Greinar miðvikudaginn 5. júní 2024

Fréttir

5. júní 2024 | Innlendar fréttir | 152 orð

18.638 skulda TR yfir 200 þúsund kr.

Rúmlega 52 þúsund lífeyrisþegar fengu ofgreiddan lífeyri í fyrra eða 78% allra lífeyrisþega og þurfa að endurgreiða. Hefst innheimtan 1. september nk. en hægt er að dreifa greiðslunum. Í um helmingi tilfella eru upphæðirnar undir 200 þúsund kr Meira
5. júní 2024 | Fréttaskýringar | 570 orð | 3 myndir

5.058 lífeyrisþegar skulda yfir 600 þús.

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
5. júní 2024 | Innlendar fréttir | 283 orð | 2 myndir

„Viljum ekki sjá þessa þróun“

„Ég held að við séum öll sammála um að við myndum ekki vilja sjá þessa þróun halda áfram eins og hún hefur verið síðustu árin,“ segir Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um svar Guðrúnar Hafsteinsdóttur… Meira
5. júní 2024 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Búa sig undir stórafmælið

Fjöldi áhugamanna um síðari heimsstyrjöld er nú staddur í Normandí-héraði í Frakklandi, en áttatíu ár verða liðin á fimmtudaginn frá innrásinni miklu sem markaði upphaf sóknar vesturveldanna í Frakkland og Vestur-Evrópu Meira
5. júní 2024 | Innlendar fréttir | 413 orð | 2 myndir

Gestagangur í golunni

„Hér á Hvalsnesi var á æskuárum okkar alltaf mikill gestagangur og hefð fyrir því að taka vel á móti fólki sem bar að garði. Á þeirri góðu hefð ætlum við að byggja hér og starfa,“ segir Margrét Tómasdóttir Meira
5. júní 2024 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Íhuga brottvísanir til Afganistan

Stjórnvöld í Þýskalandi íhuga nú að hefja á ný brottvísanir flóttafólks til Afganistan í kjölfar stunguárásar sem framin var á samkomu andstæðinga íslamstrúar í síðustu viku. Einn lögregluþjónn lést og fimm særðust í árásinni, en hún var framin af… Meira
5. júní 2024 | Innlendar fréttir | 130 orð | 2 myndir

Ísland stendur mjög vel að vígi

Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu á mjög góða möguleika á að vinna sér sæti í lokakeppni Evrópumótsins 2025 í Sviss eftir sigur gegn Austurríki í miklum baráttuleik við erfið veðurskilyrði á Laugardalsvellinum í gærkvöldi, 2:1 Meira
5. júní 2024 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Kappræður í skugga Farage

Nigel Farage, leiðtogi breska Framfaraflokksins, heimsótti í gær Clacton-kjördæmi, þar sem hann hyggst bjóða sig fram í almennu þingkosningunum 4. júlí nk. Farage fékk misjafnar viðtökur, og tók stúlka ein sig til og kastaði mjólkurhristingi framan í hann Meira
5. júní 2024 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Kipptu púðunum úr sölu

„Allar vörur sem skráðar eru hjá okkur eru framleiddar og heyra undir sjálfstæða kaupmenn,“ segir í yfirlýsingu frá kínverska netverslunarrisanum Temu. Yfirlýsingin var gefin út í kjölfar umfjöllunar Morgunblaðsins á mánudag þess efnis að eftirlíkingar af íslenskri hönnun væru til sölu hjá Temu Meira
5. júní 2024 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Kirkjunni lokað vegna myglu

„Það var kominn tími á viðhald á Mosfellskirkju og við höfðum grun um að það gætu verið rakaskemmdir, sem varð til þess að við fengum Eflu til að… Meira
5. júní 2024 | Fréttaskýringar | 22 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

5. júní 2024 | Innlendar fréttir | 299 orð | 3 myndir

Listrænir landverðir hönnuðu þrjár sýningar

„Í starfsliði þjóðgarðsins eru landverðir sem hafa listræna menntun sem nýttist vel þegar hanna þurfti og setja upp nýjar sýningar. Raunar lögðu allir starfsmenn hér sitt af mörkum í þessu skemmtilega verkefni,“ segir Sigrún Sigurgeirsdóttir hjá Vatnajökulsþjóðgarði í Skaftafelli Meira
5. júní 2024 | Innlendar fréttir | 580 orð | 1 mynd

