Greinar föstudaginn 19. apríl 2024

Fréttir

19. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 506 orð | 3 myndir

Aðeins ein leið fær í Grindavíkurmálum

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Þetta er gríðarlega flókið verkefni sem [Fasteignafélagið] Þórkatla tekur á sig og þetta hefur aldrei verið gert áður,“ segir Hannes Steindórsson, löggiltur fasteignasali hjá fasteignasölunni Lind, í samtali við Morgunblaðið um gang fasteignamála Grindvíkinga og leggur til það sem hann telur vera einu tæku lausn málsins. Meira
19. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Aðrir svari því hver tilgangurinn með þessu var

„Atvinnuveganefnd ræddi þetta mál við starfsmenn matvælaráðuneytisins og fór yfir það. Það er óvenjulegt að svona lagað komi upp, ég hef ekki heyrt um það áður að ráðherra setji ofan í við löggjafarvaldið,“ segir Þórarinn Ingi Pétursson formaður nefndarinnar í samtali við Morgunblaðið Meira
19. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 632 orð | 2 myndir

Algjör sprenging

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Bandaríska gervigreindarmiðaða skýjafyrirtækið Crusoe mun hefja starfsemi í gagnaverum íslenska gagnaversfyrirtækisins atNorth í næsta mánuði. Um er að ræða fyrsta verið sem Crusoe nýtir sér utan Bandaríkjanna. Samningar milli félaganna tókust í desember síðastliðnum en síðan þá hefur verið unnið að því að setja upp myndvinnslukort (e. GPU, graphics processing unit) fyrirtækisins í gagnaverinu. Meira
19. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 233 orð

„Fólkið vantar pening núna“

Hannes Steindórsson, löggiltur fasteignasali á Lind, segir aðeins eina leið færa út úr húsnæðiskreppu Grindvíkinga, þar sem fjöldi fasteignakaupakeðja er nú við það að bresta um sinn veikasta hlekk, rafræna þinglýsingu sem ekki gangi upp nema engin lán séu áhvílandi Meira
19. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

„Ævintýra- gámar“ við Vörðuskóla

Ný gámabyggð á bílaplaninu við Vörðuskóla í Reykjavík hefur eflaust ekki farið fram hjá glöggum vegfarendum um Barónsstíg en þar verður leikskólinn Ævintýraborg opnaður síðar á þessu ári. Þetta er fjórði leikskólinn sem er hluti af verkefninu… Meira
19. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Benedikt Hjartarson segir frá Rauðum pennum á Gljúfrasteini

Fjölbreytt vordagskrá fer af stað á Gljúfrasteini á morgun, laugardaginn 20. apríl, en viðburðir verða haldnir á safninu alla laugardaga til og með 25. maí. Benedikt Hjartarson, prófessor í bókmennta- og menningarfræði, mun á morgun kl Meira
19. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Bjarkey stendur við skammarbréf Svandísar

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir hyggst ekki draga til baka bréf matvælaráðherra til atvinnuveganefndar, sem sent var á síðasta degi Svandísar Svavarsdóttur í því embætti. Í bréfinu kom fram hörð gagnrýni á breytingar sem urðu á búvörulagafrumvarpi í… Meira
19. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 443 orð | 2 myndir

Deilt um millifærslur framkvæmdastjóra

„Eng­inn var til að tryggja að eft­ir­lit væri nægj­an­legt þannig að ekki væri verið að stofna til út­gjalda eða greiðslur væru innt­ar af hendi án þess að sann­ar­lega lægi fyr­ir samþykki stjórn­ar fyr­ir þeim Meira
19. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 129 orð

Ekki byggt í takt við áform sveitarfélaga

Elmar Erlendsson, framkvæmdastjóri húsnæðissviðs Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, HMS, segir að byrjað hafi verið að byggja mun færri íbúðir á höfuðborgarsvæðinu í fyrra en sveitarfélögin hafi stefnt að Meira
19. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Enn logar í glæðum í rústum Børsen

