Greinar laugardaginn 20. apríl 2024

Fréttir

20. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 550 orð | 2 myndir

8% lyfjaeitrana voru vegna nikótínvara

Eitrunarmiðstöð Landspítalans bárust 2.942 skráð símtöl í eitrunarsímann á síðasta ári og fjölgaði þeim um 14% á milli ára. Að sögn Helenar Líndal, sérfræðings á eitrunarmiðstöðinni, má ætla að fjölgunin stafi fyrst og fremst af því að miðstöðin er orðin miklu sýnilegri og betur þekkt en áður var Meira
20. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Að minnsta kosti vika í nýtt gos

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Þetta er náttúrulega bara eins og við er að búast, flæðið að neðan skiptir sér í tvær leiðir og byrjaði á því að fara upp úr þessu grunna kvikuhólfi í upphafi gossins sem nú stendur yfir,“ segir Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði við Háskóla Íslands, í samtali við Morgunblaðið. Meira
20. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 142 orð

Á annað hundrað símtala vegna nikótínvara

Eitrunarmiðstöð Landspítalans bárust vel á annað hundrað símtala vegna nikótínvara á síðasta ári. Eru símtölin umtalsvert fleiri en árið þar á undan. Helena Líndal, sérfræðingur á eitrunarmiðstöðinni, segir að í seinni tíð hafi símtölum vegna sígaretta fækkað og eru þau kannski eitt til tvö á ári Meira
20. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Áform um endurbyggingu ítrekuð

Illa hefur gengið að styrkja útveggi Børsen, gömlu kauphallarinnar í Kaupmannahöfn sem brann á þriðjudag. Hvassviðri hefur sett strik í reikninginn og þegar reynt var í gær að nota stórar klippur til að klippa vinnupalla utan af byggingunni duttu klippurnar af krananum niður í rústirnar Meira
20. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Áhrif hlýnunar meiri en talið var

Áhrif hlýnunar loftslags á kolefnislosun úr jarðvegi á túndrusvæðum reyndust næstum fjórum sinnum meiri en áður hafði verið áætlað, samkvæmt nýrri rannsókn vísindamanna sem sagt er frá í grein í tímaritinu Nature sem kom út í vikunni Meira
20. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 563 orð | 3 myndir

Batnandi fjárhagur þjóðkirkjunnar

Óskar Bergsson oskar@mbl.is Ársreikningur þjóðkirkjunnar fyrir 2023 sýnir að afgangur varð af rekstrinum sem nemur 166 milljónum króna. Meira
20. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

„Framlag okkar skiptir miklu máli“

„Við fundum loksins leiguhúsnæði fyrir sendiráðið í Freetown í byrjun apríl og núna er verið að tengja rafmagn og vatn og við stefnum á formlega opnun 2. maí næstkomandi,“ segir Ásdís Bjarnadóttir, forstöðukona nýs sendiráðs Íslands í Síerra Leóne í Afríku Meira
20. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Besta rekstrarár Landsbankans

Samþykkt var á aðalfundi Landsbankans í gær að bankinn greiddi 16,5 milljarða króna í arð á árinu 2024. Hagnaður bankans á árinu 2023 nam 33,2 milljörðum króna eftir skatta og arðsemi eiginfjár var 11,6% Meira
20. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Betra aðgengi og brunavarnir

Viðhald og endurbætur á Ráðherrabústaðnum standa ennþá yfir. Framkvæmdir hófust sl. haust og er gert ráð fyrir að þeim ljúki um eða upp úr næstu áramótum. Endurnýjun húsgagna og húsbúnaðar mun þó taka lengri tíma Meira
20. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

Dísella er fiskur og fylgir straumnum

Dísella Lárusdóttir sópran verður sérstakur gestur Karlakórs Reykjavíkur á árlegum vortónleikum í Langholtskirkju 24., 25. og 27. apríl í næstu viku. „Ég hef ekki áður sungið með kórnum en það er mjög gaman að syngja með karlakórum og ég er… Meira
20. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Framtíðin er björt

„Það gekk ótrúlega vel hjá okkur á Verk og vit og mjög flottir 10. bekkingar sem komu og heimsóttu okkur,“ segir Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir sem sá um skipulagningu á móttöku nemendanna fyrir hönd Samtaka iðnaðarins, en sýningin stendur yfir um helgina í Laugardalshöll Meira
20. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Gefur ekkert upp um leyfi til hvalveiða

„Ég gef það ekki upp í fjölmiðlum hvað ég hyggst gera fyrr en ég er búin að taka ákvörðun og ég er ekki komin með allt það í hendurnar sem ég þarf til þess að geta tekið hana,“ segir Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra í samtali… Meira
20. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 620 orð | 1 mynd

Hefndu fyrir loftárás Írana

Þjóðarleiðtogar víða um heim skoruðu á bæði Ísraelsmenn og Írani að sýna rósemi og láta af gagnkvæmum árásum eftir að Ísraelsmenn hefndu fyrir loftárásina um síðustu helgi með loftárás á Íran í fyrrinótt Meira
20. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 427 orð | 2 myndir

Íbúðatölur borgarinnar segja ekki alla söguna

Tölur Reykjavíkurborgar yfir byggingarhæfar lóðir gefa til kynna að fleiri lóðir séu tilbúnar undir framkvæmdir en raunin er, segir Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Tilefnið er umfjöllun í Morgunblaðinu í gær um lóðaframboð í borginni Meira
20. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Magnús Jóhann og Floni á inniskónum í Hannesarholti

Ný tónleikaröð, Á inniskónum, hefur göngu sína í Hannesarholti í dag, 20. apríl, kl. 20. Þar kemur rapparinn Floni fram ásamt píanóleikaranum Magnúsi Jóhanni Ragnarssyni. Magnús mun sjá um skipulagningu tónlistarviðburða í hverjum mánuði í Hannesarholti Meira
20. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Mátt alls ekki heita Móari

