukkan 16.00 á morgun, laugardag. „Eins og kórstjórinn okkar segir erum við hefðbundinn karlakór með tvisti,“ segir Guðfinnur Einarsson, formaður kórsins frá upphafi, um efnisskrána, en Þórður Árnason gítarleikari verður sérstakur gestur.
Meira