Greinar föstudaginn 14. júní 2024

Fréttir

14. júní 2024 | Fréttaskýringar | 445 orð | 3 myndir

„Þá datt þetta allt inn í sama árfarveg“

Hjólin eru loks farin að snúast í viðræðum um endurnýjun kjarasamninga á opinbera markaðnum. Flestir runnu þeir út í lok mars sl. og tók þá við löng viðræðulota. Síðdegis í fyrradag komst skriður á viðræður stéttarfélaga innan BSRB og viðsemjenda hjá hinu opinbera Meira
14. júní 2024 | Erlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Átökin halda áfram og óvissa ríkir um vopnahlé

Ísraelskar herþyrlur réðust með loftárásum á palestínsku borgina Rafah í gær, en Hamasliðar greina frá því að bardagar eigi sér stað úti á götum borgarinnar. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Antony Blinken, hefur haldið því fram að vopnahlé sé enn mögulegt á milli Ísraels og Hamas Meira
14. júní 2024 | Innlendar fréttir | 332 orð | 2 myndir

Báðar deildir þingsins í Sviss hafna dómi MDE

Neðri deild svissneska þingsins samþykkti í fyrradag með 111 atkvæðum gegn 72 að grípa ekki til sérstakra aðgerða í loftslagsmálum í kjölfar nýlegs loftslagsdóms Mannréttindadómstóls Evrópu í Strassborg (MDE) Meira
14. júní 2024 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Cuxhaven siglir inn Eyjafjörð

Fánalitir Íslands birtust er Cuxhaven NC 100, skip í eigu þýsks dótturfélags Samherja, Deutsche Fischfang Union, sigldi inn Eyjafjörð í gær. Skipið er ríflega 81 metri að lengd og 16 metrar að breidd Meira
14. júní 2024 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Dorguðu við Flensborgarhöfn

Um 400 hafnfirsk ungmenni voru mætt á hina árlegu dorgveiðikeppni Hafnarfjarðarbæjar í gær og telja umsjónaraðilar að mögulega sé um metþátttöku að ræða. „Þetta er búið að vera árlegt hérna á Flensborgarhöfninni í rúm 30 ár held ég Meira
14. júní 2024 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Ellý Katrín Guðmundsdóttir

Ellý Katrín Guðmundsdóttir, fv. borgarritari, lést í gær, fimmtudag, 59 ára að aldri, eftir að hafa glímt í nokkur ár við alzheimersjúkdóminn. Ellý Katrín fæddist í Reykjavík 15. september 1964. Foreldrar hennar voru Petrea Sofia Guðmundsson og Guðmundur Guðmundsson Meira
14. júní 2024 | Innlendar fréttir | 94 orð

Gekk fram á a.m.k. 200 dauðar kríur

Ólafur Karl Nielsen, vistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, gekk fram á að minnsta kosti 200 dauðar kríur eftir hretið sem gekk yfir landið fyrr í mánuðinum. Þúsundir mófugla drápust í hretinu Meira
14. júní 2024 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Grunur um mansal í Gríska húsinu

Þrír voru handteknir í gær í aðgerðum lögreglu sem tengdust veitingastaðnum Gríska húsinu á Laugavegi 35. Handtökurnar fóru fram í kjölfar skoðunar lögreglu og skattsins á rekstrar- og starfsmannaleyfum matsölustaða Meira
14. júní 2024 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Hvassahraun enn til skoðunar

„Skýrslan er enn í vinnslu en lokayfirferð stendur yfir. Í framhaldi af því verður skýrslan kynnt ráðherra en nákvæm dagsetning liggur ekki fyrir enn,“ segir Iðunn Garðarsdóttir aðstoðarmaður innviðaráðherra um vinnu við nýja skýrslu um flugvöll í Hvassahrauni Meira
14. júní 2024 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Katrín leiddi gesti um Þingvelli