Mannanafnanefnd kvað nýverið upp nokkra úrskurði. Meðal beiðna sem teknar voru fyrir var Móari sem eiginnafn, og beiðni til vara um Móara sem millinafn. Nefndin hafnaði þessu nafni í báðum tilvikum. Nefndin segir eiginnafnið Móari taka íslenskri… Meira
20. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

NATO lofar loftvarnabúnaði

Aðildarríki Atlantshafsbandalagsins, NATO, hafa fallist á að útvega Úkraínumönnum meiri loftvarnabúnað en stjórnvöld í Úkraínu hafa óskað eftir fullkomnari búnaði, einkum Patriot-loftvarnakerfum, til að verjast loftárásum Rússa, ella geti þeir ekki sótt fram Meira
20. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 473 orð | 3 myndir

Niðurnjörvuð lög um strandveiðar

„Ég er ekki viss um að allir átti sig á því að það eru fá lög, held ég hreinlega, eins niðurnjörvuð í sjávarútveginum og um strandveiðar,“ sagði Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra þegar hún svaraði fyrirspurn Eyjólfs Ármannssonar um strandveiðar á Alþingi í vikunni Meira
20. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Norn leidd að báli á Galdrafári á Hólmavík

Norn var leidd að báli á Hólmavík í gærkvöldi. Um var að ræða viðburð sem nefnist Frelsun nornarinnar og er hluti af lista- og menningarhátíðinni Galdrafár á Ströndum. Nornin var leidd í fjötrum í skrúðgöngu frá Bragganum og niður á strönd Meira
20. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 645 orð | 3 myndir

Rúnar Júlíusson spilaði í Hljómahöll

Um 300 manns mættu á fimmtudaginn í Rokksafn Íslands í Hljómahöll og mótmæltu ákvörðun meirihluta bæjarstjórnar um að færa Bókasafn Reykjanesbæjar í húsnæði Rokksafns Íslands. Fram komu þjóðþekktir einstaklingar og lögðu orð í belg, meðal annarra Páll Óskar, Jakob Frímann og Bragi Valdimar Skúlason Meira
20. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Sama stefna í gildi

„Ég held að við verðum að horfa á að þetta umhverfi hefur verið að breytast mjög hratt. Við höfum verið að sjá töluverða breytingu á íbúasamsetningu og það skiptir máli að við tökum utan um það og tryggjum að þau sem hingað koma njóti líka… Meira
20. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 1016 orð | 3 myndir

Sjálfsánægðasta viðtal um árabil

Baksvið Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is „Leiðtogar sex ríkja skoruðu á kjarnorkuveldin í dag að hætta framleiðslu og tilraunum með kjamorkuvopn og jafnframt að fækka verulega vopnum af þessu tagi.“ Meira
20. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 610 orð | 2 myndir

Skólinn verður byggður sem brú

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Úti og inni arkitektar í samstarfi við Landform landslagsarkitekta og ONNO þrívíddarvinnslu fengu fyrstu verðlaun í samkeppni um nýjan samþættan leik- og grunnskóla, frístundaheimili og félagsmiðstöð auk nýrrar göngu- og hjólabrúar í Fleyvangi við Elliðaárósa. Meira
20. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Støre skipti um þrjá ráðherra

Jonas Gahr Støre forsætisráðherra Noregs stokkaði í gær upp í ríkisstjórn sinni. Jan Christian Vestre, sem var ráðherra atvinnumála, tók við embætti heilbrigðisráðherra af Ingvild Kjerkol, sem nýlega lét af störfum Meira
20. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 594 orð | 1 mynd

Talsverð nýliðun í kvenfélögum í dag

„Við erum nýbúnar að halda ársþingið okkar og við heiðrum alltaf tvær konur á ári, annars vegar konu ársins og hins vegar veitum við hvatningarverðlaun ársins,“ segir Vilborg Þ.K. Bergman, formaður Bandalags kvenna í Reykjavík, en kvenfélögin í borginni standa að bandalaginu Meira
20. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Tekjur nokkuð umfram áætlun

Tekjur Kópavogsbæjar námu í fyrra um 51,6 milljörðum króna og jukust um rúma sex milljarða króna á milli ára. Eðli málsins samkvæmt er stærsti hluti þeirra, um 37,2 milljarðar króna, útsvarstekjur sem jukust um rúma fjóra milljarða króna á milli ára Meira
20. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 308 orð | 2 myndir

Tilfelli kíghósta orðin sex

Fjögur ný tilfelli kíghósta greindust á höfuðborgarsvæðinu í vikunni. Alls eru þau þá orðin sex en tvö greindust fyrr í mánuðinum. Það voru fyrstu tilfelli kíghósta sem greinst hafa hér á landi síðan árið 2019 Meira
20. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 504 orð | 3 myndir

Tíramisú frægasti ítalski eftirrétturinn

Finnur hefur mikið dálæti á að vinna með hágæðahráefni og nýta það vel. Hann elskar að baka og matreiða fyrir sig og sína og er iðinn við að bjóða upp á heimagerðar kræsingar. Finnur er líka listrænn og ber kræsingarnar sínar ávallt fram á fallegan og aðlaðandi hátt Meira
20. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Tveir nýir körfubílar afhentir

Tveir nýir körfubílar slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu voru afhentir slökkviliðinu í gær. Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri segir að nýi tækjakosturinn muni tryggja öryggi íbúa og slökkviliðsmanna enn frekar Meira
20. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Úrslitakeppnin í NBA að hefjast

Úrslitakeppnin um NBA-meistaratitilinn í körfu­knatt­leik hefst í kvöld en um hann berjast sextán lið. Gunnar Valgeirsson, NBA-sérfræðingur Morgunblaðsins í Los Angeles, fer yfir stöðu mála í blaðinu í dag en lið eins og Denver Nuggets og Boston… Meira
20. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Vanræksla leiddi til dauða nautgripa

