Greinar föstudaginn 10. maí 2024

Fréttir

10. maí 2024 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

5,5 milljónir króna úr Framfarasjóði SI

Úthlutað var tveimur styrkjum í vikunni úr Framfarasjóði Samtaka iðnaðarins, alls upp á 5,5 milljónir króna. Tvö verkefni voru styrkt, annars vegar á vegum Málms og Tækniskólans og hins vegar til Háskóla Íslands, HÍ Meira
10. maí 2024 | Fréttaskýringar | 789 orð | 3 myndir

Air Atlanta fjölgar í flota sínum

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Meira
10. maí 2024 | Erlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Allsherjarverkfall í einn sólarhring

Verkalýðsfélög í Argentínu stóðu fyrir sólarhringsallsherjarverkfalli í gær til að mótmæla niðurskurði og hagræðingaraðgerðum Javiers Mileis forseta. Aðgerðir hans hafa komið jafnvægi á markaðina heima fyrir en komið illa við raunhagkerfið, að sögn Reuters Meira
10. maí 2024 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Arnheiður syngur Grieg í Eldborg

Arnheiður Eiríksdóttir messósópran kemur fram á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg í kvöld kl. 19.30. Þar syngur hún „nokkur af dáðustu sönglögum Griegs þar sem hljómmikil rödd hennar og ástríða fær að njóta sín til fulls“, eins og segir í tilkynningu Meira
10. maí 2024 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Ábyrgðin hjá samninganefnd

Óli Örn Eiríksson, teymisstjóri athafnaborgarinnar á skrifstofu borgarstjóra, áréttar að samningar um bensínstöðvar frá því í júnímánuði 2022 hafi verið unnir af starfshóp sem skipaður var eftirfarandi starfsmönnum: Haraldi Sigurðssyni, á umhverfis- … Meira
10. maí 2024 | Erlendar fréttir | 641 orð | 1 mynd

Ástandið í Rafah æ ískyggilegra

Meira en 80.000 manns hafa flúið Rafah í suðurhluta Gasa síðan á mánudaginn, að sögn fulltrúa Sameinuðu þjóðanna, en ísraelskir skriðdrekar hafa eftir því sem sagt er safnast saman nálægt þéttbýli í stöðugum sprengjuárásum Meira
10. maí 2024 | Innlendar fréttir | 290 orð

„Allir að reyna að róa í sömu átt“

„Ekkert sem ég hef orðið áskynja enn sem komið er,“ svarar Berglind Eva Benediktsdóttir, deildarforseti lyfjafræðideildar Háskóla Íslands (HÍ), spurð hvort hún hafi orðið vör við óánægju meðal nemenda í faginu sem munu útskrifast 15 Meira
10. maí 2024 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Ekki hægt að neyða konur til ljósmóður

Heilbrigðisstarfsfólk sem Morgunblaðið ræddi við segir óljóst hver beri ábyrgð ef upp koma vandamál í fæðingu sem bregðast hefði mátt við. Greint var frá því í blaðinu í gær að þrjú börn hefðu fæðst án aðkomu fagfólks á Íslandi það sem af er ári og sex á síðasta ári Meira
10. maí 2024 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Eldgosinu lokið en næstu eldsumbrot yfirvofandi

Veðurstofa Íslands lýsti yfir lokum eldgossins við Sundhnúkagígaröðina í gærmorgun. Eldgosið braust út 16. mars og stóð yfir í 54 daga. Gosórói hafði farið minnkandi á miðvikudag og voru engar hraunslettur sjáanlegar í fyrrinótt Meira
10. maí 2024 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Fonseca látinn fyrir lok réttarhalda

Panamski lögmaðurinn Ramon Fonseca, einn eigenda lögmannsstofunnar Mossack Fonseca sem árið 2016 varð að miðpunkti hneykslisins sem kennt varð við Panamaskjölin, lést í fyrrinótt 71 árs að aldri þar sem hann beið hegningarákvörðunar vegna peningaþvættis Meira
10. maí 2024 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Goslok hafa ekki áhrif á vinnuna