Fyrrverandi forsætisráðherra og forsetaframbjóðandi, Katrín Jakobsdóttir, leiddi gesti og gangandi um Þingvelli í gærkvöldi í tilefni af því að 80 ár eru liðin frá stofnun lýðveldis Íslands. Fjallaði Katrín þar um lýðveldið Ísland, stjórnarskrána, Þingvelli og þjóðarminnið Meira
14. júní 2024 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Lögréttutjöldin sýnd opinberlega

Tvær nýjar sýningar verða opnaðar í Þjóðminjasafni Íslands í dag, 14. júní, kl. 16.30 í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldisins. Lilja D. Alfreðsdóttir menningarráðherra mun flytja ávarp og að því loknu opna sýningarnar Meira
14. júní 2024 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Misskilningur um stað parísarhjóls

Reiknað er með að parísarhjólið rísi á Miðbakka nú um helgina, staðfestir Kamma Thordarson, verkefnastjóri í atvinnu- og borgarþróunarteymi Reykjavíkurborgar, í samtali við Morgunblaðið. Spurð hvort borginni hafi borist kvartanir frá íbúum, burtséð… Meira
14. júní 2024 | Erlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

NATO tekur við

Atlantshafsbandalagið (NATO) mun taka við samræmingu og skipulagi á hernaðaraðstoð Vesturlanda við Úkraínu. Bandaríkin hafa frá upphafi innrásar Rússlands í febrúar 2022 leitt hernaðaraðstoðina, en munu nú afhenda NATO kyndilinn Meira
14. júní 2024 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Rafvarnarvopn í notkun í sumar

Lögreglan hefur ekki enn tekið rafvarnarvopn í notkun, en þess er vænst að fyrir lok sumars geti slík vopn orðið hluti af búnaði lögreglu. Þetta kemur fram í svari Helga Valbergs Jenssonar, yfirlögfræðings hjá embætti ríkislögreglustjóra, við fyrirspurn Morgunblaðsins Meira
14. júní 2024 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Rekstur Skors samræmist kvöðum

Fasteignafélagið Heimar (áður Reginn) segir skemmtistaðinn Skor hafa aflað tilskilinna leyfa fyrir starfsemi sinni og er heimilaður veitingatími í samræmi við þinglýsta kvöð og húsreglur sem á eigninni hvíla Meira
14. júní 2024 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Skálinn fær nýtt útlit

Framkvæmdir og lagfæringar hafa staðið yfir á sýningarskála yfir rústir gamla bæjarins Stöng í Þjórsárdal. Búið er að endurbyggja eldri yfirbygginguna að miklu leyti. Síðustu vikur hefur verið unnið að því að skipta um þekjur á sýningarskálanum Meira
14. júní 2024 | Innlendar fréttir | 310 orð

Skoða vantraust á Bjarkeyju

Þingmenn Miðflokksins skoða nú að leggja fram tillögu um vantraust á hendur Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra og er ástæðan framganga hennar í hvalveiðimálinu. Þetta segir Bergþór Ólason þingmaður flokksins í samtali við Morgunblaðið Meira
14. júní 2024 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Sprell og fróðleikur

Háskólaútgáfan hefur gefið út bókina Bragðaref, með molum úr gömlum textum sætum, súrum og beiskum í samantekt Guðrúnar Ingólfsdóttur. „Frá minni hendi er bókin sambland af fróðleik og sprelli Meira
14. júní 2024 | Fréttaskýringar | 627 orð | 4 myndir

Tafir á óperu valda vonbrigðum

„Mér finnst þetta eiginlega bara skelfilegt fyrir íslenska þjóð, óperuunnendur og söngvarana í landinu,“ segir Kristján Jóhannsson um frestun á frumvarpi um Þjóðaróperu yfir á næsta þing Meira
14. júní 2024 | Innlendar fréttir | 502 orð | 2 myndir