Lögreglan á Norðurlandi vestra er með til rannsóknar mál sem Matvælastofnun (MAST) kærði til lögreglunnar. 29 nautgripir fundust dauðir í gripahúsi á lögbýli í umdæminu en í tilkynningu frá MAST kemur fram að 21 nautgripur til viðbótar hafi verið aflífaður á staðnum Meira
20. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Viðgerð að hefjast á einni af brúnum yfir Elliðaárnar

Á næstu dögum hefjast viðgerðir á brúnni yfir Elliðaár við Árbæjarstíflu og áætlað er að verkinu ljúki um miðjan júní. Undirbúningur er hafinn og búið að lækka hámarkshraða um brúna í 30 km/klst. Hjáleið fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur verður ofan brúarinnar við Árbæjarstíflu Meira
20. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 1492 orð | 1 mynd

Vill vera sameiningarafl

„Ég tel að forseti eigi að vera það sem ég kalla sameinandi afl. Ég nota þetta orð því við þurfum að horfast í augu við, hvort sem við erum að horfa á hinar dreifðu byggðir og höfuðborgarsvæðið, kynslóðirnar eða þá staðreynd að Ísland er orðið … Meira
20. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Vinnuskólinn hækkar launin

Borgarráð hefur samþykkt hækkun á tímakaupi nemenda Vinnuskóla Reykjavíkur sumarið 2024. Vinnuskólinn í Reykjavík er stærsti vinnuveitandi ungs fólks á landinu. Meginhlutverk hans er að veita nemendum úr efstu bekkjum grunnskóla uppbyggileg… Meira

Ritstjórnargreinar

20. apríl 2024 | Staksteinar | 229 orð | 2 myndir

Óvænt játning fv. formanns

Fram að næstu þingkosningum ætlar Samfylkingin að reyna að sigla lygnan sjó án þess að gefa upp hvernig hún hyggst í raun stýra landinu komist hún í aðstöðu til þess. Formaðurinn Kristrún Frostadóttir gætir þess vandlega að láta aðra svara þegar erfið mál ber að höndum og velur sér umræðuefni og fer með löndum eins og hægt er. Þetta er líklega skynsamleg pólitísk taktík en ekki að sama skapi upplýsandi fyrir almenning í landinu. Meira
20. apríl 2024 | Leiðarar | 373 orð

Ríki glundroðans

Valdatafl klerkanna í Íran er dýru verði keypt Meira
20. apríl 2024 | Reykjavíkurbréf | 1509 orð | 1 mynd

Vel var leikið um hættustig

Sendingarnar frá Ísraelum sögðu að þeir gætu komið flaugum sínum um óraveg, á hvaða lófastóran blett í hinu stóra landi, sem þeir kysu. Og meðal annars voru „slík skilaboð“ send á þau svæði þar sem Íranir hafa ætlað sér að hafa framtíðarbúnað sinn um kjarnorkuvopnin. Meira
20. apríl 2024 | Leiðarar | 270 orð

Vélar og tál

Það stafar engu minni háski af vanstillingu Rússa og yfirgangi en ástandinu í Mið-Austurlöndum Meira

Menning

20. apríl 2024 | Menningarlíf | 223 orð | 1 mynd

Alls 55 styrkir veittir til þýðinga

Miðstöð íslenskra bókmennta veitti nýverið 55 styrki til þýðinga á íslenskum verkum á 21 erlent tungumál, og eru þar á meðal skáldverk, spennusögur, ljóð, barnabækur og fornsögur. Var það fyrri úthlutun ársins Meira
20. apríl 2024 | Kvikmyndir | 592 orð | 2 myndir

Apamaður í hefndarhug

Laugarásbíó, Smárabíó og Sambíóin Akureyri Monkey Man ★★★½· Leikstjórn: Dev Patel. Handritshöfundar: Paul Angunawela, John Collee og Dev Patel. Aðalleikarar: Dev Patel, Sharlto Copley, Pitobash, Vipin Sharma og Sikandar Kher. Kanada og Bandaríkin, 2024. 121 mín. Meira
20. apríl 2024 | Menningarlíf | 89 orð | 1 mynd

Ástarsöngvaveisla í Norðurljósum

Kammerkvartettinn býður til ástarsöngvaveislu á Sígildum sunnudögum, 21. apríl kl. 16, í Norður­ljósum Hörpu. Fluttir verða ljóðaflokkar eftir þá Johannes Brahms; Liebeslieder-Walzer op. 52, og Robert Schumann; Spanische Liebeslieder op Meira
20. apríl 2024 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Brusco í Sigurjónssafni á þriðjudag

Ítalski píanóleikarinn Sebastiano Brusco heldur tónleika í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar 23. apríl kl. 20. „Sebastiano, sem er Íslendingum að góðu kunnur, leikur perlur úr heimi klassísku tónlistarinnar, sónötu númer 12 eftir Mozart, Drei… Meira
20. apríl 2024 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Brynhildur sýnir á vinnustofunni

Brynhildur Þorgeirdóttir myndhöggvari opnar sýninguna 40 ár … og meira til! á vinnustofu sinni Bakkastöðum 113, 112 Reykjavík, í dag, 20. apríl, kl. 15. Sýningin verður opin dagana 20.-29 Meira
20. apríl 2024 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Draumkennt landslag Sigurdísar

Sigurdís Gunnarsdóttir opnar sýningu á nýjum olíumálverkum í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg í dag, laugardaginn 20. apríl, kl. 14. Ber hún yfirskriftina Draumsýn. „Olíumálverk Sigurdísar opna veröld draumkennds landslags þar sem ljós og skuggar móta sýn þess sem horfir Meira
20. apríl 2024 | Tónlist | 588 orð | 3 myndir

Er líf á Venus og Mars?