Líkamsræktin er allra meina bót

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Meira
5. júní 2024 | Innlendar fréttir | 60 orð

Maður fannst látinn í Þórsmörk

Ferðalangar gengu fram á látinn mann í Þórsmörk að kvöldi mánudags. Jón Gunnar Þórhallsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir í samtali við Morgunblaðið að ekki sé talið að maðurinn hafi látist með saknæmum hætti Meira
5. júní 2024 | Erlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Modi lýsir yfir kosningasigri

Narendra Modi forsætisráðherra Indlands lýsti í gær yfir sigri ríkisstjórnarflokkanna í þingkosningunum þar í landi, en frumniðurstöður þeirra bentu til þess að flokkur hans, BJP, hefði tapað nokkru fylgi Meira
5. júní 2024 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Norðmenn fagna þúsund ára kristni

Norðmenn blésu í síðustu viku til kristnitökuhátíðar í takt við þá sem Íslendingar minnast margir hverjir frá sumrinu 2000, en í Noregi eru nú í ár eitt þúsund ár liðin frá því Ólafur helgi Haraldsson konungur boðaði kristna trú í landinu árið 1024 Meira
5. júní 2024 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Nýr teljari í Elliðaám

Nýr laxateljari var á dögunum settur upp í Elliðaánum í Reykjavík. Teljarinn er á vegum Orkuveitunnar sem rekið hefur árnar í yfir 100 ár, en mun þó skila rekstrinum til Reykjavíkurborgar um næstu áramót Meira
5. júní 2024 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Óeining um að loka Hamrinum

Lokun ungmennahússins Hamarsins í Hafnarfirði veldur áhyggjum, segir Árni Rúnar Þorvaldsson bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði. „Það er mjög óljóst hvað á að taka við af þessu. Það er verið að kasta út þekkingu og kunnáttu Meira
5. júní 2024 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Smíði bátsins að hefjast

Dagana 7. til 8. júní verður opnaður fyrri áfangi sýningar Baskaseturs í gömlu síldartönkunum í Djúpavík. Fjallað var um uppbyggingu setursins hér í blaðinu í ágúst í fyrra en hugmyndin er að setrið verði upplýsandi um umsvif Baska á Ströndum á sínum tíma og samskipti Íslendinga og Baska Meira
5. júní 2024 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Snjór og túnin kalin

Vetrarfærð og versta veður var víða á Norður- og Austurlandi í gær. Vindstrengur úr kuldapolli langt fyrir norðan landið veldur þessu og svona verður staðan fram undir helgina. Þá ætti þeirri snjókomu sem verið hefur að slota en áfram verður þó kalt, segja veðurfræðingar Meira
5. júní 2024 | Innlendar fréttir | 313 orð | 3 myndir

Staðan er slæm og tjón bænda mikið

Stór hluti túna á bæjum í Svarfaðardal er illa skemmdur af kali og ljóst er að á þeim verður ekki heyjað í sumar nema með róttækum aðgerðum. Helst er til ráða að endurvinna megi túnin fljótt og þá væri hægt að taka af þeim hafra eða rýgresi síðsumars sem sáð verður með grasfræi Meira
5. júní 2024 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Strákar sem meiða meðal bestu glæpasagna júní í Bretlandi

Strákar sem meiða, glæpasaga Evu Bjargar Ægisdóttur, er á lista breska dagblaðsins The Times yfir bestu glæpasögurnar sem koma út í Bretlandi í þessum mánuði. Gagnrýnandi Times velur þar fimm bestu glæpasögurnar sem koma út þar í landi í júnímánuði Meira
5. júní 2024 | Innlendar fréttir | 473 orð | 2 myndir

Temu brást við fréttum af stolinni hönnun

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
5. júní 2024 | Erlendar fréttir | 121 orð