Víkingar skora hver annan á hólm

Víkingahátíðin hófst í gær á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Hátíðin stendur yfir um helgina og til þriðjudagsins 18. júní. Í ár er jafnframt 27. starfsafmæli félagsins Rimmugýgjar sem sér um hátíðina. Jökull Tandri Ámundason, jarl Rimmugýgjar, lýsir… Meira
14. júní 2024 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Víkingur og KA heima í bikarnum

Víkingur mætir Stjörnunni og KA mætir Val í undanúrslitunum í bikarkeppni karla í fótbolta en dregið var til þeirra þegar átta liða úrslitum keppninnar lauk með tveimur leikjum í gærkvöld. Víkingar sigruðu þá Fylki 3:1 í Fossvoginum og KA vann sannfærandi sigur á Fram á Akureyri, 3:0 Meira
14. júní 2024 | Innlendar fréttir | 650 orð | 3 myndir

Þúsundir drápust og varpið ónýtt

Þúsundir mófugla drápust í hretinu á Norðausturlandi í júní. Ólafur Karl Nielsen, vistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, segir um þungt högg að ræða. Eins og greint var frá á mbl.is í vikunni fann Sigfús Illugason, ferðaþjónustubóndi á… Meira

Ritstjórnargreinar

14. júní 2024 | Staksteinar | 189 orð | 2 myndir

Grafalvarleg fjárhagsstaða

Fjármál Reykjavíkurborgar eru sífellt fréttaefni, en Örn Arnarson fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins finnur að því að margir fjölmiðlungar virðist telja mat á fjárhagsstöðu sveitarfélaga huglægt fremur en að tölur og staðreyndir fái að tala sínu máli Meira
14. júní 2024 | Leiðarar | 626 orð

Loftslag, lýðræði og óvinir þess

Stemma þarf stigu við valdafíkn MDE Meira

Menning

14. júní 2024 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Aukinn sýnileiki Íslensku óperunnar

Uppfærsla Íslensku óperunnar á óperunni La traviata eftir Verdi var sýnd í Frakklandi í lok maí og hlaut þar afar góðar undirtektir, að sögn Steinunnar B. Ragnarsdóttur, fyrrverandi óperustjóra Meira
14. júní 2024 | Menningarlíf | 651 orð | 1 mynd

Bland í poka í gömlu bíóhúsi

„Afturámóti er nýtt, íslenskt sviðslistahús sem leggur áherslu á að taka á móti ungu fólki og veita því pláss til að koma list sinni á framfæri án fjárhagslegrar áhættu,“ segir Ingi Þór Þórhallsson, einn stofnenda sviðslistahússins Afturámóti, sem er með aðsetur í Háskólabíói Meira
14. júní 2024 | Menningarlíf | 1037 orð | 5 myndir

Halda þarf tónlistarlífinu gangandi

Tónlistarhátíðin Við Djúpið er að jafnaði haldin um sumarsólstöður, þegar sól er hæst á lofti, en hún fer nú fram dagana 17.-22. júní á Ísafirði. Hátíðin var fyrst haldin árið 2003, með stuðningi fjölmargra aðila, og hefur skipað sér sess fyrir vestan Meira
14. júní 2024 | Menningarlíf | 31 orð

Ísafjarðarkirkja

Í tilkynningu sem barst Morgunblaðinu og var birt í gær, 13. júní, var því ranglega haldið fram að Manfreð Vilhjálmsson hefði teiknað Ísafjarðarkirkju. Rétt er að það var arkitektinn Hróbjartur Hróbjartsson. Meira
14. júní 2024 | Fjölmiðlar | 175 orð | 1 mynd

Lýðræðisveislur alla daga, árið allt

Liðnar vikur voru veisla fyrir áhugamenn um kosningar, þar sem barátta um valdalítið embætti vakti ótrúlegan hita. En það er nóg eftir. Kosningabaráttan er hafin í Bandaríkjunum, er á fullum snúningi í Bretlandi og hver veit nema senn verði aftur… Meira
14. júní 2024 | Menningarlíf | 59 orð | 1 mynd

