Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Afrán sjávarspendýra á hafsvæðinu við Ísland hefur meira en tvöfaldast á þessari öld, samkvæmt nýlega birtri skýrslu, þar sem reynt er að slá máli á hvað sjávarspendýr éta á ári. Afránið nú er talið vera um 13,4 milljónir tonna alls af sjávarfangi ár hvert, en áætlað er að fiskur sé um þriðjungur þessa en áta tveir þriðju.
Meira