Enn logaði í glæðum í Børsen, gömlu kauphöllinni í Kaupmannahöfn, í gær en mikill eldur kom þar upp á þriðjudagsmorgun. Hluti af útvegg byggingarinnar hrundi í gær en slökkvilið borgarinnar hafði unnið við að styrkja útveggina Meira
19. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 777 orð | 2 myndir

Erfitt starfsumhverfi tónlistarskólanna

Baksvið Kristján Jónsson kris@mbl.is Forsvarsmenn tónlistarskólanna í Reykjavík eru orðnir þreyttir á erfiðu starfsumhverfi. Samningarnir við Reykjavíkurborg eru framlengdir til eins árs í senn og því erfitt að gera áætlanir til framtíðar. Enn verra þykir þeim þegar framlögin liggja ekki fyrir fyrr en á sumrin þegar mjög stutt er í veturinn eða kennslutímabilið. Snúið sé að skipuleggja skólastarf með jafn stuttum fyrirvara. Meira
19. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Fjórða kafbátaheimsóknin

Kjarnorkuknúni kafbáturinn USS New Hampshire sást úti fyrir Suðurnesjum í gær. Var hann hingað kominn að sækja vistir, samkvæmt þjónustusamningi sem bandaríski sjóherinn gerði við Landhelgisgæsluna í fyrra Meira
19. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Grindvíkingar mótmæltu seinagangi við uppkaup á fasteignum

Nokkrir tugir Grindvíkinga mótmæltu á Austurvelli í gær. Fólkið er ósátt við seinagang Fasteignafélagsins Þórkötlu við uppkaup á fasteignum í bænum í kjölfar náttúruhamfaranna þar. „Ég er búin að vera mjög já­kvæð og hvetj­andi í öllu þessu ferli en … Meira
19. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Guðmundur H. Garðarsson

Guðmundur H. Garðarsson fv. alþingismaður lést á Hjúkunarheimilinu Sóltúni aðfaranótt 18. apríl, 95 ára að aldri. Guðmundur fæddist í Hafnarfirði 17. október 1928. Foreldrar hans voru Garðar Svavar Gíslason kaupmaður og Matthildur Guðmundsdóttir húsmóðir Meira
19. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Hægagangur og vaxandi ókyrrð

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Hægagangur er í kjaraviðræðum BSRB við ríkið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg um endurnýjun kjarasamninga. Flestir samningar á opinbera markaðinum runnu út í lok mars. „Okkar vonir stóðu til þess að við yrðum löngu búin að þessu,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB. Meira
19. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 361 orð

Loftmyndir ehf. gagnrýna útboð

„Við höfum reynt að fá samtal við ráðuneytið en ekki haft erindi sem erfiði. Þá hefur ráðherra ekki haft samráð við okkur sem þó höfum sérþekkingu á sviði loftmyndatöku. Það gæti því farið svo að 30 ára saga loftmyndatöku af Íslandi og sú… Meira
19. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 596 orð | 2 myndir

Lóðir undir 2.800 íbúðir tilbúnar

Samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg eru nú lóðir undir tæplega 2.800 íbúðir byggingarhæfar í borginni. Upplýsingar um staðsetningar lóða, fjölda íbúða sem má byggja og eigendur má sjá hér fyrir ofan Meira
19. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Magni R. Magnússon

Magni Reynir Magnússon kaupmaður lést á Landspítalanum 16. apríl síðastliðinn, 88 ára að aldri. Magni fæddist 5. nóvember 1935 í Reykjavík og ólst upp í Vesturbænum. Foreldrar hans voru Hjörný Tómasdóttir og Magnús Guðmundsson, en Magni ólst upp hjá … Meira
19. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Nautnamenn með roðslaufu að vestan

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Bangsasúpa er yfirskrift vortónleika Karlakórsins Esju í Háteigskirkju klukkan 16.00 á morgun, laugardag. „Eins og kórstjórinn okkar segir erum við hefðbundinn karlakór með tvisti,“ segir Guðfinnur Einarsson, formaður kórsins frá upphafi, um efnisskrána, en Þórður Árnason gítarleikari verður sérstakur gestur. Meira
19. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Náttúran hefur mesta aðdráttaraflið