Vinna við nýja varnargarðinn við Grindavík gengur vel, að sögn Jóns Hauks Steingrímssonar jarðverkfræðings hjá Eflu. Engin breyting eða sérstakt átak er í byggingu garðsins þrátt fyrir að Veðurstofan hafi lýst yfir goslokum á eldgosinu við Sundhnúkagíga í gærmorgun Meira
10. maí 2024 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Hefðu viljað vita af uppsögnum fyrr

„Hljóðið er þannig séð þungt en þetta er kannski ekki eitthvað sem kemur á óvart,“ segir Eysteinn Þór Kristinsson, skólastjóri Grunnskóla Grindavíkur, í samtali við Morgunblaðið. Bæjarstjórn Grindavíkur tilkynnti fyrr í vikunni að 149… Meira
10. maí 2024 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Hætta á að þjónusta skerðist

„Þetta er mjög mikilvægt mál fyrir okkur,“ segir Hildur Þórisdóttir, starfandi forstjóri Lyfju, um þann drátt sem verður á veitingu starfsleyfa til nýútskrifaðra lyfjafræðinga í sumar. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu … Meira
10. maí 2024 | Innlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

Ipswich Town nýtur stuðnings á Íslandi

„Mér finnst stundum eins og ég hafi fæðst í Ipswich-búningnum,“ segir Gunnar Salvarsson, fyrrverandi frétta- og dagskrárgerðarmaður, sem í áratugi hefur verið harður stuðningsmaður enska knattspyrnuliðsins Meira
10. maí 2024 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Íslenskan tilbúin til hagnýtingar

„Við finnum að vinnan sem hefur verið unnin er að skila sér. Íslenskan er tilbúin til hagnýtingar í tækninni og um það er talað,“ segir Lilja Dögg Jónsdóttir framkvæmdastjóri Almannaróms í samtali við Morgunblaðið Meira
10. maí 2024 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Kampakátur Guðni í forsetahlaupi

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands var meðal þátttakenda í Forsetahlaupi Ungmennafélags Íslands í blíðunni í gær. Vel á þriðja hundrað fólks á öllum aldri tóku þátt í hlaupinu. Á meðal þátttakenda voru forsetaframbjóðendurnir Helga Þórisdóttir og Ástþór Magnússon Meira
10. maí 2024 | Innlendar fréttir | 768 orð | 4 myndir

Langlífasta gosið liðið undir lok

Veðurstofa Íslands lýsti í gær yfir lokum eldgossins sem hófst við Sundhnúkagígaröðina 16. mars. Þorvaldi Þórðarsyni, prófessor í eldfjallafræði, þykir merkilegt hve lengi gosið náði að halda dampi miðað við hve lítil framleiðnin var síðustu dagana Meira
10. maí 2024 | Innlendar fréttir | 115 orð

Líf á fasteignamarkaðinum

Búið er að selja rúman helming íbúða á þremur þéttingarreitum í miðbæ Reykjavíkur. Kristinn Þór Geirsson, framkvæmdastjóri Snorrahúsa ehf., segir eftirspurnina hafa glæðst að undanförnu. Alls hafa verið seldar 68 íbúðir af 133 á reitunum þremur, þar af hafa 28 íbúðir selst frá áramótum Meira
10. maí 2024 | Fréttaskýringar | 655 orð | 4 myndir

Meirihluti íbúðanna er seldur

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Búið er að selja rúman helming íbúða á þremur þéttingarreitum í miðborg Reykjavíkur. Meira
10. maí 2024 | Fréttaskýringar | 671 orð | 2 myndir

Pútín hótar aftur kjarnavopnum

Fréttaskýring Skúli Halldórsson sh@mbl.is Meira
10. maí 2024 | Innlendar fréttir | 580 orð | 2 myndir

Stækka verslunina um þriðjung

Hringferðin Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Meira
10. maí 2024 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Valskonur náðu forystunni

Valskonur eru komnar yfir í einvíginu við Hauka um Íslandsmeistaratitil kvenna í handknattleik eftir nauman sigur, 28:27, í fyrsta leik liðanna á Hlíðarenda í gær. Haukakonur voru í góðri stöðu en misstu niður fjögurra marka forskot á lokakafla leiksins Meira