Tvennir tónleikar

Tónleikar verða haldnir í Hannesarholti í kvöld og sunnudagskvöld kl. 20. Í kvöld koma fram Magnús Jóhann og Bjarni Daníel á tónleikum sem eru liður í spjalltónleikaröð Magnúsar „Á inniskónum“. Magnús ræðir við gesti og setur tónlist þeirra í nýjan búning Meira

Umræðan

14. júní 2024 | Aðsent efni | 283 orð | 1 mynd

Að gefa blóð er gott og þarft

En við getum gert meira en að bretta upp okkar eigin ermar og hvatt aðra til þess að gera hið sama. Skorum á vini og kunningja að vera með, gefa blóð. Meira
14. júní 2024 | Aðsent efni | 330 orð | 1 mynd

Að standa með lögreglunni á réttum forsendum

Sjálfstæðisflokkurinn hefur haldið um stjórnartaumana í dómsmálaráðuneytinu árum saman og er ábyrgð ráðherranna þar á stöðu lögreglunnar rík. Meira
14. júní 2024 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Hamas-hryðjuverkasamtökin og talnalygin

„Heilbrigðisráðuneyti Hamas“ gefur út tölur sem eru tóm lygi og útbúnar í excel-skjali. Meira
14. júní 2024 | Aðsent efni | 947 orð | 1 mynd

Íslenskan og þýðingar

Með því að varðveita og efla íslenska tungu erum við að leggja okkar af mörkum til heimsmenningarinnar og stuðla að fjölbreytni hennar. Meira
14. júní 2024 | Pistlar | 377 orð | 1 mynd

R-listabyltingin 30 ára

Vorið 1994 markaði merk pólitísk tímamót á Íslandi. Þá bauð Reykjavíkurlistinn fyrst fram til borgarstjórnar og sigraði með glæsibrag. Þau sem nutu þeirrar gæfu að taka þátt í kosningabaráttunni í borginni þetta afdrifaríka vor gleyma því aldrei Meira
14. júní 2024 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Róm – borgin eilífa

Sjálft Péturstorgið fyrir framan kirkjuna táknar faðm kaþólsku kirkjunnar sem umvefur borgina og veröld alla. Meira
14. júní 2024 | Aðsent efni | 590 orð | 2 myndir

Skollaleikur með skólastarf

Skollaleikurinn með skólana í Laugardalnum afhjúpar ólíðandi stjórnsýslu og lítilsvirðingu gagnvart íbúunum þar, borgarfulltrúum og lýðræðislegum vinnubrögðum. Meira

Minningargreinar

14. júní 2024 | Minningargreinar | 608 orð | 1 mynd

Bergþóra Jónsdóttir

Bergþóra Jónsdóttir (Lilla í Mandal) fæddist í Vestmannaeyjum 28. september 1945. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Vestmannaeyjum, 4. júní 2024. Foreldrar hennar voru Jón Ingimundarson Stefánsson, f Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2024 | Minningargreinar | 2728 orð | 1 mynd

Esther Jósefsdóttir

Esther Jósefsdóttir fæddist í Reykjavík 17. desember 1928. Hún lést 2. maí 2024 á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Reykjanesbæ. Edda ólst upp í Bræðratungu í Laugardalnum Reykjavík. Foreldrar hennar voru Bárðný Jónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2024 | Minningargreinar | 5889 orð | 1 mynd

Guðbjörg Erla Andrésdóttir

Guðbjörg Erla Andrésdóttir fæddist í Reykjavík 13. nóvember 1953. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 1. júní 2024. Guðbjörg var dóttir hjónanna Andrésar Hafliða Guðmundssonar lyfjafræðings, f Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2024 | Minningargreinar | 2638 orð | 1 mynd