Tókýó hannar stefnumótaforrit

Yfirvöld í Tókýó, höfuðborg Japans, stefna á að hleypa stefnumótaforriti af stokkunum í sumar, en vonir standa til þess að forritið geti stuðlað að auknum barneignum í borginni. Ekki er óalgengt að sveitarfélög í Japan skipuleggi sérstaka… Meira
5. júní 2024 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Umsóknum fjölgar milli ára

Guðrún Sigríður Arnalds gsa@mbl.is Umsóknum um aðstoð til Umboðsmanns skuldara hefur fjölgað nokkuð milli ára, ef marka má tölur það sem af er ári. Meira
5. júní 2024 | Innlendar fréttir | 318 orð

Útlendingafrumvarp loks úr nefnd

Útlendingafrumvarpið margumtalaða var loks afgreitt úr allsherjar- og menntamálanefnd í gær og stóðu nefndarmenn stjórnarflokkanna sameiginlega að nefndaráliti. Gert er ráð fyrir að frumvarpið verði tekið til 3 Meira
5. júní 2024 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Vetrarveður að vori víða um land

Sú vetrarhríð að vori sem nú gengur yfir landið mun vara fram á fimmtudag en eitthvað fram á föstudaginn á Vestfjörðum, segja veðurfræðingar. Kuldapollur er í háloftunum norðan við landið og úr honum hellist nú með þeim afleiðingum sem sést hafa síðasta sólarhringinn eða svo Meira
5. júní 2024 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Vill vera áfram með Düsseldorf

Ísak Bergmann Jóhannesson, landsliðsmaður í knattspyrnu, bíður og vonar að þýska félagið Fortuna Düsseldorf nái að kaupa hann af FC Köbenhavn í Danmörku en Ísak var í láni hjá félaginu í vetur. Gangi það ekki eftir er hann til í að fara til belgíska félagsins Gent Meira

Ritstjórnargreinar

5. júní 2024 | Leiðarar | 585 orð

„Hægri róttæklingar“ á Evrópuþingi

Aukin innri ólga í Evrópusambandinu Meira
5. júní 2024 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Nú eykst fjörið

Nigel Farage ávarpaði í gær kjósendur, sem fjölmenntu á útifund hans í Clacton-kjördæmi vegna kosninganna 4. júlí nk., í tilefni af því að hann hefði skipt um skoðun á þingframboði, sem hann hafði talið til þessarar stundar að kæmi ekki til greina. Meira

Menning

5. júní 2024 | Menningarlíf | 976 orð | 1 mynd

„Svolítið eins og að spila fótbolta“

Nýr leikari stígur á svið á hverju kvöldi í leiksýningu íranska leikskáldsins Nassims Soleimanpours, Nassim, á Listahátíð í Reykjavík. Um er að ræða nokkuð óhefðbundna leikhúsupplifun að því leyti að handritið bíður leikarans uppi á sviði í… Meira
5. júní 2024 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Blómleg bókaútgáfa líka að sumri

Sumarbókavika er nú hafin og er hún haldin að frumkvæði Félags íslenskra bókaútgefenda í samstarfi við fjölda hagaðila. Er tilgangurinn að vekja athygli á fjölbreyttri útgáfu nýrra bóka sem út hafa komið á árinu og því hversu blómleg bókaútgáfa er hér á landi að sumri, þ.e Meira
5. júní 2024 | Kvikmyndir | 984 orð | 2 myndir

Enginn Max en margir óðir

Laugarásbíó, Sambíóin og Smárabíó Furiosa: A Mad Max Saga ★★★·· Leikstjórn: George Miller. Handrit: George Miller og Nico Lathouris. Aðalleikarar: Anya Taylor-Joy, Chris Hemsworth, Tom Burke og Alyla Browne. Ástralía og Bandaríkin, 2024. 148 mín. Meira
5. júní 2024 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Kótilettukarl með sunnanhreim