Ritstjórnargreinar

10. maí 2024 | Leiðarar | 745 orð

Skelfingarástand

Hryðjuverkasamtökin bera ábyrgð á ástandinu. Þau verður að uppræta Meira
10. maí 2024 | Staksteinar | 217 orð | 2 myndir

Spjallmenni vefst tunga um tönn

Þeir Huginn og Muninn verða margra tíðinda vísari, en því besta lýsa þeir í dálki sínum í Viðskiptablaðinu. „Hrafnarnir biðu spenntir eftir uppgjöri Landsbankans fyrir fyrsta ársfjórðung. Það var þó ekki afkoman sem hrafnarnir biðu spenntir eftir. Hún var að einhverju leyti fyrirsjáanleg. Meira

Menning

10. maí 2024 | Menningarlíf | 487 orð | 4 myndir

150 ár frá fæðingu Einars Jónssonar

Listasafn Einars Jónssonar blæs til hátíðahalda á morgun í tilefni þess að 150 ár verða þá liðin frá fæðingu Einars Jónssonar myndhöggvara en hann var fyrsti myndhöggvari Íslands sem bjó og starfaði á Íslandi Meira
10. maí 2024 | Fjölmiðlar | 225 orð | 1 mynd

Ekki lengur tveir fréttatímar í röð?

Þegar Stöð 2 læsti fréttatímanum klukkan 18.30 á sínum tíma skrifaði ég Ljósvaka sem fjallaði um það að nú gæti maður einfaldað hjá sér hlutina. Látið sér nægja að horfa á einn fréttatíma í stað þess að glápa oftast á tvo í röð, þ.e Meira
10. maí 2024 | Menningarlíf | 1019 orð | 1 mynd

Mæður sem gera börnin sín veik

„Ég var komin með mikinn leiða á glæpasögum þar sem lögreglur eru í aðalhlutverkum,“ segir rithöfundurinn Sjöfn Asare sem gaf á dögunum út skáldsöguna Ég elska þig meira en salt á Storytel en það er sjálfstætt framhald af bók hennar Flæðarmál frá 2020 Meira
10. maí 2024 | Menningarlíf | 140 orð | 1 mynd

Tónleikar og opnun í Hannesarholti

Tveir viðburðir verða í Hannesarholti í dag, föstudaginn 10. maí: annars vegar opnun myndlistarsýningar Diddu H. Leaman klukkan 15-17 og hins vegar tónleikar með djasstvíeykinu Silvu & Steina kl Meira
10. maí 2024 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Úkraínskur listamaður sýnir á Ísafirði

Sýningin Munkur – að búa til hreyfimyndir um ævintýri með verkum úkraínska listamannsins Sashkos Danylenkos verður opnuð í dag kl. 16 í Úthverfu á Ísafirði. Á sýningunni verður teiknimyndin Munkur / Monk (2018) til sýnis auk skissuteikninga og… Meira

Umræðan

10. maí 2024 | Pistlar | 380 orð | 1 mynd

Heimilislæknar eiga ekki að vera lúxus

Þau okkar sem komin eru til vits og ára þekkja biðlistavandann sem skapaður hefur verið í heilbrigðiskerfinu. Þegar kemur að heilsugæslunni, fyrsta viðkomustað heilbrigðiskerfisins samkvæmt heilbrigðisstefnu stjórnvalda, er staðan sú að stór hluti Íslendinga er án heimilislæknis Meira
10. maí 2024 | Aðsent efni | 399 orð | 1 mynd

Leynihótel

Lagabreyting þessi var gerð með það að markmiði að auka framboð íbúðarhúsnæðis og stuðla að auknu jafnvægi á húsnæðismarkaði. Meira
10. maí 2024 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Löggæsla er grunnþjónusta við fólkið í landinu

Viðreisn telur að horfa eigi á löggæslu sem grunnþjónustu við fólkið í landinu og að þessa þjónustu eigi að efla. Meira

Minningargreinar

10. maí 2024 | Minningargreinar | 2498 orð | 1 mynd

Árni Björn Árnason

Árni Björn Árnason verkefnastjóri fæddist 18. ágúst 1935 í Kaupmannahöfn. Hann lést á Akureyri 21. apríl 2024. Foreldrar Árna Björns voru hjónin Árni Björn Árnason héraðslæknir á Grenivík, f. 18. október 1902, d Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2024 | Minningargreinar | 1450 orð | 1 mynd