Guðmundur Þorlákur Ragnarsson

Guðmundur Þorlákur Ragnarsson fæddist í Reykjavík 14. ágúst 1946. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 20. maí 2024. Foreldrar hans voru Ragnar Þ. Guðmundsson, forstjóri ríkisprentsmiðju Gutenberg, f Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2024 | Minningargreinar | 170 orð | 1 mynd

Helga Ólafsdóttir

Helga Ólafsdóttir fæddist 5. október 1934. Hún lést 20. maí 2024. Útför Helgu fór fram 3. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2024 | Minningargreinar | 1896 orð | 1 mynd

Hörður Valdimarsson

Hörður Valdimarsson fæddist á Akureyri 26. júní 1962. Hann lést í Danmörku 13. mars 2024. Foreldrar hans voru Valdimar Sigfús Helgason, f. 12. mars 1933, d. 14. apríl 2019, og Engla Margunnur Kristjánsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2024 | Minningargreinar | 1817 orð | 1 mynd

Jóhanna Sóley Hermanníusdóttir

Jóhanna Sóley Hermanníusdóttir fæddist á Gafli í Flóa 7. júlí 1940. Hún lést í Reykjavík 27. maí 2024. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Björnsdóttir frá Gafli, f. 20. apríl 1909, d. 10. október 1983, og Hermanníus Marinó Jónsson, búsettur í Reykjavík, f Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2024 | Minningargreinar | 1070 orð | 1 mynd

Ólafur Engilbertsson

Ólafur Engilbertsson fæddist á Kaldbak í Rangárvallasýslu 19. maí 1943. Hann lést 1. júní 2024. Hann var sonur hjónanna Engilberts Kristjánssonar og Sesselju Sveinsdóttur. Hann var næstyngstur fjögurra systkina Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2024 | Minningargreinar | 3372 orð | 1 mynd

Ólöf Björnsdóttir

Ólöf Björnsdóttir fæddist 14. desember 1926 á Þverá í Miðfirði en bjó bróðurpart uppvaxtaráranna á Reynihólum í Miðfirði þangað til hún flutti að heiman. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sléttuvegi í Reykjavík 21 Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2024 | Minningargreinar | 83 orð | 1 mynd

Petrína Kristín Björgvinsdóttir

Petrína Kristín Björgvinsdóttir fæddist 18. desember 1925. Hún lést 24. maí 2024. Útför hennar fór fram 30. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2024 | Minningargreinar | 2689 orð | 1 mynd

Sigríður Guðrún Árnadóttir

Sigríður Guðrún Árnadóttir fæddist 6. febrúar 1945 í Vestmannaeyjum. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 14. maí 2024. Foreldrar Sigríðar voru Laufey Hulda Sæmundsdóttir húsmóðir, frá Draumbæ í Vestmannaeyjum, f Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2024 | Minningargreinar | 5765 orð | 1 mynd

Sigríður Þóra Eiríksdóttir

Sigríður Þóra Eiríksdóttir fæddist í Vorsabæ á Skeiðum 29. ágúst 1936. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 26. maí 2024. Foreldrar Sigríðar voru hjónin Eiríkur Jónsson, bóndi og oddviti í Vorsabæ, f Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2024 | Minningargreinar | 3083 orð | 1 mynd

Sigrún Gunnarsdóttir

Sigrún Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 11. maí 1946. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold 25. maí 2024. Foreldrar Sigrúnar voru Guðný Kristjánsdóttir, f. 13.4. 1923, d. 6.2. 1982, og Gunnar Pjetursson, f Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2024 | Minningargreinar | 2558 orð | 1 mynd

Svava Svavarsdóttir

Svava Svavarsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 29. febrúar 1956 og ólst þar upp. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 23. maí 2024. Foreldrar hennar voru Svavar Þórðarson, f. 11. febrúar 1911, d. 10. janúar 1978, og Þórunn A Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2024 | Minningargreinar | 725 orð | 1 mynd