Náttúra Íslands hafði mest áhrif á að erlendir ferðamenn ákváðu að heimsækja landið í fyrra. 97% svarenda í könnun Ferðamálastofu meðal erlendra ferðamanna sögðu náttúruna hafa haft áhrif að miklu eða einhverju leyti á þá ákvörðun að ferðast til Íslands Meira
19. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 225 orð | 2 myndir

Prestar settu svip á Stykkishólm

Presta- og djáknastefna var í ár haldin í Stykkishólmi og var þetta í síðasta sinn sem séra Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands kallar til slíks fundar. Prestastefnan var sett með guðsþjónustu í Stykkishólmskirkju þriðjudaginn 16 Meira
19. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 545 orð | 2 myndir

Sárt að horfa upp á illa meðferð fjármuna

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Illa er farið með almannafé þegar kemur að nokkrum þáttum heilbrigðisþjónustu. Starfsfólk Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) benti þingmönnum NA-kjördæmis á dæmi þess á málþingi sem haldið var á sjúkrahúsinu. Þjónusta SAk hefur undanfarin misseri dregist verulega saman sem gerir það að verkum að íbúar á þjónustusvæði þess þurfa í auknum mæli að leita sér lækninga suður, ýmist á Landspítala eða hjá sérgreinalæknum á stofum. Allavega 22 þúsund einstaklingar fóru í slíkar læknaferðir á fyrstu tíu mánuðum liðins árs. Flest tilfellin hefði verið hægt að afgreiða á SAk. Meira
19. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Tveir grunaðir um njósnir fyrir Rússa

Tveir karlmenn voru handteknir í Þýskalandi í vikunni, grunaðir um njósnir fyrir Rússa og að hafa skipulagt árásir í Þýskalandi, þar á meðal á bandarískar herstöðvar, með það að markmiði að grafa undan hernaðarstuðningi Þjóðverja við Úkraínu Meira
19. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Uppfærsla sáttmála langt komin

„Við erum mjög langt komin og ég veit að það hefur verið sagt áður. Þetta hefur tafist og það eru ýmsar skýringar á því, en við ætlum að klára þetta sem allra fyrst,“ segir Ragnhildur Hjaltadóttir, fyrrverandi ráðuneytisstjóri í innviðaráðuneytinu, í samtali við Morgunblaðið Meira
19. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Valur og Þór eru í góðri stöðu

Valur og Þór úr Þorlákshöfn standa vel að vígi í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik eftir sigra í þriðju umferðinni í gærkvöld. Valur náði forystu gegn Hetti með sigri á Hlíðarenda, 2:1, og Þórsarar gerðu góða ferð til Njarðvíkur, … Meira
19. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 65 orð

Vegna umfjöllunar um málefni Nesfrétta

Í umfjöllun um málefni hverfisblaðsins Nesfrétta í Morgunblaðinu í gær var ekki rétt farið með föðurnafn Þórs Sigurgeirssonar bæjarstjóra Seltjarnarness. Þá var í sömu frétt ranglega farið með að Nesfréttir hefðu verið gefnar út í samstarfi við Má Guðlaugsson Meira
19. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

WHO lýsir áhyggjum af fuglaflensu

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin, WHO, lýsti í gær yfir þungum áhyggjum af útbreiðslu H5N1-gerðar fuglainflúensu, sem hefur að undanförnu borist í vaxandi mæli í spendýr. Fuglaflensufaraldurinn hófst árið 2020 og hefur valdið dauða tuga milljóna alifugla víða um heim Meira