Bandaríski leikarinn Jeff Daniels sýnir sannkallaðan stórleik í nýjum þáttum sem gerðir eru eftir metsölubók Toms Wolfes og nefnast „A Man in Full“. Ljósvaki hefur áður minnst á þessa þætti og gaf þeim þá íslenska heitið „Karl í krapinu“ með vísan í … Meira
5. júní 2024 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

Skeljaskreyttar postulínsdúkkur

Marsibil G. Kristjánsdóttir myndlistarkona opnaði sýningu í Listasafni Samúels í Selárdal í Arnarfirði um síðustu helgi. Á henni má sjá skeljaskreyttar og yfirgefnar postulínsdúkkur en skeljarnar sótti Marsibil í vestfirskar fjörur „þar sem… Meira

Umræðan

5. júní 2024 | Pistlar | 420 orð | 1 mynd

Forseti Íslands

Halla Tómasdóttir er sigurvegari forsetakosninganna og verður sett inn í embætti 1. ágúst nk. Þá undirritar hún eiðstaf að stjórnarskrá Íslands. Halla verður sjöundi forseti lýðveldisins og önnur konan sem gegnir embættinu Meira
5. júní 2024 | Aðsent efni | 865 orð | 1 mynd

Heitar óskir rætast ekki allar

Metnaður þingmanna á ekki að vera bundinn við hversu mörg mál þeir afgreiða. Metnaðurinn á að felast í efni og innihaldi, skýrleika og einfaldleika. Meira

Minningargreinar

5. júní 2024 | Minningargreinar | 659 orð | 1 mynd

Brynhildur Jónsdóttir

Brynhildur Jónsdóttir, Bíbí í Múla, fæddist að Múla í Landsveit 12. september 1933. Hún lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 21. maí 2024 í faðmi ástvina. Foreldrar hennar voru Helga Soffía Friðbjörnsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2024 | Minningargreinar | 2284 orð | 1 mynd

Dóra Thoroddsen

Dóra Thoroddsen fæddist í Reykjavík 13. september 1948. Hún lést á Landspítala umvafin ástvinum 27. maí 2024. Foreldrar hennar voru Gunnar Thoroddsen lögfræðingur, borgarstjóri og forsætisráðherra, f Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2024 | Minningargreinar | 3009 orð | 1 mynd

Guðrún Magney Halldórsdóttir

Guðrún Magney Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 2. maí 1957. Hún lést 25. maí 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Halldór Kr. Kristjánsson, f. 26. febrúar 1915, d. 25. janúar 1988, og Inga J. Gísladóttir, f Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2024 | Minningargreinar | 158 orð | 1 mynd

Sigurður Kristján Sigurðsson

Sigurður Kristján Sigurðsson fæddist 8. júlí 1944. Hann lést 12. maí 2024. Útför hans fór fram 21. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2024 | Minningargreinar | 5594 orð | 1 mynd

Svanhildur Árnadóttir

Svanhildur Árnadóttir fæddist í Reykholti á Dalvík 18. júní 1948. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 24. maí 2024. Móðir hennar var Þórgunnur Amalía Þorleifsdóttir fiskverkakona frá Hóli, f. 7. október 1916, d Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2024 | Minningargreinar | 444 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Einarsson

Í dag eru 90 ár frá fæðingu föður míns, Vilhjálms Einarssonar, frjálsíþróttamanns, æsku lýðsleiðtoga og skóla meistara. Að loknu landsprófi útskrifaðist hann sem stúdent frá stærðfræðideild MA vorið 1954 og lauk síðar BA-prófi frá Dartmouth-háskóla í Bandaríkjunum Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

5. júní 2024 | Í dag | 95 orð | 2 myndir

Björk og Palli gift í 70 ár

Í dag, 5. júní, fagna hjónin Björk Guðlaugsdóttir og Páll Cecilsson 70 ára brúðkaupsafmæli. Þau voru gefin saman í Setbergskirkju af sr. Jósef Jónssyni árið 1954. Þau hafa allan sinn búskap búið í Grundarfirði og nú síðustu mánuði á Fellaskjóli, dvalarheimili aldraðra Meira
5. júní 2024 | Í dag | 861 orð | 4 myndir

