Greinar laugardaginn 29. júní 2024

Forsíða

29. júní 2024 | Forsíða | 233 orð | 1 mynd

Covid-19 aftur á skrið

„Við höfum séð aðeins fleiri covid-greiningar koma til okkar síðustu vikur. Þá kannski sérstaklega síðustu þrjár vikur eða svo,“ segir Guðrún Aspelund, sóttvarnalæknir við embætti landlæknis. Meira
29. júní 2024 | Forsíða | 133 orð | 1 mynd

Landsmótið í Víðidal að bresta á

Hestamenn flykkjast nú í Víðidal í Reykjavík en Landsmót hestamanna hefst þar á mánudag. Meira
29. júní 2024 | Forsíða | 116 orð

Ófyrirséð innherjasvik á markaði

Innherjar skráðra félaga á markaði hérlendis geta framið innherjasvik þrátt fyrir að innherjaupplýsingar hafi verið gerðar opinberar segir Andri Fannar Bergþórsson, lögmaður og dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Meira

Baksíða

29. júní 2024 | Baksíða | 487 orð | 1 mynd

Sigga á Grund eflist með hverju árinu

Útskurðarmeistarinn Sigríður Jóna Kristjánsdóttir, Sigga á Grund, situr aldrei auðum höndum. Meira

Fréttir

29. júní 2024 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

900 Grindvíkingar sótt um sölu

Fasteignafélagið Þórkatla hefur tekið á móti nærri 400 eignum í Grindavík og búist er við að verði tekið við nærri 300 eignum í júlí og ágúst. Meira
29. júní 2024 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Afhjúpa söguskilti um sagnaritarann

Sturlufélagið hefur látið útbúa söguskilti við Staðarhól í Dölum sem veita innsýn í líf sagnaritarans Sturlu Þórðarson, Staðarhóls og héraðsins. Meira
29. júní 2024 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Áhyggjuefni að fólk fái ekki aðgang að lyfinu

„Auðvitað mun þetta hafa jákvæð áhrif, hvað varðar lyfjaskortinn,“ segir Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar. Meira
29. júní 2024 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Brunnin bryntröll í Moskvuborg

Þessi rússneski hermaður er einn þeirra sem standa vaktina í Sigurgarðinum svonefnda í Moskvu og fræðir gesti um sigruð vestræn hertól sem þar standa, en þeim var grandað á vígvöllum Úkraínu. Meira
29. júní 2024 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Einar P. Gunnarsson

Einar P. Gunnarsson, fv. landsliðsmaður í knattspyrnu, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 22. júní sl., 74 ára að aldri, eftir erfið veikindi. Meira
29. júní 2024 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Enn verið að semja um Ölfusárbrú

Samningaviðræður um byggingu Ölfusárbrúar standa enn yfir milli Vegagerðarinnar og ÞG Verks. Upphæð tilboðsins hefur ekki verið gefin upp, en áætlaður kostnaður við brúna er allt að 8 milljarðar króna. Meira
29. júní 2024 | Erlendar fréttir | 576 orð | 1 mynd

Erfið byrjun hjá Biden forseta

„Ég held ég tali fyrir hönd margra Bandaríkjamanna þegar ég segist vera kvíðin vegna þessara tveggja frambjóðenda. Þetta er hálfóraunverulegt og skiptir nánast engu máli hvor þeirra verður kjörinn,“ sagði ungur kjósandi vestanhafs Meira
29. júní 2024 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Fargjöld í strætó hækka

Ný gjald­skrá hjá Strætó tek­ur gildi þann 1. júlí næst­kom­andi. Nem­ur hækk­un­in 3,2% á stök­um far­gjöld­um og 3,85% á tíma­bil­skort­um. Meira
29. júní 2024 | Innlendar fréttir | 368 orð | 2 myndir

Íbúar í Grafarvogi ósáttir við þéttingu

Hópur íbúa í Grafarvogi er ósáttur við áform borgarinnar um þéttingu byggðar í hverfinu. Eiga hátt í 500 íbúðir að rísa í Grafarvoginum á næstu árum, ef tillögur borgarmeirihlutans ganga eftir. Meira
29. júní 2024 | Fréttaskýringar | 602 orð | 2 myndir

Íbúðaskorturinn mun magnast á næstu árum

Kristinn Þór Geirsson, framkvæmdastjóri Snorrahúsa, segir útlit fyrir að byggðar verði nokkuð þúsund færri íbúðir á næstu árum en kallað hefur verið eftir. Meira
29. júní 2024 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Kallar eftir skýrari lagaramma

Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, alþingismaður Framsóknarflokksins, kallar eftir skýrari lagasetningu varðandi netverslun með áfengi. Segist hún lesa þannig í núverandi löggjöf að hún heimili ekki erlendum netverslunum að reka lager hér á landi, líkt og tíðkast hefur um nokkurra ára skeið. Meira
29. júní 2024 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Lést eftir fall á byggingarsvæði

Karl­maður á sex­tugs­aldri lést þann 23. júní á gjör­gæslu­deild Land­spít­al­ans af áverk­um sín­um eft­ir að hafa fallið á bygg­ing­ar­svæði á Akra­nesi fyrr í mánuðinum. Meira
29. júní 2024 | Innlendar fréttir | 74 orð

Meirihlutinn sprunginn í Þingeyjarsveit

Meiri­hlut­inn í sveit­ar­stjórn Þing­eyj­ar­sveit­ar er sprung­inn. Á bæj­ar­stjórn­ar­fundi í gær var til­kynnt um að meiri­hluta­sam­starfi E-list­ans væri lokið. Meira
29. júní 2024 | Innlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

Mótmæla umsókn Samkaupa á Siglufirði

Félagið Selvík ehf., sem er í eigu athafnamannsins Róberts Guðfinnssonar, mótmælti harðlega þeirri ákvörðun skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabyggðar að samþykkja umsókn frá T. Ark Arkitektum fyrir hönd Samkaupa þar sem óskað var eftir vilyrði fyrir lóð. Meira
29. júní 2024 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Víkingaskip fær framhaldslíf

Við Hjörleifshöfða á Mýrdalssandi er nýlega komið upp stórt víkingaskip. Skipið er á vegum ferðaþjónustufyrirtækisins Viking Park Iceland. Meira

Ritstjórnargreinar

29. júní 2024 | Staksteinar | 184 orð | 2 myndir

Auglýsingar ríkisins í erlendum miðlum

Á nýafstöðnu þingi voru bornar fram tvær fyrirspurnir til allra ráðherra um auglýsingar og kynningarmál. Meira
29. júní 2024 | Reykjavíkurbréf | 1791 orð | 1 mynd

Fjórir mánuðir til kosninga vestra

Segja má að kappræðan hafi þróast eftir því, sem upphafið gerði væntingar um og óneitanlega hafði Trump þegar mikla yfirburði, þótt ekki hafi allt í málflutningi hans verið gallalaust. Meira
29. júní 2024 | Leiðarar | 524 orð

Lóðaskortur

Enginn vilji hefur verið til að auka framboð á lóðum í höfuðborginni Meira
29. júní 2024 | Leiðarar | 214 orð

Mikilvægt aðhald

Fjármálaráðherra boðar aðhaldssöm fjárlög á kosningaári Meira

Menning

29. júní 2024 | Menningarlíf | 795 orð | 4 myndir

Heimabær íslenska þjóðlagsins

Söngvar Vesturfaranna, eistnesk strengjasveit og nýr íslenskur píanókonsert er á meðal þess sem mun hljóma á Þjóðlagahátíðinni á Siglufirði sem hefst í næstu viku, þann 3. júlí, og stendur til 7. júlí. Meira
29. júní 2024 | Menningarlíf | 531 orð | 2 myndir

Hugrakkt, einlægt og berskjaldandi

Hér er rýnt í sólóplötu Bigga Maus, Litli dauði/Stóri hvellur, og eigindi Bigga sem sólólistamanns sett kirfilega undir mælikerið um leið. Platan er köld og krómuð um leið og hún er afskaplega sannferðug og áhrifarík. Meira

Umræðan

29. júní 2024 | Aðsent efni | 1414 orð | 1 mynd

80 alda lýðveldisafmæli: Efnahagsstefna Jóns Sigurðssonar forseta

Enn og aftur er það dugnaðurinn og kjarkurinn sem drífur einstaklinga áfram í að skapa og búa til velsæld fyrir samfélagið sitt og umheiminn sem nýta sér kosti landsins – sjávarfangið og mannauðinn. Meira
29. júní 2024 | Pistlar | 510 orð | 2 myndir

„Setið hefi eg oft við betra“

Í júníbyrjun kom út lag Magnúsar Haraldssonar við vísu sem Þórir jökull orti áður en hann lagðist undir höggið í aftökunum eftir Örlygsstaðabardaga 21. ágúst 1238. Meira
29. júní 2024 | Pistlar | 874 orð | 1 mynd