„Chicken in the Sky“ er alveg einstakt. Fjallar um matseld, hinn mikla segul á samskipti og samveru, og ég man ekki eftir að hafa heyrt aðrar eins opnunarlínur í lagi. Meira
20. apríl 2024 | Menningarlíf | 724 orð | 2 myndir

Fékk tónlistarbakteríuna sextán ára

Bandaríska djasshljómsveitin Snarky Puppy snýr nú aftur til landsins og heldur tónleika í Eldborg Hörpu á mánudag, 22. apríl, kl. 20 en hún kom fyrst til Íslands árið 2016 þegar hún hélt tónleika á sama stað Meira
20. apríl 2024 | Menningarlíf | 55 orð | 1 mynd

Fjallað um arkitektinn Skarphéðin

Halldóra Arnardóttir flytur fyrir­lestur um Skarphéðin Jóhannsson arkitekt í Hönnunarsafni Íslands á morgun, sunnudaginn 21. apríl, kl. 13. Erindið ber yfirskriftina „Nútími, lífsgæði og vönduð vinnubrögð“ og þar fjallar Halldóra um valin verk… Meira
20. apríl 2024 | Kvikmyndir | 964 orð | 2 myndir

Ítalskt töfraraunsæi

Stockfish í Bíó Paradís La Chimera / Chimera ★★★★½ Leikstjórn: Alice Rohrwacher. Handrit: Alice Rohrwacher, Carmela Covino og Marco Pettenello. Aðalleikarar: Josh O'Connor, Carol Duarte, Vincenzo Nemolato, Alba Rohrwacher og Isabella Rossellini. 2024. Ítalía, Frakkland og Sviss. 130 mín. Meira
20. apríl 2024 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Klassíski krakkadagurinn í Hörpu

Klassíski krakkadagurinn verður haldinn í Hörpu í dag. Dagskráin hefst kl. 11.30 með barnastund Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Flóa þar sem hljómsveitin „leikur fallegar vorperlur og klassíska gimsteina úr heimi tónlistarinnar“, segir í tilkynningu Meira
20. apríl 2024 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Lokasýningar vetrarins í Bíótekinu

Síðustu sýningar vetrarins í Bíótekinu fara fram á sunnudaginn, 21. apríl, og verða þrjár kvikmyndir sýndar. Sú fyrsta, Fitzcarraldo eftir Werner Herzog frá árinu 1982, verður sýnd kl Meira
20. apríl 2024 | Fjölmiðlar | 216 orð | 1 mynd

Prýðileg endurkoma Arons Can

Tónlistarmaðurinn Aron Can sendi frá sér lagið Monní í gær. Með laginu fylgdi tónlistarmyndband sem sló rækilega í gegn. Er hann þar myndaður á ýmsum litríkum stöðum. Monní er fyrsta lag Arons á árinu en undir lok síðasta árs gaf hann út lagið 24,… Meira
20. apríl 2024 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Spjall um Sköpun bernskunnar

Gunnar Kr. Jónasson heldur listamannaspjall um verk sín á samsýningunni Sköpun bernskunnar í Listasafninu á Akureyri í dag, laugardaginn 20. apríl, kl. 15. Heiða Björk Vilhjálmsdóttir er sýningarstjóri en þátt í sýningunni taka bæði myndlistarmenn og börn Meira
20. apríl 2024 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Studio Ghibli fær heiðurspálmann

Teiknimyndafyrirtækið Studio Ghibli hlýtur heiðursverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Cannes í ár, Gullpálmann eða Palme D'or. Hátíðin verður haldin í 77. sinn og er ein sú virtasta í heimi. Í ár verður hún haldin 14 Meira
20. apríl 2024 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Tarantino hættur við lokamyndina?

Quentin Tarantino er hættur við að gera myndina The Movie Critic sem hefði verið hans tíunda mynd en leikstjórinn hefur lengi haldið því fram að hann myndi aðeins gera tíu myndir á ferlinum Meira

Umræðan

20. apríl 2024 | Aðsent efni | 189 orð | 1 mynd

Barry Goldstein kemur til Íslands

Goldstein heldur fyrirlestur um rannsóknir sínar 13. maí nk. Meira
20. apríl 2024 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

„Að teknu tilliti til“ eða „án“ persónuafsláttar

Erfitt er að átta sig á hvort hér er ályktað rétt, að þessir tveir eldri borgarar verði meðhöndlaðir hvor á sinn máta hjá skattyfirvöldum. Meira
20. apríl 2024 | Aðsent efni | 266 orð

Dómarar á villigötum

Í nettímaritinu The Conservative hef ég gegnrýnt nýlega úrskurði Mannréttindadómstólsins í Strassborg. Félag nokkurra roskinna kvenna í Sviss höfðaði mál gegn ríkinu fyrir að aðhafast ekki nóg til að minnka hlýnun jarðar Meira
20. apríl 2024 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Geðveiki eða sorglegur raunveruleiki

Þrátt fyrir vel menntaða og reynda yfirmenn LSH er rekstur spítalans í molum. Meira
20. apríl 2024 | Aðsent efni | 305 orð | 1 mynd

Íslenskan er aðalmálið

Leigubílalögin eru viðkvæmari en við blasir við fyrstu sýn. Meira
20. apríl 2024 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Ný undanþága frá samkeppnislögum fyrir landbúnaðinn í ESB

Fjölmörg fordæmi eru fyrir hendi í rétti annarra þjóða fyrir undanþágum fyrir landbúnað frá samkeppnislögum og nú hefur ESB bætt við nýrri undanþágu. Meira
20. apríl 2024 | Pistlar | 428 orð | 2 myndir

Samsæriskenningar

Fyrir nokkrum árum nefndi ég hér að Tim Tangherlini, Íslandsvinur og þjóðfræðingur í Kaliforníu, hefði birt ásamt fleirum grein í vefritinu Plos One árið 2020 um samsæriskenningar í stjórnmálum, með dæmi af Pizzagate-hneykslinu svokallaða sem… Meira
20. apríl 2024 | Aðsent efni | 407 orð | 1 mynd

Samtök rafverktaka 75 ára

Við blasir að fjölga þarf verulega rafvirkjum sem ljúka sveinsprófi. Meira
20. apríl 2024 | Pistlar | 823 orð

