Greinar fimmtudaginn 27. júní 2024

Forsíða

27. júní 2024 | Forsíða | 211 orð | 1 mynd

„Síðasti nagli í líkkistu innanlandsflugsins“

Nokkur styr hefur staðið um áform Isavia, um að hefja myndavélagjaldtöku á bílastæðum við innanlandsflugvelli. Hafa bílaleigur nú bæst í hóp þeirra sem mótmæla gjaldtökunni. Meira
27. júní 2024 | Forsíða | 121 orð | 1 mynd

Hreinsað út fyrir innsetningu Höllu

Að ýmsu þarf að huga á Alþingi nú vegna athafnar þar 1. ágúst næstkomandi þegar nýr forseti Íslands verður settur í embætti við athöfn í þinghúsinu. Meira
27. júní 2024 | Forsíða | 115 orð | 1 mynd

Strandar á skuldbindingum ytra

Samningsskuldbindingar markaðsleyfishafa í Noregi við þriðja aðila er stærsta hindrun þess að Lyfjastofnun geti heimilað lausasölu á naloxone, eftirsóttum nefúða gegn stórum skammti ópíóíðalyfja. Meira

Baksíða

27. júní 2024 | Baksíða | 72 orð | 1 mynd

Aftur heimaleikur hjá Ísfirðingum

Tólfta umferðin í Bestu deild karla í fótbolta er leikin í kvöld og annað kvöld og hún hefst á Ísafirði í dag klukkan 18 þegar Vestri tekur á móti Fram. Meira
27. júní 2024 | Baksíða | 431 orð | 2 myndir

Eldri kylfingar á fleygiferð

Íslandsmót eldri kylfinga fer fram á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar 27.-29. júní og eru samtals 125 kylfingar 50 ára og eldri skráðir til leiks. Þar á meðal er Úlfar Jónsson, sem var sex sinnum Íslandsmeistari. Meira
27. júní 2024 | Baksíða | 130 orð | 1 mynd

Hetjur, dáðir, hefðbundin karlmennska og epískar frásagnir

Ultradolente, verk Hildar Elísu Jónsdóttur, verður flutt í dag, 27. júní, kl. 20 í Nýlistasafninu og verður húsið opnað kl. 19.30 og aðgangur ókeypis. Meira

Fréttir

27. júní 2024 | Erlendar fréttir | 519 orð | 1 mynd

„Sterkur leiðtogi“ tekur við NATO

„Ég skil Atlantshafsbandalagið (NATO) eftir í góðum höndum. Mark er sterkur leiðtogi og sáttasemjari,“ segir Jens Stoltenberg, fráfarandi framkvæmdastjóri NATO, en aðildarríki varnarbandalagsins hafa nú öll sagst styðja Mark Rutte til embættis framkvæmdastjóra. Meira
27. júní 2024 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Áhrif netárásar á miðla Árvakurs

Miðlar Árvakurs fyrir stórfelldri netárás tölvuþrjóta um liðna helgi, sem hefiur haft víðtæk áhrif á starfsemi þeirra. Meira
27. júní 2024 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Efast um breytingar á kosningalögum

Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, tekur undir með Ástríði Jóhannesdóttur, framkvæmdastjóra landskjörstjórnar, að fræða þurfti almenning betur um hvað geri kjörseðla ógilda. Meira
27. júní 2024 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Ekkert óskýrt í útlendingastefnunni

Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segir ekkert óskýrt við stefnu Samfylkingarinnar í útlendingamálum og andæfir því að í hjásetu þingmanna flokksins við afgreiðslu útlendingalaga á dögunum felist afstöðuleysi. Meira
27. júní 2024 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Eldflaug Norður-Kóreu sprakk á flugi

Vísindamenn í Norður-Kóreu skutu á loft langdrægri eldflaug og sprakk hún á flugi yfir opnu hafi. Meira
27. júní 2024 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Fá nýjan togara í júlílok

Í skipastöð Armon í Gijón á Spáni er unnið þessa dagana við að fínstilla ýmsan búnað í nýjum togara Þorbjarnarins hf. Meira
27. júní 2024 | Innlendar fréttir | 294 orð | 2 myndir

