Breiðholtskirkja – Listahátíð í Reykjavík Raddir úr blámanum ★★★★· Tónlist: Þuríður Jónsdóttir (og Matthias Engler í einu verki). Textar: Bernart de Ventadorn (í þýðingu Atla Ingólfssonar), Ólafur frá Söndum, Vilhjálmur Ólafsson, Bólu-Hjálmar, Gamalíel Halldórsson, Illugi Einarsson og Hallgrímur Pétursson. Einsöngvari: Benedikt Kristjánsson tenór. Ensemble Adapter (Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir fiðla, Alexandra Kjeld kontrabassi, Ella Vala Ármannsdóttir horn, Gunnhildur Einarsdóttir harpa, Matthias Engler slagverk, Finnur Hákonarson hljóð). Tónleikar í Breiðholtskirkju á Listatahátíð í Reykjavík miðvikudaginn 12. júní 2024.
Meira