Ásta Laufey Sigurðardóttir

Ásta Laufey Sigurðardóttir fæddist á Selfossi 30. nóvember 1962. Hún lést í faðmi fjölskyldu sinnar 1. maí 2024. Foreldrar hennar eru Helga Baldursdóttir, f. 3. október 1935, og Sigurður Sigurþórsson, f Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2024 | Minningargreinar | 1745 orð | 1 mynd

Guðfinna Guðmundsdóttir

Guðfinna Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 14. nóvember 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 15. apríl 2024. Móðir hennar var Þórunn Guðjónsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 10. febrúar 1897 á Hamri í Gaulverjabæjarhreppi, Árnessýslu, d Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2024 | Minningargreinar | 544 orð | 1 mynd

Guðmundur Hauksson

Guðmundur Hauksson fæddist í Reykjavík 21. ágúst 1945. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 28. apríl 2024. Foreldrar Guðmundar voru hjónin Halldóra Guðmundsdóttir, f. 18. október 1917, d. 19. júlí 2006, og Haukur Helgason, f Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2024 | Minningargreinar | 1744 orð | 1 mynd

Jóhanna Kristín Ingimundardóttir Birnir

Jóhanna Kristín Ingimundardóttir Birnir var fædd á Hellissandi 15. febrúar 1930. Hún lést á Hrafnistu á Laugarási 28. apríl 2024. Hún var dóttir hjónanna Magnfríðar Friðriku Sigurlínadóttur húsmóður og Ingimundar Sumarliða Guðmundssonar sjómanns Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2024 | Minningargreinar | 3008 orð | 1 mynd

Sigfús R. Sigfússon

Sigfús R. Sigfússon fæddist í Reykjavík 7. október 1944. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 29. apríl 2024. Foreldrar Sigfúsar voru Sigfús B. Bjarnason forstjóri, f. 4.5. 1913, d. 19.9. 1967, og Rannveig Ingimundard Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2024 | Minningargreinar | 2907 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Karlsdóttir

Sigurbjörg Karlsdóttir fæddist á fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 8. desember 1956. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á líknardeildinni í Kópavogi 2. maí 2024. Sigurbjörg, eða Sibba eins og hún var oftast kölluð, ólst upp í Kambsmýri 12 á Akureyri Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2024 | Minningargreinar | 3021 orð | 1 mynd

Þóra Unnur Kristinsdóttir

Þóra Unnur Kristinsdóttir fæddist á Hólmavík 3. ágúst 1930. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Jakobína Jakobsdóttir húsfreyja, f. 9. sept. 1887 á Fossi, Staðarhreppi, d Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2024 | Minningargreinar | 1519 orð | 1 mynd

Þórunn Guðbjörnsdóttir

Þórunn Guðbjörnsdóttir fæddist í Hafnarfirði 28. apríl 1944. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. apríl 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Guðbjörn Þórarinsson sjómaður, f. í Leiru 11 Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2024 | Minningargreinar | 1170 orð | 1 mynd

Ævar Vilberg Ævarsson

Ævar Vilberg Ævarsson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 17. nóvember 1983. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 29. apríl 2024. Ævar var sonur hjónanna Ævars Karls Tryggvasonar, f. 9 Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

10. maí 2024 | Í dag | 155 orð

Heilræði Jóns. V-Allir

Norður ♠ G96 ♥ 943 ♦ ÁD765 ♣ DG Vestur ♠ D43 ♥ Á862 ♦ 9432 ♣ 96 Austur ♠ K105 ♥ DG105 ♦ 8 ♣ K10874 Suður ♠ Á872 ♥ K7 ♦ KG10 ♣ Á532 Suður spilar 3G Meira
10. maí 2024 | Í dag | 348 orð

Hrafnar lofa sinn Guð

Á Boðnarmiði eru Morgunvísur eftir Ingólf Ómar Ármannsson: Ljómar árdags geislaglóð grænkar mosadyngja. Graðir þrestir ástaróð út’ í garði syngja. Geislum baðar grund og fjöll glæðir ljós og varma Meira
10. maí 2024 | Í dag | 253 orð