Ritstjórnargreinar

19. apríl 2024 | Staksteinar | 245 orð | 1 mynd

Gleðigjafarnir

Það er margt í mörgu. Árshátíðir eru almennt gleðigjafar og eiga að vera það, en árshátíð Landsvirkjunar gladdi ekki alla þegar upp komst að hún hefði kostað nálægt eitt hundrað milljónum króna. Inga Sæland gekk á forsætisráðherra vegna málsins á Alþingi og sagði hann að þó að blæbrigðamunur væri á að fljúga til Egilsstaða eða Evrópu í slíka ferð, þá tæki hann undir að kostnaðurinn væri verulegur. Og hann var með skilaboð til „allra félaga í eigu ríkisins og stofnana, að við viljum að gengið sé þannig fram að það sé til eftirbreytni. Það er bara svo einfalt“. Meira
19. apríl 2024 | Leiðarar | 290 orð

Skaðleg ofuráhersla á þéttingu

Á sýningunni Verk og vit má finna kraft sem þarf að leysa úr læðingi Meira
19. apríl 2024 | Leiðarar | 332 orð

Veikt vantraust

Stjórnarandstaða reið ekki feitum hesti Meira

Menning

19. apríl 2024 | Menningarlíf | 532 orð | 1 mynd

Gamanmynd um ástarmál

Einskonar ást nefnist fjórða kvikmynd leikstjórans Sigurðar Antons Friðþjófssonar sem frumsýnd er í vikunni og skrifaði hann einnig handritið og klippti myndina. Fyrsta kvikmynd Sigurðar, Webcam, var frumsýnd fyrir níu árum og sú næsta, Snjór og… Meira
19. apríl 2024 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Grant tilneyddur til að semja við NGN

BBC greindi frá því í fyrradag að breski leikarinn Hugh Grant hefði séð sig tilneyddan að semja í máli sínu gegn útgefanda dagblaðsins Sun, News Group New­spa­per (NGN) Meira
19. apríl 2024 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Klara Elias með tónleika í Salnum

Söngvaskáld verður á sínum stað í Salnum í kvöld en þar mun lagahöfundurinn og söngkonan Klara Elias halda tónleika klukkan 20. Klara var m.a. í stúlknabandinu Nylon, svo Charlies í Los Angeles og vinnur nú sem sólólistamaður hér heima Meira
19. apríl 2024 | Menningarlíf | 695 orð | 3 myndir

Klassík sem lifir um ókomna tíð

Stórsveit Reykjavíkur heiðrar minningu Henrys Mancinis, sem var eitt af þekktustu og vinsælustu kvikmyndatónskáldum sögunnar, á tónleikum í Silfurbergi í Hörpu sunnudaginn, 21. apríl, klukkan 20. Mancini fæddist 16 Meira
19. apríl 2024 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Má bjóða yður fljúgandi garnir?

Af einhverjum ástæðum hefur það hist þannig á að nokkrar af ofbeldisfyllstu þáttaröðum sem ofanritaður hefur nokkru sinni séð er allar að finna á streymisveitunni Prime Video, oft kennd við stórfyrirtækið Amazon Meira
19. apríl 2024 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Zendaya flott á rauða dreglinum

Bandaríska leikkonan ­Zendaya var viðstödd frumsýningu myndarinnar Challengers sem fram fór á þriðjudaginn í Regency Village-leikhúsinu í Los ­Angeles. Zendaya hefur vakið athygli fyrir frumlegan fatastíl á rauða dreglinum en hún mætti til að mynda… Meira

Umræðan

19. apríl 2024 | Aðsent efni | 824 orð | 1 mynd

Ernir í augsýn

Framtak Ástu Fjeldsted skipti miklu máli fyrir vöxt og viðgang hafarnarstofnsins á Íslandi. Meira
19. apríl 2024 | Aðsent efni | 825 orð | 1 mynd

Fall er ekki alltaf fararheill

Í dagblöðunum eru oft heilsíðuauglýsingar frá nýjum elliheimilum þar sem státað er af öllum flottheitunum sem þau bjóða upp á. Meira
19. apríl 2024 | Aðsent efni | 751 orð | 4 myndir

Fjárfesting sem sparar 100 milljarða

Það er kominn tími á nýjan Spöl. Meira
19. apríl 2024 | Aðsent efni | 1026 orð | 2 myndir

Grænt eldsneyti eða rafmynt?