Flestar nýju íbúðanna hjá ÞG Verki hafa verið seldar

Verktakafyrirtækið ÞG Verk hefur hraðað uppbyggingu nýrra verkefna vegna góðrar sölu á árinu. Meira
27. júní 2024 | Innlendar fréttir | 359 orð | 3 myndir

Fólk hefur áhuga á að búa í sveitinni

„Hugmyndin um borg í sveit er að efla byggð í sveitarfélaginu og bjóða upp á lóðir, sem skort hefur síðustu árin,“ segir Iða Marsibil Jónsdóttir, sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps. Meira
27. júní 2024 | Innlendar fréttir | 559 orð | 4 myndir

Fyrstu minjar um bát í nausti

„Þetta er annað árið í þessari stóru rannsókn á verbúðum á Höfnum á Skaga. Í fyrra vorum við aðallega í því að grafa í verbúðunum sjálfum og fara niður í gegnum aldirnar þar,“ segir Ásta Hermannsdóttir, verkefnastjóri fornleifa hjá Byggðasafni Skagafjarðar. Meira
27. júní 2024 | Innlendar fréttir | 308 orð

Hafa hert eftirlit með vasaþjófum

Vasaþjófnaður hefur færst í vöxt á helstu ferðamannastöðum Íslands, sem hefur leitt til aukinnar áherslu á forvarnir innan ferðaþjónustunnar. Meira
27. júní 2024 | Fréttaskýringar | 905 orð | 2 myndir

Heimilisvélar, híbýlaskipan og áfengisbölið

Sjöunda landsþing Kvenfjelagasambands Íslands var haldið í júní 1947 og stóð í eina viku. Alls mættu 39 fulltrúar af 17 kjörsvæðum og gerðar voru „margar merkar samþyktir“, að því er fram kom strax í fyrirsögn umfjöllunar Morgunblaðsins. Meira
27. júní 2024 | Innlendar fréttir | 162 orð

Héraðsdómi gert að taka mál Péturs Jökuls fyrir

Landsréttur hefur fellt úr gildi ákvörðun Héraðsdóms Reykjavíkur um að vísa máli Péturs Jökuls Jónssonar frá dómi. Héraðsdómi ber því að taka málið til meðferðar. Meira
27. júní 2024 | Erlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Kominn aftur heim til Ástralíu

Stofnandi Wikileaks, Julian Assange, er nú kominn aftur heim til ástvina í Ástralíu eftir 14 ára fangelsi. Viðurkenndi hann að hafa birt trúnaðargögn með ólögmætum hætti og fékk þess í stað frelsi sitt á ný. Meira
27. júní 2024 | Innlendar fréttir | 95 orð

Lengra varðhald í stóru fíkniefnamáli

Gæsluvarðhald yfir fjórum mönnum sem handteknir voru í tengslum við umfangsmiklar aðgerðir lögreglu var framlengt fyrr í mánuðinum. Meira
27. júní 2024 | Innlendar fréttir | 396 orð

Naloxon ekki í lausasölu í bráð

Áform Lyfjastofnunar Íslands um að koma naloxon, nefúðamótefni við of stórum skammti ópíóíðalyfja, í lausasölu í íslensk apótek virðast ekki ætla að verða að raunveruleika í bráð. Meira
27. júní 2024 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Sex lóðum úthlutað á Húsavík

Norðurþing hyggst nota sex lóðir á Húsavík fyrir nýbyggingar íbúðarhúsnæðis. Meira
27. júní 2024 | Fréttaskýringar | 686 orð | 1 mynd

Skýrsla um Sundahöfn tekin til skoðunar

Gunnar Tryggvason hafnarstjóri Faxaflóahafna segir skýrslu sem ráðgjafarfyrirtækið Portwise vann fyrir Eimskip um framtíðarskipulag Sundahafnar verða tekna til skoðunar. Ekki liggi á að taka ákvörðun fyrr en skipulagsyfirvöld taki ákvörðun um Sundabraut. Meira
27. júní 2024 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Sýn og RÚV fara yfir verkferla

Sýn hefur virkjað þverfaglegt teymi sérfræðinga til að fara yfir hvort hættu sé að finna í kerfi Sýnar í kjölfar netárásarinnar sem Árvakur varð fyrir síðastliðna helgi. Ríkisútvarpið hefur einnig farið yfir sínar netöryggisráðstafanir. Meira
27. júní 2024 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Týr og Ægir enn við land