Sjálfbær landnýting í sjálfheldu

Því er miður að ekki hefur verið farið að tillögunni um að lögfesta inntak hugtaksins sjálfbær landnýting og kalla þannig fleiri til þátttöku í umræðunum. Meira
20. apríl 2024 | Pistlar | 408 orð | 1 mynd

Vantraust

Það er óhætt að segja að fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar hafi rýrnað allverulega á milli ára. Fyrir ári var fjármálaáætlun einnig til umræðu á Alþingi. Ég ætla ekki að fjalla um hana en mig langar til gamans að benda á hvernig aðhald ríkisstjórnarinnar birtist í verki Meira
20. apríl 2024 | Aðsent efni | 386 orð | 1 mynd

Venjulegur ostur

Hið rétta í málinu er sem sagt akkúrat öfugt við það sem Þórarinn Ingi heldur fram. Meira
20. apríl 2024 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Verjum hag eldra fólks

Hvernig er framkvæmanlegt að skerða orlofsuppbót? Það ætti ekki að vera hægt. Úrbætur voru gerðar með desemberuppbót til öryrkja og hælisleitenda. Meira

Minningargreinar

20. apríl 2024 | Minningargreinar | 472 orð | 1 mynd

Adam Gísli Liljuson

Adam Gísli Liljuson fæddist 8. júní 2004 á sjúkrahúsinu á Selfossi. Hann lést 22. júní 2022. Foreldar hans eru Lilja Sif Eggertsdóttir og Óskar Þór Sævarsson. Systkini Adams eru Ragnheiður Björk Sigurhansdóttir, Tómas Huginn Óskarsson, Sævar Þór Óskarsson og Rökkvi Valgarð Óskarsson Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2024 | Minningargreinar | 1546 orð | 1 mynd

Antonía Margrét Sigurðardóttir

Antonía Margrét Sigurðardóttir fæddist á Ljósalandi í Vopnafirði 7. janúar 1935. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Dyngju 8. apríl 2024. Antonía var elsta dóttir hjónanna Margrétar Ingibjargar Stefánsdóttur og Sigurðar Þorsteinssonar Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1145 orð | 1 mynd | ókeypis

Antonía Margrét Sigurðardóttir

Antonía Margrét Sigurðardóttir fæddist á Ljósalandi Vopnafirði 7. janúar 1935. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Dyngju 8. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2024 | Minningargreinar | 659 orð | 1 mynd

Baldvin Jóhann Erlingsson

Baldvin Jóhann Erlingsson fæddist 9. september 1946. Hann lést 6. apríl 2024. Útför fór fram frá 11. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2024 | Minningargreinar | 535 orð | 1 mynd

Elva Hjálmarsdóttir

Elva Hjálmarsdóttir fæddist 25. desember 1951. Hún lést 27. mars 2024. Útförin fór fram 12. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2024 | Minningargreinar | 397 orð | 1 mynd

Erlendsína Marín Sigurjónsdóttir

Erlendsína Marín Sigurjónsdóttir (Sína) fæddist við Vesturgötu í Keflavík 22. júlí 1936. Hún lést 18. mars 2024 á Nesvöllum í Keflavík. Foreldrar hennar voru þau Margrét Guðleifsdóttir og Sigurjón Sumarliðason Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2024 | Minningargreinar | 476 orð | 1 mynd

Friðjón Magnússon

Friðjón Magnússon fæddist 2. desember 1945. Hann lést 3. apríl 2024. Jarðarför fór fram 16. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2024 | Minningargreinar | 346 orð | 1 mynd

Guðni Steinar Gústafsson

Guðni Steinar Gústafsson fæddist 1. mars 1940. Hann lést 13. mars 2024. Útför Guðna Steinars fór fram 3. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2024 | Minningargreinar | 3198 orð | 1 mynd

Kristján Rafn Guðmundsson

Kristján Rafn Guðmundsson fæddist 28. maí 1944. Hann lést á 5. apríl 2024. Útför Kristjáns Rafns fór fram 19. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2024 | Minningargreinar | 6688 orð | 1 mynd

Lilja Sigurgeirsdóttir

Lilja Sigurgeirsdóttir fæddist í Hlíð undir A-Eyjafjöllum 16. september 1929. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 30. mars 2024. Foreldrar hennar voru Sigurlína Jónsdóttir, f. 8. maí 1889, d. 14. ágúst 1968 og Sigurgeir Sigurðsson, f Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2024 | Minningargreinar | 1330 orð | 1 mynd

Stefán Edelstein

Stefán Edelstein, skólastjóri, tónlistarkennari og píanóleikari, fæddist í Freiburg í Þýskalandi 28. desember 1931. Hann lést 26. mars 2024. Foreldrar hans voru dr. Heinz Edelstein, tónlistarkennari og sellóleikari, og dr Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. apríl 2024 | Viðskiptafréttir | 88 orð | 1 mynd

Gefa út ný skuldabréf

Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í fyrradag að gefa út nýjan óverðtryggðan skuldabréfaflokk að andvirði þriggja milljarða króna að nafnvirði. Skuldabréfaflokkurinn, sem mun bera einkennið RVKN 27 1, ber 9,52% fasta vexti sem greiðast tvisvar á ári Meira
20. apríl 2024 | Viðskiptafréttir | 534 orð | 1 mynd

Íslendingar sólgnir í sánur

Það er runnið sannkallað sánaæði á landsmenn, sem að einhverju leyti má líkja við aðar vörur sem Íslendingar hafa tekið ástfóstri við eins og fótanuddtækið og Rubik-kubbinn. Þetta segir Kristján Berg Ásgeirsson, eigandi verslunarinnar Heitirpottar.is, í samtali við Morgunblaðið Meira
20. apríl 2024 | Viðskiptafréttir | 173 orð | 1 mynd

Miðlar Sýnar ekki ­lengur til sölu

Stjórn Sýnar hefur ákveðið að hætta frekari skoðun á framtíðareignarhaldi á rekstrareiningunni Vefmiðlum og útvarpi. Þetta kemur fram í tilkynningu. Um nokkurt skeið hefur verið vitað að miðlar Sýnar, þ.e Meira