Hægt væri að ná fram stórum skrefum í orkuskiptum ef þessi 120 MW færu í verkefni sem gera gagn í orkuskiptum. Meira
19. apríl 2024 | Aðsent efni | 750 orð | 2 myndir

Hin þungbæra bið

Óvissa og streita í tengslum við langan biðtíma eftir meðferð eða aðgerð getur tekið verulegan andlegan toll af fólki. Meira
19. apríl 2024 | Aðsent efni | 1012 orð | 1 mynd

Hvaða vandamál ert þú að leysa?

Þegar ráðamenn skerða framlög til rannsóknasjóða og hafa enga skýra sýn um rannsóknir í lífvísindum er það líkt og andleg afstaða hjá kúm. Meira
19. apríl 2024 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Hver er kjörmynd nýs forseta og hver uppfyllir hana best?

Forseti Íslands hefur ekki mikil bein völd. Hann er fulltrúi og ásýnd Íslands og Íslendinga gagnvart umheiminum, hann er sameiningartákn Íslendinga. Meira
19. apríl 2024 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Lyklabörn og pokabörn

Frá barnæsku eru mörg börn ekki vanin á að borða hollan og kjarngóðan mat. Máltíðir heima fyrir einkennast oft af reddingum eða skyndifæði. Meira
19. apríl 2024 | Aðsent efni | 286 orð | 1 mynd

Ótrúlegar aðfarir í hvalamálinu

Hvernig stendur á því að Sjálfstæðisflokkur og Framsókn láta VG ráða ferðinni í hvalamálinu? Meira
19. apríl 2024 | Pistlar | 392 orð | 1 mynd

Stjórnlaus borgarlína

Í fjármálaáætlun fyrir árin 2025-2029, sem nú er rædd á Alþingi, kemur fram að viðræður standi yfir um endurskoðun samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins. Í þeim er gert ráð fyrir að framlag úr ríkissjóði aukist um fjóra milljarða á ári, næstu fimm… Meira
19. apríl 2024 | Aðsent efni | 832 orð | 1 mynd

Vitnið sem hvarf

Án skrifa Páls hefði þetta ömurlega mál allt legið í þagnargildi. En nú hefur dómarinn kvittað upp á að um þetta mál eigi að þegja. Meira

Minningargreinar

19. apríl 2024 | Minningargreinar | 1758 orð | 1 mynd

Birgir Óttar Ríkharðsson

Birgir Óttar Ríkharðsson fæddist í Reykjavík 4. október 1950. Hann varð bráðkvaddur aðfaranótt 19. mars 2024. Foreldrar Birgis voru Guðrún Lilja Dagnýsdóttir, f. 6. febrúar 1928, d. 26. júní 2006, og Richard J Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2024 | Minningargreinar | 1290 orð | 1 mynd

Björg Ragnheiður Sigurðardóttir

Björg Ragnheiður Sigurðardóttir fæddist í Streiti í Breiðdal 9. febrúar 1940. Hún lést á Hrafnistu Laugarási 31. mars 2024. Foreldrar hennar voru Sigurður Guðmundsson, f. 8. maí 1914, d. 9. apríl 2002 og Þórey Birna Runólfsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2024 | Minningargreinar | 676 orð | 1 mynd

Guðlaug Helgadóttir

Guðlaug Helgadóttir fæddist í Ytra-Hrauni í Landbroti í V-Skaftafellssýslu 26. desember 1934. Hún lést á Landakotsspítala 7. apríl 2024. Hún var dóttir hjónanna Ingveldar Bjarnadóttur húsmóður, f. 3.2 Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2024 | Minningargreinar | 820 orð | 1 mynd

Guðni Agnarsson

Guðni Agnarsson fæddist í Keflavík 2. febrúar 1947. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sæborg á Skagaströnd 8. apríl 2024. Móðir Guðna var Guðríður Hansdóttir, f. 29.12. 1929, d. 11.4. 2005, en faðir hans var bandarískur Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2024 | Minningargreinar | 678 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Rögnvaldsson