Hrafnar lofa sinn Guð

Á Boðnarmiði eru Morgunvísur eftir Ingólf Ómar Ármannsson: Ljómar árdags geislaglóð grænkar mosadyngja. Graðir þrestir ástaróð út’ í garði syngja. Geislum baðar grund og fjöll glæðir ljós og varma Meira
10. maí 2024 | Í dag | 56 orð

Orðasambandið að vera á reki merkir að berast fyrir vindi og straumi. Það…

Orðasambandið að vera á reki merkir að berast fyrir vindi og straumi. Það er sjónarmunur á því og að vera á reiki, einn stafur, en þessu vill slá saman Meira
10. maí 2024 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Reykjanesbær Marinó Líndal Þórhallsson fæddist 14. janúar 2024 kl. 00.01 í…

Reykjanesbær Marinó Líndal Þórhallsson fæddist 14. janúar 2024 kl. 00.01 í Keflavík. Hann vó 4.278 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Þórhallur Arnar Vilbergsson og Agnes Líndal Þórisdóttir. Meira
10. maí 2024 | Í dag | 135 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á danska meistaramótinu sem lauk 1. apríl síðastliðinn í Svendborg. Sigurvegari mótsins, Boris Chatalbashev (2.448), hafði svart gegn Martin Haubro (2.436) Meira
10. maí 2024 | Í dag | 677 orð | 4 myndir

Þakklát fyrir fjölskylduna og lífið

Helga Atladóttir er fædd 10. maí 1974 á Akranesi og ólst þar upp. Hún gekk í Brekkubæjarskóla og Fjölbrautaskóla Vesturlands. Hún var skiptinemi í Heusenstamm í Hessen í Þýskalandi veturinn 1991-1992 og kynntist þar eiginmanni sínum, Alexander Eck Meira
10. maí 2024 | Í dag | 79 orð | 1 mynd

Þórhallur Arnar Vilbergsson

30 ára Þórhallur er Njarðvíkingur og býr í Reykjanesbæ. Hann er sjálfstætt starfandi hljóðmaður og starfar að mestu við tónleika og aðra viðburði. Hann starfar t.d. mikið með Leikfélagi Keflavíkur. Áhugamálin eru tónlist, golf og að spila á trommur Meira
10. maí 2024 | Dagbók | 84 orð | 1 mynd

Þriðja platan hefur verið ferðalag

„Þetta hefur verið skemmtilegt ferðalag, þriðja platan. Ég er farinn að finna fyrir mikilli reynslu í tónlist og útgáfu og er ánægður með móttökurnar,“ segir Fannar Ingi Friðþjófsson úr hljómsveitinni Hipsumhaps í Ísland vaknar um plötuna Ást & praktík Meira

Íþróttir

10. maí 2024 | Íþróttir | 497 orð | 2 myndir

Bestu sóknarmenn heims

Ísland verður á meðal þátttökuþjóðanna á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í Noregi, Danmörku og Króatíu í janúar 2025. Eftir risasigur á Eistlandi í fyrri leik þjóðanna í Laugardalshöllinni í fyrrakvöld, 50:25, er seinni leikurinn í Tallinn á morgun formsatriði Meira
10. maí 2024 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Bikarmeistari og valinn bestur

Stefán Teitur Þórðarson, landsliðsmaður í knattspyrnu, varð í gær danskur bikarmeistari þegar lið hans, Silkeborg, sigraði AGF, lið Mikaels Andersonar, 1:0, í úrslitaleik á Parken í Kaupmannahöfn. Þetta er annar bikarmeistaratitill Silkeborg sem áður vann bikarinn árið 2001 Meira
10. maí 2024 | Íþróttir | 403 orð | 2 myndir

Getur Þór/KA elt toppliðin?