Fjölþáttastríð í netheimum

Í tilefni af árásinni á Árvakur fyrir viku sagði Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra réttilega við mbl.is: „Þetta er hluti af stríðsrekstri.“ Meira
29. júní 2024 | Pistlar | 556 orð | 4 myndir

Kallaðir eru fram aðalleikararnir tveir

Hinn kunni skákmeistari Sigurbjörn Björnsson kemur sterkur inn í bók sem hann hefur sent frá sér og ber nafnið Hve þung er þín krúna. Meira
29. júní 2024 | Aðsent efni | 767 orð | 6 myndir

Tillögur um bráðaaðgerðir í samgöngumálum

Í framhaldi af grein okkar 21. júní eru hér nokkrar af þeim tillögum sem geta leyst bráðavanda í samgöngumálum á höfuðborgarsvæðinu á næstu árum. Meira
29. júní 2024 | Pistlar | 433 orð | 1 mynd

Þriðji valmöguleikinn

Eftir að hafa horft á kappræður Bidens og Trumps veit ég eiginlega ekki hvað er að gerast. Frambjóðendurnir voru svo óskiljanlegir að maður verður að spyrja sig hvort þetta sé það sem er í boði fyrir eitt valdamesta embætti jarðarinnar. Meira
29. júní 2024 | Aðsent efni | 229 orð

Ævisaga Miltons Friedmans

Jennifer Burns, sagnfræðingur í Stanford-háskóla, hefur gefið út ævisöguna Milton Friedman: The Last Conservative. Bókin er vönduð, sanngjörn og fróðleg. Meira

Minningargreinar

29. júní 2024 | Minningargreinar | 3570 orð | 1 mynd

Ágúst Sigurðsson

Ágúst Sigurðsson fæddist í Birtingaholti 22. ágúst 1936. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 21. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2024 | Minningargreinar | 1390 orð | 1 mynd

Bergur Sveinbjörnsson

Bergur Sveinbjörnsson fæddist 15. júní 1943 á Lyngási, Holtum. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 17. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2024 | Minningargreinar | 1061 orð | 1 mynd

Lilja Sigurðardóttir

Lilja Sigurðardóttir fæddist 13. júlí 1933 á Steinmóðarbæ, V-Eyjafjöllum. Hún lést hinn 10. júní 2024 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2024 | Minningargreinar | 808 orð | 1 mynd

Skúli Margeir Óskarsson

Skúli Margeir Óskarsson Gunnarstein fæddist 3. september 1948. Hann lést 9. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2024 | Minningargrein á mbl.is | 665 orð | 1 mynd | ókeypis

Skúli Óskarsson

Skúli Margeir Óskarsson Gunnarstein fæddist 3. september 1948. Hann lést 9. júní 2024. Útför Skúla fór fram 24. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. júní 2024 | Viðskiptafréttir | 627 orð | 2 myndir

Innherjasvik með opinberum upplýsingum

Innherjar geta framið innherjasvik þrátt fyrir að innherjaupplýsingar hafi verið gerðar opinberar. Þetta segir Andri Fannar Bergþórsson, lögmaður og dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík, í samtali við Morgunblaðið. Meira
29. júní 2024 | Viðskiptafréttir | 240 orð | 1 mynd

Spáir 0,9% hagvexti í ár

Horfur eru á 0,9% hagvexti í ár sem verður borinn uppi af innlendri eftirspurn. Þetta kemur fram í nýrri Þjóðhagsspá Hagstofunnar. Meira

Fastir þættir

29. júní 2024 | Í dag | 56 orð | 1 mynd

90 ára

Hilmir Guðmundsson verður 90 ára á morgun, 30. júní. Meira
29. júní 2024 | Í dag | 164 orð | 1 mynd

Magnús Andrésson

Magnús Andrésson fæddist 30. júní 1845 í Núpstúni í Hrunamannahreppi, Árn. Foreldrar hans voru hjónin Andrés Magnússon, f. 1818, d. 1857, og Katrín Eyjólfsdóttir, f. 1820, d. 1911 Meira
29. júní 2024 | Í dag | 631 orð | 3 myndir

Ólífubóndi á Ítalíu

Emil Hallfreðsson er fæddur 29. Júní 1984 í Reykjavík en hann ólst upp á holtinu í Hafnarfirði. Meira
29. júní 2024 | Í dag | 479 orð

Rétt er kall

Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson í Hlíð. Meira
29. júní 2024 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Karl Gissurarson

Vilhjálmur ólst upp í Hafnarfirði en býr í Garðabæ. Hann er flugstjóri hjá Icelandair innanlands. Meira

