Greinar miðvikudaginn 26. júní 2024

Forsíða

26. júní 2024 | Forsíða | 68 orð | 1 mynd

Baráttan um brauðið er hörð við Tjörnina

Það var líf og fjör við Tjörnina í Reykjavík í gær þegar mávager gæddi sér á brauði frá vegfaranda. Meira
26. júní 2024 | Forsíða | 150 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður byrjar að þétta byggð við höfnina

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti í síðustu viku uppbyggingu allt að 144 íbúða við Hvaleyrarbraut 26-30. Samningurinn markar tímamót. Meira
26. júní 2024 | Forsíða | 180 orð

Hundrað ára sama daginn

Vestmannaeyingurinn Freyja Stefanía Jónsdóttir og Hafnfirðingurinn Gunnar Már Torfason fagna bæði 100 ára afmæli í dag. Meira
26. júní 2024 | Forsíða | 245 orð | 1 mynd

Stórfyrirtæki mögulega á förum

Róbert segir að stefnumörkun á komandi mánuðum muni leiða í ljós hvort Genís eigi sér framtíð á Siglufirði eða annars staðar. Vonbrigði séu fólgin í því að sveitarfélagið hafi ekki ráðist í uppbyggingu í samfélaginu. Meira

Baksíða

26. júní 2024 | Baksíða | 461 orð | 1 mynd

Iðkendur með sérþarfir velkomnir í fjölskylduna

Um 35 krakkar með sérþarfir æfðu körfubolta hjá Haukum í Hafnarfirði í vetur og hefur þeim fjölgað jafnt og þétt frá því byrjað var að bjóða upp á starfsemina haustið 2018 Meira
26. júní 2024 | Baksíða | 80 orð | 1 mynd

Kvartett Guðjóns Steins Skúlasonar leikur á Björtuloftum

Tónleikar á vegum djassklúbbsins Múlans verða haldnir í kvöld, 26. júní, kl. 20 á Björtuloftum í Hörpu. Meira
26. júní 2024 | Baksíða | 60 orð | 1 mynd

Riðlakeppni EM lýkur í kvöld

Í dag og kvöld fara fram fjórir síðustu leikirnir í riðlakeppni Evrópumóts karla í fótbolta Meira

Fréttir

26. júní 2024 | Innlendar fréttir | 342 orð

FEB gagnrýnir fækkun fulltrúa

Félag eldri borgara í Reykjavík (FEB) gagnrýnir harðlega áform borgaryfirvalda í Reykjavík um að fækka fulltrúum félagsins í öldungaráði Reykjavíkur úr þremur í einn. Meira
26. júní 2024 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Kvikmyndaver opnað á Húsavík

Framleiðslufyrirtækið Castor media opnar í dag nýtt kvikmyndaver á Húsavík. Að baki verkefninu standa þeir Örlygur Hnefill og Ingimar Eydal, en þeir hafa lengi verið viðriðnir kvikmyndagerð. Meira
26. júní 2024 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Nýtt hverfi í miðju Reykjavíkurborgar

Mynd af íbúðabyggð er nú farin að dragast upp í nýju hverfi á Ártúnshöfða í Reykjavík. Við götuna Eirhöfða er verktakafyrirtækið Arnarhvoll nú að reisa fyrir Umbru byggingarfélag fjögurra kjarna fjölbýlishús með samtals 96 íbúðum. Meira
26. júní 2024 | Fréttaskýringar | 593 orð | 2 myndir

Rannsaka rauðátu við Íslandsstrendur

Rauðátan er undirstaða alls lífs í hafinu og nú eru hafnar rannsóknir á því hvernig nýta má betur þessa dýrmætu afurð á Íslandi. Astaxanthin sem unnið er úr rauðátunni er bæði notað í fæðubótarefni og lyf gegn sykursýki 2. Meira
26. júní 2024 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Skoða hvort breyta megi kosningalögum

Tilefni er til að skoða hvort breyta megi ákvæðum kosningalaga þegar kemur að mati á gildi atkvæða. Þetta segir Ástríður Jóhannesdóttir framkvæmdastjóri landskjörstjórnar. Meira
26. júní 2024 | Innlendar fréttir | 686 orð | 2 myndir

Skoðar flutning Genís frá Siglufirði

Stefnumörkunarvinna á komandi mánuðum mun leiða í ljós hvort framtíðaruppbygging líftæknifyrirtækisins Genís fari fram á Siglufirði eða annars staðar. Fyrirtækið var stofnað í bænum árið 2005 og er í dag metið á 23 milljarða króna. Meira
26. júní 2024 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Stofnunum fækkar úr 13 í 9

„Þetta hefur mikla einföldun í för með sér og stofnanirnar verða betur í stakk búnar en áður til að sinna hlutverkum sínum. Þetta er grunnurinn að því að við getum einfaldað regluverk sem við erum búin að vera að vinna að undanfarin tvö ár,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson. Meira
26. júní 2024 | Innlendar fréttir | 696 orð | 2 myndir