Þór/KA virðist vera eina liðið sem er líklegt til að elta Breiðablik og Val í toppbaráttu Bestu deildar kvenna í fótbolta. Akureyrarliðið vann sinn þriðja leik í röð, lagði bikarmeistara Víkings 2:1 í Fossvogi í gær, og er með 9 stig, þremur á eftir … Meira
10. maí 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Góð byrjun Kötlu í Kristianstad

Hin 19 ára gamla Katla Tryggvadóttir fer vel af stað í atvinnumennsku hjá Kristianstad í sænska fótboltanum. Hún skoraði tvö mörk í gær þegar Kristianstad vann Örebro á útivelli, 4:2, og hefur gert fjögur mörk í fyrstu fimm leikjum liðsins í úrvalsdeildinni Meira
10. maí 2024 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Oddaleikur í Keflavík á mánudagskvöldið

Stjarnan knúði fram oddaleik í einvíginu við Keflavík í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í körfuknattleik með því að vinna fjórða leik liðanna í Garðabæ í gær, 86:79. Staðan er því 2:2 eftir fjóra heimasigra í rimmunni og úrslitin ráðast í Keflavík á mánudagskvöldið Meira
10. maí 2024 | Íþróttir | 339 orð | 2 myndir

Valskonur sluppu vel gegn Haukum

Valur hafði betur gegn Haukum, 28:27, í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi Íslandsmóts kvenna í handknattleik á Hlíðarenda í gær. Mikið jafnræði var með liðunum allan leikinn en hálfleikstölur voru 16:16 Meira
10. maí 2024 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Vann bikarinn í þriðja skipti

Sveindís Jane Jónsdóttir varð í gær þýskur bikarmeistari í knattspyrnu með Wolfsburg, þriðja árið í röð, þegar liðið vann þýsku meistarana Bayern München, með Glódísi Perlu Viggósdóttur sem fyrirliða, 2:0 í úrslitaleiknum í Köln Meira
10. maí 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Þórsarar skoruðu tvö í blálokin

Þór vann ævintýralegan sigur á Aftureldingu, 4:2, í 1. deild karla í fótbolta í Boganum á Akureyri í gær eftir að hafa lent 2:0 undir í byrjun. Rafael Victor og Sigfús Fannar Gunnarsson skoruðu tvö síðari mörk Þórs í uppbótartíma eftir að tveir leikmenn Aftureldingar höfðu verið reknir af velli Meira
10. maí 2024 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Þýska knattspyrnuliðið Bayer Leverkusen lék í gærkvöld sinn 49. leik á…

Þýska knattspyrnuliðið Bayer Leverkusen lék í gærkvöld sinn 49. leik á tímabilinu án þess að tapa og tryggði sér sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar, gegn Atalanta, með jafntefli gegn Roma á heimavelli, 2:2 Meira

Ýmis aukablöð

10. maí 2024 | Blaðaukar | 883 orð | 4 myndir

„Ég er sjúk í fallega stóla“

Ég er oftar en ekki með einhvers konar myndavél á mér og reyni að vera dugleg að fara svolítið út fyrir þægindarammann, sem hefur svo sannarlega skilað sér,“ segir Agnes. Hvað ertu að fást við þessa dagana? „Ég er í fæðingarorlofi og reyni að njóta þess í botn Meira
10. maí 2024 | Blaðaukar | 1288 orð | 8 myndir

„Ég hef aldrei verið mjög djörf þegar kemur að litavali“

Í dag búa þau ásamt börnunum sínum tveimur, Ými og Ylfi, hundinum Hátíð og kettinum Myrkva í 240 fm raðhúsi sem þau byggðu frá grunni. „Ferlið hófst í ársbyrjun 2020 á fasteignavefnum. Við ætluðum ekkert að fara neitt flókna leið – bara selja okkar hús og kaupa annað Meira
10. maí 2024 | Blaðaukar | 1378 orð | 9 myndir

„Í gegnum innigarðinn kemur mikil dýpt í húsið“

Stefanía útskrifaðist af stærðfræðibraut úr Verzlunarskóla Íslands árið 1999 og flutti eftir það til Þýskalands þar sem hún lærði arkitektúr. Í dag rekur hún arkitektastofuna Atrium ásamt Hörpu Heimisdóttur en nafnið þýðir innigarður á þýsku og dregur nafn sitt af innigarðinum í þessu fallega húsi Meira
10. maí 2024 | Blaðaukar | 1687 orð | 5 myndir

Draumurinn um gott líf

Erik Rimmer var staddur hérlendis á dögunum í tengslum við HönnunarMars og var með erindi í Landsbankanum um fjárfestingar og hönnun. Það var þó ekki í fyrsta skipti sem hann heimsækir Ísland því þessi hrjóstruga og kalda eyja virðist eiga samtal við hjartað í honum Meira
10. maí 2024 | Blaðaukar | 1506 orð | 6 myndir