Þorgils Gunnlaugsson

Þorgils Gunnlaugsson bóndi á Sökku í Svarfaðardal fæddist á Hrafnsstöðum í Svarfaðardal 6. janúar 1932. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 29. apríl 2024, 92 ára að aldri. Foreldrar hans voru hjónin Rósa Þorgilsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. júní 2024 | Viðskiptafréttir | 443 orð | 1 mynd

Of mikil refsigleði

Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samtök verslunar og þjónustu, Samtök ferðaþjónustunnar og Viðskiptaráð telja ámælisvert að Neytendastofa verði gerð að sjálfstæðu stjórnvaldi og stofnuninni verði veittar víðtækar heimildir til rannsókna og… Meira
14. júní 2024 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Spá verðbólgu í kringum 6% næstu mánuði

Hagfræðideild Landsbankans spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,47% á milli mánaða í júní og að verðbólga lækki í 5,8%. Samkvæmt spánni verða hækkanirnar nokkuð almennar, líkt og í síðasta mánuði Meira
14. júní 2024 | Viðskiptafréttir | 418 orð | 1 mynd

Þróa forrit sem svarar tölvupósti

Nýsköpunarfyrirtækið Thorexa hefur hannað hugbúnað fyrir sjálfvirka tölvupóstssvörun. Sjálfvirki búnaðurinn byggist á fyrri svörum hjá notandanum þannig að tónninn í svörunum verður persónulegri og búnaðurinn lærir inn á tón hvers og eins Meira

Fastir þættir

14. júní 2024 | Í dag | 192 orð | 1 mynd

Brynhildur Karlsdóttir

30 ára Brynhildur fæddist í heimahúsi í Ohio í Bandaríkjunum þar sem foreldrarnir voru við nám. „Ég ólst upp í Garðabæ og í Reykjavík. Gekk í MH á listdansbraut og lauk námi við sviðshöfundabraut í LHÍ Meira
14. júní 2024 | Í dag | 390 orð

Herrar jarðar

Á Boðnarmiði rifjar Davíð Hjálmar Haraldsson upp þetta ljóð, sem er að finna í Áttundu Davíðsbók: Við dugum til að drepa hval og drápið það er okkar val. Við gerum það sem gera skal, ei gungur köllumst barðar Meira
14. júní 2024 | Í dag | 1021 orð | 4 myndir

Í forsvari fyrir náttúruvernd

Ólafía Jakobsdóttir fæddist 14. júní 1944 í Kálfafellskoti í Fljótshverfi og ólst þar upp til 16 ára aldurs, þegar foreldar hennar fluttu að Hörgslandi II á Síðu árið 1960. Heimili Ólafíu hefur verið þar alla tíð síðan Meira
14. júní 2024 | Í dag | 181 orð

Óheppileg aukaverkun. S-Allir

Norður ♠ 876 ♥ DG5 ♦ ÁKG96 ♣ 32 Vestur ♠ ÁK43 ♥ 64 ♦ 875 ♣ G1054 Austur ♠ G102 ♥ 74 ♦ 1042 ♣ ÁD986 Suður ♠ D95 ♥ ÁK10932 ♦ D3 ♣ K7 Suður spilar 4♥ Meira
14. júní 2024 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. Bd3 Rf6 7. f4 Bb4 8. 0-0 b5 9. Bd2 Bc5 10. Rce2 e5 11. fxe5 Dxe5 12. c3 Rxe4 13. Bf4 Dd5 14. Bxe4 Dxe4 15. Rg3 Dd5 16. He1+ Kd8 17. He5 Dc4 18. b3 Dxc3 19 Meira
14. júní 2024 | Í dag | 60 orð

Uppiskroppa, févana, allslaus, í þroti, segir Ísl. orðsifjabók um…

Uppiskroppa, févana, allslaus, í þroti, segir Ísl. orðsifjabók um lýsingarorðið krúkk. Það sé tökuorð úr dönsku: kruk, og komið úr spilamáli. Að verða krúkk eða vera krúkk er að verða eða vera uppiskroppa, kominn í… Meira
14. júní 2024 | Dagbók | 83 orð | 1 mynd