Hefur stýrt mörgum öndvegisritum

Sigríður Harðardóttir fæddist 5. júní 1949 í Reykjavík og ólst frá tveggja ára aldri upp í Ytri-Njarðvík og Keflavík. Hún gekk í Barnaskóla Keflavíkur og Gagnfræðaskóla Keflavíkur og lauk þar landsprófi 1965 Meira
5. júní 2024 | Í dag | 177 orð

Hugsunarleysi. S-NS

Norður ♠ KDG6 ♥ ÁK4 ♦ DG7 ♣ ÁD6 Vestur ♠ 82 ♥ 9762 ♦ 10985 ♣ 1085 Austur ♠ Á1094 ♥ 853 ♦ 432 ♣ G93 Suður ♠ 753 ♥ DG10 ♦ ÁK6 ♣ K742 Suður spilar 6G Meira
5. júní 2024 | Dagbók | 21 orð | 1 mynd

Nýsköpunarumhverfið breyst mikið

Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri KLAK var gestur í Dagmálum en hún ræddi meðal annars um starfsemi KLAK og nýsköpunarumhverfið á Íslandi. Meira
5. júní 2024 | Í dag | 51 orð

Réttingaverkstæði réttir beyglur en dómari réttar yfir sakborningi.…

Réttingaverkstæði réttir beyglur en dómari réttar yfir sakborningi. Sjálfur leiðréttir maður ýmislegt, til dæmis alrangar sögur af því að manni þyki sopinn góður Meira
5. júní 2024 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

Skák

1. c4 b6 2. d4 Rf6 3. Rc3 Bb7 4. d5 e6 5. e4 Bb4 6. Bd3 Bxc3+ 7. bxc3 d6 8. Rf3 Rbd7 9. De2 De7 10. 0-0 0-0 11. Bg5 h6 12. Bh4 Hfe8 13. Rd4 Df8 14. Dc2 e5 15. Rf5 g6 16. Re3 Rh5 17. Be2 Rhf6 18. Hae1 Dg7 19 Meira
5. júní 2024 | Í dag | 435 orð

Tanka og hæka

Í gær birtust hér í Vísnahorni tvær japanskar stökur, tönkur, í þýðingu Helga Hálfdánarsonar. Með því að fella aftan af tönkuforminu tvær línur, svo að eftir standa aðeins 17 atkvæði í þremur ljóðlínum, 5, 7 og 5 atkvæði í línu, verður til hátturinn hæka Meira
5. júní 2024 | Dagbók | 92 orð | 1 mynd

Það áhugaverðasta á netinu í dag

„Fyrir ári vorum við að tala um ChatGPT sem flestir þekkja í dag en nú er þetta orðið mun víðara, nú er að koma þessi gervigreind með myndböndum og tónlistinni,“ segir Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur í gervigreind hjá Netkynningu, í síðdegisþættinum Skemmtilegri leiðin heim Meira

Íþróttir

5. júní 2024 | Íþróttir | 72 orð

City í mál við úrvalsdeildina

Enska knattspyrnufélagið Manchester City, Englandsmeistari síðustu fjögurra ára, hefur höfðað mál gegn ensku úrvalsdeildinni vegna fjárhagsreglna deildarinnar. Breska dagblaðið The Times greinir frá Meira
5. júní 2024 | Íþróttir | 512 orð | 2 myndir

Dreymir um áframhald í Düsseldorf

Ísak Bergmann Jóhannesson, landsliðsmaður í knattspyrnu, vonast til þess að geta leikið áfram með þýska félaginu Düsseldorf á næsta tímabili. Ef ekki, er hann spenntur fyrir því að fara til Gent í Belgíu Meira
5. júní 2024 | Íþróttir | 382 orð | 2 myndir

Gunnar Valur Arason mun halda áfram þjálfun kvennaliðs Fjölnis í handbolta…

Gunnar Valur Arason mun halda áfram þjálfun kvennaliðs Fjölnis í handbolta á næsta tímabili. Þá hefur Stefán Harald Berg Petersen verið ráðinn aðstoðarþjálfari hans, en Stefán mun einnig sjá um markvarðarþjálfun kvennaliðsins Meira
5. júní 2024 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Haraldur tekur við Grindavík