Tímamót í þéttingu byggðar

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti í síðustu viku uppbyggingu allt að 144 íbúða við Hvaleyrarbraut 26-30. Samningurinn markar tímamót enda er hann fyrsti samningurinn um uppbyggingu á hafnarsvæðinu. Meira
26. júní 2024 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Vill halda utan um minningar safngesta

„Hugsunin á bak við þetta er aðallega að fræða fólk um þetta vegna þess að ég veit að margir á mínum aldri vita ekki einu sinni að þetta hafi verið til.“ Meira

Ritstjórnargreinar

26. júní 2024 | Leiðarar | 704 orð

Að hætti sjóræningja í Suður-Kínahafi

Kína gengur æ lengra gagnvart nágrönnum sínum. Meira
26. júní 2024 | Staksteinar | 204 orð | 2 myndir

Forseti vill ræðu um sumarbústað

Forseti Íslands efndi til harðvítugrar deilu við forsætisráðherra lýðveldisins í þinglokaræðu á hinu háa Alþingi. Þjóðin er að vonum felmtri slegin eða a.m.k. vandræðaleg. Meira

Menning

26. júní 2024 | Menningarlíf | 909 orð | 1 mynd

Leggur áherslu á aðgengileika

Sýningin Í lausu lofti, sem stendur yfir í Galleríi Úthverfu á Ísafirði, samanstendur af nýjum skúlptúrum myndlistarkonunnar Auðar Lóu Guðnadóttur. Meira
26. júní 2024 | Menningarlíf | 1011 orð | 2 myndir

Sviðslistir á listahátíð 2024

Í prentaðri dagskrá Listahátíðar í Reykjavík 2024 eru fjórtán viðburðir merktir sviðslistir. Annað eins í klúbbi hátíðarinnar. Þetta er lengsti dálkurinn í efnisyfirlitinu. Meira

Umræðan

26. júní 2024 | Aðsent efni | 315 orð | 2 myndir

Austurstræti göngugata

Fyrir hálfri öld gerðum við tillögu að Austurstræti sem göngugötu. Hún virðist eiga sér framhaldslíf. Meira
26. júní 2024 | Aðsent efni | 979 orð | 1 mynd

Einskonar uppgjör við þinglok

Ég er ekki hrifinn af afkastamiklu þingi. En ég verð aðviðurkenna að fjöldi góðra mála var afgreiddur á síðustu dögum þingsins (og nokkur miður góð). Meira
26. júní 2024 | Aðsent efni | 902 orð | 1 mynd

Frá bryggjuspjalli yfir í hugmyndafræði

Það er pólitísk ákvörðun að setja tugum milljarða meira í vaxtagjöld en aðrar þjóðir Evrópu. Það finnst mér skringileg forgangsröðun fjármuna. Meira
26. júní 2024 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Reykjavík og Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna

Innleiðing Reykjavíkur á Barnasáttmálanum skiptir sköpum þegar kemur að málefnum barna, sérstaklega nú þegar fátækt og ójöfnuður hefur farið vaxandi. Meira
26. júní 2024 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Skrattinn selur ömmu sinni ráð

En keisarinn stendur ber uppi á sviði og kanínan sem hann ætlaði að draga upp úr hattinum, við mikinn fögnuð, reynist bara dauð rotta. Meira
26. júní 2024 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Öryrkjar bíða enn eftir réttlætinu

Frumvarpið tryggir í engu öryggi og afkomu öryrkja og öllum má vera ljóst að það er illa unnið og vitnisburður um hversu lítinn skilning og hve litla virðingu þingmenn bera fyrir öryrkjum Meira

Minningargreinar

26. júní 2024 | Minningargreinar | 2213 orð | 1 mynd

Ásthildur Davíðsdóttir

Ásthildur Davíðsdóttir fæddist í Reykjavík 12. nóvember 1951. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 12. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2024 | Minningargreinar | 1452 orð | 1 mynd

Eiríkur Brynjólfsson

Eiríkur Brynjólfsson fæddist í Reykjavík 24. janúar 1930. Hann lést 10. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2024 | Minningargreinar | 2438 orð | 1 mynd

Ellý Katrín Guðmundsdóttir

Ellý Katrín Guðmundsdóttir fæddist 15. september 1964. Hún lést 13. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2024 | Minningargreinar | 383 orð | 1 mynd

Guðlaug Magnúsdóttir

Guðlaug Magnúsdóttir fæddist 6. janúar 1945. Hún lést 4. júní 2024. Útför Guðlaugar fór fram 24. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2024 | Minningargreinar | 2125 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sigríður Gísladóttir

Ingibjörg Sigríður Gísladóttir fæddist í Reykjavík 5. október 1946. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 12. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2024 | Minningargreinar | 1570 orð | 1 mynd

Sigríður Árnadóttir

Sigríður Árnadóttir fæddist 14. maí 1930 á Finnsstöðum í Eiðaþinghá. Hún lést 8. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2024 | Minningargreinar | 312 orð | 1 mynd