Gunnlaugur Rögnvaldsson fæddist í Reykjavík 13. júní 1961. Hann lést á Landspítalanum 19. apríl 2024. Foreldrar hans voru Rögnvaldur Ragnar Gunnlaugsson, f. 1920 , látinn 1998, og Hulda Ósk Ágústsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2024 | Minningargreinar | 1521 orð | 1 mynd

Heimir Svavarsson

Heimir Svavarsson fæddist í Reykjavík 1. maí 1950. Hann lést 7. apríl 2024 á Hjúkrunarheimilinu Hömrum, Mosfellsbæ. Heimir var sonur hjónanna Agnesar Helgu Hallmundsdóttur, f. 1920, d. 2009, og Svavars Erlendssonar, f Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2024 | Minningargreinar | 3728 orð | 1 mynd

Jónína Þóra Einarsdóttir

Jónína Þóra Einarsdóttir fæddist á Ísafirði 5. september 1941. Hún lést 25. mars 2024 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar Þóru voru Einar Guðbjartsson, f. 1.1. 1901 á Kollsá í Grunnavíkurhr., N-Ís., d Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2024 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

Jón S. Þórhallsson

Jón S. Þórhallsson fæddist á Sandfelli í Öræfum 11. febrúar 1933. Hann lést á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi 2. apríl 2024. Foreldrar hans voru Sveinbjörg Jónsdóttir, f. 5. nóvember 1907, d. 12 Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2024 | Minningargreinar | 1253 orð | 1 mynd

Jórunn Guðný Helgadóttir

Jórunn Guðný Helgadóttir fæddist í Vestmannaeyjum 11. júní 1929. Hún lést á Hraunbúðum 3. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Helgi Björgvin Benónýsson frá Háafelli í Skorradal, f. 1900, d. 1985, og Nanna Magnúsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2024 | Minningargreinar | 3297 orð | 1 mynd

Kristján Rafn Guðmundsson

Kristján Rafn Guðmundsson fæddist á Ísafirði 28. maí 1944. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði 5. apríl 2024. Foreldrar Kristjáns Rafns voru Guðmundur I. Guðmundsson, f. 16. apríl 1921, d Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2024 | Minningargreinar | 1920 orð | 1 mynd

Margrét Þorvaldsdóttir

Margrét Þorvaldsdóttir fæddist í Hnífsdal 23. september 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 7. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Þorvaldur Pétursson, f. 12.5. 1898, d. 10.1. 1956, sjómaður, og Guðrún Guðjónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2024 | Minningargreinar | 773 orð | 1 mynd

Oddný Elísa Eilífsdóttir

Oddný Elísa Eilífsdóttir fæddist í Reykjavík 25. febrúar 1944. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 4. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Guðný Sverrisdóttir, f. 11. október 1900, d. 5. janúar 1982, og Eilífur Lönning, f Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2024 | Minningargreinar | 1205 orð | 1 mynd

Sigríður Sveinsdóttir

Sigríður Sveinsdóttir fæddist í Bræðratungu í Biskupstungum 10. desember 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Móbergi 10. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Sveinn Hjörleifsson, f. 14 . september 1904, d Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2024 | Minningargreinar | 575 orð | 1 mynd

Sigursteinn Þórsson

Sigursteinn Þórsson fæddist á Akureyri 7. nóvember 1954. Hann lést 8. apríl 2024. Foreldrar hans voru Þór Steinberg Pálsson húsasmiður og Hrefna Sigursteinsdóttir. Systkini hans eru Ásta, búsett á Akureyri, og Björgvin, búsettur í Eyjafjarðarsveit Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2024 | Minningargreinar | 1198 orð | 1 mynd

Thorgerd Elisa Mortensen

Thorgerd E. Mortensen hjúkrunarfræðingur fæddist 1. apríl 1929 í Fróðba á Suðurey í Færeyjum og ólst þar upp. Hún lést í Hafnarfirði 24. mars 2024. Foreldrar Thorgerdar voru Daníel Mohr Mortensen, f Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2024 | Minningargreinar | 2024 orð | 1 mynd