Haraldur Árni Hróðmarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Grindavíkur í knattspyrnu. Hann mun stýra liðinu í það minnsta út tímabilið, en svo kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Haraldur tekur við Grindavík af Brynjari Birni Gunnarssyni sem var rekinn í upphafi mánaðar Meira
5. júní 2024 | Íþróttir | 231 orð

Ísland þarf í mesta lagi þrjú stig í viðbót

Þessi sigur gegn Austurríki kemur Íslandi í mjög vænlega stöðu í baráttunni um annað sæti 4. riðils undankeppninnar en liðið sem nær því gulltryggir sér keppnisréttinn í lokakeppni EM 2025. Þýskaland vann Pólland 3:1 á útivelli í gær og tryggði sér með því annað tveggja efstu sætanna og sæti á EM Meira
5. júní 2024 | Íþróttir | 299 orð | 2 myndir

Karl Friðleifur bestur í níundu umferðinni

Karl Friðleifur Gunnarsson, vinstri bakvörður Víkings, var besti leikmaðurinn í níundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Karl átti mjög góðan leik þegar Víkingar unnu Fylki 5:2 á Víkingsvellinum á sunnudaginn en þótt hann … Meira
5. júní 2024 | Íþróttir | 220 orð

Mikil vinna á bak við mikilvægan sigur

Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir voru kát eftir leik, eins og gefur að skilja. „Mér fannst við vera líkleg allan seinni hálfleikinn,“ sagði Þorsteinn í viðtali við RÚV strax eftir leik Meira
5. júní 2024 | Íþróttir | 206 orð

Sigurinn algjörlega verðskuldaður

Frammistaðan var heilt yfir flott og sigurinn verðskuldaður. Fyrri hálfleikur var nokkuð jafn og ekki endilega ósanngjarnt að staðan var jöfn í leikhléi, þrátt fyrir að Ísland hafi komist yfir og Austurríki jafnað í lok hálfleiksins Meira
5. júní 2024 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Stórt skref í átt að EM

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tók stórt skref í áttina að fimmta Evrópumótinu í röð með sigri á Austurríki, 2:1, í miklum rokleik í undankeppninni á Laugardalsvelli í gærkvöld. Ísland komst yfir á 17 Meira
5. júní 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Sævar kallaður inn í hópinn

Åge Hareide landsliðsþjálfari hefur neyðst til að gera breytingu á karlaliðinu sem mætir Englandi og Hollandi í vináttuleikjum í fótbolta á komandi dögum. Orri Steinn Óskarsson getur ekki tekið þátt í leikjunum vegna meiðsla Meira

Viðskiptablað

5. júní 2024 | Viðskiptablað | 227 orð | 1 mynd

Arctic Adventures kaupir ST Holding

Arctic Adventures hefur samið um kaup á öllu hlutafé í ST Holding, móðurfélagi Special Tours, Whales of Iceland og Reykjavík Röst. Í tilkynningu frá Arctic Adventures kemur fram að fyrirtækin falli vel að starfsemi Arctic Adventures Meira
5. júní 2024 | Viðskiptablað | 911 orð | 1 mynd

Forréttindi að fá að leggja öðrum lið

Gestur K. Pálmason hefur haft í nógu að snúast í starfi sínu sem stjórnendaþjálfari hjá Complete á liðnum misserum. Hann starfar mikið erlendis en er þó með fasta starfsstöð hér á landi. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin?… Meira
5. júní 2024 | Viðskiptablað | 607 orð | 1 mynd

Gullhúðun á ábyrgð stjórnmálamanna

Vandamálið er [...] að embættismenn í ráðuneytum og undirstofnunum þeirra leika lausum hala við samningu innleiðingarfrumvarpa ... Meira
5. júní 2024 | Viðskiptablað | 1008 orð | 4 myndir