Daglegt líf

20. apríl 2024 | Daglegt líf | 42 orð | 4 myndir

Dæs

Ég hef vigtað hugsanir mínar og ég hef reynt að mæla þær með reglustiku. Ég bónaði þær með eðalbóni og tróð þeim í plastpoka með rennilás og setti þær í frysti. Síðan sauð ég þær niður í krukku og straujaði þær sléttar. Meira
20. apríl 2024 | Daglegt líf | 791 orð | 4 myndir

Menning jafn nauðsynleg og súrefni

Öll sköpun tengist með einhverjum hætti og það skiptir ekki máli hvaða form maður notar. Þó ég titli mig sem myndlistarkonu þá skrifa ég líka stundum eins konar ljóð eða stutta texta. Ljóð og myndlist eru listform sem geta verið mjög óræð og opin… Meira

Fastir þættir

20. apríl 2024 | Í dag | 182 orð

Afpöntun. N-Enginn

Norður ♠ 73 ♥ 7 ♦ ÁKD73 ♣ ÁD976 Vestur ♠ 10942 ♥ K106 ♦ 82 ♣ 10543 Austur ♠ ÁKG ♥ 98542 ♦ G1095 ♣ K Suður ♠ D865 ♥ ÁDG3 ♦ 64 ♣ G82 Suður spilar 3G dobluð Meira
20. apríl 2024 | Dagbók | 24 orð | 1 mynd

Fyrsta stóra viðtal Katrínar

Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­setafram­bjóðandi og fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráðherra, sit­ur fyr­ir svör­um í nýjasta þætti Spursmála. Fram­boð Katrín­ar til embætt­is for­seta Íslands hef­ur alls ekki verið óum­deilt. Meira
20. apríl 2024 | Árnað heilla | 185 orð | 1 mynd

Guðný Jónsdóttir

Guðný Jónsdóttir skáldkona frá Klömbrum fæddist 20. apríl 1804 á Auðbrekku í Hörgárdal, Eyjafirði. Foreldrar hennar voru hjónin séra Jón Jónsson, f. 1772, d. 1866, og Þorgerður Runólfsdóttir, f. 1776, d Meira
20. apríl 2024 | Dagbók | 83 orð | 1 mynd

Lagið greypt í æskuminningar

Það ætlaði allt um koll að keyra í hljóðveri K100 þegar stjórnendur morgunþáttarins Ísland vaknar gerðu landsmönnum greiða í vikunni og grófu upp nýja og áður óheyrða útgáfu af laginu um Gotta sem borðar ost Meira
20. apríl 2024 | Í dag | 1311 orð | 1 mynd

Messur

AKRANESKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Það verður náttfatapartí. Umsjón hafa Aníta Eir Einarsdóttir og Jóhanna Elísa Skúladóttir. Kvöldmessa kl. 20. Sr. Þóra Björg þjónar og organisti er Hilmar Örn Agnarsson Meira
20. apríl 2024 | Í dag | 139 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp í seinni hluta Kvikudeildar, efstu deildar Íslandsmóts skákfélaga, sem fór fram fyrir skömmu í Rimaskóla. Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson (2.477) hafði hvítt gegn kollega sínum Hjörvari Steini Grétarssyni (2.530) Meira
20. apríl 2024 | Í dag | 233 orð | 1 mynd

Stefán Karel Ólafsson

30 ára Stefán er Akureyringur og æfði körfubolta með Þór Akureyri en flutti í Stykkishólminn 18 ára og spilaði fjögur ár með Snæfelli. Hann lagði síðan skóna á hilluna aðeins 23 ára vegna ítrekaðra höfuðmeiðsla Meira
20. apríl 2024 | Í dag | 920 orð | 4 myndir

Stofnaði Búsáhöld & gjafavörur ásamt eiginmanni sínum

Sigríður Auðunsdóttir fæddist 20. apríl 1939 í Nikulásarhúsum í Fljótshlíð og var þriðja barn foreldra sinna, Auðuns Pálssonar og Soffíu Gísladóttur, en systkinin urðu alls átta. Í Nikulásarhúsum bjó fjölskyldan, ásamt föðurforeldrum Sigríðar, fram… Meira
20. apríl 2024 | Í dag | 61 orð

Sögnin að sæta þýðir m.a. að þola, bera. Að sæta afleiðingum af e-u er þá…

Sögnin að sæta þýðir m.a. að þola, bera. Að sæta afleiðingum af e-u er þá að verða að taka afleiðingum. Að gjalda e-s er að hljóta óþægindi af e-u, hefnast fyrir e-ð. Og það hefur „gjalda afleiðinganna“ átt að… Meira
20. apríl 2024 | Í dag | 279 orð

Það er björgulegt

Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson í Hlíð: Úr hafinu má hana fá, heiti á vísnaskáldi. Grandi bjargar fingri frá, finnast víða brött og há. Helgi R. Einarsson skrapp með konunni til Madeira í nokkra daga og heimkominn kíkti hann á Vísnahornið Meira
20. apríl 2024 | Fastir þættir | 546 orð

Þrír efstir í keppni landsliðsflokks

Óvænt úrslit hafa sett svip á keppni landsliðsflokks á Skákþingi Íslands sem hófst í Mosfellsbæ sl. þriðjudag. Einn sigurstranglegasti keppandinn og sá stigahæsti, Hjörvar Steinn Grétarsson, tapaði tveimur fyrstu skákum sínum Meira

Íþróttir

20. apríl 2024 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Bandarískur liðstyrkur í Val

Bandaríska knattspyrnukonan Camryn Paige Hartman er gengin til liðs við Val en hún samdi út tímabilið. Hartman er 24 ára gamall bakvörður sem kemur til Vals frá Cleveland-háskólanum í Ohio. Hún er byrjuð að æfa með Valskonum Meira
20. apríl 2024 | Íþróttir | 1019 orð | 2 myndir