Þórarinn Kópsson

Þórarinn Kópsson 24. apríl 1960. Hann lést 11. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. júní 2024 | Viðskiptafréttir | 456 orð | 1 mynd

Heilbrigð samkeppni

Hún var áhugaverð fréttin sem birtist í Morgunblaðinu í gær um nýja frjósemisstofu sem til stendur að opna hér á landi. Meira

Daglegt líf

26. júní 2024 | Daglegt líf | 234 orð | 1 mynd

Freyja Stefanía Jónsdóttir

Freyja er fædd í í Dalbæ við Vestmannabraut 9 í Vestmannaeyjum og ólst upp hjá foreldrum sínum í Dalbæ og á Nýlendu. Hún varð gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum 1941. Meira
26. júní 2024 | Daglegt líf | 577 orð | 4 myndir

Skilaði inn ökuskírteininu 95 ára

Gunnar Már Torfason fæddist 26. júní 1924 í Hafnarfirði og er stoltur Gaflari „Gunni Mössu“. Meira

Fastir þættir

26. júní 2024 | Fastir þættir | 463 orð

Rangstaða

Ingólfur Ómar skrifaði mér á sunnudag: Heill og sæll. Nú hefur rignt dálítið hér á suðvesturhorninu undanfarna þrjá daga. Meira

Íþróttir

26. júní 2024 | Íþróttir | 394 orð | 2 myndir

Dramatískur Valssigur

Möguleikar Akureyringanna í Þór/KA á því að fylgja Val og Breiðabliki eftir í baráttunni um Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta dvínuðu verulega í gærkvöld Meira
26. júní 2024 | Íþróttir | 415 orð | 2 myndir

Eitt og annað

Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað stúlkum 20 ára og yngri, tapaði í gær í fyrsta sinn á heimsmeistaramótinu í Norður-Makedóníu þegar það beið lægri hlut fyrir Portúgal, 26:25. Meira
26. júní 2024 | Íþróttir | 400 orð | 1 mynd

Unnu riðilinn án tilþrifa

Englendingar urðu sigurvegarar í C-riðli Evrópumóts karla í fótbolta í Þýskalandi án þess að sýna nein sérstök tilþrif í þremur leikjum sínum. Meira

Viðskiptablað

26. júní 2024 | Viðskiptablað | 2077 orð | 1 mynd

„Þetta hefur verið algjört ævintýri“

Tanya Zharov, aðstoðarforstjóri Alvotech, á að baki langa reynslu af stjórnendastörfum og vexti ólíkra fyrirtækja. Hún rifjar í samtali við ViðskiptaMoggann upp tíma sinn hjá Íslenskri erfðagreiningu, stofnun Auðar Capital, það hvernig hún endaði í lögfræðinámi, uppbyggingu Alvotech og margt fleira. Meira
26. júní 2024 | Viðskiptablað | 699 orð | 1 mynd

Almannarómur um almannarétt

„Það fer ágætlega saman að stjórna umferð ferðamanna og vernda náttúruna. Ein aðferð til þess er að taka gjald.“ Meira
26. júní 2024 | Viðskiptablað | 597 orð | 1 mynd

Bið, endalaus bið – málshraði stjórnvalda

Það að leggja fram kæru eða kvörtun snýst í raun ekki lengur um hvort sá sem kæruna leggur fram hafi góðan málstað í höndum Meira
26. júní 2024 | Viðskiptablað | 373 orð | 1 mynd

Genís metið á 23 milljarða króna

Núverið lauk líftækni­fyrirtækið Genís á Siglu­firði við hlutafjáraukningu upp á 1,1 milljarð króna. Við aukninguna er heildar­virði þess metið á 23 milljarða króna. Meira
26. júní 2024 | Viðskiptablað | 669 orð | 3 myndir

Íslenskur andi sveif yfir Rauðuklettum

Um sextán kílómetra suðvestur af höfuðborg Colorado-fylkis, Denver, er að finna einn sérstæðasta tónleikasal Bandaríkjanna. Þakið er stjörnuhimininnn sjálfur og hljóðvistin sækir töfra sína í tvo risavaxna kletta, rauða á lit. Meira
26. júní 2024 | Viðskiptablað | 221 orð | 1 mynd

Stjórnarmenn þurfi að hafa getu til að hlusta

Tanya Zharov segir að mikilvægasti eiginleikinn í fari stjórnarmanna segir hún að það sé getan til að hlusta. Hún hefur komið að stjórnun fjölmargra fyrirtækja. Meira
26. júní 2024 | Viðskiptablað | 471 orð | 1 mynd

Veitingastaðir ekki einir í vanda

Nokkuð hefur verið fjallað um aukin gjaldþrot veitingastaða að undanförnu. Þeir skera sig þó ekki úr öðrum atvinnugreinum. Meira
26. júní 2024 | Viðskiptablað | 1210 orð | 1 mynd

Þreifingar um framtíðareignarhald

Óformlegar þreifingar eru hafnar um mögulega sölu á Tern Systems. Félagið hefur selt hugbúnaðarlausnir víða um heim. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.