Gömlu varðskipin Týr og Ægir hafa að undanförnu dólað í Faxaflóa, og nú síðast sást til þeirra úti fyrir Brimnesi við Kjalarnes. Meira
27. júní 2024 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Töluvert tjón vegna vatns

Eldur kom upp á veitingastaðnum Intro við Katrínartún í Reykjavík um hádegið í gær. Húsnæðið var rýmt í skyndi, en mikill eldur sást blossa upp úr kjallara sem barst upp á jarðhæð. Meira
27. júní 2024 | Innlendar fréttir | 298 orð | 3 myndir

Uppsetningu útveggjanna miðar vel

Uppsetningu útveggja á nýjum meðferðarkjarna Landspítalans miðar vel og er búið að klæða tvo af fimm hlutum byggingarinnar. Meira
27. júní 2024 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Vinnukonufötin vekja athyglina

„Einhver algengasta spurning krakkanna sem hingað koma er sú hvort ég sjálf hafi verið til í gamla daga. Umhverfið hér vekur mikinn áhuga barnanna og hughrifin eru greinilega mjög sterk,” segir Halldóra Björg Haraldsdóttir Evensen. Meira
27. júní 2024 | Innlendar fréttir | 786 orð | 3 myndir

Þekking á landinu mikilvæg

„Flugið heillaði mig strax sem strák og í sjálfu sér kom aldrei neitt annað til greina en leggja fagið fyrir sig,“ segir Jóhann Skírnisson flugstjóri. Meira

Ritstjórnargreinar

27. júní 2024 | Staksteinar | 207 orð | 2 myndir

Fyrirsláttur eða dyggðaskreyting

Þeir Huginn og Muninn í Viðskiptablaðinu „sjá að Sigurður Ingi Jóhansson fjármálaráðherra er með allar klær úti við að safna lánsfé fyrir ríkissjóð.“ Meira
27. júní 2024 | Leiðarar | 295 orð

Lægsti samnefnarinn

Mark Rutte er ekki sá leiðtogi sem NATO þarf Meira
27. júní 2024 | Leiðarar | 345 orð

Vígamenn stjórnmála vegast á

Fyrri kappræður forsetaefna háðar í kvöld Meira

Menning

27. júní 2024 | Menningarlíf | 1148 orð | 2 myndir

„Ekki hernaður heldur fjöldamorð“

Dagbók frá Gasa, eftir rithöfundinn og menningarmálaráðherra palestínsku heimastjórnarinnar Atef Abu Saif, kom nýverið út í þýðingu Bjarna Jónssonar. Meira
27. júní 2024 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Armatura opnuð í Gallerí Gróttu

Myndlistarsýningin Armatura hefst í dag, 27. júní, í Gallerí Gróttu sem er hjá Bókasafni Seltjarnarness. Þar sýnir Sara Oskarsson listmálari verk sín. Meira
27. júní 2024 | Menningarlíf | 751 orð | 1 mynd

Finnst mikilvægt að sinna landsbyggðinni

„Mig langaði til að gera þetta fyrst fremst vegna þess að þetta hefur verið svo gaman, en ég fór fyrst í tónleikaferð um landið árið 2018 og aftur í glufu sem gafst í covid-tíð árið 2020.“ Meira
27. júní 2024 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Flautukvartettar Mozarts fluttir í Bergi og Skjólbrekku

Fjórir flautukvartettar eftir W.A. Mozart verða fluttir í menningarhúsinu Bergi í dag, 27. júní, kl. 20, og í Skjólbrekku í Mývatnssveit á föstudag, 28. júní, einnig kl. 20 Meira
27. júní 2024 | Menningarlíf | 943 orð | 1 mynd

Glæpasögur mega vera bleikar

„Ég man varla eftir mér öðruvísi en með stílabók og blýant í hendi að skrifa texta eða semja ljóð,“ segir Anna Rún Frímannsdóttir, blaðamaður og rithöfundur, en í dag kemur út hjá Sölku glæpasagan Dauðaþögn, sem er fyrsta skáldsaga hennar. Meira
27. júní 2024 | Fólk í fréttum | 1067 orð | 2 myndir