Þórunn Laufey Sigurðardóttir

Þórunn Laufey Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 25. desember 1951. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. apríl 2024. Foreldrar Þórunnar voru Sigurður Runólfur Sigurðsson, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. apríl 2024 | Viðskiptafréttir | 295 orð | 1 mynd

Fá nýjar vinnubúðir afhentar

Íslenskir aðalverktakar (ÍAV) munu í vor og í sumar fá afhentar sérmerktar vinnubúðir frá Stólpa Gámum vegna stórra framkvæmda sem eru fram undan. Einingarnar eru framleiddar af samstarfsaðila Stólpa Gáma til margra ára, austurríska fyrirtækinu… Meira

Fastir þættir

19. apríl 2024 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Garðar Tyrfingsson

40 ára Garðar ólst upp á Eyrarbakka en var öll sumur hjá afa sínum og ömmu sem voru bændur á Litla-Fljóti í Biskupstungum. Hann býr í Hafnarfirði. Garðar er húsasmiður og byggingatæknifræðingur að mennt og starfar hjá Malbikstöðinni Meira
19. apríl 2024 | Í dag | 35 orð | 1 mynd

Hella Hinrik Aldar Steinuson fæddist 14. ágúst 2023 í Reykjavík. Hann vó…

Hella Hinrik Aldar Steinuson fæddist 14. ágúst 2023 í Reykjavík. Hann vó 3.920 g og var 52,5 cm langur. Móðir hans er Steina Guðbjörg Jónudóttir en Hinrik er regnbogabarn hennar og fæddist á settum degi. Meira
19. apríl 2024 | Dagbók | 85 orð | 1 mynd

Hlutverkið opnar vonandi dyr

Umstangið í kringum sjónvarpsþættina True Detective, sem teknir voru upp hér á landi, komu leikaranum og samfélagsmiðlastjörnunni Aroni Má Ólafssyni mjög á óvart en hann fer með lítið hlutverk í þáttunum Meira
19. apríl 2024 | Í dag | 995 orð | 3 myndir

Hóf frumkvöðlastarfsemi 6 ára

Bjarney Hinriksdóttir fæddist á Akranesi 19. apríl 1974 og ólst upp þar. „Ég ólst upp að miklu leyti í móanum bak við húsið okkar á Esjubraut, á hárgreiðslustofunni hjá mömmu og bílasölunni hjá pabba og með vinkonum og vinum Meira
19. apríl 2024 | Í dag | 180 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 d5 2. c4 e6 3. e3 Rf6 4. Rc3 Bd6 5. d4 0-0 6. c5 Be7 7. b4 b6 8. Hb1 c6 9. Bd3 a5 10. a3 Ba6 11. 0-0 Bxd3 12. Dxd3 axb4 13. axb4 b5 14. Bd2 Rbd7 15. Ha1 Dc7 16. Hfb1 Db7 17. h3 Ha6 18. Hxa6 Dxa6 19 Meira
19. apríl 2024 | Í dag | 170 orð

Skemmtilegt spil. S-Allir

Norður ♠ D9 ♥ 7542 ♦ Á109873 ♣ 3 Vestur ♠ 84 ♥ KG986 ♦ 54 ♣ ÁDG7 Austur ♠ K765 ♥ 3 ♦ G2 ♣ K108642 Suður ♠ ÁG1032 ♥ ÁD10 ♦ KD6 ♣ 95 Suður spilar 3G Meira
19. apríl 2024 | Í dag | 260 orð

Sólu tunglið togar í

Ólafur Stefánsson skrifar á Boðnarmjöð: Það þarf stundum ekki nema hnyttna fyrirsögn í Mogga með 1/2-u stríðsletri til að koma af stað rímspuna og ábyrgðarlausum ályktunum: „Aðhald, frestun, eignasala“ er á glærum þar, Hirðir ekki baun í bala um brúarsmíðarnar Meira
19. apríl 2024 | Í dag | 64 orð