Denver stefnir á titilvörn

Deildakeppninni í NBA-körfuboltanum er nú lokið og fengu toppliðin í Austur- og Vesturdeild góða hvíld í vikunni, á meðan liðin í 7.-10. sæti börðust í umspilinu um að komast í úrslitakeppnina. Í Austurdeildinni hóf Boston Celtics keppni með miklum… Meira
20. apríl 2024 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Grindvíkingar fyrstir í undanúrslitin

Grindavík varð í gærkvöldi fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta er liðið sigraði ríkjandi meistara Tindastóls, 91:89, á nýjum heimavelli sínum í Smáranum í Kópavogi Meira
20. apríl 2024 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Hamarsmenn í úrslitaeinvígið

Hamar tryggði sér í gærkvöldi sæti í úrslitum Íslandsmóts karla í blaki með sigri á ríkjandi Íslandsmeisturum KA í oddaeik í Hveragerði. Urðu lokatölur 3:0, en allar þrjár hrinurnar voru í járnum. Hamar vann hrinurnar 25:23, 25:20 og 25:22 og mætir Aftureldingu í úrslitum Meira
20. apríl 2024 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Hákon óvænt áfram í Hagen

Handknattleiksmaðurinn Hákon Daði Styrmisson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við þýska félagið Hagen. Hagen leikur í næstefstu deild þýska handboltans en Hákon Daði hefur farið á kostum með liðinu undanfarnar vikur og skoraði meðal annars 17 mörk í einum leik Meira
20. apríl 2024 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Hergeir til Hauka frá Stjörnunni

Handknattleiksmaðurinn Hergeir Grímsson gengur til liðs við Hauka frá Stjörnunni að yfirstandandi tímabili loknu. Hergeir, sem er 27 ára gamall, hefur verið lykilmaður í Stjörnuliðinu undanfarin tvö ár og skoraði hann meðal annars 109 mörk í 22 leikjum í úrvalsdeildinni í vetur Meira
20. apríl 2024 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Knattspyrnumaðurinn Pétur Theódór Árnason er genginn til liðs við Gróttu á…

Knattspyrnumaðurinn Pétur Theódór Árnason er genginn til liðs við Gróttu á nýjan leik. Pétur, sem er uppalinn hjá Gróttu, hefur verið í röðum Breiðabliks í tvö ár en ákvað að rifta samningi sínum við félagið í mars Meira
20. apríl 2024 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Njarðvíkingar sendu meistarana í sumarfrí

Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals eru komnir í sumarfrí eftir tap fyrir Njarðvík, 82:67, á heimavelli í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmóts kvenna í körfubolta á Hlíðarenda í gærkvöldi Meira
20. apríl 2024 | Íþróttir | 173 orð | 2 myndir

Stjarnan komin á blað

Stjarnan náði í sín fyrstu stig í Bestu deild karla í fótbolta á tímabilinu er liðið lagði Val, 1:0, á heimavelli sínum í Garðabæ í fyrsta leik þriðju umferðarinnar í gærkvöldi. Adolf Daði Birgisson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma fyrri hálfleiks … Meira
20. apríl 2024 | Íþróttir | 222 orð

Viktor Gísli missir af úrslitaleikjunum

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, missir af leikjum Íslands og Eistlands í umspilinu um sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins 2025. Viktor meiddist í leik með Nantes í Frakklandi í byrjun mars og hefur verið frá keppni síðan Meira

Sunnudagsblað

20. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 27 orð

Bílafjör með Leiftri og vinum hans! Náðu í blýant og liti og brunaðu…

Bílafjör með Leiftri og vinum hans! Náðu í blýant og liti og brunaðu gegnum þrautir og alls konar litrík ævintýri með bílunum frá Vatnskassavin! Hver veit hvað bíður bak við næsta horn! Meira
20. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 2341 orð | 3 myndir

Ég sé ekkert nema tækifæri

Ég mætti þarna með „gettóblasterinn“ á öxlinni, eins og ég væri að koma beint úr Bronx. Þarna mættu mér tvítugir strákar sem litu út fyrir að vera sextugir í flauelsjakkafötum. Meira
20. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 557 orð | 2 myndir

Ég stal því fyrst!

Á dögunum var stolið peningum, einum þrjátíu milljónum, frá öryggisvörðum sem fóru á milli spilakassasala að safna saman kassafénu. Meira
20. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 867 orð | 5 myndir

Fór úr ruslinu á metsölulistana

Carrie var fyrsta bókin sem Stephen King fékk gefna út eftir sig. Hann hafði áður sent forlögum handrit að þremur bókum, sem öllum var hafnað, og hann var síður en svo öruggur með sig þegar hann sendi handritið að Carrie frá sér Meira
20. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 133 orð | 1 mynd

Greiða fúlgur fjár fyrir leiðsögn um suðurskautið

Vilborg Arna Gissurardóttir var viðmælandi í morgunþættinum á K100 þegar þau Þór, Bolli og Kristín tóku viðtöl við konur sem eru fyrirmyndir og veita innblástur. Vilborg Arna er svo sannarlega fyrirmynd sem sagði frá tíma sínum á suðurskautinu þar… Meira
20. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 65 orð

Í þessari viku eigið þið að leysa dulmál. Lausnina skrifið þið niður á…

Í þessari viku eigið þið að leysa dulmál. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 28. apríl. Þá eigið þið möguleika á að vinna bækurnar Frozen – Litabók með þrautum og Bílar – leikum og litum Meira
20. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 1561 orð | 3 myndir

Lilli Tígur snýr aftur

Grettir byrjaði að búa til sögu sem varð mjög skemmtileg. Það endaði með því að mamma og pabbi Lilla tígurs dóu á annarri mínútu – en lifnuðu reyndar við í fimmta þætti. Meira
20. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 470 orð

Maki að baki

Veit einhver hvað maðurinn heitir eða hvernig hann lítur út? Meira
20. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 349 orð | 5 myndir