Hannar einstök föt úr flóknum munstrum

Sævar Markús Óskarsson rekur íslenska tískuhúsið SÆVAR MARKÚS. Hann hannar ekki bara fötin í línunni heldur einnig efnin og leggur hann mikinn metnað í munsturgerð og snið. Stundum stendur hann vaktina í Apotek Atelier á Laugaveginum þar sem hann og selur vörur sínar ásamt Halldóru Sif sem rekur íslenska tískuhúsið Sif Benedicta. Meira

Umræðan

27. júní 2024 | Aðsent efni | 638 orð | 1 mynd

Aukum frelsi og bætum lífskjör

Úttekt á samkeppnishæfni Íslands sýnir að víða er þörf á umbótum hjá hinu opinbera og í atvinnulífinu. Meira
27. júní 2024 | Pistlar | 383 orð | 1 mynd

Biðlistaónæmi

Viðreisn hefur lagt áherslu á það frá upphafi að áskorunum í heilbrigðiskerfinu verði að mæta af fullum þunga. Að leiðir til úrbóta verði að fara fram fyrir allt annað á forgangslistanum. Meira
27. júní 2024 | Aðsent efni | 364 orð | 1 mynd

Niðurrifsáróður

Þeir sem styrkja þessi samtök eru að höggva á rætur íslensks velferðarkerfis. Meira
27. júní 2024 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Ráðherra á gönuskeiði

Ríkið tók á sig ábyrgð gagnvart eigendum íbúðabréfanna sem það hleypur ekki frá án þess að baka sér skaðabótaskyldu. Meira
27. júní 2024 | Aðsent efni | 527 orð | 1 mynd

Ríkisstjórn þarf ekki að vera skemmtileg til að ná árangri

Þegar öllu er á botninn hvolft þá er árangur eini mælikvarðinn á gæði ríkisstjórnar Meira
27. júní 2024 | Aðsent efni | 824 orð | 3 myndir

Saga Gunnarsholts á Rangárvöllum

Starfið í Gunnarsholti er afrek og Sveinn gerir sögunni góð skil og kappkostar að koma bæði starfsfólki Landgræðslunnar að og velunnurum hennar í máli og myndum. Meira
27. júní 2024 | Aðsent efni | 774 orð | 2 myndir

Um augljósa almannahagsmuni

Sparnaður ríkisins myndi endurspegla tap skuldabréfaeigenda, sem eru að langsamlega stærstum hluta lífeyrissjóðir og á endanum sjóðfélagar þeirra, þ.e. fólkið í landinu. Meira

Minningargreinar

27. júní 2024 | Minningargreinar | 2161 orð | 1 mynd

Bjarney Gunnarsdóttir

Bjarney Gunnarsdóttir, alltaf kölluð Badda, fæddist í Reykjavík 3. júní 1935. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 16. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2024 | Minningargreinar | 2103 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Þórhallsson

Gunnlaugur Þórhallsson fæddist á Finnastöðum í Grýtubakkahreppi, S-Þing. 12. maí 1931. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 19. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2024 | Minningargreinar | 2128 orð | 1 mynd

Halla Steingrímsdóttir

Halla Steingrímsdóttir fæddist 3. desember 1936 í Reykjavík. Hún lést 29. maí 2024 á Hrafnistu, Laugarási. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2024 | Minningargreinar | 2990 orð | 1 mynd

Ragnar Eðvaldsson

Ragnar Eðvaldsson fæddist á Garðstöðum í Vestmannaeyjum 1940. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 10. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. júní 2024 | Viðskiptafréttir | 820 orð | 2 myndir

Enn margir UFS-áhættuþættir

Lissy Smit forstjóri fiskeldisfjárfestingarfyrirtækisins Aqua-Spark segir í samtali við Morgunblaðið, spurð um helstu áhættu við fjárfestingu í greininni, að enn fyrirfinnist margir þekktir UFS-áhættuþættir (umhverfi, félagslegir þættir og stjórnarhættir). Meira
27. júní 2024 | Viðskiptafréttir | 102 orð

Úr 15 milljóna tapi í 65 milljóna hagnað

Verzlunarskóli Íslands hagnaðist um 65 m.kr. á síðasta ári Meira

Daglegt líf

27. júní 2024 | Daglegt líf | 690 orð | 2 myndir

Fjallamaðurinn er til frásagnar

Göngugarpur á Grenivík hefur skrifað bækur um Kinnar- og Víknafjöll. Hann segir Gjögraskaga vera nafn með tignarleika og reisn. Dýrð fjallanna er rómuð og í nýjustu bókinni segir frá landslagi og leiðum á Flateyjardal og í Náttfaravíkum. Meira
27. júní 2024 | Daglegt líf | 764 orð | 2 myndir