Eldhúsin taka allt of mikið pláss

„Hér áður fyrr var fókusinn á vinnuhagræði en nú þykir eftirsóknarverðast að yfirbragð eldhússins minni sem minnst á vinnustað. Stundum virka eldhúsin eins og sýningarbásar og spyrja má hvort þau henti íslensku fjölskyldulífi.“ Meira
10. maí 2024 | Blaðaukar | 1330 orð | 9 myndir

Fagurkerar innréttuðu draumahúsið í Hafnarfirði

Ári síðar, eða sumarið 2017, fluttu þau inn í húsið og settu sér fimm ára plan um að taka húsið í gegn frá a til ö. Í dag hafa þau komið sér vel fyrir í húsinu ásamt börnunum sínum þremur, þeim Emil Patrik, Evelyn Ölbu og Ísaki Hinriki, og hafa lokið framkvæmdunum að mestu Meira
10. maí 2024 | Blaðaukar | 1666 orð | 6 myndir

Fólk með ADHD þarf ró inn á heimilið

Ég keypti íbúðina í október árið 2017. Það er smá kaldhæðnislegt að segja frá því en ég féll fyrir því hversu upprunaleg hún var. Húsið er byggt árið 1959 og íbúðin hafði lítið breyst frá þeim tíma. Þannig að ég féll fyrir nostalgíunni Meira
10. maí 2024 | Blaðaukar | 758 orð | 4 myndir

Heilsulindarstemning í Garðabænum

Ragnar er sjálfur búsettur í miðbænum, en þegar hann er ekki að töfra fram fallega hönnuð rými nýtur hann þess að ferðast og eiga góðar stundir með fólkinu sínu. „Ætli vinir mínir myndu ekki segja að ég væri frekar mikið fiðrildi og alltaf til í ný ævintýri,“ segir hann Meira
10. maí 2024 | Blaðaukar | 18 orð

Hvernig er uppskriftin að góðu lífi?

Erik Rimmer, aðalritstjóri BO BEDRE, svarar þeirri spurningu og mörgum fleirum en hann var staddur hérlendis á dögunum. Meira
10. maí 2024 | Blaðaukar | 19 orð

Hvers vegna passa stóru eldhúsin ekki inn í litlu íbúðirnar?

Elsa Ævarsdóttir arkitekt segir að það sé allt of mikið af of stórum eldhúsum í gluggalausum rýmum í nýbyggingum. Meira
10. maí 2024 | Blaðaukar | 18 orð

Lúxus á góðu verði

Innanhússarkitektinn Hanna Stína hannaði draumaheimili fyrir ungt par með tvö börn. Þema verkefnisins var lúxus á góðu verði. Meira
10. maí 2024 | Blaðaukar | 1014 orð | 10 myndir

Nútímalegt og móðins fjölskylduhús

Húsið er 238 fm að stærð og var byggt 2021 af ungu pari sem á tvö lítil börn. Húsfrúin segir að þau séu mjög hvatvís. Þau hafi keypt lóð og byggt hús án þess að velta sér mikið upp úr því. Þegar hún er spurð út í stílinn á húsinu segist hún hafa… Meira
10. maí 2024 | Blaðaukar | 518 orð | 11 myndir

Tíu leiðir til að fá ferskan sumarblæ inn á heimilið

1 llmkerti – Skiptið út vetrarilmkertunum eða -ilmolíum fyrir léttari og vorlegri ilm eins og lavender, sítrustóna eða annan blómailm. 2 Afskorin blóm – Fátt er sumarlegra og fallegra en afskorin blóm í vasa Meira
10. maí 2024 | Blaðaukar | 432 orð | 1 mynd

Ætlar þú að láta jarða þig í lúxussófa?

Flest okkar dreymir um gott líf. Eiga fallegt heimili þar sem við getum fengið frið frá skarkala heimsins og notið þess að vera í ró og næði. Fólk sem hefur áhuga á hönnun og leggur upp úr því að hafa smart heima hjá sér les hönnunartímarit, á… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.