Þetta er hamingja Íslendinga

Þau Kristín Sif, Þór Bæring og Bolli Már í morgunþættinum Ísland vaknar unnu í því með vorinu að gera Íslendinga hamingjusamari. Þau opnuðu fyrir símann og báðu hlustendur að deila með sér hvar hamingju væri að finna Meira

Íþróttir

14. júní 2024 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Düsseldorf heldur Ísaki

Ísak Bergmann Jóhannesson, landsliðsmaður í knattspyrnu, verður leikmaður Düsseldorf í Þýskalandi til 2029, að sögn félagaskiptasérfræðingsins Fabrizio Romano. Hann greindi frá því í gær að Düsseldorf hefði virkjað klásúlu í lánssamningi við FC… Meira
14. júní 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Marek áfram með Keflavík

Slóvakíski körfuboltamaðurinn Marek Dolezaj hefur skrifað undir nýjan samning við Keflvíkinga og leikur því áfram með þeim á næsta tímabili. Marek var í stóru hlutverki hjá Keflavík í vetur en hann er 26 ára gamall framherji, 2,08 metrar á hæð og kom til Keflvíkinga frá Münster í þýsku B-deildinni Meira
14. júní 2024 | Íþróttir | 859 orð | 2 myndir

Mánuður af knattspyrnu

Evrópumót karla í knattspyrnu hefst í 16. sinn með leik gestgjafa Þýskalands og Skotlands í München í kvöld. Mótið fór fyrst fram fyrir 64 árum en þá voru einungis fjögur lið en í dag eru 24 lið á hverju Evrópumóti Meira
14. júní 2024 | Íþróttir | 337 orð | 1 mynd

Njarðvíkingar aftur á sigurbrautina

Njarðvíkingar gefa ekkert eftir í toppbaráttu 1. deildar karla í fótbolta og þeir komust aftur í efsta sæti deildarinnar í gærkvöld með því að vinna öruggan sigur á ÍR á heimavelli, 3:0. Njarðvík er með sextán stig eftir sjö leiki, tveimur meira en… Meira
14. júní 2024 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Róbert aftur til Eyjamanna

Handknattleiksmaðurinn Róbert Sigurðarson er genginn til liðs við ÍBV á nýjan leik eftir eins árs fjarveru. Róbert varð Íslandsmeistari með ÍBV 2023 og var í stóru hlutverki í varnarleik Eyjamanna en gekk síðan til liðs við Drammen og lék með liðinu í norsku úrvalsdeildinni í vetur Meira
14. júní 2024 | Íþróttir | 432 orð | 2 myndir

Skotíþróttamaðurinn Hákon Þór Svavarsson keppir fyrir Íslands hönd á…

Skotíþróttamaðurinn Hákon Þór Svavarsson keppir fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í sumar. Alþjóðaólympíunefndin, IOC, staðfesti í gær að hann hefði fengið boðssæti á leikunum en Hákon keppir í haglabyssuskotfimi og keppnisgrein hans á leikunum í … Meira
14. júní 2024 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Titillinn blasir við Boston Celtics

Meistaratitillinn í NBA-körfuboltanum blasir við Boston Celtics eftir að liðið lagði Dallas Mavericks í Dallas í fyrrinótt, 106:99. Þetta var þriðji leikurinn og staðan er 3:0 fyrir Boston sem þar með getur orðið meistari með sigri í Dallas í nótt Meira
14. júní 2024 | Íþróttir | 338 orð | 2 myndir

Víkingur og KA fengu heimaleikina

Víkingar eru á höttunum eftir sínum fimmta bikarmeistaratitli í röð en þeir komust í gærkvöld í undanúrslitin í bikarkeppni karla í fótbolta með því að vinna öruggan sigur á Fylki í Fossvoginum, 3:1 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.