Sumarkakan hennar Sofiu

Sigurður Már Guðjónsson bakari og kökugerðarmaður bakaði og skreytti gullfallega köku til að heiðra minningu Sofiu Sarmite Kolesnikovu, sem hefði fagnað 30 ára afmæli í dag, 27. júní, ef hún væri á lífi en hún lést fyrir rúmlega ári, þann 27. apríl. Meira
27. júní 2024 | Daglegt líf | 79 orð | 1 mynd

Umhverfisverðlaun í Fagraskóg

Ábúendum í Fagraskógi við Eyjafjörð voru nú í vikunni veitt umhverfisverðlaun Hörgársveitar 2024. Meira

Fastir þættir

27. júní 2024 | Í dag | 127 orð | 1 mynd

Auður Erla Logadóttir

Auður er fædd og uppalin á Hellu og er grunnskólakennari þar. Hún er uppeldisfræðingur að mennt frá Kaupmannahöfn. Meira
27. júní 2024 | Í dag | 1014 orð | 3 myndir

Heimshornaflakkari og sjálfbærnileiðtogi

Kristrún Tinna Gunnarsdóttir er fædd 27. júní 1984 í Reykjavík og ólst upp á Tómasarhaga í Vesturbænum til 5 ára aldurs og svo í Smáíbúðarhverfinu. Meira
27. júní 2024 | Í dag | 437 orð

Heimspekileg vísa

Ólafur Stefánsson segir svo frá á Boðnarmiði: … Meira
27. júní 2024 | Í dag | 33 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Sigríður Ragnheiður Linnet Björnsdóttir fæddist 2. febrúar 2024. Meira
27. júní 2024 | Í dag | 175 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp í áskorendaflokki Skákþings Íslands sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12. Meira

Íþróttir

27. júní 2024 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

Bakvörður

Mér brá heldur betur í brún þegar karlalið Fylkis í fótbolta voru sakað um kynþáttaníð á dögunum. Meira
27. júní 2024 | Íþróttir | 397 orð | 2 myndir

Eitt og annað

Barnabás Varga, sóknarmaður Ungverjalands, hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi í Stuttgart í Þýskalandi eftir að hann fékk þungt höfuðhögg í leik liðsins gegn Skotlandi Meira
27. júní 2024 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Martínez tryggði heimsmeisturunum sigur

Lautaro Martínez tryggði heimsmeisturum Argentínu sigur á Síle, 1:0, í Ameríkubikarnum í fótbolta í New Jersey í fyrrinótt. Meira
27. júní 2024 | Íþróttir | 308 orð | 1 mynd

Ótrúleg niðurstaða

Úkraínumenn enda í fjórða sæti með 4 stig og markatöluna 2:4. Þeir urðu þar með að sætta sig við að falla úr keppni þrátt fyrir sigur gegn Slóvakíu og jafntefli gegn Belgíu. Meira
27. júní 2024 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Stúlkurnar fengu brons og strákarnir skelltu Eistum

Íslenska kvennalandsliðið, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, sigraði í gær Danmörku í lokaleik sínum á Norðurlandamótinu í körfubolta, 66:50, í Södertalje í Svíþjóð. Meira

Úr verinu

27. júní 2024 | Úr verinu | 506 orð | 1 mynd

Fátt um þorsk og samdráttur í Barentshafi

Þrýstingur á að verð á þorski og ýsu úr Norður-Atlantshafi hækki mun mögulega aukast í byrjun næsta árs, en búist er við verulegum samdrætti í framboði Norðmanna vegna gríðarlegs niðurskurðar í ráðgjöf um hámarksafla í Barentshafi fyrir árið 2025. Meira
27. júní 2024 | Úr verinu | 232 orð | 1 mynd

Leyfin komin í hús

Miklum áfanga lauk á dögunum hjá Laxey hf. sem vinnur að því að koma sjö þúsund tonna landeldisstöð í Viðlagafjöru í Vestmannaeyjum í fullan rekstur,. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.