Minnkaði þennan ofsakláða innra með mér

Nú veit ég ekki hvað það var sem lét mig byrja að lesa aftur þetta árið. Hvort það var einhver sérstök þörf fyrir meiri vitneskju þar sem ég er ekki lengur í námi, eða kannski vegna þess að allt í einu eru hversdagarnir svo svipaðir að mann langaði… Meira
20. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 139 orð | 2 myndir

Neeson verður Drebin

Liam Neeson mun leika hinn seinheppna og viðutan rannsóknarlögreglumann Frank Drebin í nýrri kvikmynd úr Naked Gun-flokknum, sem raunar hefur enn ekki hlotið nafn. Frumsýning er fyrirhuguð sumarið 2025 Meira
20. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 176 orð | 1 mynd

Óttast erlent eignarhald

Á fundi sem Blaðamannafélag Íslands hélt fyrir réttri öld var samþykkt svohljóðandi tillaga: „Blaðamannafjelag Íslands ályktar að lýsa yfir að það telur mjög varhugavert að haldið sje uppi pólitískum blöðum á Íslandi, þannig að umráðin eða… Meira
20. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 696 orð | 3 myndir

Servíettusafn varð að listsköpun

Sýningin spyr spurninga eins og: Hvernig er að eiga heima á tveimur stöðum og hvað þýðir það? Hvaðan er maður og hvernig tengjast minningar þeim stöðum sem maður elst upp á eða býr á hverju sinni? Meira
20. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 791 orð | 1 mynd

Skemmtilegast að semja dægurlög

Það var ágætt að alast upp á Seyðisfirði, en þar sem pabbi minn var sósíalisti vorum við kölluð kommakrakkarnir. Meira
20. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 869 orð | 1 mynd

Snýst um að vita í hvern á að hringja

Stundum er gott ef einhver kemur ferskur að málinu með mikinn trúverðugleika, reynslu og engin tengsl.“ Meira
20. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 2485 orð | 2 myndir

Stundum er erfitt að fara að sofa

Við finnum að almannavarnir treysta okkur, almenningur í landinu treystir okkur. Auðvitað höfum við ekki öll svörin en fólk getur samt treyst mati okkar og svörum. Meira
20. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 393 orð | 1 mynd

Sögustund með tónlist

Af hverju tónleikar í Landnámssetrinu? Ég hef haft frekar hægt um mig í svolítinn tíma í tónlistinni en nú er ég og hljómsveitin að fara af stað að spila. Ég hef alltaf haft augastað á Landnámssetrinu því það er svo mikill sögustaður sem hentar mér svo vel Meira
20. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 109 orð | 1 mynd

Talar ekki við bróður sinn

Bræður Rudolf Schenker gítarleikari Scorpions viðurkennir í samtali við SiriusXM að hann sé ekki í sambandi við yngri bróður sinn og kollega, Michael Schenker, eins og sakir standa. Oft hefur andað köldu milli bræðranna en aursletturnar þó oftast komið frá Michael Meira
20. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 84 orð | 1 mynd

Tennis þar sem ástin er í húfi

Þríhyrningur Art og Patrick eru ungir tennisleikarar á uppleið. Þeir etja ekki aðeins kappi inni á vellinum, heldur renna þeir líka báðir hýru auga til sömu stúlkunnar, Tashi, sem sjálf er undrabarn í tennis Meira
20. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 626 orð | 1 mynd

Tilgangsleysi á þingi

Vantrauststillagan gaf líka nýjum forsætisráðherra landsins, Bjarna Benediktssyni, tækifæri til að koma fram í sjónvarpsfréttum, yfirvegaður og rólegur, og lýsa því yfir að brýn mál biðu úrlausnar. Meira
20. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 113 orð | 1 mynd

Úr einni hættu í aðra

Hætta Elisabeth Moss er áhættusækin kona, alltént í starfi. Á ýmsu gengur í The Handmaid's Tale og í nýjum myndaflokki, The Veil, er okkar kona enn í erfiðum aðstæðum. Að þessu sinni talar hún með breskum hreim og leikur njósnara hans hátignar, … Meira
20. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 141 orð

Viðskiptavinur: „Ég ætla að fá eitt par af leðurhönskum.“ Sölukonan:…

Viðskiptavinur: „Ég ætla að fá eitt par af leðurhönskum.“ Sölukonan: „Viltu hafa þá fóðraða eða ófóðraða?“ Viðskiptavinurinn: „Fóðraða auðvitað. Ég veit ekki hvað þeir borða!“ Tveir keppnishestar spjalla saman: „Fórstu yfir stóru hindrunina?“ „Nei,… Meira
20. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 1044 orð | 1 mynd

Vorboðar ljúfir sem óljúfir

Bankasýsla ríkisins greindi frá því að öllu bankaráði Landsbankans yrði skipt út eftir að það brást trúnaði, fór gegn eigendastefnu og fór á bak við eigendur með því að gera rausnarlegt, bindandi tilboð í TM tryggingar, sem Kvika banki vill losna við Meira
20. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 937 orð | 3 myndir

Þorið þið með, undir brúna?

Hættan býr alls staðar en hún hefur aldrei verið nákvæmlega svona áður.“ Með þessum orðum hefst stiklan fyrir bandaríska spennumyndaflokkinn Under the Bridge. Undir hljómar óþægileg tónlist. Ungrar stúlku hefur verið saknað í litlu samfélagi í þrjá daga og einhver veit eitthvað Meira
20. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 70 orð | 1 mynd

Þurfti að fá frí í dagvinnunni

Endurkoma 40 árum eftir að honum var vikið úr bandinu kom bassaleikarinn Dan Lilker aftur fram með Anthrax um liðna helgi. Hann mun leysa eftirmann sinn, Frank Bello, af á yfirstandandi túr þrassgoðanna um Suður-Ameríku en sá síðarnefndi á ekki heimangengt að þessu sinni Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.