Það er ekki nauðaeinfalt að beygja mær . Mær (in), um mey (na), frá meyju…

Það er ekki nauðaeinfalt að beygja mær . Mær (in), um mey (na), frá meyju (nni), til meyjar… Meira

Íþróttir

19. apríl 2024 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Ensku liðin féllu úr Evrópudeildinni

Ensku liðin Liverpool og West Ham féllu bæði út í átta liða úrslitum Evrópudeildar karla í fótbolta þegar einvígjum þeirra við Atalanta frá Ítalíu og Leverkusen frá Þýskalandi lauk. Liverpool eygði von um að vinna upp þriggja marka forskot Atalanta þegar Mohamed Salah skoraði úr vítaspyrnu strax á 7 Meira
19. apríl 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Féllu í vítakeppni gegn Aston Villa

Hákon Arnar Haraldsson og félagar í franska liðinu Lille féllu út í 8-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar í fótbolta í gærkvöld eftir vítaspyrnukeppni gegn enska liðinu Aston Villa. Lille vann heimaleikinn, 2:1, þar sem Hákon lagði upp seinna mark Lille með hornspyrnu Meira
19. apríl 2024 | Íþróttir | 809 orð | 2 myndir

Hafa labbað yfir flest lið

Evrópubikar Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is „Tilhlökkunin er mikil. Þetta er auðvitað stórt fyrir félagið okkar og íslenskan handbolta líka. Ef okkur tækist að komast í úrslitaleik í Evrópukeppni væri það eitthvað sem allir myndu græða á,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið. Meira
19. apríl 2024 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Jóhanna fer til Kristianstad

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, landsliðskona í handknattleik, hefur samið við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad um að leika með liðinu eftir tveggja ára dvöl hjá Skara í sömu deild. Jóhanna Margrét gengur til liðs við Kristianstad að loknu… Meira
19. apríl 2024 | Íþróttir | 348 orð | 2 myndir

María Ólafsdóttir Gros átti stórleik með Fortuna Sittard í fyrrakvöld…

María Ólafsdóttir Gros átti stórleik með Fortuna Sittard í fyrrakvöld þegar liðið vann stórsigur á Excelsior, 5:0, í undanúrslitum hollensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. María, sem er 21 árs og hefur leikið 33 leiki með yngri landsliðum Íslands,… Meira
19. apríl 2024 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Mæta Hollandi, Úkraínu og Þýskalandi

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mætir Hollandi, Úkraínu og Þýskalandi í F-riðli lokakeppni Evrópumótsins 2024 sem fer fram í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi dagana 28. nóvember til 15. desember Meira
19. apríl 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Neuer með met gegn Arsenal

Manuel Neuer, markvörður Bayern München, setti met í Meistaradeild karla í fótbolta í fyrrakvöld þegar þýska liðið vann Arsenal, 1:0, í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum. Hann hélt þar markinu hreinu í 58 Meira
19. apríl 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Sveinn samdi við Stjörnuna

Stjarnan hefur samið við handboltamanninn Svein Andra Sveinsson um að leika með liðinu á næsta keppnistímabili. Hann lék með Selfyssingum í vetur þar sem hann skoraði 55 mörk í 15 leikjum í úrvalsdeildinni Meira
19. apríl 2024 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Tindastóll leikur til úrslita í umspilinu

Tindastóll er kominn í úrslitaeinvígið um sæti í úrvalsdeild kvenna eftir sigur á Snæfelli, 82:78, í framlengdum leik liðanna í undanúrslitum umspilsins á Sauðárkróki í gærkvöld. Tindastóll vann einvígið, 3:1, og mætir Aþenu eða KR en þar þarf… Meira
19. apríl 2024 | Íþróttir | 386 orð | 2 myndir

Vænleg staða Vals og Þórs

Valur og Þór frá Þorlákshöfn náðu í gærkvöld undirtökunum í einvígjunum við Hött og Njarðvík í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta. Valsmenn eru komnir í 2:1 gegn Hetti eftir sigur á Hlíðarenda, 94:74, og Þórsarar eru komnir í 2:1 gegn … Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.