Hafa verið nokkur maraþon

Fiskeldisfyrirtækið Kaldvík, sameinað fyrirtæki allra fiskeldisfyrirtækja sem starfrækt hafa verið á Austurlandi, var skráð á First North-vaxtarmarkað kauphallarinnar í síðustu viku. Af því tilefni var blásið til markaðsdags á Eskifirði að… Meira
5. júní 2024 | Viðskiptablað | 2056 orð | 5 myndir

Hinar einu sönnu Íslandsstjörnur

  Hér kemur punktur Meira
5. júní 2024 | Viðskiptablað | 77 orð | 1 mynd

Icelandair og Emirates í samstarf

Icelandair og Emirates hafa undirritað samstarfssamning um sammerkt flug. Gert er ráð fyrir að hægt verði að bóka tengiflug á milli félaganna 1. september nk. Í tilkynningu frá Icelandair kemur fram að samningurinn auki framboð á tengingum þar sem farþegar ferðast á einum farmiða Meira
5. júní 2024 | Viðskiptablað | 195 orð | 1 mynd

Íslenskir veitingastaðir í stjörnufans

Nýverið fékkst það staðfest að íslensku veitingahúsin ÓX, Dill og Moss hefðu haldið stöðu sinni á lista Michelin yfir fremstu veitingahús í heimi. Öll eru þau handhafar einnar stjörnu frá dekkjaframleiðandanum vandláta Meira
5. júní 2024 | Viðskiptablað | 511 orð | 1 mynd

Kólnandi hagkerfi en mögulega rangt hitastig

Það fór svo sem ekki mikið fyrir þeim tölum sem birtust í nýjum þjóðhagsreikningum Hagstofunnar í síðustu viku, þar sem fram kom að verg landsframleiðsla dróst saman um 4% á milli ára á fyrsta fjórðungi þessa árs Meira
5. júní 2024 | Viðskiptablað | 1059 orð | 1 mynd

Montale leyfir engar málamiðlanir

Undanfarnar vikur hefur ilmsérfræðingur ViðskiptaMoggans verið búsettur í Saígon og sökkt sér ofan í allt það besta sem Víetnam hefur upp á að bjóða. Meðal þess sem Víetnamarnir gera einstaklega vel er að laga kröftugt kaffi sem þeir blanda saman… Meira
5. júní 2024 | Viðskiptablað | 597 orð | 1 mynd

Pólitísk áhætta á Íslandi

  Segja má að Samkeppniseftirlitið sé orðið að nokkurs konar sjálfstæðum áhættuþætti þegar kemur að framkvæmd viðskipta á Íslandi. Stofnunin getur haldið fyrirtækjum föngnum árum saman í rannsóknum af ýmsu tagi. Meira
5. júní 2024 | Viðskiptablað | 1477 orð | 1 mynd

Sheinbaum bíður ærinn starfi

Það er eilífðarverkefni stjórnmálafræðinga og hagfræðinga að finna svarið við því hvers vegna sumar þjóðir eru fátækar og aðrar ríkar. Heilt á litið virðist efnahagslegt frelsi veigamesta breytan en fleiri þættir koma oft við sögu Meira
5. júní 2024 | Viðskiptablað | 390 orð | 1 mynd

Stuðningsumhverfi nýsköpunar hafi eflst

Stuðningsumhverfi nýsköpunar hefur eflst á undanförnum misserum. Þetta segir Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri KLAK, en hún er gestur í Dagmálaþætti sem sýndur er á mbl.is. Hún segir að margir aðilar styðji við nýsköpun, ekki bara í Reykjavík heldur einnig úti á landi Meira
5. júní 2024 | Viðskiptablað | 277 orð | 1 mynd

Telur yfirvinnu gefa skakka mynd

Yfirvinna starfsfólks Samkeppniseftirlitsins (SKE) nam í fyrra 22,1% af heildarlaunum stofnunarinnar. Hjá aðalskrifstofu fjármála- og efnahagsráðuneytisins var hlutfallið 16,4%. Þetta er meðal þess sem kemur fram í svörum fjármála- og… Meira
5. júní 2024 | Viðskiptablað | 632 orð | 1 mynd