Sunnudagsblað

29. júní 2024 | Sunnudagsblað | 395 orð | 1 mynd

Aldrei upplifað sig sem söngkonu

Hvernig var hljómsveitin FLOTT stofnuð? Meira
29. júní 2024 | Sunnudagsblað | 90 orð | 1 mynd

Bretaprins og Taylor Swift góðvinir

Vilhjálmur Bretaprins mætti nýverið á tónleika Taylor Swift ásamt tveimur börnum sínum. Meira
29. júní 2024 | Sunnudagsblað | 2939 orð | 1 mynd

Dó næstum því áður en allt byrjaði

Foreldrar hans höfðu skilið og hann þurfti stundum að líta til með yngri bróður sínum og systur. Jafnvel sækja þau í skólann og gefa þeim hádegismat. Meira
29. júní 2024 | Sunnudagsblað | 238 orð | 1 mynd

Erfiðast að skrifa um andlát dótturinnar

„Það er ekki vegna þess að ég sá þessa lífsreynslu í nýju ljósi. Ég átti einfaldlega í erfiðleikum með að gera þessu skil og finna réttu orðin.“ Meira
29. júní 2024 | Sunnudagsblað | 458 orð | 2 myndir

Færir málverkið út fyrir strigann

Allir skúlptúrarnir eru fletir úr málverkinu, þannig að ég færi málverkið út fyrir strigann og inn í rýmið og jafnvel út fyrir veggi safnsis. Meira
29. júní 2024 | Sunnudagsblað | 364 orð | 5 myndir

Hrollvekjur og ljóð

Það eru alltaf nokkuð margar bækur á náttborðinu mínu þar sem ég les aðalega á kvöldin. Meira
29. júní 2024 | Sunnudagsblað | 873 orð | 3 myndir

Íslenskir sumarsmellir

Mikilvægur hluti sumarfrísins fyrir marga eru ferðalög, hvort sem það er suður á bóginn á framandi slóðir, en einnig þykir Íslendingum gott að ferðast innanlands. Meira
29. júní 2024 | Sunnudagsblað | 849 orð | 5 myndir

Kvenleg viska í Hafnarborg

Þannig mætti segja að báðar sýningarnar geri okkur meðvituð um brýn samfélagsmál, hraðann í nútímasamfélagi, umhverfisógnina, hégómann og sjálfumgleðina. Meira
29. júní 2024 | Sunnudagsblað | 2284 orð | 2 myndir

Myndlistin gjörbreytti öllu

Ég fór að gúgla og sá af hverju ég hafði hagað mér á þennan eða hinn veginn og brugðist við á þennan hátt en ekki hinn. Það eina sem ég hugsaði var: Æ, greiningin hefði mátt koma svo miklu fyrr. En það var aldrei talað um þessa hluti í gamla daga. Meira
29. júní 2024 | Sunnudagsblað | 1342 orð | 2 myndir

Rokkið fer aldrei úr blóðinu

Rokkbandið Foringjarnir sný aftur í næstu viku eftir um 35 ára hlé á landsmóti Sniglanna. Þrír upprunalegir liðsmenn verða á sviðinu ásamt sonum tveggja þeirra og einum af fjölmörgum bassaleikurum sem komið hafa við sögu bandsins. Giggið er tileinkað minningu eins þeirra, Steingríms Erlingssonar. Meira
29. júní 2024 | Sunnudagsblað | 479 orð

Slappaðu af, gamli

Er mín kynslóð ef til vill hreinlega ósýnileg fyrir æsku þessa lands? Meira
29. júní 2024 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Vinsæl framhaldsmynd snýr aftur

Á dögunum var tilkynnt um útgáfudag kvikmyndarinnar Downtown Abbey: A New Era. Meira
29. júní 2024 | Sunnudagsblað | 854 orð

Wikileaks vann

Bandaríkjamenn höfðu með öðrum orðum ekki sitt fram og því til staðfestingar er að Julian Assange er laus úr haldi. Meira
29. júní 2024 | Sunnudagsblað | 642 orð | 1 mynd

Þegar kona er ekki lengur maður

Við sem berum ekki hlýjar taugar til kynhlutlausa tungumálsins höldum staðfastlega í það sem við teljum góða og gilda íslensku og fúlsum við öðru. Meira
29. júní 2024 | Sunnudagsblað | 805 orð | 2 myndir

Þótti ekki embættinu til sóma

„Þannig ég tók helvítis brjóstahaldarana og flutti þá yfir til nágrannans sem eiginlega upptökin að þessu. Og síðan hafa þeir verið þar,“ segir Anna Birna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.