Vilja auka skilvirkni lækna

„Sjúkraskrárkerfið okkar getur bætt framleiðni hjá heilbrigðisstofnunum með því að minnka tölvuvinnu starfsfólks um allt að 50%. Það þýðir að læknar geti klárað fleiri aðgerðir yfir daginn, haft meiri tíma fyrir sjúklinginn, hvílt sig inn á… Meira

Ýmis aukablöð

5. júní 2024 | Blaðaukar | 894 orð | 6 myndir

Ástin og veðrið dró Sigfinn til Egilsstaða

Sigfinnur hefur starfað í ferðaþjónustu frá 19 ára aldri. „Ég er fæddur og uppalinn á Höfn í Hornafirði. Ég byrjaði sem þjónn á Hótel Höfn og svo vatt þetta upp á sig, ég gegndi þar eiginlega öllum stöðum fyrir utan hótelstjóra,“ segir… Meira
5. júní 2024 | Blaðaukar | 1329 orð | 10 myndir

Besta hugleiðslan að sitja í berjalyngi á góðum sumardegi í Mjóafirði

Ragnhildur á að baki nám í fjölmiðlafræði, ljósmyndun og leiðsögn og starfaði lengi sem blaðamaður á Vikunni og fleiri blöðum. Um þessar mundir vinnur hún við leiðsögn bæði hér heima og erlendis. Ragnhildur tekur einnig að sér fjölbreytt… Meira
5. júní 2024 | Blaðaukar | 771 orð | 4 myndir

Eldar dýrindis taílenskan mat

Ég ætlaði ekki að búa svona lengi hérna en hér er ég ennþá,“ segir Selja sem er taílensk að uppruna en flutti sex ára til Íslands. „Þetta er út úr leið en Vopnafjörður er við sjóinn og mér líður vel við sjóinn Meira
5. júní 2024 | Blaðaukar | 608 orð | 3 myndir

Fullkominn dagur byrjar í veiði

Hvernig var að alast upp á Vopnafirði? „Það var í raun alveg dásamlegt, sérstaklega sem barn. Maður hafði ótrúlega mikið frelsi til að vera úti í náttúrunni að klifra uppi á klettum og hæðum allan ársins hring Meira
5. júní 2024 | Blaðaukar | 14 orð

Samgleðst þeim sem eiga Stórurð eftir

Ragnhildur Aðalsteinsdóttir ólst upp á Vaðbrekku í Hrafnkelsdal og þekkir hverja þúfu í sveitinni. Meira
5. júní 2024 | Blaðaukar | 936 orð | 9 myndir

Seyðisfjörður er staðurinn

Ég bý á Seyðisfirði og var alin þar upp til 16 ára aldurs. Flutti síðan aftur austur frá Reykjavík fyrir nokkrum árum. Hér á ég fjölskyldu og frændgarð, vini og samfélag sem ég vil tilheyra og ala dætur mínar upp í Meira
5. júní 2024 | Blaðaukar | 432 orð | 4 myndir

Sundlaugin hálfgert fjölskyldufyrirtæki

Ég bý á Eskifirði, einum af sjö bæjarkjörnum sveitarfélagsins Fjarðabyggðar. Að mínu mati er frábært að búa á Eskifirði, börnin eru örugg í sínu nærumhverfi og stutt í þá afþreyingu sem ég sækist eftir,“ segir Þórdís um lífið á Eskifirði Meira
5. júní 2024 | Blaðaukar | 15 orð

Töfrar fram ljúffenga taílenska rétti

Selja Janthong ætlaði að kaupa matarvagn en endaði á því að opna veitingastað á Vopnafirði. Meira
5. júní 2024 | Blaðaukar | 28 orð

Útgefandi Árvakur Umsjón Marta María Winkel Jónasdóttir Blaðamenn Marta…

Útgefandi Árvakur Umsjón Marta María Winkel Jónasdóttir Blaðamenn Marta María Winkel Jónasdóttir mm@mbl.is, Guðrún Selma Sigurjónsdóttir gudrunselma@mbl.is, Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir hanna@mbl.is Auglýsingar Nökkvi Svavarsson nokkvi@mbl.is… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.